Lögberg - 01.01.1903, Síða 4

Lögberg - 01.01.1903, Síða 4
4 ,ÖGBEií», 1 JAJTÓAR 1903. Jögberg er »efl8 flt hvern flmtnda* «f THB f^GBERO PRINTING & POBLISHING Co. (l»**Ut). »8 Cor. VVilliam Avu. o* NssaSt., Wn«niPEO.MAi«. — Koetar $a.oo um árifl íá felandi I kr.) Bor*t*t lyrir fram. Ein*t«k nr. i C*nt Publlshad erarr TharadAT br TIIB LÖGBERG PKINTING & POBLISHING Co. ílncorporatod), *t Cor. William Avn. and Nu» St.. Wikmipeo. Mas. — Subacriotloo prlca $t oc oar yaar. payabla In advaoca. Siogla oopiat i oanta. K3T*Tjdai íanwrt : Magnu* Paulaoo. i nm bendinfrum, því að velgengni bændanna só undirstaBan undir vel hðan þjóðanna. Vissar gras- og kornteguLdir hafi verið innleiddar þar sem þær eiga bezt við og borga sig bezt. þótt hér sé fljótt yfir sögu farið þí er minst á alt það helzta og þýð irigarmesta í bo'skap forsetaus til þe3.s að gefa mönnuni hugmynd um stefnu hans í aðalmálum þjóðarinu- ar. auaiaaaa niHAoaa: John A. Biondai, AOGLÝSINGAR:—Smá-«a*láain*ar í aitt aUM H centfyrlr so orfl e*» l þumL dálkalengder, » lcnt um minuSmu. A atairrl lugiyaincam nm leugrl tima. aialiuur tftir aamalngL BÖSTAÐA-SKIPTI kauoenda Tarflor aB til- kynna tkriflega o* geu um trrverandl bflat*# iatntramb Ounáakritt til atgraiflaloatofa bUBaina a* l Tha Loebarii Prtg. da Pub, Oo, P. O. Bos Ui( TeUobone «at.________Wl*a»ip»«. Utanáakritt tll riutldran* ac I Edltor I^oflrtounr. f O. Boa ">8?. Winnipo*. Maa. *9.Samkv»mt lai dalðgnm ar npo*6*n aaopand* á blafli flgitd nema nann aé aknld.aue. be*ar hana aeeirupp.—Ef kaupandi, eem er i ikuld vifl blaola, ívtur viatfet lum án þes* afl tilkynna heimilieaktfo ln. þá er það fyrir ddmst-5lunum áliun aymle* lönnun fynr prettvíalegum tilgangi. * I " lja í'IMTUHAOIaNN, J. Jan., 1903. Boð'kapur líoosveít forseta (Framh.) Foiset'nn sag'i, að vist fólag hifði beðið um lr-yfi að mega leggja fróttaþráð frá California vestnr til Hatvaii-eyjanna og þaðan til Philip jiaeeyjanna; en hann hefði áliti réttara að veita ekki það leyfi fyr en congress kæmi saman og með- höndlaði málið. En þá hefði Paci tic C'tble-féhtgið undið að því bráð- an bug að leggja fróttaþráð sinrt. Forsetinn sagðist hafa leyft félnginu að styðjnst við mælingar þær, ei stjórnin hafi gert., en í þess stað skuldbundið ielagið til að leggja þráðinn, ekki einasta til Honolulu og Philippine-eyjanna, heldur þaðan til Kma, og auk þess hafi hann s tuldbundið félagið til að binda orð sendingagjald við vist verð. Fra Manila til Hongkong liggi nú brezk ur fréttaþráður, en iunan fárra mán- aða liggi Bandaríkja-fréttaþraður til Hawaii-eyjanna, KhiJippine eyjanna og Kína. * Síðastliðinn 4. Júlí—eitt hundr- að tuttugasta og sjötta sjálfstjórnar- afmælisdag Bandaríkjanna — hafi friði verið lýst yfir í Philippine eyj- UQUtn; smá óeirðir hafi að vísu verið ] ar öðru hvoru síðan við Múhameds trúurmenn, en orustur við Filipino- uppreistarn enn hafi síðan engar verið. Hann lót rnikið yfir því, livað samkomulagið nú væri gott í eyjunum og þakkaði það bæði Filip ir.03 og Bandarikjamönnum. Landherinn sagði hann, að hefði verið minkaður eins mikið og lögin leyfði og væri þvf enn þá meiri á- stæða til að vanda hann að öllu leyti. Hatin uiælti með því, að herstjórnar- raðaneyti yrði myndað. Mjög áríð nudi áleit liaun að efla herskipaHot- aun, ekki til þess að eiga í stríöi við þjóðiruar, heldur, þvert á móti, til þess að tryggja friðinn sem bezt. Sem stæði væri engiun ófriðarvott- ur á milli Bandarikjanna ogannarra stórvelda og óskaði hann, að það héldist þannig. Vaxandi tekjur póstmáladeildar- innar, sagði hann, sýnir glögt vellíð- au þjóðarinnar. Tekjurriar a fjár- hagsárinu, sem endaði 30. Júní sið- astliðinn, voiu $121,848,047.26 og er það $10,216,853 87 meira eu firið áf ur, og meiri auknirg á tekjum á ariuu en nokkurn tíma áður hefir heyrst f sögu póstmHladeildaiinnrtr. Arið 1860 voru alkr tekjur póst- n álrtdeildarinnar ekki nema $8,- 518,067. linnn mælti rojög með þvf, að fríflutningur póstsendinga beim til manna í sveitunum færi vaxrtndi og útbreiddist meira og uieira. Hann sýndi fram á, hvað mik- ið stjórnin hefði gert til þess að lilynna að bændum með vísindaleg- Með nokkurum orðum minnist forsetinn á Alaska og bendir á, að þar þurti bætta löggjöf. En það mun rnörgum kynlegt þykja, að liann skuli ekki með einu einasta orði miunast á Alaska-landamerkja- málið. McKinley mintist á það mál ] í síðasta boðskap sínum og sýndi þar fram á, að þó bráðabirgða sam- komulag hefði komist á í því máli á milli Breta og B indaríkjamanna þá væri sjálfsagt að ráða því til endi- legra lykta, sem allra fyrst, og koma sér niður á landamerkjalínu svo að hvor málspartur hafi það, sem bon- um ber samkvæmt samningunum milli Btindaríkjamanna og Rússa. það þótti ekki tiltökumál þó Roose- velt leiddi hjá sér mál þetta ( fyrsta boðskap sínum, því að þá var hann eðlilega ekki málinu nægilega kunn-* ugur; en meiri furða er, að hann nú þetta sinn skuli leiða málið hjá sér. Vitaskuld halda báðir pólitísku fiokknrnir í Bandaríkjunum því fram, að kröfur Canada-manna hafi við ekkert að styðjast, en því minna eiga Bandarfkjamenn þá á hættu þó þeir gangi inn á að leggja málið í gjörð. Undir engum kringumstæð- um eiga Canadamenn rriinni heimt- ing á að fá gjörðarúrskurð í landa- merkjamáli þessu en Bandarlkin áttu i því um árið, að ágreiningur Breta og Venezuelamanna yrði útkljáður með gjörðardómi og hótuðu jafnvel stríði ef Bretar ekki gengi *5 þvf. Menn báru það traust til Roosevelt forseta, jafn réttsýnn og einarður eins og hann er, að hann muudi fiuna sór skylt að mæla með því, að málið yrði leitt til lykta eins og McKinley benti á og báðir málspart ar jafnt hefðu átt að geta verið vel sæmdir af. Fyrir nokkuru kom upp ágrein- ingur á milli Suður Ameríku lýð- veldanna Argentine og Chili, Landa- tnerkin. sem upphaflega voru ákveð in, var Andes-íjallgarðurinn. En á síðari árum breyttust fjöllin fyrir eldsumbrot, þannig, að landið vestur af fjöllunuvn eða í þeim vestanverð- um á parti varð hærra en aðal-fjall- garðurinn. Austara lýðveldið (Ar- gentína) þóttist samkvæmt gömlurn máldaga eiga alt austan þess hluta laudsins, sem hæst væri ytir sjávar- míl; en hið vestara (Chili) þóttist eiga austur þangað sem ár skiftust án tillits til landhæðarinnar. Svo mikið kapp var á þetta lagt af báð- um lýðveldunm, að við stríði lá; en að lokum komu þau sér saman um að leggja ágreininginn í gjörð og völdu Edward Bretakonuug sem gjörðarmann. Nýlega hetír hann birt úrskurð sinn í málinu og heyr- ist ekki annað en báðir málspartar uni vel við. þegar nú Suður-Ameríku lýð- veldin sýna nógu mikinn stjórn- málaþroska og réttsýni til þess að leggja landamerkjabrætur sínar f yjörð, þá skyldi maður tmynda sér, að ekki væri minna að vænta af Bandaríkjamönuum. Fólksíjölgunin í Manitoba og Norðvesturlandínu. Eitt meðal annars, sem varð til þess að velta afturhaldsstjórninni f Ottawa frá völdum við kosningaru- ar 1896, var meðferð hennar á Vest ur Canada (Manitoba fylkinu og Norðvesturlandinu), og hvað alger- lega henni mistókst að fi landið bygt. það leit oft og einatt út fyr ir, að stjórninni væri það næst skapi að lata ekki landið byggjast nema af skornum skamti, láta það fremur leuda í höndum fjárbrallsmanna og ton („hinn unga Napóleon að vestan'* eins og hann hefir verið kallafiur vegna þess hvafi stórhuga og dug- au*fé!aga en afi fa þafi bygt og yrkt legur hann hefir verifi ( öllum þýfi- ttt’ gófium inntlytjendum. það I tur ingarmiklum hreyfingum), og fékk út fyrir, afi afturhHldsflokknum hafi honum algeilega í hendur innflutn a!!a tíð stafiið einhvcr stuggur af þvf Uta vesturlandinu vaxa ura of fiskur um hrygg, enda hepnafiist honurn furðanlega að lata framfar- irnar vera hægfara meðan hann hélt völdunum. Afi vfsu var talsverfiur iunflutningur til Vestur-Canada þeg- ar afturhalds stjórnin sat að völd um, en fólksfjölgunin varð ekki afi sama skapi, því að stöfiugur útflutn- ingur hélzt við suður til Bandaríkj- anna vegna hinnar miklu vifiskifta- deyf'ar, sjm ár frá ari grúfði yfir landinu. þegar frjálslyndi fiokkurinn varð ofan á við kosningarnar 1896, þá byrjafii Laurier-stjórnin tafar- laust á því afi konra iunflutnings- m ilunum ( betra horf og jafnframt | átti að sjá um, afi landinn yrfii vel bæta svo kjör manna, að útflutning- ,og uægilega lý-it og til þes* var hann urinn hætti, koma viðskiftal finu í j látinn fá nógan tíma og nóga pen- þafi horf, afi bóndinn fengi góðan in2fa. cn það átti að bera ávöxt Mr, ingamálin. S:fton er Manitoba inaður og ht fic óbifundi tt ú á fram- t(ð verturliind-iins eins og allir Mini- toba-meun. Hann var sór út um alls konar inntíytjendur. sem vildu nema land og yrkja jörðina. En þeir, sem honum lék sérstaklega hugur á, voru Bandaríkjabændur. helzt frá vesturríkjuuum. Hann viisi um hina miklu kosti peirra, hvað ágætir frumbyggjar þeir eru, og hanu asetti sér að ná þeim, hvuð sem það kostaði. Hann réði Mr. W. J. White, sem þi rar ritstjóri blaðsins „Brandon Sun" og forseti blaðamannafélagsins i Vestur-Can- ada, til þess að annast auglýsÍDgar innflutningsdeildarinnar. Hann markað fyrir alla vöru sina. það var nauðsynlfcgt aö láta landbúnað- inn borga sig vel og gera bændurna <mægfia, og þuð tókst frjálslyndu stjórninni að gcra. Vifi það komst eðúlega sú þýðingarmikla breyting á, að bændur fóru að tala vel um landið og hvetja alla, sem þeim var vel til og ant um, til að koma, með því að segja satt og rétt frá líðan sintii og annarra. Næsta sporið, sem stjórnin sté til þess afi fá landið bygt var að auglýsa landið og kosti þess á meðal þeirra þjóða, sem hún helzt skoða lundið—sjá þaö með hafði augastað á og áleit æskilegasta ’ »ugum; hanu fókk sór sýnishorn innflytjendur. Auglýsingaafiferð stj irnarinnar var margvísleg. Ekki eiaasta sendi hún skýrslur og land- lýsingar og umbofismenn út á mefial þjóðanna, heldur fókk hún fjölda leiðandi manna bæði frá Bandaríkj- unum og Norðurálfunni til að heim- sækja Vestur Canada, ferðast þar um og sjá með eigin augum líðan manna og landið. það er kunnugra en frá þurfi að segja hvernig álitið á Manitoba og Norðvesturlandinu hefir breyzt á síðari árum, hvernig vellíðan manna þar hefir aukist, hvernig markaður- inn fyrir alla bændavöru hefir batu- að, hvernig eftirspurnin eftir landi hefir aukist og það margfaldust í verði, hvernig innflytjendurnir streyma inn f landið fleiri og íleiri með hverju firinu. Enginn minsti vafi er á þvi, að þessi inikla breyting er ekki tilvilj- un efia hending ein, heldur ávöxtur af heppilegri stefnu stjórn&rinnar. því halda samt ekki allir fram. Ó- vinirog andstæðingar stjórnarinnar halda þvf fram, að þó afturhalds- stjórnin heffii enn setið að völdum og öllu verið haldið í gamla horfinu. þá heffii engu minni framfarir veriö í Vostur Canada en þær eru nú. Til þess afi sýan, hvernig á mál þetta er litið utan Canada, þar sem «kki get- ur verið um neina pólitíska hlut drægni að ræða, birtum vér hér út- drátt úr grein, sem nýlega stóð ( mmaðurriti, sem út er gefið í New York: Flutningur bænda frá Banda- ríkjunum til Canada, sem nú stend- ur sem hæsfc og sem sagt er að muni leiða til þess að yfir miljón manna flytji norfiur á næstu fimm árum, er vanalega þakkaður því, hvafi landið í Vestur Canada er ódýrt og frjó- samt. þetta er jafnmikil fjarstæða eins og afi segja, að John Wanamak- er hafi orfiið aufiugur vegna þess hann hrtfi selt rétta vöru fyrir rétt verð. Framfarir Norðvesturlands- ins í Canada eins og hvers fyririæk- is er, þegar alt kemur til alls, hyggi- legum og miklum auglýsingum að þakka. þt.gar hinn núverandi stjórnar- formaður, Sir Wilfrid Laurier kom til valdaárið 1896, þá valdi hann til innanríkisráfigjttfii Mr Clifíbrd Sif- White tðkst verk f fang, sem alls ekki var álitlegt. Btndaríkjabænd- urnir, jafnvel þeir, sem næst landa- merkjalínunni bjuggu, höffiu þi trúf að gott laud og þolanlegt loftslag tæki enda við landamerkin. þeir álitu, að ekkert annað bifii þeirra, sem flyttu norfinr til Canada, en afi deyja úr kulda og hungri. Mefi orfiunum einum var því engu tauti hægt afi koma við menn þessa, og hann greip því til þess að fá þá til að takast ferðir á hendur til afi eigin af hveiti og öðrum jarðargróða, mynd- ir af býlum manna og mönnum við bændavinnu, o. s. frv., og þetta alt sýndi hann á iðnaðarsýningum um Bandaríkin að norfian og vestan, Hann kyntist blaðastjárum víðs- vegar um Bnndarfkin og fékk þá svo hundrufium skifti til að ferðast um Manitoba og Norðvesturlandifi og sjá, hvað það hefði afi bjófia inn- flytjendum og hvernig stjórnin hlynti að þeim. Mr. White skildi verk sitt ve og stjórnin lét ekki á sér standa að leggja fram fó til auglýsinga. Land- ið var auglýst i blöfiunum, viturlega og duglega. og bæklingar voru gefn ir út og s ndir heira á heimili nianna Fyrsti ávöxturinn var fyrirspurnir fri bændnm, sem vildu skifta un bústaö og fá ódýrara land til þess að geta haft meira um sig og fært út k v íarnar. Um boKsmenn og bæ k 1 ingur voru sendir í öll þau bygðar lög, þar sem bar á nokkurri burt- flutningshreyfingu. Eitt af ritum þeim, sem stjórnin hefir sent út á meðal manna, svo mörgutn þúsund' um skiftir, er uppdráttur af Vestur Cauada: fjörutíu og átta blafisiður í kápu, með fimtán uppdrótturn, þar á meðal uppdráttur af öllum heiminum, af Norður-Ameríku, Can- ada, hverju einstöku fylki, þein hlutum landsins, sem mönnura er sérstaklega bofiið að flytja til, og auk þess uiyndir af alls konar mann- virkjum.bændabýlum, ökrum,skepu- urn, o. s. frv. Nærri má geta, hvaöa kostnaður þessu hefir fylgt þegar þess er gætt, að hver hæklinga þess- ara kostaði stjórnina ndægt átta cents. Augnamið stjórnarinnar mefi þessum auglýsingum er afi athygli hins mikla bændn- að hveitilöndunura t Norfi- vesturlandinu. Fjárbrallsmenn, sem skildu að hverju þetta mundi leifia brugðu við og keyptu beilar land- spildurnar, sem áfiur voru ( hönduii! járnbrautarfélaga og einstaklingn og uú eru einnig þeir farnir að hvetjn menn til að flytja norfiur með því afi auglýsa landið og hæla þvf. Skyn samlegar auglýsingar stjórnarinnar hafa þannig komið til leiðar fólks- flutningi norður, sem annars ekki hefði orfiið fyr eu eftir mörg mörg ár, öllura draga fjöldtt þegar tillit er tekið til innflytj- endanna, sem hingað flytja og vænt- legir eru nú t vetur og frainvegis, þá kannait sj ilfsagt hver einasti sann- gjarn m»"ur við þsfi, að hverju þvf Centi sé vel varifi, sem lagt hefir venfi f kostnað td afi fá þii. Fjöldi Bandaríkjabændmna, sem norður hingað flytja, hnfa selt lönd sfn fyr- í.r feikna hátt verfi—$50 til $60 ekruna, en fá betra land hér fyrir ekkert eða mjög lágt verð og geta rví byrjað búskap í mjög stórum stíl og verfia strax stórbændur. þaö er óneitanlega uokkuð á milli gef- andi afi fá slíka innflytjendur held- ur en alls kouar ruslaralýð frá Norð- urrtlfunni, sem bæfii kemur alUlaus og ekkert kaun til jarðyrkju. Eru fylkisUosningar ínánd? Fyr eða sífiar á árinu 1903 hljóta fylkiskosuingar afi fara fram hér f Manitoba og eftir ýmsu að dæma ar nokkur ástæ^a til að fmynda sér, að pær verði fremur fyr en sifiar. Eitc mefial annars, som á það bendir, að kosningar só ( n'md, er þafi, aö stjórnarflokkurinn er opinberlega farinn að búa sig undir þær með fundahöldum og samtökum út um bygðir og bæi, því að það er ekki veuja afturhaldsstjórnanna að vekja athygli andstæfiinga sinna á kosn- ingum fyr en þær mega til að gera þafi. þess er getið til, að fylkisþing- ifi muni veröa kallafi samau tíman- lega í vetur, afi eitt af afialstörfum þingsins verfii afi bieyta kjördæuia- skiftingunni afturhaldsflokknum i hag og aö því búnu verði kosningar ákveðnar með cins stuttum fyrir- vara og lögin leyta. það virðist þvf ekki úr vegi að brýna fyrir mönnum að vera við fylkiskosningum búuir hve nær sem þær bera að höndum, en það geta menn ekki verið vissir um að gera neraa þeir byiji strax. Menn verða alvarlega að gæta þess, að samkvæmt nýju kosningalögunum verður hver eiuasti mafiur að sjá um þaö sjálfur afi hana komist á kjörskrá, en má ekki treysta því afi neinir afirir sjái um það fyrir sig eins og hægt var °g vifigekst þegar kosaingalög Greenwny stjórnarinnar voru ígildi. Samkvæmt þessum nýju kosninga- lögum Roblin stjórnarinnar geta stjornarþjónarnir, sem kjörskrárnar semja, neitafi að skrásetja neina þá, sem ekki mæta sjáltir og geta sann- ært þjónana um það, að þeir eigi heimting á að vera skrásettir. í þessura nýju lögum, sem sam- in voru árið 1900, stóð upphaflegn: ,þegar maður, sem veitt hafa verið brezk þegniéttindi sækir um að kom- ist á kjörskrá þá verður hann að sýna skrásetjaranum eðayfirskofiuu- arembættismanainum boigarabréf sitt, sem hann hefir fengið sam- kvæint þar að lútandi canadískum logum.“ þetta þóiti óþolandi á- kvaeði, þvl þafi er margur maður, rem hefir á einn eður annaa háti orðið af með borgarabréf sitt sva honum er ómögulegt að sýua það„ Stjórnin rak sig enda fljótt á, að þetta gat ekki gengið vegna þess pví varð samkvæmt lögunam að beita jafat við vini hennar og óvini, þessu var því þannig breytt á síðasta pingi, afi ekki þarf að sýna borgara- bróf fremur en stjórnarþjónanum sýnist, sem náttúrlega þýðir, að vin- ir stjómarinnar og afturhaldsflokks- ins þurfa ekki að sýaa borgnrabréf sín, en undstæðingar stjórnarinnar fáekki nöfn sín undir neinum kring- umstæðum á kjörskrá g«ti þeir ekki lagt fram borgarabréfia. Alt þetta er til þess gert afi geta haldið sem flestum andstæðingum stjórnarinnar frá því að greiða atkvæði við næstu kosningar. Allir ísleudingur í Manitoba, sem veitt hafa verið brezk þegnrétt- indi og ekki hafa að undanförnu fylgt afturhaldsflokknum opinbcf-

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.