Lögberg - 26.03.1903, Blaðsíða 2

Lögberg - 26.03.1903, Blaðsíða 2
2 LÖGBEKG 26. MAKZ 1903. Islenzka bókasafnið við Harvard. (Eftir Th. Thorvaldson, B. A.) I>af' er nú orftið all langt síðan íslenzk deild var stofnuð við Harvard- bókasafoið. Aðor en Islenzka var kend hér lítur út fyrir, aA ís'. bókurn faafi lítið verið safnað, heldur öll á- herz ?n löirð á f>að að hafa saman aðr- ar skandinavískar b»kur. Degar sk&ldið Loofrfellow var hér pröfessor, varð hann manna fyratur tii þess að vekja atbygli skólans 4 pví, að þörf v®ri 6 að safna íslerizkum bókum. be^ar Jjongfellcw fór í fyrra skiftið til Evrópu, dvaldi hann um hrlð í Khöfn. Dinskan pótti hooum ekki hljómfögur og laaði hann þvi stund & íslenzku. Rafn tók að sér að kentia honum hana. Einniír kyatist Long- fellow þar Finni Magnússyni. Af þessum 2 mönnum l»tur haun mikið í bréfura, er hann skrifaði vestur. Þeja- ar hinn fór til bika stakk Rtfa upp 4 pví, að gera Lo igfellow meðlim hins „Konunglega Norræna Fornfræðafé- lags“ og vat það gert. betta leiddi til þest, að Long- fellovv fór að veita norrraaum og ísl. fræðum eftirtekt. Eins og kunnugt er kvað hann allmörg kvæði útaf Noregskóngssðgunum. Hann var einn^af peim fftu hér, í pann tíma, som hélt pví fram, að ; Lsifur hepni hefði fundið Amerlku, og var mjög með- mæit tr stRrfi peirra próf. E. N. Hors- fords og Óia Bull (oafnfræga fiðlu- leikaraus) pegar peir voru að vinna að pví að reisa Leifi minnisvarðan í Bo3toa. £>að m& pvl segja, að safn fsleczkra bóka við Hsrvard hafi ekki byrjað f vrir aivöru fyr en Longfellow fór að veiti peirri deiid eftirtekt. Efdr hau3 dag gekk sumt af bókum h tns til safnsins. Síðan hafa hinir og aðr- ir af keanurunum I bókmentum aukið við safaið, 8vo nú er pað orðið tals- vert stórt. Siðan byrjað^var að kenna íslenzku hór virðÍ3t pvl hafa verið meiri gaumur gefinn. Sumar af bók- unum eru gefnar af fræðimönnum í Skandinavlu, sumar frá £>ýzkalar.di, enn aðrar frA Frakklandi,og pó nokk- urar peirra eru gjafir frá amerfskum og easkum tnönnum, og meðal peirra má telja Próf. Willard Fiske. Fiest- ar bókanna eru samt keyptar af skól- anum sjálfutn. Flestar ef ekki allar bækur „Hins Is’. bókmentafélags11 ganga til safnsins. Sumar af bókum pessum eru eitt- hvað le3nar í sambandi við kenstu pá, sem hér er gefin 1 skandinavlskum fræðum; en all-flestar peirra munu lítið notaðar af nemendum hér, enda ekki margir við skólann, sem lesa ís- lenzku. ísleczkurn bókavinum mucdi fianast, að bækur pessar, jafn dýr— mætar og þær eru, ekki njóta sæmi- legrar virðingar, par sera þær eru látnar liggja á hillunum og ryk ald anna s&fnast utan um pær. Eg hefi fundið par bækur, sem ekki hefir enn pi verið skorið upp tir og eru pó bfin- ar að vera I safninu I yfir 50 ár. Fétt af nútíðar ísl. bókum er par að finna, utan pær, sem gefnar eru út af „ísl. bókmentafélaginu.“ Meðal peirra hér, sem vit eiga að hafa á bók- mentum, virðist rlkja gatnla skoðun- in; að nútlðar bókmentir vorar séu ekki upp 4 marga fiska. Samt er nú verið að t&la u-n að kaup t í viðbót til safnsins pað, sem fáanlegt er af nti- tlðar ísl. bókum. Ttl kaupa skandi- navlskra bóka eru lagðir $500 00 ár- lega. £>að er gjöf frá ekkju danska konsúlsins I Boston. Hún éleit, að með psirri gjöf pæti hún bezt reist manni sínum varanlegan minnisvarða. Hún hefir eionig I uudinfarin 2 ár leitast við að kyuna Ameríkumönn- um sönglist Skaudinava og með pví augaamiði hefir húi látið hilda tværi samkotnur á Harvard opnar öllum nemendum. Ytir 1000 bindi af Isl. bókum eru í safni pessu. Sumar bækurnar eru fv-stu útgáfur, nú óíáanlegar orðnar, i. eru pví álitnar dýrmætar. Par • 1 14 útg&fur af Eddu Sæmund&r h fróða. Skýringarnar eru & ýms um tungum&lumsvo sem latfnu, pýzku og dönsku- Tvær peirra eru mjög merkar. önnur er I 3 bindum, rituð & latlnu ojr fslenzku. Fyrsta bindið kom út 1787, en pað slðasta 1828. Hin útgáfan er Konungsbók Sæmund- ar Eddu (Codex regins). A öðru hvoru bl&ði eru Ijósrnyndir af frum- ritinu. Par eru l'k& lagsbækurnar | fornu, Gr g; s (1852), Fi'.sens útgáf- an og Jirnsíða (1847) bæ,'i á Ltinu og Islenzku. Nokkurxr útgftfur eru par af Snorra Eddu Sú elzta er frá í árinu 1665 oíí er á latínu. Peringskjolds útgftfan af Heitns kringlu, 206 ftra göranl, er . in af fræg- ustu bókum 1 safniou. Hún er rituð & Islenzku, l»tlnu og döosktt. Einn- ig eru p&r Deiri útg&fur sf Hnims- kringlu og S'itntr peirra mjög merkar. ísleodingasögurnar eru par a íar. Mjög vandaðar pýzk .r, vísindalegar útgáfur af ílestum peirra eru 1 safn- inu. Svo er o ; líka. öl útgftfan, sem byrjaði að koma út 1891 undir for- stöðu V. Á mundssonar. Einnig gefit ne nendum við Har- vard kostur & að le<& ,.Is1eozka Ann- éla“ frá áriau 803 — 1430, gefna út á latínu og íslenzku 1847; Flateyjar- bókina, panu part frumritains, sem segir frá fundi Anr.eríkit; Árbækur ís- lands eftir Jónsýslum. Eipðlío; Nj&ls- sögu á latlnu (f'á 1809); tólf bindin af Forom innasöguoum, gefrn út að tilhlutun h't s Norræna fornfræðafé- lags frá 1825 — 1835; tvær útgáfur af Sturlungaaögu, önnur frft árinu 1817, en hin Vigfústonar, útgáfan; L nd námu og margtr fleiri tnerkar bækur. Yfir 300 bindi af bókum á ensku og pýzku eru I ssfoinu. Pær fjalla mest um sögu íslands, landafræði, bókmentir, ferðaiög um landið, vís- ind&legar athuganir og fleira. Elzta bókin er frá árinu 1812. Hún segir frá vísind&leiðangri paíra, er Sir M&c- ker.zie tókst á headur 1811. öunur merk bók er e'tir Hende.soi og segir frá biblíu-leiðangri hans. Hún er. gefin út 1819 Bók sú, sern ósann- gjörnust mun vera I garð í-ileudinga, er Burtoo’s Ultima Thule, og er hún llka mest lestn af peim öllum. Svo er dftlltið safn af (sl. pjóð- sögum, gátum og fl. Helztar par má telja Pjóðsögur og Æfintýri Jóns Árnasonar og ensku pýðingar peirra efdr pá Magnússon og Powell. £>ýð- ingar pessar eru mikið lesnar hér. Tvær bækur hefi eg fui d\ð I safn- inu, sem eru gj&fir frá íslendingi. Þ*r eru Supplement tU islandskeOrdböyer og Bygging sterkra sagnorða, báðar gjafir frá höfund'num sjálfam, Jóni Dorkelssyoi. Auk bóka pessara eru nokkurar fleiri bækur, er fjalla um ís- lenzka málfræði og nokkurar orða- bækur. Meðal peirra m& nefna ls- lenzkt Lex’con (1814) eftir Björn Halldórsson, Lexicon Pueticum (1860) eftir Egil son og Clavis Poetica gefið út af G önd 1 (1864). Nokkurar bæk- ur eru par allslenzkar, svo sem Is). Réttritunarreglur o. fl. eftir H&lldór Friðriksson, og, Um frumparta ísl. tungu eftir Konráð Gíslason. Auk pess eru nokkurar enskar bækur um ísl. málfræði, ea flestar eru pær pýdd- ar. R&sks m&lfræðin er ein I peirra tölu. í pjssari deild safcs ns er bók ein, sem álitin er dýrmætnri en nokk- ur hintta; bók sú er Index linguae veteris Scgtho-scandicae,gefín út 1691. Hún er orðia ófá&nleg nú. Ups&la hftskó asafatð átti tvð eiatök hennar og gekk aonað peirra til H&rvard. Margar af ofangreiudum bókum eru talsvert cotftðar hér við ís'enzku nám. * Ef keusla I ísleczku á nokkura framtíð fyrir höcdutn við Manitobft hftskó'ann, væri pörf á að stofua p&r safn af ísleazkum bók tm. Eagum steodur p&ð nær en íslendingum að leggja hyrningar8teinina undtr slíkt safn. Ef einhver byrj&r með pvl að gefa eina eða tvær bækur, verða fleiri til 8Ö fylgja dæoai h&ns. Framtíðin mun ekki gleyma peim, sem stlgur fyrsta sporið I pi átt. Harvar l Uuiversity, Cimbridge, M&ss., 28 Febrúar 1903. Theodor KazimofT. (Sönn saga.) Að sumu leyti mun vera óbætt að fullyrða, að hin áhrifamikla skáld saga Tolstoy’s greifa „Upprisan," pótt snildarverk sé. verði að lúta I lægra haldi fyrir hinnl sönnu, við- burðaríku íeiknsögu bruma gamal- mennisins, sem fyrir fáum dögum drógst með veikum burðum út úr hraðlestinni milli Moskva og Póturs- borgar. Uagur tnaðar t3k & móti honutn og studdi h&nn upp í sleð&nn, sem beið hans til að flytja hanu heim til aðseturshallar K&zimoff ættarinnar. —£>e8si öldungur var Theodor Kazi- moff greifi, sem cú var að koma heim úr útlegð í Siberíu eftir 50 úra dvöl par. 1 pessa útlegð h&fði hann verið 1 dætndur fyrir að myrða sinn bezta vin, Demetr Dolgorouki greifa. Fyrir fimtlu árum síðan hafði h»nn heitt og innilega óskað sér dauða, par sem h&nn var niðurkom- inn I fanga-nýlendunni I Siberíu. Etns og ógurlegt farg li hún á honum pessi punga ákæra, jafnframt meðvitand- inni um pað, að allir ættingjar hans og viuir álitu h&nn sannan að sök um glæp pann, er hanu var dæmdur fyrir. Et nú, eftir öll pessi ár, full af aad legum og líkamlegum skelfiagurn, leiðist pað I ljðs, að pessi rnaður er sýkn aaka og ranglega ákærður. Keis- arinn gefur honum heimfararleyfi til hinna göcalu heimkyona hins í Pét- ursborg svo hann fái að deyja par sem frjáls maður með algeriega ó- flekkuðu mannorði. Fáir menn hafa átt við sorglegri æfikjör að búa en K«z'tcoff greifi,enda fáir saklausir menu ratað I j&fn dguf- legar raunir og hann. En að endingu má hann pó vera pakklátur fyrir að bæn h&ns um bráðan d&uða var ekki heyrð og að hottum entist aldur til að sjá sakleysi sitt 1 Ijós leitt og gert heyrum kunnugt. £>essi merkilega saga byrjar árið 1852. Knzimoff greifi var pá ungur og fjörugur liðsforingi I ridd&raliðinu. Faðir hans var forittgi K&zimoffs ætt- arinnar, sem var ein með hinurn fremstu aðalsættum keisaradæmisins. Tneodor greifi var elzti sonur föður síns og pví erfingi að mestum hluta hinna miklu landeigna og auðæfa, er forfeður h&ns höfðu safaað saman. E'gnirnar voru um hálf miljón ekra af landi hingað og pangað & Rússlandi, prettftn h&llir og kastalar auk veiði- húsa, sumarbústaða, smá tbúðarhúsa og peninga, er oámu fimm miljónum dollara. Hann var nú 25 ára að aldri, hár vexti, fríður slnum og I afhaldi hjá öllum, sem kynni höfðu af honum. Ljómandi frlð stúlka, beztu kostum búin og honum jafntlgin, hafði heitið honum eitrinorði og har.n var I mesta áliti hjá yfirmöi num stnum I hsrnum. £>að leit svo út, I stutiu máli, sem greifinn hefði I hendi sinni alt p&ð, er gert geturdiuðlegan mann hamiogju- saman. Demitri Dolgoroaki greifi, bezti og n&nasti vinur Kazimoffj, v&r á lik- um aldri og hann og átti svip&ðar i;ignir. L&ndeignir p.»irr& lágu sam- an. £>eir höfðu jfengið á sama stóla I æsku, verið s&m&n á h'skólanum, höfðu ferðast s&man til útlanda og voru perluvinir — pant;að 11 stúlka nokkur kemur til söguno&r. Hún hét Fedora L&bloff og var dófir dyra- var*arins við kiúbbinn sem peir vöndu komur sínar á. Fedora var 19 ára gömul um pess- ar mundir. Hún var frið stúlka og vissi val af pvl sjálf, að hún var pað. Ástagjörn var húo mjög og hafði kringuiu sig heilan hóp af aðdturum. Kazimoff greifi var pó sft, er hún hafði mest&r ruætur 4, p&ngað til h&nn til allrar óhamingj t ko n henni í kunn- ingssksp við vin sinn Dolgorouki greifn, pvi upp frá peirri stundu feldi húa ák&fan ástarhag til h&ns. K&zi- moff gerði alt, sem I hans valdi stóð, t 1 pess að ná aftur ástum Fedoru, en Dolgorouki reyndi af fremsta megni að sporna við pví. £>eir urcu nú mestu hatursmenn, gömlu vinirntr, og lentu I ryskingum útaf stúlkunni. En er svo langt var komið var óhjákvæmi- legt að peir hiðu hólmgöngu og fór hún fram I útjaðri Pétursborgar. £>eir voru báðir vígfimir menn og auðsætt pótti, að peir ætlaðu nú að láta skríða til skara. Brátt ko-n p&ð samt í ljós að K&zimoff átti hér við ofurefli að etja og fékk h&nn sár allmikið á hægra handlegg. Gengu pá hólmgöngu- vottarnir á milli og skildu pá. £>essi blóðt&ka virtist hafa h&ft betrandi éhrif á hugi pairra greifanna. £>eir tóku höndum s&rnan og K&z’moff lét í ljósi pá ósk, að peir endurnýjaðu vináttu slna og gleyocdu pví er á und an var gengið. £>&ð leit út fyrir, að peir væru sáttir hailum sittara og nokkuru síðar pftði Dolgorouki boð Kazimoff3, að fara me' honum ádýra- véiðar á einni af óðalseignum h&ns, er Ljubj&na heitir, í Novgorod fylkinu. £>riðj& dtgian, sem peir voru á veiðum, varð deila sú milli peiira, er varð orsök í d&uða annars peirra en lífstíðar útlegðardóms hins. Kazi- moff og Dolgoroaki voru saman á veiðum og pað lítur út fyrir, að Fe- dora hafi verið prætueplið. £>eir, sem voru í för með peim heyrðu áleDgdar að peim leuti saman í harða rimmu. Peir töluðu hitt og reiðulega og fylgd- armenniruir heyrðu, að Dolgorouki hótaði að segja heitmey Kazimoffj frá ástarbralli hans ogFodoru ogað K&zi- moff hótaði að drepa hinu ef hann gerði pað. £>egar rimman stóð sem hæst urðu peir varir við tvo villigelti og putu á stað til að veita peim eftirför og kom- ast I skotfæri við pá. Fylgdarmenn- irnir drógust aftur úr, en peir heyrðu mörg skot álengdir og héldu pví að peir greifarnir hefðu hitt á hóp af reiðidýruna, Nokkuru síðar kom K&zimoff aft- ur til fylgd&rmannaona og spurði eft- ir Do’gorouki, en enginn peirra hafði orðið var við h&nn né vissi neitt um hann. £>cgar leið á kvö diÖ og hmn koin ekki var farið að leita að honum, en árangurslaust. Næsta dag var hafin leit að nýju. Fundu leitarmenn pá blóðferil, er pair röktu næstum hftlfa mílu frá peim stað parsem rimm- an hafði st&ðið milli pairra greifanna. £>ar fundu peir lfk Dolgoroukis. Var auðsætt, að hann hafði verið skotinn til bana og slðan grafinn par I snjó- föan. K&zimoff greifi var nú strax tekinn f&stur og ákærður um að hafa myrt vin sinn. Líkurnar á móti K&zimoff voru ákaflega sterkar: Hann hafði átt í ryskingutn og rifrildi við Dolgorouki og háð einvfgi við hann. £>eir höfðu slðan sæzt snögglega og Kazimoff hafði boðið Dolgorouki á dýraveiðar. £>ar hafði peim enn lent sam&n og rimman og byssuskotin sem fylgdar- mennirnir heyrðu virtist sterklega benda á, að K&zimoff hefði myrt h&nn. Hann var ákærður um að h&fa tælt Dolgorouki út I afskekt |hérað með peim ásetningi að myrða h&nn, treyst- andi pvl, að skuld&lið hans par I n&- grenninu ekki mundi pora að bera vitnisburð á móti honum. Ekki var heldur hægt að benda á neinn annan, er líkur v.æri til að hefði framið morð- ið. Kszimcff kvaðst vera algerlega sakl&us, eri p-iö var ekki tekið til greina. H&on var damdur til lítíftts. £>ess >m dómi v&r siðan breytt I æfi langa útlegð I Siberlu, ásamt puogri begoingarvin u I tlu fyrstu áriu af dvölinni p&r. Áður e i bann var send ur á st&ð varð h&nn að pola pá hug- raun að verá sviftur allri tigu og mannvirðingutn sem fyrirliði, og sið- irnir við pá athöfn erkt enn h&rðýrgis- legri á Rússl&ndi ea nokkuru öðru iandi. £>ö3si athöfn fór fram I, viður- vist allra fyrirliðanna I herdeild Kazi- rncffi. Greifinri var leiddur fram I járnum og tveir óbreyttir hermenn færðu h&tin úr embættisbúuingnum og I fang&búning. Að pvl bútiu var sverð hans brotið I sundur I miðju og hann slegtnn ópyrmilega með brotun- um. Hárið var rakað af honum öðru- megin en snöggklipt hinumegin. Að siðustu var hann leiddur fram fyrir herdeild sína, færður úr skyrtunni og húðstrýgtur með hinu voðalega rúas- neska bnút&keyri. Greifinn var al- gerlega protinn að kröftum áður en pessi hræðilega athöfn var á enda og var að slðustu dregian áfram &f her- mönnunum algerlega meðvituadar- laus. Tveim dögum slðar lagði hann á stað I hina raun&legu ferð til Si- beríu. Til pess enn pá meir að auka á óhamingju h&ns voru pið siðustu fréttirnar, sem haun fókk úr umheim- inum 1 heilan mannsaldur, að unnnsta h&ns væri öðrum gefin og Fedora Te- bloff ásak&ði hann um inorð elskhuga SÍQS. Hann var nú hér eftir nefndur „ur. 108 ‘ og hlekkjaður saman við hóp annarra ógæfumanna, er fara áttu sömu leiðins. £>eir voru allir fót- gangar.d'. og fylgdu þeim hermenn, er ráku pá áftam með svipuhöggum. £>egar kornið var áleiðis voru peir settir I námavmnu. K&zimoff var, nótt og dag hlekkjaður samari við fjóra motðingja, og tná nærri geta, að umgengnin við slíka pilta hafi ekki all-lítið aukið á ógæfu hins saklausa manns. £>eir unnu tíu stundir á dag I námunum og voru h&fðir 4 nóttunni I lélegum kofa. £>að sætir fttrðu, að Kaz'moff skvldi lifa pau af pessi tíu fyrstu skellingarár. En að peitn liðnumleit h&nn lika út eins og örvasa gamal- menni pó hann væri pá að eins 35 ára að aldri. Núvar honutn lnyft að byggj & sér ko'a út af fyrir sig og purfti ekki að vinna ann&ð eða meira en honum sjálfum sýndist. Honurn var gefinn matur og dftlitil peninga- upphæð við og við til nauðsynjak&upa. Slðan hann fór frá Pétursborg hafði hann ekki fengið nokkurt skeyti né orðsendingu frá neinum ættingja eða viai og sveið honum pað sárt. (Niðurl. á 7. bl3.) Svar. Hr. P. S. Pálsson! í slðasta tölubl. Lögbergs birtiat opið bréf frá pér til mía. £>&r kvart- a.- pú h?lzt und&n pvi,að eg hafi vosf- að mér að segja ( grein minni, ae n kotn út I Lögb. 12. p. m., að dómur sá, er pú skrif&ðtr um s&mkom tna I Tjaldbúðarkjalliranum hafi verið ó- sanngjarn. Óskar pú eftir að eg sýni fram á að hverju leyti mér finnist að svo hafi verið. Fyrst petta er nú eina atriðið 1 nefadri greiu, sem pú, P&ll minn, treystir pér til að pjakka dálítið I sundur, pft vil eg verða við pessum tilmælum plnum. Af pví að pað voru börn og byrjendur, sem í hlut áttu, segi eg að dómur pinn hafi verið ós&nngjarn. £>ú getur pess ekki, um leið og pú ferð fremur niðrandi orðum um Miss Jenny Lyoas, að húi er birn, að eins sex eða sjö ára að aldri og átti full erfitt með að ná hljóði úr orgelinu, 8em hún varð að brúka par. Dómur pinn um petta hljóðar svo, að petta hafi verið pað versta er boðið var & 8amkomunni. í röð með pvi talar pú um orgel, samspil peirra Miss E. Paulson og R. Johnson. £>ar get eg ekki betur séð en að ósanngirni pin komi fram I stórum stil, einkutn gagn- vart M'ss E- Paulson. £>ft lætur pess Ógetið, að hún leysti par einsömul af hendi hlutverk, sem var fullkomlega eins gott og pað, sem pú dæmir aö b»zt hafi verið á samkomunni. Að minsta kosti hefðir pú mátt skýra frá pestu slðarnefndi hlutverki henuar í röð með pví bezta, úr pvl pú gleymd- ir að ásetniagur pinn var að eins að dæma pað bezta og pað versta, eins °g pú sjftlfuc akýrir frá, í niðurlags- orðum dómsins — Hér með h ifi eg pft svarað tilmælutn pínum. — Við- víkj&ndi pe3sura nýja sleggjudórai, sem pú kveður upp*í „Bréfinu", hefi eg að eins pað að sígja, að mót finst hann mjög greimlega sverja sig I ætt- ina við hiun — og „sveip ist silfur roða.“ Eg vel tnér pað einkeanilaga lýsvngarorð, af pvíeg veít að púmuut eKki k&lla p&ð vitleysu, p&r sem pú notar pað siálfur I kvæði eftir pig I nýarsblaði „D&gskrár. “ Að 8vo mæltu vil eg óska þér til lukku með hina nýju atvinnu pína, vottorðasmiðið, sem pú ætlast til að ritstjórn „Dagskrár“ hjálpi pér með. En um leið læt eg pig vit&.&ð eg ætla ekki að láta pér I té fletri Diðbeining- ar I dÓmasmíOi nema þft fyrir sérstaka borgun. G. II. HjaltalIíí.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.