Lögberg - 28.05.1903, Síða 6

Lögberg - 28.05.1903, Síða 6
LÖGBERG, 28. MAl 1903 Fólksflutningur til Vestur-Canada. Innflutningar fcá Bandaríkjun- um til Canada aukaat aífelt meira og meira. Löngun og takmark þeirra innflytjeoda, eins og allra annara, er að bœta hag sinn, og Bandaríkja. menn hefðu átt að geta verið búuir að sjá f>að fyrir löngu að noiðan lln- unnar voru mögulegleikarnir til f>ess engu minni né fráleitari en sunnan- vert við hana. Eu f>eir hafa verið of önnum kafnir heima fyrir, við f>að a* hagn^ta sér gæði slns eigin lands, til f>ess að gefa sér tíma til að líta í kringum sig. Og f>ó eflaust megi margt og mikið géra I Bandaríkjun- um enn, áður en h»gt verði að benda S, að mögulegleikarnir til f>ess að verja f>ar peningum og vinnu áábati- saman hátt séu á protum, er hitt f>ó ömótmælanlegt að óbygðu löndin í Canada fela i sér hin beztu skilyrði til gróðavænlegra fyrirtækja, bæði fyrir peningamanninn og hinn sem ekki á fé, en heflr vilja og atorku til að vinna. I>að eru hundrað ár síðan framfarasaga Vestur-Canada byrjaði, en pað voru pá einungÍ3 fáeinir menn sem var kunnugt um, að landflæmið milli Rauðfir og Klettafjallanna á aðra hliðina, og Bandaríkjalinunnar og Mackenzie-árinnar á hina, væri undrunarlega frjóvsamt. I>essir fáu menn voru menn Hudsonsflóa félags- ins og annarra loðskinnavöru verzl- unarfélaga, sem höfðu náð einkaleyfi til pess að reka iðn sína í landinu. Mann fram af manni höfðu peir alið og viðhaldið peirri trð, og breitt hána út um heiminn, að petta mikla land- flæmi væri köld og óvistleg eyðimörk sem eíngöngu gæti fiamfleytt villi d^rum peim, er loðskinnavaran fékst af, og algerlega óhæf til landnám3 og fastrar íbúðar. JafQvel fyrir ekki lengri tíma síðan en árið 1879, voru margir sem álitu James W. Tayíor heitinn, konsúl Bandarlkjanna I Winnipeg, öfgafullan hugsjócamann, af pví hann lét I ljósi pá skoðun, að norðurhluti landsies ætti mikla fram- tlð fyrir höndum. Hann hólt pvl fram að prír fjórðu hlutar hveitiræktar- lands í Norður-Ameríku, væri fyrir „norðan landamerkjallnu Canada cg Bandar!kjanna.“ „t>ar,“ bætti hann við, „er framtlðar brauð-forðabúr Ameríku og gamla heimains jafn- framt.“— Taylor er nú dáinn fyrir prettán áium, en spár hans hafa ræzt og m inu rætast ers betur. t>ó Cac- adamenn bafi verið seinir til að sjá og sannfærast um hve mikið auðmagn peir ættu í jörðu fólgið icnan landa- mæra sinna, pá er peim nú framför og framtiðarproski landsins auðsjáan- legur. Og Bandarík'amenn, sem jafn- an hafa glöggt su>a fyrir pví hvar dollarsins almáttuga eé helzt von, taka með glöðu geði pátt I vexti og viðgangi landsins.—Landnámið í Can- ada má að eins beita að vera í byrjun og lítið meira. Svo er taliö að í norðvesturblutanum af Ontario, Mani- toba, Alberta, Assiniboia og Saskat- chewan eéu að minsta kosti tvö hundr- uð miljónir ekra af búlöndum, eða yfir tvö hundruð og fimtíu púsund ferhyrningsmllur af byggilegu landi. Af pví landflæini er enn, á að geta, um sjö áttundu hlutar óteknir. Hin- ir mörgu og miklu eiginlegleikar, sem land petta hefir til að bera, eru lokk- andi og laðandi í augum hins fram- gjarna og framtakssama Amerlku- manns. Taki maður Manitobafylkið eitt sér til yfirveguuar, pá er pað fjörutlu og sjö miljóair, prjú hundr uð prjátlu og tvö púsund, fitta hundr- uð og fjörutlu ekrur að flatarmáli. Af bessu eru sex miljónir, prjú hundr- uð tuttugu og nlu púsund ekru svæði stöðuvötn; ein miljón og prjú hundr- uð púsund skóglendi, og eru pá eftir tuttugu og fimm ( miljónir ekra af ræktandi landi. í Bmdatíkjuuum er nú ocðið svo pröngt um land og úr svo litlu að velja, að jafnvel járn- brautalönd eru par komin I hitt verð. í>að má pví nærri geta að land eins og petta muni h’.fa aðdráttarafl fyrir hinn áhugasama Ameríkumann. Hafi hann nokkuit fé milli handa getur hacn fengið keypta ræktaða bújörð á sléttunum I vestur Canada með mikið minna verði en ábúðarjörð hans I Bandartkjunum er seljanleg fyrir. Sé hann svo vel staddur að eiga upp- komna drengi, fær hann, kostnaðar- laust, handa hverjum peirra, sem er orðinn átján ára gamall, eitt hundrað og sextlu ekrur af ábúðarlandi. Með afrakstrinum af pvl geta peir svo tvö- faldað landeign sína eftir tvö eða prjú ár. E>etti er ekki talað út I bláinn. E>að eru til næg dæmi pví tll sönnuoar. E>að er engin undantekn- ing til frá peirri reglu að búskapur inn ekki borgi sig á sléttunum I Can- ada, og pað er sðal ástæðan fyrir hin- um mikla innflutningi pangað bæði frá öllum lðcd im I Norðurfilfunni og ftá Bacdaríkjunum. £>&ð eru ekki eingöngu bújarðirnar sem eru orsök I pvl að innflutningsstraumurinu frá Bscdaríkjunum til Canada eykst og rnargfaldast ár fiá ári. E>ar eru eino- ig margar aðrar etvinnugreinar, sem eru jafn glæsilegar og eru reknar með ágætum áracgri. Bandarikja- menn hafa náð par yfirráðum vfir jfirn nfimnnum og jftrnsteypunni, við sjfiv- arsíðuna. E>eir eiga mikið í nfimum og öðrum iðnaðargreinum I Ontario og rftða par algerlega vfir „nickel“- iðnaðinum I Sudbury, sem er hin um farjgaraetta og ábat&samast* stofnun I peirri iðnaðargrein, sem til er I heim- inum.—Fyrir löngu síðan nfiðu ýms félög eignarrétti yfir stórum land- spildum I Canada. Can. Pao. jfirn brautarfélagið hafði panuig eignar- umráð yfir sextán miljónum ekra og salduþað land, fraraanaf, fyrir prjá dollara ekruua. Ea pó pað nú í seinri tlð hafi hækkað verðið, á pessu landi sínu, hefir samt salan aukist raeir en um belraing. Fyrir vostan Rauðá og austan Klettafjallanna er mikill skógur svo engin hætta er fyr- ir eldiviðarskorti, en par sem ekki er skógurinn er gnægð af kolum. Nú sem stendur er mönnum kunnugt um sextlu og fimm púsund ferh mílur af kolalöcdum á pessu svæði. Nýbyggj ar, sem koma frá Bandarlkjunum, komast fljótt að raun um að llf og eignir manna ujóta fullkominnar verndar I Canada engu slður en ann- ars staðar. E>að er ekki l&ngt slðan að stjórnin varði yfir fjörutlu púsund- um dollara til pess að leita uppi og koma fram hegningu við morðingja nokkurn, sem sat fyrir tveiraur Banda- ríkjamönnum á leið frá Yukon. E>atta er mikil upphæð, enda hreyfði einn af pingmönnunum pvl ft pinginu næst ft eftir,að of miklibhefði verið til pessa kost&ð. Eu dómsmáiarfiðgjafinn svar- aði ekki peim aðfinningum öðru en pví að peningunum væri vel varið og hvenær sem líkt kynni að standa fi mundi verða farið eins »ð, pví stjórn. in væri staðráðin I pví að sjá lífi og eignum manna I landinu borgið af fremsta megni. — Am. Jieview of lie- vien's. Frá Jslandi. Reykjnvlk, 24. Marz. 1903. Árnessýslu 14. Mabz 1003. Seinna helmÍDg porra var oftast plðviðri, pó umhleypÍDg&r seinni vik- una. Fyrra helming Góu öfugur út- synningur, sem hér er kallað, pá er snjóuppgangur af hafi (suðri e. út- suðri) er hærra I lofti, en lægra kemur landnyrðiogur með fjúki frá fjöllum. Eru pá oftast harðindi til sveita ojr ó- gæftir við sjó, og svo var nú. Um pær mundir strandaði í Selvogi fiski- skúta úr Hifnarfirði. Menn komust af. Fyrst gaf á sió 9. p. m. og var róið dagana 9.—-12., en tók svo frá aftur. Leit vel út með afla og er sagt um 150 hæst á Eyrarbakka. Ekki er hærra I hinum veiðistöðunum hér. Enda er lítill afliar. hjá mörguro. E>eir gátu varla sumir borið sig eftir björg- inni fyiir mannleysi. E>að er af sem áður var raeð sjómannafjöldann hér í veiðistöðunum. Ólafsvík, 14 Makz 1903. Fátt er héðan að skrifa; veðrátta mjög acdstæð, slfeld rok af ýmsum átturn; síðan & nýári hefir 12 sinnum verið komið ásjó, og pó tíðastskyndi- róðrar, aldrei oröið lagt nema eitt kast, svo hlutir eru mjög litlir, líkast til að meðaltali rúmt hundrað, og pað sf lýrum fiski. 23. fyrra mánaðar barst á báti á Hjallasandi, rétt fyrir framan lend’Dg- una; nokkrir bfitar reru paðan um morguninn, pfi I bærilegu veðri, en slæmu útliti, sem ekki varð langt að býða að rykiúr; snéiu pví flestir aftur nema 2 bátar, sem komust til miða og lögðu eitthvað af lóðunum; pfi rauk á með brfiðviðri af norðri og talsverðuro ósjó, sem t?tt er hér af peirri átt.. E>egar pessi ofannefndi bfitur var kominn sama sem upp 1 lendinguna, tók sig upp boði svo nálægt bátnum, að ekki var unt að hann hefði sig und- an, fylti hsnn bfttinn, svo að hann hvolfdi úr sér' Með dugnaði maima peirra, aem á landi voru, varð komist út að peim, serri barst á, og náðust fimm mennirnir með lííi, en sá sjötti* sem á bátnum var, náðist ekki, og eigi hefir hann rekið upp enn. Tveir af peim fiinm, sem bjargað varð með ifli á land, dóu máttx hðita strax, áður en læknir kom, sem tafarlaust var pó vitjað og brá str x við. E>eir sem dóu, voru Andrés nokkur, gamall maður frá Búðarnesi hjá St. Hólmi, hann var kvojgaður. Atraar var Geirmundur Gíslason úr Eyrarsveit, mesti efnis- maður; hann lætur eftir sig ekkju og 2 bötn á unga aldri; sá priðji, sem dó, hét Gísllaugur E>orsteinsson af Hjalla- sandi; hann var fyrir innan tvítugt, mesti efnistnaður. Formaðurinn sem af komst, heitir Gísli, og er fiá Vatoa. búðurn í Eyrarsveit, mesti dugnaðar- maður; hans son var Gðirmurdur sfi, er druknaði. Nú er hór allstaðar í kringura Jökul alveg baglaust fyrir allar skepnur; en vonandi er, að flestir hafi nægjanleg hey, pví útigangsskepnur komu ekki á gjöf fyr en um jól, en 8utnarið mikið gott. Skepnuhöld alls- staðar að frétta góð; heiÍ3ufar mamia fremur gott pað sem til hefir spurst hór um piáss. Ný dáinn 17. p. m. er Eioar Eyjólfsson, sem mörgum var kunnur fi Suðurlandi og jsfnvel um land alt. Hann var orðlagður göagugarpur og manna minnugastur fidaga- og stucda- tal. Rfiðvandur maður og hrekklaus var hann og öllum að góðu kunnur.— Andlfit hans var fremur með skjótum atburðum. Alþingi er stefnt saman 1. Júlf p. fi. með konungsbréfi dags. 13. f. m. Slysfarir. Tveir menn hröpuðu til bana f síðastl. mftnuði norður og vestur í Jökulfjörðum, Ólafur Torfa- son og Bæringur Guðmundsson. Bfið- ir riýgiftir. Pá meiddist og maður vestur I Álftafirði, Björn Jónsson frá Tröð. Féll stórtré á háls honutn að aftaD. H&lsinn marðist, bein brotn uðu og böfuðkúpan dalaðist að fram- an. M&ðurinn talinn af. Reykjavík, 7. Aprfl 1903. Dáin 10. Marz í K.höfn biskups- frú Sigriður Bogadóttir, ekkja Péturs Pétnrssonar biskups, fædd 22. Agúst 1818. Meðal bama peirra má nefna: frú E>óru, konu Dorvalds prófessors Tboroddsen, frú Eliuborgu Thoiberg og Boga sál. lækni f Rangárvalla- sýslu. Reykjavfk, 21. Aprll 1903 Nýdáinn hér 1 bæcura: JóhanneB Olsen útvegsbóndi, áttræður að aldri, dugnaðar- og sæmdarinaður htnn mesti; lézt 11. p. tn. Guðrún Tómasdóttir, yfirsetu- kona, ekkja Þorkels sfil. Gislssonar trésmiðs; lézt 13. p. m. Var rétt fir milli peirra hjóna. Húa var sóma- kona og nærfærin við sjúka. — Fjall- konan. Dp. m. halldorsson, Er ad hitta á. hverjum viðvikudegi í Grafton, N. D., frá kl, 6—6 e. m. S. SWAINSON, 408 Afrnes St. WINNIPEG selur og leigir hús og byggingalóðir; út- vegar eldsáhyrgð á hús og húsmuni; út- vegar peningalán iaeð góðum skilmál- um. Afgreiðír umsvifalaust. Snúið yður til hans. 4 * * 4 4 4 4 4 41 * 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 Empire... Rj ómaskilvindur Gefa fullnægju hvar sem þær eru notaðar. Lesiö eftirfylgjandi bréf. Coulee, Assa., 10. okt. 1902. The Manitoba Cream Separator Co., Winnipeg, Man. Herrar mínir! — Eg sendi hé með $50 sem er síðasta afborgum fyrir skilvindu nr, 19417. Hún er ágætis vél og við höf- um aldrei sóð eftir að kaupa hana. Hún hefir meira en borgað sig með því, sem viö fengum fram yfir það, aö selja injólkina. Óskaudi yður allrar velgengni er eg yðar einl. S. W. ANQER. Þér munuð vorða ánægð ef þér kaunið EMPJRE. The MANITOBA CREA31 SEPARATOR Co.,Ltd 132 LOMBARD St., WINNIPEC. MAN. ‘W VF VffWWW5!?r '’Rr WW’dV vrv WW •JRT tj/t ijjr wiJH' * £ Jtís. HECLA FURNACE Hið bezta ætíð ódýrast Kaupid bezta hfthitunar- ofninn HEGL4FUÍNACE Z Brennir harðkolum, Souriskolum, við og mó. ScndiO P spjafd Department B 246 Princess St., WINNIPEG. A^ets.erfor CLARE BROS. & CO Mctal, Shingle Sl Slding Co„ Limited. PRESTON, ONT. r ♦ ■ * ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ « ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ « ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ » ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ »«♦♦ «♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦«♦♦♦♦♦♦♦»♦*♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Iteglur við laudtöku. Af öllum 8ectionum með jafnri tðlu, sem tilheyra sambandsstjórninni, í Mani- toba og Norðvesturlandinu, nema8og‘26, geta Ijölskylduhöfuðog karimenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir heimilisréttarland, það er að segja, só landið ekki áður tekið, eða sett til síðu af stjórninni til viðartekju oða ein- hvers annars. Inuritun. Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkisráðherrans, eða innflutuinga-um- boðsmannsins í Winnipeg, eða næsta Dominion landsamboðsmanns, geta menn gefið öðrum umboö til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldid er $10. Heimilisréttar-skyldur. Samkvæmt núgildandi lögum verða landnornar að uppfyila heimilisréttar- skyldur sínar á einhvern af þoim vegum, sem fram eru teknír í eftirfylgjandi töluliðum, nefnilega: [1] Að búa á landiuu og yrkja bað að minsta kosti; f sexj mánuði á hverju ári í þrjú ár. [2] Ef faðir (eða móðir, ef faðinnn er látinn) einliverrar persónu, sem hefir rétt til aðskrifasigfyrirbeimilisróttarlandi, bvr á bújörð í nágrenni við landið, sem þvílík persóna nefir skrifað sig fyrir sem neimilisréttar landi, þá getur per- sórian fullnægt fyrirmælum .agauna, að því er ábúð á landinu snertir áður en af- salsbréf er veitt fyrir því, á þann hátt að hafa heimili hjá föður sinum eða móður. (4) Ef landneminn býr að staðaldri á bújörð sem hann á Jhefirkeypt, tekið erfðir o. s, frv.] i nánd við keimilisréttarland það. er hann hefir skrifað sig fyrir, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna. að því er áhúð á heimilisréUar-jörð- inni snertir, á þann hátt að búa á téðri eignarjörð sinni (keyptulandi o. s. frv.) Beiðiii um eiguarbréf ætti að vera gerð strax eftir að 8 áiin eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðs- manni eða hjá Intpeetor sem sendur er til þess að skoða hvað unnið hofir veriö á landinu. Sex mánuðura áður verður aður þó að hafa kunDgert Dominion landa nmboðsmanninum í Ottawa það. að h n ætli sér að hiðja um eignarréttinn. Leiðbo fiingar. Nýkomnir inntiytjendur fá, á innflytjenda-skrifstofunni í AVinnipeg, og á öll- um Dominion landaskrifstofuminnan Manitoba og Norðvesturlandsins, leiðbein- ingar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstofum vinna, veita innflytjendum, kostnaðarlaust, leiðbeiningar og hjálp til þess að ná í lönd sem þeim eru geðfeld; ennfremur allar upplýsingar viðvíkjandi tirabur, kola og náma lögum. Allar slíkar reglugjörðir geta þeir fengið þar gefins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarbeltisins i British Columbia, með þvi að snúa sér bréflega til ritarainnanríkisdeildarinnarí Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins í Winnipeg, eöa til einhverra af Dominion landa umboðsmönnum í Manitoba eöa Norðvesturlandinu. JA3IES A, SMART, Deputy Minister of the Interior. N. B.—Auk lands þess, sem menn geta fengið gefins og átt er við i roglugjðrð- inni hér að ofan, eru til þúsundir ekra af bezta landi, sem h»gt er að fá til laigu ofia kaups hjá járnbrauta-féJögura og ýmsum laudsölufélögum og ainstaklmgum l

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.