Lögberg - 30.04.1903, Síða 3

Lögberg - 30.04.1903, Síða 3
LÖGBÉRG. 30. APRÍL 1903, «L Fornleifar. t*aÖ eru œörg ftr sfSan að hðlar nokkurir ft sléttunum milli Kvrat ojjj Tigrisfljótanna vöktu eftirtekt ferða. manna, sem ftttu leið f>ar um. Um eina af hseðum pessum eða hólum fjengu f>ær sögur, að þarundir v»ru leifar af turninum Babel. Og fthug- ínn, að fft að vita eitthvað nftkvsemara um hóla pessa, óx f>egar sfl saga varð beyrum kunnug að f>ar hefðu fundist bellur með einhverskonar letri 6. Enskur maður, Rich að nafni seodi d&lftið sýnishorn af fundinum til Norðurftlfunnar. Var f>etta fyrsta 8porið til hinna fj^ðingarmiklu rann. Bókna, sem slðan hafa verið gerðar ft f>essum stöðvum. Merkur nftttúru- fraaðingur, Paul Botta, fór nú pangaf °g byrjaði að racnsaka. t>ar sem hann byrjaði að grafa kom hann niður & múrvegg, sem var klæddur með skrautlega úthöggn umalabasturflög- Um. Nú lét hann halda ftfram af kappi og varð brfttt fyrir fjeitn pallur tnikill og ft h mum stórkostleg bygg- ing. 'eið nú ekki ft löngu parig sð til Botta kíimst inn í skrauUftll hins voiduga Assyríu-höfðingja, sem fttt hafði höll pessa. I>ar fann hanr veggjamyndir margar og merkilegar og l sérBtökum herbergjnm. fuudust striðsvagoar , höfðingjatis, sem nú höíðu stað ð p»r óhieyiðir í púsundi; ftra.— I>-'ssi .Jfundur vakti ákaflegt tuikla eftirtekt og Ervgleudingurinn Henry Layard lagði a stað, moð heil- aQ her af verkí.mönnum, til pe«a að Rrafa I rústiruar ft pessura stóðyum. A."k pess leigðt hann öér fjölda af Aröbum í viðbót til sðstoðar. Binn Súorguil Sitemma pegar Lsyaid var 6 leiðinm f> ngað, setn verið var að greftinum, kóffiu tveir Arabarnir hlaupandi ft móti hoöum og b&ðu hann að flytt eét, pv1 nú væri mikið utn að vef ’. Þogtr L«yard kom fann hann Arabana liggjaudi & grúfu 6 Jörðinni kringum djúpa gröf og biðj- andi fyrir séc bástöfum. Bann leit niður i grötina og sft á stórt manns höfuð höggið úr alab&Sti. Sft hann undir eina &ð petta var eitt af höfðum paim, er högs>vin út & ijóns eðanauts- búka, voru &ett sem vötður við inn göngudyr hailanna & peim tímum. Seinna fundust par /tnsar aðrar merkilegar fornleif&r.j_! I>ar ft meðal höll ein er Salmac&sar I. konungur hafði Ifttið byggja 1800 árum f. K. 1 þeirri höll voru vopnabúr mikil og voru par vopn úr bronzi og filabeini, og 1 fjftrhirzlunum dýrmætir gullbik- arar og gullpeningar. N&Jægt Ku- joodschik gerði Layard mjög merki- lega uppgötvun. Hann fsnn par höll, bygða af Assurbanipal. í nokkurum herbergjum baUarinnar lftgu i bunk- Utn mjög pvinnar leirplötur af ymsum stærðum. l>etta var bókasafn Assur- banipals. Voru allar töflurnar péttritaðar með fleygletri og var letr- íð svo smftgert ft sumum peirra,að pað varð ekki lesið nema með stækkunar gleri. Safn petta hefir inni að halda margt mjög merkilegt, bæði sögulegs og stjörnufræðislegs efnis, auk pe»« bréf, almaeök, skftldverk o. fl, og fjöldi viairtdamanna er nú öunum kaf inn í að py»a pessi merkisrit. Dr. O. BJORNSON, 650 WHIiam Ave. Offiob-tímab: kl. 1.30 til 3 og 7 til 8 e,h, Tblefön: Á daginn: 89. og 1682 (Dunn’s apótek). Hardvöru oar hús sríiani o b ful Vér erum nýbúniraðfá þrjú vagn- hJðss af húsbúnadi, járn-rúmstæðum og fjaðrasængum og mattressum og stoppuðum húsbúnaði. sem við erum að selja með óvanalega lágu verði. jígæt járnrúmstæði, hvitgleruð með látúnshúnum nmð fjöðr- (t Q Kpv um og mattressu...... Tíu stoppaðir legubekkir ^ qq og þas yfir, Komið og sjáið vörur okkar áður en þér kaupið annars staðar. Við erum vissir um að geta fullnægt yð- ur með okkar margbreyttu og ága-tu vörum. l>ér munuð gg.nnfærast um jbvað pær eru ódýrar, r.Eiomrs 605—609 Main str., Winnipeg’ Aðrar dyr norður frá Iraperial Uote). ... .TeJephone 1082........ MIKÍLSYERÐ TILKYNNING til agenta vorra, félaga og almennings. Ályktað hefir verið ac æskilegt væri fyrir fé'ag voii og félaga þess, að aðal-skrif stoiah væri í Winriipeg. Til þess hafa því verið feng in heibergi oppi yflr búð Ding- wai’s girasteinasala á n w. cor Main St. og Alexander Ave. Athngíð því þessa breyting á utanáskjiít fól. Með auknum mögulegleik ura geturn við^ert betur við fólk en áður. Því eltlra. sem fél. verður og því raeiri, sem ný viðskifti eru gerð, því fyi njóta menn hlunnindaLna. The Canadian Co-operative Investmnt Co, Ltd. S. ANDERSON, YEGGJA- PAPPÍRSSALI. O K K A R Tónninn og tilfinningin er framleitt á bærra stig og með meiri list en á nokk- uru öðru. Þau eru seld með góðum kjörum og ábyrgst um óákveðinn tíma. t>að setti að vera á hverju heimili. S. L. BARROCLOUGH & Co. 228 Portage ave. Wiunipeg. Winnipeg Drug Hail, Bkzt KTA LYFJABUDIN WINNIPEG, Við sendum meðöl, hvert sem vera skal í bænum, ókeypis. Læknaávisanir, Skrautmunir, Kúningsáhöld, Biúkraáhöld, góttyamarm-'ððl, SVampar. í stúttu máli alt. sem lyfjabúðir selja. Okkur þykir yænt um vjð,skifti vðar, og iofum yður Uegsta verði 0$ h?AVéem.ti s-thygli til að tryggja oss þau. H. A. WISE.t ,, Dispensing Chemist. vlöti pósthúsinu og Dominionbankanum Tel, 268. Aðgangur fæst að nætur(agi QrkEcrt borQarðÍQ bffrn fpnr nngt fotk ftldur eu g#nra á WINNIPEfí • « • Business Col/ege, Gorner Portage A vtnef*vnd Fort Stree Leiti ' a'lr ‘ u hjá ekrifara fikólann G. W DONAf.D Ma' AOFJ-' Nú er Húshreinsunartími og þá burfið þér að fá Ammonia Borax, Cloríde of Lime, Brennisteinskertl, Insect Powder, Rfllelkúlur, Svampar, fœst hjá DRUGGIST, Cor. Nena St. &. Ross Ave TKr.FT'iTovíF tf!83 Næturbjalla VIDURI VIDURI med /œgsta verdl. EIK, TAMARAO, JACK PINE POPLAR ) F.CT. ’WEL'WOOD, L’Pbone 1691 Cor. Princess <Ss Logan Hefir nú fádæma miklar birgðir af alls konar veggjapappír, þeim fallegasta, sterkasta og bezta, sem fæst i Canada, sem hann selur með lægra verði en nokk- ur annar maður bérna megin Superior- vatns, t, d.: fÍDasta gyltan pappír á 5c og að sömu hlutföilutn upp í 50c Vegna hinna miklu stórkaupa, sem hann hefir gert, getur hann selt nú með lægra verði en nokkuru sinni áður. Hann vonast eftir að íslendingar komi til sín áður en þeir kaupa annarsstaðar, og lofast tilað gefa þeim lu% afslátt að eins móti pen ingum út í hönd til 1. Júní. Notið ,'æki- færið meðan timi er til. S. ANDERSON, 651 Banntyne ave. ’Phone 70. Dr. Dalglrihs TANNLÆKNIH 'iunnverir hér með, að hánn hefur seti 'iiður verð fi tilbúium tönnum iset of teeth), sn bó með )>ví sKilyrði að boryað sé it í hönd, Hrnin er sá eini hér Í bænum, ;em dregur út tennur kva'alanst, fýllir tennur uppá nýjasta og vandaðasta máta og ftbyrgist aitsitt verk. Mc Intyre Block. Winnipeg 1. M. OIsgKoPii, I U. ÓÆKNTK, og YFIKSETUMADUR, Et Hetur keypt lyfjabúSma í Baldur og fcefu. !>vi sjálfur umsjon í olluru jneSoium, sem.hanr r.turfri sjet. EEIZABETH 8T. BAUDUR. - - MAN 8. Islenzkur túlkur við hendm.. nve n sr »«m :.ör* gor iat. Fotografs... Ljósmyndaetofa okkar er op- in hvern frfdag. E? f>ér viliið fs beztu mynd- ir komið til okkar. Öllu m velkomið að heim- sækja okkur. G. Burgess, 211 fíupert St., Mimmm s. babdai Selufjikkistur og ,annasts um útfarii Ailur útbúnaður sft bezti. Enn frernur selur hamn ai í-konar minnisvarða og legstema. Heimili: á horninu á Telepnon® Roflq fi?o A{r Nþþ<) P*T’ 306 Cempressed TABLETS! Latest and best . , - ■— things out. Every- “Æ’íSiLtsthem; handy cheapandfullofmerit. TOILET CBEAM TÍBLBTS, one dissolved in 3-oz of soft water makes aneleíanisopthingtoiletcream. 20 tablets in a boz, 25 cents. LiöBB BIBB #ÍJBSTITDT1, one tablet fpraqt., 25 m a box.prlce 25 cents. ,TABLKTB' ot1®,or a puart, makes a he^f^HmÚ^Yœi^r\Rhein1Uop1^0.^5^ much of their food because they don’t assimilate it; take a tabiet each mealand irrowfat; 50in aboi25c Special prices on whoiesaie lots. Apply to G- ÁUGUST VIVATSON, Svold, Pembina Co , N Dak. Tablets sent by mail for price. Or, G F, 8IJSH, L , TANNL/fcKNIR. Tennur fyíitat og dretfaar út án sftre, a ‘i! *. Fynv aft draua úí tör- r> 0 50. Fyrir sft fvlla tönn tl.OO. VUTvr Rv SEYIöUR HOUSS Mar{(et Square, Winnipog, Eit.t af beztu veitingahúsum bæjarin VláltSftir seidar ft 25 cem.s hver. $1.00 » iag fyrir (æði og gott herbefgi. Billiard- itoía og aérlegt. vóuduö vinf>’>ug og vindl- tr. Ókeypia seyrs a að og fré jftrnbrauta- sföðvunr.m., j m% 8AIÍ0 ELDID YID GAS Ef gasleiðsla er um götuna ðar leiðir félagið pípurnar að götulinunni ókeypis, Tengir gaspípjr við eidastór, sem keypt- ar hafa verið að þvi án þess að aetj^ nokkuð fyrir verkið. GAS RAXGE ódýrar, hreinlegar, ætíð til reiðu. Allar teguudir 38 00 og þar yfir. Kom' ið og skoðið þær, ftThe Winnipeg Eleftaie Street Railway C«., •Jasstó-deildin 215 Porítaöe Avknuk. ELDIVIDUR 0ÓÐUR VIÐUR vel MCELDUR, Gott T;ima>'ack Sfi OO Svart Tainar«ick 5.50 JacR Pi»»e 5.00 Opið frá kl. 6 30 f. m til kl. 8 30 e. m, REIMER BROS. Telephone ioópa 326 Elgin ave, Dr. W. L. » L. JI. (Rotunda) RFRÆÐI: barnasjúkdómar og yfirsetufræði. Offlce 468 Dain St. Telephone 1142 Offlce tími 8—5 og 7.30—9 e. h. Hús telepbone 290. St irfstofa brÍKt á móti GHOTKl, tilL.LE.SVlE, Daglegar rannsóknir',meC X-ray, með stoersta X-ray ríkin'’ 431 Main St. ’Phone 891 iYavscblau til alka staba Með járnbraut eða sjóleiðis fyrir .... LŒGSTA VERÐ. Upplysiugar fást hjft öllum agent- um Oan. Northern jftrnbr. Geo. EX. Shnvv Iraffic Afanafer. Skrifstorur 3Í>1 Jiain St. Tcl. 1446. FARBJEF ALLA LEID TIL ALLRA STAÐA SUÐUR AUSTUR VESTUR —California og Florida vetrar-búataða, Einnig til sta a í Norðurálfu, Áatralíu, Kína og Japan jl'nlliunn .r.fnrnt-nnr. Allur lítblinuilur hlnn brztl. Eftir upplýsingum leitið til H Swlxxfopd, Gen. Ageant 391 irtain St., Ch*« .S. Fee, WINNIPEG: eSa Gen. Pass. & Ticket Act: St. Paul, Minn. 3^±X-fcOJnL, KT.D a»V ALUIt MX Ú. F. Elliott Dýralaeknir rikisins. Useknar allskonarj sj íkdóiua ft skepnuro Sanngjarnt verð. LjrfsaJt H. E. Close, (Prófgengiun lvf«ali). Allskonar lyf og Patent með’il. Ritföng iEo.—Lajknisforskriftnm nakvætnur gaum ur’gpfinn i Æskilegur Hús- búnaður^- Nýmóðins lag. trau-tur til>ún' ingur á hverju stykki ogútgengi' iegt, verð Ekkert rusl fær rúm í búð okkar. — — — — — Við seljum bæði meðal tegund- ir af húsmunum 02 þær beztu með lægsta verði- Þér eruð döm- arind, við að eins vdjum fá að sýna yður verð okkar á því, sem þér þarfnist. Nýjar vörur til vorsins koma nú daglega, svo sem: borð- srofubúnaður úr beztu eik, við ljómandt fallegt hliðarborð úr skásgaðri eik, borð sem stækka má og sex stöla fyrir $4-5 Örðugt muu að gera betur. Scott Fiirniture Co. Stærstu húsgagnasalar í Vestur- Canada, THE VIDE-AWAKE H0USE 276 MAIN STR. HAFIÐ ÞÉR NOKKURN TÍMA HUGSAÐ UM að brauðið er hið allra nauð- synlegasta af mataræði yðar? Það er það. Það ætti því að gefa þ -i alt það athygli, sem vert er. BYKJIÐ MEÐ ÞVI AÐ NOTA S OGILVIE’S IIIMIÍ °g roonuð þér þá fá brauft, sem hinir aðfinningtsömustu sækjast nj 1 ^-tir. | jjji þér standift ekki viS að nota slæmt mjöl o» hata súrt brauö. {I i #4 m**m*m**mm*®mmm*m*#**mmm* m m m m m m m m m m m m Allir. sem hafa reynt GLADSTONE FLOUR. segja að það sé bezt • á markaðnum. Reynið það Farið eigi á mis við þau’gffeði. avalt tiDifiln t búfl 4. I ridrikssonar.l 0 # # # imr m m m m m m mmmmmmmmmmmmmmmmtmmmmmmmmmn

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.