Lögberg - 26.03.1903, Blaðsíða 8

Lögberg - 26.03.1903, Blaðsíða 8
8 LÖGr.BKRG 26. MAKZ 1903 Ur bœnum og grendinni. Hinir heiðruðu kaupeadur ,,LSg- bet ;ís“ eru beðnir að afsaka að blaðið keinurí þetta sinn ekki út á réttum tíma. Orsökin til þess er sú, að staðið hefir á því lengur en búist var við, eð koma fyrir prentpressu þoirri, sem prentfélag blaðsins hefir nýlega keypt. S. Yilhjálmsson, skósraiður er ílutt- ur á hornið á Young og Notre Dame og biður sina skiítavini að muna það. Samkoma sú er Kvenfélag Tjald- búðarsafnaðar hélt í kirkjunni hinn 9. þ. m. gaf af sér $112.60. Kyenfélagið þakk- ar alúðlega öllum þeim mörgu, er sýndu því þá velvild, að styrkja málefni þeirra með nærveru sinni. The Arena $2.50 og Success $1.00, bæði tímaritin í eitt ár fyrir $1.25. „THE CALL“ Crystal, N. D. Loyal Geysir Lodge 1.0 O.F., M.U. heldur fund þriðjudagskveldið þann 31. Marz á vanalegum stað og tíma. Odd- fellows sækið fundinn. Á. Eggertsson P,S. Skemtisamkoma yerður haldin í Tjaldbúðinni mánudags- kveldið 30. þ. m. PRÓGRAM: 1. Orgel Solo—Mr. J. W. Mathew. 2. Upplestur—Miss Rósa Egilson. 3. Solo—Mr. Davíð Jónasson. 4. Upplestur—Mr. Sigurður Magnússon 5. Solo—Miss M. Anderson. 6. Ræða—Sóra F. J. Bergmann. 7. Samsöngur—Nokkurir menn. 8. Upplestur—Séra B. Thorarinson. 9. Orgel Solo—Miss Einarsson. 10. Upplestur—Miss S. Rolston. 11. Skólameistarinn—P. F. Magnússon. 12. Solo—Mr, Davíð Jónasson. 13. Samsöngur—Nokkurir menn. 14. Orgel Solo—Mr. Jónas Pálsson. Aðgangur 25 cts. Byrjar kl, 8.-Komið i tíma. VANTAR—liðlega unga stúlku til húsrerka, Einnig þvottakonu að 288 Smith Street. Ung stúlka getur fengið vist meðþví að snúa sér til Mrs. A. Eggertsson 680 Ross ave. VANTAR góða vinnukonu þar sem fáir eru til heimilis. Æskilegt að hún geti talað ensku, Upplýsingar að 658 Broadway, Eldsábyrgð og Penini?alán. Egverzla með hvorutveggja, bráð- nauðsynleg varafyrir alla. A. Eggertsson 680 Ross ave. FURNER’S Millinery Vor-verzlun byrjar. . . í sömu áreiðanlegu búðinni Fimtudaginn 19. flarz . . . og eftirfylgjandi daga Öll nýjasta tilbreytni í millinery. Þegar þér þurfið að kaupa yður nýjan sóp, þá spyrjið eftir Daisy, þeir eru uppáhalds-sópar allra kvenna. Hinav aðrar tegundir, sem vór höfuru eru: Kitchener, Ladies Choice, Carpet, og Select. Kaupið enga a'ð'-a en þá sem búnir eru til í Winnipeg. E. H. Briggs & Co • « 312 McDermot Einhver hinn leiknast milliner, sem fékst austur frá hefir aðal umsjón. 21 8 Porttige Avenue. S. ANDERSON, VEGGJA- PAPPÍRSSALI. Hefir nú fádæma miklar birgðir af alls konar veggjapappír, þeim fallegasta, sterkasta og bezta, sem íæst í Canada, sem hann selur með lægra verði en nokk- ur annar maður hórna megin Superior- vatns, t. d.: fínasta gyltan pappír á 5c. og að sömu hlutföllum upp í 50c. Vegna hinna miklu stórkaupa, sem hann hefir gert, getur hann selt nú með lægra verði en nokkuru sinni áður. Hann vonast eftir að íslendingar komi til s(n áður en þeir kaupa annarsstaðar, og lofast til að gefa þeim 10% afslátt að eins móti pen- ingum út í hönd til 1. Júni. Notið tæki- færið meðan tími er til. S. ANDERSON, 651 Banntyne ave. ’Phone 70. MIKILSVERÐ TILKYNNINQ til agenta vorra, félaga og almennings. Ályktað heflr verið ð æskilegt væri fyrir fé’aíf vort og félaga þess. að aðal-skrif stofan væri í Winnipeg. Til þess hafa því ver ið feng in herbergi uppi yfir búð Dirg wal’s gimsteinasala á n w. cor. Main St. og Alexander Ave. Athugið því þessa breyting á utanáskrift íél. Með auknum mögulegleik- um getum við gert betur við fólk en áður. Því eldra. sem fél. verður og því meiri, sem ný viðskifti eru gerð, því fyr njóta menn hlunnindanna The Canadian Co-operative Investmnt Co, Ltd. gwnwwmwwwwwinmtwiwwwmmnwmmwwmffg IC & Yið erfiða vinnu ^ ættu mai gir virkilega að brúka GOTT KYIÐSLITS-BAND j 3 ) það gæti frelsað llf yðar. Við útivinnu þurfið þér að hafa 0 RUBBER-STÍG VÉL, RUBBER-KAPR1 tz 3 — r»n OLÍU-KÁPUR.__ —r~i | Bezti staðurinn til að kaupa þetta kða hvað annað af RUBBER-VORU er B C. C. LAING, The RubberStore, Phone 1655. 243 Portage Ave. ^MUiUiWiMUiUiíUUiUUilUUUUUiUUUUUUiUiUUliUUUU^ „Wíiíte Star Kaffl” í ins og tveggja punda pjáturbaukum, er sterkt og ilmsætt. REYNIÐ PAÐ. íarsley & (!«. Gott verð á Prints ^jög þykk 32 puml. breið prints, ljós og dökk. fallogur nýr vefnaður með rósum.deplum og röndum 12J centa virði á 10 cent. Hvít lérept Við bjóðum þessa viku sórstðk kjör- kaup á hvítu lérepti. lOc virði á 8c; 12Jc virði á lOc. Victoria Lawns. 50 strangar Victoria Lawns á alls- lags breidd og gæðum. Sórstakt verð þes-a vikuna er: 8c., 10c., 12jc. og 15c. CARSLEY & Co., 34A IVIAIN STR. Niðursett verð . . á . . . wrappers Við höfum 2 dús. af kven wrappers, úr góðu efni, stærð frá 34—42, sem við ætlum að selja með 25 prócent afslætti. Hálft dús afstúlkna serge fötum, alull^ fallega skreytt. Vanaverð $3.25—3-50. nú á 1 dús. unglinga wrappers, Vanaverð $1.25—1.50 nú á 95 cents. J.F.Fumerton GLENBORO. MAN. j De Laval Bjoma- t Skiiviridan... * t j I Rjómas kilvindu kaup. J Það er áríðandi að láta þau ekki mishepnast. Þér kaupið þær ekki oft, svo kostnaðurinn er að eins einu sinni. en daglegur ábati eða skaði, dagleg I notkun og daglegt slit. :: Rétta valiÖ auövelt. :: De Laval skilvindurnar eru virkil. í flokki sér og bera höfuð og herðar yfir allar samskonar vélar,— Einkaleyfi vemdar þær og heldur þeim fyi'ir ofan aðrar; löng reynsla og betri áhöld að öllu loyti við tilbúning á skilvindum—Allir sem reynzlu hafa og nota rjómnskilvindur, vita jetta og nota því De La- val vélarimr einungis. bæði í litlum og stórum stíl. Ef til vill hafiö þér ekki þekkingu eða reynslu. Takið yður þvi til og reyuið De Laval vélina sjálf. Það kostar yður ekkert. Agentinn í nágrenni yðar á að sjá um það, Ef þér þekkið hann ekki, þá skrifið oss eftir iiafni hans og heimili. :• :: :: Reynið einnig vélar, sem eru eftiriíkingar af vorri ef yður þóknast, oj þér getið fengið þær. en pintid þ.er ekki fyr en þór hafið kynt yður alt viðvíkjaudi De Laval vélunum og reynt þær. Það þýðir það sama sem að kappa þ«r og engar ftðrar. :: :: :: :: :: :: L. Monfreal Toronto. New York, Chicaao. San Francisco Philadephia Boughkeepsie The De Laval Separator Co., Western Canada Offices, Stores & Shops 248 McDkumot Ave., WINNIPEG. t Robinson & CO. NÝ KJÓLAEFNI fyrir vorið Mjög flgæt tegund af fall- egu nýju efni af óteijandi litum og vefnaði. Hæst móðins efni í vor- fatnad. Hvað vðrurnar eru miklar gerir verðið lágt: 25c og 35c yardið. Scnishorn ef utn er beðið. Robinson & (!o. 400-402 Main St. Júlíus og Þorsteinn, 489 Main st. Ef fýsir þig í lóð og lönd að ná og langi þig það allra bezta að velja, hsnn Júlíuso?- Þorstein findu þá— hji þeim er hægt að kaupa, lána og selja. | Og ef þú, vinur, hefir hug til bús með Hðllu, Gunnu, Siggu eða Fiu, í Aðalstræti færðu falleg hús | að fjögur hundruð áttatiu’ og níu. (489.) H.B.&C0’S Aufflýsins- The Prairie City Loan Co. (Samvinnu- lánfél'igið) er nú búið að fá fullkomna löggilding hjá Manitoba-stjórninni og er nú þegar byrjað sitt starf fyrir alvöru. Eg verð þess \> gna að biðja alla þá, sem eg lofaði ákveðið núiner, að vera til reiðu að gefa mér sína formlegu beiðni og það s«m því fylgir. Mór þætti mjög vænt um ef hlutaðeigendur vildu svo vel gera aö koma heim til mín eftir klukkan sjö á kvöldin og fá upplýsingar um félag- ið og fullgera saraningana. Einnig vil eg geta þess að eg heti enn nokkur lág númer til sölu. Þeir, sem fyrst koma fá lægsta óselda núraerið. A. Eggertsson, 680 Ross ave. GROCERIES: þrjú aÖal atriöi koma til greina í v'örukaupum. 1. aö varnn sé góð. 2. hö varnn sé ný. 3. aö varan sé ódýr. þetta alt er samfara hjá okkur, og viö getum nú uppfylt allar ktöfnr, smáar og stórar. StNISHORN: þurkuö epli nr. 1 í 50 punda kössum á $4 50. 25 pd. kassar af sveskjum nr. 1 á $1 50. Lax ll’c. kannan. Sérstök tegund af te,—Gold- en Rule—Ýanaverö 50c. pd. nú 3 pd fyrirtl.00. Gerpúlver, 6 pd. baukar $1. Kringlur, tvíbökur alt af til. þrjú hundruö dollara viröi af nýrri leirvöru meö sérstöku veröi. Hensehvood & Benedictson G-lenboro Ryrjaðl gyrjaðl RyrjaÖ! Ny Yerzlun byrjuÖ að vestan við Shoal Lake KJORKAUP! KJORKAUP! KJORKAUP! 4 plötur lOc munntóbak 25e 7 plötur 5c muuntóbak 25c 2 plötur 30c reyktóbak 45c Allar aðrar vörur með viðlíka verði. OLSEN BROS. vesTFn°$p' °"

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.