Lögberg - 25.06.1903, Síða 2

Lögberg - 25.06.1903, Síða 2
2 LÖGKilG 25. JÚNI líKTá. Fréttabréf. Blaine, Wasb., 14. Maf 1903. Herra ritstjóri Lögbergs! Eftirfylg’jandi línum öska ep eftir að f>6 yildir gera svo vel og ljk rúm í f>ínu heiOraða blaði. Seinast f>egar eg hripaði línur héðan að vestan drögst eg á að láta sjást llnur frá ncér seinna meir, og pað ætla eg að enda; með pvl lfka margir fyrir austan báðu mig að skrifa sér. Kunningjar mínir geta f>á lesið llnur pessar, sem sendibréf til peirrs: Fyrst og fremst byrja eg f>á á, aö segja frá mér og fjölskyldu minm'. Eins og eg gat um síðast, tók Mr. Hjörleifur Stefánsson á móti okkur pegar hingað kom (sem var 4. Maf), og hjá f>eim hjónum vorum við kyr daginn eftir. 6. Maf keyrði Mr. Hjörleifur okkur öll út til Mr. Jóels Steinssonar, sem er giftur bálfsystur Hjörleifs og konu minnar; f>au hjóu búa níu mílur í suður frá bænum (Blaine). Mr. Hjörleifur fór heim til sín sama daginn, enn við urðum öll eftir í góðu yfirlæti, og vorum við f>ar kyr trá f>vf á þriðjudag og þangað til á laugardag, að Mr. Jóel keyrði okk- ur inn til bæjarins. t>au hjón eru dá- vel efnum búin; f>au eiga tuttugu ekrur af landi og eru ellefu ekrur af f>eim hreinsaðar og yrktar til slægna, en hinar til beitar. Þau hafa að eins tvö ein unnið að landhreinsuninni, án f>ess að hafa tekið nokkurn sér til hjálpar, og er f>að bysna vel gert af karlmanni og kvenmanni að koma bvo miklu f verk. Heyskapur fæst af þessum ellefu ekrum nóg handa fimm kúm, tólf öðrum gripum og einum hesti; af f>ví sézt að vel er sprottið. Þctta hey er ræktað, og er mest sáð til smára og thimoteegrass, sem sprettur hér ágætlega. Þann tfma, sem við verum kyr hjá Jóel og f>eim hjónum, rigndi mest af tfman- um og vorua við f>ví að mestu kyr, nema hvað við komum til cæstu nfi- granna peirra hjóna, sem eru Kristján Friðriksson (nykominn frá Selkirk) og Peter Lee norskur maður giptur Islenzkri konu. Kristján keypti 40 ekrur af landi f fyrra vor, og er helm- ingurinn af f>eim hreinsaður fullkom- lega, en hitt að eins til beitar. Þess- sr 40 ekrur ásamt töluverðum bygg ingum og ymsum verkfærum (t. d. sláttuvél, hrffu og vagni m. fl.) 17 gripum, (f>ar af 6 kyr og hestapar), kostaði $2,400, og mun hann hafa borgað það mest út f hönd. Mr. Lee hefir 30 ekrur af landi og eru í kring um 15 ekrur hreinsaðar og er hann vel efnum búinn. Pósthús pessara búenda er Birch Bay og eru allar blaða og biéfa sendingar keyrðar þangað frá Blaine. Ekki veit eg hvað margir sækja pað pósthús, en f>að er eins og áður er um getið 9 mfl- ur frá bænum, f>ví pósthúsið er mjög nálægt Jóel. Þeir, sem eg sá parna út á landinu, voru allir mjög ánægðir með kjör sfn. Eftir að eg kom með fjölskyldu mfna aftur til Blaine frá Bireh Bay, fór eg að hugsa um hvað nú skyldi til bragðs taka. Kom okkur Hjör- leifi pá saman um að bezt mundi fyr- ir okkur að fá leigt húsplfiss í bænum, svo sem fyrir mánaðartfma, á meðan við værum að sjá okkur um; heldur gekk nú illa að fá leigt húsrúm, enn um síðir fékkst pað. En bypging- arnar, sem við fengum leigðar, voru eftir pvf, afgömul sjóbúð hátffull af alls konar rusli, og sást út um bana hingað og pangað; á öðru var ekki völ. Leigan var að eins 2 dollars um mánuðinn. í pessum kofum dvöld. uui við mánaðartfma, og framan af peim mánaðartíma varð eg mjög veikur, vesnaffi svo að sjaldan hefi eg orðið eins. Það var megnt kvef, ofan á brjóstpyngslin sem eg hafði fyrir. Fólk sagði að vorkuldarnir hér ylli kvefvesöld. Eg fann pað pó ekki væru kuldar hér, pá var kvöldgolan óholl fyrir mig. Eg var pétt við sjó> og frá honum blés oftast nær pessi gola. Það var kvartað undan pvf að seint voraði hér, en pegar eg kom var skógurinn f sfnum sumarskrúða, hér um bil í öllum peim skrúða sem hann átti von á tð fá. Hér er mjög lítið af skógarblómum eða fjölgresi f skóg- unum, af hverju sem pað kemur, en eg hygg að pað komi til af pvf að skógurinn er péttur og stórraxinn, og mjög sjaldan ná sólargeislar að skína niður fi milli trjáuna, fyrir pvf að par er hrfsla við hríslu og lauf við lauf. í pessum áðurnefndu húsa- kofum dvöldum við mánaðartíma; eft- ir pacn tíma fluttumst við út á land sem við festum kaup f, pað eru 10 ekrur, í kringum 2 rnílur frá bænum. Engih bygging var á landinu og við urðurn pví að lfita byggja á pvf bráðs- byrgðar íveruhús. Kostaði okkur byggingin á pví f kringuin $130 00. Hún er að stærð 24 fet á lengd og 16 á breidd, skift f tvö herbergi. Borð- við og pakspón fékk eg frá stórri sögunarmylnu, sem vinnur hér í Blaine; allir, sem kaupa af peim f Blaine verða að kosta flutninginn á viðnum frá mylnunni pangað sem hann er hagnyttur, og kemur pað mest til af pví, að eg hygg, að lítil sala sé af við í bænum, og viðurinn eendur mest á skipum frá mylnunum Fyrir fiutning á viðnum sem fór f húsið, varð eg að borga átta dollars, pað urðu 4 vagnhlöss og tvo doll kostaði flutningurinn á hverju. Þess ar 10 ekrur, sem við festum kaupin f, kostuðu $350.00, af peim em 3—4 ekrur hreinsaðar, hitt óhreinsað (nfl. f skógi) og veit eg ekki hvort eg verð nokkurntfma fær um að hreinsa pann blett sem 1 skógi er hulið. Eg er búinn að kaupa kú ogtvævetra kvigu báðar nybornar, kýrin kostaði $55 00 en kvfgan $35.00 og fæst engin kvfga pó hún sé fyrir innan tveggja ára, fyrir minna en $35.00, ef hún er með kálfsvon, en fullorðnar kyr, komnar að burði, eru frá $50.00 upp í $75 00. Smjör hefir verið hér f vor á 25o. pd-> en lítil sala á pvf, og nú er pað kom- ið ofan f 20c. og ilt að selja. Héðan er ekkart af smjöri sent í burtu, svo pað lftur út fyrir að pað falli enn, og mér er sagt að á sumrin um heitasta tfmann hafi pað farið ofan f 12^c., en á veturnar kemst pað upp f 30c. pd Allur kjötmatur er og mjög dyr, frá 10—20 cts. pd. Nyr fiskur (porskur, lax og heilafiski) lOo. pd. á mörkuð- unum, en nái maður í hann frá fyrstu hendi pá 5c. Það er mjög lftið hér f kringum bæinn af slátrunargripum og kjöt verður pvf að fást úr fjær- liggjandi héruðum. Verð á ymsum öörum munum hygg eg töluvert dyr- ara en austur frá, t. d. af molasykri fást að eins 14 pd. fyrir dollarinr, muldum sykri 16 pd., allgott kaffi 15 cents pd., hrísgrjón 16 pd. fyrir doll- arinn, hveitikorn hundrað pd. $1.50, hafratnél ef f smfikaupum 5c. pd., en sekkur fæst (90pd.) fyrir $2.90, hveiti- mjöl $1.10 fimtíu pd. Að öllu sam- anlögðu hygg eg matvöru dyrari hér en austur frá, en aftur er húsabygg- ingavifur talsvert ódýrari, og sleppi eg að lysa verði á honum í petta skifti. Það er rétt vika sfðan ^við flutt- umst á petta land og höfum pó theld- ur orðið fyrir slysförum, pó ekki stór- kostlegum. Steffin, næst yngsta barninu, datt út úr dálitlum hand vagni, sem eg nylega keypti og brotn- aði olnbogabeinið, svo læknir vai sóttur til Blaine, tvær mflur héðun, og var hann ekki lengur en hálfan kl.tfma að búa um handlegginn og kostaði pað pó $10.00. Auðvitað purfti hann að svæfa hann að eins augnablik; læknar eru hér mjög dyr- ir. Eg man nú ekki eftir fleiru af mér eða okkur að segja f bráðina, nema hvað mér finst mér lítið batna brjóstpyngslin eða hóstinn, pó finst mér eg heldur vera á batavegi. Loftslag hér er gott og hreint; pað er verst f bænum pegar purkar ganga og mjög mikið ryk er á braut- unum, sem pyrlast upp pegar keyrt er; pað er eins á brautum útum sveit- ir. Vegna pess að jarðlagið hér er moldarkent og lailst I sér, stenzt pað ekki mikinn purk; pað er einkanlega efsta lagiff. Jörðin hér er full af vatni vfðast hvar, og ekki parf að grafa brunna dypra hér en frá 8—20 fet,||til pess að fá nægilegt vatn. Eg hefi orðið var við tvennskonar gróðr- armold, nfl. svarta og rauða mold, og yfirleitt er sú rauða betri og dypri, og held eg hún sé meiri á hæðum en lág- lendi. Lönd eru bér óhemjulega dyr, og veit eg til pess að órudd skóglönd hafa verið keypt hér á $30.00 ekran, auövitað nálægt bænum. Af náttúr- unnar hendi er ekki um annað að gera en lönd péttvaxin skóg’, sem kosta ærna peninga eða vinnu að koma 1 akutyrkju eða slægnalönd, og hefir mér verið sagt að hreinsa af einni ekru og gera bana að sléttu akuryrkju eða slægnalsndi gæti ekki kostað minna en $100.00, enda pótt að stæstu tréstofnarnir væru skyldir eftir. Til skyringar skal eg segja frá pví að Jóel sagði mér að verið hefði tré á landi sfnu, sem hann ekkitreyst- ist til að saga niður, gróf svo um ræt- ur pess um sumarið og hjó pær eins og hann bezt gat, en f miklnm stormi um veturinn féll pað, hann sagaði pað f sundur hér um bil 6 fet fyrir ofan rætur pess, og par var pað 8 fet I pvermál. Svona löguð tré, og pó minni séu, eru örðug, pvl öll pessi tré verða að sagast í sundur, kljúfast f smáit og brennast, sem ekki eru nsarkaðsfær. Yfirborð landsins er mjög óslétt, og pó skógarnir séu frá, pá er eftir að slétta. Eg álft bezt fyrir hrausta og velbygða menn, sem búnir eru að koma sér vel niður aust- ur frá að hreifa sig ekki. Það er munur f Manitoba að fá 160 ekrur (heimilisréttarland) fyrir $10.00, sem hér er ómögulogt, að 'minsta kosti ekki svo að notum sé. Órudd skóg- lönd kosta hér frá $15—30 00 ekran, en hreinsuð ekki minna en $100.00. Eg hefi heyrt að ekran gæfi af sér fyrsc eftir að sáð er, f hana frá sex til fjögur tonn af heyi og eru pað tvö til prjú kyrfóður; mjólkandi kú eru ætl uð hér tvö tonn af heyi. Heyið er ó- dyrast um pað leyti sem pað er sleg- ið. Fyrri sláttur byrjar seinnipart- inn f Júnf eða um mánaðamót Júnf og Júlí pá er tonnið fitta doll. en á jvetr- um frá tólf til fimtán dollara og núna um petta leyti kostar pað prjátfu dollara svo ekki er bitinn geflnn. Eg verð að fara heldur fljótt yfir sögu f petta skifti, pvf 1 ymsu hef eg að snú- ast ef eg væri fær um pað. Aðal at- vinnuvegur Blaine búa er sögunar- mylnu vinna, og er hér stórt verk- stæði, sem sagar alt sem til húsabygg- inga parf, pað verkstæði er mér sagt að hafi f pjónustu sinni petta frá 100 og alt að 150 verkamenn. Kaup verkamanna er frá $1.75 til $2 25 fyr- ir tfu klukkutfma vinnu. Verkstæðis- eigendurnir urðu fyrir skaða sfðast liðið miðvikudagskvöid. Þá brann til kaldra kola purkunarhús peirra, par sem purkaður var állur vandaður viður og pakspónn. Segja peir að skaðinn sé um tuttugu púsund doll- ara; mesta mildi var að verkstæðið brann ekki alt upp. En pannig hag &r til að verkstæði petta ásamt fleiri byggingum er bygt I sjó fram, hér um bil hálfa mflu frá landi, og er pað gert til pess að ætfð sé skipgengt pangað upp, pó fjara sé. Sterklega bygð bryggja eða brú er bygð frá landi og alla leið út, og er hún brúk- uð fyrir göngu og keyrslubraut til Niðurlag á 7. bls. Velferð barnsins. Sérhver móðir ber umhyggju fyrir heilsu og velferð barnsins sfns, og Baby’s Own Tablets er bezta með- alið til pess að halda barninu frfsku. Þúsundir mæðra hafa pessar Tablets æfinlega við hendina, og pær segjai-t ekki geta verið án peirra. Þessu til sönnunar segir Mrs. Geo. Kilgore f Welwood, Man.: „Eg hefi viðhaft Baby’s Own Tablets um tfma og get með sönnu sagt að pær eru hið bezta barnameðal, sem eg pekki. Eg hefi svo mikið álit á peim að eg hefi pær ævinlega f húsinu.“ Meðal, eins og Baby’s Own Tab- ets, sem svo margar mæður lofa, er rétta barnameðalið. Þær innihalda engin deyfandi eða skaðleg efni og er pvf óhætt að gefa pær inn hvað uDg- um börnum sem er. Þær eru góðar vtð tanntöku sjúkdómum, niðurgangi, hitaveiki, ormum og mörgum öðrum barnasjúkdómum. — Seldar á öllum ; lyfjabúðum, eða fást sendar með pósti1 á 25c. askjan ef skrifað er til Dr.; Williams’ Medecine Co., Brockville, j Ont. (Emlmnmtr-ovb bov Yandaöar vörur. Ráövönd viðskifti. Þau hafa gert oss mögulegt að koraa á fót hinni stærstu verzl- un af því tagi innan hins brezka konungsríkis. Vér höfum öll þau áhöld, sem bóndi þarfnast til jarðyrkju, alt frá hjólbörunum upp til þreski- vélarinnar. W Tlí ♦ /íi y á Hahhnj-ijítmöOl ,0. iltiirkct gquarc, i __^æá£>(íHinnipcg, Jftan Spörum ydur peninga í kaupum á fatnaði, höttum og karl- manna búningi. LESIÐ verðlista hér á eftir. Á MÓTI PÓSTHÚSIHU: 452 Main St. Karlmannna-föt. Hin beztu og f&llegustu Tweed-föt, sem hægt er að fá, 10 dollara virði. Þessa viku.. .... $7.50 Hin beztu og fallegustu fataefni, sem nokkurn tíma hafa sést hér Kosta $14. Fást nú fyrir.. $10 Þið munið eftir þessum vel gerðu ,,Worsted“ fötum, sem fara svo vel, og eru verölðgð á $20. Þau fást þessa viku á.... . $15 Viltu fá svðrt Prince Albert frakka- föt eða af annari gerð? Við höf- um sett þau niður úr $25 og nið- ur í.................... $7.50 Komið og flnnið okkur. Drengjalöt. Jæja, drengir góðir! Við mund- um líka eftir ykkur. Sko til: Drenga föt, $3.25 virði. eru nú seld á.... .......... $2.15 Drengjaföt, $5 50 virði, eru nú seld á ................... Smádrengja föt, $5.25 virði, eru nú seld á............. $4" Drengjaföt, vandaður frágangur á saumaskapnum. $6.50 virði. Seljum þau nú á .... ........ $5 Verið nú vissir tum að koma hór, áður en þið kaupið annars staðar. Vor-yfírhafnir. Aldrei voru yfirfrakkarnir fallegri. Þeir eru $12 50 virði. Nú eru þeir seldir á... ........ $10 Nýir vatnsheldir yfirfrakkar, grá- leitir og grænleitir, fara vel og eru endingargóðir. Þið verðið að borga $16, $18 og $20 fyrir þá alls staðar annars staðar. Okkar verð er nú $10 og. ... . $14 Frakkarnir bíða ykkar. Buxur. Hér geturðu valið úr 5,000 pör- um. Fallegar buxur á.. $1.50 Góðar $3 buxur,sem fara vel, nú seldar á .... ... $2.00 Ágætar buxur, $5.00 virði, eru nú á............ $3.50 Skoðið þessar vðrur. Komið og finnið okkur. Hattar! Hattar! Þú manst eftir hattinum, sem við seldum þér í fyrra vor? Það var göð tegund. Við höfum aldrei annað að bjóða. Harðir eða linir; alls slags; á 5( c til $7.00 Hefirðu séð silkihattana okkar? Já, þeir eru nú sjáandi. The Blue Store 452 Main Street, Winnipeg. Móti Pósthúsinu......... j|j Pöntunum meö pósti sérstakur gaumur gefinn.lj5 VIDURI VIDURI EIK, ) JACK PINÍS \med lœ9sta verdL POPLAR ) JT. J. ’Phone 1691 Cor. Princess & Logan OLE SIMONSON, mæiir ra.eð sfnu nýja Scandjnamo flotel 718 Maik Stksxt Fæfti $1.00 í dag.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.