Lögberg


Lögberg - 22.01.1903, Qupperneq 6

Lögberg - 22.01.1903, Qupperneq 6
6 LÖGBERG, 22. JANÚAR 1903. Islands fréttir. Mannalát f>. 4 f>. rr. andaöist hér f bænum Signrgeir Sia»urÖ8sOn (PÍDgeyicf/ui), efrr alt að ftra lenu i meioBemd innvort:8, mesti dugng/Nar- maöur. Hai n bjó nokkur ár á ö ig- ulstöðam og síðar á Möðruvöllum 1 Eyjafirði. Hingað til bæjarins flutt- ist hann fyrir eitthvað 5 árum. Tví- kvæntur var hann, fyrstGuðrúnu Sig- urðaidóttur frá Öjgulstöðum, sffan t>óru S'gfúsdóttur kaup-nanus Jóns- sonar hér á Akureyri, sem lifir mann sinn. Með fyrri konunui eigDaðist hann oinn son, sem er í Vesturheimi; með bfðari konurni mörg börn, og eru 3 peiria & lffi. Til hákaklaveiða hafa peir F. & M. Kristj&nssynir og Bjarni skipa- smiður Einarsson sent skip sitt „Fön ix“ p. 1. p. mán. Hér hefir pettaekki verið venja, pótt of mikil Shætta, pótt Siglfiiðingar hafi reyndar stnndað há- karlaveiðar um hávetur; mest mun pað samt hafa verið eftir Dýhriö. Á- gætir sjómenn eru á skipinu, og peir voru pess mjög fúsir, að leggja upp f fetðina. Væn ær í haust átti Skafti bóndi Jóbannsson í Litlagerði pre vetra á, sem gekk með 2 diika f sum- ar. A mánudaginn fyrsta í vetri vóg ærin 120 pd. og dilkarnir 3 36 pd. til samans. Eftir fjárverði í haust hefði ær pessi gert, með lömbunum, að minsta kosti 30 kiónur og eru pað góðar af- urðir k pessu ári. Ær pessi átti með eldri ám f fyrravetur og var aldrei mismunað. Hún bar snemma og í hríðunum seint í Maí lá hún úti flestar nætur, en fékk að éta pað, sem hún vildi, af töðu einu sinni á dag. Ofsakok var hér í gær frá hádegi og fram yfir miðaftan, mesta hvass viðri, sem hér hefir komið sfðan 20. / Sept. 1900, en ekki nærri eins mikið veður og pá. Skemdir hafa ekki orð- ið stórkostlegar hér í bænuji, pær helztar, að bátur fauk á Oddeyri og ÓDýttist, járn fauk af paki á suðuthlið á húsi Snorra kaupmanns Jónssonar og pak af geymsluskúr Ólafs G. Eyj- ólfssonar kaupmanns á Torfunefi. Prfr bátar lögðu héðan á stað skömmu áð- ur en veðrið btast á, en menn eru ekki verulega hræddir um pá, með pvf að sagt er, að lygnaia hafi verið úti á íitðinum. Stkákapörum bólar ofurlítið á f pessum friðsama bæ. Snemma 1 vik unni var skotið högluminn um glugga á húsi Porvalds Davíðssonar rétt fyrii miðnætti. Hefir sennilega verið ó- vilj-verk, en ótilblýðileg skemtun f meira lagi að vera að s ■ jóta f bænum f svarta myrkri um miðnætti. Freistiog reynist pað og fyrir einhver ungmenni að fást við parf- iudahúsin týju; stundum er peim velt út á götuna, stunúum fr m f sjó — og er ekki sem allra- virðulegust ánægja. Akureyri, 13. Des. 1902. Hékaðsvatnabróin. Með hr. Jósep Björnssyni, kennara frá Hói um, eru komnar nákvæmari fréttir en áður af héraðsvatnabrúnui, sem fyrii nokkuru er skýrt frá í „Norðurlandr' að fokið haíi aðfaranótt p. 14. f. máD. Brúin fauk ekki nema að nobk- uru leyti, hér um bil 40 álna partui af heuui að austanveiðu, frá landstöpi- inum að austan og að næsta staur«. stöpli f Vötuuuum, par sem biúar- j. artur pessi er skeyttur sarnan vtð uæsta brúathluta. Brúin er öll 112 áinir á lengd, og standa hinir hiutar heunar óhreyfðir. Part panu, sem fa.uk, hafði tekið upp og haun suúist við, svo að yiiibyggingin lenti & ísu um, pegar ntður kom, og braut ísinu uudau sér. Sum tién í yhrbygging- uuni brotnu. u, en ekki nema fatt em af öðrtan atíviðum brúarinnar. Porsteinn tiésmiður Sigurðsson á Öauðaiktóki dró brúna f sundur, pai seœ hún lá, og eru viðirnir komnir á land. 1 veizlununum í Skagafiiði eru ekki nægtlega öflug tré til pess að gera við brúna aftur, og verður pví að líkindum viðgerðin að dragast til vois, p*r tii er viðir fást frá öðruiu löndum. Farartálminn er mjög til- finnanlegur, par sem öríst er, og ekki verður farið yfir Austurvötnin nema á ferjum, sem nú eru ekki nægilcga margar til. Alllíklegt er talið, að beint tjón af brúarskemdinni verði ekki undir 5—000 krónum. eða secdar með pósti fyrir 25 cts bauk- urinn, með pví að skrifa D*. Williams Medicine Co., Brockville, Ont. Stórkostleg Afsláttarsala. 1,489 reycdust bæjarbúar Akur- eyrar eftir manntali, sem bæjarfógeti tók f sfðasta mánuði. AUir eru taldir par með, pó að peir eigi heimili ann- arstaðar. Aflaleysið sama og áður. Sfld- arvart verður ekki og anoar fiskui fæst ekki heldur, og alt af kent um beituleysi. Fönix, skip peirra Kristjánssooa og Bjarna Einarssonar, er lagt hafði út t 1 hákarlaveiða, eins og getið var um f „Norðurl.“ sfðasta, kom hingað á mánudaginn, og urðu menn pvf mjög fegnir, voru hræddir um pað f aftakaveðrinu fyrra föstudag. I>að hafði legið við hákarl úti á Grímseyj- arsundi, en fyrra föstudag hélzt pað ekki við fyrir ofsanum. Aflinn varð pvf Htill, um 90 hákarlar, heldur lifr- arlitlir. En skipverjar bjuggust við, að afli rnucdi hafa orðið góður, ef veður hefði ekki hamlað. í gær fór skipið vestur & Siglufjörð með vörur, á að verða par f vetur og stunda há' karlaveiðar paðan. Sama EiNMUNATÍÐiNog að und- anförnu, • nokkura stiga hiti á degi hverjum, en mjög vindasamt. Ktnleguk draumuk. Jósías heitir maður, Rafnsson í Saltvfk, næsta bæ fyrir utan Lsxaar./ri. Tveimur dögum á undan Húsavíkur-brunanum segir hann Sigurjóni óðalbónda Jó- bannrssyni á Lsxamyri og Agli syni hans eftirfarandi draum, sem hann hafði pá nýlega dreymt: Hann pótt- ist vera á ferð heimanað frá sér út að Héðinshöfða. JÞegar hann kem ur út að Húsivik, sér hann risa vaxinn mann koma ofan með fjallinu og hafa járnstöng mikla f hendinn. Maðurinn stórvaxni gengur að verzl- unathúsunum og slær járnstönginni í pau svo hart, að pau ryðjast fram af bakkanum. íbúöarhúsið eitt pótti bonum standa eftir. Hann gengur svo ofan á bakkann, býst við að sjá húsin liggja par fyiir neðan í fjörunni. En par sér hann ekkert; pau eru al- veg horfin. Mánudaginn 12. Janúar, byrja eg að selja allar mínar vörur með niðursettu verði fyrir borgun út í hönd. Öll álnavara, svo sem Flanelettes Prints Fataefni, Kjólatau, Hvít léreft, o. s. frv. verður selt með 25 prct. afslætti. Yetlingar. húfur, skyrtur og buxur seljast einnig með 25 prct. afslætti. Alt Jeðurskótau selst með 25 prct. afslætti. Allir yfirskór seijast fyrir innkaupsverð- Gullstáss og allur glys varningur, einnig leirtau og postulín selst með 25 prct. af. slætti löe. brent kaffi @ lOc pundið t8c ., ,, @ I5c ,, 20c ,, ,. @ 17c ,, 25c „ ,, @ 20c ,, Steinolía 15c gallónið. 16^ pd. molasykur fyrir $1.00 17 pd. raspað sykur fyrir $1. Alt annað í matvörudeildinn selst með 10 prct. afslætti. Eg kaupi smjör fyrir 15c, egg 20c dúsínið, húðir á 7 cts pundið. Þessi sala varir í 30daga. Eg vona, að sem flestir noti tækifærið til að gera góð inn- kaup. Með þakklæti fyrir alt gott og óskandi öllum góðs og gleðilegs nýárs, er eg yðar einl. p. J. Skjold, Hallson, N. D. Hvalaveiðamálið. Um pað hafa verið haldnir fundir á Hjalteyri og 1 Dalvík. Frézt hefir, að á báðum fundunum hafi verið ssmpykt aðaltil- iaga Akureyrar fundarius 25. f. mán. um að skota á aipmgi að banna hvala- veiðamönnum að flytja hvali hingað til lands eða í landhelgi. The Kilgour, Bimer Co. Tilhreinsunar sala Úr Mývatnssveit er ritað 7. p m.: Hér í uppsveitunum varð skarpt uin jöið um haifsmánaðartlma. Eu s ðustu daga 1 Nóv. gekk upp laud- sunnan-hlákur, sem hafa haldist meira en viku. Óvenjulega hlýtt og veðra- gott, enda öríst. Kominn var hestís á Mývatn, en braut allaú. Er víst dæmaf&tt að sjá pað marautt á miðri jólaföstu. — Norðurland. Flókaskór, Morg-unskór, Vetlingar, Glófeir, með innkaups verði. 20 prct. afslóttiir af öllum skófatnaði. Þessi afsláetur stendur yfir til 1. Marz. Umhyggjusöm móðir. Férhrer móðir veit hvaða um- hyggjuseuti barnið hennar parfnast, og pað er ekkert meira preyiandi fyr ir uuga og óreyuda konu en umhyggj- an nteð fyrsta barniuu. Með öltum smákvillum, sem yogn og eldri börn pjást af, pá veróur móðtrin—-og sér slaklega ung og óteynd móðtr—al getlega I ráðaluas með hvað bezt sé að gera fyrír pau. f öllum svona tilfell um eru Bsby’s Own Tablets pægi legt meðal. Þessar Tabiets lækua á- retðauiega aiia smákviila í böruum, og ætt r ætlð að vera vtð hendma 1 séthverju húsi, sem unybörn eru 1. Veikindi koma oft hastarlega, og með pví að hata öaby’s Owu Tablets viö úendina, veiða veiktndlu yfirbaguð. Mrs. R. H. LiRie, Moautain, Óut., segir svo ftá: „Eg get mæit uteð Baby’s Owu Tabiets til allra mæðra, sem hafa óróleg og veikbygð börn. Eg skil ekki I að eg gæti verið án peirra.“ Ábyrgst er að pessar Tablets aé lausar við alt opíum og önnur svæf- a’tdi meðöl, og ef muidar niður-er alveg hættulaust að gefa pær nýfæddu barni, Seidar i öliuui meðaiabúðum The Kilgour Bimer Go„ Cor. Main &. James St. WINNIPJSÖ, EMPIRE RINK Opinn hvern eftirmiðdag oþ á kveldin Hljóðfæraleikendur þrjú kveld í viku M. Martimson, ráðsmaður AUDITORIUM & CITIZENS RINKS Hljóðfæraleikendur á hverju kveldi. Ji'iintud. 8. Janúar: Victoria á móti Rowing (Jlub. T.ckets fást hjá Hynd- man & Oo., 48;) Main 8t. FULLJAMES & HOLMES, eigendur OLE ÖlMOiNttO.N, uimiir með alnu rýjtt Seaníliuamn tiotel 718 Maik Stkkkt Faaði $1.00 & dag, flyndir ,yrirjóii„. Látið þér taka jóla-myndirnar af yður í tíma. Seinna meir verður aðsóknin sjálfsagt mikil. Bctrn að koma núna. WELFORDS photo (§tubio Horninu á Maiu St. og Pacific Ave.,Wpeg. James Lindsaw Cor. Isabei &. Pacific A Býr til og verzlar með hus iampa, tilbúið mál, blikk- og eyr-vöru, gran- itvöru, stór o. s. frv. BlikkJ>ökum og vatns- rennum sér>it.akur gaum- ur gefinn. LONDON “ CANADIAN LOAN “ AtrBNCT CO. LIMITED. Peningar naöir gegn veöi i ræktuöum bújörðum, með þægilegum skilmalum, Ráðsmaður: Virðingormaftur : Ceo. J Maulson, S. Chrístopljerson, 195 Lombard St., Grund P. O. WINNIPEG. MANITOBA. Landt>il sölu í ýmsum pörtum fylkisins með láguverð og góðumkjörum. Þ H Pí HH O es o öq t *ri C- s O ft- P a* P P >1 Búið til úr bezta við, með tinuðum stálvírsgjörðum, sem þola bæð kulda og hita, svo eiuu gildir á hvaða árstíma brúkað er. Alt af í góðu standi. Tlie E. B. Eddy Co. Ltd., Hnll. Tees & Persse, Ag;ents, Winnipeg. Reglur við lundtöku. Af öllum sectionum með jafuri tölu, sem tilheyra sambandsstjórninni, í Mani- toba og Norðvesturlandinu, nema8og26, geta ijölskylduhöfuðog karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir heiinilisréttarland, það er að segja, só landið ekki áður tekið, eða sett til síðu af stjórninui til viðartekju eða ein- hvers annars. Iunritun. Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri iandskrifstofu, sem næst liggur l«ndinu, sem tekrð er. Með leyfi innanríkisráðherrans, eða inntíutninga-um- boðsmannsins i Winnipeg, eða næsta Domiuion landsamboðsmanns, geta menn gefid öðrum umboð til þess að skrifa sig fyrir laudi. lunritunargjaldið er $10. HeimilÍNréttar-ískyldur. Samkvæiut núgildandi lögum verða landnemar að uppfylla heimilisréttar- skyidai- sínar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir í eftirfylgjandi töiulfðum, nefnilega: [lj Að búa á landiuu og yrkjalþað að minsta kosti í sex mánuði á hverju ári i þrjú ár. [2j Ef faðir (eða móðir, ef faðirinn er látinn) einhverrar persónu, sem hefir rótt til aðskrifa sigfyrir heimilisréttarlandi, býr á bújörð í nágrenni við landið, sem þvílík persóua hetir skrifað sig fyrir sem hoimilisréttar landi, þá getur per- sónan fullnægt fyrirmælum .agauna, að því er ábúð á landinu snertir áður en af- salsbióf er veitt fyrir því, á þann hátt að hafa heimili hjá föður sínum eða módur. (4) Ef landneminn býr að staðaldri á bújörð sem hann á [helir keypt, tekið erfðir o. s, frv.J í nánd við heimilisróttariand pað, er hann hehr skrifað sig fyrir, þá getur haun fullnægt fyrirmælum laganna, að því er ábúð á heitnilisréttar-jörd- inni snertir, á þann hátt að búa á téðri eignarjörð sinni (keyptulandi o. s. frv.J Beiðni um eiíjuarbréf ætti að vera gerð strax eftir að C ái in eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðs- manni eða bjá fnspector sein sendur er til þess að skoða livað unnið hefir veriö á iandinu. Sex mánuduin áður verður aður þó að hafa kunngert Dominion ianda umboðsmanninum í Uttawa það, að h n ætli sér að biðja um eiguarréttinn. Leiðbe úngar. Nýkomnir innflytjendur fá, á iunflytjenda-skrifstofunni í Winnipeg, og á öll- um DomÍMÍon laiula skrifstofuin innan Mauitoba og Norðvesturlandsins, leiðbein- ingar um það hvar lönd eru ótekin, og ailir, sein á þessum skrifstofum vinna, veita inntlytjendum, kostnaðarlaust, leiðbeiningar og hjálp til þess að ná i lönd sem þeim eru geðfeld; ennfremur aliar upplýsiugar viðvikjandi timbur, kola og náma lögum. Allar slikar reglugjörðir geta þeir fengið þar gefins, einnig geta menn fongið regiugjörðina um stjórnariönd inuan járubrautai beltisins í British Columbia, ineð þvi að snúa sór bréiiega til ritara innanríkisdeildarinnar í Ottawa, inníiytjenda-ufnboðsmannsins í Winuipeg, eða til einhverra af Dominioa landa umboðsmönnum í Manitoba eða Norðvesturlandinu. JAMES A, SMART, • Deputy Mínister of the Interior. N. B.—Aukílands þess, sem menn geta fengið gefins ogátt er við í reglug^örð- in hór að ofan, eru tii þúsundir ekra af bezta laudi, sem hægt er að fá til laigu eða kttups hjá járnbrauta-féiögum og ýmsum landsöiufélögum og einatakliugum /

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.