Lögberg


Lögberg - 05.03.1903, Qupperneq 6

Lögberg - 05.03.1903, Qupperneq 6
6 LÖGBERG, 5. MARZ 1903. Framtíðarhorfur Philippiue-eyjanna. Edgar G. Bellairs fyrrum yfir- frétt&ritari sameinuöu fréttablaöauna hefir nýlega ritaö bók, f>ar aem hann segir, aö almennur ótti fé fyrir f>ví á meðal Bandarikjamanna i Pnilippine- eyjunum, aö innlendir menn par eigi eftir að hefja aðra uppteiat fyr eða Biðar. Maöur pessi hefir haft frétta- ritara sina viðsvegar um eyjarnar og er pví ástandinu og hugum manna kunnugri en ef til vill nokkur annar maður; kunnugri en borgaralegu yfir- völdin, vegna pess pau byggja alla pekkiog sina á sfeyrslum hvitu fylkis- stjóranna; Og kunnugri en hervaldið, vegna peas paö fær allar pess upp lys:ngar hjá herforingjunum. Óeirðir eiga eftir að verða, segir h&nn; viÖ pví búast allir peir, sem út um fylkin búa og hafa átt kost á að skygnast bak viö tjöldin. Og hann álitur mjög vafasamt, hvort sú stefna stjórnarinnar, sem nú er fram fylgt, sé viturleg: að minda herdeildir sem skipaöar eru aö rr iklu leyti eöa alger- lega innlendum mönnum, pvi aö peg- ar minst vari geti svo farið, að peir snúist gegn hvitum mönnum sem hafa lagt peim vopnin upp i hendurnar. Hann efast um eiolægni og Bandarikjahollustu innlenda njósnar- liðsins og lögregluherliðsins og óttast, aö paö muni jafnvel verða fyrst til að gera samsæri og uppreist til aö berj- ast fyrir algeröri sjálfstjórn. „Mundi pað ekki“, segir hann, „rísa upp og drepa niður alla hvita her'oringja og taka sið&n alla helztu bæina i fylkj- unum, og jafnvel sjálfa Manila-borg, áöur en hægt yrÖi að koma pangað liðsafla heiman að frá Bandaríkjunum er nægði til pess aö bæla niður upp- reistina ?“ „Tækist uppreistarmönnum petta, pá mundi slikt verða til pess, að allir eyja.menn, sem vetlingi valda, mundu grípa til vopna, pvi að eftir fjögur til fimm ár verða peir ekki óupplystir i(5/d menn heldur lærðir og æfðirhei- menn. Áður en í slika uppreist yrði ráðist mundi verða safnað saman nægilegum vopnum og hergögnum handa hálfri miljón hermanna. Þ&ð yrði til muna örðugra að brjóta slika uppreist á bak aftur heldur en pá síð- ustu. Slíkt mundi kosta ógurlegar blóðsúthellingar og offjár; og auk pess mundu hvitir menn, sem I eyjun- um búa, verða strádrepnir. Og pað er enginn minsti vafi fi pvi, að ef til pessa kæmi, kæmist eyjarnar, um tima að minsta kosti, i hendur innlendra manna. Þetta er ekki ástæðulaus tilgáta svona út I Joftið, heldur mjög alvar- legur möguleiki að áliti mesta fjölda BindarikjamaDna sem i eyjunum hafa búið eða búa par nú. Tíminn einn getur leitt pað i ljós hvort petta kem- ur fram eða ekki. Við pað að lesa söguna um ind- versku uppreistina, sannfærist maður um, að uppgerð og yfirdrepskapur er sameiginlegt með Hindúum og Fil- ipinós og að hvorutveggja eru i pvi leiknir, pvi að seinustu mennirnir til að trúa pvf, að uppreist væri fyrir hendi voru nákomnustu foringjar inn- lenda herliðsins. Ofurstar og liðs foriogjar, sem sannfærðastir voru um drottin hollustu liðsins og bezttreystu pvi, voru fyrstu mennirnir, sem drepn- ir voru. Dannig er pvi einnig háttað nú í Philippine-eyjunum. I>að eru meðlimir stjórnarnefndarinnar einir og hvitu fylkisstjórarnir, sem ekki sjá óveðursmerkin f lofti, — ekki er pað meining pess, er petta skrifar, að til uppreistar komi á næstu fimm árum, jafnvel pó meirihluti Philippine eyja manna búist ekki við, að pess verði einu sinni svo langt að bíða."—Lit- erarg Digest. Sigurður Júl. Jóhannesson! t>að fór fyrir pér eins og manni sem er að drukna og gerir tilraun til að bjarga sér með pvi að grípa I strá- ið, pegar pú I „Digskrá“, sem út kom 21. Febrúar, reynir að sanna sögusögn pina um kenslu séra Frið- riks með pv! að segja, að eg hafi ekki alt af verið á Wesley og geti pess vegna ekki um hana borið. Þatta er næg sönnun pessá hve veikum grund velti sögusögn ptn er bygð, en pú hefðir heldur átt að sanna petta mað pví að biðja lesendur „Digskráj“ fyr irgefningar á peirri heimsku og fljót- færni pinni aðsetja annað eins I blaðið. Mér hefir aldrei komið til hugar að halda pvi fram'að eg hafi alt af ver- ið á Wesley, en pað hefi eg sagt og segi enn, að siðan séra Friðrik byrjaði pvr kenslu sfna er tiltölulega stuttur tlmi, sem eg hefi ekki verið par, og ó- liklegt pykir mér að kensla h vna á pe*m tíma hafi I nokkuru verið frá- brugði kennslu hans endrarnær, pess vegna ætla eg að vera svo djarfur að fullyrða, að eg geti eins vel um hana borið, ef ekki betur, og sá, sem veitt hefir pér alla pina fræðslu henni við- vfkjandi. Ef pú hefðir stöðuglyndi til að hugsa út í pað, sem pú segir, hefðir pú ekki sagt, að eg talaði úti á pekju um petta mál, pvi pú máttir vita, að allir hlytu að sjá, að pú ert einmitt raeð pessun orðum að lýsa pinni eigin afstöðu í pessu máli, en ekki minni. Eg hefi notið kenslu séra Friðriks og tala pvi um hana af eigin reynslu, en pað, sem pú segir um hana verður pú að byggja á sögusögn annarra og engum getur dulist hve valt pað er oft og tíðum. Dú segir, að eg tali verstu skammir um menn með pví að segja, að peir geti verið skáld pó peir yrki ekki. Detta s/nir hve pröngsýnn pú ert og hve pekking pin á skáldsk 'p er takmörkuð. Þú getur ekki skilið pað, að skáldskapargáfa mannsins getur komið að góðum notum pó hann yrki ekki. Dú petur ekki litið á skáldskapinn ödruvisi en frá hagyrð- ingsins sjónarmiði og heldur pess vegna að engir geti verið skáld nema peir fáist við ljóðagerð, en petta er argasta hugsunarvilla. Einkenni skáldanna eru hugsanir peirra og pær eru hinsr söniu hvort hoJdur pær koma fram f kvæði, ræðu eða riti. Köllun skáldaDna í heiminum er ekki eir.ung- is fólgin í pví að glæða fegurðartil finningu pjóðarinnar, heldur einnig i i pvf að gera alt, sem f peirra valdi stendur, til pess, að hún geti gengið veginn í framfaraáttina, en hvort hugs- anir peirra hafa áhnf f bundnu eða ó- bundnu máli skiftir engu. Dað nær pess vegna engri átt hjá pér að segja, að peir menn, sem skáldskapargáfu hafi, en yrki ekki, grafi pund sitt f jörðu. Mig furðaði stórum, að pú skyldir viðurkenna, að menn geti ort pó peir séu ekki skáld, en ekki vil eg ráð- leggja pér að reyna að sanna petta með kvæði eftir séra Friðrik pví pað getur gengið ill. Dú ættir heldur að ieita i ruslakistunni pinni um stund og mun pér pá, án efa, takast að finna einhverja mikið betri sönnun. Nú vil eg að endingu ráðleggja pér, Sigurður minn, að reyna að stilla pig dálitið eftirleiðis pegar fljótfærn- isköstin koma i pig, að minsta kosti svo mikið, aðpúsegir ekki aftur neitt, sem verði pér til annarar eins mink- unar og ssgapín um kenslu séra Frið- riks er orðin. O. T. Jónsson. ,.HÍartadrotningin“ og „Nei-ið.“ andi. Að mínu áliti er mjög nákvæm 1/sing á leikriii peaiu i „Heimskr.“, sem út kom 12 Febr. p. á. Af pesau leikriti er ekkert gott hægt að læra Dað sýnir nýgiftan mann, sem er i pann veginn að reynast konu sinni ó- trúr; en pegar hann svo kemstað pvi, að fleiri en hann eiga vingott við stúlku pá, sem hann hafði ætlað sér að taka fram yfir konu sfna, pá hætt r hann við áform sitt, ekki af ást til kouu sinnar, heldur af afbrýðissemi. Detta finst mér ekki rétt góð fyrir- mynd, og vel hefðupeir mátt—skóar- inn og kandidatinn—hafa einu fúkyrð. inu færra f fyrirmyndar ritgjörðum sín- um,sem birtust í „Lögb.“ og „Dagsk.“ fyrir skömmu síðan, sem svar upp á greinina í ,,Heimskr.“ 12 Febr. —E i fólk verður að virða peim pað til vor- kunnar, að: „hver verður að koma til dyranna eins og hanD er klæddur.“ P. S. PIlsson. Glaðlynd börn. Einungis pau börn, sem eru frísk, eru glaðlynd og pæg. Degar barnið er ópekt og önugt eða sefur illa, getur móðirin verið viss um að pað er ekki friskt. Ýmiskonar kvillar, sem eiga rót sfna að rekja til óreglu á maganum eða inniflunum, sem vakandi auga móðurinnar ef trl vi 11 ekki hefir veitt eftirtekt, gefa sig til kynna I börnunum, pannig, að pau verða óróleg f geði og aiga bágt með svefn. Inntaka af Biby’s Own Tab- lets, pegar svona stendur á, mun fljót- lega koma öllu f gott horf og veita barninu heilsu og eðlilegan svefo, og pér hsfið fullvissu fyrir pvf að ekkert af svæfacdi skaðlegum efnum er i peim. Ótal margar mæður gefa börn- um sfnum engin önnur meðöl, og all- ar mæður, sem hifa brúkað pær ljúka lofsorði á pær, Mrs. A. McDonald frá Merton, Ont., segir svo frá:— „Baby’s Own Tablets eru hið bezta meðal, sem eg hefi nokkurntíma reynt, handa börnum. Eg hefi pær ætið við hendina og á heimilinu hvað sem kann að koma fyrir.“ Dær eru góðar fyrir böm á öllum aldri frá pvf pau fæðast. Dær eru seldar á 25c. bauk- urinn á öllum lyfjabúðum eða verða sendar frítt með pósti ef skrifað tt eftir peim til Dr. Williams’ Medlcice Co., Brcckville, Out. □ VETRAR farbréf alla leið, lægsta fargjald, greitt ferðalag til allra staða. Farbréf yflr haflð. Upplýsingar f'st hjá öllum agent- um Can. Northern járnbr. O-eo. XX. Sba.w, Traffic Manafer. Lesið og gleymið ehki að eg verzlameð allskonar mjöl og fóður- tegundir fyrir menn og skepnur (Flour and Feed) með því lægsta verði, sem mðgulegt er að selja slíkar vörur i þess- um bæ. Mór er mjög kært að lands- menn mínir lótu mig sitja fyrir verzlun þeirra. Búðin er á Main st. í West Selkirk. Með virðingu, Siom. Stefansson. Tærasta . . . „Leikfélag Skuldar“ lék „Hjarta- drotninguna“ og „Nei-ið“ i fjórða sinn á Unity Hall 23 Febr. siðastlið- inn. Daö er mikið búið að ræða og rita um pessi leikrit nú um nokkurn tfma, og mest vegna pess skrifa eg pessar linur. Dvi leikritin eru varla pess virði að minst sé á pau. „Nei-ið“ er stuttur gamanleikur I einum pætti og á aðallega að sýni, hvernig peuingarnir get* breytt sinn- færing manna; pað var allvel leikið, einkura lék Sig. Júl. Jóhannesson sfna rullu mjög vel. „Hjartadrotningin" er bæði st'itt- ur og ómerkilegur leikur (og par að auki illa leikino); mig undrar stór- lega að nokkur maður skuli geta með góðri samvisku kallað hann siðbetr- Norskt Þorskalýsi glœnýtt og þvínær bragðlaust 5o c. pelinn DRUOGIST, Cor. Nena St. & Ross Ave Telrphonk 1682 Næturbjalla. QUEENS HOTEL GLENBORO Beztu máltíðar, vindlar og vinföng. W. NEVENS, Elgandl. Hyndir tyrirJólin. JamesLindsav Látið þér taka jóla-myndirnar af yður í tíma. Seinna meir verður aðsóknin sjálfsagt mikil. Betra að koma núna. WELFORDS Cor I.abel St. & Facific Av«. Býr til og verzlar með hus lampa, tilbúið mál, blikk- og eyr-vöru, gran- ítvðru, stór, o.s.frv. Jhoto <§tubio Horninu á Main St. og Pacific Ave., Wpeg. Blikkhökum og vatns- rennum sér't.knr gaum- ur gefinn. LONDON ”• CANADIAN LOAN - A6ENCY CO. LIMITEO. Peningar naðir gegn veði í ræktuðum bújörðum, með þægilegum skilmalum, Ráðsmaður: Virðingsrmaður: Geo. J. Maulson, S. Chrístopherson, 195 Lombard St., Qrund P. O WINNIPBG. MANITOBA. Laödtil sölu í ýmsum pörtum fylkisins með láguverð og góðumkjörum Búið til úr bezta við, með tinuðum stálvírsgjörðum, sem þola bas5 kulda og hita, svo einu gildir á hvaða árstíma brúkað er. Alt af í góðu standi. TDe E. B. Eddy (!«. L(d., Hull. Tees & Persse, Agents, Winnipeg. Reglur við landtöku. Af öllum sectionum með jafnri tðlu, sem tilheyra sambandsstjórninni, í Mani- toba og Norðvesturlandinu, nema8og 26, geta Ijölskylduhöfuð og karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sór 160 ekrur fyrir heimilisréttarland, það er að segja, só landið ekki áður tekið, eða sett til síðu af stjórninni til viðartekju eda ein- hvers annars. Innritun. Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem næst liggur landinu, sera tekið er. Með leyfi innanríkisráðherrans, eða innflutninga-ura- boðsmannsins í Winnipeg, eða næsta Dominiou landsamboðsmanns, geta menn gefið öðrum umboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innrituuargjaldið er $10. Heimilisréttar-skyldur. Samkvæiut núgildandi lögum verða landnemar að uppfylla heimilisréttar- skyldur sínar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir í eftirfylgjandi töluliðum, nefnilega: [1] Að búa á landiuu og yrkjaiþað að minsta kosti í sexj mánuði á hverju ári í þrjú ár. [2] Ef faðir (eða móðir, ef faðirinn er látinn) einhverrar persónu, sem hefir rótt til aðskrifa sig fyrir heimilisróttarlandi, býr á bújörð í nágrenni við landið, sem þvílík persóna heíir skrifað sig fyrir sem neimilisréttar landi, þá getur per- sónan fullnægt fyrirmælum -aganna, að því er ábúð á landinu snertir áður en af- salsbréf er veitt fyrir því, á þann hátt að hafa heimili hjá föður sínum eða móður. (4) Ef landneminu býr að staðaldri á bújörð sem hanu á fhefirkeypt, tekið erfðir o. s, frv.l í nánd við heimilisróttarland það, er hann hefir skrifað sig fyrir, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að því er ábúð á heimilisréttar-]|örd> inni snertir, á þann hátt að búa á téðri eignarjörð sinni (keyptulandi o. s. frv.) • Beiðni um eignarbréf ætti að vera gerð strax eftir að 8 áiin eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðs- manni eða hjá Inapeetor sem sendur er til þess að skoða hvað unnið hefir veriö á landinu. Sex mánudum áður verður aður þó að hafa kunngert Dominion landa umboðsmanninum í Ottawa það, að h n ætli sér að biðja um eignarréttinn. Leiðbe úngar. Nýkomnir inntiytjendur fá, á innfiytjenda-skrifstofunni í Winnipeg, og á öll- um Domiuion landa skrifstofum innan Manitoba og Norðvesturlandsins, leiðbein- ingar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstofum vinna. veita innflytjendum, kostnaðarlaust, leidbeiningar og hjálp til þess að ná f löna sem þeim eru geðfeld; ennfremur allar upplýsingar viðvikjandi timbur, kola og náma lögum. Allar slikar reglugjörðir geta þeir fengið þar gefins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járubrautarbeltisins í British Columbia, með því að snúa sér bréflega til ritara innanríkisdeildarinnar í Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins i Winnipeg, eða til einhverra af Dominion landa umboðsmönnum í Manitoba eða Norðvesturlandinu. JAMES A, SMART, Deputy Minister of the Interior N. B.—Auk.lands þess, sem menn gota fengið gefins ogátt er við í reglugjörð- eðahér að ofan, eru til þúsundir ekra af bezta laudi, sem hægt er að fá til leigu In kaups hjá járabrauta-fólögum og ýmsum landsölufélögum og ainstakliuguaj

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.