Lögberg - 25.06.1903, Page 3

Lögberg - 25.06.1903, Page 3
LÖGBKKG 25. JtJNl 1903, 3 Æflminning. Sunnudaginu 29. Marz sföastl. andaöist 4 heimili hjónanna Bjarna S. Tómlissonar tengdasonar sfns og önnu dóttur sinnar f Big Point-bygð 4 vest- urströnd Manitoba-vatns, ekkjan Helga Pftlsdóttir. Helga var fædd 23. Agúst 1827 4 Hjaltastöðum í B'önduhlíð f Skagafirði 4 íslandi. Foreldrar hennar voru P4ll bóndi Sig- fÚ8?on 4 Hjalt^stöðum og kona hans Ingibjörg dóttir Sölva prests 4 Hjalta- stöðum, t>orkelssonar stiftsprófasts Óiafssonar. Kona IÞorkels stiftspróf- asts en móðir Sölva prests, var Ingi- gerður dóttir Sveins lögraans Sölva- sonar 4 Munkspver4. Sveinn lög- maður var sk4ld og allmikill lagamað- ur en f>ó einkennilegur í lagaskoðun- um sfnum. Helga var ung p>egar móðir benn- ar lézt; var f>4 tekin til fösturs af afa sfnum séra Sölva og ólst upp hj4 hoo- um. Giftist 1851 Jóhanni Guðmunds- syni og byrjuðu þau búskap 4 Húsa- bakka í Skagafirði. Fluttu paðan að Reykjarhóli og bjuggu þar tvö 4r. í>aðan fluttu pau aftur að Húsabakka og bjuggu par rausnarbúi miklu. Árið 1876 andaðiat Jóhann maður hennar. Jóhanu var dugnaðarmaður mikill og sæmdarmaður 1 hvívetna. Þau eignuðust 16 börn, en að eins 6 peirra eru nú 4 lífi, 4 synir og 2 dæt- ur: 1. Indriði bóndi 4 vesturströnd MaDÍtobavatDS, Saudy BRy P. 0.,Man, 2. Jóhann bóndi 4 vesturströnd Mani- tobavatns, Wild Oak P. O., Man. 3. Pétur, giftur maður 1 Winnipeg. 4 Sigmundur, bóndií Morden nýlend- unni, Man. 5- Anna, kona Bjarna S. Tómsssonar 4 Big Point, Wild Oak P. O., MaD. 6. Guðmundína, ógift í Winnipeg. Öll eru f>au systkin mannvænleg og vel gefin. Eftir l4t manns síds bjó Helga nokkur 4r 4 Húsabakka með börnum sfnum. Fiuttist til Ammíku vorið 1887. Eftir að húa kom til Axnmíku dvaldi hún nokkur 4r bj4 peim hjónum Jóhanni syni sínum og tengdadóttur sinni Sig- rföi Ólafsdóttir, bæði vestur 1 Þing- vallanylendu og hér við Manitoba- vatn, en slðustu 4r æfisinnar hj4 peim hjónum tengdasyni sínum Bjarna S. Tómassyni og önnu dóttur sinni. Helga var sköri Lg kooa og fríð sfnum, orðheppin og gagnorð, fróð og minnug og mjög skemtileg f viðræðu. Sfðustu 4r æfi sinDar pjáðist hún mjög af brjóstveiki, er að sfðustu leiddi hana til dauða. Jarðarför henn- ar fór fram priðjudaginn 7. apríl, hún var jörðuð f hinum n/lega vfgða graf- reit 4 Big Point, sera bygðarmenn hafa fyrir nokkru girt umhverfis. Séra Bjarni t>órarinsson fr4 Wiunipeg söng yfir heani, hélt bæði hÚ3kveðju og lík:æðu og sagðist mjög vel. Fjöld bygðarmanna fylgdi henni til grafar. Var jarðarförin mjög fjölmenn. a. V vantar fyrir Brú skóla J\ennara hórað, karl eða kona, sem hefir certificate af öðrum eða þriðja klassa. Kennarastarfiö byrjar nú þegar og haldið áfram til enda ársins. Sendið umsókn og gefið upplýsingu um kaup, sem vænst er eftir, reynzlu o, fl. til Harvby Hayes, Sec. Treas. rú, Man. RIVER PARK Skemtanir að kveldi. Sumar-leikhúsið opnað af Nobie Theatre Company; er ieikur Michael Strogoff. Aðgangur 15c., 25c. og 85c. Dýrari sæti fást á Rialto.l Byrjar kl. 8.45 e. m. H. B. Hammerton, ráðsm. S. ANDERSON, VEGGJA- P APPIRSSALI. Hefir nú fádæma mikiar birgðir af alls konar veggjapappír, þeim fallegasta, sterkasta og bezta, sem fæst í Canada, sem hann selur með lægra verði en nokk- ur annar maður hérna megin Superior- vatns, t. d.: fínasta gyltan pappír á 5c og að sömu hlutföllum upp í 50c. Vegna hinna miklu stórkaupa, sem hann hefir gert, gotur hann selt nú með lægra verði en nokkuru sinni áður. Hann vonast eftir að Islendingar komi til sín áður en þeir kaupa annai-sstaðar, og lofast til að gefa þeim 10% afslátt að eins móti pen ingum út i hönd til 1. Júní. Notið iæki- færið meðan tími er til- S. ANDERSON, 651 Banntyne ave. ’Phone 70 Dr. W. L. L M. (Rotunda) RFRÆÐI: barnasjúkdómar og yfirsetufræði. Office 468 riain St. Telephone 1143 Offlce tími 8—5 og 7.80—9 e. h. Hús telephone 290. Dp. m. halldorsson, Parlc Rtver, ST X> Er að hitta á hverjum viðvikudegi í Grafton, N. D., frá kl. 6—6 e. m. Thos. H, Johnson, islenzkur lðgfræðingur og mál færslumaður. Skripstopa: 215 Mclntyre Block. Htanáskript: P. O. ox 428,- Winnineg, Manitoba. Winnipeg Drug Hall, BbZT KTA I.YF.IABUIJIN WINNIPKG. eru.fremri öllum vindmylnum. Biðjið um bækling, sem útskýrir hina sér- stöku yfirburði þeirra. E E. DEVLIN & CO, Agentar í Vestur-Canada. 197 Princess St„ WINNIPEG. Reynið einn kassa Þór ætúð að fá bezta. Og þegar þér kaupið, biðjið um High Urade Chocolate, Creams eða , . , Bon.Bons. Svo gætuð þér fenaið dálítið af sæta- brauðinu okkar. Þér ættuð að verzla þar, sem þér fáið vöruna nýja og góða, og á það getið þér reitt yður moð alt, sem við seljum. W. J. BOYD, 422 og 579 Main Str. The Kiigoup, Rimep Co. NU ER TŒKIFÆRI til að kaupa traustan og vandaðan SKÓFATNAÐ fyrir hæíilegt verð hjá Tho Kiígour Rimer Co„ Cor. Main & James St. WINNIPEG Nú er Húshreinsunartími og þá þurfið þér að fá Ammorsia Borax, Cloride of Lime, Brennisteinskertl, Insect Powder, Melkúiur, Svampar, fœst hjá DRUGOIST, Cor. Nena St. &. Ross Ave Tklrphonk 1682 Næturhjalla. (Ekkert bovgavgÍQ bftur fgrir ungt fotk Ritstjóri blaðsins „Norðurland“ á Akureyri, er vÍDsamlega beðinn að geta þessarar dánarftegnar 1 síau heiðraða blaði. $100 Verdlnun «100. Lesendum blaSs þessa ætti að vera ánægja f aS heyra aS það er þó einn hræðileaur sjúkdómur sem vfsindin hafa kent mönnum aS lækna, og þaS er Catarrh. Hall’s Catarrh Cure er eina á reiBanlega meðaliS sem þekkist. Catarrh er con- stitutional sjúkdómur og verðnr meðhöndlast þan- nig. Hall’s Catarrh Cure er teklS inn og hefur áhrif á bldSið og slím himnurnar, eyðir sjúkdómn- um og styrkir sjúklinginn meS því aS upphyggia Hkamann og hjálpa náttúrunni til að vinna verk sitt. Eigendurnir bera svo mikiS traust til lækn- ingakrafta þess. aS þeir bjóSa Sioo fyrir hvert tilfelli sem það læknar ekki. SkrifiS eftir vott- orðum til _ F. J. CHENEY & Co„ Toledo, O. Selt í lyfjabúðum. Hail’s Family Pills eru þær bestu, Við sendum meðöl. hvert sem vera skal i bænum. ókeypis. Læknaávisanir, Skrautmunir, Búningsáhöld, Sjúkraáhöld, Sóttvarnarmsdðl, Svampar. í stuttu máli alt, sem lyfjahúðir selja. Okkur þykir vænt um viðskifti yðar, og lofum yður lægsta verði og nákvæmu athygli til að trvggja oss þau. H. A. WISE, Dispensing Chemist. Móti pósthúsinu og Dominionbankanum Tel, 268. Aðgangur fæSt að nætur[agi ISAK JOHNSON. PÁLL M. CleMEN*. MILLENEfíY Puntaðir hattar um og yfir $1.25......... Punt sett á hatta fyrir 25 cents........... Þér megið leggja til puntið ef þér óskið. Fjaðrir liðaðar og litaðar. egnt pósth Miss Bain, 4 54 -Main Street. Architects and Contractors felenzkirj 410 McGeeSt. Telephone 2o93. Taka að sér uppdrátt og umsjón við alls- konar byggingar. I. M. Clegbopn, M D. LÆKNIR, og (YFIR8ETUMAÐUR, Et- Hefut keypt lyfjabáCina í Baldur og hefur þvf sjálfur umsjon a öllum maöolum, sem^iann ætur frá tjer. EEIZABETH 8T. BALDUR, - - MAN P. 8. Islenzkur túlkur við hendin,. ave nner tem hðrf ger.iat. aldur en »d gnnga á WtNNIPEG • • • Bus/ness Colíege Comer Porta^a A nttefand Fort Stro Leiti*3 allr» u hjá «krifara nkólans G W. DONALD MaNAOE pARBREF ■ ÁTTST'TTR STTr, fram og aftnr allra viðkomuatac AIJSTUR. SUÐUR OG VESTUI Til Californiu og allra fjOlsóttra vetra bustaða, Til allra staða í Norðurálfunn Ástralíu, Kína og Japan. fulinau ivflfnvagnar. Allur filbfmajnr hinn besti. Farbréf fram og aftur til DETROIT LAKES fyrir. $10. Biðjið um útsýnisbækur. Eftir ttpplýsingum ieitið lil B Swln.foxsd, Gen. Agennt 301 lTXa.1 n St«9 Chna .9. Fee, WINNIPEG: «5« Gen Pasn. & Ticket Azl: St. Panl. Minn. Fotografs... Liósmyndastofa okkar er op- in hvern fríd,ag. Ef þér viljiö fá beztu mynd- ir komið til okkar. öllum velkomið að heim- sækja okkur. F. C. Burgess, 211 Rupert St., MIKILSVERÐ TILKYNNING til agenta vorra, félaga og almennings. Ályktað hefir verið að æskilegt væri fyrir’fé'ag vort og félaga þess, að aðal-skrif- stofan væri í Winnipeg. Til þess hafa því verið feng- in herbergi uppi yfir búð Diug- wal’s gimsteinasala á n w. cor, Main St. og Alexandei’ Ave. Athugið því þessa breyting á utanáskrift fél. Með auknuni rnögulegleik um getum við ge) t betur við fólk en áður. Því : dra. sem fél. verður og því aitiri, sem ný viðskifti erw gerð, því fyr njóta menn hlunnindauna. The Canadian Co-operative Investmnt Co, Ltd. qUEENS HOTEL QLENBORO Beztu máltíðar, vindlar og vinfðng. W. NEVENS. Eigandi. “EIMREIÐIN” fjðlbreyttasta ogjskemtilegasta tíma- ritið á íslenzku. Ritgjörðir, myndir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert hefti. Fæst hjá H. S. Bardal, S. Bergmann o fl. Dr, G. F. BUSH. L. D.S TANNL.Vfc.KNIR. Teunur fylltar og dregnarúv ún sárr. auka. Fyrir að drafja út töt ci 0,50. Fyrir að fylla töur, #1,00 60 YEIARS' EXPERIENCE Traoe Marks Desiqns COPVRIGHTS &C. Anyone sendíng a sketch and descriptlon may qnlckly ascertain our opintou íree wnether aq invention is probably patent.able. Commnnica tlon® strictly confldentfal. Handbook on Patenta aent, froe. '>ldest aMrencv for securlng patents. Patents ^aken throutfh Munn A Co. recelve rpecíal noíice, wltb*ðut charge. inthe Sckntifk Jhntrican. A handsomely illustratod weekly. Ijarjzest cir- oulation of any scientiflc lournal. Terma, $8 a rear : four months, $L Soid byall newsdeaiers. jýfUNN & 00,36IBroadimy, NewM • Brancb Cfflca. 836 P St™ Waahújftcc. 'N G I»Ý ALÆKNIR 0. F. Elliott Dýralæknir ríkisins. Læknar sllskonarj sjikdómr á sktspnum Sanngjarnt verð. Iijrfsall H. E. Close, (Prófgenginn lyfsali). Allskonar lyf og Patent meðöl. Ritföng &c.—Læknisforskriftum nákvæmur gaum ur'geflnn * ARfNBjm S. BARUAL Selur líkkistur og annastj um útfarir Allur útbúnaður sá bezti. Enu fremur aelur hann ai. rkonar minnisvarða cg legsteina. Heimili: á horninu á Roas ave' og Nena «tr ELDID VID GAS Ef gasleiðsla er um götuna ðar leiðir félagið pípurnar að götu línunni ókeypis, Tengir gaspípur við eldastór, sem keypt- ar hafa verið að þvi án þess aö setja nokkuð fyrir verkið. GAS RANGE ódýrar, hreinlegar, ætíð til reiðu. Allar tegundir, 88 00 og þar yfir. Kom- ið og skoðið þær, ijThe -Wiiuiipeg Electaic Street Railway Co., Gasstó-deildin 215 PORKTAOE AVENUK. SEYM9UR HÖUSE Marl^et Square, Winnipeg. Eitt af beztu veitingahúsum bæjarins Mált.íðir seldar á 25 cents hver. fl.00 á dag fyrir fæði og gort herbergi. Billiard- stofa ogsérlega vonduð vínfóuo og vindl- ar. Ókeypis keyrsla að og frá járnbrauta- stöðvunum. BAIRO Eiga^di. Barnið óhult ifleaf jarnrumi. Sérhver móðir, sem á barn, ætti að hafa ,,Ideal“ rúmstæði (Crib). Hún getur verið óhrædd uin barnið þó nún skilji þaö ein- samalt eftir í því. það getur eigi dottið, klifrast yfir eða komist í gegn um það. Hliðunum má renna til svo hægt er að láta það standa við rúm móðurinnar. Að eins 4 þuml. millibil er á milli rimlanna, gaflarnir 44 þml. háir og hliðarnar ná 22 þuml. upp yfir fjsðursængina, Komið og skoðið það Scott Furuiture Co. Stærstuj húsgagnasalar i Vestur- Canada. 1 THE VIDE-AWAKE HOUSE 276 IWAIN STR. Kauöagafls-s kóbiíðin. Hvítir Canvas skór fyrir karl- menn, vanaverð $2.00; nú er verð þeirra hjá okkur $1.2$. Canvas Oxford skór fyrir karl- menn, kosta vanalega $1 50; en nú seljum við þá fyrir $1 .oo. GUEST&COX 719-721 MainSt. Rétt hja C. P. P. stöðvunum. WINNIPEC MACHINERY &SUPPLYC0. 179 M0TRE DAME AVE. EAST, WINNIPEC Heildsölu Yéla-salar Gasolin-vjBlar Handa Bœndum Má s érstaklegaj uefna SKRIFIÐ OSS. Alt|»em afl þarf til.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.