Lögberg - 22.01.1903, Side 5
LÖGBERG 22 JANÚAR 1903,
5
)>n?5 er svo langt frá því, að
hann hati haft nokkarn íiriugust á
þeirri ihaldssemi. Hann hefir ekki
fylt flokk þeirra, sem heimtað hafa,
að vér gleymdum og afklæddum oss
þjóðerni voru um leið og vér væruui
hingað komnir. Ea lmnn hefir á-
Valt álitið sj'dfsagt, að vér sýndum
þjóðernislegnm aifi vorum þá virð-
ing og rækta'rsemi, sem hver góður
dren rur álítur heilaga skyldu s na.
Enginn innlendra manna hefir
betur skilið kirkjuiega baráttu vora
en hann og líklega enginn eins.
Enginn hetir gert sér jafn-mikið far
um að gera það heyrum kunnugt hér
í Kanada, að íslendingar hafa eigi
legið á liði sínu með að halda þjóð-
flokki vorum sarnan í kirkjulegu
tilliti. Og það, sem hann hctir urn
það ritað, þótt ekki séu nema stná-
fréttagreinar, heíir ef til vill átt
mestan og beztan þátt í því, að inn-
lend kirkjufélög ekki hafa sýnt svo
sem neina viðleitni til að ná íslend
ingum inn í söfnuði sína, nema að
eins'í eitt skifti. Og í deilu þeirri,
sem út af því reis, var hann eindreg-
ið vor megin.
Fyrir skömmu síðan greip eg
af tilviljun ofan í bók eina, sem eg
hafði ekki áður séð. Hún heitir
,,The Great Dominion Studies" og
er eftir einn hinna lærðustu og
mcrkustu manna hér í Kanada
Hann heitir- George R Parlán og
hcfir ler\gi verið háskólakennari í
Austur Kanada. Bókin var gefin út
í London 1895. Áður en höfundur-
inn ritaði bók þessa, ferðaðist hann
um alt Vestur Kanada, enda er bók-
in mest um þann hluta landsins. Að
því er eg fékk séð, ritar hann með
nrikilli gætni um alt það, er hann
minnist á, eins og vænta mátti af
slíkum manni. Hann minnist þar
meðal annars á íslendinga, þegar
hann talar um Manitoba-fylkið.
Á bls. 35 kemst hann svo að
orði: „í hópi útlendinganna er ís-
lendingurinn langt á undan, sökum
gætni sinnar, atorku og sparsemi_
Skandínöfum líður vel og þramm
andi þjóðverjanum líka. En Norð-
vesturlandið verður ítölum eða öðr-
um latneskum þjóðflokkum aldrei
lrugljúft heimili.“
Og á bls. 9—10 kemst sami
höfundur svo að orði: Á fáeinum
seinustu árunum hefir Manitoba og
Norðvesturlandið tekið á móti ná-
lægt tíu þúsundum hinna atorku-
sötnu og vel gefnu íbúa íslands og
hafa þeir af sjálfsdáðum gerst hinir
nytsömustu, löglilýðnustu og á-
nægjulegustu brezku þegnar.“
þegar oss Vestur-Islendingum
er hrósað af innlendum mönnum, er
það oft og tíðum gert á þann hátt,
að þuð er meiri ástæða til að láta sér
gremjast það > n fagna yfir því. £>að
er eins og maður heyri undir niðri:
það er mikið hvað þeir eru, greyin,
en aldrei þuifa þeir nú samt að
hugsa að m. j-ilngað með tærnar,
setQ við höfum hælana. En það er
ekkert af þeim undirtón í þessu,
heldur sýnist það vera blátt áfram
út úr hjarta þess, sem ritar.
Hvaðan hefir hann þt tta? Auð-
vitað getur hann hafa haft það fr4
ýmsum. En takandi er það til
greina, að það er einmitt þetta álit á
Islendingum, sem komið hefir fram
1 blaðinu Free Press frá því Mr.
Morden fór að rita þar um þá. Vér
eigum því honum stórmikið að
þakka. Hann á mjög mikinn þátt í
því, að það er nú jafnvel komið inn
í bókmentir Kanada, að Islendingar
hafi kynt sig vel og séu ekki eftir-
bátar annarra síðan þeir komu til
landsins.
Geta má þess um leið, að Mr.
Morden fttti góðan þátt í því, að ís-
lenzkan var viðurkend hér við há-
skólann. Enginn innlendra manna
fagnaði meira j’fir því en hann, þeg-
urjiað kom til tals, að kennara-em-
bætti í íslenzku yrði stofnað hér við
einn skólann. Og 1 fyrra vetur,
þegar verið var að búa það undir,
að fslenzkan yrði viðurkend við há- inn í að bera fram orðin cftir þeim
skólann, ritaði hann rækilega um ; táknum hljóðanna, sýnir hann sömu
það mál, en svo gætilega og hyggi- j orðin með vanalegvi stafsetning og
lega um leið, að það hlaut að sann-j veitir þá nemandsnum létt að bera
færa. Nú í vetur, þegar háskóla- þau rétt fram. Hann ritar svo upp
ráðið hafði samþykt þessa nýbreytni, léttar lestraræfingar úr lestrarbók
ri'aði hann aftur um þá heillavæn-; um þeim, sem notaðar eru á skólun-
legu þýðing, sem þetta kynni að hafa um, með þeim hljóðteiknum, sem
fyrir framtíðina og það á þann hátt, hann hefir sett, og þegar nemandinn
að hann talaði ekki um það frá eig- jhefir yfirfarið þau nokkurum sinn-
in brjósti, heldur lét þá menn tala. um, er houum fengin í hendur sama
sem honum þóttu liklegastir til að lestraræfingin með vanalegri staf-
get\ um það dæmt. Isetning og af því hann er búinn að
þeim, sem vel fylgjast með, kann læra að bera frarn orðin eftir hljóð-
nú að vera flest af þessu kunnugt, lestrar-aðferðinni, getur hann nú
sem nú hefir verið tekið fram um borið hvert orð nokkurn veginn
Mr. Morden. En það er þess vert, rétt fram, þegar hann sér það með
að þess sé getið opinberlega, og að vanalegri stafsetning,
þess 8é minst af Vestur-lslendingum' ’Mr. Morden hefir látið prenta
með þakklæti, að vér eigum þar sem ofurlitla bók, eins konar hljóðlestr-
hann er einlægan og góðan vin, er ar-stafrófskver (Phonetic Primer).
vill oss alt hið bczta, og gert hefir það er að eins nóg til að koma
oss meiri greiða en flestir aðrir þv^mönnun oftrlítið á leið. Hann þor-
hann gerii 'það líka ávult með þeim ir enn ekki að leggja út í þann kostn-
hæiti, sem oss ætti að vera geðfeld- að, sem þvf fylgir að prenta lestrar-
astur. Hann fer aldrei með neinn bækur, af því þetta er enn býsna ó-
fagurgala um oss. Hann talar aldr- reynt. En eftir þessari aðferð hefir
ei eins og sá, sem ætlar sór að hafa hann kent íslenzku stúlkunum, sem
eitthvað gott upp úr oss fyrir bragð-. hjá honum hafa verið, og það hefir
ið. En hann hefir oss stöðugt í huga gengið ágætlega. Á stuttum tfma
og með sínum látlausa og kyrrláta og með lítilli fyrirhöfn hafa þær
hætti hefir hann eitthvað gott um komist upp á að lesa enskar bækur.
oss að segja, hve nær sem tækifæri Eg heimsótti hann fyrir jólin og
gefst. beyrði hann láta íslenzku stúlkuna
Fáum mun það kunnugt, hvern- lesa, sem nú er hjá honum. Hún
prentari, Jóhannes Vigfússon. — I>að
lýsir viiðingarverðu áræði að byrja
blaðútgáfu i Nýja-íslandi, ekki sizt
hjá þeim, sem hafa reynt það ftður
og hafa hugm^nd ura, hvað örðugt er |
að láta slík fyririaski borga sig. Lög-
berg segir „B.ildar“ velkominn og
óskar að hann verði Ný-lslendingum
og öörum til ánægju og uppbygg-
ngar.
Séra OddurV. Gíslason
Heyrn, sjón, liðgigt, lifur, lungu,
líka lijartað, magann, nýrun,
taugar, blóð og tíðir kvenna,
Jtekst alt græða hönd og tungu.
‘Vowvmvn vantar til að kenna við
jwnnuru Marklandskóla. Kensla
byrjar 1. Maí 1903 og stendur yfir í sex
raánuði. Umsækjendur eru beðnir að
taka fram hvers konar kenslu eyfi þeir
hafa. Einnig sé tekin fram launa-upp-
hæð, sem óskað er eftir.
B. S. Lindal, Sec. Treas.
Markland P, O., Man„
ig hann hefir verið þeim íslenzku
stúlkum, er hvað eftir annað hafa
unnið í vist hjá þeim hjónum. Hann
hefir fyrir löngu síðan gert sér að
reglu að verja hálfri klukkustund á
hverju kveldi til að segja þeim til f
ensku. Oftast nær hefir hann haft
stúlkur, sem svo sem ekkert hafa
í ensku kunnað, þegar þær hafa
kornið til hans. En hann hefir ekki
látið sór nægja, að þær lærðu hvers-
dagslegt mál, svo þær gætu komist
út af að skiljast nokkurn veginn við
eldhússtörfin eftir fyrirsögn hús-
móðurinnar. Hann hefir viljað
kenua þeim að lesa bókmálið enska.
En af því tíminn til námsins er
naumur, hefir honum hugkvæmst
ný aðferð til þess, sem hann hefir
fylgt, og sýnist að hafa hepnast á-
gætlega.
Hann er ágætur hraðritari og
prýðilega að sér í þeim grundvelli,
sem hraðritunin hvílir á. Eu það
er hljóðfræðin. Hraðritinn hugsar
eklci um stafsetning orða, er haun
ritar. En hann táknar orðin eftir
því hljóði, sem þau hafa.
þegar hann fór að hugsa um
nýja aðferð til að kenna útlending-
um ensku.komst hann að þeirri nið-
urstöðu, að langbezt væri að kenna
eftir eins konar hljóðlestrar-aðferð.
Hann fer því til og semur hljóðlestr-
ar-stafróf, þar stöfuninni er gefið
sem eðlilegast hljóðgildi, en ekki
farið eftir vanalegum framburði.
þessi grein mundi veröa mikils til
of-löng ef eg færi nú að gera grein
fvrir þessa stafrófi og því hljóðgildi,
sein hann læiur iivern stai hafe.
En til þess að gefa mönnum nokk-
kom frá Islandi fyrir svo sem ári
síðan og kunni eðlilega ekkert í
ensku. Fyrst var hún úti á landi,
hjá fólki sínu, en kom til Winnipeg
fyrir svo sem þrem til fjórum mán
uðum, og var svo heppinn að ráðast i
vist hjá Mr. Morden. Ekki mun
hann hafa farið að kenna henni þeg-
ar í stað. En samt var mikil furða
hvað hún var farin að lesa rétt.
það, sem eg heyrði hana lesa
var dálítil grein, er hann hafði skrif.
að upp úr gamalli skóla-lestrarbók
með sinni stafsetning og fengið henrii
kveldinu fiður. Svo hafði hún í hjft-
verkum sínum lesið þetta blað nokk-
urum sinnum yfir. Greinina í lestr-
arbókinni með vanalegum rithætti
hafði hún aldrei áður séð. En þegar
hún fékk bókina, bar hún hvert oið
hér um bil rétt fram og las nokk
urn veginn f samhengi. En svo
kunni hún að öðru leyti lftið í mfil-
inu, að hún sagðist mörg orð ekki
skilja, sem hún gæti lesið rétt.
Nú langar Mr. Morden til að fa
tækifæri til að reyna þessa aðferð
sína við fleiri. Auðvitað ætti það
að vera fólk, sem ekkert kann að
lesa ensku. því þetta er einungis
til þess að kouia mönnum ofurlítið é
rekspölinn.
En ef það væri eitthvað af fs
lenzku fólki hér í bæ, sem langaði
til að reyna þetta, ætti það annað
hvort að snúa sér til Mr. Morden
sjálfs eða þá til mín. Ef þeir yrðu
nægilega margir, mundi reynt verða
að veita þeim ofurlitla tilsögn fi
kveldum eftir þessari nýju aðferð
og gæti það komið að góðu haldi.
þvf ef hægt væri að prenta nógu
Xmnara 7antar’ kariman\1a
kvenmnann, sem hefir
„second or third class certificate" til að
kenna að Vestfold skóla. Þarf að vera
fær um að veita tilsögn i söng. Kenslan
byrjar 1. Maí næstkomandi og stendur
yfiríömánuði. Umsækjendur tilgreini
mánaðarkaup, sem óskað er eftir, ásaml
æfingu við kenslustörf, er sendist undir-
rituðum fyrir 1. Marz 1908,
A. M. Fuekman, Sec Treas.
VestfoldP. 0., Man.
íslendingum í þessu landi, sem far
gjöld vilja senda til íslands, -tilkynnist
hér með, að eg hef tekið að mér að veita
móttðku slíkum fargjöldum og koma
þeim til þeirra, er þau eiga að nota. Eg
ábyrgist líka fulla endurborgun á þeim
séu þau ekki brúkuð samkvæmt fyrir
mælum þeirra, er þau senda, Fargjald
ið frá íslandi til Winnipeg er, eins og
að undanförnu, 3S.00.
557 Elgin ave„ Winnipeg 5. Jan 1903.
H. S. Bardal.
Lesið og g'lcymið ehkí
að eg verzla með allskonar mjöl og fóður
tegundir fyrir menn og skepnur (Flour
andFeed) með því lægsta verði, sem
mðgulegt er að selja slíkar vörur í þess
um bæ. Mérer mjög kært að lands
menn mínir létu mig sitja fyrir veizlun
þeirra. Búðin er á Main st. í West
Selkirk.
Með virðingu,
Sigm. Stkpansson.
Ársbækur bókmentafélagsins fyrir
n. 1. ár (1902), sem komnar eru til mín
eru:
Skírnir um 1901, bókhlöðuverð.......40c
Tímaritl902................... 1.20
Landfræðisaga Þ. Th„ III. 3, ... 50
Safn til sögu íslands, III. 5... 40
íslendingasaga, I. 1. B. Th. M. ... 80
Sýslumannaæfir, II, 3........... 70
Og bráðlega kemur V. 3 af Forn-
bréfasafninu. Allar þessar bækur
fá áskrifendur fyrir sitt árstillag, $2.00
Hver ,sem óskar, getur orðið með
limur félagsins og fengið allar ársbæk
urnar, ef hann borgar árstdlagið $2 00
H. S. Bardal,
557 Elgin ave.
ura hugtnynd um aðferS hans, skul Í -'iikið af lestraræfingum eftir nýju
eg sýna fáe'n dæmi þess, hvernig ufú.M'ðinni, þyrftu menn ekki nema
enskt mál litur út með þeitn rit-
hætti, er hann álítur eðlilegastan að
tiltölalega litla tilsögn í fyrstu og
svo gæti margúr maðurinn stafað
sig fifram sjálfur.
Winnipeg, 17. Jan. 1903.
F. J. Bergmann.
keDna útlendingum eftir.
„Tek dis leter tu iur iadsr." —
Take tbis letter to your father. —
„Giv mi cZat buk.‘- — Give me that
book. — „Rait swn and tel mi ol de
niwz.“—„Write soon and tell me ,,Baldur“
all the news. — „It iz not iet taim heitir bi4® þeirra Gimli-manna, sem
togq* h(7m.“— Itisnot yettime! Lö£ber8 8k?rðl fFir nokkuru frá að
to go home. | byrja ætti göagu slna úr nýárinu.
þetta er að eins sýnishorn. En eintak I*638 er nú kotnið út> °R
af þessu litla sýnishorni geta menn t Þðtt biað Þetta 8Ú fromur smávaxið
gert sér ofurlitla hugmynd um ! & stærð við „l)agskrá“ pá
hvernig aðferðin er. Hann ritar ; er í>“ð “J^arlegt eftir vonum að öll-
fyrstupp einstök orð með þessari ;utn fr&8aní?'»leynir bitum“ furð-
stafsetning og kennir, hvaða hljóB' ^ Því næstum engar aug-
hver stafur tákni. þegar nemand- T an m AOd'
,, . , ,mál blaðsins & eðlilega að verða sveit-
inn er orðinn nokkurn veg.nn leik- :arm&1 N/ Íslendiní?a"paö á aö ver8a
vikublað. I>ess er ekki getið hver
* 1 hljóðtáknunar-stafrófinu et: .-x • , „
q-hljóðið sýnt með k; hér er því q látiði rlt8tJórnlna befir eða ú að hlfa. eu
sýna breiða o-hljóðið og borið fram eins |gefen<inrnir eru nokkurir Ný Islend.
og íslonzkt ó.
ELDID VID GAS
Ef gasleiðsla er um götuna ðar leiðir
félagið pípurnar að götu línunni ókeypis.
Tengir gaspípur við eldastór, sem keypt-
ar hafa verið að þvi án þess að setja
uokkuð fyrir verkið.
GAS RANGE
ódýrar, hreinlegar, ætíð til reiðu.
Allar tegundir, $8.00 og þar yfir. Kom-
ið og skoðið þær,
The Winnipeg Electaie Street Railwny Co.,
vlasstó-deildin
i . ORTAOE AVENOE.
Eftirstöðv-
arnar.. . .
Undraverö kjörkaup á öllu,
seni keypt var til jólanna.
Þrátt fyrir fjöruga verzlun
um jólin.þá eru margir mjög
nýtir munir eftir fyrir þá,
sem koma nú:—
Barnabœkur, Myndir,
Leikföng, Postulíns'
skrautmunir.
Kventrej'jur,
Loðkápur,
Skór, Morgunskór,
o.fl. Eina tækifærið til að missa
af kjörk er að sitja heima.
Robinsoa & Co.,
400~402 Main St,
ÓHREKJANDI
Röksemd. . .
Hafið þér nokkurn tíma atliug-
að, að á þessari framfaraöld er
fólki borgað fyrir það, sem það
KANN, en ekki fyrir það, sein
það getur GERT? Viunuveit-
endur vilja fá leikna menn, sem
vita HVERNIG og HVERS
VEGNA. Þeir eru færri til eu
þörfin krefur.
The Intepcationel
Correspondence
.Schoois,
SopantOn, Pa„
gera yður hæf fyrir stöðu með
HÆKKANDl KAUPI án þess
ftð eyðast þurfi tími frá yfir-
standandi vinnu. Fuiíkomin
kensla í smíðvélafræði, raf-
magnsfræði, gufuaflsfræði, verk-
fræði, byggingalist, uppdrætti,
efnafræði, telegraf, telefón,hrað-
ritun, bókfærslu, ensku. barna-
kenslu, rafmagnslækningum,
gufuvagnastjórn, .Air Brake’,
kælingu, vatnspípulagning, hit-
un, lofthreinsun, iandmæling
og landuppdrætti, brúargerð,
verksamningi, verzlunarfræði.
500.000 lærisveinar.
Höfuöstóll $2,000,000.
Xreiðanlegur en engin
tilraun. Við ábprgjumst á-
rangurinn og það er það sem
þér borgið fyrir.
Rannsakið, byrjið og
verðið eitthvað.
Eruö þér sá næsti?
Blöð með upplýsingum fást ó-
keypis..............
Eftir nánari upplýsiugum finnið
eða skrifið
W. E. BONNAR.
305 riclntyre Clock,
- WINNIPEG.
OSTABOD LÖGBERGS.
NYIR KAUPENDUR LÖGBERGS, sem senda 08S fyrir
fram bojKun ($2 00) fyrir 16 árgang, fá 1 kaupbæíi: alt sem út
komiö af sögunni Alexis og hverjar tvær af þeaaum sögum Lögbergs, er þeii
kjósa sér:
Hefndin í stóru broti.... 174 bls 40c. virði
SáðmaSurinn..........554 bls. 50c. viröi
Phroso...............495 bls. 40c. virði
1 l^iöslu............317 bls. 30c. viröi
Hvfta hersveitin......615 bls.50c. virfli
Lsikinn glæpamaöur.. .364 bls.40c. viröi
Höfuðglæpurinn........424}blg.45o. virði
' GAMLIR KAUPENDUR LÖGBERGS. sem senda blaðinu
borgun fyrirfram fyrir 16. ftrgang fá i kaupbætir hverjar tvær af
ingar; ráðsmaður, G. Thorsteinssonj ofannefndum sögum. — Borganir verða að sendast beiut á skrifstofu blaðsius