Lögberg - 22.01.1903, Síða 8

Lögberg - 22.01.1903, Síða 8
6 * LÖGBERG, 22 JANÚAR 1903. Úr bœnum og grendinni. Drengur 14 til 16 ára gamall getur fengið atviunu bjá pientfélagi Lögbergs Verður að gefa sig fram tafarlaust. Lausafrétt segir að Ingvar Olson, sem fyrir nokkuru fiutti héðan úr bsen um vestur á Kyrrahafsströnd, sé nýdá- inn þar vestra, Vér viljum benda lesendum blaðs vors á auglýsingu frá Tbe International Cor- respendence Schoois á öðrum stað í þessu blaði. Stúdentafélagið heldur fund naesta laugardagskveld í samkomusal Tjald- búðarsafnaðar. Byrjar klukkan 8. Á- ríðandi mál liggja fyrir fund’num. íslenzku söfnuðirnir í Argyle-bygð hafa, að sögn, i einu hljóði kosið séra Friðrik Haligrímsson (biskups) sér fyrir prest. Veðráttan er með kaldasta móti þessa dagana og talsverður snjör kom- inn. Miklum kulda spáð í Manitoba nú f vikulokin. Eldiviður hefir lækkað i verði um nálægt einn dollar hvert cord. Munið cftir stúdentasamkomunni é Alhambra Hall 2. Febrúar. Þaðerrét' að hlynna sem bezt að þeim samkomum. Nákvæmar verður á bana minst í næsta blaði, Fólk er beðið að athuga, að í auglýs- ingunni i ,,Dagskrá“ um hvenær leika á ,.Hjartadrotninguna“ er dagsetningin röng, þar stendur að leika eigi 29. og 81. Jan., en átti að vera 8. og 5. Febrúar. Ásbj. Eggertsson. Sunnudagsskólakennarar og kven- íélag Tjaldbúðarsafnaðar biðja alla nú- verandi meðlimi 1. unglingafélags ís- lendinga i Winnipeg að mæta á fundi með sér í Tjaldbúðarsalnum kl. 8 e. h. é mánudagskvöldið kentur, hinn 26. þ.m. | /"k p Court Isafold nr. 1048 held- * ur sinn næsta fund þann 27. þ.m. á venjulegum staðogtima. All- ir félagsmenn beðnir að mæta, J Einarsson, R. S. Ekki einasta eiga menn nú von á þvi, að Can, Pac. járnbrautai félagið hyggi nýjar og veglegar járnbrautar- stöðvar hór í bænum á næsta vori held- ur er búist við bóteli í sambandi við þær. Heyrst hefir, að félagið muni vilja ná í lóðina, sem innflytjenda-skálar og skrif- stofur Dominion-8tjórnarinnar standa á, og að stjórnin muni reisa vandaðri bygg- ingu á öðrum stað. hinna. Hann hefir nú í félagi við ann- an'mann (Kristján Sveinsson frá Helena, Mont., sem með honum kom frá Yukon) keypc landeign með skepnum og bygg- ingum á norðarlega í Washington-rík- inu. B. D. Westmann kaupmaður fr Cburchbridge er staddur hér i bænum. Hann segir, að þangað hafi verið flutt um eða yfir 70 þúsund bushels af hveiti í haust. Hagur bænda er þar i mjög góðu lagi ekki minst vegna smjörgerðarhúss- ins, þar sem bændur fi hátt verð útborg- að i peningum fyrir smjðr sitt og egg. í Churchbridge er nú búið að byggja þrjár stórar hveitihlöður (elevators). Búist er við stórkostlegum innflutningi fólks með vorinu. Jóhann Pálsson (Polson), sem lengi hefirtverið ökumaður.hjá Mortherni Pac. félaginu varð fyrir svo miklu meiðsli viðjvinnu sína að af honum varð að taka annan fðtinn‘um!hnéð. Hann liggur á Almenna spítalanum og leið vel, eftir onum, þegar síðast fréttist. v Samningarnir um Panama-skurðinn. SkipaskurSsmál Bandaríkjamanua situr i satua farinu. Colombis-stjórn in er óþæg viÖfangs og viÖ því búist & hverri stucdu, að Roosevelt foraeti I/si yfir þvf, að stjó'-nirnar f, eti ekki 1 komist að samnirgum og mæli með þvf, að menn snúi sér að Nicaragua leíðinni. En með p>ví Djóðverjar láta lík- lega yfir pví að komsst að samning- um um Panama-skwrðinn að Banda- rikjamónnum frágen^num, þá er gert ráð fyrir, að forsetinn 1/si yfir þvi, að enginn skipaskurður skuli grafast á milli hafanna nema bann sé eign Bandaríkjamanna og undir stjórn peirra. Forsetanum hefir verið á pað bent, að Bandarfkjastjórnin hafi full- komna heimild til að grafa Panama- skurðinn í leyfi Panama-skipaskurðs- félagsins án neins sérstaks leyfis frá Colombis-mönnum eða borgun til peirra. tykir ekki óhugsandi að sú stefna verði tekin, og talið sjálfsagt ef ÖDDur rlki s^na sig í pvi að grafa skurðinn. Doubliobors. Mr. Jón Hördal, setn hátt á firata ár hefirdvaliði Yukon-lardinu, kom ný lega hingað til bæjarins. Hann segir, að loftslagið í Yukon hafi átt vel við sig ekki síður en aðra ogsér liðið inæta vel öll þessi ár, Ekki varð Mr. Hördal stór- ríkur maður í gulllandinu fremur en aðrir íslendingar, sem þangað hafa flutt; en að likindum hafa honum græðst eins miklir peningar og ef til vill nokkurum Sannfrétt er, að Peter Yerigin hefir nú pegar haft svo mikil áhrif á larda sfna I Swan River dalDum, sð hann er búinn að koma vitinu fyrir jafnvel þá æstustu meðal peirra. Deir eru dú á ýmsan hátt að búa um sig til framtiðar og eegjast ætla að halda áfram að vera Canada-menn. Mr. F, T, Beattie, sem hefir privat banka I Swan River, ber peim mjög vel söp- una, og pó hann tilheyri afturhalds flok' num, pá segist hann álita, að peir verði rojög góðir borgarar inn- an skamms, og að stjórnin hafi gert vel i pvi að íiytja pá inn i landið. Nú segir hann, að peir séu sem óða-it að búa sig und r að taka löndin. Þegar þér þurfið að kaupa yður nýjan sóp, þá spyrjið eftir Daisy, þeir eru uppáhalds-sópar allra kvenna. Hinar aðrar tegundir, sem vér höfum eru: Kitchener, Ladies Choice, Carpet, og Seiect. Kaupið enga aðra en þá sem búnir eru til i Winnipeg. E. H. Briggs & Co., 313 McDermot Carsley & l’o. Tilhreinsunarsala. Nærfatnaður Stakar fKkur af pykkum karlmanna- skyrtum og nærbuxum á 50c, 75e og $1 00, nærri helmingi meira virði, Ullarsokkar, bálsklútar, vetrarvetling ar og glófar með miklum afslætti. Kvenna og unglinga ullarnærfati að. ur og sokkar alt með mjög niður- settu verði. Sérstök kjörkaup á kvenna og unglinga jökkum Það sem eftir er af dreogja yfirhöfc- um fyrir neðan markaðsverð. LÍN SALA heldur áfram a'.la pessa viku kjörkaup ð borðlfnum, lic- ábreiðum, þurkum, rekkvoðum, ábreiðum o. fl. CARSLEY & Co., 3Æ4. MAIN STR. Leikflokkur Skuldar leikur °£ Nei-iö 3. og 5. Febrúar á UNITY H'ALL fíÍDnig í I O.G.T. Hnll i Selkirk 4. Febrúar. Hjartadrotningin cr framúrskar- andi'Iærdórasríkur leikur og Nei-ið a'ar hlægilegt með mörgum og skemt - legum söogum, upplyftandi fyrir unga fólkið. Áyóðanum varið til hjálpar veikufólki? Aðgöngumiðar seldir við dyrnar með satna verði og vanalega. $Samkoma$ Lestrarfélagið ,,Framsókn“ hcldur samkomu þriðjudaginu þann 3. Febrúar að Brú Hall. Verður þar skemt með ræðum, söng og hljóðfæraslætti og upplestri, svo fær un'ga fólkið að skvetta sór upp dálítið é eftir. Samkoman byrjar kl. 8 e m., og er lnngangurinn 25C. fyrir fullorðna og fyrir börn 15C. | Jfc' Karlmenn og 1 \ Drengir þvir(a í vet rarkuldanum. Eg er að selja þá með afslætti NÚ í VIKU. Nú er t mi til að kaupa. Konur og 5túlkur þurfa að fá Yfirskó og ullfóðraðar Rubbers eða CARDIGANS (Rubber-skó og sokka í einu lagi). Enginn hefir þes-ar vörur betri en eg. Nú er timi fyrir yður öll að heimsækja mig i THE RUBBER STORE Rubber-vörur af öllum tegundum, með verði, sem á við alla % C. C. LAING, TheRubberStore, Phone 1655. 243 Portage Ave. ÍiUUUkttllUUUUIUUUUiUUUiiiUtUUUtÚUUUtUUiUUiiUUi^ Hið skrásetta vörumerki “White Star" á Baking Howder, Extracts, Kaffi, Berjakvoðu og sýrðumjjurtum o. fl. er trygging fyrir hrein- leik þess. Gleymið ekki DE LAVAL rj ómaskilvindufélaginu í Monfraal, Toronto, New York, Ch/cago. San Francitso Philadephia Boughkeeptit The De Laval Separator Co., Western Canada Offices, Stores & Shops 248 McEkrmot Avb., WINNIPEG. 1902 The H. B. & Co. Store 1903 | Fagnið nyja árinu. Megi gyðja velgengninnar, heilnæmisins og hamingjunnar annast yð- ur, einn og alla á árinu, þess óska af insta grunni Yðar einlægir, Henselw ood, Benedictson & Co. Við bðíum nú gersamlega yfirbugað allar tálmanir settar fyrir okkur til að draga úr okkur kjark og opnum nú verziun okkar 14, Januar 1908, og i næstu 17 daga verður handagangur í öskjunni f búðinni, sem Jas R. Kelly hafði fyrirskömmu. Þetta vei ður sú mesta hagnaðar verzlun fyrir kaupandann, sem saga Glenboro hefir að geyma. Megi verðlistinn hér a eftir herða á athygli yðar og losa um hin harðknýttustu pyngjubönd. EINN ÞRIÐJI AFSLXTTUR AF VANAVERÐI 33J afsláttur af öllu kjólataui, skóm og stígvélum, rubbers og yfirskóm, karlm. fatuaði, höttum, húfum, vetlingum. glófum, leirtaui o. fl, SÉRSTAKT TILBOÐ. 40 karlmasnafatnaðir frá |7.60 til $16.00 virði á $5.00 meðan þeir endast. 10 karlmanna frieze stórtreyjur $4.00 4 kvennmanna Wallaby loðjakkar, vanaverð $22.00 fyrir $12.60. 10 kvennmanna klæðisjakkar með hálfvirði. Ýmsar aðrar stakar tegundir sem rúm leyfir ekki að lýsa, verða settar á kjörkaupaborðið og verða að seljast. MATVARA með 10% afslætti, öll ný, sem mundi vera freistandi á borð bvers sælkera. Borgast verður út í bönd. Henselwood Benedictson & Co., Glenboro. N.B. Við ætlum að selja allar þessar vörur af því við höfum keypt mikiar birgðir af vel völd m vörum. sem koma um 1, Febrúar, The H. B. Co. Þrír gamllr vlnir. Allir þekkja góðan vindil. Aller reykja LUCINA og ráða hinum reykjandi vin- um sfnum að gera það sama. Hinn ilm- sæti keimr gerir það, Búnir til af Geo. Bryan & Co. WINNIPEG. MAN. Helzti skóli í Winnipeg, sem kennir DANS, FRAMFERDI, LIKAMSÆFINGAR Alhambra Ma.ll, 278 Rupert St. Skóli fyrii byrjendur. pilta og stúlkur á máiiu* dögum og föstudögum, kl. 8 e. m. Unglingar koma saman á mánudögum og föstudögum kl. 4.15 e. m. Prívat lexíur í dansi og líkarasæfingum á hvaða tíma sem.-er. Komið og lærið alþýðlega dansinn ,íive- step’. Nú er verið að mynda líkamsætinga-klassa, síðdegis og að kveldi fyrir unglinga og fullorðna. Iþrótta' og palladansai kendir. Fjórtán ára reynsla. Alhambra Hall er til leigu fyrir dansa og aðrar samkomur. Pallur stór og borðstofa. Sendið eftir upplýsingum. Prof. Geo. F. lleaman. Telephone 652. Bækur og áhöld Skóla-barna: Ritbiy, Steinspjöld, Reglustrikur, Rubber, Ritbiykassar, Pennar. „ DBuoQisT, Gor. Nena St. &. Ross Ave Tblbphoxb 1682, Næturbjalla. Þetta er . . . SÍÐASTA VIKAN af ‘STOCKTAKING4- verzlun okkar- Til þessa tíma hefir ,,Stocktaking“- verzlun okkar verið langtum meiri en undanfarin ár. Lága verOið gerði það. Nú ætlum við að iáta síðustu vikuna k ó r ó n a alt saman. Allskonar verð- lækkun í öllum deildum. BLOUSES allar.Flannel, Flannelette, Cashmere og Sateen-Blouses fyrir hálf- virði. Þessa árs vörur. KVEN-JAKKAR—Fáheyrt tækifæri, sem meinar mestu kjðrkanp ársins, þeg- ar þér getið keypt nýjustu og beztu vöf- ur fyrir miklu minna en vanalega gerist. Fallegir svartir Beaver eða Frieze jakkar ......vanal. $4 fyrir $2.50 Fínustu NavySergeogCheviot-jakk- ar...........Vanav. $5 fyrir $3 25 og allir dýrir jakkar með mikluin af- slætti. Við höfum um 2 tylftir eftir af vetrarjökkum og munum ekki hugsa um ágóða þegar við seljum þá. LÍFSTYKKI með óvanalegu verði: 11 pðr af Agave-lífstykkjum, stærð 18 til 26........ .Vanav. $1, fyrir 70c. 9 pör af may-líf8tykkjum, stærð 19 til 24.......Vanav. 76c,, fyrir 55c. 21 par af ýmsum tegundum, stærð 18 til 25...........vanav. $1.26, á 7öc, FATNAÐUR handa fulltíða mönnum og drengjum. — Veszlun okkar binar 4 síðustu vikur befir verið meiri en nokk- urn tíma áður, og viðenduitökum kosta- boð okkar og bjóðum enn meiri afslátt, þó vöruvöndunin verði hin sama: Allur drengja vetrar-f tnaður, tví- hneptur.........áður $5 - $7 á $7.85 Allur karlm. vetrar-fatnaður tví- hneptur.........áður$7,50 og $10 á $5.75 7 Frieze karlm. yfirh. $8 tií $10 á $6 75 2 karlm. Pea jacketsáður $1 nú $2.00 Auk sérstakra kjörkaupa á ýmsum vðr- um gefum við 20 prct. afsláttá allskonar álnavöru, fatnaði, skóm, leirtaui, gólf- ábreiðum og Lincleu g. Sérstakt verö á matvöru: 22 pd. raspaður sykur fyrir $1; 17 pd. molasykur fyrir $1; 25 pd. púðursykur fyrir $1. Þurkaðar plómur, Peaches og Apricots á lOc. pundið, Raspberries og Strawberries á 15c. bauk.; 2 baukar Damson-plómur 25c.: 2bauk. WhiteStar, Red Cross eða Imperial Baking Powder fyrir 25c.; Corn, Peas og Beans lOc t.; Tomatoes 15c.; 75c. gall, af Pickels á 60c; Fíkjur til rnatar 5c. pd ; 10 pd. góð mat- arepli á 25c ; Hrísgi jón og Tapioca og Sveskjur á 5c. pundið. SaL þessi endar kl. 6 á laugard. 81, Janúar,því þann dag búum við til vöru- , skrá okkar. Alt sem keypt er með af- slætti verður að borgast út í hönd. JFFuDierron&Co. Eboro' ‘P.S- — Kaupið fyrribluta dags, því þrengsli verða seinnipartinn.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.