Lögberg - 29.01.1903, Qupperneq 6
6
LÖGBERG 29 JANÚAR 1903.
Samkoma Stúdentafé-
lagfBins.
Hirt fslerzk* 8tödentafé'aor er nú
búift að efna til hins „á^æta pr6-
gramma“ fyrír Hnmkorau pft, er ha'din
verður 2. Febrúar, f>. ft. Meðlimum
félagsins er f>vf ekkrrt að vanbúraði.
I>eir vonast að eina eftir f>ví, að al-
mennine'ur meti viðleitni fieirra, með
|>vf að sækia samkomuna qem bezt.
Til f>6ss að félagið fifeti hlaupið
undir bapga meðf&tækum nftmsrrönn-
um ft pessum vetri, er með öllu nauð-
synlert, að 600 manna, að minsta
kosti, sæki samkomuna. Aðgöngu
mið im befij^ verið útbýtt meðal fé
lagsmanna, til pess að hver, sem æ k-
ir, geti fengið pá hjft peim. Einnig
verða aðgöngumiðar seldir & ymsum
opinberum stöðum.
Ef tekið er tillit til pess, hve vel
hefir verið vandað til samkomunnar
og í hve'-jum tilgangi hún er stofnuð,
ntti ekkertað verða f>ví til fyrirstöðu,
að 600 aðgöngumiðar, hver á 35c.,
seljist & meðal íslendioga, aem ero
sv > fjölmennir f pessum bæ. €>umum
kann að pykja inngangseyrir pessí
of hftr. E í pvf m& ekki gleyma,
að samkon u-alurinn er hinn stærsti
og bezt', sem völ er & f pessum bæ,
Og par af leiðardi s& dýrasti. ö I
leik&höld hin vör.duðustu. Veggir
salsins eru skreyttir allskonar rnynd-
um.
Stúdentafélagið vill standa & eig-
in merg. I>að er ekkert ölmusufélag.
I>að tekur að vfsu pikksamlega 6
móti allri hjftlp. En pað er fyrst eg
fremst starfandi féiag með ákveðnu
augnamiði, sem ekki lekkar seglin f
auðvirðilegu eiginhagsmunaskyni.
l>að hefir & boðstólum ósvikna vöru,
ocr vonast eftir, að almenningur k; upi
hana sanngjörnu verði. l>eir, sem
vilja hlynna að viðgangi félagsins,
gætu eýnt velvild sfna f verkinu me
pvi að kaupa nokkura sðgöngumiða
og útbýca meðal peirra, sem ekki
gætu keypt p& sjálfir.
I>að er ekki úr vegi að geta pess
hár, að Islerdingar veita ekki lö d im
BÍDUtn, er & skóla gang», uæga at
hygli. ísienzkur nftmsmaður, sem er
nokkurs nytur, hefir fyrir augum
he'ður pjóðar sinnar, og sinn eigiu
heiður. Einkunnir pær, sem honum
hlotnast við próf, hafa pyðingu bæði
fyrir hsnn sjalfan og pjóðina í heiid
sinai. Að fslenzkir nftmsmenn séu
e cki pjóð sinni til skammar, sést &
þ rf, að fimm af tfu sem skrifuðu við
h&skólaprófiu slðustu hlutu verðlaun
I>5 höfðu sumir meira en 100 keppi.
nauta.
Aðrir en peir, sem sjftlfir haf-'
geaoið mentaveginn, geta ekki sýDt
næ >a hluttekning raeð kjörum n&ms-
manna. Sumir virðast halda, að æfi
peirra sé eio samfeld röð hveiti
brauðsdags. Ekki var samt læknir-
inn okkar & sama mftli, sem neitar að
taka við borgun fyrir lyfjsávfsun,
peuar nftmsmenn eiga blut að mftli.
H<nn s'-BÍst muna eftir fjftrkröggum
peim og basli, er haun átti f & nftms-
árunum.
£>að var ekki fyr en ft sfðastl ðn-
um vetri, að n&msmönnum var nokk-
ur verulegur gaumur gefiaD. Sira
Jóa Bjarnasoa var fyrstur manna til
pess, œeð pví að bjóða stúdentum
heim til sfn. Aðrir fóru að hans
dæmi.
Dví meiri hluttekning sem fs-
lenzkum u&msmönnum er sýud sf
löodum peirra, pvl meira gagn munu
peir vinna pjóð sinni.
Samkorausalurinn er & R ipert ave
n&lægt Prinsess stræíi. Aðgöngu-
miðar fást hjft meðlimum félagsins,
einnig hjft kaupmönnunum Frederick-
son, Bardal og Búasoa-
A.
menn sezt að & Isle of Pines og er
talið svo til, að nftlægt 500 Banda-
rfkjamenn búi par eða eigi par ftnk.
Ein8 og ekki er að undra hsfa
skattar verið lagðir & eyjarbúa, en
peir bafa komið sér saman um að neita
að greiða skattinn og verja eignir
sfnar fyrir lögtaki jafnvel með valdi
ef t'l purfi að taka. Deir segja, að
pegar Bandarfkjamenn hafi afhert
Cuba og par hafi verið ftkveðin lýð-
stjórn, pft hafi ekki ey pessi verið af-
hent og sé pvf eign Bandarfkjamanna
fremur en Cuba-manna. Deir treysta
pvf, að Bandarikjamenn muni hafa
augastað ft eynni fyrir kolastöð og
búast við fylgi peirra.
Bæði er nú pað, að Bandarfkja-
menn sem ft Isle of Pines búa, vllja
alls vegna fremur heyra undir Bands-
rfkin og draga taum peirra, og svo er
annað — ef til vill aða'atriðið — að
raeð pví að tilheyra Bandarfkjununr1,
ea ekki Cuba, verður að lfkindum
greiðari gangur fyrir pft að Banda-
rfkjamarkaðnum bæði til kaupa og
sölu.
Stjórnin & Cuba lítur auðvitað
pannig á, að jrfnvel pó ef til vill
mogi flækja pað, hvo-ir eyoa eigi, og
jafnvel pó svokunni með tfmanum » ð
fara, að hún verði e'gn B.ríkjamanna,
p& tilheyri stjórninni sft réttur að
heimta skatt af eyjarmönnum pangað
til m&l pað er útkljftð og eignarrétt-
urinn ákveðinn, vegna pass fyrst og
fremst, að eyjan er nú sem stendur
undir vernd Cuba-manna.
Vetrar-kvilli.
LaGrippe og Influenza afleiðingar
pess er að menn hundruðum sam-
an deyja fyrir tfmann.
La grippe byrjar með hnerra—og
endar með ýmsum kvillum. Hún
leggur hraustan mann f rúmiðjkvelur
hann méð hita og kuldaköstum, höf
iðverk og bakverk. Gerir bann
meðtækilegann fyrir aðra sjúkdóma,
svo sem lungnabólgu, bronch tis, tær
ing og aðra deyðandi sjúkdóme. Þú
. etur varo»ð )a grippe með brúku'
Dr. Wtlliams’ Pinn Pills Dær lækn
pig; byggja pig upp, og varna öilum
eftirköst im. Dr. Williams’ Pmk
Pills varnar öllum kvillum. Dær
lækna alla blóð og tauga sjúkdóma
Dær byggja upp blóðið og taugarnar
betur en nokkur önnur meðöl. Við
ábyrejumst petta að vera sannleik.
Spurjið nágranna yðar, hvar sem er,
og munið pið p& sannfærast um að
Dr. Williams’ Pirik Pills hafa læknað,
sem önnur meðöl hafa ekki getað
f traUíti pess að nft^ranni pinn beri
pillunum paun vitnisburð sem pæ
eiga skilið, biðju-n við pig að reynv
pær ef pú pi&ist »f einhverjum sjúk-
dóiu. Mrs Eoima Doucet, St. Eulalie.
Q ie., seyir svo fcft: Eg get ekki með
orðum lý t hvað vænt mét pykir um
Dr. Wulian s’ Pink Pil s Eg fékt
la gripp“, fg sem afleiðing pess pjftð
ist eg af böfuðverk og magaplnu. E-
brúkaði ýms meðöl, en ekkert dugði
fyr en eg fór að brúka Dr. Williams’
Pink PilU. Degar eg fór að brúka
þær var eg n.jög veik og niðurb^ygð
Dær hafa ekki aðeii s læknað mig að
fullu held ir hafa pær gert mig hraust-
ari og holdugri.“ Hinar einu réttu
pillur hsfa nafnið „Dr. Williams’
Pmk Pil'B for Pale People“ preotað ft
umbúðirnar & bverri öskjn. Eftirlfk
ing læknar ekki og að brúka svoleiðir
pdlur er einungis peningaeyðsla og
pess utan bættulegt.
VETRAR
'Phone
891
The Isle of Piues.
Heitir sm&ey sksmt undan landi
sunnan við Cuba að vestanverðu. Eðli-
lega litur Cuba-atjórnin pannig á, að
pessi smftey tilheyri lýðveldinu eins
og.hún tiiheyrði Cuba pegar Spftnverj
ar ftttu p»r yfir að r&ða. Siðan stilð-
iuu var lokiö haf* um 30 Bmdaríkja. j
farb’éf alla leið, lægsta fargjald,
greitt ferðalag til allra staða.
Farbréf yílr haflð.
Upplýsingar f st hj& öllum agent
um Caq. Northern j&rnbr.
Traflti Manafer.
Stórkostleg
Afsláttarsala.
Mánndaginn 12. Janúar,
byrja eg að selja allar mínar
vörur með niðursettu verði
fyrirborgun út í hönd. Öll
álnavara, svo sem Flanelettes
PrintB Fataefni, Kjólatau.
Hvít léreft, o. s frv. verður
selt með 25 pict. afslætti.
Vetling-ar. húfur, skyrtur
oa; buxur seljast einnig með
25 prct. afslætti.
Alt leðurskótau selst með
25 prct. afslætti.
Allir yfirskór seljast íyrir
innkaupsverð-
Gullstáss og allur glys
varningur, einnig leirtau og
postulín selst með 25 prct. af.
slætti
15c. brent kaffi @ lOc pundið
I8c ., „ @ I5c „
20c „ „ @ 17c „
25c ,, ,, @ 20c „
Steinolía 15c gallónið.
16^ pd. molasykur fyrir $1.00
17 pd. raspað sykur fyrir $1.
Altannað í matvörudeildinn
selst með 10 prct. afslætti.
Eg kaupismjör fyrir 15c,
egg 20c dúsínið, húðir á 7 cts
pundið.
Þessi sala varir í 30 daga
Eg vona, að sem flestir noti
tækifærið til að gera góð inn
kaup.
Með þakklæti fyrir alt
gott og óskandi öllum góðs og
gleðilegs nýárs, er eg
yðar einl.
P. J. Skjold,
Hallson, N. D.
The Kilgoup, Rimer Co,
Tilhreinsunar-
sala
Flókaskór,
Morgunskór,
Vetlvngar,
Glófar,
með innkaups verði.
20 prct. afslóttur
af öllum skófatriaði.
Þessi afsláetur stendur yfir til 1.
Marz.
The Kilgoup Rimep Co„
Cor. Main & James St.
WINNIPKG,
EMPIRE RINK
Opinn hvern eftirmiðdag oþ á kveldin
Hljódfæraleikendur þrjú kveld í viku
M. Martinson, ráðsmaður
AUDITORIUM & CITIZENS
RINKS
Hljóðfæraleikendur á hverju kveldi.
Fimtud. 8. Janóftr: Vietoria & móti
Rowing Ulub. T.ckeU fást hjá Hynd-
man &Co., 480 Main St.
FULLJAMES & HOLMES, eigendur
OLE SIMON8O1N,
mælirmeð slnn nýja
Scandioavian flotel
718 Maik Stbsxt
F»ði 11.00 & dag,
riyndlr
tyrir Jólin.
Lfttið þér taka jóla-myndirnar
af yður í tíma. Seinna meir
verður aðsókniu sjálfsagt mikil.
Betra að koma núna.
.WELFORDS
tubio
Horninu á Maiu St.
og Pacific Ave., Wpeg.
James Lindsav
,****&■%.Cor. Isabel & Pacific A ]
Býr til og verzlar með
hús lampa, tilbúið m&l,
blikk- og eyr-vöru, gran-
ítvöru, stór o. s. frv.
Blikkpökum og vatns-
rennum sér<t»kur gaum-
ur gefinn.
LONDON - CANADIAN
LDAN “ AOENCT CC.
LIMITED.
Peningar naðir gegn veði i ræktuðum bújörðum, með tægilegum
skilmálum,
Ráðsmaður: Virðingnrmaður :
Geo. J Maulson, S. Chrístopljerson,
195 Lombard St., Grund P. O.
WINNIPEG. MANITOBA.
Landtil sölu í ýmsum pörtum fylkisins með láguverð og góðumkjörum.
Þ
H
Pí
HH
o
v
& O
>i ^
c« p
c a'
r» P
P
1 >1
Búið til úr bezta við, með tinuðum stálvírsgjörðum, sem þola bæð
kulda og hita, svo einu gildir á hvaða árstíma brúkað er.
Alt af í góðu standi.
Tlie_ E. 8. E(l(ly (■<*. IM, Hull.
Tees & Persse, Agents, Winnipeg.
EAMAMDTESmLAHHIB.
Reglur við landtöku.
. , Aí öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyra sambandsstjórninni, í Mani-
toba og Norðvesturlandinu, nema8og26, geta (jölskylduhöfuðog karlmenn 18 ára
gamlir eða eldri, tekið sór Í6U ekrur fyrir heimilisréttarland, það er að segja
86 landið ekki áður tekið, eða sett til síðu af stjóruiuni til viðartekju eða ein-
hvers, annars. J u
Innritun.
Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem næst liggur
iandrnu, sem tekið er. Með leyfi innanríkisráðherrans, eða innflutninga-um-
boðsmannsins í Winnipeg, eða næsta Uominion landsamboðsmanns, geta menn
gena oorum umbod til þess ad skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldid er $10.
Heimilisréttar-skyldur.
Samkvæmt núgildandi lögum verða landnemar að uppfylla heimilisréttar-
.,emhv0m af þeim vegum, sem fram eru teknir í eftirfvleiandi
tolulidum, nefmlega:
ári i'þrjú^árb,Ía & landiuu og yrkÍa!Það að minsta kosti i sex mánuði á hverju
, Jf faðir (eða móðir, ef faðirinn er látinn) einhverrar persónu, sem hefir
rétt td aðsknfa sigfyrir heimilisrettarlandr, býr á bújörð í nágrenui við landið
sem þvilík persóna hehr sknfað sig fyrir sem heimihsréttar landi, þá getur ner’-
sónan fullnægt fynrinælum -aganna, að því er ábúð á landinu suertir áður en af-
saisbréf er veitt fynr þvi, á þann hátt að hafa heimili hjá föður sínumeða móður
(4) Lf laudneminn býr að staðaldri á bújörð sem hanii á íhefir kevot tekið'
erfðir o. s, frv.] 1 nánd við heimilisréttarland það, er hann hefir skrifað si'g fvrir
pá getur hanu fullnægt fyrirmælum laganna, að þvi er ábúð á heimili8réttar-lör^•,
ínm snertrr, á þann hátt að búa á téðri eignarjörð sinni (keyptulandi o. s. frv.j
Beiðni um eiffnarbréf
ætti að vera gerð strax eftir að B ái in eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðs
manni eða hjá Innpectvr Bem sendur er til þess að skoða hvað unnið hetír veriö á
landinu. Sex máuuðum áður verður aður þó að hafa kunngert Dominion landa
umboðsmanmnum 1 Ottawa það, að h n ætU sér að biðja um eignarróttinn.
Leiðbe tingar.
Nýkomnir inntiytjendur fá, á inaflytjenda-skrifstofunni í Winnipeg og á ðll-
um Dommion landa skrifstofuminnan Manitoba og Nordvesturlandsins, leidboin-
ingar um það hvar lönd eru ótekiu, og allir, sem á þessum skrifstofum vinna
veita mntiytjendum, kostnaðarlaust, leiðbeiningar og hjálp til þess að ná í lömi
sem þeim eru geðfeld; eunfremur allar upplýsingar viðvíkjandi timbur, kola otr
námalogum. Aliar slíkar reglugjörðir geta þeir fengið þar gefins, einnig rat»
rnenn fengið reglu^jörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarbeltisius í Brrtish
Oolumbra, rneö þvi að snua ser bréficga til ritara innanríkisdeildarinnar í Ottawa
ínnnytjenda-umboðsmannsins 1 Winnipeg, eða til einhverra af Dominicm lan.lá
umbodsmönnum 1 Manitoba eda Nordvesturlandinu.
JAMES A, SMART,
Deputy Minister of the Interior
. , N. B.—Auk.lands þess, sem menn geta fengið gefins ogátt er við í regluiafcrrt-
in hór að ofan, eru til þusundir ekra af bezta landi, sem hægt er að fá til JaÍD-iV
eða kaups hjá járnbrauta-fóiögum og ýmsum landsölufólögum og einstaklinguaj