Lögberg


Lögberg - 01.01.1903, Qupperneq 5

Lögberg - 01.01.1903, Qupperneq 5
LÖöBERtí, 1 JANÚAJ8, 190J. 5 KOSTABOD LÖGBERQS. lega a!5 málum, ættu því tafarlauct að útbda sig með borgarabréf. Allir þeir, sem bo’gar«bref sln eiga á landskrifstofu Dominion-stj 5rnar- innar ( Ottawa, ættu tafarl iust að . ................... skrifa eftir þe m. og a*rir, sem tap- j a8 hafa borgatabréfunum, a* fa af-1 NYIR KAUPENDUR LÖGBERGS, sem senda oss fyrir. skrift af þeim (ef þeir muna hvar frsm b uirun ($2 00> fyrir Dæsta (16 ) ftrgaDg, fs 1 kaupbætir alt sem út e- þau voru veitt) et'a fa sér önnur ný. komið af sögunni Alexis og hverjar tv»r af peeaum sögum Lögbergs, er þei' Roblin stjórnin treystir þvf, að kjósa sér: þetta verði vanrækt, en henni ætti ekki aö verða kspan úr því klæð- ínu. Ýms ákvæbi í kosningftlögum R iblin-stjórnarinnar eru gersamlega óhafandi og sýna, að þau eru ekki sett ( því augnamiði a' gera brezkum þegnum ( fylkinu mögulegt að neyta kosningaréttar síns, heldur með það eitt fyrir augum að gera stjórninni. mögulegt að hftlda völdunum. En út i sbkt er óþarft að fura að sinni það, sem nú þarf að gerast—og það straz—, er að búa svo um, að hver I gr| einn syrgjend einasti uiaður hafi borgarabi éf 8'tf. anna, sem á grafarbakkanum stóð, við hendina þegar til þart að taka, hvoit heldur það verður fyr eða síð- ar á árinu. Hefndin 1 stóru broti... .174 bls 40c. virði Sáðmaðurinn..........ð54 bls. 50o. virði Phroso...............495 bls 40o virði 1 leiöslu............317 bl*. 30c. virði Rsuðir dernant>ir. .. ..554 blr.ðOc. virði Hv:tft hernveitio.....615 bls 50c virði Lsikinn glnspirnaður.. .364 bl* 40c. virði Hðfuðglæp irion *.... 424 bls.45c. virði Páll sjóræningi og ) y 40c virði Gjaldkerion J GAMLIR KAUPENDUR LÖGBERGS. sem senda blaðim borgun fyrirfram fyrir niestii (16 1 árgang fft 1 kaupbætir hvcrjar tvær * ■ ofannefndum sögum. — Borganir verða að sendist beint 4 skr’fstofu blaösint. Eru margir kviks©ttir? Ekkert aumara er unt að hugsa sér að fram við nokkurn m«nn g> ti komið en það að vera grafinn lifundi. Vonandi eru þeir fáir, sem fyrir þeim óaköpum verða, en þv( miður nokkurir; enginn veit hvað margir eöa hverjir; og ( þessu efni votir sama hættan yfir öllum, ekki 8’zt ( lönd m, þar sem alvenja er að kistu- leggja likið áður en það er orðið kalt og lfttft það ekki standa uppi nema örfáa klukkut ma. þ^gar einhverra orsaka vegna sérstaklega er óttast, að líf lnynist með mönn- um, þá er sóttur læknir, og úrskurð- ur hans tekinn góður og gildur eins og eMilegt er. En reynslan hefir margsannað, að ( því efni skjátlast læknum oft. þess heyrist nijög sjaldan getið að lifgunartilraunir séu gerðar við neina, sein deyja á sóttarsæng eða álitnir eru dautir. Qg það er í mesta máta eftirtekta- vert, að þegar d vnir—eða þeir, sem álitnir ern dánir—lifna við aftur, þá er það oftast ef ekki æfinlrga fyr ir eitthvert sérstakt atvik annað en lífgunartilraunir. Hvað eftir annað les maður um það í blöðunum, að menn hafa hrokkið upp eða lifnað við, eða hvað maður vill kalla það, eftir að þeir hafa verið alitnir d*nir; og enginn minsti vati er á því, að sumt af fra- sögum þeim er satt. þannig vitum vér um tvo lslendinga hér ( Winni- peg, sem álitnir voru dauðir fyrir mörgum árum og hefðu að öllum likindum verið grafnir lifandi nema fyrir sérstaka hepni. í blaðinu Family Herald and Weekly Star er sagt frá því, að nýlega hafi l«tist 72 ára gamall meþódista prestur i Alul- berry, Ind., sem hatí orðið svo fræg' ur aö deyja tvisvar—í fyrra sinn fcrið 1869. Presturinu hafði ofboðið sór svo við að koma söfnuði sínum upp og nýrri kirkju handa honum að hann veiktis og dó eftir að hafa legiö rúmfastur í viku. Frægur læknir vitjaði prestsins og lýsti yfir þvf, að hann vœri dáinn. Likiö var ekki smurt til að verja það rotnun vegna þess presturinn hafði áður lýst yfir, að hann væri því mótfall inn, og eftir þrjá daga hofst jarðar förin. þegar likræðunni var því nær lokið og likið átti að berast til grafar, skeltist aftnr hurð af vind gusti og við það hrökk presturinn npp í kistunni. Hann fókk fulla heilsu aftur og lifði eftir það ytír þrjat u ar. í Liverpool á Englandi. segir sama blaðið, að só maður 4 1 fi, sem áður hafi átt heima vestan til a Eng landi og þar verið því n»r kvik- settur. Ekki einasta hafði hann verið kistulagður, beldur var búið að láta kistuna síga niður í gröfina ug átti að fara að moka ofan á hana. upp yfir sig og sagMst hafa séð kist- una hreyfnst. Kistan v«r þ \ dregin upp aftur og opuub og var þá mað- urinn raknaður við. Maður þessi lifir enn. Stúlka í Boston, sem fyr ir nokkurum aru’> fell í svona lav að duuðadi, var álitin d m' og jar" arför hennar ákveðin. Rétt aðu en hún átti að kistuleggjast voru útfarars'ilmar sungnir ( heiberginu, >ar sem bkið lá. T"k þá einhver eftir pv(, að miklu r. svita sló út um lkiA, er leiddi til 1 fgunartdraun». ivenmaður þessi er enn á 1 tí og nú gift kona. þannig mætti tilfæra allmörg dæmi.setn sanna það ómútmælanlega aðekki ver*'ur ætið með vissu stð, áve nær menn eru d *nir og bve nær ekki, og ætti þv( ekki að flýta greftr un hinna latnu ðr h« ti fratn, ogekki að flytja þá strax eftir andLtiö í calt úthýsi. Fundarboð. I>riðjiidftginn þ 6. Janúar 1903 verður hinn vanalegi ársfui dur Frel-. issafDaðar haldinn ( kirkju Argyle safnaða og byrjar kl 2 e. h. M jög e« 0*Ö ártðandi, nðfundur þessi verði ve óttur þri áriðandi málefni verða rædd <r, svo sem prestleysismál'.ð, kosi - gar embættismanna o. fl. ChristjIíí Jchnsoií. Argyle-búar! F mtudftgin-, 8. J «-n- 1933, verð ir hinn vsnslegi srsfundur haklinn 1 F 1- nirkju-öfnuði. t>*ð er mjög árlðaijdi að sem fl-istir sæki fundmn, þvi að. auk kosuinga embættismanna snf■ . fl., verður einnig rætt um prest. leysismálið, og reyat að bæta ör þvl, f u t er. Fundurinn verður hdd’nn 1 Brú S'irakotrnihúsi og byrjar kl 2 e. h. B Waltekson, (Vara foríeti) Konufækkun. Nýlega hefir Persakonungur fækkað konum stnum nm 1 640 og befir ekki eftir ( kvennabúri sfnu nema 60 konur. M.ög mikil óánægíg er á meðal Persa yfir þessu tiltæki konungs og kenna um bhrifum, sem hann hafi orðið fyrir á veatur ferðum sinum. Enginn Persakonunga hefii haft færri en 1 500 konur og DÚver andi konungur tók að arfi 1 700 kon- ur (og börn svo hui druðum skifti) og að fækka þeim nú niður 1 sextfu mæl- st svo illa fyrir, að jafnvel or óttart, að það leiði til uppreistar gegn honum. Au9uga«ti kven- maður i heimi Be«tha Krupp dóttir Friðriks Al- freds Krupp Þýzka fallbyssu kou urgsins mikla, sem uú er fyrir skömmu dáinu —er talin rikust allra kvenna. Efui gamla mannsins, þegar hann dð, voru metin á $150,000 000, þar at fékk Bertha þá helming og fær meat »lt eftir fráfall móður sinnar. Kjoikanp. 160 ekrur, 18 mílur fri Winnipez, 16 erripir, vagn, aleði, sláttu oft rakstrarvél. herfi, 2 plósgar, 2 léttir vagnar, hús 22x16 viðauki 22x12 , 50 tonaf heyi, eldunarvil os ofn. 10 ekrur plægðar, altlandið girt með vír, góður skóitur á parti. Alt fyrir $1600.00. Bæjarlóðir á Alexander ave. $ 75 00 ,, „ Elgin „ 85 00 ,, ,, McGee str. 100.00 „ „ Victor „ 90.00 „ ,. Toronto ,, 100.00 J. J Bíldfi li, 171 King; st. TIL JÓLANNA. Islenzkar bækur og nokkurar fallcgar Enskar skáldsögur. Jólaspjöld Xra”Car^NDARs BonBons °* Uiu konb°rW.y* Vindlakassar rae?^"rv7,5cög,85c GÓÐ OG FALLEG BÓK EK BEZTA JÓLAGJÖFIN. B. S. BARDAL, 557 ELGIN AVE S veitakos n in gar. Við sfðustu sveitarstjórnsrknsr. ingnr 1 Argyle-sveit voru þessir menn kosnir Reevr; James Dale. Couroillors: R. M. Wilson, Walter M bon, M. Cropley, Joveph Cobl e, S. Cbrif'tipherson, Jsmes Scott, jr. í Gimli-sveit voru þessir kosnir: Reeve: G. Tbor*tein8on,Gimli, Coni cillors: Jón Péturss. Gimli, Sig. S guibjörnson, Arnes; Sv. Thorvaldson, Icel. River; Helgi Tómnsson, Mikley. Allir f Gimli sveitarstjórnina vor.i kosnir 1 einu hljóði nema Jðn Pétursson; gegn honum sótti B. B. Olson, en fékk að eins fá atkvæði. Robínson & CO. Eftirstöðv- arnar.. . . Undraverö kjörkaup á öllu, sem keypt var til jólanna. Þrátt fyrir fjöruga verzlun um jólin.þá eru margir mjög nýtir munir eftir fyrir þá, sem koma nú:— Barnabœkur, Mvndir, Leikföng, Postulíns- skrautmunir. Kventreyjur, Loðkápur, Skór, Morgunskór, o.fl. Eina tækifserið til að missa af kjðrk. er að sitja heima. Robinsoo & Co, 400-402 Main St. JDLQMfl! Það er ástæða tit aö gleðjast ef þú kaupir gjafir hér. Tilhreinsunarsalan, Vörumagnið, Vörugæðin og lága veröiö •r nóg til aö gleöja hvern mann. Viö höfum sagt þaö nú um tfma, aö þú gætir keypt ódýrara hér en annarsstaöar. Þetta endurtökum við í dag og kaupendur staöfesta þaö þúsundum saman. Þetta er áreiöanleg tilhreinsunar-sala, sem endar viö lok mánaöarins. Næstu daga verður sögulegur afsláttur, til aö koma út því, sem eítir er. KARLM.SKOR GLÓFA KVENSKO VETLINGA DRENGJASKO KISTUR Flókaskó Töskur YFIRSKO MOCCASINS SOKKAR Rubbers o.fl. Allar tegundir, allar stæröir, á öllu veröi. Þú getur ekkert gefið, sem betur á við en ‘góður skófatnaöur. Opiö á kvöldin. Geröu svo vel og komdu inn. MIDDLETON’S Skóbúðin með Rauða Gaílinum 719-721 MAIN STREET, Rétt hjá C.P.R. stöðvunum. JOHN G. JOHNSON, Jeweller, ivountain, n. d. Lægsta verð. Beztu vörur. Klukkur 83 60 og y 'r, gullhringar 82.00, gamslt gullstáss endurnýjað. Elginúr, Walthamúr. Vönduð viðgerð. Agætur leturgröftur. Alt hefir gengið vel hjá yður í haust nema ef til vill úrin yðar; látið mig þá bæta úr því. IIiss Daiiis Haust og vetrar hatta verzlun byi jnð. Fallega puutaðir hattar á 81.50 og yfir Hattar p ntaðir fyrir 25o. Gamla puut- ð notað ef óskast. STRÚTSFJAÐRIR hreinsaðar. litaðat og krullaðar. 454 11111 STREET. Við höfum ekki hækkað verð á tóbaki okkar. Amber reyk- tóbak, Bobs Currency og Fair Play munntóbak, er af sömu stærð og seld með sama verði og áður. Einn'g höfum við framlengd timann seru við tök- um við „snowshoe tags“ til 1. Jan. 1904. THE EMPIRE TOBACCO CO. Ltd. *************k*m*****m*m* ^ öllum CTDd Skilraá’ar jfc lánaö. Jl L4k’oðir. ^ ___________________________________________________________________ £j£ H Sex af sömu tegund. || ^ Sórhver dagur hefir sína undrun fyrir fyrir kjörkaup leytendur. ^ r)\ Vöruskráin þessa viku i láubúðinni er óvanalega aðlaðandi.Kjörkaupin ^ makalaus. Allir hlutir þarfir. Hér eru sex: eK * LEGUBEKKIR * 12 Legubekkir með fallega útskornu baki, fjaðrasætum, fóðraðir með vönduou tapestry. Vanaverð...................... 87.00 Þessa viku............................................ 85.00 ^ STASS-STOFUBORÐ ^ 18 stofuborð úr gulri krart sagaðri eik Platan 24x34 þml , failega ^ ifei (ú rendir fa«tur með látúnsskóin og glervöltum. Vanaveið. 83.50 Þessa viku.............................................82.25 * PARLOR SUITS ^ 4 Parlour sui*;s, 5 stykki. grindin úr valhnotuvið, góð fjaðrasæti ^ ^ fóðruð með finasta flaueli, vanaverð..................827.00 ^ SVEFNHERBERGJA-BUNAÐUR ^ Afc 18 svefnher'ergjabúnuðir úr gulum álmvið, velgei ðir Dragkistan * wJ er meðstórum-pegli fallega loguð. btóit þvottaborð og lum- stfteðið af fullri stærð .......818,60 7TC Þessa viku........................................... 8*5.00 * „COBLELER“-RUGGUSTOLAR * 18 ruggusiólar með cobbler swtum úr gulri kvartsagaðri eik, vel Xíe’ póleraðir Vanaverð.....................................83.25 úe Þessa viku.......................... .... 82.40 ® Húsbúnaður fyrir börn. ^ 50 samstæður rauð eða blá. 2 stólar og borð sem áreiðanlega 7R gleðja börnin. Vanaverð................................82.75 ^ Þessa viku.............................................82.00 % || Gleöileg jól til allra! & I Tha C. R. STEELE FURNlTUfiE CO. I ^ 298 IVIAIM STíl Andspænis C« N. járnbrautarstððvunum.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.