Lögberg - 25.06.1903, Síða 1

Lögberg - 25.06.1903, Síða 1
Gerið það létt. * Vegur ánægju yðar er kominn undir því hvaða Bicycle þér hafið. Við jöfnum veginn með því að selja yður gott Bicycle. Á góðu Bicycle eruð þór á þjöðvegi á- ' nægjundar. Annist það vel, þá verður r vegurinn sléttur. * Anderson & Thomas, ý S38 Main Str. Hardware. Telephone 339. Hentugur á hentugum tíma. 4 4 4 ísskápur borgar sig á einu sumri. Olk- ar heldur matnum ferskum og Ijúffet g- j um, sem eykur Ivst. Kostar litið að 4 nota hann. VerðéS. Kaupið einn. t Anderson «St Thomas, 538 Main Str, Hardvvare. Telephone 339. ^ ^Merki: evartur Yale-lás 16. AR. Winnipeg, Man., flmtudaginn 25. Júni, 1903. Nr 25. New-York Life mesta lífsábyrgðarféiag heimsins. 31. Des. 1891. 31. Des. 1902. Mismunur. Sjó-ur..................125 947,290 322,840,900 196 893,610 Inntektir 4 árinu....... 31,854194 79,108,401 47 254 207 Vextir borgaðir á árinu. 1260340 4,2405^5 2980.175 Borgað félagsm. á tírinu. 12,671,491 30,558,560 17,8»7 069 Tala lífstí.byrgfttrsklrteina 182 803 704,567 521.764 Lifsibyrgð i.gildi......575,689 649 1,553,628,026 977,9ö8,377 NEW-YORK LIFE er engin auðmannaklikka, heldnr suut- anstendur það af yfir sjö hundruð þúsund manns af öllutn stétt um; því nær 60 ára gamalt. Hver einasti meMimur þess er hlut- hafi og tekur jafnan hluta af gróða félagsins, samkvæmt lifsá byrgðarskirteini því, er hann heldur, sem er öhagganlegt Stjórnarnefnd félagsins er kosin af fólasísmöunum. Netnd sú er undir gæzln landstjórnarinnar i hvaða riki sent er. CHR. OLAFSON, J. G. MORGaN, Agent. Manager. Grain Exchange Building, Winnipeg, Fréttir. Utlönd. Hinn 18. f»>m. var auglýst i rúss- neska stjórnarblaðinu “Gazetta” St. Pétursborg að Pétur Karageorgevitch prinz væri viðurkendur réttmætur konungur í Servíu. Er par tekið fram um leið að J>að sé skilda hins nýja kon- ungs að hefna Alexanders konungs og drotningar hans, og láta morðingj- ana sæta pungri hegningu. Að þessu verði röggsamlega framfylgt er álitið áriðandi bæði til þess að tryggja frið- inn i landinu og koma 1 veg fyrir end- urtekningu konungamorða fram- vegis. Hinn nýi konungur er fimtiu og þriggja Ara gamall, ekkjumaður og á þrjfi börn, dóttir, nítj&n ára gamla,son> aextán ára, sem Georg heitir og nfi verður krónprinz, og annan son fjór- tán ára. Bretar hafa lagt svo fyrir sendi- herra sinn I Belgrad að hann skyldi fara burtu fir borginni um stundarsak- ir og ekki vera viðataddur er bið nýja konungsefni kæmi þangað, né & neinn hátt l&ta í ljósi að Brefar viðurkendu hina nýju stjórn í Serviu. Erkibiskupinh af Westminster, Vaughan kardin&li, aðalleiðtogi kat. ólsku kirkjunnar & Englandi, dó 20 J>. m. eftir þriggja m&naða legu. pessari að ÍTiiflytjendalögunum verði af þessari ástæðu, beitt eins vægilega og kostur er &. Canada. Sendimenn frá Póllendingum og pjóðverjum sem dvalið hafa um, uud- an farin sex eða sjö ár i Suður-Dakota voru hór á ferð í vikunni sem leið I peim erindum að líta eftir landi. Er mælt, að peir muni ætli að taka tvö “township” í Knee Hill dalnum, fyrir austan Innisfall, hérum bil fimtiu rnílur norður að Calgary, og eitt hund- rað og átta fjölskyldur,— um sex hundruð mans I alt— hafi i huga að setjast par að og mynda J>ar nýlendu. Drettán menn urðu undir stein- vegg er hrundi J>ar sera verið var að byggja hlöðu & bóndabýli skamt frá bænum New Hamburg, Ont.Meiddust sjö J>eirra svo mikið að þeir eru taldir af. Kolaverkfallið á Vanoouver eynni, sem hafði pað í för með sér að flytja varð inn kol fr&NewCastie og Japan til J>ess að fullnægja pörfum J>eim er fyrir hendi voru er nú álitið til lykta leitt. Verkfallsmennimir hafa óskað að mega taka til vinnu aftur. Á priðjudaginn var varð mikill eldsvoði I bænum Wetaskiwin I Al- berta. Er sagt að fjártjón við brun- ann sé tvö hundruð pfisund dollara virði. öll, eem verða á jörðu fundin. Fjalladrotning, móðir mín, naór svo kær og hjartabundin! Fjallablærinn’frjáls og hreinn friðar, svalar vöngum J>inum; vakir fram á auðnum einn, örvar, lífgar, frjáls og kreinn. Snótin ung og ítur sveinn eiga hann að vini sínum. Fjallablærinn frjáls og hreinn friðar, svalar vöngum pinum. Fjallahringur forn og hár faðmar pig að hjarta sinu! Daga, nætur, öld og ár um J>ig lykur hringur bl&r, gætir pin með bros um br&r, bægir ógn frá skauti pínu. Fjallahringur forn og h&i faðmar þig að hjarta sinu. Veiðisæla vatnið pitt vefur sig um hól og flfiðir. Einkunn pÍD, og athvarf mitt. Ódauðlega hjartað pitt! Dar sem kring um kotið sitt, kvaka os synda steggjar prfiðir. Veiðisæla vatnið þitt •vefur sig um hól og flúðir. Yndiv’ega áin min! æðia aiærst frá hjarta þinu. Hugann laða ljóðin pin —ljfifa bernsku-vina min! Þar sem fossinn freðin sín flytur berurjóðri minu. Yndislega áin min! æðin stærst frá hjarta J>Í£U. Alt pað, sem eg unni’ og ann, er i þinum faðmi bundið. Alt pað, sem eg fegurst fann, fyrir berst og heitast ann. Alt, sem gert gat úr mér mann, og til starfa kröftum hrundið. Alt pað, sem eg unni’ og anD, er i þínum faðmi bundið. Blessuð sértu, sveitin min! sumar, vetur, &r og daga. Engið, fjöllin, fiin J>ín, .—yndislega sveitin min!— heilla mig og heim til sín huga minn úr fjarlægð draga. Blessuð sértu, sveitin mín! sumar, vöt ir, ár og daga! Fagra, dýra móðir mín! minnar vöggu griðastaður. Degar lifsins dagur dvín, dýra, kæra fóstra min! bfiðu’ um mig við brjóstin J>in, bý eg þar um eilífð glaður. Fagra, dýra móðir min, minnar vöggu griðastaður. Minneapolis, Minn., 11 Jfiní 1903. Geo. Thwing, Eeq., Agent, New York Life Insuranee Co. City. Kæri herra! Eg hefi veitt móttöku 1734.15 frá New York Life félaginu, sem er full borgun á lifsábyrgðar-skirteini mínu (10 Payment Life 20 Accumula- tion Plan). Nfi hefi eg meðtekið alt, sem eg borgaði til félagsins ($425.00) ásamt vöxtum ($308.55). Detta er talsvert meira en maður fær & spari- banka. Dar að auki hafði eg $1,000 lifsábyrgð í 20 ár mér aö kostnaðar- lauau. Nfi hefi eg mjög háa ltfs&byrgð. Detta var sfi fyrsta er eg hafði tekið og var mér J>ví mjög ant un> að vita, hver fitkoman yrði frá gróðalegu sjónarmiði, ef eg lifði 20 árin. Eg veit ekki af neinu lifsábyrgðar- félagi, sem hefði getað ávaxtað inn- legg mitt jafnvel og Neio York Life. Yðar einlægur, i O 3s"sn£AK. Veit exsHwí Mtföyrgð fátit á JTfcw Yorík Lift A/mmtifnMm tí>Hey bwiHedve hvorutveggja. Norðurskautsleitir. Á nítjándu öldinni fórust tvö hundruð skip i norðurskautsleit, fjö di manna beið bana og þrjáttu miljóc* um dollara var varið til ferða þessara^ en J>ó er norðurskautið ófundið enn. Seinustu norðurfarar & nitj&ndu öldinni voru J>eir Greely, De Lon g, Jackson, Peary, Nansðn og André og allur árangurinn af ferðum þeirra er sá, að þeir hafa komist fáeinum mil- um norðar,eftir isum og eyðimðrkum, en menn áður höfðu komist. En norðurskautið er samt sem áður ó- fundið. Hugmynd Andree’s var tal- in óframkvæmanleg af öllum sem nokkurt skyn bera á ferðalög þessi og J>eim finst*Öllum, að hann hefði átt að láta sér segjast og hætta við, eftir sð hann var bfiinn að btða byrjar I meir en heilt ár. Hinir upphaflegu fylgd- armenn hans hættu við förina, en svo mikill fjöldi manna bauð sig fram i þeirra stað, að hann hafði um nóga saraferðamenn að velja. Svo er sagt að blað eitt, ameriskt, hafi boðið hon- um tuttugu pfisund dollara til pess að taka ritstjóra J>ess með I förina. Margar fréttir hafa ‘borist um f>að, að lik þeirra Andree og félaga hans hafi átt að finnast, en þær fregnir eru all- ar meira og minna óáreiðanl egar, og menn hafa, enn tem komið er, engar órækar sannanir um afdrif peirra . Sverdrup virðist hafa gengið bezt af peim öllum. Hann var skipstjóri á „Fram“ I norðurför Nansens, og komst f>á nálega eins norðarlega og Nansen pó hann aldrei yfirgæfi skipið né tæki þátt í ueinni at hættum þeim, er glæfraferðir hans, frá skipinu,höfðu 1 för með sér. Siðar gerðist hann for- ingi nýrrar norðurfarar & „Fram“ og gerði þ& margar og merkilegar upp- götvanir. Hann gat fært mönnum heim sanninn um það, að sfi skoðun var skökk, er alment var rikjandi áð- ur, að ekkert land væri milli Ameríku og Aslu þar norður frá. Hann fann þar þrj&r eyjar, sem menn höfðu ekki vitað um áður. Sir Clements Mark- hain, forseti konunglega landfræði- félagsins brezka, lýkur miklu lofsorði á Sverdrup, en honum finst jafnframt, að hinar mörgu og dýru heimskauts- ferðir, sem ýmsar þjóðir eru að gera út, &n nokkurar samvinnu og sam- taka séu óviturlega stofnaðar og ó r&Ölegií. Hinn álitar fleiri þau kaner £ítr?lr gegnolavisar, b»3i frl hadfrffiðislsiga og n&tttmfræSldega + *** * 9' Bjuuarmiui oiá-u Peary er einhver hinn áhugamesti og ódeigasti uorðurfari, sem sögur fara af. I fyrstu ferðinni, sem hann fór, hafði hann konu sína með sér, og hfin ól honum son hjá Eskimóum þar norður frá. Hann hefirfariðsjö sinn- um norður, en vísindalegur árnngnr af ferðum hans hefir ekki orðið mik- m. Fréttir frá Islandi. Akureyri 16. Maf. 1903. þessi hákarlaskip hafa koníiA með veiði hingað nú ( 'ikunni: „Vlking- ur“ 17 tn.;,Æ3kan“ 150 tn ;. auk þes3 lagt upp á Siglnfirði 50 tn ; „Aage“ 195 tn ; auk þess lagt upp a Siglutirði 30 tu; „Erik ' 151 tn. „Henning" 202 tn ; auk þess 58 tn. á Sigluíirði; „Flink“ 140 tn.; auk þ ss 53 tn. á Siglulirði; „VTr.nin" 214 tn.; „Brúni“ 70—80 tn ; „Míúerva" 112 tn. Fiskiveiðaskip hafa komið þessi: „Helga“ um 16,000 tiskjm; „Talisman" utn 12,000; „Gestur" uiu 7,000. Sama kuldatíðin helzt nlt af. Leysing mjög lítil og gróður enginn. Fiost flestar nætur og suma sólar- hringa snjóar á fjöll. Akureyri 23 Maí 1903. Hjúkrunarfélag hefir veriö stofnað íReykjavik fyrir forgöngu Oddfellowstúkunnar þar, til að launa fullnuma hjúkrunarkonum, er hjúkra eiga sjúkliiigum í bænum, einkum fatæklingum, er ekki þiggia af sveit.undir læknisutnsjón. Hjúkr- unin á að verð getins, nerna sé hjúkr- unarkonan léð á efnalieimili. Enn hefir félagið ekki efni á að hulda nema eina hjúkrunarkonu. For- maður félagsins er prestaskólakenn- ari Jón Helgason og í stj<‘>rn með honutn cand.jur. Haunes Thorsteins- son og bankabókari Sighv. Bjarna- son. Góð smjörsala. Herra Garðar Gislason ( Leith seldi í síðasta mán« uði nokkur smjörkvartil, er honum honum höfðu verið send frá Pafa- stöðum í Skagafirði, á 94 a. pundið; með verðlaunum verða það kr. 1.13. Möðruvallaklaustur. Stefán Stef- ánsson kennari á Möðruvöllum er látf. gíftfu fyrir hlöðutótt og h/gS01' sií? hrtfa fundið rústir klaust- ntims, tr bronn 1310. Taisver' k«8r ftindiik hálfbrunnunj. fött® y UJIO,cS« uciia.—ifirrvwrland. 1 bænum Lodz, I þeim hluta Pól- lands er Rfissúm lttur, réðust her- manna og lögregluflokkar i vikunni sem leið á fimm þfisuod unga verka- menn af Gyðingaættum, er voru að ganga í prósessíu þar um strætin, &n þess þeir gerðu neinn óskunda. Léku hermennirnir og lögreglan þá mjög illa og misþyrmdi mörgum þeirra eft- ir bóið var að taka þ& fasta. Tíu Gyð- ingar biðu bana í þessum óeirðum og yfir hundrað særðust hættulega. í North Wales & Englandi varð vart við talsvert mikla jarðskjálfta í vikunni sem leið. Manntjón varð þó ekki neitt af þeim völdum. ItAXUAItl KIX. Á föstudagin var varð járnbraut- arslys skatnt fyrir vestan bæinn Ray- mont 1 Iowa-rtkinu. Bæði vélstjórarn- ir og kindararnir fórust og nokkrir af farþegunum meiddust. Skamt frá bænum Senecaville í Ihio-rikinu sló elding<u niður i spren- giefni og drap sex menn en særði tutt- ugu mjög mikið í vikunni sem leið. William Hardee, morðingi, sem ásamt þremur öðrum föngurn braust fitfir fangelsinu i Glasgov, Mont. fyrir skömmu síðan var skotinn til bana nýlega af lögregluraönnnum er voru að elta hann. Degar hann braust fit skaut hann einn af fangavörðunum og barði tvo til óbóta, og nfi ura leið og hann var tekinn, skaut hann einn af lögreglumönnunum til ólffis. Margir málsmetandi Gyðingar í Bandarfkjunum hafa haldið fund með ®ér 1 bænum Washington til þess að ræða um ofsóknirnar er trfibræður þeirra hafa orðið fyrir á Rússlandi nfi Undanfarið. Hafa þeir saoiið skýrslu Um málið til þess aö leggja fyrir Hay r&ðgjafa. Er þar tekið fram að i sumar muni Gyðingar flytjast til Bandarikjanna svo þfisundum skiftir, þv( hvergi annarstaðar «n vestan hafs geti þeir nú verið óh tltir um líf og etgnir. Mælst er til þess i skýrslu Sextán manns fir Iowa-rlkinu hafa keypt sér lönd í Assiniboia og ætla að byrja þar bfiskap. í fréttum frá Constantinopel, höfuðborg Tyrklands, er þess getið, að ritvörzlumenn soldánsins hafi bann- að amerfska bibliufélaginu að selja biblíuna þar í landi, nema nafninu Makedonia, í bréfinu til Þessaloniku- manna, sé breytt í Salonika og Mon- astir. En 1 stað þess að gefa hinum tyrknesku ritvörðum leyfi til að end- urskoða ritninguna á þenna hátt, hefir bibliufélagið hætt við að fitbreiða hana 4 tyrknesku. Sendiherra Breta í Belgrad, fhöf- uðborginni i Servíu hefir farið burtu þaöan fir borginni. Hið aama hafa gert sendiherrar Frakklands, Hollands og Tyrklands. Sagt er að frakkneski sendiherrann hafi ekki fengið ákveðna skipun frá stjórn sinni um að hafa sig & burtu, áður en nýji konungurinn kæmi, en fyrir hann hafði verið lagt að haga sér að dærai sendiherra|ann- ara rikja í þvi efni. Sendiharrar ann- arra rikja, sem enn eru kyrrir í Bel- grad, er sagt að ekki ætli sér að fagna hinum nýja konung & járnbr&utarstöð- inni, klæddir einkennísbfioingi einsog siður er til við siik tækifæri. Lestin sem Pétur konungur er með kom til borgarinnar Irtnabruck I Austurrlki á þáðjudaginn var og fögouðu stfideot ar frá Servíu og Croatiu honuuaa þar með miklum gleðilátum. Kvæðið sem hér birtist eftir Sig- urð Jónsson realstfident & Helluvaði í Mývatnssveit, hálfbróðir Jóns I Mfila, er einkennilega vel ort, og ólíkt flestu því, sem hienn nú orðið eiga að venjast frá hendi fslenzkra skálda. Bæði að bugsun og öllum ytra fr&gangi tekur það langt fram öðrum ættjarðarkvæðum, sem birzt hafa nfi í seinni tfð. Sveitin mín. Fjalladrotning, móðir min, mér svo kær og hjartabundin! sæll eg bý við brjóstin þin —blessuð aldna fóstra mín! Hér á andinn óðul sfn

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.