Lögberg - 25.12.1902, Page 5

Lögberg - 25.12.1902, Page 5
LÖGBERG, 25 DE8EMBER 1902. [Rltstjóraskifti við blaðið „Farmer’s Advocate**. Mr. W. J. B »ok, B. S. A., hefir ▼eriö gerður aÖ yflrr ■ jóra bla?■ ■ „Farmer’a Adrooate" I staf' Mr. G. H. Greijr. Hann er frft. DiHerin County i Ontario, af skozkum ætturo, og hefir skar&ð fram úr sem praktiskur jarö- yrkju. og gripabóndi. H&nn hefir gengið I fjögur ár á Ontario bftnaðar- skólann og lagði sig par aðallega eft. ir akuryrkju og griparsskt. Hann bar af öllum á mternational samkepnis- s/ningunni 1 Chicago fyrir ári slóan og hefir reynst að hnfa manna bezta pekkingu á gripum. Hann hefir áður átt við samskonar blaðamensku, sem gerir hann pvi bsefari fyrir J>etta vandasama verk. Hæfi’eikar hans og dugnaður hafa áunnið honum almenn. ar vinsældir og álit. Nýtt íslenzkt blað. Nokkurir Islendingar hafa sam- einað sig um að byrja blaðútg&fu é Gimli, og hafa f>eir 1 pvl skyni keypt gamla pressu og önnur prentáhöld hér i bænum. Það er haft eftir einrm peirra, sem að fyrirtæki pessu standa, að blaðið eigi að hefja göngu sínr stuttu eftir nýárið, og að forgöngu. mennirnir séu: Guðni Þorsteinssor, Jóhannes Vigfússon, Jóhann P. Sól mundsson og Einar ólafsson. Þa? fylgir og sögunni, að 1 sömu prent. smiðju muni eiga að koma út mánað. arrit til stuðnings og útbreiðslu ún:t- ara kenningunni. Louise Bridge. A austurbakka Rauðár norðar við Louise brúna hefir á slðustu prem ur árum myndast stórt og snoturt f>orp, sem nú er talið að muni hafa um eð> yfir sex hundruð Ibúa. Þar eru fa.ll. eg Ibúðarhús, sölubúðir, skóli og kirkja. Aðalstræti porpsins er nú yfir hálfa mliu á lengd, og auk peas eru par prjú pverstræti. Sem stend- urtilheyrir porpið Kildonan sveitinni, en vill nú losast og annaðhvort stjórna sór sjálft og taka sér nafmð „Louise“, eða sameinast Winnipeg- bænum. Margra hluta vegna állta porpsbúar hið slðarnefnda sór hag- kvæmara og er liklegast, aö pað verði ofan á. Almanak O- S.Thorgeirs- Bonar. fyrir árið 1903 er nýútkomið I prent- smiðju Lögbergs. Þetta er nlundi árgangurinn, bæði stærri og vandaðn eö hinir fyrri. Innihald almanaksinr er auglyst á öðrum stað 1 blaðinu og geta menn par séð, að 1 pvl er, auk tlmatalsins, um eitt hundrað blaðslður af lesmáli, mikið af pvi eftir séra Frið- rik J. Bergmann. Allur ytri frágang- ur almanaksins er óefað vandaðri og betri en á nokkuru ööru riti, stóru eða smáu, sem út hefir komið vestan hafs. Og tiltölulega er almanakið ódyrara en nokkur önnur bók álslenzka bóka markaðnum — kostar ekki nema 25 cents. Quebec-fundurinn. Fundir stjórnarformanna Canada- fylkjanna I Quebec, sem um var get- ið 1 Lögbergi, er nú lokið og fundar- menn lagðir á stað heimleiðis. Sagt, að peir hafi I hyggju að koma saman aftur 1 Marzmánuði. Enn pá hefir ekki veriö gert uppskátt, hvað á fund- inum gerðist, en vissar sampyktir vóru par gerðar I einu hljóði. Aðal- málið, sem rætt var, hefir að llkindum verið pað, að fá Dominion-stjórnina til að auka fjárveititigarnar til fylkj- anna og jafna niður pingmannatöl- unni frá fylkjunum eftir sanngjarnari hlutföllum. Sampyktirnar, hverjar sem pær kunna að vera, verða tafar. laust lagðar fyrir stjórnina og undir- tektir hennar lagöar aftur fyrir Marz. fundinn. AUmikla eftirtekt hefir pað vak- ið, að peir McKenzie og Mann, eig- endur Canadian Northern járnbraut- arinnar, tókust ferð á hendur til pess að sækja fundinn og ná tali af ráð- gjöfunuro. Loftskcytl yflr Atlanzhaflð. Jóla ávarp. Signor Marconi hefir nú tekíst að senda loft9keyti frá Glace B<y, Nova Sootia, til Cornvall á Englaudi. Venezuelamálið. Bretar og Þjóðverjar hafa nú heft skipagöngur til og frá Venozuela. Baiidartkjablöðin sum hafa lfttið llk- lega yfir pvf, að Bandarlkin verði að koma til sögunnar á svipaðan hátt og ft-ift 1895, pegar Cleveland var for- seti; en senatórarnir, sem málið hafa Ihugað, hafa lýst yfir pvf, að hór væH i engan hátt brotið gegu Monroe- kenningunni. Roosevelt forseti hefir farið pess á leit við stórveldin, að Hague gjörðarrétturinn útkljái á. greininginn, en stórveldin virðast ekki :allast á pað; pau hafa boðið að láta Roosevelt gera út um málið og er bú- ist við hann verði fáanlegur til pess Almanak 'Tiitt fyrir 1903 er nú til sölu hjá mór og umboðsmönnum nínum út um bygðir Islend inga. Verð 25 cents. Innihald þess er: Um timatalid, myrkvar og pláneturn- ar 1903 —Páskadagur.—20. öldin.—Tíl minnis um Island.—Tímatalið,— Duffer- in lávarður, eftir Sictr. Jónasson (með mynd).—Cecil Rhodes, eftir séra F.J. Bergmann, (með mynd). — Safn til land- námssögu í.-lendinga í Vesturheimi: Saga islenzku nýlendunnar i bænum vVinn:peg. eftir séra P. J, Bergmann,— Tveir látnir landnárasmenn: Björn Jóns- -ion og Árni Sigvaldason, eftir séra B. B, ■ iónsson, (með myndum).-Napoleon sigr iður af konu, saga eftir Balzac, þýdd.— Fern silfurbrúðkaupshjón, (með mynd- um).—Eikurnar sjö.—Uppvakning nrl- tóbaksnautnarinnar—Ýmjslegt: Hvað litirnir t*kna. Saltið. Urrhverfis jörð- ina á 33 dögum. Fjölskyldur og gull ,,Jónatans“. „Y*-llowstone National Park.1'—Helstu viðburðir og mannalát m«ðal íslendingai Vesturheimi,—Mynd- ir af Heklu og Qeysir á sérstðk m blöð um. Ólafur S. Thorgeirsson, 844 Willian> Ave., Winnipeg. Kjötkanp. 160 ekrur, 18 milur frá Winnipeg, 16 gripir, vagn, sleði, sláttu og rakstrarvél, herfi, 2 plógar, 2 léttir vagnar, hús 22x16 viðauki 22x12 , 50 ton af heyi, eldunarvél oz ofn. 10 ekrur piægðar, altlandið girt með vir, góður skógur á parti. Alt fyrir $1600.00. Bæjarlóðir á Alexander ave. $ 75.00 ,, „ Elgin „ 85 00 „ ,, McQee str. 100.00 „ „ Victor „ 90.00 „ ,. Toronto ,, 100.00 J J. Bíldfell, 171 Klng Bt. TIL JÓLANNA. Islenzkar bækur og nokkurar fallegar Enskar skáldsögur. Jólaspjöld Xn,a* ^^^CAL^NDARS Bon Bons 08 u,,s konbaíó8„ykur Vindlakassar me0t^visÍoT^c GÓÐ OG FALLEG BÓK ER BEZTA JÓLAGJÖFIN. H. S. BARDAL, 557 ELGIN AVE Ferðaáœtlun milli Nýja Islantis og W.peg Sleðinn leggur á stað frá 605 Ross ave. kl. 1 hvern sunnudag og kemur til Selkirk kl. 6; fer frá Selkirk kl 8 á mánu- dags morgna og kemur til Gimli kl. 6 að kv.; fer frá Qimli á þriðjud.m. og kemur til Icelandic River kl. 6. Fer frá lcel. River í bakaleið kl. 8 á fimtudagsm. og kemur ril Gimli samd.; fer frá Gimli kl. 7 80 á föstudagsm. kemur til Selkirk kl. 6 saraa kv.; laugardag kl. 8 frá Selkirk til Winnipeg,— Hra. Runólfur Benson, er sleðann keyrir.er að finna að 605 Ross ave. á laugard. og sunnud., og gefur hann allar nauðsynlegar upplýsingar ferðalaginu viðvíkjandi. Engin hætta að fólk tefjist, þar þessi sleði flytur póst- inn og er skuldbundinn til að vera á á- kveðnum tíma á hverri póststöð. Millidge Bros. West Selkirk Eg leyfi œér aB minna landa rnfna á þa'5, að aldrei hefi eg haft jafn- inikið af nrum, klukkum og alls konar millstássi eins og nú; alt ineð niðursetta verði. Átta daga hlukk- ur, sem kosta $4, sel eg nú á t?. Waltham úrinágætu, sem áður kost uðu $8, s* l eg nú fi $6. Eg sel alls konar gullhringa /yrir litið meira en hálfvirði, t. d. $3.50 hringa á $2 Svo hefi eg nokkuð nf $25 kven- úrum, sem eg sel á $15. Allar viðgerðir o> alt gull- og silfur-smfði afgreiði eg fljótt og vel. það eru sex menu í búðinni, svo eg vona—þrátt fyria hið mikla verk, sem að mér berst—að hægt verði að afgreiða alla I tfma og gera þa ánægða. Eg þakka minum mörgu skifta- vinum fyrir undanfarin viðskifti, og vona að þeir finni mig fyrir jólin, ef þeir þurfa að fá sér fallega jóla- «jöf- O-. Thomaa, SOO lUaln Btr. —Fólk úti í sveitunum þarf ekki annað en að skrifa mér ef pað þarfn- ast einhvers fallegs fyrir jólin. G T. Piano umkepni. Atkvæðszreiðslan í Cut Price Cash Store Piano umkepninni, var þannig á MiðvikudaRskvöldid 10. Desember þegar búðinni var lokað: Ida Schultz.....................874081 High school of Crystal ..;..... 867449 Thinzvalla Lodge ...............270157 Catholic church.................146138 Court QarHar.....................23972 Mrs. H. Rafferty.................19692 Hensel school ................... 9895 Baptist church................... 5865 Frá því á laugardaginn 20. Des, þar til á ftðfangadagskvðld jóla gefum við hina vanalegu kjörkaupa-uppb<>t öllum þeim sem verzla upp á $5.00 og yfir Þá eins og nú seijum við allar kvannyfit- hafnir langt fyrir neðan innkaupsverð Alt, sem heyrir til karlmannsfatnaði með miklum afslætti, ásamt sérstökum kjðrkaupum á flestu öðru. Við óskum að allir verði glaðir um jólin og viijum hjálpa til þess alt sem í okkar valdi stendur. Með virðing, Thompson & Wing. Eigendur að Cut Priee Cash Store. Crystal, N. D. Gott er blessað brauflið! Fáíð ykkur bragð! Yður mundi lfka brauðið okkar. það er eins gott og það sýnist, og sumir fara svo langt að segja að það sé óviðjafnanlegt. Reynið þau og erum vér sannfærðir um að yður muni smakkast þau ekki síður en öðrum. W. J. BOYD. Smásölubúð 422 Main 8t. clntyre B.lkM er það herbergið i húsiuu, sem fremur öllum hinum þarf að vera aðlaðandi og þægilegt. Spurs- málið er þvi: Hvar er hægt að kaupa húsmuni með raestum hagnaði? Hér er verðskrá til samanburðar: Parlor sets. 5 stykki, úr eik eða ma- honí, fóðruð með góðu flaneli, á.$26 00 Stórt sett, 5stykki, úr eik, fjaðrasæti fóðraðir með frönsku velour á.. $38.00 6 stykki, mjög góð, fjaðrasæti, flan- els fóðruð, plush triramings.... $50.00 Önnur á $55, 65, og upp silkifóðruð. Nokkur 3 itykkja sett og stök stykki með sérstöku verdi, Borgun út í höud og mánaðarlcga LEWIS BR0S 180 Princess St. C. P. BANNINC, D. D. S„ L. D. S. TANNLŒKNIR. 411 Mclntyre Block, Winnipeo- TKLBFÓN 110. 5 Hið ... T Bezta til ij i 0 L H N N H ! Þaö er ástæöa tit aö gleöjast ef þú kaupir gjafir hér. Tilhreinsunarsalan, Vörumagniö, Vörugæöin og lága veröið er nóg til aö gleöja hvern mfiun. Viö höfum sagt þaö nú um tíma, aö þú gætir keypt ódýrara hér en annarsstaðar. Þetta endurtökuin viö í dag og kaupendur staöfesta þaö þúsundum saman. Þetta er áreiöanleg tilhreinsunar-sala, sem endar viö lok mánaöarins. Næstu daga verður sögulegur afsláttur, til aö koma út því, sem eftir er. KARLM.SKÓR GLÓFA YFIRSKO KVENSKÓ VETLINGA MÖCCASINS DRENGJASKÓ KISTUR SOKKAR Flókaskö Töskur Rubbers o.fl. Allar tegundir, allar stæröir, á öllu veröi. Þú getur ekkert gefiö, sein betur á viö en fgóöur skófatnaöur. Opiö á kvöldin. Geröu svo vel og^komdu inn. MIDDLETON’S Skóbúðin með Rauða Gaflinum 719-721 MAIN STREET, Kétt hjá C.P.R. stöövunum. JOHN G. JOHNSON, Jeweller, IVOUNTAIN, N. D. Lægsta verð. Beztu vörur. Klukkur $3 50 og y<ir, gullhringar $2.00, gainslt gullstáss endurnýjað. Elgin úr, Walthamúr. Vönduð viögerð. Agætur leturgröftur. Alt hefn gengið vel hjá yður i haust nema ef til vill úrin yðar; látið mig þá bæta úr þvi. Miss lliiiii's Haust og vetrar-hatta vorzlun byrjuð. Fallega pu>.taðir hattar á $1.50 og yfir Hattar p ntaðir fyrir 25c. Gamla punt- ð notað ef óskast. STRÚTSFJAÐRIR hreinsaðar, litaðar og krullaðar. 454 JU1\ STREET. ViB höfum ekki hækkað verö á töbaki okkar. Amber reyk- tóbak, Bobs Currei cy og Fair Play uiunntóbak, er af sömu stærö og seld meö sama verði og áður. Einnig höfum vió framlengd tímann sem viö tiik- um við „snowshoe tags“ til 1. Jan. 1904. THE EMPIRE TOBACCO CO. Ltd. m § x x x x x x X X X X X X X X X X X X X X X X X X •X X X X m KXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX Öllum lánað. STEELE’S Skilmálar eóðir. Sex af sömu tegund. Sérhver dagur hefir sína undrun fyrir fyrir kjörk&upaleytendur. Vöruskráin þessa viku í lánbúðinui er óvanalega aðlaðandi.Kjörkaupin makaiaus. Allir lilutir þarfir. Hér eru sex: LEGUBEKKIR 12 Leguhekkir með fallega útskornu baki, fjaðrasætum, fódraðir með vönduðu tapestry. Vauaverð........... $7.00 Þessa viku.................................$5.00 STÁSS-STOFUBORÐ 18stofuborð úr gulri kvart sagaðri eik. Platan 24x34 þml, faílega rendir fætur ineð látúnsskóm og glervöltum. Vanaverð.. .. $3,50 Þossa viku.................................42.26 PARLOR SUITS 4 Parlour suifie. 6 stykki, grindin úr valhnotuvið, góð fjaðrasæti fóðtuð með fínasta flaueli, vanaverð.....$27.00 Þessa viku................................$21 00 SVEFNHERBERGJA-BUNAÐUR 18 svefuher' evgjabúnuðirúr gulura álmvið, vel gerðir Dragkistau er með stórum spegli fallega lögud. Stórt þvottubord og rúm- stæðið af fullri stærð ..................$18.60 Þessa viku.............................. $15.00 „COBLELER“-RUGGUSTOLAR 18 ruggustólar með cobbler sætum úr gulri kvartsagaðri eik, vel rróleraðir. Vanaverð . .....................$3.25 Þessa viku.......................... .... $2 40 Húsbúnaður fyrir börn. 60 samstæður rauð eðft blá, 2 stólar og borð sem áreiðanlega gleðja börnin. Vanaverð....................$2.75 Þessa viku.................................$2.00 Gleðilegjól til allra! The C. R. STEELG FURSITDRE CO. 298 MAIM STfl Andspænis C. N. járnbrautarstððvuuum. XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX* X XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXxXXXX

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.