Lögberg - 04.06.1903, Blaðsíða 1

Lögberg - 04.06.1903, Blaðsíða 1
GeriÖ það létt. í Vegur ánæsrju yðar er kominn úndir þvj hvaða Bicycle þér h’-ifið. Við jöfnum veginn með því að selja yður gott Bicycle. Á góðu Bieycle eruð þér á þjððvegi á- næyjundar Annist það vel, þá verður vegurinn sléttur. Anderson & Thomas, 538 Main Str. Hardware. Telepiione 339. a Hentugur á hentugum tíma. a ^ ísskápur borgar sig á einu sumri. Okk- v ar heldur matnum ferskum og ljúffeng- ura, sem eykur lyst. Kostar lítið að nota hann. Verðé8. Kaupið einn. Anderson & Thomas, 638 Main Str. Hardware. Telephono 339. 0 Merki: svartnr Yale-lás. J 16. AR. Wirmipeg, Man., flmtudagim: 4 . Júuí, 1903. Nr 22. Fréttir. Canada. Korchlaða með fjögur þösund bush. af hveiti í baenum G-ainaboro í Norðvesturlandinu brann ft fðstudap- inn var. Orsakir til brunans ókunnar. í bænum Marieville I Quebec- fylkinu brunnu yfir s^xtíu íbúðarhús á fðstud&gdnn var. N emur skaðÍDn yfir fimtíu þúsurd dollara ogyfir þrjú hudruð manna eru húanæðislausir. Fólksflutcingaskipið „Bulg;aria“, sem lenti 1 Halifax á fimtudagrinn var, hafði meðferðis hinn stærsta innflytj- endahóp sem nokkurn tima hefir verið fluttur vestur um haf í einu. í hópn- um voru yfir f>rjú þúsund manns. BANDAKÍKIN. Hinn 20. Mal var hitinn 1 New York 91 stigr op varð átta manns að bana. 1 Philíde’phia var einnig é- kafur hiti dsgana frá 16. til 20. Maí 0(f dóu par prír menn af sólstungu. 1 Baltimore dóu einnigf prir menn á pvl tfmabili af sömu orsökum. Hitinn Tarð þar pá 92 stigr f skugg;anum. Utlönd. Norska „A'tenbladet“, sem út er grefið í Kristjanlu, hefir nýlega birt grein par sem farið er mjög hörðum orðum um Rássakeisara 1 sambandi við meðferðina 4 Finnlendingum. Er f>ar sýat frara á að tilgangur Rússa með pvf, að uppræta finska pjóðernið sé eagina auuar en sá, að opua sór greiðan og óhultan veg að íslausu höfnunum I norðurhluta Noregs gegn urn Finnland. S igir blaðið, að pegar búið sé að útrýma Finnlendingum muni Rússar ekki reynast Norðmönn- um hollir nágrannar par norður frá. Þiiigmenska B. L. Bald- Avinsonar. #___ Ekki er það að ástæðulausu að mönnum í Uimli-kjördæminu hetir þótt þingmaður þeirra liðléttur ó síðustu rúmum þremur órum, því að það hefir hann verið bæði innan þings og utan. þegar Sigtryggur Jónasson var þingmaður þeirra, óttu þeir því að venjast, jafnt hverjum pólitiska flokknum sem þeir til- heyrðu, að geta leitað til hans í öll- um vandamólum þeirra og fó ætíð góða óheyrn og alla þá hjólp, sem hann gat þeirn í té lótið. 'Menn hjuggust eðlilega við binu sama hjó B. L. Baldwinson þegar hann tók við þingmenskunni; en reynslan hefir orðið alt önnur. ,.það er ekki lótið í askana" að verja tíma og jafnvel fé til hjálpar kjördæmi sínu. en til þess er þó ætlast af þingmönnum hér í landi og við því eiga þeir að vera búnir þegar þeir bjóða sig fram til þingmeDsku. Að kjósendum í Gimli- kjördæminu hafi í þessu efni brugð- ið við þingmannaskiftin, við það munu allir kannast, sem satt vilja segja, því að hjálpsemi og greiðvikni Sigtryggs var jafnan við brugðið, og afskiftaleysi og stirðbusaskap Baldwins við kjósendur er ekki síð- ur við brugðið. Svo ramt hefir aö kveðið, að fæstum því flokksmanna hans mun hafa upp ó síðkastið kom- iÖ það til hugar, að hann hefði * hyggju að bjóða sig fram til þing- mensku ó ný. A þingi hefir þingmannsins ekki verið getið nema að tvennu, sem hvorugt vay uppslóttur fyrir hann eða þjóðflokk hans. Hið fyrra var mál krabba kynblendings kerling- arinnar og hið síðara fargjaldamólið. það er því óhætt að fullyrða, að mikill meirihluti Gimli-manna hugsar gott til þess að geta skift um þingmenn aftur við í bönd farandi kosningar. Nú er þingmaðurinn þó faririn að sýna það, að hann ætlar að gefa kost á sér ó ný, og ó ferð sinni um Nýja ísland fyrir skömmu hefir hann sýnt, að hann hefir leyfi Rob- lins til að lofa öllu fögru. Alls staðar á nú að grafa þar skurði og annarhver maður ó áð verða verk- stjóri. Og sumstaðar er búist við að lóta byrja á verkinu til mála- mynda áður en kosningar ganga í garð. En Ný-íslendingar eru mik- ils til of sjálfstæðir og ærukærir og hygnir til þess að selja fylgi sitt fyr- ir fyrirlitleg kosuingaloforð eða kosníngaskurði. Með því að reyna að fá fylgí Gimli manna ó þann hátt svívirðir stjórnin þá og sýnir hvað óendanlega mikið hún lítur niður fyrir sig A þá. Og þingmaðurinn ætti ekki að takast á hendur slíkar óþverra lof- orða sendiferðir til landa sinna á þessum tíma þegar allir vita í hverju skyni loforðin eru gerð. Bátstapinn frá Oak Point. Eins og getið var um í sfðasta blaði druknuðu tveir menn af báti, frá Oak Point við M mitcbi^atnið, á leið til Delta, en sl priðii 8«m var á bátnum komst lífs af. B turina var eign Th. Thorkelsons kaupmanns og voru peir að fara með hann til Delta, par sem peir ætluðu að byrja fiski- veiðar. Frá Oik Point til Delta e'u nálægt fjörutíu mliur. Þeir lögðu á stað um kl. 1 eftir hádegi og var veð- ur goit. Þegar peir voru komnir undir pað miðja leið, cálægt pvl kl. hálf átta um kveldið, kom kastvindur í seglin og skelti bátn im 6 hliðina. Lá hann síðan pannig á híiðinni og á seglunum og rétti ekki við aftur. Komust peir, allir prír, á b&tsh'iðina og héldu sér par alla nóttina. Veður var fremur kalt og ákafur kuldi í vatninu, sem ^ðeiits var nýleyst. Bjöin Uorsteinsso i, sá sem bjargað varð, segir svo fr , að pað hafi verið á ftð geta tveimur klukkutlmum áður en honum var bjargftð sem féla^ar hans dóu úr vaisbið og kulda, og var mjög skamt milli peirra. Skömmu síðar sá hann meun 4 landi og gerði tilraun til að gera vart við sig með pvl að veifa húfunni sinni en pað var árangurslaust. Var p&ð svo nokkuru fyrir hádegi, að frakkneskur maður, í grend við „Miss on ‘, varð var við einhver missmlði á vatninu og reri út og náði Birni. Var hann pá orðinr. mjöo prekaður eftir alt volkið og svo stirfur af éreynzlu og kulda, að hann gat varla hrært sig. Hefir hann samt náð sér aftur vonura bráðar. — Stein- grlmur Jónsson, annar peirra sem druknuðu, var frá Biúnastöðum 1 Árnessýslu, 29 áia að aldri; hinn var ungliugspiltur, sonur Th. Thorkels- sons kaupmanDS sem áður er getið. KirkjuÞingið í Argyle. Eg hefi samið við Canadian Northern, Canadian Pacific og fíreat Northern járnhraut rnar um atslátt & fargj ddi peirra, er til kirkjupings koma I sumar. Menn eiga að borga venjuleat fargjald áleiðis, en fft flutn. ing heimleiðis aftur fyrir einn priðj- ung vanalesrs fargriftlds. Allir purfa að koaaa til Baldur og fvra paðan New=York Life mesta lífsábyrgðarfélag heimsins. 31. Des. 1891. 31. Des. 1902. Mismunur, Sjóður................125 947,290 322,840,900 196 893,610 Inntektir ft ftrinu... 31,854 194 79,108,401 47,254,207 Vextir borgaðir á árinu. 1 260.340 4,240,5^5 2 980,175 Borgað félagsm. á drinu. 12,671,491 30,558,560 17,887,069 Tala lífsdbyrgöarskírteina 182,803 704,567 521,764 Lifsibyrgð i gildi....575,689,649 1,553,628,026 977,938,377 NEW-YORK LIFE er engin auðmannaklikka, heldur sam- anstendur það af ytir sjö hundruð þúsund manns af öllum stétt- um; því nær 60 &ra gamalt. Hver einasti meMimur þess er hlut- hftfi og tekur jafnan hluta af gróða félagsins, samkvæmt lifsá- hyrgðarskirteini þvl, er hann heldur, sem er óhagganlegt. Stjórnarnefnd félagsins er kosin at’ félasrsmönnum. Nefnd sú er undir gæzlu landstjórnarinnar I hvaða ríki sem er. _____________________ % CHR. OLAFSON, ' J. G. MORGAN, Agent. Manager. Grain Exchange Building, Winnipeg, aftur; frft öðrum bæjum I grend við Argyle bygðioa fæst ekki afslftttur. Til pe8s að geta orðið afsl&ttftrins að- njótandi parf hver maður að ganga eftir p&r að lútandi skírteini (Con• vention certificate) á peitn járnbraut- arstöóvum, par sem h&nn kaupir far- bréf sitt til B-ildur, og afhenda p*ð undirrituðum pegar á ping ken/ur. Gæti menn pess vel, að fá certificate með hverju farbréfi. Menn frá N. Dakota purfa fyrst að kaupa farbréf með G. N. til Neche, p*ðan með C P li tll Morris og frá Morris til B&ldur með C. N. Með hver)u far bréfinu um sig purfa psir að fá certi- ficdte Alvng eins menn, sem koma með C. P. P til Winnipeg og fara paðan til Bddur með 'C. N. — Ekki fæst afsláttur pessi ef færri en 25 menn mætaá pinginu, sem komið hafa með jftrnbrautum. E< hefi sentskýrslu-form og kjör- bréf kirkjupi- gsmanna ö lutn peim söfauðum, seiu fullnægt hafa fyrir- mælum s'ðasta kirkjupings um að seiidá skrifara kirkjufé'agsins nöfn embættismanna sinna. Ef einhverjír enn óska ettir peim skjölum verða peir að skrifa mér tafarlaust. Nokkurir söfnuðir hafa forsómað að sendaskýrsl- ur sínar. Minneota, Míud., 26. Maí 1903. Björn B. Jónsson. Skrifari kirkjufél. 0r bænum. í Nýja íslandi hafi kosnin^jir til kirbjuþings farið fram í fimm söfnuðum og fallið þannig: í Víðiness söfn.—Sv. Kristjánsson, Gimli-söfn.— Jón Péturs- son (til vara B. I. Sigvaldason). Breiða- víkursPfn — Guðmundur Marteinsspn, Geysirsöfn.—Jón Sveinsson, Árdalssöfn. —P. S. Guðmundsson (til vara Tryggvi Ingjaldsson). Fréttir um kosningar í rfieiri söfnuðum þareru enn ekki fengnar. Tíðarfarið er hið ákjósar.legasta og útlit með allan jarðargróður í bezta lagi eftir rigningarnar mik u. Kirkjuþingsmenn Pyrsta lút. safn- aðar hafa þessir verið kosnir: W. H. Paulson, M. Paulson, Jón J. Bildfell, S. Magnússon. Til vara: G. P. Thord- arscm, H. S. Bardal, A, Friðriksson, Jakob Johnston. Munið eftir bandalagsfundinum i Fyrstu lút. kirkjunni í kveld. JHann er opinn fyrir alla. Byrjar klukkan 8. Sigurður Hjaltalín frá Mountain, N. D., hefir um tíma unnið að húsasmíði fyrir Dakota-íslendingana, sem fyrir skömmu hafa sezt að og reist bú í Clande- boye-bygðinni. Mr. Hji.ltalín hefir keypt land þar og verður því vonandi Canada-maður innan skamms, Mission Church of America er um þessar mundir að balda kirkjuþing sitt í St. Paul, Minn , og geta menn notað sér þann tíma til að ferða-t þangað suður fyrir stórkostlega niðursett far. Ex- cursion Tiekets þessi fást frá 8. til J.5. þ. m, og gilda til hins 18. Allar nauðsyn- legar upplýsingar f&st hj& A. HaUon- quist, Doin, Immigration Hall. Þau Mr. Thorstein Guðlaugsson Johnston og Miss Valgerði Magnúsdótt- ur, baeði til heimilis hér í bænum, gaf séra Jón Bjarnason saman í hjónaband í Fyrstu lút. kirkjunni miðvikudagskveld- ið‘27. Mai siðastl. Að hjónavígslunni afstaðÍDni var fjölment og mjög veglegt heimboð í húsi Mr. S. Andersons (frænda brúðurinnar) 651 Bannatyne ave. og voru brúðhjónunum þar færðar margar og fagrar brúðargjafir. Kvæði það sem hér fer á eftir, eftir Sigurð J. Jóhann- esson var brúðhjónunum flutt. Nú ent er vetrar kífið kalt og komið vorið blíða með líf og fjör—sem yngir alt— og unaðs blæinn þýða, og looskær sunna leysir fold úr læðing hels og klaka, og blómin teygja blöð úr mold og blíðuraddir kvaka. Þ& lifnar fjör í frjálsri sál, er fólst í hja'rtans leynum, og tendrast ásta brennheitt bál hjá brúðum jafnt og sveinun ; og hvert þá öðru hlýja hönd með hjarta sínu gefur, er tengja sterkust trygðabönd sem tál ei ofið hefur, Hér glögg bess dæmi getum sjá, þvi gumi fríðan svanna nú txkur ^ína aima á með ásetning þeim sanna að verða hennar vernd og ráð, í velsæld jafnt og þrautum, og leiða hana í lengd og bráð á lífsins huldu brautum. Og hún af instu hjartans rót vill hann í öllu gtyðja og innileg með elskuhót burt amaskýjum ryöja, því sálir þeirra e»u eitt i ástar helgu veldi, sem aðskilið fær ekki neitt unz æfi lýkur kveldi. Nú biðjum vér þig, herrann hár, sem högum stýrir manna, að blessa þau um sefi-ár og auðnu veita sanna. Já, ósk sú verði áhrynsmál um allar timans raðir. í þínu nafni þeirra skál vér því næst drekkum glaðir. Ungmenni fermd í Fyrstu lútersku kirkju í Winnipeg á hvítasunnudag 31. Maí: . Drengir: Hermann Kristján Einarsson, Jón Ágúst Eggertsson, Jón Þorgeirsson, Kári Friðriksson Sigurður Davíðsson, Sveinn Jónsson, Tómas Hermannsson. Stúlkur: Fanny Thomas, Helga Súsanna Valdason, Ingibjörg Ólafsson, Jenny Sigurjónsson, Jóhanr.a Freeman, Karólina Kristín Thomas, Kristín Rósbjörg Jónsson, Lára Þórdís Friðriksson, Ólöf Thórðarson, Sigríður Oktavía Pétursson, Sigurveig Arnþrúður Vopni, Sólveig Guðbjörg Jakobína Oddsson, Þóra Jónína Jokkumsson, Þóra Paulson. Á hvítasunnudag fermdi séra F. J. Bergmann ungmenni þessi í kirkju Ar- gyle-safnaða: Friðfinn J. Friðfinnsson, Friðrik F. Friðriksson, Vilhjálm J. Friðfinnsson, Halldór Tr. Eyjólfsson, Sigurjón S, Johnson, Kjartan Kr, ísfeld, Jón P. Friðfinnsson, Kristján Guðjónsson, Magnús Br. Gunnlaugsson, Sturlaug Einar Guðmundsson, Ásdísi Soffíu Tr, Ólafsson, Jakobfnu J. Helgason, Guðbjörgu Ó. Björnsson, Þórdísi S. Guðmundsson, Þorbjörgu B, Björnsson, Jónínu S. Stefánsson, Þorbjörgu B. Björgólfsson. *mm*mm*mw*mm*w*m*mm*m * • * m m * * m * m * * m m & wf tft SIgbIb’s Húsgagna-salar fólks- || Alt lán sem þarf. íns. Við reynum að láta vörurnar, sem við seljum, draga fleiri við- skiftameun,. Endrum og sinnum kemur það fyrir, þegar viðskiftin eru fjðrue—og fjörug hafa þau verið nú þessadagana—að viö getum þrýst hnífnum lengra. selt með sannarlegu niðurskurðarverði, og getið yður stærri hlutann af hagnaðinum, sem okkur bar. Hér eru nokkur auðskilin dæmi til að sýna hvað við meinum. 6 hliðarborð úr gulleitum Álmviði, vel gert, útskorið. með vönduðum spegli 14x24 þuml., tvær skúffur fyrirhnífaog skeið- ar og stórt hðlf fyrir leirtau, borðpls.tan 18x28 þuml. VanaverO $12.50. tíJQ QC Sérstakt verO nú wO.oö 72 borðstofustólar, með útskornu baki og rendum rimum. Mjög sterkir stólar, fullkomlega 00 oenta virði. Nú á 65 cent. * m m S dragborð úr gulleitum Álmviði, með sverum fótum fallega renndum, má gera það 6 feta langt, Vanavertt $7.50. <bC CO Sérstakt verÖ nti 12 legubekkir með fjaðra- sæti og fððraðir með gððu flau- eli. Þeir eru mjðg laglegir, fullkomlega $10 virð' Fást nú fyrir $7.60. m * m m * m * m x m m * m * The C. R. Steele Furniture CoM 29S Main Street. - Winnipeg. |£ *mm mmmmmmmmmmm*

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.