Lögberg - 29.01.1903, Blaðsíða 8

Lögberg - 29.01.1903, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, 29 JANÖAR 1903. lr bœnum og grendinni. Unglingsítúlka, sem getur talað ensku, getur fengið vist kjá Mrs. A. S. Bardai, cor. Ross & Nena st., ef hún gef- ur sig strax fram. Maður, sem kann að fara með hesta, er kunnugur i bæuum og getur talað ensku, getur fengið vinuu hjá A. S. Bar- dal, Cor. Ross & Nena st. Af þvf að það fást engin skíði í bæn- um, þá getur fólkið snúið sér til A. S. Bardal og fengið hjá honum vagna til að komast á „þoirablótid'*. Munið eftir alíslenzku „miðsvetrar- samkomunni“ á Alhambra Hall í kveld. Þeir Argyle-búar Kristján Jónsson. Baldur; Sigurður Christopherson.Grund, og Bjarni Jónasson Brú, bjuggust við að leKgja. upp héðan úr bænum í gær í skemtiferð vestur á Kyrrahafsströnd og verða um mánaðartlma í ferðinni. Fui ðanlega hefir ræzt fram úr með eldivið i Winnipeg þó horfurnar væi i óálitlegar um tima. Nú er eagður nægi- legur viður og verðið siðast þegar frétt- ist: Tamarac $6, pine $5.50 og poplar $4.50. Gljákol kosta nú frá $13.50 til $15 tonnið, linkol $8 til $8.50. Souris kol fást fyrir $5 tonnið. Forstöðumenn „Þorrablótsins*’ á Alhambra Hall i kveld biðja alla gesti að vera komna áður en sezt er undir borð, klukkan 9. Þrír menn hjá Neepawa hafa verið teknir og settir í gæzlu varðhald fyrir að hafa valdið dauða unglingsmannsins Henry Spence með því að neyða ofan í hann óhollu víni. Frá dauða manns þessa var áður sagt í blaði þessu. Það lftur út fyrir, að bæjarstjórnin ' muni innan skatnms lækka verðið á neysluvatni f húsum og Iáta þá, sem ekki hafa leitt vatn inn í hús sin, bera kortnaðinn að nokkuru leyti. ..Hvítabandið1' heldurfund á þiiðju- daginn 3 Febrúar, að 741 Ross ave ; byi jar kl. 8 e. h, Meðlimir ámintir um að sækja íundinn. Loyal Goysir Lodge, 1.0.0 F., M.U , heldur fund þriðjudagekveldið 3. Febiú- ar á vanalegum sta og tíma. Árs- skýrsla lesin og innsetning embættis- manna fer og franr. Áriðandi að sem flestir sæki fundinn. Á.EGGERTSSON. Mr. J. J. Vopni ogtveir aðrir bygg ingameistarar (J. D. McArthur og Geo. W. Campbell) lögðu á stað héðan siðast- liðinn laugardag í skemtiferð austur um fylki og suður um Bandariki. Helztu staðir, sem þeir ákváðu að koma til.voru Ottawa, Montreal, Toronto, Boston.New York, Milwaukee, Chicago, St. Paul, Minneapolis, Sault St. Marie og fleiri. Mr. Vopni bjóst við að verða þrjár vikur til mánaðar í ferðinni. Hið fyrsta islenzka unglingafélag 1’jaldbúðarsafnaðar heldur fund f fund- avsal kirkjunnar, þriðjudaginn 3. Febr. 1903. Allir meðlimir beðnir að mæta. Lesið greinina á 6. síða um sam- komu stúdentafélagsins. Það er sagt, að Bandaríkjastjórnin hafi nú embætðsmann við landamærin suður frá Gretna til þess að Lita eftir fá tæklegum ferðamönnum á suðurleið og flutningi þeirra Og reynist það svo við rannsóknina, aðhonumþyki ferðamenn- irnir ekki hafa nægilega mikið meðferð- is af þessa heims auðæfum, þá sé þeim vægðarlaust vísað norður yfir landa mærin aftur. í viðurkenningunní frá ritara Al- tnenna sjúkrahússins fyrir gjöfum frá íslendingum. sem birtist í siðustu blöð- ura Lögbergs og ,,HeÍBiskringlu,“ er sagt að kv< nfélagið ,. Vonin ‘ í Selkirk hafl gefið $10.00; en á að vera kvenfé- lagið ,,Vonin‘ í Árnes-bygð í Nýja ís landi. Fyl kísþingið á að koma saman 1 'i. næsta mánaðar. Búist er við, að helzta verk þingsins í þetta sinn verði aðreyna að breyta þannig kjördæmaskifting i /ylkinu, að sem örðugast verði fyrir fylkisbúa að koma fram maklegri hegn- ingu á hendur stjórniruii við næstu kosningar. Gleymið ekki að eg tek eldsábyrgðir á húsum hú«- munum og vðrum. Utvega pe ingalán út á hús og endurbætt lönd. Þér sem hafið í hyggju að byggja hús í vetur.vor, eða næsta sumar og þarfnist peningi láns, gerið vel i því að sjá mig áður en þér ráðstafið þessháttar anuarstaðar. Mig er að hitta eftir kl. 7 að kveldinu að heimili mínu 680 Ross ave., Winnipeg. Árni Eggertsson, Fyrsti lúterski söfnuður í Winnipeg hélt ársfund sinn i kirkjunni miðviku- dagskveldið 21. þ. m„ og voru þar kosn’r sömu fulltrúar og áður: H. S. Bardal (forseti), Finnur Jónsson (ritari), Þor- steinn Þórarinsson (féhirðir), Jakob Johnston og Sveinn Sveinsson. Reikn ingar féhirðis sýndu, aðtekjur safnaðar- ins á árinu höfðu verið $1737.64, en út- gjöldin $1678 26, og því í sjóði $59.38. — Fimtán manna kirkjubyggingarnefndin var endurkosir. og hefir hún nú með hðndum í loforðuin, peningum og fastr eignum um $10,000 upp f nýju kirkjuna, sem byggjast á á árinu. Fundurinn semþykti í einu hljóði að hækka laun séra Jóns Bjarnasonar úr $1,000 upp í $1,200, án þess presturinn færi fram á slíkt með einu orði. Séra Jón Bjarna- son þakkaði söfnuðinum velvild þá, sem sér væri með þessu sýnd, en gaf þá strax þessa árs launa viðbót i kirkjubyggingar- sjóðinn í viðbót við stóra upphæð, sem hann áður hefir lagt í þann sjóð. Með- limir safnaðarins eru nú alis 884, þar af 559 fermdir og 325 ófermdir. Á árinu höfðu verið skírð 42 börn, fermd 24 ung- menni, 444 gengið til guðsborðs,_ hjóna vígslur verið 11, greftranir 33. í sunnu dagsskólann eru innritaðir300 lærisvein ar og 23 kennarar. Karlmenn og Drengir þurfa í vetrarkuidanum. Eg er að selja þá með afslætti NÚ í VIKU. Nú er t mi til aðkaupa. Konur og Stúlkur þurfa að fá Yfirskó og ullfóðraöar Rubbers eða CARDIGANS (Rubber-skó og sokka i einu Jagi). Enginn befir þes-ar vörur betri en eg. Nú er tími fyrir yður öll að heimsækja migí THE RUBBER STORE Rubber-vörur af öllum tegundum, með verði, sem á við alla C. C. LAING, TheRubberStore, Rhone 1655. 243 Portage Ave. Hið skrásetta vörumerki “WHíie siar” á Baking Howder, Extracts, Kaffi, Berjakvoðu og sýrðumjjurtum o. fl. er trygging fyrir hrein- leik þess. Þegar þér þurfið að kaupa yður nýjan sóp, þá spyrjið eftir Daisy, þeir eru uppáhalds-sópar allra kvenna. Hinar aðrar tegundir, sem vér höfum eru: Kitchener, Ladies Choice, Carpet, og Select. Kaupið enga aðra en þá sem búnir eru til í Winnipeg. E. H. Briggs & Co., 312 McDermot '%/%.-%^%/%^%Z%Z%'%Z%/%^%'$*%'%'%/%'%Z%Z%. ■%Z%/%^fc/%Z%,W%/%Z%Z%'%', Gleymið ekki DE LAVAL rj ómaskilvindufélaginu # <> Montraal, Toronto, New York, Chicago. San Francisco Philadephia Boughkeepsie The De Laval Separator Co., Western Canada Offices, Stores & Shops 248 McEkrmot Ave., WINNIPEG. Can. Nortbern verkfallið, sem hófst hér í bænum í síðastliðnum Maímánuði, hefir nú verið leitt til lykta með góðu samkomulagi. Tilkynning. Þér, sem skrifuðuð yður fyrir núm- eri hjá mér í Samvinnu-lánfélaginu sem verið er að mynda hér i bænum, læt eg hór með vita að eg er nú tilbúinn að taka á móti ,,application“ yðar, og kem tíl hvers eins, eins fljótt og kringum ■tæður leyfa. Árni Eggertsson. Fundarboð. Miðvikudaginn þann 4. Febr 1903 verður sameiginlegur safnaðafundur baldinn í kirkju Argyle-safnaða ogbyrj- ar kl. 2 e. h. Safnaða meðlimum er vist kunnugt um, í hvaða skyni þpssi fundur er boð- aður, sem sé, til þess að gera kosningu séra Friðriks Hallgiímssonar lðgmæta, svo að liægt verði að senda honum köll- un hið fyrsta. I umboði safnaðanna, Árni Sveinsson, Albert Oliver. Samkoma STÚDENTAFÉLAGSINS á Alhambra Hall, .2. Febr. PROGRAMME: 1 Instrumental 2. Ræða—séra Jón Bjarnason. 3. Solo—Miss S. A. Hördal, 4. Ræða—Professor Osborne. 5. Quartette—A.E, Oke. 1 Tenor, A.E Galway, 2. Tenor. D. L Durkin 1, Bass. J, W. Melvin 2. Bass. 6. Leikur—„Annarhvor verðurað gift- ast“: O Eggertsson, Cbristoph. Johnson, Miss Bardal, Mrs. Búason. 7. Solo—Miss S A. Hördal. 8. Ónefnt 9. Quartette—A,E. Oke, A.E. Galway, D.L.Durkin.J.W.Melvin. $Samkoma€ Lestrarfélagið ,,Framsókn“ heldu samkomu þriðjudaginn þann 3. Febrúar að Brú Hall. Verður þar skemt með ræðum, söng og hljóðfæraslætti og upplestri, svo fær unga fólkið að skvetta sér upp dálítið á eftir. Samkoman byrjar kl 8 e m., og er Inngangurinn 25C. fyrir fullorðna og fyrir börn 15C. Leikflokkur SkuMar leikur • 1 | 1 • °g Nei-ið 3. og 5. Febrúar á UNITY H’ALL Kinnifr f I.O.G.T, ííall f Selkirk 4. Febrúar. Hjartadrotoingin er framúrska' acdi lœrdómsrlkiir Jeikur og Nei-ið afar hlægiiegt með mörj; 11 m opr skernt'- legum 'öngum, uppJyftardi fyrir unga fólkift. Á</óðanvm varid til hjálpar veikufólki! Aftgöngumiðar seldir við dyrnar með sama verði ofr vanalega. Concert og Dans. Undir umsjón kvenféi. „Gleym-mér-ei.“ á *. Alhambra Hall, Fimtudagskveldiö 5. Febrúar. Aðgöngumiðar 35 cts. PROGRAMME: Opening Overture. 1. English Skirt Dance—Miss Secord. 2. Violin Selection—Mr. A. Hughes, (late of London,Eng.) 3. Clog&Soft shoe dancing—T. W.Galpin 4. Elocutionist—Miss Jennie Bears. 5. Sailors Hornpipe—Mr. Jas. Baxter. 6. Coraic Songs in Costume, and Banjo Selections, Mr. Alf Boyce. 7. Dr. Drummonds Poems—Wm.E. Fox. 8. Jas. Milton, in his latest act Mono- logue and Extemporaneous singing. SÍOCR- TaRlng er nú búin og eftir þá miklu verzhm er við höfum gert, verðurn viS þess vnrir, aö við höf- um hitt og þetta af ýmsu tagi, sem við þurfum að verða nf með; og þessa viku höfum við rnargt, sem er ginnandi—leyf 'r og af- gangar af allskonar vörum. Við getum sparað yður peninga fi Skófatnaði. Fult borð með hálfvirði Sérstakt verð á Jfnfatnaði, yfirtreyjum og fleiru. öll loðvara verður að seljast. Freistandi verð á kvenna- og ungra stúlkna- jökkum. Kvenna vetrar-yfirhafnir allar með lágu verði.—Sér- takt verð á náttkjólum kvetina úr fliinnelette.*' Carsltj' & Co. Tilhreinsunarsala. Nærfatnaður Staksr flfkur af þykkum karlmarna- skyrtum og oærbuxum & 50c, 75c og $1 Ö0, cærri helmiogi meiia virð'. 1 Ullarsokkar, hálsklútar, vetrarvetlÍDg- ar og glófar með miklum afslætti. Kvenna og unglinga ullarnærfatr að- ur og sokkar alt með mjög niður- settu verði. Sérstök kjörkaup á kvenna og unglinga jökkum t>*ð sera eftir er af drengja yfirhöfn- um fyrir noðan markaðsverð. I.ÍN SALA heldur fifraui alla þe«sa viku kjörkaup fi borðlfnum, lí> - fibreiðum, þurkum, rekkvoðum, fibrwiðum o ð. CARSLEY & CoM 3A4 MAIN STR. H.B.&Co’s Við höfum nú endað hina happasælustu verzlun.sem hefir átt sér stað í Glenboro, og tök- um því tækifærið sil að þakka viðskiftamönnum okkar fyrir góð viðskifti hina síðustu seytj- án daga. $2.50 tegundin fyrir $L 95 2.25 <i <• 1 75 1.76 << « 1 40 1.50 « « 1 15 J.F.Fumerton GLENBORO. MAN. Helzti skólí í Winnipeg', sem keunir DANS, FRAMFERDI, LIKAMSÆFINGAR, Alhambra HiUl, ara Kupert St. Sköli fyrir byrjendnr. pilta o« stúlkur á mánu- döyuin oiB föjtudöBum. kl. 8 e. rn. Unglingar kouia saiuan á niánudöaum oB föstudöaum kl. 4.15 e m Prívat lexfur f dansi oe Ifkarasæfinirum á hvaöa tfma s?m er. Konuö ot læriö alþýðlesa dansinn ,«ve- step. Nuervenð aö inynda líkamsæfinsa-klassa síödesis oií aö kveldi fyrir unaliniia oa fulloröna fþrótta- oii palladansar kendir. Fjórtán ára reynsla. Alhambra Hall er til leigu fyrir dansa oa aðrar sainkomur. Pallar stór os borðstofa. Scndið eftir upplýsinsum. Prof. tieo. K. lleamun. Telepboue 6jt. Við erum nú að taka upp hin- ar fyrstkomnu vörur okkar fyrir uorið, og það mun óefað verða yðar hagnaður að hnlda áfram viðskiftum við H. B «Sc Co. — Við erum nú að laga til búðina að innan og setjum inn fínasta og bezta útbúnað til þess að gera hnna anægjulega bæði fyrir okkur og yður.— Við ætlum að ger búð okkar að- seturstað sparnaðar.og að dæma eftir hinni fyrstu tilraun í byrj- uninni þá erum við fullvissir um að fá að njóta aðstoðar fólksins til þess að það geti orðið. Hensehvood & Bencdictson, Ctlenbovo Hinir íslenzku vinir okkar geta áv»«lt fengið kringlur og tvibökur. H.B.&Co. Bækur og áhöld Skóla-barna: Ritbly, Steinspjöld, Rtíglustrikur, Rubber, Ritblýkassar, Pennar. DRUGGIST, Cor. Nena St. &. Ross A\ TsLBPaöMB 1688, Næ turbjalla,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.