Lögberg - 29.01.1903, Blaðsíða 7

Lögberg - 29.01.1903, Blaðsíða 7
LÖGBERG 29 JANÍJAR 1903. 7 Vélstjórinn 05? sálfræðing- urinn. „Vitiö J>ér hverju flest jftrnbmut arslys eru aö kenna?“ spuröi héraös- u msjónarmaðurinn „Lake Shore“ jfirn- brautarinnar migf hérna ft dbgun'iT pegar viö biöum lestarinnar ft vagn stöövapallinum t Ashtabula. „Hverju fle8t jftrnbrautarslya eru að kenna? A iðvitaö eru pau pvt aö kenna, aö fyrirsk:punum er ekki b'ýtt'S svaraöi eg. „Nei; pau eru heimilisöftnaegjo að kenna. Satt er paö að vfsu, aö væri fyrirskipunum hiýtt pft kaemu ekki slysin fyrir; en aðalorsökin ft dýpn rætur. Hvers vegna ætti jftrn- brauttrpjónn ekki aö hiýða fyrirskip- unum ? Hvers vegna í ósköpuuum ætti vélstjóri að fara fram hjft j&rn- brautarstöðvum meö lestina, par seu. honum hefir veriö skipaö að stanza? MeÖ slíkri óhl/öni er ltf hans f meiri bættu en nokkurs annars manns. Hvers vegna ætti telegrafstjórinn aÖ skipa tveimur jftrnbrautarlestum að leggja ft staÖ samtímis hver ft móti annarri eftir sama sporinu og lftta pær mætast og rekast saman ft milli vagn- stöðva? EÖa hvers vegna ætti spor- gæzlumaðurinn að opna sporið pegar hann veit aö von er á hraðskreiðri fólkslest? Dér kalliö petta og pvf um llkt tilviljun, en pað er naumast rétta nafniö. Daö er afleiöing af sftlará- standi maunanna. Inn f pað eiga yfirmennirnir aö skyg'-ast, og pað gera allít góðir jftrnbrautarstjórar nú ft dögum. Munið pér eftir slysiúu peg- ar jftrnbrautarlestirnar rftkust & í Io- diana-rfkinu í fyria? Vélsijórinn fi annarri lestinni var með skipun f vas anum um að lftta lestina sína bfða á hl öarspori & vissum jftrnbrautarstöðv um. Hann fór fram hjft stöðvunum með fimtíu mllna ferð ft klukkutíman- um og fimm mínútum sfðar rfikust lestarnar ft, sem kostaöi fimtfu og fjögur mannslff og hundraö púsund dollara eignatjón. \ Slys petta var ógæfusömu hjóna- ^ bandi að kenna. Eg pekti vélstjór- ann. Viö skulum kalla hnnn Hank Bristol, vegna pess hann hét ekki pvf nafni. Haun var giftur kviklyndri, fjörugri og mjög frföri konu, og bjuggu pau & hóteli. Dau voru barn- Ihus. Eg fitti pft beima & sama' hótel- inu, og við alllr karlmennirnir litum hýru auga til íögru konunnar hans Hank. Hún lék fi pfanó, söng dftlft- iö og resitéraÖi. Henni nægði ekki fist eins rfiövands og einlægs manns. Hún gat ekki lifaö fin skjalls karl- manna og aÖdftunar. Hún var ekki ill kona — einui gis iöjuleysingi, sem eyddi hverju centi, sem Hank gat af hendi lfitið, fyrir óparfa og falleg föt, og svo vildi hún láta dfist aö skartinu og fegurð sinni. Hank var mjög mikiÖ upp meö sér af konunni. Kvöld eitt kvaddi hann elskuna sina meö kossi og lagði ft stað úr hótelinu til pess aö fara eitthvað með jfirnbraut- arlest Hann gekk til gufuvagns- hússins, og ft sföasta augnablikinu ftð- ur en hann ætlaði út með vagninn sinn fikvað yfirmaður hans að Ifita haun bföa til næsta morguns og fara pvl með aukalest, se.n forseti og stjórnarnefnd brautarfélagsins ætluðu meö. H»nk vaj drjúgur af pessu, pvf pað sýndi sérstakt traust til hans. Hann fór heim til að segja konunni sinni frft pessu. Hann var vanur að segja henni frfi öllu. * E'i pegar hann kom beirn ft hótel- ið, pfi var hana p&r hvergi að finna. Hún haföi farið ft leikhúsið meö skó fatnaðar-farands&la. Hank fór út aftur og gekk aftur og fram um götur bæjarins alla nÓtt- ina. Kouan hans vissiekkert um paö pfi, og eg býst vaila viö hún viti pað eun. Hann var ft gangi alla nóttina og fór með forsetalestina um morg- unmn. Eu u p frfi pvf varö bann aldrei sami maður. Hann geröi mig &ð trún- aöarmanui sfnum — hjarta hans hefði sprungiö heföi hann ekki svalað sér meö pvf að segja einhverjum frfi xaunum sínum. Hann varö viðundurslegur, misti holdin, hafði illa matarlyat og varð taugaveiklaður. Læknirion r&ölagðj honum aö hætti við k *ffi og minka tóbaksbrúkun um h dming. Eg vissi hvað að honum eekk — hann var afbryðis»m >r Eg sigð. honum pað, og pft rak hann upp hlfit- ur, sem eg hræddis*’, „Eg afbryðisam- uy?“ sagði hann. ,,Eo sú heimska! D&Ö er suðheyrt pú pckkir mi r ekki, Willi! Eg sfbryöisamur? Dæma- laus ffisinna! Nei, eg er einungis argur viö sjftlfan mig, Willi, fyrir aö giftast pessum kvenmannsasna, sein bakar mér svo mikla sorg meö atbæfi sfnu. pú spyrð, hvers vegna eg ekki segi skilið við kana. Guð hj&lpi mér, Willi. Daö eru vandræðiu—eg get pað ómögulega! Eg elska han •!“ Hank vann ekki & okkar braut. Hefði svo verið pfi heiöi eg aldrei lát- ið hann snerta & hreyfivél pó hann heföi verið bróðir minn. Eg vissi, hvernig fara mundi. Hann fanst und- ir vagninum sfnum, meö skipunina, sem hann ekki hafði hlýtt, f vasa sfn um; og meÖ mynd af konunni, sem orsakaði slysið, f úrinu sfnu. Nei, pað er lang sennilegast, að konunni hafi aldrei komið pað til hugar, tð henni hafi verið um jfirnbrautarslysið aö kenna. Hún færöi sig f aldðkkan sorgarbúnÍDg og haföi ur dur snotran svartan krppa, meö hvftum kniplirg- um & höfðinu. Hún var eins útgengi- leg ekkja og unt er að hugsa sér, og hún vissi pað líka. Já, Dað er eins og eg ssgöi: Heimilisólfin orsnkar jfirubrautarslys- in — ekki sfður en mörg önnur slys og vandræði. Deir einu,fem hægt er aö treysts, eru rólegu mennirnir — peir> sem eiga he:mili og konu, sem situr heima og rækir heimilisskyldur sfnar, lftur vel eftir börnunum, fer ekki fi b&k viö manninn f neinu og er ekki að flíra frarnnn f aðra karlmenn — pað eru mennirrir, sem óbætt er aö treysta. Eg pekki alla menn, sem hjfi mér vinna, og gangi eitthvað að einhverj- um, eigi h&nn viö eitthvert heimilis- böl aö strfða, pfi sé eg paö óðara pó haon standi lestarlengd frá mér. Eg vorkenni peim af öilu hjarta; en eg hugsa um almeaning og læt eagan slíkan mann vera vélstjóra ft minni jftrnbraut. Sérðu parna tnaDninn í blftu vinnubuxunum við hina endmn ft p tllinutn? Hann er vélstjó-iun.sem far með pessa lest. Sécðu hvað stiltur, ft nægður og rólegur hann er ? Hanu hefir engar fihyggjur — h tfir allau hugann við pað að leysa verk sitt vel af headi. Lfttu ft, hvernig hann gengur f kring um gufuvagninn og hvað fistúðlega hinn rennir augum sfnum yfir hmu, Hann er enginn afbragðsmaður, en hanu mun aldrei bregöast húsbæi.d- iid sfuum. , Degar lestin er komin um tvær mílur frfi jftrnbrautarstðöv* uaum pft -muntu heyra gufuvagnion gefa frfi sér prjú pyð hljóð, og til vinstri handar viö jftrnbrautina séröu pft kouu koma út úr bvítu sm&hysi og veifa avuntunni sinni.“ Vagnstjórinn kallaöi ,,A!1 a board!“ Klukkunni var hringt fólki t 1 aðvörunar og lestin lagði á stað. Viö vorum komnir út I útjaðar bæj- arins og liöu n fifram með prjátíu mflna ferö fi klukkutfmanum. Dfi blés gufuvagninn og gaf frfi sér prjft pyða tón». Eg sft litla, hvfta húsið og konu stauda ft afturdyr»p*ll- iaum meö barnahóp hangandi f fötun- um hennar. Hún var aö veifa stórri, rúðrótti svuntu! „HvaÖsagði eg pérekki?11 spuröi umsjónarmaöurinn. „Hjarta manns pessa er rólegt. Hann mun ald ei gleyma pví, sem honum er skipað aö gera. Ekkert truflar huga hans, og hann viunur pví verk sitt einj og vera ber.“ — Elbert Hubbard. HVERNIG LÍST YÐUR X ÞETTA? Vér bjóðum $100 í hvert skifti sem Catarrh lækn* ast ekki með Hall’s Catarrh Cure. F, J. Cheney & Co, Toledo, O. Vér undirskrifaðir höfum þekt f. J. Cheney í síðastl. 15 ár og álítum hann mjö« áreiðanlegan mann í öllum viðskiftum, og æíinlega færan um að efna Öll þau loforð er jélac haus cerir. West œ Truax, Wholesale Druggist, Toledo, O. Waldinc, Kinnon & Marvin, Wholesale DruRgists. Tolodo, O. Hall’s Catarrh Cure er tekið inn og verkar bein- línis á blóðið og slfmhimnurnar, Selt í öllum lyfja- búðum á 75C, flaskan, Vottorð send frítt. Hall’s Family Pills 01 u þær beztu. R. B. RODGERS, 620 Main St , hor inu &. Logan ave. Bftir hádegi á hverjum degi og á hverju kveldi Stórkostleg Uppboössala. ULLARÁBREIÐUR, loðskinnavara, yfirhafnir, karlm buxur, vetlingar og hanzkar, nærfatnaður, glysvarningur, o fl. K auptu ekkert af ofannefndum vörutegundnm fyr en þú hefir litið eft- ir hvernig þær eru seldar að 620 Main st. hvern fyrripart da?s Upp- boðssalan er á hverjum degi frá kl 3.80 á daginn og 7,15 á kveldin. R. B. RODGERS, Uppboösh. ÆS- 5 vagnhlöss af góðum vetrareplum til sölu á sama stað. Viö höfum ekki ha kkað verð á *trtbaki okkar. Amber reyk- trtbak, Bobs Curreucy og Fair Play munntrtbak, er af sömu stærð og seld með sama verði og aður. Einnig böfum við fram- lengt tímann sem við tökum við „snowshoe tags“ til 1. Jan, 1904. THE EMPIRE TOBACCO CO. Ltd. Winnipeg Drug Hall, Bezt þbkta lyfjabudin winnifeg. Við sendum meðöl, hvert sem vera skal í bænum, ókeypis. Læknaávísanir, Skrautmunir, Búningsáhöld, Sjúkraáhöld, Sóttvarnarmeðöl, Svampar. í stuttu máli alt, sem lyfjabúðir selja. Okkur þykir vænt um viðskifti yðar, og lofum yður lægsta verði og nákvæmu athygli til að tryggja oss þau. H. A. WISE, Dispensing Chemist. M óti pósthúsi nu og Dominionbankanum Tel, 268. Aðgaugar fæst að næturiagi p gar J>ér kaupið Moppís Piano eignist þér hljóðfæri sem hvað snertir frágang, snið, mjúka tóna og verð er’ó- viðjafnanlegt. Ábyrgst er að það haldi kostum sínum alla tíð. Við höfum einn- ig ,,Flgin“ og ,,Blatchford“-orgel með Piano sniði, ný og falleg með þægileg- um tónum. Climie-Morris Piano Co. Eftirmenn Weber Pianó Co. Cor. Portage Ave. & Fort St. WINNIPEG. MAN. €hhert borQargtQ bctnr fgrir nngt folh Aldar en á WINNIPEG • • • Business College, Coruer porta^e*A ^JÍoSflnd Fort Stree* I aUr\ ppHfrlnga hjá ekrlfara ekólans G W. DONALD MAN aoer Dr. Dalgleihs TANNLÆKNIR kunngerir hér með, að haun hefur setl niður verð á tilbúium tönnum (set of teeth), en ).ó með ).vf sKilyrði að borgað sé út í hönd. Hann er sá eini bér S bænum, sem dregur út tennur kvalalaust, fyllir tennur uppá nýjasta og vandaðasta máta, og ábyrgist altsitt verk. Mc Intyre Block. Winnipeg I)r. W. L. Watt, L. H.(Rotuuda) RFRÆÐI: barnasjúkdómar og yfirsetufræði. Office 468 naln St. Telephone 1142 Ofllce timi 3—5 og 7.30—9 e. h. Hús telephone 290. ARIN3J0RN S. 6ARDAL S«lur lifekistur og annast um utfan Allur utbunaður sá bezti. finn fremur selur hann ai. kona minnisvarða og legsteina. lleimili: á horninu á Rosí ave. og Nena sU, 30B. D. A. MACKENZIE Oo. 355 IVJaia St. Winnipeg, Man. BÚJARDIR OG BÆIAR- I.ÓÐÍR TIL >ÖLU ■ . Fyrir $90í).oo fáið þér keypt þægilegt „Cott ige" með 5 herbergjum á Prichard ave 83x100 feta stór lóð.— Skilmálar mjög vægir. $800.oo nægja til að kaupa viðkunnarlegt og þægilegt hús á Sherbrooke St.— Finnið oss upp á það, Fáið yði r lista yfir eignir vorar í Fort R cge. Góðar lóðir $30 00 og yfir. Snoturt ittage á Gwendolin st. með 5 hcrbergjum, aðeins $850,00 Skil- má »r góðir. Úrvals lóðir á McGee st. $125.00 hver.— Góðir 8kilraálar. 4úrvals lóðir á horninu á Livinia og Simcoe ásamt litlu húsi kQsta $800 Ágætir skilmálar. Later k Boweruiao Fasteigngsalar, Vátryggendur o. fl. 188 Market Str. East. G iftingaley lisbréf seld írá kl 9 f h til kl. 6 e. h. að 188 Market st. frá kl. 7 f. h.‘ til kl. lOe.h. að 474 Selkirk ave. LATAR & BOWERMAN. Odýrar lóðir í bænum Meira en 4oo lóðir í Fort Rouge, ágætar fyr- ir mjólkurbú, eða græn metisrækt. Aðeins $15 fyrir hverja. Afslátt- ur ef 10 bru keyptar eða meira, Grant & Armstrong Land CO.. Bank of Hamilton Buildiug WINNIPEG. liardvöru ogf htisgfíuriinbíul Viö höfum nýiepa feogið heilt vajjin- hlass af rúpgustólum, kringlótt- um horöum, sideboröum og extens ion boröum, sem við seljum fyrir lægsta verö. R ítfgustólar frfi 41 00 og Upp Extens. borð „ 45.00 og upp Sideborð „ 410.00 og upp Kringl borö „ 41.50 og upp Viö erum vissir um aö geta s;e:t yður finretí[ða b»ði hvaö snertir verö og vörugæði. KomiÖ ino og taiiö viS okkur áöur eu pér festiÖ kaup aiin- a-st ,ðar. LBOBT’ G05—609 Main str., Winnipeg Aör&r dyr noröur frfi lmperial Hotel. ... .TelephoLe 108‘<í.. Walter Suckling & Company : : Fjármála og fasteigna ageDtar og ráðsmenn. 193- Lombard St., WINNIFEG. DOMALD ST. fyvir novðau Clavendon Tivkifæriíað græð . á þvi. ELGIN AVE. fyriv vestan Nen» ft þvjú hundruð sjötíu og timm dill .i a hveit. GUNNELL 8T., cov. Henvy á fjórtáu dollara fetið. KING ST., cor. James —fágætt tæki- færi að fá eign á góðum stað. MAIN ST sumanverðu, á b jú huiidr- uð dollara letið; gefur dálítið af sér. ✓ STADBROOK PLACE - Tottugu d .11- ugu dollara fetið. THISTLE ST.—Tuttugu og fimm fet x hundrað og fjörutíu. Spyrjið um veið. WALTER SUCKLING & COMPANIí . 193 Lombard St,, Winnipeg. J. T. McSheehy, Fasteigna, áb> rgðar og fjármála agent 301 flclntyre Block, p°38®ox VICTqR STR.: 12 lóðir fyrirnorðun iíliice Ave Gerið tilboð i þau. Ábatasamt kaup er á Cottage og horn- búð hægt að gera. Sanngjarnt vei ð. TORONTO STR.: timm hundruð lóðir til sölu í einnri blokk. Leitið upp- lýsinga. _____________________ NOTRE DÁME: rétt fynr sunnan á Burnell St., 9 lóðir 66x100 fet.til sölu $125.00 út í hönd. PORTAGE AVE.: rétt fyrir norðan, á Burnell ein ekra á $450.00. Þér munið byggja í vor og þurfið peu ingalán; við skulum hjálpa yður i gegnum það. Bújörð með nýju húsi, fjósi fyrir 60 höf- uð, kornhlöðu, mikil uppskera. í góðri sveit í Manitoba. Savage & McGavi n Fasteiffaa og Fjárraála agentar, nerchant Bank Building, Box 701. Winnipeg. Fjórðungur úr section nærri Baldur, gott land, ódýrt á $700.00. Timbur Cottage 5 herbergja, á Ross ave. vel bygt á $1250.00. Timburhús, 7 herbergi á Pacific ave. á $1200.00. Tvær fjörutiu feta lóðir á Maryland st. nærri Notre Dame ave. á $600.00. 75 fet á Sargent út. á milli Firby og Sherbrook $600.00 Lóðir i öllum hlutum bæjarins. Savage & McGavin, Fasteignasalur. l’ciiliigaliin, Kldstibyrgd. 481 - Main 8t. Beztu byggingalóðir í bænum 30 > fet að stræti x 182, fyrir rainna en tutt- ugu dnllara fi-tið Þetf.a er betri staður en nokkur annar á því svæði, og verðid að eins hálft. Grenzlist um þetta. • Hús með umbótum á Pemhina St., nýbygt, me' þremur svefnherbergjum og innréttuðu efsta lofti. Verð 42,8:XiU. Á Elgin Ave. liðfum við á boðstól- um vandað hús með síðustu umbótum fyrir $2,600. Sérstök kjörkaup. Hús á horni, ágætt fyrir lækui. nvð síðustu umbótuiu, úr tígulsteini, nærri nýtt, sjö svefnherbergi, lýst mcð iaf- ljósum, verð $6,500,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.