Lögberg - 15.01.1903, Page 6
0
.ÖaJBJEBG, 16. JAÍÍÚA.E im
Moyljóniö (T/ie Sp/Unx).
Bilni loftslao L Eoiptalandi ke
AP ETDlLEOöJA MBTUÓMD MIRLA
Hiað óskiljanle^a vel minuis
varðar frk fornö dinni hafa varðveizt
& Kgipt»ía.,di er sðallega að f>akka
re^uloysinu f ar. O'dum aaman var
Nfl&rdalarinn aö neðanvetðu J>ur, 6r
ftt og kt ínn, nema f>egar &in tióði
yfir bakka slna i ratnavöxtum. Pjit-
uril&tin, sem her Napóleons mikla
skiidi par eftir, jreymdust f&guð og
óryðguð um smdana I pvi n»r hvila
Old.
Ea loftslagið &Eg'ptalandi er að
rm& breytast. Trj&plöutun hetír vtr-
ið stundnð par i mjög stórum stll &
liðnum tfmum, og miklar vatnsveit
ingar bafa nfi gert stóra land^fl&ka að
frjóaömu landi, par sem &ður var
gróðurlaus eyðimörk. I>etta heflr
sm&tt og sm&tt framleitt regn, og i
atað pesa, að Aður & tlmum var regn-
akfir talin n&ttfiruviðbrigði, p& eru
nfi farnar að verða par talsveröar rign-
ingar.
Ahrifin af pessu koma sú fram i
pvi, að tueyljónið (The Sphinx), hj&
pyramiðinu mikla n&)a»gt Gizeh, er að
byrja að hrynja. Þessi mikli minnis-
varði er 17'd-J fet & lengd og 50 fet ft
baeð, höggvinn fit i klöpp, seu> skag-
ar fit úr stórum kletti par & sandin-
cm. Höfuðið er fithöggvið og synir
kvenmann með egipzkan höfuðbún-
að; likaminn »ýnir ljón oger krufótt-
ur purpurasteinninn með mfirsmiði
baattu við, par sem purfti, til pess að
f& lögunina. Siðan fvrir meira en
einum mannsaldri hefir mit nisvarði
pessi verið meira og minna skemdur
af illri nreðferð ferðamanna, og nefiö
er fyrir löngu horfið af honum. En
nfi eru rigningarnar að hj&Ipa til að
eyðileggja meyljónið. Bleytumar
lina yfirborð steinsins og svo rifa
sandstormarnir út fir honum.
J>etta mikla meyljón er ekki hið
eina, sem fundist hefir; ýms fleiri, stór
og sm&, bafa fundist meðal listaverka
Egipta, Assyriumanna og Grikkja.
Finng&lkn Egiptalandsmanna frá
eldri timum voru vasngjalaus eins og
meyljónið hj& Gizeh, en mörg peirra
voru vasDgjuð. Sum peirra voru með
kvenhöfuð og sum skeggjuð; en svo
voru sum með f&lkahöfuð ogenn önn.
ur með hiútshöfuð.
Fr& upphafi hafa menn getið
margvislegs til um pað, hvað mynd
pessi muni hafa &tt að t&kna. Orðið
„sphinx" er komiö frft Grikkjum og
pýðir eiginlega bókstaflega fitlagt
„kyrkjarinn.“ Moð pví finng&Ikn pessi
fianast vanalega & fornnm leiðum eg
•ru ýmist sýnd ofan & mönnum eða
að iara með menn eða I öm, p& pykir
senniiegt, að pau hafi &tt að vera i
inynd dauðans. En svo eru lika tðr.
ar r&ðningar, sem vel geta verið rétt-
ar, yfir myndir pessar fr& sfðari tim.
um fornaldarinnar. X>snnig hefir
pess verið getið til, að mannsböfuð &
Ijónaskrokk h»fi &tt að vera ímynd
skilnings og afls eða andlegs og Ifk-
arnlegs styrk’eika einhverrar guðlegr
ar veru. Og sumir ftlíta, að myndin
hafi fttt að tfikna vppisu framliðinna.
Snemma & slðustu ö!d fanst basnahfis
og altari frammi fyrir meyijÓDÍnu
mikla og pykir slikt beoda ft, að pað
bafi tftknaö einhvern peirra tfma g ið.
Jafnvel pó Grikkir béldi ftfiam
að sýna meyljönið með listaverkum
sinum p& böfðu peir fr&sögu um upp.
runa pess, aem auðsjftanlega ekki var
nema akftldlegt wfintýri og sýndi, að
npphaflega pýðingin var gleymd og
týud. B-tgan var pannig: Á kletta-
fjalli nokkuru nftlægt Tbebes var dýr
með meyjarhöfuð, ljónaskrokk, fugla-
v»ngi og höggormshals. Gyðjurnar
g&fu dýrinu g&tu og vald til að deyða
mer.D og éta pangað til einhverjum
tækist að r&ða g&tuna. Dýrið &t pví
ailapft menn, sem um fjallið fóru,
regna pess enginn peirra gat r&ðið
g&tuna. En gfttan hljóðaði svona:
„Hvaða skrpna er pað, sem geugur &
fjórum fðtum aö morgni, á tveimur
fótum um iniðjan dsglnn og & prem-
ur fótum að kveldi?*‘
Loks réð O’Epidus g&tuna og
jgði, að skeona pess: v»ri œaðurini;
pvl að & barnsaldri skriði hann & fjór.
uiu fótum, & bezta aldri gangi hann
uppréttur og & elli&rdnum styðjist
baun við staf. Pegar dýrið beyrði
r&ðning g&tunnar, eteyptist pað um
koll og drepst.
MeyljÓDÍÖ var eftirlætisrojDd &
listaverkum lengi fram eftir öldunun}
og sést vfða & peningum, höggmycd
um, vopnum og bfismunum.
Tilrætt hefir orðið um pað, hvem-
ig helzt muni tiltök að vernda mey-
ljónið mikla fr& algerðri eyðilegging
og er helxt talað um að byggja nokk.
urskonar regnhlff yfir pað og svo
skjólgtrða til pess sacdstormarnir
ekki n&i að leika um pað.—London
„News.“
Slysfarir á járnbrautum f
Bandarikjununi.
Á. slðari sex m&nuðum ftrs’ns 1901
og fyrri sex m&nuðum ftrsins 1902 fó'-
ust 303 farpegar og 0,089 meiddust &
j&rnbrautum i Bandarikjunum. I>etta
er, pvt miður talsvert meira en næatu
tólf m&nuðina par ftður: p& fórust
282 og 4,988 meiddust; og & nnestu
tólf m&nuðum par ftður fórust 249 og
4128 meiddust. betta sýnir, að um.
ferðir með brautunum bafa farið vsx-
andi, en bættan við að ferðast með
peim ekki að sama skapi minkandi.
Á siðari sex m&nuðum &rsins
1901 og fjrri sex m&nuðum slðastlið.
ins ftra fórust 2,819 j&rnbrautapjónar
og 38,000 me’ddust; &rið &ður fórust
2 957 og 40 130 meiddust, og &rið par
&ður fórust 2 057 og 43,771 meiddust.
t>að lftur pvi fit fyrir, að pjónar j&rn-
brautafélsganna séu 1 svipaðri hættu
nfi eÍDS og verið hefir að nndantekn-
um lestapjónunum (the brakemen),
sem hafa pað hættumikla verk & hendi
að. tengsla saman j&rnbrautarvagnR.
Arið 1893 var aðferðinni við pað verk
breytt með löggjöf. Áður urðu pjón.
srnir að standa inn & milli vagnanna
pegar peir rfikust saman og stýra
hlekknum með heidioni, sem tengdi
vagnana Skman, en Dýi útbúnaðurinn
er pannig, að vagnarnir tengjast stm.
an við fireksturiun &n pess neitt sé
við pft átt. Við petta bættulega verk
með gamla fyrirkomulaginu meiddust
menn og dóu hrönnum saman, og sið-
ustu skýrslur sýna að 68 próoent færri
deyja og 81 próoent færri meiðast
við petta verk nfi en siðasta &rið, sem
gamla fyrirkomulagið var leyft.
Þykir pað einkar eftirtektavert,
að eina pýðingarmikta umbótin, sem
enn hefir fengist til að draga úr hættu
við j&rnbrautir, skuli b&fa fengist með
löggjöf. Menn segja llka, að hörð
lög muni hafa meiri pýðing en nokk-
nð annað til pess að draga úr hinum
ógurlegu j&rnbrautarsljsum, sam nú
e'u svo algeng og óttaleg, að maður
geti aldrei ferðast óhræddur með
j&rnbraut.
Handabaud.
Óttinn fyrir pvi, að banvænar
stnftagnir sé alla staðar Dftlægar ertstöð-
ugt i huga margra og heldur peim s*.
hræddum og ótólegum. peir ftllta alt
löðracdi i sóttnæmi, sem pegar minst
varir hremmi brftð slna. Svo hoimsWu-
lega langt gengur petta, að einföld
ustu og algengustu daglegsr venjur
eru ftlitnar ógurlegasti lifsh&ski. Fyr-
ir löngu siðan hefir verið sýat fram &
hættuna, sem kossar hefði i för með
tér, og peir verið gersamlega fyrir-
dæmdtr. Nfi kemur pað upp, að
handaband er ergu hættuminna, og
að með pvi flytjast hættuleg og dauð.
leg sóttefni frft manni til manns.
]>að hefir hingað til verið ftlitið
undur hættulaust vináttu og virðing-
armerki að t»ka i hendina & öðrum.
Og pað er pvi ekki laust við, að ofan
yfir mann detti pegar nfi er með mjög
sterkum ðiðum kveðið npp bann yfir
handabandi, vegna pess pað fitbreiði
banvæna sjúkdóma.
Dr. J. M. Hirsch í Chic>go sogir
filit sitt um p.etta 1 „Popular Meoha
nios “ Hann segir par meðal annar..:
— Bezta ilmvatn & böndum er ergin
trygging gegu sóttnæmisögnum, og
engir oru svo hreinl&tir, að peir ekki
geti verið með lungna- eða h&Issjfik-
dóma i réi; og agnirnareru ekki lengi
að fitbieiðhst pf gar komið er við hend.
iua & mauni uieð kvef eða nefrensl'
eða tæringu, aem haldið hefir & vasa.
klfitnum. Úr sjfibdómum pessum
deyr meira en sjöundi hver maður.
I>að er auglýst & strætisvögnunum,
að maður megi ekki apýta & gólfið.
Enn menn mega halda hendinni fytir
munninum meðan peir bósta og pekja
hana með nógu mörguro sóttoæmis-
ögnum til að afaýkja aðra púsundum
saman. peir mega einnig nota vasr.
klfitinn sinn með sömu afleiðingum,
og gsngi maðurinn með sóttnæcra
veiki breiðir hann hana fit með pvi að
taka i heudina & kunnÍDgja slnum eða
jafnvel br&ðókunnugum manni, tem
honum hefir verið komið 1 kunnings
skap við. Sfðan talar iæknirinn uro
kl&ða,skarl»tssótt og difterftis,og hai n
sýoir fram ft, að öll bakteriuveiki get’
hæglega fluzt mnð handvbandi.
Frft pessu er skýrt aðallega ti’
pess að aýn», hv»ð heimskulega langt
s ímir tneun ganga I pri að halda
fram hugmyndum sýntim. Ekki er
pað p»r með sagt, að sóttir ekki geti
breiðst fit ft pennan hfttt, en fremur
er pað ólfkiegt. I>að mun óhætt
mnga fullyrðs, að menn haldi fifrann
að taka i hendinaft kunningja sinun
hvernig ftem reynt er að hslda pvt
f.-am, að banvænar sóttnæmisagnir
kunni með pvi að berastftmilli peirra.
— New York „Medioal Reeord.“
Stórkostleg
Afsláttarsala.
Mánudaginn 12. Janúar,
byija eg að selja allar minar
vðrur með niðursettu verði
fyrir borgun út í hönd. öll
álnavara, svo sem- Flanelettes
Prints( Fataefni, Kjólatau,
Hvít léreft, o. s frv. verður
selt með 25 pict. afslætti.
Vetlingar. húfur, skyrtur
og buxur seljast einnig með
25 prct. afslætti.
Alt Jeðurskótau selst með
25 prct. afslætti.
Allir yflrskór seljast fyrir
innkaupsverð-
Gullstáss og allur glys
varningur, einnig leirtau og
postulín selst með 25 prct. af.
slætti
15c. brent kaffi @ lOc pundið
I8c •) )) @ 15c )i
20c )) )• @ 17c ))
25c „ ,) @ 20c ))
Steinolfa 15c gallónið.
16$ pd. molasykur fyrir $1.00
17 pd. raspað sykur fyrir $1.
Altannað í matvörudeildinn
selst með 10 prct. afslætti.
Eg kanpi smjör fyrir 15c,
egg 20c dúsínið, húðir á 7 cts
pundið.
Þessi sala varir í 30 daga.
Eg vona, að sem flestir noti
tækifærið til að gera góð inn-
kaup.
Með þakklæti fyrir alt
gott og óskandi öllum góðs og
gleðilegs nfárs, er eg
yðai- einl.
P. J. Skjold,
Uallson, N. D.
EMPIRE RINK
Opinn hvern eftirmiðdag oþ & kveldin
Hljóðíæraleákandur þrjú kveld í viku
M. MABTnssoN, ráðsmaður
AUDITORIUM & CITIZENS
RINKS
Hljóðfæraleikendur á hverju kveldi.
. Fimtud. 8. Janúar: Victoria & móti
Rowing Club. Ticketa fást hj& Hynd-
man &Oo., 48i> Main St.
FULLJAMES & HOLMES, eigeudur,
flytldlr fyrirjólin.
Látið þér fcaka jóla-myndirnar
af yður 1 tinoa. Seinna tnsir
verðnr aðsóknin sjálfsagt mikil.
Betra að koma niioa.
WELFORDS
James Lindsav
Cor. Isabel &. Pacific A
Býr til og verzlar með
hus lampa, tilbúið mál,
blikk- og eyr-vöru, gran-
ítvöru, etór o. s. frv. a J
fltoto gtnbio
Horninu & Maiu St.
og Paoifio Avo., Wpog.
Bllkkpökum og vatns-
rennum sér t*kur gaum-
ur gefinn.
LONMN ”• CANADIAN
LOAN a A6ENCT 00^-»
Peulnyar naöir fegn veM I ræktuðura bdjörðura, með Megilegum
Ráðsmaður: Vlrðlnijarmaður :
Cðo. J Maulson, S. Chrístopljerson,
19ö Lombard St., Grund P. O
WINNTPEO, MANITORA.
Landtil sðlu i ýmsum pörtum fylkiains með láguverð og góðumkjörnm
Búið til ár bezfca við, rneð tinuðum sfcálvírsgjðrðum, sem þola bæði
kulda og kifca, hvo einu gildir á hvaða arstíma brúkað er.
Alt af i góðu sfcandi.
Tlie E. B. Eddy Co. Ltd., Bull.
Tees & Perssc, Agenti, Winnipeg,
Ðeglur viO landtöku.
Ai ðllura sectionum með jafnri tðlu, sem tilheyra aambandastjórninni, í Mani-
toba og Norðvesturlandinu. nemaðog'ið, geta jölskylduhðfuðog karimsnn 18 ára
garalir eða eldri, tekið sérlQOekrur fvrir heimilisréttarland, það er að segja,
aé landið ekki áður tekið, eða sett til siðu af stjórainni til viðartekju nða ein-
hvers annars.
Innritun.
Menn raega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sera næst liggur
landinu, sem tekid er. Með leyfl innanrlkisráðherrans, eða innflntniaga-ura-
boðsraannsins i VVinnipeg, «"ða næsta Dominion landsamboðsraanns, geta raenn
gefið öðrum umboð tll þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er $10.
HeimiHsréttar-skyldur.
Samkvæiut núgildandi lögum verða landnemar að uppfylla heimllisréttar-
skyldur sinar á oinhvern a{ þeim vegum, sem fram eru teknir i sftirfylgjandi
töluliðura, nefnilega:
[1] Að búa & iandluu og yrkjalþað ad minsta kosti i sex mánuði á hvsriu
ári I þrjú 4r. .
[2] Ef faðir (eðv móðir, ef faðirinu er látinn) einhverrar persónu, sem hefir
rétt til aðskrifa sigfyrir heimilisréttarlandi, býr á bújðrð i nágrenni við landið,
sem þvilik persóna hefir skrifað sig fyrir sera heimilisréttar landi, þá getnr per-
sónan fullnsegt fvrirraælum .aganna, að bví er ábúð A landinu snertár áður en af-
salsbréf or veifct fyrir þvl, á þann hátt að hafa heimili hjá fðður sínum eða móður.
(4) Ef landneminn býr að staðaldri á bújörð sem hann á [hefirkeypt, tekið
erfðir o. b, frv.] 1 nánd við heimilisréttarland það. er hann henr skrifað sig fyrir,
þá getur hann fullnægt fyrirraæluin laganna, að því er ábúð á heimilisréttar-jörfV
innl snertir, á þann hátt að búa á téðri eignarjörð sinni (keyptulandi o. s. frv.)
Beiðni um eignarbréf
ætti að vera gerð strax eftir að 3 áiin eru liðin, annaðhvort hji n»sta umboðs-
manni eða hjÁ Intpeeior sera sendur er til þess að skoða hvað unnið hefir verið 4
landinu. Sex mánuðum áður verður aður bó að hafa kunngert Dominion landa
umboðsmanninum í Ottawa það. að h n ætli sér að biðja um eignarréttinn.
Leiðbe lingar.
Nýkomnir inntlytjendur fá, á innflytjenda-skrifstofunni f Winnipeg. og á ðll-
um Domi'áon landaskrifstofuminnan Manitoba og Norðvesturlandsins, leiðbein-
ingar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessura skrifstofum vinna,
veita innfly tjeudura, kostnaðarlaust, leiðbeiningar og hjálp til þess að ná f lönd
sem þeim eru geðfeld; ennfremur allar upplýsingar viðvíkjandi timbur. kola og
námalögum. Allar slíkar reglugjörðir geta þeir fengið þar gefins, einnig geta,
menn fengið reglugjörðina um stjórnarlöud innan járubrautarbeltisins i Britnsh
Columbia, með því að snúa sér bréflega til ritarainnanrikisdeildarinnari Ottawa,
innflytjenda-umDoðsmannsins í Winnipeg, eða til einhverra af Dominion landd
umboðsmönnum i Manitoba eða Norðvesturlandinu.
JAMES A, 8MABT,
Deputy Minister of the Interior.
N. B,—Auk:lands þess, sem menn geta fengið gefins ogátt er við f reglnzjðrð-
in hér að ofan, eru tií þúsundir ekra af bezta landi, som hægt or að fá til leigu
eða kaups hji járubraata-félögum og ýmsuin lamlsölufélögum og eiuHtakliugum,