Lögberg - 28.05.1903, Blaðsíða 1

Lögberg - 28.05.1903, Blaðsíða 1
Geriðþað létt. í Vegur ántegju yðar er kominn undir því fl hvað.i Bicycle þér hafið. Við jöfnum 0 veginn með því að selja yður gott, Bicycle. Á góðu Bicycle eruð þér á þjóðvegi á- 0 næejundar. Annist það vel, þá verður ^ vegurinn siéttur. t Anderson Sl Thomas, ý 538 Main Str. Hardware. Ta!ept\ono 339. _ *-%. %%%%%%%%%%% ..%/%'*^%-i»*%% í Hentugur á hentugum tíma. * “ ísskápur borgar sig á einu sumri. Okk- - ar heldur matnum ferskum og Ijúffeng- um, sem eykur lyst. Kostar litið að nota hann. Verð$S. Kaupið einn. Anderson & Thomas, 538 Main Str. Hardware. Telephane 339. 0 Merki: svartnr Yale-lás. 0 16. AR. |j Winnipeg, Man., flmtndagino 28. Maí, 1903. Nr 21. Fréttir. Canada. Eldsvoöi mikill varð nýlega i bænum Hyacinthe í Quebec-fylkinu. í bæuum eru um sjO þúsund íbúa oS eru nú yfir tvö þúsund þeirra hús næðislansir. Uar brunnu yfir. tvö hundruð ou fimtíu íbúðarhús, þrjú hó- tel og mikið af vinnustofum og verzl- unarbCðum. Skaðinn er talinn yfir J>rjú hundruð Jrúsund dollara. Danastjórn befir fundið upp J>að heillaráð að senda nokkra sakamenn sína hingað til Canada til þess að losna við fangelsiskostnað á peim heima fyrir, að pví er sagt er. En ekki verður þeim kápan úr J>vi klæð- inu, pví stranfvar gættr verða hafðar á J>ví hér megin hafsins, að felíkum piltum ekki verði slept hér á land, beldur sendir beina leið heim aftur a kostnað dönsku stjórnarinnar. E>ótt veðrið í einstöku héruðum í Canada imfi ekki verið sem æskileg- ast undanfarið, of mikið regn og kuidi, eru pó uppskeruhorfurnar nú, yfir höfuð að talt, hinar teskilegustu. Hveitið er farið að koma upp og fer vel fram. SamnÍDgarnir um gufuskipaferðir milli Canada og Australíu, sem náðu til 1. Maímán. síðastl. hafa nú .verið endurnyj&ðir til tveggja ára. Attatlu og fimm aukalestir hefir Can. Pac. félagið orðið pað sera af er áririu aö hafa i förum, til J>ess að geta ráðið við hinn mikla, óslítandi inn- flytjendastraum hingað til Canada. Verzlunar-umboðsmaður Canada í Australíu hefir ritað stjómardeild verzlunarmálanna, &ð J>ar sé mikil eft- irspurn eftir bújörðun i C&nada. Sala á hveiti frá Canada til Australíu hefir aukist mjög mikið árið sem leið. Verkfall strætisvagna-manua í Montreal er sagt að nú muni vera sama setn á enda. Aðalhvatamaður verkfallsins hefir verið dæmdur í sex mánaða faugelsi og ymsir aðrir, sem við J>að voru riðnir, 1 íésektir. W. A. ^Hastings, varaformaður „L«ke of the Woods Milling Co.“, dó snögglega í Montreal á laugardag- inn var. KAX»>m«lUX' , Benjamín F. Jones, alkunnur stálverksmiðju eigandi í Pittsburg, Penns, lézt nylega. Eignir hans eru óviitar enn, en sagt að J>ær nemi að að minsta kosti sextíu miljóaum dol!- ara. Fréttir frá Montaua l Birdar. segja að ákaft snjóveður með 4 — 6 stiga frosti hafi gert J>ar í vikunni sem leið. Hefir illviöri þetta valdið stórmiklum skemdum, og gripatjón f simbandi við J>að sagt um níutíu pús- und doliara virði. í Nebraska, vacð hviríUbylur tuttugu og fjórum mönnum að bana í vikunni sem leið. Dtwey sjóliðsforingi hefir lagt pað til að Buudarikjamenn setji i pp kolageymslustöð við Dutch Ilaibor í Alaska, svo peir séu við öllu búnir ef til vatd:æöa drægi út af landamerkja- m&lum psr norður frá. Sendiherra Rússa 1 Washington hefir, samkvæmt skipua -rá ttjórn sinni, látið landstjórann í Nebraska vita að fimm hundruð dollara fjárveit- ingu, sem löggjafarvaldið par hafði komið sér eaman um að senda til hal!- ærissveitanna á Finnlandi, yiði ekki viðtaka veitt. Utlönd. RithöfundurinD frakkneski Paul Blouet, sem kallaði sig Max O’Rell, dó nylega í Parísarborg úr botnlangu- bólgu (appendicitis). Hann átti 6- lokið við sögu Frakklands á ensku, er hann var byrjaður að rita, æfitögu sjálfs s?ns o. fl. litverk. Óeirðirnar milli Tyrkja og Bul- garíumanna líta út fynr að verða til lykta leiddar innan skams, og er nú byrjað að semia friðarskilmála milli peirra. Einnig lítur svo út sem vörn- in í Macedóniu sé pegar á piotum. í norðurhluta Svlarikis, halLseris- sveiiunum, hefir vorið vfrið óvenju- lega hart og kalt. Fyrrihluta p. m. var par fjögra feta djúpur snjór, allir akrar harðfrosnir svo helzt litur út fyrir að engu verðí sáð J>ar í ár. Ht- ur þar J>ví út fyrir áframhaldandi hallæri, og allir, sem mögulega get», forða sér burtu og vestur um haf. Paui Kruger, fyrverar:di forseti í Transvaa), verður í aecdinefnd peirri er bærinn Zaandam á Holiandi ætiar að senda á tvö hundruð ára afraælis- hátíð St. Pécursborgar á Rússlarjdi. E>að var í Zaandam að Pétur mikli Rússakeisari vann sem óbreyttur verkamaður og Iterði skipasmíði forð- um daga. Greifafrú Lonyay, dóttir Belgíu konungs hefir höfðað mál gegn föður sínum, Leopold konungi, út af aifi eftir móður stna, Marfu Henriettu drotningu. Segir hún að sér beri að fá þrjár miljónir og fjögur hundruð púsund dollara I staðiun fyrir eitt hucdrað og fjörutíu púsund er faðir hennar byður henni Chamberlain nýlenduráðgjafi Bceta hefir nýlega mælt með petrri hugmynd á opinberum fundi, að sér- stakt viöskiftasamband kæmist á inn- an brezka rfkisins, svo nylendurmr nyti sérstakra hlunninda á brezka markaðnum ekki síður en Bretar f nýlendunum. Hugmynd pessi er numin fri Sir Wilfrid Laurier, og komist petta á verður pað brezku ny. lendunum hÍDn mesti hagur. Öðrum pjóðum geðjast hugmyndin miður ve), sérstaklega eru E>jððverjar gramir og skella skuldinni á Canada. Fréttir frá Islandi. Akureyri, 18. Apcfl 1903. SKIFSKAÐAR OG nÓSAHRUNAR etstra. Matz 20. brann veitingahús- ið ,,Glaðheimur“ & Yestdalseyri, með með áföstum geymsluhúsum, til kaldra kol». Húsfólkið, sem sat uppi á iofti, varð eigi vart við eldiun fyr en hann hafði læst sip; að mestu leyti um ann- an enda hússius niðri. Hljóp fólkið pá út og kallaði menn til úr uæstu húsura. Varð miklu af Itúsmunum bjarg&ð, en nokkuð brann inni, par á meðal „billiard“; matvæli muuu og hafa brunnið, svo og hirzlur, rúmföt og klæönaður Eyjólfs Sigurðssonar og Odds Olafasonar, er leigði parna í hú tinu f herbergi pví, ereldurinn kom upp í. Hafði kviknað út frá ofni. Húsið var vátrygt fyrir 3550 kr. — Nordnrland. Akureyri, 31. Marz 1903. Guðmundur FiNnbogason, fag. urfræðingur kom hingað til Akureyr- ar með Agii & dögunum. Sro seut kunnugt er, fékk hann 2000 kr. styrk af pinginu 1901 til pess að kynna sér mentamál erlendis og koma fram með tillögur um alj>yöuœentun hér & landi. Hefir hann nú dvalið erlendis á annað ár í pessu augnamiði, os er nú hingað kominn fróður og fjölles- inn um lyðmentun og skólaástand margra landa. Er Oddur Björnsson byrjaður að prenta bók eftir hanu'um petta mái, sem væntanlega inniheldur á!:t hans og tillögur um málið. Herra G. Finnbogason hefir á nokkurum fundum hér í héraðinu sk/rt frá aðalatriðunum í tillögum peim, 8em hann kemur fram með í bók sinni, og hífir almenningi yfir- leytt geðjast fremur vel að mörgum peirra. Nokkur atriði í till. hr. G. F. eru þessi: að einn J'maður sé fenginn til að standaj fyrir ’yðn ect: málum Jatdsirs og ferðast um ag leiðbeiua skóla- nefndum og kennurum. Að í hcerjum hrepp sé kjörin skóianefnd (lögboðin), f henni séu sóknarprestur, tveir tr.enn kosnir af hreppsnefnd, kennari og einn maður kosi-nn af hreppsbúum, nefnd pessi standi fyrir lyðmentun hreppsins. Að landið kosti einn aðalkennara- skó!a, skólatíminn sé 3 ár, pó megi umgangskennata t«ka frá skólanum e'tir citt ár, hafi peir haft gott inn- tlkupróf. Að föstum skólum sé komið upp s-m allra fyrst f péttbygðum sveitum, án heimavistar fyrst, en börn gangi á s’rólann, og muDÍ geta gengið all- l ngan veg, eins og venjulegt er í Noregi, en þegar æfðir kennarar fáist og lyðmentamálið korn'st á fastari fót, pá ve-ði og að koma barnaskóíar með heimavist. Að œeðanj! barnaskólarnir ekki komist upp, sem nokkuð muni verða að bíða eftir í hinum strjálbygðari sveitum, sé ghaldið uppi umgangs- kenslu,og kenslan fari fram á nokkur- um stöðum í hreppunum. H&Ifan kostnað við skólahúss- byggingar og kenslu vill hr G. F. að h'epparnir borgi, en hinn helminginn landssjóður, og að kenslan séókeypis. Að bókasöfn séu stofnuð við s :ó!ana, og að^bókasöfnum sé komið upp f sveitum fyrir alpyðu. — Stefnir. Marz 22. 1903. Stórt, nýtt eimskipafklag. 2 ) FERÐIR TIL ÍSLANDS. Þ&ð er furða, hvað Reykjavfkur. blöðin hafa sjaldan minst á framtak- semi og dugn&ð Hr. Thor E. Túlinf- usar. Hefði hann verið Norðmaður og látið mikið yfir sér, pá hefði lof hans verið kveðið hærra hér á ætt- jörð hans. En nú er hann bara aust- firzkur íslendingur og hefir fram að New=York Life mesta lífsábyrgðarfélag heimsins. 31. Des. 1891. Sjóður..................125,947,290 Inntektir 4 árinu....... 31,854,194 Vextir borgaðir á árinu. 1260,340 Borgað félagsm. 4 drinu. 12,671,491 Tala lífsdbyrgðarskírteina 182,803 Lifsábyrgð i gildi......575,689,649 31. Des. 1902. Misniunur, 322,840,900 196,893,610 79,108,401 47,254207 4,240,5x5 2 980,175 30,558,560 17,887,069 704,567 521,764 1,553,628,026 977,938,377 NEW-YORK LIFE er engin auðmannaklikka, heldur sam- anstendur það af yfir sjö hunbruð þúsund manns af öllum stétt- um; því nær 60 ára gamalt, Hver einasti meðlimur þess er hlut- hafi og tekur jafnan hluta afpróða félagsins, samkvæmt lifsá- byrgðarskirteini þvf, er hann hddur, sem er óhagganlegt, Stjórnarnefnd félagsins er kosin at félagsmönnum. Neí'nd sú er undtr gæzln landstjórnariunar í hvaða ríki setn er. CHR. OLAFSON, J. G. MORGAN, Agent. Manager. Grain Exchange Building, Winnipeg, fyrata ferðin hingað, sem Perwie kom nú. Annars eiga nyju skipia að fara ferðirnar bingað til Reykjavíkur, svo sem sjá má af ferð.iáætlua féhg*- skipanna, sem prentuð er f ,,ReykjR- vík í dag. Afgreiðslumsður skip- anna hér í Rdk er konsúll D Thom- sem (verzlúnarhúsið H. Th A. Thom- sen). Má vcra „Thore“-félagið geti líka le^st hitt af hólmi næsta ár eða sfðar? Hver veit hvað verða kann? En þótt pað yrði nú ekki, þá er öll á- stæöa til að fsgna samkepninni og styðja hana. — Jleykjavik. Úr bænum. Nokkurir af embættismönnum Great Northern járnbrautarfélagsins voru hér á ferð á mánudaginn var, áleiðis til Wood Mountain héraðsins í Assiniboia, þar sem félagið á nú kost á þrjátíu þús- und ekrum aí órseVtuðu landi. Erindi þeirra var að yfirlíta land þetta og full- gera kaupin. Báti frá Oak Point við Manitoba- vatnið barst á í vikunni sem íeið. Drukn- uðu þar tveir menn: Þorsteinn Þot- steinsson ungur piltur fyrir innan tví- tugt, sonur Th. Thorkelssons kaup- manns, og Steingrímur Johnson héðan úrbænum Þriðji maðurinn, sem var á bátnum, komst lífs af, eftir 17 klukku- stunda hrakning á kjöl og rrnkla brek- raua. Hánn heitir Björn Þorsteinsflon og erbróðir Mrs. Búason hér i bænum. Nesta sunnudag kl. 4 e.h., held r séra Alexander McGillia’ray frá Toroi t« rseðu yfir meðlimum bræðrafél. Ind. Order of Foresters hér í bænum, í Y.M. C. A. Hall á Portage ave. og Smith st„ —skorað er á meðlitm s'úk. ísafold að fjölmecna á samkomu þessari (og Pjal'* konunnar) ok styðja að því að samkoara- húsið verði fult. Auk tölu prestsins verður góður söngur og hljóðfæraslátt- ur. Allir boðnir og velkomnir. Engin samskot. Skrúðganga verður engin eins og í orði var, því margir meðl. félagsics álíta óviðurkvæmilegt að brúka kirkj- una til augiýsingarfyrir „business“ sitt. Hinn 28. f. m, gaf séra N. Stgr. Thorláksson saman í hjónaband, Guð- mund Goodman og Bergþóru Hansson; 2. þ. m. Sigurð Ingimundarson og Jón- ínu Bernharðsdóttur; og 6. þ. m. Ingi- mund Sigurðsson og Guðbjörgu Þórðar- dóttur, öll til heimilis í West Selkirk. Sunnudaginn 10. þ. m. fermdi hann þar 19 börn. Nöfn þeirra eru: Ágúst S. Nordal, Gústaf V. Grönvold, Stefán Tryggvason, Jón H Stevens, Jónatan Indriðason. Jóhann Pótursson, Sigfús S, Gunnarsson, Jóhanna Kristín Sigurd Ólafía Sigurrós Ólafsdóttir, Sigríður Margrét Jakobsdóttir, Jönasina Áinína Jakobsdóttir, Guðrún Indriðaðóttii-. Margrét Sigurbjörg Helgason. Fanny Alice Finson, Guðný Pálína Thorláks- son, Margrét Friðrika Laufey Þorvalds- dóttir, Anna Elín Lo.visa Féldsted, Vil- borg Þórarinsdóttir, Jónína Jóhanna Jóhannsdót'ir. siðustu tfð beitt framkvasmdum sln- um bér við land mest fyrir austan og norðin. Dar hefir hann í mörg &r haldið uppi stöðugum eimskipaferð- um árið ttm kring. En nú fer höfuðstaður landsins Reykjavik lfka að taka eftir honum meira en áður, pví að starfsemi hans er nú farin að ná hingað líIs. Hanu hefir nú komið 4 föt r.yjit eimskipafélai/i, er nefnist „Thore“ (Þórir), oa er hann framkvæmdarstjóri pess. Félag petta byrjar nú í ár *ð hilda uppi eimskipasambandt milli helztu hafna I öllum fjórðungum ís- lands á aðra hlið og Skotlands, Nor- ea,s o» Danmerkur á hina hliðina. Félagiö hefir 4 skip til pessara ferða: Mjölni og Pervie, sem áður eru hé: kunn, og kaupir svo í við xót tvö t>y eimskip, annað ssx hundruð tous (ámóta ocr „Laurs.1-), en bitt priðjungi stærra (900 t>ns), bæði með miklu og góðu farpegarúmi. Datta 4r fara eimskip félagsins 20 ferðir milli íslands og útlanda, 7 af þeim til Reykjavíkur. Dað var mmmmmxmxmmmmmxmmm & & ú i*: * #* 44Í m * m x m ae m * m * m & * ik: Wf SlBBlG’S Húsgagna-salar fólks- ins Við reynum að láta vörurnar, sem við seljom, draga fleiri við- skiftamenn. Endrum og stnnum kemur það fyrir. þegar viðskiftin eru fjörug—og fjörug hafa þau Verið nú þessa dagana—að við getum þrýst hnífnum iengra, selt með sannariegu niðurskurðarvorði, og getið yður stærri hlutann af haenaðinura, sem okkur bar. Hér eru nokkur auðskilin dæmi til að sýna hvað við meinum. 6 liliöarborð úr gulleitum Álmviði, vel gert, útskorið. með vönduðum spegli 14x24 þnml., tvær skúffur fyrir hnífaog skeið- ar og stórt. hóif fyrir leirtau, borðplatan 48x28 þuml, $9.95 72 borðstofustólar, með útskornu baki og rendum rimvtm. Mjög sterkir stólar, fullkomlcga 90 centa virði. Nú á 65 cent. Vanavcrít $t'2.50. Scrstakt verö nú The C. R, Steeie Furniture Co., ‘298 Main Street. - Winnipeg. Alt lán sem þarf. m ______________ -M #t#5 8 dragborð úr gulleitum Álmviði, með sverum fótum fallega renndum, má gera það Ö feta langt, Vnnavorð 87.50. djl Sérstukt verö nú tpvJ.ötJ 12 legubekki r með fjaðra- sæti og fóðraðir %teð göðu flau- eli. Þeir eru mjög laglegir, w fullkomlega $10 virði Fást nú fyrir $7.60. at

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.