Lögberg - 23.04.1903, Síða 5

Lögberg - 23.04.1903, Síða 5
LÖGBERG 1«. APRÍL 1903 5 bóginn hafi selt útgefendunum í Ameríku réttinn til útgáfunnar. Mér fyrir mitt leyti þótti vænt um a'S heyra, aö útgefendurnir hér fyrir vestan höfðu haft fulla heim- ild til útgáfunnar, Og af því, sem ráöa mætti af ummælum í ritdómi eítir mig í nýprentuöum Aldaviót- um, sem nú eru út aö koma þessa dagana, að hið gagnstæöa hafi átt sér staö.rita eg línur þessar til þess skírt aö taka fram hiö rétta sam- hengi í þessu efni og leiðrétta það, sem draga mætti úr oröum mínum í Aldamótum. Ritverk Islendinga eru hvorki mörg né mikil nú á þess- um tímum,enda er hiö peningalega gildi þeirra lítiö, eins og eölilegt erj meö svo lítilli þjóð. Þeim mun vandari ættum vér að vera aö verndun bókmentalegs eignarrétt- ar á meðal vor, og gæta þess aö hann sé ávalt óskerður látinn. Eg vona að Vestur-íslendingar gangi jafnan á undan með góðu eftirdæmi í því efni. Og mér þykir mjög vænt um, að svo hefir einnig verið hér. Þaö er óneitanlega hiö bezta meðmæli með vestur-íslenzku út- gáfunni. Enda mun hún nú miklu síöur þurfa að óttast austur-íslenzka keppinautinn, þar sem h a n n ein- mitt er heimildarlaus úr garöi genginn. En aumingja Gestur! Það er eins og hann eigi fremur litlu láni að fagna í gröf sinni líka. F. J. Bergmann. Rit Gests Pálssonar. Hér eftiv verða rit Gests Pálssonar að eins til sölu lijá. Arnöri Árnasyni, P. O. Box 533, Brandon, Mau., og hjá H. S. Bardal. 557 Elgin Ave„ Winnipeg. Allir þeir íslendingar, sem hafa íhyggju að kaupa rit Ctests, en eru enn ekki bún- ir að nalgast þetta fyrsta liefti rita hans, eru vinsamlegast beðnir að snúa sér hér eftir til þeirra. Fyrir að ei s einn dollar geta menn fengið bókina senda hvert sem vil), Sendið borgunina jafn- framt pöntuninni. Allir verða afgreidd- ir fljðtt og vel. Þeir sem pantað hafa bðkina og fengið hana en ekki sent and- virðið, eru vinsamlegast heðnir að senda það sem fyrst til Arnórs Arnasonar, P. O. Box 533, Brandon, Man. Thos. H. Johnson, íslenzkur lðgfræðingur og mál færslumaðar. Skripstopa: 215 Mclntyre Block. Utanáskript : P. O. ox 423, Winnipeg, Manitoba. Df. M. HALLDORSSON, Rl-ver, 3W 30 Er að hitta á hverjum viðvikudegi í Grafton, N. D., frá kl, 5—6 e. m. Fáheyrð kjörkaup á „Rubbers" og skófatnaði fást nú hjá" Th. Oddson, 483 Ross avenue. Nýbúinn að fá slatta af rubbers með góðum kjörum, og selur þá með gjafverði. Allar stærðir. Komið, sjáið og sann- færist um þetta. Th. Oddson, 483 Ross Ave. • M—ÉtM—»——B—BfH«SWÐSaMMBMma» r I lií Póstfiutningur. LOKUÐUM TILEOÐUM, stlluöum ui Postmaster Genersl. verÖur veitt móttaka I Ctnwa til hádegis, föstu- daginn 2?. Maí nsestkomandi, um fiutning á pósti Hsr.s Hátignar, meö fjögra ára ssmnitigi, étján sinnum I hvecri viku hverja leiö, á miili St. Boniface og Winnipeg, frá 1. Júlí i æstkomandi P;eot.«öar skýrslur meö frekari upp ýsingum um tilhögun pessa fyrir- hugiöa samnings eru til sýnis og eyðubiöÖ fyrir tilboÖin fáanleg á póst- búsocum 1 Winnipeg og St. Bnniface og á s-brifatofu Pcst Oftice Inspectors. Skrifstofa Post Office Inspectors, Winnipeg, 17. Apr. 1903. W. W.McLEOD, Post Offlce Inspector The Kilgour, Rimer Co. Tilhreinsunar- sala Flókaskór, Morjíunskór, YetHng-ar, Glófar, með innkaups verði 20 prct. afslátt, af öllum skófatnaði : Þessi afsláetur stendur yfir til 1.1 Marz. Séra OddurV. Gíslason Kom þú til hans kona góð karl ef viltu laga þinn; líka karl, ef leiðist fljóð. látt’ hann reyna frækleik sinn ! Hann hefir læknað mig af tauga- veiklu og svima- — Trausti Vjgfússon, Geysi P.O, Hann hefir læknað mig af heyrn og höfuðverk.—RósaA Vigfússon.GeysÍP.o. Hann hefir læknað m>g af magabil- un m fl.—Auðbj. Thorsteinson.Geysi p o. Hann hefir læknai ,nig af hðagigt. —E. Einarsson, Gey- P. O. Hann hefir læk'i „ð mig af liðagiet m. fl.—Jón Ásbjariia.ison. Hnausa P. 0 Hann hefir læknað mig af liðagigt m. fi —Jöhanna Jónsdót.tir, Icel. River. Hann heíir lækuað mig af hjartveiki og taugaveiklu m. fl.—Sigurlína Arason, Arnes P.O. Hann hefir læknað mig af hjartveiki og fleiru.—Guðrún Bjarnason, Gimli P.o, HREIN CASTILE SÁPA 40 c langt stjTkki, í • druggist, Cor- Nena St. &. Ross Ave Tklephonb 1682 Næturbjalla. M/LLENERY The Kilgonr Rimer Co„ Cor. Main & James St. winnipeg. ! 0. A. GAREAU Puntaðir hattar um og yfir Sl.25......... Punt sett á liatta fyrir 25 cents.......... Þér megið leggja til puntið ef þér óskið. Fjaðrir liðaðar oglitaðar. Miss Bain, Gegnt pásth. 4-54 Main Street. §ss*aiiiS^CT®%sarasaíSiBiiiæ^ss .* iV.l : : : Cor. LOCAN & GVIAIN. KJORKAUP - Nýmóðins - fatnaður - Nýjar vor-vörur Skyrtur : Hálsbindi : Kragar : Hattar : Glófar : Nærföt. : I>ar scm mcrkið er GYLT SKÆRI. 629 —Cor. Main & Logan-620. Skóbúðin með rauða - - gaflinum Skófatnaður fyrir v o r i ð Við getum sýnt yður miklar birgðir af nýmóðins skófatnsði. Við gerum okkur ant bæði um tízku. þægintii og endiugu: GUEST & COX (Eftirmonn MIDDLETON’S) rsa“°flinui 719-721 Main St. Rétt hjá C. P. R. stöðvunum. I*cir voru allir ánægðir Kaupandinn var ánægður þegar hann með fjöiskyldu sinni íiutti í eitt af Jack- son & Co.s nýtízku húsum. Daglannamennirnir, smiðirnir og þeir er efnið seldu voru einnig ánægðir þeg- ar þeir fengu lijótt og vel borgun fyrir sitt. og féiagið var ánægt þegar það lagði á bankann sanngjarnan ágóða af verkinu. Við erum „All rigbt“, Iieynið okkur. The Jacksoii Building Co. Genpral Contractors and Cosy Home Buifders, Room 5 Foulds Block, Cor, Main & Market Sts. ▼ «> Þœgindl. Skemtun. Hreyfing. Heilsa. ♦ Hið bezta í heimi til að veita yður það fyrir minsta verð ♦ er CUSHION FRAM BICYCLE vor. | MasseyHarris PerfeBí irantford Cieveland ♦ Alt nieð bezta utbunaði* Skrifið eftir bæklinei og skil' ♦ ♦ malum við agenta. — Alt, sem tilheyrir BieycJs. + Canada Cycle &. Motor Co., Ltd. % + 144 Princess St.. Winnipeg. J ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Melotte r Rjoma= Skilvindur x 1 ii Verðið á þeim er. Skrifið eftir bæklingi. A«reota vantar alls staðar J>ar sem engij’ cru nú. Melotte Cream Separator Co, Ltd, I Box 604 » »•■»•» »>'■» ■ ■■ flBiiflEiBM ■■■■■■»■■■■.■■ ■■':■»■.■■ ■ ■ mSmám ■■&♦.■ 124 Princess St., WINNIPEG. í Jáít .úí-. iA Jiji AU A’t Sií .ih. .Éli. Jth Mtí jtit íHlíUlMí At X!í Mt SK iii-Attfk. jlíi jKi Xti Empire... Rj ómaskilvindur Gefa fuílnægju livar sem þær eru notaðar. Lesiö eftirfylgjandi bréf. Coulee, Assa., 10. okt. 19o2. The Manitoba Cream Separator Co„ Winnipeg. Man. Herrar mínir! — Eg sendi hé með §50 sem er síðasta afborgum fyrir skilvindu nr, 19417. Hún er ágætis vél og við höf- um aldrei séð eftir að kaupa hana. Hún hefir meira en borgað sig með því, sem við fengum fram yfir það, að selja mjólkina. Óskandi yður allrar velgengni er eg yðar einl. S. W. ANÖER. Þér munuð vorða ánægð ef þér kauDÍð EMPIRE, The MANITOBA CREAM SEPARATOR Co.,Ltd 182 LOMBARD St., WINNIPEC. MAN. I * (► * ► t * * * £ * I * * i | * * ► w «♦♦«♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦>♦♦*♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦^«4«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ r ___________ ♦ HECLA FURNAGE Hið bezta ætíð ♦ ódýrast ♦ ♦ ♦ ♦ «• ♦ Kaupid bezta iofthitunar- ofninn . . HECLA FURNACE Brennir harðkolum, Souriskolum, við og mó. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ pcndJpjBid Department B 246 Princess St., IVINN/PEG. A%g“».erfor J CLftRE BROS. & CO ♦ , Metal, Shingle & Slding Co., Limited. PRESTON.ONT. ♦ 44♦♦♦»«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ WINNIPEG MAGHINERY &SUPPLY 00, 179 KOTRE Б‘KE AVE. EAST, WIHKIPEC Heildsölu Vcla-salar GasQlin-vjelar Haiida B œ n d u m Má sérstaklega nefna. SKRIFIÐ SSO. Alt sem afl þarf til. S. SWAINSON, 408 Agnes St. WINNIPEG selur og leigir hús og byggingalóðir; út- vogar eldsábyrgð á hús oghúsmuni; út- vegar peningalán með góðum skilmál- um. Afgreiðir umsvifalaust. Snúið I trAni> f.il lians. Júlíus og Porsteinn, 489 Main st. Ef fýsir þig í lóð og lönd að ná og langi þig það allra bezta að velja, hann Júliusog Þorstein findu þá— hjá þeim er hægt aðkaupa, lánaog sslja, Og ef þú, vinur, hefir hug til bús með Höllu, Gunnu, Siggu eða Fíu, í Aðalstræti færðu falleg hús að fjögur hundruð áttatiu’ og níu, (486.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.