Lögberg - 29.01.1903, Side 3

Lögberg - 29.01.1903, Side 3
LÖGBERG, 29. JANÚAR 1903. 3 L ^lslands fréttir. Seyöisfirfi, 5. Des. 1902. Undanfarandi hefir hér verið bezts veðurfitt til landsÍDs að minsta kosti, oftast hl^ sunnanátt, nú í dag ojr gær sjósvarta poka, en sjófjæftir hafafrem- ur verið óstöðugar. Veturinn ekkisýntoss annað enn, en spariandlit og blíðu bros. En pó hefir Dafnfrægur veður- fræðinprur úti i Austurriki, spið voða- lega hörðum vetri (í vetur) og köld- um, svo slikur hafi eigi komið næstl. 50 ára timabil. En pað er alls eig: vist að við hérna úti í hafsauga purf- um að kvíða svo mjög. Hann hefir ef til vill ekki tekið íslaud með á reikn- inginn. Ef mig minnir rétt, pá var vetur- inn í hittifyrra, 1900, góður og mild- ur vetur bér, en mjög harður og grimmur á meginlandi Evrópu og paðan alla leið suður á Frakkland, Ítalíu og Spán. Afli er hér nú oft dágöður og pó misjafn nokkuð. Og hefði pó verið pörf á góðum sjóveðrum og miklum afla nú, eftir hið afarfiskilausa hjáliðna sumar, pví peir, er bezt hafa fiskað, hafa fengið svona röskan helming á móti pví, er aflast hefir sumurin fyrir- farandi Svo hefir hér verið mjög síldar- tregt. Ein sildarganga kom í alt aumar, pó mjög endaslepp. Menn hafa pví orðið að kaupa megnið af beitusild sinni dýrum dómnm annar- Btaðar frá, auðvitað misjafna að gæð- um, og er ekki ólíklegt að fiskitregð- an hér i sumar hafi of mikið stafað af pví. Nú eru menn hér orðuir mjög beitufátækir. Við seDdum mann á Eyjafjörð núna með Mjölni, að kaupa síld, en fengum enga; sfldarlaust par norður frá núna og fristihúsin stldar- tóm. Svo fór um sjóferð pá. Ellevsen á Askne*i fékk í sumar 454 hvali og komu rúm 10,000 af lýsi af peim. Flest af peim hvölum er hann veiddi, kölluðu peir á norsku „Knulhvali4*, smáhvalateguod, og svo nokkuð af Blfihval og Firnhval. „Blaahval“ er stór reiðarhvalur, en „Knulhval“ er hnúðbakur, sem við köllum. Ekki hefi eg Orðið var við að peir hafi veitt aðrar hvBlategundir hér. IÞettaeru alt skiðishvalir og lifa á smáæti margfalt minna en hafsfld. Á Ellevsen var lagt hér nú f haust 1750 kr. sveitarútsvar og á Bull f Norðfirði hefi eg heyrt að lagt hafi venð 1000 kr. Sagt er, að Stigsrud viðísafjarð ardjúp hafi fengið 102 hvali á 3 skot- báta (Ellevsen hefir 7 og B ill 2) og af peim fékk hann 4500 föt af lýsi. Dað er auðséð að hvalirnir hafa verið drjúgum frál8gsbetri par vestra en hér. Slldarveiðaskip frá Noregi lá 1 ér inni frá pvl seint f Júli og fram á vet- ur og fékk ekkert. Barnaskóli er hér og ganga á hann yfir 20 börn, og má pað pakka fylgi einstöku manna, að honum var hér aftur komið á fót. 1 JÞá eru nú pessi blessuð nyju frt- merki lögleidd og komin til nota á hverju póstb’'éfi, en ekki get eg að Pvt gert, að tilkomulttil pykja mér pau, miklu tilkomuminni en hin, lit ardauf og ógreinileg I alla staði. í>að er hið eina góða við pau, að vonandi verður peim aftur breytt við lát hins háaldraða konungs vora. og pá er voo- andi að pau verði gerð gleggri og peim verði pft breytt til batnaðar. £>að er ekki pýðingarlaust að hafa frimerk- in glögg og snirtileg að öllum frá- gangi. Heilsufar manna hefir verið held- ur gott. pó hefir geogið hér f haust hálsbólga og hafa menn legið f henni 1—2—3 daga, og hefir fylgt með sótt- veiki f byrjuninni. Nylega er stúlku b<rn á 10. ári di:ð á Reykjum úr mein- semd eða igerð I hálsinum. Svo er fólk hér, einkum kvenfólk og börn, með tannplnu, gengur með bólgna og reifaða vanga, með holar tennur, skörð í tanngörðum, eða jafnvel, peir sem verst eru leiknir, alveg tannlausir. I>að er annars ljóti kvillinn, sú tann- vciki er orðin. Eaki mau eg eftir honum svona alroennum fyrir 40 ár- um. Hann var pá hreinn undantekn- ingarkvilli, nú almennor. Úr pví eg er að minnast á tann- veiki, skal eg setja hér nafn á meðali, n^uppfundnu af nHfofrægum tann- og taugalækni, sem hann telur munu sjaldbrigðult vera gegn allri tann- pínu, er af gigt stafar, sem oft mun vera. Meðal petta heitir A pirium (Salioylsyrusambland). Af pessu með- ali er tekið 1 gram 3 sinnum á dag aonaðhvort sem duft uppleyst í vatni eða pá í smákökum. OEt bitnar tann- pfnan af pessu innan fárra mfoútna. Meðal petta ættu menn að reyna við tannpfnu, og fæst pað víst í lyfjabúð- um re,c ptalaust. Ef of mikil blóðsókn að tönninni veldur verkjum, eru kaldir vatos- bakstrar beztir. — B. S. Hólab í hættu. Þegar Hólar fóru héðan siðast suðurum voru með peim á 3. hundrað farpegar. I>eir komu til Vestmannaeyja mánudags kveldið 3. f. m. f myrkti og var ekki hægt að koma fsrpegum og flutningi í land pótt gott veður væri pá. Um nóttina hvesti og komst fólkið ekki f land fyr en um miðjan dag á priðju dag. Siðan flutti skipið sig vegna veðursins vestur fyrir eyjarnar og lagðist par á vik við tvö akkeri. En kl. 8 um kveldið var veðrið orðið svo mikið, að akkerisstrengirnir hrukku báðir sundur; var pó sjólítið par sem skipið lá. Nú var komið myrkur, en drangar og sker útundan. Við ekk- ert varð ráðið fyrir stormi. Skipið barst svo undan veðrinu út á milli skerj', nna og til hafs, og skilja kunn- ugir menn naumast f, að pað skyldi komsst klaklaust af. t>egar birti um morguninn var skipið komið vestur undir Reykjanes. l>i fór veðrinu »ð s'ota og komst skipið svo inn á Evik- urhöfn um kveldið, kl. 5 f. m. Á Breiðdalsvík höfðu Hólar 1 pessari sömu ferð rekist á sker, en ekki skemst á pví svo að vart yrði við. Detta var á vanaleið peirra, en sökin var, að peir voru meir hlaðnir en venja er til og ristu dýpra. MjÓFIBSKA BKKNNUMÁLIÐ frá f fyrra var dæmt í yfirrétti 6. Okt í haust. Héraðsdómurinn var staðfest- ur, en hann hljóðaði svo, að Guð- mundur Árnason, sá er hjálpaði Jóni heitnum Guðjónssyni á Reykjum til að kveikja í húsinu á Melum 1 fyrra- haust, skal sæta 4 ára betrunarhúss vinnu og gjalda málskostnað. Seyðisfirði, 12. Des. 1902. PöNTUNAEFÉLAGSFUNDUBlNN á Egilstöðum, sem getið var um f sið- a ta blaðí, var aðalfuodur félagsins í ár. Ekkert var par afráðið um pað, hvort sambandinu við L. Zöllner skyldi slitið. Ea Jón pöntuna'Stjóri Stefánsson siglir með Mjölni næst t.il pess að semja við harin fytir félagsins hönd. svohljóðandi ályktun var s*m pykt á fundinum: „Félagið ályktar að koma upp slátrunarhúsi á Seyðisfirði til pess að geta flutt út kælt kjöt, svo framarlega sem væntanlegur styrkur fæst annars. staðar frá, auk hins fyrirhugaða styrks frá Búnaðarfélagi ídands og úr land- sjóði, og kostnaður sá sem umfram verður, pá er hæfilegáætlun um allan kostnaðinn ei fengin, reynist félaginu ekki ofvaxlnn, og er fotmaeni félags- ins falið, aðgrenslasteftir, hvortsýslu- fé ögin norðan- og austanlands og kaupfélögin á sama svæði, vilja veita nokkurn styrk til fyrittæki-iio8.“ B',jákkláðalæknieinn. Ole Myklestað, kom nú með Agli frá Nor- egi, hélt til Akureyrar og ferðast sið- um Norðurland og Austurland til pets að kenna mönnum fjárkláða- lækningar. Öskubyk segja héraðsmeun að séðst hafi undanfatandi í ull á fé og geta sumir til að eldur m íni vera uppi einhversstaðar inni á öræfura. En engar fregnir segja póstar um pað, 8em nú eru pó nykomnir. ÓvENJUIÆG HLÝINDI á pessum tima árs hafa verið hér p&ð sem af er vetrinum. Jörð hefir veri ptð eins og á sumri og menn hafa starfað að jarðabótum og byggingum. ÚrTung- unni er skrifað, að sfra Einar Jónsson ' á Kirkjubæ hafi nú á jólaföstunni látið byggja beitarhúsog stóra hlöðu út á milli Kirkjubæjar og Gunnbild- argerðis. LagaiífljótsbiíÓin. í rign- ingunum í slðastliðinni viku óx Lag- arfljót svo, aö pnð flóði yfir brúarpall- inn, sem par stetd ir enn siðan hætt var smíðinni. Synir pað, að brúin hefði orðið of lág, ef haldið hefði verið áfra.n eins og byrjað var. Tíu af stærstu járnbitunum kvað hafa lent f fljótið, en líklegt talið að ná megi peim upp aftur. Dar sem tjö'd byggingamanna stóðu var vatniðnær pví f mitti. Ram- búkkinn, sem lent hafði í fljótið í fyrravetur, náðist upp í haust. — Bjarki. Fotografs... Ljósmyndastofa okkar er op- in hvern frídag. Ef pér viljið fá beztu mynd- ir komið til okkar. öllum velkomið að heim- sækja okkur. F. G. Burgess, 211 Rupert St., -1. M. Glegliorn, M D. LiÆKNIH, og YFIRSBTUMAÐUR, Et- Hefur keypt lyfjabúðina á Baldur og hefut þvf sjálfur umsjoD á öllum meðölum, semjhani ætur frá sjer. EEIZABKTH 8T. BALDUR, - - MAN P. 8. Islenzkur túlkur við hendina hv< n«r sem bðrf eer ist ÞAKKAR-FÓRN. í pakklætisskyni við landa mfDa fyrir stórkostlega aukio viðskifti við mig um pessi sfðast liðin jól, hefi eg ákveðið að selja nú fyrst um sinn klukkur, úr og gullstáss með sama niðursetta verðinu éins og um jólin og gefa svo 10c. af hverju dollars virði fyrir peninga út f hönd. Þetta pyðir, að $3 50 gullhringar kosta nú $1.80, og ágætu átta daga klukkurn- ar, sem kosta vanalega $4 00 eru nú $2.70. Sama er að segja um $25.00 kvenmannsúrin pau verða nú seld fyr- ir $13.50 og alt ancað sel eg efti sama hlutfalli. Eg vona að landar mfnir noti sér petta kostaboð. <3-. TJiomas, 506 JVIaln Str* Niðurskurðar- sala á Skófatnaði. r2^ prócent AFSLÁTTUR. Sýnishorn af flókaskóm —A8 eins 300 pör. GUEST & COX (Eftirmenn MIDDLETON’S) Skóbúðin með rauða gaflinum. 719 - 721 Main Rétt hjá C. P. R. stöðvunum. St. Haust“og vetrar hatta verzlun byrjuð Fallega puntaðir hattar á $1.50 og yfir Hattar p .ntaðir fyrir 25c. Gamla punt- ð notað ef óskast. STRÚTSFJAÐRIR hreinsaðar, litaðar og krullaðar. 454 MV STREET. Við höfurn ekki hækkað verð á töbaki okkar. Amber reyk- tóbak, Bobs Currency og Fair Play uiunntóbak, er af sömu stærð og seld með sama verði og áður. Einnig höfum við framlengd tunann sem við tök- um við „snowshoe tags“ til 1. Jan. 1904. THE EMPIRE TOBACCO CO. Ltd. Dr. G. F. BUSH, L. D.S. TANNL.Æ.KNIR. Tennur fylltar og dregnar út 6n s&rs. auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. K27 M*tn St. Skáldrit GESTS PÁLSSONAR, ALLAK sögur hans, og þaö setn til er af ljóðmælum hans, ásaint æfiágripi. Alls utn 24 arkir. Kein ur út FYRIR NÝÁRIÐ. Verður sent til Ameríku í BANDI mt ð fyrstu póstskipsferð frá Rvfk 1903. Reykjavík, t, Des. 1902, higfús Eymundsson. Verð þessarar bókar auglýsi eg svo fljótt sem hægt er. H. S. BARDAL, 577 Elgin Ave., Winnipeg ELDIVIÐUR GÓDUR VIÐUR VEL MíELDUR, 60 YEARS' EXPERIENCE TraoC Marks Desiqns COPYRIQHTS AC. Gott Tainarack S<> OO Svart Tauiarack 5.50 Jack Piue 5.00 Opið frá kl. 6 30 f. m. til kl. 8 30 e. m. REIMER BROS. Tele phone io6ga 326 Elgin avc. Anyone sendlnu a gketcb and descrlption may qulcklv ascertain onr optnion free whether an inventton is probably patentable. Communica. tions Ntrictly contldeiittal. Ilandbook on Patenta aent free Mdcst airencv for securing patents. Patents .aken thnv.iph Jlunn & Co. receive tpecinl nntict. withour charge. In the Sckntific flmcrican. A l'andNomely lMustrnted weekly. culAlion of any scientiflc iournal. : four moutha, fL Largeat cir- iu iuui uiu. Terms. a 8old byall newadealem. ■ir : mur muiiiiin, chhu uyan nuw»urnicio. IUNN &Co.36,BrMd^New York T>,.,.„.h K2b F St_ WAtWÍufton. ’ C 1 Það voru tímar þeir SEYMOUB HOUSE MarKet Square, Winnipeg.j Eitt af beztu veitingahiisum bæjarins Máltíðir seldar á 25 cents hver. $1.00 á iag fyrir fæði og gott herbergi, Billiard- itofa og sérlega vönduð vínföug og vindl- ir. Ókeypis keyrs a að og frá Járnbrauta- stöövunum. , JQHN BAIRD Eiga-di. Miltoi 3NT-X> UÝKALÆMNIK 0. F. Elliott Dýralæknir rikisins. að gamall viður smurður með fernisolíu þótti nóvu góður i hús- tögn, og enn í dag eru sumir sem spyrja um þesskonar, af því það er ódýrt. Þeir hugsa ekki út í það, hve lengi það muni end- ast, eða hve sterklega það er smiðað. Þeir vilja fá húsgögn ódýr og fá lika léleg húsgögn ó- dýr. Eu það borgar sig sannar- lega ekki að kaupa þesskonar. Vór vitum líka aðþað borgar sig ekki fyrir okkur að selja slikt og vér gerum það ekki. Vór töluin til skynsamra manna — manua, sem vilja fá á- reiðanlega vöru og borga sem minst yrir. Góð. vel tilbúin kúsgögn, það er sem vér seljum, og ver seljum það eins Adýrt og mögulegt er. Lítið þér á harðviðar Cheval Mirror svefnstofu-settin okkar sem kosta bæknar allskonar, sj íkdóma á skepuum Sanngjarnt verð. H. E. Close, (Prófgenginn lyfsali). Allskonar lyf og Patent raeðöl. Ritföng Ac.—Læknisforskriftutn nákvæmur gaum ur gefinn $22.00 i Scott Fnrniturc Co. rstu húsgagnasalar í Vestur- Canada. THE VIDE-AWAKE H0USE 276 MAIN S'TR. • SPYRJID EFTIR • (JOgilbie ©ats GÓMSÆTT, ' - HÝÐISLAUST Ábyrgst að vera gjörsamlega hreint. Selt i pökkum af öllum stærðum. 0qi[bieg hungaiian eins og það er nú tilbúið. Hið alþekta heimilismjöl Heimtið að fá „Ogilvie’s”, það er betra en hið bezta. OVIDJAFNANL E C T. *************************** * * * * * * * * * * * * Allir. sem hafa reynt GLADSTONE FLOUR |áeg;ja að það só bezt \ á markaðnum. Reynið það Farið eígi á mis við þau gæði. *valt tii;söln í bús A4Fri<lrtk8sonar.| * * * * * * * * * * * *************************** \

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.