Lögberg - 04.06.1903, Blaðsíða 8

Lögberg - 04.06.1903, Blaðsíða 8
LlGBERG 4. Júní 1903 Ur bœrium og grendinni. Eymundur Jónsson frá Dilksnesi á bréf á skrifstofu Lögbergs. Utanáskrift Mr. Arnórs Árnasonar veiður framvegis 644Elgin ave., Winni- Peg-____________________________ Vinnukona, sem kann að matreiða, getur fengið gó?a vist bjá Mrs. Andrew Strang 176 Fortstreet. Enginn þvottur, American Boy Sl.00; Men of To- morrow $1.00; bæði fyrir $1.25 TIIE CALL, Crystal, N.D. 1 í fyrra námu nýjar bygging'T í Winnipeg yfir tveggja miljön dollara virði. í ár er útlit fyrir að bygt verði hér í bænum fyrir átta miljón dollara virði að minsta kosti. í Maimánuði fæddust eitt bundrað tuttugu og fjögur börn í Winnipeg, níu- tíu og þrír menn dóu og þrjátíu og þrjú pör voru gefiu saman í hjónaband, Pinkam og Carlton skólarnir verða báðir bygðir upp í sumar. Mr. Th. Johnston aldinasali 409 Ross ave. ætlar að sí emta skittavinum sem í búð hans koma næsta laugardags- kveld með góðum hljóðfæraslætti og von- ar að sem flestir komi og'njóti góðs af. Noti margir sér skemt n þessa þá býst hann við að hafa samskonar skemtanir oftar í úð sinni í surnar. Kvenfélagið ,,Stjarnan“ í Víðirnes- bygð í Nýja Islandi telur pösthús sitt að Husavick, en ekki Gimli eins og fyr- ir nokkuru stóð í Lögbergi. Kvenféfagið „Gleym-mé'-ei‘‘ ætlar sér að standa fyrir ,,Grand Moonlight Exeursion“ fimtudagskveldið þann 11. þ. m. með skemtibAtnum ,,Alexandra“ niður til St. Paul Industrial skólans. Báturinn nemur þar staðar um stund svo fölk getur farið i land sér til skemt- unar. Music og dans á bátnum. Lagt á stað frá Lombard st. kl 8 30 á minút- unni. Aðgöngumiöar 25 cents. Fyrir fám dögum lögðu á stað í landskoðunarferð vestur til Foam Lake i Assiniboia þeir Sveinn Thorwaldson frá Pembina, Stígur Thorwaldson frá Akra. H. Herman frá Edinburg, Gutt- ormur Sigurðsson frá Roseau og Nikulás Jónsson héðan úr bænum. Allir raenn þessir munu þegar hafa löud þar vestra. Tveimur lögðu á stað vestur í sömu um tveir ungir menn frá Pétursson frá Mountain og Kristöfer G. Hjálmsson frá Akra. ánafnað sér dögum síðar erindagjörð- Dakota: H. I.O'F. Stúkan .Pjallkonan" nr, 149 heldur fund á North- west Hall, mánudaginn 8, þ. m. Áríð- andi málefni liggja fyrir fundinum og vinsamlega skorað á meðlimi að stekja hann. Jónína Christie, P.S. Ljóðmæli Matth. Jochumssonar, 1. bindi, eru nú komintilmin. Mun það fagnaðnrefni fyrir áskrifendur og aðra, því mörgum hefir þött útkoma þessa bindis dragast helzt til lengi. Að visu fókk eg uokkur eintök af því í vetur, en svo fá að tiltölu við áskrifendaf jölda, að mér þótti ekki taka að auglýsa þau. En nú eru komn- ar nægar blrgðir af þeim. bundnum og óbundnum. Vil eg nú biðja alla þá, er hafa skrifað sig fyrir Ijóðrnælum þess- um að senda mér sem fyrst borgun fyrir þetta fyrsta birrdi, sem er, eins og áður er auglýst. $1.00 fyrir bindið 300 bls. í skrautbandi, en í kápu kostar það 7öc — Þeim sem áskrifendum söfnuðu verður send eintaka tala hvers eins nú þegar, og ættu þeir, sem skrifað hafa sig fyrir bókinni hjá þeim, að snúa sér til þeirre, H. S. Bardai,, 557 Elgin ave. Winnipeg, Man. NYJAK BŒKUR í bókaverzlim H. S. Bardals 557 Eljíin Ave. Ljóðm. Matth. Joch. I bindi 300 bls. f skrautb.' til áskrifenda $1 00, i lausa- sölu $1.25; heft í kápu 75e. Skáldrit Gests Pálssonar, Reykjavíkur útg., 386 bls í gyitn bandi $1 25. Dægradvöl, þýddar og frumsamdar dögur, 200 bls , gefin út af Guðm. Stef- ánsson, Baldur, Man., 75c. „Skipið sekkur“, leikrit eftir Indriða Einarsson. 200 bls., 60c. Heljar greipar (sagaj I. og II. hefti, 280 bls., 50c. Þegar þér þurfið að kaupa yður nýjan söp, þá spyrjið eftir Daisy, þeir eru uppáhalds-söpar allra kvenna. Hinar aðrar tegundir, sem vér höfum eru: Kitchener, Ladies Choice, Carpet, o& Select. Kaupið enga að'-a en þá sem búnir eru til i Winnipeg. E. H. Briggs & Co., 312 McDermotS Elm Park er nú opnað; klætt í alt sitt sumarskrú?'. N ú, þeg- ar er farið að ákveða daga fyrir Picnic3. GeriS í tima samninga um daga, svo þér getið valið um. Ceo. A. Youngf, Ráðsmaður. RIVER PARK Skemtanir að kveldi. Tips and Fritz. The Dog Balloonist, fer í loft upp kl. 8 30 e, m. Bill\ Bennett Pavilion Co. leikur ,.Away Dovvn Easf'. % % % % % % % % % % % % % % % % % % % % % % % 5 vikna votviðri . . . .24. Maí til 1. Júlí. Margir yðar vinna úti. Ekkert betra er til en Olíu-kápur, Olíu-buxur, Olíu-hattar og Rubber-stígvél til þess að hlífa yður við vætu, og fyrir utau spamað með llæknisbjálp. vernda fötin, Þetta og Rubber-vörur af öilum tegundum fæst í C. C. LAING. 243 Portage Ave. Phone. 1655. Nærri Notre Dame Ave, % % % % % % % % % % % % % % ¥ % % % m % % %%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%% Allar húsmæður keppa eftir að hafa sem beztan kökubakstur. Þetta er auðvelt þegar ‘Wfiíte StarBaRtnöPowöBR’ er notað. Reynið það...... Carsley & Co. Regnhlifar: Regnhllífar fyrir kvenfólk, vand- aðar. leggurinn úr stáli, skrautlegt handfang. Verð 75c., $1.00, $1.25 og $1.75, Sumar= Blouses Hvítar Muslin Blauses. Grass Linnen Blouses. Röndóttar Zephyr Blauses. China Silk Bloúses. Nymóðins snið. -:- Faraágætlega. -:- Allar stærðir. -:- Klœðis-Pils Svört. Navy og grá skraddarasaum- uð klæðis-pils, $5.r0 virði á $3.50- Sérlega vönduð klæðis og Lweed pils, blá stálgrá og Navy að lit, $7.50 virði á $5 OO Jones & Harrison Elebtrie Theatre. Doukhobers á ferð að krtstna heiminn. Zat Zam’s lllution Theatre The Mystrrious Dream of Pickallion, and The Living Half Lady. Stark Lady Glass Blowers. Souvtnier to 3veiy yisitor. H. B Hammerton, ráðsm. CARSLEY & Co., 344 MAIN STR. ■ !: ■ : ■ a.Í-B.'.B.. ■.: ■.:.■...« ■...■..■ ■. ■■.■...■ ■ :: I LEIRTAU, 1 I GLERVARA, SILFURVARA POSTULÍN. Nýjar vörur. ■: ■ K I Allar tegundir. ALDINA SALAD TE M/DDAGS VATNS SETS Hnífar Gafflar Skeiðar o. fl. % ■: :: Verzlið við okkur vegna vöndunar og verðs. {l'mier & r«. V 368—370 Main St. Phone 137. J :■ China Hall, Main St>:: ■" 7 Phone 1140. \ fj Land til sölu. Það er f Grunnavatns-nýlendu. 160 ekrur. tveir-þriðju skógland, en hittaf- bragðs heyland. Gott iveruhús og fjós fyrir marga gridi. Stói kálgarður. Eru þettaaltkostir. Verð$l,120. Þrjú hundr- uðdollars borgist strax. Göðir skilmál- ar á hinu sem eftir stendur með 6 prct Skrifið til GOODMAN & CO. Þeir. sem hafa hús og lóðir til sölu, snúi sér til Goodman & Co., lá Nanton Blk. Þe:r úrvega peningalán í smáum og stórum btíl. %%^%%.-%%.%.%,%%^%%-%%^%.%/%%.%^f Jí rarnf öi' mjól luub m. De Laval rjómaskilvindurnar lögöu grundvöllinn undir framfarir nútíöar mjólkurbúa, sem iönaðar fyrir tuttugu árum síöan, og FRAMFARIR MJÓLKURBÚA og . . . De Laval skilvindunnar hafa haldist í hendur ætíð síðan. Það er miklu betra aö njóta velsældar og framfara með De Laval skilvindur, hvort sem er á þesslags iönaðarstofnun eða á en aö berjast gegn örðugleikunum með í í heimilinu, ónýtri vél. ----- Bæklingur, sem vér höfum, og allir geta fengið, hjálpar yður til að skilja mismuninn á rjóma- skilvindum. Monfreal Toronfo, New York, Chicago. San Francisco Philadenhia Boughkeepsie The De Laval Separator Co., Western Canada Offices, Stores & Shops 248 McDbrmot Avb„ WINNIPEG. t * i $3,000 virði af allskonar Skótaui, Rubbers, kistum, töskum o. fl. er eg nú búinn að fá f búð mína. 483 Ross Ave. Islendingar geta því haft úr bæði góðu og mikiu að veija. ef þeir koma til mín þegar þeir þurfa að fá sér'á fæturna. Rubbers fyrir vorið, sel eg á 25c. cg upp. Ekkert (jCtra í bænum fyrir verkafólkið. Verkamanna skór fást hjá mér af öllum stærðum og gæð- um, og ekki billegri annars staðar í Winnipeg Krakka skóm hef eg mikið upplag af, og get bodi'* ykk- ur óþekkjannleg kjörkaifp á, ef þið bara komið og talið við mig. Fínir Dömu og Herramanns- skór, og allar t.egundir af hæstmóðins skótaui eru ætíð á reiðum höndum hjá mér og eg býð unga fólkið velkomið að skoða vörur mínar- H.B.&Co’s LTANYFIR-BUXUR (Overalls.) Aðgerðir á skóm og af öllu tagi leysi eg fijótt og vel af hendi Th. Oddson, 483 Ross Ave., WINNIPEG. Látúns- °g járn- RÚMSTÆDI Við erum nýbúnir að fá mikið af látúns- og járn- rúmstæðum af nýustn gerð og getum nú gefið betri kaup á þeim en nokkuru sinni áður. Sum eru mjög íallega gleruð með litum með undra lágu verði. Lewis Bros. 180 Princess Str. Júlíus og I>orsteinn, 489 Main st. Ef fýsir þig í lóð og lönd að ná og langi þig það allra bezta að velja, hann Júliusov Þorstein findu þá— hjá þeim er hægt aðkaupa, lánaog selja Og ef þú, vinur, hefir hug til bús raeð Hðllu, Gunnu, Siggu eða Ffu, i Aðalstræti færðu falleghús að fjögur hundruð áttatiu ogiu. n 486 ) Ef þér þurtíð að fá yður utan- yfirbuxur, þá komið í H.. B. & Co’s Store og fáið yður þær þar; aem þær eru Abyrgstar. Þær hafa verið búnar til sér- staklega fyrir okkur, eru tví- saumaðar og tvéfaldar þar„ sem mest reynir á, og eDgin hætta á saumsprettu. Buxur þessareru ábyrgstar að vera 9 únzur. Þær eru þ’yngri og endast betur en nokkurar aðrar buxur, sem þér getið fengið. > Ilcnsclwood Benidicksoö, GHenltjoro Robínson & CO. FÍN KONUPILS $2.95. Mjög fín konupils eru á boð- stólum þessa viku, nýkomin, úr Tweeds, Friezes og silki Crepons, með 10 saumröðum að neðan. Þetta er eitt af þeim helztu kjörkaupum, sem við hðfum boðið, og ef þér viljið eignast þau, dragið ekki að koma. Úrvalið fyrir $2.95. Robinson & Co., 400-402 Main St. M, Paulson, 660 Ross Ave., 8elu>- LEYFISBRJEF.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.