Lögberg - 04.06.1903, Blaðsíða 4

Lögberg - 04.06.1903, Blaðsíða 4
4 LÖGBEKG 4. JÚNl 1903 ' Sögbcrg CO, OögKÍUJ. iS t, Wi»hipeo.Mah (•íukII é kr.i Borgi« RuNTING & PUBLISHÍNG ior. William Avh. og Nena — Koetar $a.on om árifl (á I tfril fram fitQflöll QI < CtQl PobHsKed 9>jry Tboi«<la« öy THB LÖCjBERG PRINTING & PUBLISHING Co. ln?orporatud; mi Cor V'-LUW Avm and S*r Wihnipeo mai. — Snöacritxlon ortc# H oc onr mr oayabU ■i advanca. 6lngU wpit* 4 cnnta um.’ón (• Pnnlaon. hotniMi *»»*«• Joho A. Blondni AUGLÝ3IHGA1I r-Smá^oglHtngar i *tt «WW j oont tsnisr ?o orí «ða » þum. lálkslongdar tent om mwmðinn Á «t*rrl «ogl^aln«rmn tw» fcagri afaláttor «ftir tamningi bOstaða-skikti kynna ekriflngP Uíníramt. kaatwnda g«u oxb ty ▼^rftnr •0 ttt bdstal UUtaáakrlft tíl a/graí8al«acn#o bUSaftaM «rt Thn Lotfbnrii »- *• ‘*ub Oo f fl 1282, n - Laknipnct Man PMHHfl tíft rUaddran* <rr M- " ■ Log t>«* rg P O. Bo» 1282* Wlnolvte ■ fASiiinKvæuii .«• daiogom or apoi*cgti aaopandk á blaði dgiid nenib oann *é akm’dlai.a. pegar lanr iegir upp. -E; kaupandi tern er < «kuid v ð bUoio fytur vistfetlum án pes? "tð ti.kynna heimilisskift fe. þá er það fyrir dómsréiunum áiitin sýnile* •onnuu fyTir prettvíslegum tiigangi ^ FIMTUDAGINN, 4. Júní 1908. Fróðleg: ræða. Otdráttur úr ræöu, sem Mr. Greenway hélt 1 Brandon 7. Maí. Framhald. það hrygði Mr. Greenway, að verksmiðjubærinn Guelph í Ontario skyldi samþykkja mótmæli gegn því, að Dominionstjórnin styrkti Grand Trunk járnbrautina, þvl að sllkt hlyti að verða vesturlandinu til mikils góðs. Hann skyldi ekki hvenaig það gat dnlist mönnum eystra, að einnig þeim skín gott af framför vesturlandsins. Hann hélt þeir væri búnir að fá‘ opin augun fyrir kostum landsins. Án vestur- landsins gæti Canada aldrci orðið „kornhlaða ríkisins" eins og stóð á canadíska boganum á krýningar- hátíðinni í London. Ætti vestur- landið að ná eðlilegum þroska þá yrði að komast breyting á í Mani- toba. Járnbrautir eru svo ónógar, að síðasta árs uppskera verður ekki komin til markaðar þegar þessa árs uppskera byrjar; og verði góð upp- ökera { ár, þá verður ástandið með hveitiflutning verra næsta haust en nokknru sinni áður. Með þetta fyr- ir augunum áleit Mr, Greenway, að Manitoba-menn hefði fullan rétt til að vonast feftir einhverii hjálp að austan til þess að bæta flutninga og flýta framförnm Jandsins. Við vær- um allir einlægir Canada-menn Og ættum Bandaríkjamönnum fyrir ekkert sérlegt að þakka; en fáum við ekki að koma vörum eftir Can- adabraut þá yrði að leita til annarra brauta; því að hver só sjálfum sér næstur. „Eitt sem blaðið ..Telegram" spurði mig að, sagði Mr. Greenway, var, hvað mikið eg ftliti, að útgjöld fylkisins ætti að minka og ( hverju það ætti að liggja. Spurningar þessar eru býsna óákvefinar, en þó skal eg gefa fullnægjandi svar. Hann minti á loforð sitt um að minka stjórnarkostnaðinn um $50,- 000 á ári þegar haun kæmist til valda, og efndirnar urðu )»annig, að hann minkaði kostnaðinn strax fyrsta árið um $120,000. það fór nokkuð á annan veg fyrir Roblin- stjórninni með öll sparnaðar loforð- in. Hún jók stjórnarkostnaðinn þegar hán kom til valda um yfir $94,000 á ári. Greenway-stjórnin lét alla óþarfa embættismenn fara. Nú er, sagði hann, varla hægt að komast éfram í stjórnarbyggingun- um fyrir skrifstofuþjónum, sem ekk- ert hafa að gera og fæstir eru verk- hæfir. Eitt af því, sem Mr. Greenway langaði séritaklega til að fá skýrslu yfir á síðasta þingi, var hvað margir menn hefði verið í þjónustu stjórn- arinnar sfðasta daginn sem hann hélt vflWum og síðasta d ig ársins sem leið. Roblin lofafii skýrslu þessari hvafi eftir annafi, en hún er ókomin. þannig hverfa peningar fylkisins. þannig er þessum $94,- 000 varifi. „Eg lofa blafiinu „Tele gram“ því", sagði Mr. Greenway, „afi komist eg aftur til valda, skal eg minka kostnaðinn um upphæfi þessa. Ætli blaðið skilji þetta? Skyldi það birta þetta? Skyldi það gera sér far um að breiða þetta loforð mitt út á meðal fylkisbúa?“ „Nú hefi eg svarað spurningum blaðsins," sagði ilr. Greenway. „Vill það ekki aftur á móti gera dá- lítið fyrir mig? Eg ætla að biðja blaðið að taka allar greinarnar í stefnuskránni sem afturhaldsflokk- urinn samþykti fyrir síðustu kosu- ingar, prenta þær með feitu letri og jafnhlifia þeim skýra frá hvernig vinir blaðsins, sem það er að reyna að verja fyrir svo góða borgun, hafa efnt loforð þau sem þar eru gefin. þetta ætti aðkJvera hægt. Aftur haldsmenn lofuðu því, til dæmis, að fækka launuðum ráðgjöfum úr fimm niður í þrjá. Einn maður og létta- drengur átti að geta unnið alt verk ið. Nú vona eg, að „Telegram“ segi frá því, hvernig þetta var efut. þeirj^lofuðu því í sön u stefnu- skránni, upp á æru þeirra og sam vizku, ef þeir kæmist til valda, að innleiða eins ströng vínsölubanns- lðg eins og fylkið hefði vald til. þeir sömdu lögin og hældu sér af þeim þegar búið var. þsu voru sam in í þeim tilgangi einum að láta þau ganga lengra en stjórnarskráin leyfði og verða dæmd dauð og 6- merk fyrir dómstólunum, en geta bent vfnsölubannsmönnum á, að stjórnin hefði gert alt, sem í hennar valdi stóð. En svo fór eins og fór, og það húmbúg alt kostaði Mani toba-fylki yfir $30,000. Frá upphafi vissi eg, að alt þetta vínsölubannsmál stjórnarinn ar var húmbúg eitt, og með því eg sá að umræður í því voru þýðingar- lausar, þá leiddi eg það hjá mér að mestu á þingi. Fyrir það hefi eg mætt illu umtali úr sumum áttum. Á það mál langar mig þó nú til að minnast fám orðum. Sumir yðar vita hvað f því máli gerðist fyrir síðustu kosningar. það heimsótti mig fjölmenn nefnd manna, sem eg lofaði því að ganga eins langt í vín- sölubanni eins og vald fylkisþings- ins næði. Eg lofaði þessu í góðri trú og afdráttarlausi, og, eins og eg hefi 3Íðan sagt einum úr nefndinni, olli loforð þetta ósigri Greenway stjórnarinnar við kosningarnar. það er áreiðanlegur sannleikur. Sem leiðtogi andstæðingaflokksins bar eg það á menn þessa að þeim nærstödd- um og ber það upp á þá enu, að þeir voru ekki fyrri farnir frá augunum á mér en þeir byrjuðu að bera sam- an ráð sín um það, hvernig hægt væri að eyðileggja áhrif þessa lof orðs mfns, sem þeir aldrei bjuggust við eg mundi gera. Eg tek það fram eun þá, að loforð það, sem eg f það skifti gaf vínsölubannsmönnunum, varð frjalslynda flokknum að falli við kosningarnar árið 1899. Eg endurtek það hér, sem eg hefi áður sagt sífian kosningavið- búnaður þessi hófst, að vinni Roblin- stjórnin sigur við næstu kosningar þá verður það vegna vínsölubanns- mannanna. Eg endurtek það, að það er ein- ungis eitt, sem getur aftrað frjals- lynda flokknum frá þvf að vinna sigur við næstu kosningar. það er tilraun vissra manna að dreifa kröft- um flokksins. það eru viss kjör- dæmi, sem okkur tilheyra, svo sem Deloraine, Dufferin, Centre-Winni- peg og fl.—en vissir leiðtogar vín- sölubannsmanna hafa mjög tilfinn- anlega dregið úr haldi okkar á þeim. VÍ8sir menn hafa borið mér það á brýn, að eg færi hörðum orðum um Mr. Bucbanan. Einn þeirra segir hann sé góður maður. Eg hefi ekk- ert um hanu talað persónulega. Getur gjarnan verið hann só góður mafiur. Eg hefi aldrei orðifi svo frægur afi kynnast honum persónu- lega. Eg var einungis afi tala um nina einkennilegu pólitísku afiferð raannsins Mér er sagt, að B chan- an gangi nú um í Norfiur-Winnipeg og reyni að telja fólki trú um, að hann sé gófiur liberal. Eg reyndi einungis að gera fólki þafi skiljan- legt, hvafi einlægur liberal hann væri. Hann vann á móti Mr. Ross við kosningarnar í Ontario fylki hornanna á ínilli og hj dpaði Whit- ney af öllum mætti eftir að hann hafði lýst opinberlega yfir því, afi hann vildi alls ekkert tyrir vínsölu- bannsfiokkinn gera. Eg geri mér enga von um, afi neitt þingmanr sefni vfnsölubanns- manna nái kosningu, nema þar sem þeir hafa gert þingmannsefni frjáls- lynda flokksins einnig að þing- mannsefni sínu. Slíkt er í alla staði efililegt. Allar miklar um- bætur, sem brezka sagan segir frá, hafa komifi frá frjálslynda flokkn- um. Og frá honum hlýtur vitur- leg vfnsölubannslöggjöf að koma, og hún hlýtur að koma þegar vínsölu- bannshreyfingin er orðin nógu sterk. Eftir því sem eg get frekast séð er það rneirihluti þingmannsefnanna sem ekki smakka áfenga drykki. Vínsölubannshreyfingin er að eflast og helzta traust vínsölubannsmann anna er frjálslyndi flokkurinn. í myndið yður við hverju getur verifi að búast frá Roblin-stjórninni eftir alla sreypuför hennar í því máli sem verra er en nokkuð annað er sögur hafa af farið f brezka ríkinu. þér megið reiða yður á það, að þeg- ar frjálslyndi flokkurinn álítur tfma til þess kominn þá innleifiir hann vínsölubannslög og framfylgir þeim eins og hann hefir framfylgt öðrum þýðingarmiklum umbótum og gerir sig aldrei sekan f samskon ar hræsni eins og afturhaldsflokkur inn hefir gert. Aldrei, aldrei, með- an eg hefi stjórn frjálslyndaflokks- ins með höndum skal annað eins við gangast á hverju sem gengur. En að loknum næstu kosningum, ef við bfðum ósigur og sjáum að sá ósigur er því að kenna, að þingmannsefni vfnsölubannsmanna hafa dregið at- kvæði frá okkur, þá er naumast við því að búast að frjálslyndi flokkur- inn finni hjá sér köllun til að berj- ast fyrir vínsölubanni I því snifii sem því nú er haldið fram.“ Mr. Greenway sýndi fram á, hvernig Buchanan í blafii sfnu reyn- ir með ósannindum að sverta frjáls- lynda flokkinn í augum vfnsölu- bannsmanna. Hann sýndi fram á, hvernig Greenway stjórnin fækkaði vínsölustöðum meðan hún sat afi völdum þrátt fyrir fólksfjölgunina. Árið 1889 voru 218 vínsöluleyfi f fylkinu, en árið 1899 voru þau ekki nema 162. Slðao Roblin-stjórnin kom til valda hefir þeim stöðugt farið fjölgandi. Hann varafii bind- indismenn og vfnsölubannsmenn við afi láta ekki villa sét sjónir og sýndi fram á, hvaða hætta málefni þeirra væri íiúin með því að setja upp þriðja þingmannsefni I kjördæmun- um; með því hjálpuðu þeir til að hulda Robliu-stjóruiuni — erkióvin vínsölnbannsins—við völdin. Hann sýndi fram á, hvað hann og Mr. R 'blin hefði ólíkar skoðanir tollmálunum. Hann (Mr. Oreen- may) væri tollhækkun andstæfiur vegna þess henni hlyti að fylgja verðhækkun á nauðsynjum manna. Mr. Roblin vildi láta hækka tollana vegna fárra manna austur í fylkj- um. Slfkt væri nauðsynlegt að hafa í huga við í hönd farandi kosu- ingar. það stæði yfir barátta út af tollmálinu milli austurfylkjanna og vesturlandsins. Með þvf að halda Roblin-stjórninni framvegis við völdin undirskrifaði maður þá stað- hæfing Mr. Roblins, að meirihluti Manitoba-manna væri tollhækkun hlyntir. Mr. Greenway benti á, hvernig Roblin-stjórnin hefði vanrækt að velja lönd fylkisins úr landi Can. Northern járnbrautarfélagsins og þannig hítið selja það bezta úr því svo að fylkið hlyti að sitja eftirmeð úrganginn. Hann skoraði á tilheyr- endur sina að bera ráðsmensku Roblin-stjórnarinnar saman við ráts mensku Greenway-stjórnarinnar og greiða víð næstu kosoingar sam- vizkusamlega atkvæfii með þeim flokknum sem líklegur væri afi verða fylkinu og fylkisbúum til meira gagns og góða. Roblin-stjórnin dæmtl til dauða. Skrásetning fylkisbúa, sem at- kvæðisrétt eiga við næstu kosning- j ar, er nú lokið—var lokið sffiastlifiið | laugardagskveld klukkan 10. Báðir J pólitfsku flokkarnir gerðu alt, sem ( j þeirra valdi stóð til þess að fá menn til að gefa sig fram til skrásetning- ar, en þó eru þeir vafalaust óhæfi lega margir, sem óskrásettir eru og geta því ekki notað atkvæfiisrétt sinn—hafa alls ekki atkvæfiisrétt samkvæmt Roblins-kosningalögun- um nema þeir gefi sig fram við yfir- skoðun kjörskránna 15. Júní og verður slikt ugglaust mörgum ó- mögulegt vegna fjarlægðar og ýmsra annarra örðugleika. í Gimli-kjör- dæminu verfiur til dæmis kjörskrá- in ytii8kofiuð á Gimli og má nærri geta, hvort menn úr vesturhluta kjördæmisins, sem einhverra hluta vegna ekki hafa á kjörskrá komist, muni geta mikið gagn af því haft. Nú eru menn vonandi búnir að sjá hve allsendis óhafandi þessi nýju kosningalög Roblins eru, enda þarf að öllum hkindum ekki að nota þau við fleiri fylkiskosningar, því það mun verða eitt með fyrstu verkum Mr. Greenway þegar hann kemur til valda aftur aö breyta lögunum og gera þau meira við hæfi almenn- ings. þar, sem gæzlumenn Roblin- stjórnarinnar komu bví við, beittu þeir alls konar brögðum til að bola frjálslynda menn frá skrásetning; en þeim var veitt strangt eftirlit og haldið býsna-vel í skefjum af gæzlu- mönuum frjalslynda flokksins. Rob- lin stjórnin ætlafii að halda völdun- um með ranglæti við samning kjör skránna, það var hennar eina von, en sú von hefir brugðist; frjálslyndi flokkurinn lá ekki á lifii sínu í þetta sinn eins og við síðustu kosningar, og nú liggur ekkert annað fyrir Roblin stjórninni en stórkostlegur ósigur, hrun og eyfiilegging hve nær sem kosuingarnar dynja á Fjöldi afturhaldsmanna — sem hag fylkisins meta meira en blint flokksfylgi—sátu heima og létu ekki setja nöfn sín á kjörskra. þeir álíta það skyldu allra heiðarlegra afturhaldsmanna að lyfta ekki minsta fingri til að halda Roblin og félögum hans leDgur við völdin. Vifi skrásetninguna hefir rétt- látur daufiadómur verið afdráttar- laust kveðinn upp yfir Roblin- stjórninni. Og dómnum verfiur fullnægt við kosningaborðin. Landþurkun Roblins. það eru smátt og smátt að opn- ast augu bænda í bygðarlögunum, þar sem Roblin-stjórnin hefir á- kvefiið landþurkun, fyrir því, að um- bætur þær muni verða þeim ærið dýrkeyptar. Svo mikil brögð eru að óánægju sumra manua ytír því háttalagi stjórnarinnar, að þeir ætla eða gera fastlega ráð fyrir að fiytja burtu—stökkva fr4 löndum sínum. Menn sja að þafi er ekki aunað en fásinna afi takast f fang að borga f jögur til sjö hundruð dollara fyrir framræslu á fremur lélegum kvarti ekki s’.zt. þegar hægt er að fá betra laDd og betur sett fyrir jafnvel lægra verö. Menn eru nú farnir að étta sig á þvf, að það var okki af einskærri elsku til bændanna, afi Roblin-stjórp- in sendi út menn til afi koma þeim (bændum) til afi bifija um landþurk- un. þafi er nú komifi npp, að vissfr vinir stjórnarinnar (bar á mefial þingmafiur sem íslendingar í Gimli- kjördæminu kannast við) hafa með gófiu rnóti komist yfir eitthvað af engjalöndum fylkisins og vilja fá þau ræst fram; og til þess sð gera ennþá betur við þessa gæfiinga sína lætur stjórnin tæla bændur til að biðja um framræsluna og skuld- binda sig til að borga fyrir hana. A8 maður ekki tali um borg- unina sem áætluð er fyrir verkið við framræsluna—í mörgum tilfell- meira en fjórum sinnum það, sem Greenway-stjórnin borgafii fyrir samskonar verk. Og svo verðið, sera skuldabréf- in seljast fyrir. Roblin stjórnin selur skuldahréf þessi fyrir 10 cents miima hvert dollarsvirði heldur en Greenway-stjórnin seldi samskonar skuldabréf. Hvafi miklu af fé þessu verður varið til að ræsa fram landið fyrir og hvað miklu til að hjalpa stjórn- inni til að vinna næstu kosningar vita menn ekki. Hitt vita menn, að Roblin stjórnin ætlar sér að vinna kosningarnar, hvað sem kost- ar, og þingmannsefnum hennar hefir verið leyft eða skipað að Ibfa kjós- endum öllu sem þeir biðja um hverju nafni sem nefnist. Td þess útheimt- ast peningar, og Roblin stjórninni er til þess trúandi að láta sem mest af þeim koma úr vasa bændanna. Edison. I>ótt Tbomas A. Edison sé öllum heiminum kunnur fyrir hinar mörgu og miklu uppfindingar sfnar, eru það ekki margir, sem eru kunnugir heim- ilislffi hang. £>egar maður sér hann á efnxfræfiis starfstofunni önnum kaf- inn og umkringdan af ýmiskonar vél- utn og verkfierum, klæddann I blett- ótt og útgerð vinnuföt, p& getur mað- ur tæpast ímýndað sér að þetta sé m^ðurinn, sem & hið mikilfenglega skrautbýsi afieÍDS sjö hundruö fet frá starfstofunni. Fyrir tlu árum síðan haffii vinnustofan og efnafræfiislegu tilraunimar svo mikifi afidrftttarafl fyrir hann, og svo mikið vald yfir honum, að hann kunni hvergi annar- staðar við sig en þar og leið ekki vel nema hann jværi þar önnum kafinn frft morgni til kvelds, og stundum enda mestan hluta sóiarhringsins. Smfttt og smfttt, stund ím nærri pvl að segja með slægð og brögðum, hefir „töfra- manninum" Iverið nftð UDdan hinu.n föstu yfirrftfium er nftttúrugftfa hans hefir hftft yfir honum. Nú hefir anr- að afl, enn sterkara og ennmeira töfr- andi nftð tökum ft honum og sigrað yfir öllu öfiru.J .Dað er sfl ftstarinoar. I>ó þessi mikli hugvitsmaður jafnvel enn vinni miklu tseira en flestir menn & hans aldri og I hans kringumstæfi- um eru vanir að gera, hefir hatra samt,nú & slfiari ftrum, tekið BÓr meirt og meiri hvlldir frft störfum slnum. Hann er nú hættur, eins og oft kom fyrir ftður, að loka sig inni og vinna s-xtlu klukkustuudir samfleytt ftn annarrar hvlldar en að sofaa eina og eina klukustund I einu við og við ft þvl timabili. — En nú hefir Edisoa eftir að hann giftistl seinnx sinn.feng- ið þft meðhjftlþ er tekur þfttt I öllu hans erfiði. Faðirjþessxrar konu hans, John Miller, fann upp hina nafnfrægu Millers sl&ttuvél og var mesti hug- vitsmaðuf. I>að liggur þvl nærri að halda að þessi andlegi skyldleiki sé öflugt samtengingarband milli þeirra hjónanna, enda er þessi kona hans, I orðsins fylstu ogbeztu merkingu h*ns hj&lparhönd f öllu. Hún tekur með miklum fthuga þfttt I öllum störfum hans, sem hefia leitt til þess að hún nú er orðin mjög vel heima I raf. magnsfræði og aflfræði. £>að var & þeim tima, aom annrlki hans var hvað

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.