Lögberg - 26.03.1903, Blaðsíða 6

Lögberg - 26.03.1903, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG 26. MARZ 1903 Frá Brandon. I>að er fátt um fína drsetti v;m fjesaar mundir hvaB fréttum viövikur héðan frá löDdum; f>að ber fátt til tið- inda meðal vor. — Félagsskapurinn er heldur orðinn daufur hjá oss, ssmt eru enn J>á á gangi tvö féiög með all(?óðu 1; fi: löterski söfn. ogr bóka- félajrið. — Söfnuðurinn hélt sinn vanaletra ársfund skömmu eftir nfár til pess að kjósa embættismenn sfna Ofr búa s'g UDdir komandi tfma. — í embætti voru pessír kosnir: Mr. Árni Johnsou forseti, G. E GunD- laugson ritari, peir Mr. Jón O'.son. Mr. Jón Austmann og Mr. Th. Thor- valdson i fjárhagsnefnd — Djáknar voru kosnir G. E. G íanlauarson og Mr. Jóa OIsod; Sdsk. kennarar G E. Gunnlaugson, Miss Thorvaldson og Mrs. Sigurðson, síðar viðbsett Mr. R. S. Gunnlaugson. Guðspjónusta hvern sd. og sdsk. — Um sama leyti sett' bókafélsgið sig á laggirnar fyrir kom- di ár;an pað hefir heldur aukist að meðlimatölu. — Næstiiðið sumar var bygð kirkja hér undir^umsjón Mr. A Egilsons og hefir hann haldið par uppi lestrum fyrir nokkurum íslend- ingum. — í>að vanta ekki drottins- húsin hjá oss Brandon íslendingum t>að mun óvíða jafnvel að verið í pá áttina meðal landa; tværkirkjur, sem rúma um 300 manns, fyrir um 100 sál ir, er búast mætti við að mundu ssskja pær. t>að er naumast bætt við að fólk vort .troðist uDdir hér við tiðir hjá 083 Brandon-löndum, ekki s st pegar tekið er tillit til pe33 áhuga, aem hér hreyfir sér meðal vor um pess ar mundir, að (flytja burt úr bænum. Tveir ungir ísieodiugar, Mr. E. Egil- son og, Mr. Öigurður Sveinson fóru skömmu eftir oýáT vestur að hafi. Bréf pau, sem'pessir meun hafa ritað til Brandon, hafa baft nokkuð svipuð áhrif á lacda hér eins og sum bréf, sem nykomnir landar hafa ritað heim til íslands, hafa hift á fólk par, hifa . sem sé , sett í p&ð vesturfararsýki. Sfðan peir fóru hafa flutt héian 10 — 20 manns og ætlar tieira bráðum, kom ast sjálfaagt færri en vilja. Lfðan landa hór er polar.lega góð, að minsta kosti í augum peirra, sem ekki hafa fengið í sig neinn tilfinnanlegan vest- urfararsting; vinnan var vel borguð aíðastiiðið haust, og útlit fyrir gott kaup pegar vinna byrj&r í vor. — Farnir eru menn hér að búast við einni kosningarbaráttunni enn pá, og mun mega telja pað víst, að landar verði f sínum vanalega fylkingararmi hér í peirri orustu. — Hér var Miss’óneri kirkjufélag3 ins á ferð fyrir skömmu — Mr. Pétur Hjáírasson, hélt hér tvær guðspjón- ustur og gazt mönnum yfirleitt vel að heyra til hans, auðheyrt að maðurinn hafði vald á efni og máli. — Lb. gleymdi að geta komu hans hingað pegar pað mintist á ferð hans til P.pestone-bygðar; pess mátti pó geta, pví kirkjufélagið átti eins skilið pökk og heiður fyrir að senda hann til B'andon eins og til hverrar annarrar nýlendu. — Eg nenni svo ekki að rita meira 1 petta sinn. G. E. Gunnlaugbon. Lesið þAKKLÆTISVIDUKKENNING STÖKRA VEL- GJÖRNINGA. Það hefir ýmsra orsaka vegna dreg- ist íyrir okkur undirskrifuðum að láta umheiminn sjá og skilja, að sá flokkur af samlöndum vorum, ei liafa sezt að hér í Vest-Selkirk. eru gæddir kærleiks- og mannúðar-tilfinningum til bágstaddra meðbræðra sinna rued drenglundaðri framkvæmd. er eftirfylgjandi greinar- stúfur sýnir. Þegar eg, Ólafur Torfason, lagðist veikur l. Maí 1902 af meinsemdí höfðinu Og hafði ekkert viðþol fyrir kvölum, þá gekst séra N. Steingrímur Þorláksson mest fyrir því, af einstakri mam úð og nákvæmni, að koma mér á Alraenna sjúkrahúsið í Winnipeg, og var eg þar yfir Jnnímánuð án þess tækist að lina kvalirnar. Svo var eg fluttur heim í byrjun Júlí; þá tók sá alkunni mann- vinur og snillingur i læknistilraunum, Dr. Grain, mig til meðferðar — með dæmafárri nákvoemni og umönnun til að lina kvalir og bæta sjúkdóminn (er tók yfir 4mánuði: Júlí, Ágúst, Sept. og Okt.. þar til eg komst á ról) — ásamt Guð- laugu dóttur minni, er vakti yfir mér og annaöist allar læknisfyrirskipanir með tilhjálp konuminnar. , Eg veit, af flestir landar minir (v. hafs) vita, að læknishjálp öll er liér dýr, sérstaklega þegar bvúka þarf verkfæri, er Dr. Grain þurfti 4 skflti við mig — Og alla þá upphæð hefir hann ekki látiö koma til reiknings. Einnig næstliðna 2 mánuði hefir hann stundaö konu mína veika, án endurgjalds. En ö!l meðöl (og umbúðir við mig) er orðin nikil upphæð, er borgast þarf. í Sept. s 1. kom velgjörða-vinur okkar bjóna Mr. Markús Guðnaso og afhenti okkur 830 gjöf frá Selkirk-búum, er hann og mannvinurinn, Mr. Kristján H Kristjánsson höfðu fengið í samskot- um hjá lönduni vorum til að bæta okkar bágu lifskjör, og er gefendatalan 55. En sökurn þess að ínargir létu ekki nöfn sín sjást á listanum þá sleppi eg að auglý.sa hann. Einnig í sambandi við þetta má ceta þess,, að sumarið 1901 var eg vestur í Argyle-bygð nær því 5 mánuði sárþjáð- ur af innvortis meinsemd. er Mr. Sicur- jón Kristófersson bætti að miklu þó eg væri eigi fær að vinna þann tíma—en naut mannúðar Argyle-lúa í rfkum mæli hvarvetna er eg kaus að eyða tímanum, ásamt nokkurri peningauppha ð er ýms- ir gáfu mér (833). Ennfremur sendi mannvinurinn Guðm. G. Norðmann okkur hjÓDunum i Nýársgjöf, er var meðtekin Janúar 1, 1903, $3 frá sjálfum sér eg 84 frá nábúum sínum. Hér með vottum við hjónin okkar hjartans þakklæti öllum þeim göfugu og kærleiksríku mannvinum er hafa rétt okkur svodreDglundaða hjálp í neyð okkar með ýmsu möti, og ó-kum af al- hug, að hinn sanni og bótti alveldis- stjómari efli og auki þann dýrmæta náðarglampa, er geislaskin æðri þekk- ingar nútíðarinnar hefir framleitt íhugs- an og framWvæmd vorra velgjörða- manna og erum þess fullviss, að við frambroskun þess náðarljóss hljóti þeir við endir hérvistar sinnar þá æð.-tu full- komnun, er mmnsandinn getur öðlast. West Selkirk, 19. Febr. 1903. Ólafur Torfason, Sigríður Einarsd. Stirðlynd börn. Sum börn virðast ætíð að ve-a í illu skspi. Dað getur naumast verið uppruDasyrd, að mirista kosti ehki hji bárriinu. Bimið yðar er ekl i stirðlynt að éstæðulausu. Dað liggur illa á pvf af pví eittbvað grenjrur sð pví. D&ð getur orðið breytinc á pessu, eins og fyrir töfrakraft með pví að nota Btby’sOwa Tablets. Dær veita fljótan og varanlepan batg; pær peta aldrei gert skaða. Eagin fyri’- höfn, ekkert getur farib til spillis, engin vandræði að koma peim niður f bírnið. Handa mjögr unyum börnum má mylja pær I dnft eða grefa pær í vatni. Þ*r eru sætrr Ojr börm m pykir pær fróðar. Enjrin móðir hehr nokkurn t*ma brúkað Baby’s Owi Tablets &u pess að verfla vör við að pær peia eott börnum á öllum aldri. Mrs M. Watte-s frá Sheeobors, Q ;e., segrir: — E? hefi notað m8rg»kon>-r meðöl fyrir börn, en befi aldrei rey t neitt, sem jafnast & við Baby’s Owi Tablets, esr gæti ekki einu sinní verið án peirra & heimilmu, oar mæli sterklega fram með peim við allar aðrar mæður.“ B'by’sOwa, Tablets lækna alla sroærri barnasjúkdóma, og pér hnfið fulla trygsnngu fyrir pví að 1 peim er ekkert af svæfandi eða skaðvænum efr.um. Dær eru seidar í öllum lyfja- búðum eða verða sendar frltt með pósti á 25 cents baukurinn ef skrifxð er eftir peim til Dr. Williams Medi- oine Co., Brockville, Oat. OLE SIMONSON, mralirmeð afim nýjss Scandinavias flote) 718 Main Strkkt v,«,ní »1,00 6 fíagr Sera OddurV. Gíslason Hann læknar veiki, er læknar sjaldan lækna, hann læknar með þeim krafti’, er í þér sjálfum býr; hann læknar líkast lækning Leifs hins frækna; hann læknar svo. að veikin burtu flýr. C. P. BANNING D. D: S„ L. D, S. TANNLŒKNIR. 411 Mclntyre Block, Winmtkq- tklbfón 110 Dr. O. BJORNSON, Baker Block, 470 Hain St. Office-tímar: kl. 1.30 til 3 og 7 til 8 e.h. Telefón: Á daginn: 1142. Á nóttunni: 1682 (Dnnn’s apótek) Hardvörn ojr Vér erurn nýbúniraðfá þrjú vagn- blðss af húsbúnaði. járn-rúmstæðum og fjaðrasængum og mattressum og stoppuðum húsbúnaði. sem við erum að selja með óvanalega lágu verði. Xgæt járnrúmstæði, hvítgleruð með látúnshúnum með fjöðr- Q r'yv um og mattressu.......... Tíu stoppaðir legubekkir r' frá....................... og þas yfir. Komið og sjáið vörur okkar áður en þér kaupið annars staðar. Við erum vissir um að geta fullnægt yð- ur með okkar margbreyttu og ágætu vörum. Þér munuð sannfærast um hvað þær eru ódýrar. LEON S 605—609 Main str., Winnipeg Aðrar dyr norðnr frá Imperia! Hotel. .. .. Telephone 1082_ Góður varningur Gott verð á mjöli og gripafóðri Flour & Feedj hjá .... S. Stephenson, Main St., SELKIRK. TENDERS FOR INDIAN SUPPLIES. LOKUÐUM TILBOÐUM stíluðum til undirritaðs og kölluð ..Tenders for Indian Supplies’* verð- ur veitt móttaka á skrifstofu þessari þangað til um miðjan dag á miðvikudaginn i. Apríl 1903 fyrir að flytja og afhenda matvæli o.fl. til Indíána á fjárhags- árinu sem endar 3©. Júní 1904. á hinum ýmsu stöðum í Manitoba og Norðvestur-landinu. Eyðublöð fyrir tilboð, innihaldandi allar upplýs* ingar, fást hjá uudirrituðurn eða hjá^ lndian Com* rnissioner í Winnipeg. Stjórnardeildin skuldbindur sig ekki til að taka lægsta boði né neinu þeirra J. D. McLEAN, Sekretary. Department of Indian Affairs, Ottawa, 16. Febr. >03. th.—Fréttablöð, m birta þessa auglýsing án ntildar frá stjóina rdinni. fá enga borgun fyrir íka birting. VETRAR fsrb é’ alla l»ið, lætrsta fargrjsld, irr -itt ferðai«ír til alira st ð^. Farbréf yflr liaflíV. Upp'^sir’íritr f st hjá ö’liim »yent- nro Cati. N'Tthern jArr hr. ðeo. XX. SbLEa-vir, T’-atHc Manaí'r*' JHE HUSHON pRAME RICYCLES FÁ8T EINUNGIS EF KEYPTIR ERU Brsntford Þeir sem nota Cushon Frame Bioycle. hvar sem er, segja, að þeir sén þægi- Jegastir. — Við þurfum að fá agenta í hverjum bæ. Skrifið eftir verð-kr i og skiimálum.—Hjá okkur eru aðalstöðvar til að kaupa viðgerðir og ait aö Bicycles. Canada Cycle«& Motor Co.,Ltd. 144princessst„ winnipeg L0ND9N - CANÁDIAN LOAN - AGENCY 00. „„„. Peningar naðir gegn veði S ræktuðitm bújörðum, með þægilegum skjlmálum, Ráðsmaður: Virðingarmaður : Ceo. J Maulson, S. Chrístopíierson, 195 Lombard St., Grund P. O. WINNIPEG. MANITOBA. Landtil sölu í ýmsum pörtum fylkisins mtð láguverð og góðumkjörum. Búií) til dr bezta við, með tinuðaiu stilvírsgjörðum, sem þola be5 ku’da off hita, svo einu gildir á hvaða nrstíuua brdkað er. Alt at’ í góðu standi. Tees & Persse, Ag>ents, Winnipeg. Regflur við landtöku. Af öllum sectionum með jafnri tðlu, sem tilheyra sambandsstjórninni, í Mani- toba og Norðvesturlandinu. nema8og26, geta ijölskylduliöfuðog karlmenn 18lára garalir eða eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir heimilisréttarland, það er að segja, sé landið ekki áður tekið, eða sett til síðu af stjórninni til viðartekju eða ein- hveis annars. Innritun. Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem næst liggur landinu, sein tekið er. Með leýfi innanríkisráðherrans, eða innflutninga-um- boðsmannsins í Winnipeg, rða næsta Dominion landsamhoðsmanns, geta menn (íefið öðrum umboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er $10. Lcsiö ou: iflcymiiff ekki að eg verz'a með allskonar mjöl og fóður- tegundir fyrir menn og skepnur (Flour and Feed; með því lægsta verði. sem mðgulegt er að selja slíkar vörur í þess- um bæ. Mér er mjög kært að lands- menn mínir létu mig sitja fyrir verzlun þeirra. Búðin er á Main st. i West Selkirk. Með virðingu, Siom. Stkfansson. Degar þér þurfið að fá Hot Water Bags, Fountain Springs, Ice Springs, Ice Bags, Rubber Sponges. Rubber Lponge Bags, sem a!t er ábyrgst, þá komid i druogist, Cor. Nena St. &. Ross Ave Thljbphonk 1682 Næturbjalla. QUEENS HOTEL GLENBORO Beztu máltíðar, vindlar og vínföng. W. NEVENS, Eigandf. Heimilisréttar-skyldur. Samkvæiut núgildandi lögum verða landnemar að uppfylla heimilisréttar- skyldur sínar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir í eftirfylgjandi töluliðum, nefnilega: [1] Að búa á landiuu og yrkjajþað að minsta kosti í sexj mánuði á hverju ári í þrjú ár. [2] Ef faðír (eða móðir, ef faðirinn er látinn) einhverrar persónu, sem hefir rétt til aðskrifa sigfyrirheimilisréttarlandi, býr á bújörð í nágrenni við landið, sem þvíiík persóna hefir skrifað sig fyrir som heimilisréttar landi, þá getur per- sónan fullnægt fyrirmælum .aganna, að því er ábúð á landinu snertir áður en af- 8alsbréf er veitt fyrir því, á þann hátt að hafa lieimili hjá föður sínumeða móður. (4) Ef landneminn býr að staðaldri á bújörð sem hann á [hefir keypt, tekið erfðir o. s. frv.] í nánd við heimilisréttarland það, er hann hefir skrifað sig fyrir, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að því er átiúð á heimilisréttar-jörð inni snertir, á þann hátt að búa á téðri eignarjörð sinni (keyptulandi o. s. frv.) Bciðni um eignarbréf ætti að vera gerð strax eftir að 3 áiin eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðs- manni eða hjá Impector sem sendur er til þess að skoða hvað unnið hefir veriö á' landinu. Sex mánuðum áöur veröur aður þó að hafa kunngert Dominion landa umboðsmanninuin í Ottawa það. að h n ætli sér að biðja um eignarréttinn. Leiðbe únífar. Nýkomnir innflytjendur fá, á innflytjenda-skrifstofunni i Winnipeg, og á ðll- nm Dominion landaskrifstofuininnan Manitoba og Norðvesturlandsins, leiðbein- ingar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstofum vinna, veita innnytjeudum, kostnaðarlaust, leiðbeiningar og lijálp til þess að ná i lönd sem þeim eru geðfeld; ennfremur allar upplýsingar viðvíkjandi timbur, kola og náma lögum. Allar slikar reglugjörðir geta þeir fengið þar gefins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnúrautarbeltisins i British Columbia, með þvi að snúa sér bréflega til ritarainnanríkisdeildarinnar í Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins í Winnipeg, eða til einhverra af Dominion landa umboðsmönnum í Manitoba eða NorðvesturJandinu. JAMES A, SMART, Deputy Minister of the Interior N. B.—Auk lands þess, sem menn geta fengið gefins ogátt er við í reglugjörð- inni hér að ofan, eru til þúsuudir ekra af bezta landi, sem hægt er að fá til íeigu eðas kaup hjá iárnbrauta-félöirum oe ýmsum landsölufélöeum otr einstaklineuro

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.