Lögberg - 23.04.1903, Síða 6

Lögberg - 23.04.1903, Síða 6
6 LÖGBERG. 23. APRÍL 19('3 Ymisleíft. A rac?p.l hinnit n örrrn trfiflokha 4 índiai'di er eiarf! gcrr» nefndur ®r „Kyrkjarar.14 Ö!1 J):ui morf', sem trítflokkur ftoasi laetur Étrlegs. frninjs «ru að miklu leyti dkunn, jafnvel f>e m, sera inest bafa pefið si^ við að Ta'insaka Hindúa tr&brðgð og Hirdúa bðkmcntir. Kyrkjarar Jjessir dyrka tgyðjuna Kali og eru rayndir f>ær og anyudastyttur, er lákáa ei<ra pann jruðdðm, næsta ðgurlefrar ítsynduro. Gyðjan er sýnd kolsvört á litinn með tíu hðcdur og haldar.di á vopni 1 bverri fieirra. Acdlitið er •lððraDdi f b'ðði og búkurinn alsettur hðfuðkf.p atc manna. í skýrslum stjórnarinn- ar á Indiandi má finna ýtnsar frásöt»ur nm pcssa Kali-dýrker.dur og pað&n disfir frakkneskur rithðfundur f París arborg, Jean Finot að nafni,tekið efn- ið í greio, sem hann hefir ritað i b'að- ið „La Revue“, ognefnir „rrorðingrjs Srúbrögð.“ Hann segir svo frá: „Bókavörður nokkur við brczka gripasafnið sýndi ixér fyrir fáum 4r- um hinn fáoa-tlegasta landsnppd'-átt, setn nokkurn t'tna hefir verið búinn 11 í Jjarfir mannkyr:8Íns. Dessi merki- legi nppdráttur er gerður af marni, sein Patpu heitir, er árið 1890 datt í hug að búa til haada stjórniriri ná- kvaer* a iýsingu af þeim stððurn, par sera Kyrkjararnir hafa kyrkt og jarð- að nienn pá, er peir hafa fórn&ð. Upp- dráttinn gerði hann eftir nákvæmri lýsingu og fyriisögn tuttugu höfð- ingja pessa trúflokks, og ritaði eins nákvæma lýsingu af honum og hann gat fengið. Nálægt fimm púsund og 'ivð hundruð morð höfðu veiiö framin, af fjðrutíu hinna mest virtu meðlima trúflokks pessa, er þá voru á lífi. Fyrst á list*nuro stóð nafa hina „æruverða“ •Butarams, sem hrósaði p.ér af pví, að hann hefði I parfir trúbragðanua myrt U30 manns á tæpum fjörutíu árum. Næstur honum að virðingu var sá, er Rstnson nefndist, sem kyrkt hafði 608 t>ar & eftir kom Fussy Khan með aðeÍDs 508 og færði sér til máls- bíta, »ð bann hefði ekki heyrt trú- flokknum til nerna tæp prjátíu ár. Ýmsir aðrir stóðu par með 377, 340, 264 rrorð o. s. frv. Viss ár pýoist pessi tXiorðíýkn að hafa verið gífur legri en ella. Þúsundir Hindúa, rík- ir og fátækir, ungir oggamlir, hurfu, og hinir ótt8slegnu ættingjar peirra og að8tacdendur porðuekki að kvarta. ---Enskir hagfræðingar ganga svo langt að fuliyrða, að frá prját'u tii fimtíu púsund maunslffuna eé árlega fómað pessum voðalega gufdómi, sam hafandi fyrir augum pað mark,að sporna á móti of mikilli mannfjölgun & jörðunni, prédikar pá kenniogu að t&kmarka viðkomuna. Eitt einkenni legt við venjur pessara morðingja er pað, að peir aldrei drepa kvenfólk, nema pað sé f samfylgd við kaclmenn í>t, er peir h&ndsama til fórnfæringa. Vanalega eru pær konur pá myrtar líka og stucdum allir frændur og fé- Imgar peirra, sem óttast er fyr.r aö mundu koma upp um morðingjana. — X/it Digest. ■fiÍÐASTA EMBÆTTISVEEK. AbEAIIAMS Lixcobn’s. Sfðssta embættisverk Abrabams Liccoln’s Bandaríkja forseta var pað, an cáða suann nokkurn, sem dæmdur var til dauða fyrir að vera njósaari. Aðuc en prælastríðið hófst áttu bræð- ur tveir hcirna í Cant ia í Mistouri. Hét aonar Georg en hinn Allmon. I>eir tóku báðir pátt f ófiiðnum og b&rðist Allmon í liði Norðanmanna en Georg í liði Sunraumanna. Eftir bardagann við Shiloh tðkst Georg leynilega ferð á hendur til pess að beimsækja familfu sína sem var f Canton og komst hann óáreittur pangað all& leið. Hanu var nokkura daga í Canton og SDéri síðan aftur til herdeildar siunar. Á peirri le:ð var hann tekinn fastur og settur í gæzlu- varðhald. Honum var sfðan stefnt fyrir herrétt og pó hann fastlega neit- aði að hann með ferð sinni hefði haft nokkuð annað augnamið en pað að fá að sjá og heimsækja familiu sína, var hson samt sem áður dæmdur til dau^a eins og rjósnari. AHraon tókst riú á hendur að reyna að frelsa lff bróður sfns og fékk málið í beudur einum ráðherranna, John Henderson. Lét hann rannsnka milið að nýju en dómarinn komst að sömu niðurstöðu og áður og staðftsd dauðarlóoiinn. En Henderson hætti ekki við svo búið. Hann fór nú á fund forsetans og skyrði honnm frá málavöxtum. ,,Farðu tii dómarans1-, sagði Lincoln, pegar hann hafði heyrt hvérnig ástóð, „og segðu honum að hann megi t'l að s'eppa manninum.“ HsDderson kvaðst vera búinn'að finna hann ea sú ferð hefði orðið árangurslaus. „Findu haDn aftúr“, segir L’ccoln, og ef f ann ekki fæst til að gera neitt pá komdu aftur til rnín“, Henderson íór nú að tínna dómararm, en par e,ð hann fékk par eoga réttirgu málannH snéri bann aftur 4 fund forsetans. Það var urn kveldið 14. Apiíl, og var forsetinn í pann veginn &ð leggja á stað í ieik- húsið, pegar Henderson kotn. For- setinn hristi höfuðið,pegíir haun sagði honum frá, að ferð síii hefði enn orðið áraDgurslaus á fund dómarans. Á' pess að segja eitt einasta orð sett st hann niður við skriíborðið aitt, skrif- aði fáeinar Ifnur og fékk He'dersoti. Það vac skýiaus skipun um að sieppa Geo-g úr fangeisinu str: xogskilmáia- laust. Sama kveldið var Lú coir skotinn í leikbúsinu og var pett' pannig hið síðas a embættisverk h.ms — Succes8. Á vorin. Náttóean kennik lexíu. sem: þkeytt OG ÓTTAUGAÐ FÓEK ÆTTI AÐ LÆKA. Vorið er sú árstfð p'gar náttú - an býr undir sunianð. Ó 1 tró og plöntur eru fylt ineð r.ýjura lífsvökva til að byggja pau upp og gera fv<u frer um að staudast sumarhitaun. Á". pessa nýja vökva á vorin viana plönt- ur og deyja undir miðsumars sólinui. Sarr.a máli er að gegna með m_nn og konur. Allir læknar eru sammála um að allir purfi rýtt upplagaf hraustu hlóði á vorm. Áa pess** ecid'irnýjaða blóðs yrðuð pér í eins ósjálfbjarga á- standi á sumrinu eins og tiéð án nýs vökva. Á pe3sum tfma ársins purfið pér að fá hressingarlyf sem gefur yður nýtt blóð, og hin beztu tiressingar- iyf sem til er er Dr. Willittms’ Pink Pills. Sérhver pilia býr tii rýtt blóð, rautt og hraust styrkir taugaroar og vinnur bug á allri vesöld, höfuðverk. bakverk, meltingarleysi, lystnrleysi, hörundsýki og öðrura kviilum, sem algengir eru á vocin Þstta er við- urkendur sannleikur staðfestur > f oúsuidum manna vfðsvegar um hoic • ínn. Miss A. M. Ltckey frá Oxdrift, Ont'., segir: „Eg va t ekki hvaö í.r mór hefði orðið ef prð hefði ekki ver- ið fyrir Dr. Wíllims’ Pmk P.lls. Bló'’* ið í œðura mfnum virtist vera orðið að vatni og eg bafði mikinn svitna, höfuðverk og taugaveíklun. Eg varð svo v^ikburða að eg gat naumait gengið, og pé eg væri alt af að Jeit- rst við aö lækna mig, fékk eg en< a bót heilsu minrutr pjngað t’ 1 eg fó" að nota Dr. Williams’Pink Pil's Þær læknuðu mig algerlega og gáfu mór aftur mfna heilsu og styrk.“ Þttð sem pillur p-ssar gerðu fyr- ir Miss Luccey og ótal marga aðra >að geta pser einnig gert fvrir yður. í>ær munu gera yður g öð, hraust og styrk. Takið ekki við eftirlfkingum eða nokifuru sf hinum „alveg eius göðn ‘ meðölum, sem sumir verzlunar- nienn ota fram vegna meiri ágóða af ieim. Fnllvissið yður nm að nafnið ,,Dr. Williams’ Pr k Pills fa- Palé People-1 sé á urnbúð im um sórhverjar öskjur, Ef pér eruð í efa pá sendið beint til Dr. Williams’ Medicine Co„ Brockville, Ont„ og m ;n > pá pill- urnar sendar frítt með pósti fyrir 50c. askjan eða sex öskjurfyrir $2.50. “EIMREIÐIN” fjðlbreyttasta og skemtilegasta tíma- ritið á íslenzku. Ritgjörðir, myndir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert hefti. Fæst hjá xi. S. Bardal, S. Bergmann o. fl. QUEENS HOTEL QLENBORO Beztu máltíðar, vindlar og vinföng. W. NEVENS, Elgandl. Dr. O. BJORNSON, Baker Block, 470 ðlain St. Office-tímae: kl. 1.30 til 3 og 7 til 8 e.h. Telefón: Á daginn: 1142. Á nóttunni: 1682 (Dunn's apótek). LBOM’S Hardvöru osr liúsg-atrnabúcl Vér erum nýbtmir aðfá þrjú vagn- hlöss af húsbúnaði, járn-rúmstæðum og fjaðrasængum og mattressum og stoppuðum húsbúnaði. sem við erurn að selja með óvacalega lágu verði. Ágæt járnrúmstæði. hvítgleruð með látúnshúnum með fjöðr- átQ r'p> um og mattressu.......... kpCJ. ^ VD Tíu stoppaðir legubekkir ^ OO og þas yfir. Komið og sjáið vörur okkar áður en þér kaupið annars staðar. Við erum vissir um að geta fullnægt yð- ur með okkar margbreyttu og ágætu vörum. Þér munuð sannfærast um bvað þær eru ódýrar. Z.3EOST’S 605—609 Main str., Winnipeg Aðrar dyr norður frá Imperial Hotel. .. .-Telepbone 1082.. MIKILSYERÐ TILKYNNING til agenta vorra, félaga og almennings. Ályktað heíir verið að æskilegt væri fyrir fé'ag vort og félaga þess. að aðal-skrif- stofan væri í Winnipeg. Til þess hafa því verið feng- in herbergi nppi yíir búð Ding- vval’s gimsteinasala á n. w. cor, Main St„ og Alexander Ave. Athugið því þessa breyting á utanáskrift féi. Með auknum mðgulegleik- um getum við gert betur við fólk en áður. Því eldra. sem fél. verður og því meiri, sem ný viðskifti eru gerð, því fyr njóta menn hlunnindaLna The Canadian Co-operative Investmnt Co, Ltd. S. ANDERSON, VEGGJA- PAPPÍRSSALI. HeSr nú fádæma miklar birgðir af alls konar veggjapappir, þeim fallegasta, Hterkasta og bezta, sem fæst i Canada, sem hann selur með lægra verði en nokk- nr annar maður hérna megin Superior- vatns, t. d.: fínasta gyltan pappir á 5c og að sömu hlutföllum upp í 50c. Vegna hinna miklu stórkaupa, 3em hann hefir gert. gutur hann selt nú með lægra verði en nokkuru sinni áður. Hann vonast eftir að íslendingar komi til sín áður en þeir kaupa annarsstaðar, og lofast til að gefa þeim 10% afslátt að eins móti pen ingum út í hönd til 1. Júní. Notiðtacki- færið meðan tími er til. S. ANDERSON, 651 Banntyne ave. ’Phone 70. ilaiöcbhtr til alíra staba Með járnbraut eða sjóleiðis fyrir .... LŒGSTA VERÐ. Upplýsingar fást hjá öllum agent- um Oan. Northern járnbr. Goo. H. Shavt Traffic Manafer. Northwest Seed and Trading Co., Ltd., hafa byrjað að verzla með full- komnurtu birgðir af nýju Kálgarða og blómstur- .....FRÆl....... Vörnr þeirra ern valdarmeðtilliti til þarfa markaðarins hér. Mr. Chester. félagi vor.hefir haft 20 ára reynslu í fræverzlun hér. Skrifið eftir verðskrá NortHwest Seeú & Traúing Co.,Ltd 176 King St., Winnipeg. Nálægt Market Sqnare. Ar.vono sendlng a aketch and descrlptlon may qulckly asccrtain onr opinion free whether aq inventinn i» probably paíentable. Communicar tloiiH gtrictly confldentíal. Handbook on Patenta ðtínt free. 'Idest agency for securing patents. Pater.ts w'iken t-brougb Munu &, Co. recelve tpecial nottee, withour charge, intbe Sdenfific )lmerican, A handsomely illnotralod weekly. T.argest clr- culation of r.ny eclentiflc lournal. Terms, $3 a vftur: four montbs, $L Sold byall newsdenlers. MliMN SCo.36,Broa,h"»'New York Branch C IBcb. S26 F <ít« WstthLartOD, ’ C CANADIAN A&ENCY CO. LIMITEO. Peningar naöir gegn veði í ræktuðum bújörðum, með þægilegum skilmálum, Ráðsmaður: Virðingarmaður: Cea. J Mauison, S. Chrístopherson, 195 Lombard St., Grund P. O. WINNIPBO. MANITOBA. La.ndtil sölu i ýrnsum pörtum fylkisins með láguverð og góðumkjörum.]. XÞOOOOOOOOOOOOOOOCOOOOOOOOOC Búið til úr bezta við, með tinuðum stálvirsgjörðum, sem þola bæð kulda og hita, svo einu giidir á hvaöa árstíma brúkað er. Alt af í góðu standi. Tlie E. B. Eddy Co. Ltd., ilnll. Tees & Persse, Agents, Winnipeg. Reglur við landtöku. Af öllum sectionum með jafnri tðlu, sem tilbeyra sambandsstjórninni, í Mani- toba og Norðvesturlandinu, nema8og26, geta tjölskylduhöfuð og karlmean lBjára gamlir eða eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir heimilisréttarland, það ev að segja, só landið ekki áður tekið, eða sett til síðu af stjórninni til viðartekju eða ein- hvers annars. Innritun. Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkisráðherrans, eða innflutninga-um- boðsmannsins í Winnipeg, eða næsta Dominion landsamboðsmanns, geta menn gefið öðrum umboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er 810. Hoimilisréttar-skyldur. Samkvæiut núgildandi lögum verða landnemar að uppfylla heimilisréttar- skyldur sínar á einhvem af þeim vegum, sem fram eru teknir í eftirfylgjandi töluliðum, nefnilega: [1] Að búa á landiuu og yrkjalþað að minsta kostil í sexl mánrrði á hverju ári í þrjú ár. [2] Ef faðir (eða móðir, ef faðirinn er látinn) einhverrar persónu, sera hefir rótt til að skrifa sig fyrir heimilisréttarlandi, býr á bújörð í nágrenni við landið, sem þvílík persóna hefir skrifað sig fyrir sem heimilisréttar landi, þá getur per- sónan fullnægt fyrirmælum -aganna, að því er ábúð’ á landinu snertir áður en af- salsbréf er veitt fyrir því, á þann hátt að hafa heimili hjáföður sínum eða móður. (4) Ef landneminn býr að staðaldri á bújörð sem hann á [hefir keypt, tekið erfðir o. s, frv.] í nánd við heimilisróttarland það. er hann hefir skrifað sig fyrir, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að því er ábúð á heimilisréttar-jörð- inni snertir, á þann hátt að búa á téðri eignarjörð sinni (keyptulandi o. s. frv.) Beiðini um oiíjnarbréf ætti að vera gerð strax eftir að 3 árin eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðs- manni eða hjá Impeetor sem sendur er til þess að skoða hvað unnið hefir veriö á íandinu. Sex mánuðum áður verður aður þó að hafa kunngert Dominion landa umboðsmanninum í Ottawa það, að h n ætli sér að biðja um eignarréttinn. Leiðbe íingar. Nýkomnir inntiytjendur fá, 4 innflytjenda-skrifstofunni í Winnipeg, og á öll- um Domioion landa skrifstofum innan Manitoba og Norðvesturlandsins, leiðbein- ingar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstofum vinna, veita innflytjendum, kostnaðarlaust, leiðbeiningar og hjálp til þess að ná í löud sem þeim errr geðfeld; ennfremur allar upplýsingar viðvíkjandi timbur, kola og námalögum. Allar slikar reglugjörðir geta þeir fengið þar gefins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarbeltisins í British Columbia, með þvi að snúa sér bréflega til ritara innanríkisdeildarinnar í Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins í Winnipeg, eða til einhverra af Dominioa landa umboðsmönnum í Manitoba eða Nordvesturlandinu. JAMES A, SMART, Deputy Ministbr of the Interior. N. B.—Auk lands þess, sem menn geta fengið gefins ogátt er við í reglugjörð- inni hór að ofan, eru til þúsundir ekra af bezta landi, sem hægt er að fá til leigu hðas kaup hjá járnbrauta-félögum og ýmsum landsöiufélögum og ainstakiingum

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.