Lögberg


Lögberg - 15.01.1903, Qupperneq 1

Lögberg - 15.01.1903, Qupperneq 1
í # * * i Ernö þér aö lelta aö smiö? r Þér gætuö gert margt sjálf ef þér f heföuö verkfærin. Á öllum heimilum f ættu aö vera tól til smáviögeröa. Hér eru ýms verkfæri, sem allir geta notaö. Andcrson & Thomas, 638 Main Str. Hardware. Telephone 339 é r" B tWWVVWlS kVVWii r l BJört framtfö 5 Viö eru til rciöu fyrir nýa’ áriö, og höfum góöa harövöru meö sanngjörnu veröi. Óskum eftir saineiginl. hagnaöi. Nýáriö gefur tækifæriö. Anderson & Thomas, 638 Main Str. Hardware. 0 Markl: ,T»rtnr Yal».W». f # \ Telephone 339. 0 16. AR. Winnipeg, Man.. ílmtudaginn 15. Janúar, 1903. Nr 2. Frettir Canada. .uk I>09, er f>»6 rajög óaaongjarnt af élag'nu ftfl aetj* jirnbtautaratöövar þwr hj& eina Og gert hefir verið. ^efði f>að ekki verið gert {>& væri Churchbridge nú stærri bær en Lang Einn ftf mönnura J>eim, sem fóra- Grand Trunk j&rnbrautarslysinu urr daginn, hét Wilson Morton, hann var maður efnaður og bjó f Toronto. Nf). að honura l&tnum, gefa sig fram tv»>i konur, sem b&ðar segjast vera ekkj ur hins l&tna og gera tilkall til eign anna. Við aðra konuna skildi Mo- ton fyrir nokkuru og fór til Ch oago j>ar sem hann sagðist hafa fengið lOg leganhjónaskilnað. ogsvo giftist h»n aftur. Dað er mjOg vafasamt, hvor’ hjónaskilnaður þessi, |>ó hann aldre nema hafi fengist, verður talinn lög- legur og fullgildur fyrir dómstðlur um i Canada. Nú hafa verið g»fnar út akýrslu- yfir atkvæðagreiðalunaí Outario i vi>.. eölubannsmAlinn, sera eiga að ver réttar. Með vinsölubanni greldd 108 630; & raóti gfH ddu 102 638: meir hluti með vinsölubanni 95,902 Með vinsölubannÍDU þurftu að greið aat 212,728 atkvæði til J>ess |>að teng. i»t. __________ Fyrir nokkuru siðan var Þe.- getið i b'.öðunum, að stúlka hef' brugðif heiti við Signor Marooni. N< fréttist aftur, að hann ætli br&ðleg að ganga að eiga dóttur dr. McGill- vray i Sidoey, C. B. Sorglegur atburður gerðist n& lægt Ottawa & gaml&rscótt. 62 &r> gamall maður, sem bjó einn 1 hús með konu sinni 58 &ra gamalli, hafð brugðið »ér i kaupstað & gaml&rsdat og fengið sór |>ar talsvert í staupim og BVO dropa heim með sér til glaðn ingar gömlu hjónu' um um áramótiL. Næsta morgun stóð húsið í ljósum loga og brunnu f>ar iuni hjónin bæði L'klegast er talið að hjónin hafi sezt að vininu f>eg»* bóndi kom heim og avo hafi pausporðreist lampa og[>ano ig kveikt i húsinu, en verið undir of miklum &hrifum víns til að slökkva eldinn eða forða lifinu & annan h&tt. J. O. Smith, innflutningsm&la umsjónarmaður Duminion-st jórnarinn ar bér, er nú kominn til Oanada ú ferð sinni t'l Englands, Skotlands og írlands. Hann býst við meiri fólks. flutningi paðan hingað vestur & næsta sumri en nokkuru sinni áður. KosnÍDgar til fylkispings fóru fram i premur kjördæmum i O ítario miðvikudagion 9. f>.m. í öllum kjör. dæmunum voru pingmannsefui frjils. lyndu Btjórnarinnar kosia. M-»iri- hluti stjórnarinnar I pinginu verður pvi 5. _______________ Sir Wtlfnd Lturter kom til Ot tawa 7. P- m- úr fcrð sinni til Btndt. rikjanna sór til htilsubótar. Stgt er, að hann litt mjög vel út og heilsa hans só betri en hún hefir verið und antarin tvö &r* G K. Foster, einn af helztu leið- togum afturhald'flokksins, hefir verit tilnefndur sem pingmtnnsefai fl)kk« sins i North Ontario við a ikakosning. ar sem par rerðt br&öura til Domin. ion-pingsins. Hann n&ði ekki kosn- ingu við síðustu almennar kosmngar Dingmaður North Ontario.manna dó fyrir skömmu; hann hét Angus Mc Leod cg tilheyrði afturhalds flokknum hurohbndge.bftar og bændur 1&nd — alls 150 aö tölu — hafa jan. Pao. j&rnbrautarfélaginu akrft, p*r s«m b0Öifl er um tele. Uðvar i Churchbridge. Vonandi petta f&ist, pvl f>*6 er bænum ,Binul bitðl afleit ópægmdi og in að vora &n telegrafstöðva, og eaburg. BAND4RÍKIN. J&rnbrautarslys varð n&lægt Pittsbnrg, Pa., 7. p. m. sjö menn fór. ist, að pvl er menn frekast vita, og msrgir meiddust; sumir eru enn ó fuDdnir og vita menn ekki hvoit peir eru lifs eða liðnir. Bindindismenn i bænum Winslotv I id.,hafa fengið pví ftorkað, að vin- söluleyti hefir ekki verið veitt p»r I bænum, Af pessu hafa orsakast ó- úrðir miklar, maðurinn, sem fyrir vin. 'ðlubannshreyfingunni gekst, hefir verið myrtnr, hfis hafa verið íprengd í loft upp og alt er i uppn&mi og 6- tjórn. Ót'ast er, að ftður en veturÍDn er i enda veröi vcrkfsll f linkolan&mun- m i Illinois. Verksmannafólðgir uslda ping í Indianrpolis; sem kemur stmau 29. p. m , og vita menn til pess, ið pir & að hnlda allmikilli kauphækk- in fram. Kolafélögin óttast, að verði rkki kauphækkun sú veitt, sem p»r 'erður farið fram ft, p& leggi menn. imir niður verk og megi p& bftsst við s órkostlegra verkfalli ea nokkru ■unni ftður við p& kolatekju. Utlönd. A bresku póstskipi, ssm gengur milli I.iverpool og- New York & að ara að gefa út blað, sem út & að koma 4 hverjum degi. Signoi Marooni ætl- *r að leggja til allsr fróttir i blaðið og senda pær ftr landi. Bftahöfðingjarnir í Suður-Afrlku hafa sýnt Joseph Chamberlain sérleg* mikla virðingu og vinsemd & ferðum hans í Afrlku. í samsæti, sem Cham- berlain og konu hans var baldið i Pretoria, voru viðstaddir hershöfðingj- trnir Bothi, De Larey, Cronje og Snnutz, og höfðu pau Cronje og Mrs. Chamberlain lengi setið & tali. Austurlanda kólera hefir n&ð sér íiðri i Mazatlan, Mexioo. Samkvæmt æknavottorði hafa prett&n d&ið úr uenni og um fjörutiu eru veikir. Uog s’úlka, sem flýöi úr bænum, en hefir p i verið búin að taka veikiaa, fanst dauð bj& eik skamt ut&n við bæinn. Læknar, sem veikinni eru vanir, hafa verið seodir til bæjarins og leyfa peir öllum að flytja burt og forða sér, sem vissa er fyrir, að ekki hafa tekið veik- ina, Fullur helmingur bæjaimanna hefir flutt burt. Dýravinir í Berlin hóldu nýlega 600 manns veizlu og höfðu enga aðra 'étti & borðum en hrossaketsúpu og hrossaket allavega tilreitt og borðuðu gestiruir pað með beztu lyst. Til- gangurinn með veizlu pessa var s&, að aýoa, hvað gott brossaket væri til ra&t&r og & pann h&tt að bæta með- ferð & hrossum og fyrirbyggja, að p»u yrði höfð til víddu pangað til p»u Vrtlta útaf úr elli. í veizlunni vcru P’ngaaenn og r&ðgjafar og aðrir heldri menn. Forsetinn, einn af r&ðgjöfum k^isaranR, sagði, að & firinu sem leið hefði 30,000 hross verið höfð til raat- ar t Barllu og hann vonaði, að sú tala færi vaxandi framvegis. C»8tro Venezuela-forseti hefir falið Mr. Bowen sendiherra Banda. rikjanna par að semja fyrir sina hönd við stórveldi Norður&lfunnar að pvi leyti sem unt er. Hann hefir enn- fremur gengið inn ft, enda pótt nauð. ugur, að l&ta Hague-róttiun með- höndla öll pau atriði, sem Bowen og stórveldunum ekki kemur saman um. Koosovelt heldur við sitt strik. Roosevelt forseti hefir staðið avo vel við orð sfn um nauðsynina & pvi að taka að einhverju leyti f taumana hj& 8amsteypuféiögunum (the trusts) að pingmenn f b&ðum deildum sj& nú, að ekki verður kon ist hj& að semj* löggjöf peas efnis. Dað er bftist rið, að m&l p&ð verði afgreitt ftður* pingi verður frestað 4. Marz næstkomandi. Eitt meðal annars, sem fram & er farið, er pað, ,að jfirnbrautarfólögÍD ekki hafi leyfi^til að setja miajafnlega h&tt flutnÍDgsgjald.r Hingað, til hafx pau leikið pað, að flytja vðru auð manna, aem mikla vöruflutoinga hafa. fyrir lægra flutningsgjaldjog mt ð pvf oert verzluDarsamkepai .hiuna f&tæk. ari mjög_erfiða Og I sumum tilfellun ómögulega. J&rnbrautarfélögin eru mjög mótf&llin srona lagaðri takmörk un og kalla pað ótilhlýðilega skerð. mg & frelsi, en Ruosevelt ftlitur hiti ótilhlýðilcga hlutdrægni gagnvart al- pýðu. Annað, sem fram & er farið, er að I&ta ekki m&l p&u, aem höfðuð ern íjegn samsteypunni, lu-gja ótilhlýði. lega lenai óafgreidd fyrir dómatólun um eius og viðgengist hefir að undan. förnu. 1500.000 veröa ætlaðir dóms- m&ladeildinni til pess að mæta nauð. synlegum kostnaði viö rannsóknir og m&lsóknir 1 sambandi við petta sam. steypu-ofurafl I landinu. Hvað segja Bandarikja- menn nú? Dað er sagt, að Djóðverjar hafi boðið Panama-skipaskurðsfélaginu sð gefa pvi #40,000,000 fyrir allar eignir pess og tilkall i Colombia ef Banda rlkin ekki noti kauprétt sinn, sem út rennur 4. Marz næstkomandi. Sama fiéttin segir, að Djóðverjir hafi hoðið Colombia stjórninni tð kaupa hluti hennar I fyrinækinu fyrir fult ftkvæðisverð og taka pað sem fullgilda borgun & skuld hennar við p&. Djóðverjar ftlita, að pó peir grafi skurð pennan p& komi slfkt alls ekki i b&ga við Mnnroe-Kenninguna vegna pess, að grundvallarlög Colombia- manna haldist ó»kert og lendi & eng an h&tt i höndum útlends valds og pjóðverjar n&i með pvi eugum yfir. r&ðum i landiuu. Dessu til atuðnings er & pað bent, að frauskt félag só dú að grafa skurð- inn og par eð slfkt hafi ekki ftlitist brot & móti Monroe-kenningunni p& hafi Bandarlkin enga gilda ftstæðu til að setja sig upp & móti pvi pó Djóð. verjar fullgeri verkið. Hvort heldur frétt pessi hefir rið mikið eða lítið að styðjast, er ekki ó- Ifklegt húu herði & Bandarikja- mönnum og flýti mftlinu, pvi að illa mundu peir una pvt að l&ta skipa- skurðinn lenda i höndum Djóðverja eða neinna Norður&lfustórvelda, enda æskilegast margs vegna að Banda- rlkjamenn vinni verkið. Skemtisamkomu hetír Stúdentafélagið islenzka ftkveð- ið að h&lda 1 Alh&mbra Hall m&nu. daginn 2. Febrúar næstkom&ndi. D'.r verður leikiö nafnfræga p/zka leik- ritið „Einer Musz Heiraten“ (annar- hvor verður að giftast), sem snúið hef ir verið & islenzku að tilhlutua félaj, 8- ins. t ví til sannindamerkis, að félag- ið hafi hór ekki valið af verri eDdan. um, m& geta pesa, að Mr. Ólafur Egg. ertsson, ef til vill bezti fslenzki leik arinn 1 bænum, telur leikritið bozt peirra etuttra leikrita, sem hann liefir séð birt á islenzku; og er p& mikið sagt, pví að ekki] eru menn búnir aP gleyma pvl, hvað vel hann lók greif- ann af „Seigliére“ f fyrravetur. Laikritið er læidómsrikt; pað sýnir tvo bræður í blóma aldurs sins, sem keppa hvor við annan um að kom- H8t hj& pvi hræPilega ól&ui — sem föðursystir peirra og fóstra vill steypa peim I —að giftaBt. Einnig synir p»ö peim, sem óframfærnir og lítilsigldir eru, hvemig &ð pvi & að fara að biðja 8Ór konu paunig, að hryggurinn sé beill eftir sem &ður. — Mr. Eggerts- son verður einn leik&ndinn, hinir verða:Miss B&rdal, Mrs. Búason og Mr. Cbristopher Johnson, sem öll bafa ftður leikið og tekist vel. Með pví að leikritið er fretnur stutt verður fleira haft um hönd tii skemtunar. Séra Jón Bj&rnason hef- ir verið fenginn til að halda par ræðu, og er nafn hans næg trygging fyrir pvf, að pað verPur ekki litlaus mælgi, er fólki gefst par kostur að hlýða 6. Rev. Prof. Riddell fr& Wesley Col- lege heldur par einnig ræðu. Hann er velviljaður I gaið íslendinga, &- gætlega m&li fariun og að pví skapi skemtiiegur. Miss S. A. Hördal hefir verið fengin til að syngja; að mæla með henui er óparít, svo traustum tök um er hún búin að n& & hugum og hjörtura allra, er til hennar hafa heyrt og fögrum söng unna. Ennpft fleira verður & prógramminu eftir pessu, sem talið hefir verið, að gæðutn. Út fr& pvi aö ganga, sem að ofan hefir verið sagt, blandast víst engum hugur um pað, að Stúdentafóiagið muni nú halda skemtilegustu samkomuna, sem nokkuru sinni hefir haldin verið & mcðal ísiecdingo,. Litið eftir n&kvæmari auglýsingu í næstu blöðum. Ný breytiug á heimilisrétt- arlOgunum bændum í hag. Að uadanförnu hefir peirri reglu verið fylgt pegar menn biðja um eign- arrétt & löndum sínum að senda beiðn- ina til Ottawa, og svo hafa Homc- stead Impectors fengið skipun paðan um að yfiriita landið og umbæturnar. Til pess að draga bændur sem minst & eiguarréttinum eftir að peir eiga til- k&ll til hana hefir breyting sú verið gerð, að beiðnin fer ekki lengra en til landumboðsmanna, sem svo geta taf. arlaust l&tið Homestead Inspectors vinna verk sitt. Nýir dómarar. Mr. R. H. Myers fylkispingmað- ur i Minnedosa hefir verið skipaður béraðsdómari I Manitoba í stað Prend ergast dómara; og Mr. A. L. Sifton meðlimur Norövesturlandsstjórnar- innar hefir verið skipaður yfirdómari í Norðvesturlandinu. Úr bænum. Eftir pvl sem þeir komast næst, sem ekki eru trúuaðarmenu Roblins, kemur fjlkisþinfiið isaraan 19. Febrúav næst- komandi. Mr. Clifford Sifton lýsti ytir því hér i hænnm, að þó Grand Trunk j&rnbraut- a" félagið leggi braut vestur um Canada, þ& fái það ekkert land hjá stjórninnj, um það megi menn vera vissir. Fundist hefir rauður kálfur með hvítri stjörn i í enni, uiarkaður á eyrum. Eigandi mi vitja kans til Daníels Back- man, Clarkleigh P. O.. Man. Gasolíuofn sprakk í húsi á Corydon ave. í Fort Rouge og varð 18 mánaða gömlu stúlkubarni að bana, sem var að leika sér á gólfinu uáleegt ohjinum. í K®rt 14. Þ.m., dó Edward Thomas. souur Mr.G. Thomas gullsmiðs, William ave, Hann hafði lengi þjáðst af inn- vortis meinsemd og var nú i þriðja siim gerður á honum holdskurður.en sembann ekki þoldi. Edward litli var þvf naer 12 ára gamall, sérlega skýr og að mörgu leyti frábærlega vel gefinn drengur. I næsta mánuði er búlst við, að fólkslcstir byrji að ganga á hverjum degi eftir Manitoba & Northwestern járnbrautinni alJa leið vestur til Yoik ton. Mun mörgum þar vestra þykja petta góðar fréttir, þvi að hingað til hafa fólksflutningar eftir þeirri braut verið gersamlega óbærilegir. Einhverjir náungar f bæuum Nee pawa veittust að 18 ára gömlum dreng þar á einni götunni og neyddu ofan í hann með ofbeldi svo miklu af óhollu víni, að hann lá meðvitundarlaus i heil- an sólarhrii g: hann fékk allra snöggv- ast meðvitund og gat sagt frá þvi, hvernig með hann var farið, en dó skömmu síðar. Menu vita, að sðgn, h verjir ódáðaverkið unnu, en ekki bafa þeir enn verið settir í varðhald þótt tmd- arlegt virðist. Btiii-spei/fvikan hér í bæuum, sem byrjar 4. næsta mánaðar, er búist við að verði sérlega skemtileg. Það er von á lcikfiokkum frá Skotlandi, sjófylkjunum og Montreal, og liklega frá 8t. Paul, til að reyna sig við Manitoba-menn. Búist er við fjölda fólks úr ýmsum áttum tll bæjarins til að sjá þennan gamla skozka leik. sem nú er í svo miklu uppáhaldi f Canada. Járnbrautarfar verður niðui-- sett. Mælt er að koma Verigin, sem fyrir skömmu var leystur úr útiegð í Síberju og nú er á með&l Doukhobors i Aasini- boia, muni hafa góð áhrif á landa hans. Þeir hafa til þessa neitað að skrifa und- ir beiðui um heimilisréuarlðnd og sýnt ókyrðarreerki. Verigin hefir nú komið þvi til vegav, að þeir ætla að hafa fund með sér inuan skamms og er fremur bú- ist við, að honum takist þar að koma fyrir þá vitinu. „1. A. C.“ hockey-klúbburinn hefir skorað á ,,Vikinga“ að keppa um And- erson’s bikarinn í vetur. Xskorunin hefir verið afheut stjórnarnefndinni, sem yfir bikaruum ræður. Ringað til hafa „Vikingar", eins og kunuugt er, borið hærra hlut við „hockey leiki, eu „l.A C.“ era þrálátir og hafavist ihyggju að láta ekki undan fyr en þeir ná s^r niðri á Vikingum. Hver flokkurinn sem sigur ber úr býtum, þá verður þetta góð skeint- un fyrir uuga fólkið meðan á umkepn- inni stendur. Félag er nýmyudað hór, som heitir the „Manitoba Iron Works Company.1* Það ætlar að byggja st*rðar verksmiðju á Logau ave. skamt frá Gordon Iron- side and Fares sláturhúsinu. Ái>bækur bókmentafólagsins fyrir n. 1. ár (1909), sem komnar eru til mln, eru: Skírnir um 1901, bókhlöðuverð....4i)c. Tímaritl902..................... 1.2u Landfræðisaga Þ. Th., III. 0, .... öa Safn til sögu íslands, III. 6..... 4o íslendingasaga, I. 1. B. Th. M. •.. Sýslumannaæfir, II. 8............. 7o Og bráðlega kemur V. 8 af Forn- bréfasafninu, Allar þessar bækuv fá áskrifendur fyrir sitt árstillag, #2.00, Hver ,sem óskar, getur orðið með- limur fólagsins og fengið allar ársbæk- urnar, ef hann borgar árstitlagið #2 00. H. S. Bardal, •">57 Filgin ave. Ljóðm.Sigurbj. Jóliannasonar, gylt band........................1 50 Rit Gests Pálssonar I. hefti......1,25 Almanak Ó. S. Th. 1908 ........... 25 — S. B. Benedictson 1903.... 10 Axel. Kvæði eftir Esaias Tegner, skrautband ................... 40 Robiuson Krusó, öOc skrautband... 80 Söngvar og kvæði J. Helgas., VI. h. 40 Nýja-Stafrofskverið, J. Ó1......... 2» Litli-Barnavinurinn J.ó ........... 25 Þjóðmen ni ngarsaga Norðurálfunn- ar, I.—III. b. .. ...........i.5o Dýravinurinu, G.—9. hofti, hvort... 25

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.