Lögberg - 04.06.1903, Blaðsíða 2

Lögberg - 04.06.1903, Blaðsíða 2
2 LÖGERG 4. JtJNl 1903. Einkennileg|)>jóð. 1 norðaufturhluta Sfberíu, fyrir noiBan beimS8kautsbauo;inn, er f>jóð- flokkur nokkur, sem er & flökti fram og aftur um land'.ð. A hnna sér hvergi fastan samastað eD hagar sér einjíöngu eftir f>vf, hvar bezt er til matfanga í f>ann og f>*nn svipinn. Eitt af mörgu, sem eiDkennilegt er við menn pessa er f>að, að peir hsfa alls engann ótta fyrir dauðanum, og sj&lfsmorð er mjög lofsverð athöfn f augum peirra. Hin meata umhyggja Og rasktarsemi, sem barnið par getur tynt öidruðu fore'.dri sfnu, eru, að Btytta f>vf stundir. Þjóðflokkur pessi heitir Chukchar, Og hafa menn tveir, Vladimir Bogoroz og J. Jochelson, sem hafa verið & ferðalagi f>ar norður frá, í parfir ameríska n&ttúrugripa- Bafnsics, gefið greinilegar upplýsing- ingar um penna pjóðsið peirra. Bo goroz hefir verið par nyrðra í nærfelt Bex ár og er peim vel kuonugur. Hann segir svo frá: „Að farga gömlu fólki er 1 sjálfu tér ekkert sér-ein- kenDÍ fyrir penna pjóðflokk, pvf hið Bama & sér stað í Kfns, og fleiri lönd- um, par sem baráttan fyrir tilverunni er miklum örðugleikum bundin. En pað er aðeins aðferðin, eða dauðdag- inn, sem er algerlega sérstaklegs eðí- ÍB hjá pessari pjóp. í öðrum löndum er dauðdaginn hegning, er hinn daemdi reynir & allan mögulegan h&tt að uœ- flýa. En hinn aldurhnigDÍ Chukchar skoðar dauðan eingöngu sem vin sinn Og dauðastundin ér honum g'eðistund. I>að eru aðeins eftirlifendurnir sem hryggjast pegar penna atburð ber að hördum. Eg segi hryggjast, en ekki syrgja, pvl í hugmynd peirra er dtuð- inn aðeins stutt ferðalag Og aonað ekki, og BÖknuður peirra & sér pvf ekki langan aldur. Menn pessir eru langt frá pví að vera blóðpyrstir. l>e:r eru eins friðsamirog hægt er að hugsa sér. Eg var hj&jpeim f prjú ár Og get borið peinCpann vitnisburð að peir séu góðir 1 umgengni og gest- risnir. Maður skvldi nú ímynda sér að peir vssru myrkir f^skapi cg pung- lyndir, par sem sj&lfsmorðiu eru svo algeng meðal peirra. En pvi fer fjarri. Þeir eru mjög^glaðlyndir og einhverir peir hl&tuimildustu menn, lem eg hefi komist f kynni við. En landið, sem peir búa í, er kalt og gæðasnautt og |bjargræðisútvegirnir svo miklum erfiðleikum bundnir, að peir verða að hafa sig alla við til pess að lenda ekki í bjargarskorti. At vinnuvegirnir ‘,eru tveii: hreindýra rækt og fiskiveiðar. Hreindýraeig- endurnir lifa, yfir höfuð að tala, betra lffi, og ferðast úr einum stað f annan, með hjarðir sfnar, eftir pví sem beiti- löndin eru bezt. Þeir purfa aldrei að Ifða eins tilfinnanlegan matarskort og fiskimennirnir, sem mest raegnis haldast við & eyjunum fyrir norðaust- ursströndum Sfberíu. Við og við koma hjá p- im svo mikil hallæris ár, að heita m& að bygðir peirra leggist algert f eyði Fyrir fáum árum kvað Bvo mikið að bjargarskortinum f sjó- porpunum & St. LawretiCe eynni, að af sex porpum par lögðust firntn al- gerlega f eyði og fjöldi fólks féll úr hungri og harðrétti. I>eir álfta pað eina af stórsyndunum að fleygja nokkru sem matarkyns er, og af peirri ástæðu er pað, að peir leggja sé' tii m inns úld ð kjöt og spik, en ekki af hinu, eins og margir bafafmyndað sér, að peim pyki pað lostætara úldið en nýtt. I>að er lítið um veiðidýr f pess- um héruðum og ekki nægilegt til að fæða nema takmarkaða tölu af fólki. Til pess að komast hjá hallæri, verður hver og einn að leggja sig fram af al- efli, og pað verður iafnframt að hafa gætur á pvf, að fólkinu fjölgi ekki um of. KarlmeDnirnir, sem orðnir eru of aldurhnignir til pesa að veiða hreindýr, birni og rostunga, og kven- menniroir, sem ekki eru lergur færir um, fyrir aldurasakir, að verka skinn, byggjs kofa og matroiða, eru skoðað- ir sem byrði hinna, sem eru yngri og hraustari. Og f Chukchelandinu eru paö eingöngu hinirsterkbygðustu, og peir, sem bszta hafa hæfileikana til veiðiskapar, er færir eru um að berj- ast gegn hinum óbltðu kjörum rátt- úruanar. Af ástæðum pessum er pað, að pegar fólk par er orðið of gamalt til pess að geta uonið fyrir lífinu, p* er pað, bl&tt áfram, slegið af. Siður pesst er orðinn æfagamall hjá pjóð. inni og búinn að n& peirri hefðar helgi að hann er álitinn heilög, órjúf. anleg og óbreytileg skyldu athöfD. Degar einhver aldraður Chukche lýair pvf yfir, að hann ætli sér að fara að deyja, er pað ekki álitið öðruvfsi en uppfylling skyldukvaðar, sem á hon- um liggi.f§Ea peir forðast að nefa* „dráp“ eða „dauða“. Jafnvel meðal peasarrar hálfviltu pjóðar er athöfnÍD táknuð með mildari orðum, eins og til p68s að breiða blæju yfir ógnir verknaðarins og draga úr beiskjunni, sem hoDum er samfara. Þeir kalla pað „að fara í langferð, fara 1 burtu“ ag aanað pvf um lfkt. Þessara úr- slita bfða peirmeðmestu hugarrósemi, Og álíts pað eins og sjálfsagðan h'ut o r eðlileg J ecdalok hérvistarinnar. Meira að segja, pegar hrumleiki ell- innar yfirstfgur pá verður pað he'tasta óskin, að eirhver n&nvsti ættÍDginn stytti peim’stundir. Ef sonur neit- aði föður sfnum um, að veita honum banasárið, mundi pað, & meðal peirra, vera álitið eins glæpsamlegt athæfi eins og vér álftum paðfhryllilegt, vor á meðal, pegar sonurinn verður föðer- bani. Honum mundi verða útskúfað úr fólagsskap peirra, og vera rekinn út á eyðimörkina, &n rokkurra tækja tii pess að afla sér viðurværis, og hlyti hann að veslast par ’upp úr hungri eða verða úlfi og birni að bráð.— , Eg hafði heyrtjtalað um^petta feður en en eg lagði af stað inn í bygðarlög Chuc- haranna“, seg’r Bogoroz enn fremur, en eg lagði ekki mikinn trúnað & pað. Ea eg komst‘br&tt að rauu um að eg hafði ekki heyrt einu s'nni h&lfann sannleikannjfg pessu efni. Synirnir mega til að ráða feður sína af dögum, og pað er trújpeirra aðacdarnir leggi & p& reiði sína ef peir neita pví að uppfylla petta sky duverk. I>egar öldangurinnjer búinn að tiltska h>er af sonum hans eða ættingjum, sl uli v>rða honum að bana, er pað ó< m. breytanlegt, og ekki hægt að skift* um. Dað er og almenn trú peirra, að öldungurinn kenni ekki neins sfers- auka & dauðastucdinni ef gott sam- komulag hefir verið milli hans og pess er veitir honum banas&rið. Hafi pað gagnstæða &tt eér stað er pað álit ð að kvalr ogskelfingar dauðastrfðaÍLS kom fram viðpann er beitir vopninu en el ki við öldunginn er fyrir pví verður. Einu sinni heyrði eg einn öldunginn kveða upp þenna hræðilega dóm yfir elzta syni sfou'm. Hannmælti: „Fyrst pú ert að pessum sífeldu illdeilum v ð mig ætla eg að „fara burtu“, og pú skalt set da mig á stað “ Sonurinn fölnaði upp af skelfingu og ótta, og eftir áhrifuuum að dæma, sem orð pessi höfðu & hann, leit pað miklu frekar svo út sem gamli maðurinn hefði uppkveðið dauðadóm yfir bon- um en sjálfum sér. Eg var oft stadd- ur við pessaraftökur gamalmennann». Eitt af peim var gamall karl og blinc* U •, sem langaði mjög mikið til að deyja. Hann var færður í hvít llk- klæði og lagður & rostungsbúð bak við foitjald svo sonur haDs, er átti að taka hann af gæti ekki séð hann með- aa hann væri að deyja. Nú var sett um hálsinn & houum snara úr rostungs- skinni og pegar alt var tilbúið lagði hann höfuðið í kjöltu konunnar sinn- ar, sem var hjá honum, til aðstoðar, fyrir innan tjaldið. Koaan var miklu yngri og ekki orðinn ómagi enn p&. Hún hélt utan um höfuðið & karli, en sonurinn kipti nokkrum sinnum snögt f ólina oggerði pannig útaf við hann. Það var enga sorg að sjá & ættingj- um hana meðan & pessu stóð. Þeir voru aðeinB alvarlegri og hátfðlegri & Bvipinn, annað ekki. Þegar sá, sem ætlar að „fara 1 IsDgferðina11 kýs að vera „sendur & stað“ með spjóti, mið- ar hanu sjálfur cddinum á hjartastaf- inn og skipar svo peim sem „sendir hann“ að íta fast & skaftið. — Þeir gera æfinlega eins heiðarlega útför ættingja sinna og kostur er á. Hversu naumt áem er um matbjörgheima fyr- ir er pó skilið eftir hjá lfkinu eir s mikill matur og álitið er hæfilegt veganesti handa hinum framliðua til ferðarinnar inn 1 hið „veiði-æla lai d, par sem enginn parf að pola hungur eða neyð.“ — The Pioneer Press. Vegur heilsunnar Bl^ÐIÐ vekður að haldast hraust OG HREIXT OG TAUGARNAR STYRKAR Góð heilsa er sá dýrmætasti fj&rsjóður, sem menn geta eignast. En góð heilsa fæst að eics með pví að haida hraustu og tueinu blðði og styrkum taugum Sé pvi gefið tæki- færi til að verða puat og vataskent, veiklast öll Ifkamsbyggngin og verð- ur varnarlans fyrir veikindum. Ekkert meðal jafnast & við Dr. Williams’ Pirk Piíls til að halda btóðinu hraustu og hreinu og taugunum ttyrk m. Hver einasta inntaka hjaipar til að myuda nýiPblóð og með réttri notkan p iia pessara verður fólk sem er föl- leitt og veiklulegt, frískt, fjörugt og hraust. Hé’-er sö'inunin: iVJr. Robert Lee, fr& New West.-Mmister, B C segii:—“A'ur e i eg fór að brúka Dr. Wiiliams’ PÍDk Pills var blóð mitt f mjög slæmu ástandi, og par af leið andi brutust út u n allan lfkama minn mjög slæmar kl&ðabólur. Eg hafði misjafna matarliat og varð mjög pol- lsus. Konan mln réði mér fastlega til að reyna Dr. Williams’ Pmk Pills svo eg fékk mér sex öskjur. í> gar eg hafði loktð peim var eg ger^amlega albata, hörund mitt slátt og h-eint og matarlist póð.” Dr. Williams’ Pink Pills eru ekki hreiusandi— pær að eins gera blóðið hreiet og hraust, pess vegna lækna pær sjúkdóma svo sem melt- ingar eysi, fluggigt, gigt, blóðley-i, mattleysi, rið >, kirt aveiki, heima komu og sjúkdóma pá sem kvenfc lk er undir orpið oæði ungt og garnalt. Þær eru seldar af öllum lyfsölum eð* verða seudar fr tt með pósti & 50 cent askjan eða sex öskjuj f>rir 2.50 ef sai- aö or eitir peim til D* Williams’ Med c.ne Co., Bn ckviie Ont. Séra OddurV. Gíslason Mín er ekki mentin t&l; meinsemda úr böndum líkama, oj? lika sál. leys’ eg jöfnum höndum. Hann hefir læknað mig af tauga- veiklu og svima- — Trausti iffgfússon, Geysi P.O, Hann hefir læknað mig af heyrn og höfuðverk.—RósaA. Vigfússon.GeysiP.o. Hann heíir læknað mlg af magabil- un m.ti.—Auðbj. Thorsteinson.Geysi p o. Hann hefir Jæknað mig af liðagigt. —E. Einarsson. Geysi P. O. Hann h<fir læknað mig af liðagigt m. fl.—Jón Ásbjarnarson, Hnausa P. 0. Hann hefir læknað mig af liðagigt m. fi—Jóhanna Jónsdóttir, Icel. River. H«nn hefir læknað mig af hjavtve.ki oe taugaveiidu m. fl.—Sigurllna Arason, Árnes P.O. Rit Gests Pálssonar. Hér eftir verða rit Gests Pálssonar að eins til sölu lijá Arnóri Árnasyni, P. O. Box 533, Brandon, Man., og hjá H. S. Bardal. 557 Elgin Ave , Winnipeg. Allir þeir íslendingar, sem hafa í hyggju að kaupa rit Gests, en eru enn ekki hún- ir að nalgast þetta fvrsta heft.i ritahans, eru vinsamlega.-t beðnir að snúa sér hér eftir tíl þc-irra. Fyrir að ei' s einn dollar geta menn fengið bókina senda hvert sem vill. Sendið horgunina jafn- framt pöntuninni. Allir verða afgreidd- ir fljótt og vel. Þeir sein pantað hafa hókina og fengið hana en ekki sent and- virðið, eru vins 'inlegast oeönir að senda það sem fyrst til Arnórs Arnasonar, P. O. Box 533, Brandon, Man. ^C. EYMUNDSSON^ Útskrifei'ur frá National Bchool of Osteopathy, Chicago. 111. Læknar án meðala. Hiunir sjúklingum hve nser sem er. Fyrsta lækningatilraun kostar 81.00, úr því 25c. hver.— Kennir ,,Boxing‘‘-ásókn og vörn eins og siíkter kent á leynilögreglu- skólum Bandaríkjanna. 538 Ross ave., Winnipeg. ISAK JOHNSON. PÁLL M ClEMKNS. Architects and Contractors (íslenzkir) 410 McGeeSt. Telephone 2o03. Taka að sér uppdrátt og umsjón við alle* j kouar byggingar. ~ ” ---- — ■— K ( íutliumtar-otb bo r Vandaöar vörur. Ráðvönd viöskifti. Þau hafa gert oss mögulegt að koma á fót hinni stærstu verzl- un af því tagi innan hins brezka konungsríkis. Vér höfum öll þau áhöld, sem bóndi þarfnast til jarðyrkju, alt frá hjólbörunum upp til þreski- vélarinnar. ^ ^fflarhct gquarc, __^>£Himtipc3, Jfcti a cr. t — ------ / Á MÓTI PÓSTHÚSINU: 452 Main St. Sporum uúur peninga í kaupum á fatnaði, höttum og karl- manna búningi. LESIÐ verðlista hér á eítir. Karlmannna-föt. Hin beztu og fallegustu Tweed föt, sem hægt er að fá, 10 dollara virði. Þessaviku.. .... $7.50 Hin beztu og fallegustu fataefni, sem nokkurn tíma hafa sést hér Kosta $14. Fást nú fyrir.. $10 Þið munið eftir þessum vel gerðu ,,Worsted“ fötum, sem fara svo vel, og eru verolögð á $20. Þau fást þessa viku á..... $15 Viltu fá svðrt Prince Alhert frakka- föt eða af annari gerð? Við höf- um sett þau niður úr $25 o? nið- urí................... $7.50 Komið og finnið okkur. Drengjatöt. Jæja, drengir góðir! Við mund- um líka eftir ykkur. Sko til: Drenga föt, $3.25 virði, eru nú seld á... ......... $2.15 Drengjaföt, $5 50 virði, eru nú seld á .................. SmádreDgja föt, $5.25 virði, eru nú seld á............. $4 Drengjaföt, vandaður frágangur é saumaskapnum. $6.50 virði. Seljum þau nú á ... .. $5 Verið nú vissir mm að koma hér, áður en þið kaupið annars staðar. Yor-yfirhafnir. Aldrei voru yfirfrakkarnirfallegri. Þeir eru $12 50 virði. Nú eru þeir seldir á... ........ $10 Nýir vatnsheldir yfirfrakkar, grá- leitir og grænleitir, fara vel og eru endingargóðir. Þið verðið að horga $16, $18 og $20 fýrir þá alls staðar annars staðar. Okkar verð er nú $10 og. .., . $14 Frakkarnir bíða ykkar. Buxur. Hér geturðu valið úr 5,000 pör- um. Fallegar buxur á.. $1.50 Góðar $3 buxur,sem fara vel, nú seldar k .... . $2.00 Ágætar buxur, $5.00 virði, eru nú á........... $3.50 SWoðið þessar vðrur. Komið og finnið okkur. Hattar! Hattar! Þú manst eftir hattinum, sem við seldum þér í fyrra vor? Það var góð tegund. Við höfum aldrei annað að hjóða. Harðir eða linir; alls slags; á 5( c til $7.00 Hefirðu séð silkihattana okkar? Já, þeir eru nú sjáandi. The Blue Store 452 Main Street, Winnipeg. Móti Pósthúsinu........ Pöntunum meö pósti sérstakur gaumur gefínn. C. P. BANNING D. D. S,| L. D. S. TANNLŒKNIR. ♦11 Mclutyre Block.'WiNNiPKG- TKLKPÓN 110, OLE SIMONSON, mælirmeð sínu nýjs Scandinavian Hotel 718 Maiw Stkbkt Fæði tl.00 & dag.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.