Lögberg - 25.06.1903, Page 4

Lögberg - 25.06.1903, Page 4
4 LÖGBERG 25. JÚNl 1903 ögberg SNTIKGb&*PUBtlísHfKQ císæ,As saW'te-TOrtóa %rtr trmm. KianOk ar. i ent Rnblltíied «vjr7 Ttentar br THB LÖGBERQ MINTING * PUBUSHING Co. (Ineonxxatod). m Cor. Wuur Arm. mnd Nm St.. Wimmirmo. — Bobmcricttom prio» H.ao pmr rmmr. PmjmbU ' I smntm. umióti (tuwr) s ftngnna P«al«OEL> WMt VAlidtt: John JL, Blondal, pont ora mánaömn. a it»m ia fcigri tíxna mfalittor mftir auanlngi. BÚSTAÐA-SKIPTI kmut-ndm wBnr m» kjnna •kriflmga oc fyrroraodi bdatml CtmmAmkrtfl tll mlsrmiamlaatotm blmBmiam trt Tbm Logbmrg Prtg. dm Pub, Oo, P. <X »•* !«> . Wlanll CtmmAmferUI tíl ritaddraa* rx Bdltor Logbara. f o. Bom IÍ3 J. Wlnnlpmm. Mma. ) Bd^SamkTeemt Imi dslörnm mr appmBffH kmapmndm ( blaöi öíiid nem& nann mé iknldiau*. þegar hana megirupp.—Ei kaupaadi. mem er í skuld viB blaSiO. tytur vietferlum áa þess að tiikynna heimilisskifp h. þá er þaS fyrir ddmsidlunum álitin s/nile« fttnnun íyrir prettvísleiruin tilsangi. Fimtudaginn 25. Jtinl 1903. Kirkjuþingsfréttir. Nítjánda kirkjuþing hins ev. lút. kirkjuféjags íslendinga í Vesturheimi var sett í kirkju Ar- gyle-safnaCa fimtudaginn 18. þ. m., klukkan 12 á hádegi. Fyrst var haldi i mj g fj dmenn guðsþjórustu samkoma og prédikaCi forseti kirkju- féiagsins séra Jón Bjarnason Við það tækifæri gengu allir kirkju- þingsmenn (prestar og erindsrekar) og nokkurir fleiri til guðs borðs. Að aflokinni guðsþjónustu og eftir að forsetinn mfði sett kirkju- þingið á vanalegan hátt voru þeir J. A. Blöndal, dr B. J. Brandson og j Snorri H' gnason skipaðir í nefnd | til að veita viðt:>ku kjörbréfum er- j indsreka og gefa skýrslu yfir þá,! Frá VídalínssöfnuCi: Sig. Ei- riksson, Jóhann Jónsson, Bjorn ól* afsson. Frá Gardarsöfnuði: Dr. B. J. Brandson, GuOlaugur Erlendsson, Ólafur K. ólafsson. Frá Víkursöfnuði: Tómas Hall- dórsson, þorgils Halldórsson. Frá Péturssöfnuði: Bjarni Dal- sted. Frá Fjallasöfnuði: Ólafur Ein- arsson. Frá Hallsonsöfnuði: Jón Ein- arsson. Frá Pernbinasöfnuði: G. V. Leifur. Frá St. Pálssöfnuði: Snorri Högna- son, Vigfús Anderson. Frá Lincolnsöfnuði: S V. J's efsson, Jón Sigurðsson Frá Vesturheimssöfnuði: S. S Hofteig. þeim Pétri H jálmssyni missíón- arstarfsmanni kirkjufélagsins og K. óiafsson guðfræðisstúdent var veitt i málfrelsi og atkvæðisréttur og séra Einari Vigfússyni málfrelsi. Næst las forseti 3kýrslu sína, iog vonandi birtist hón síðar í Lög- ; bergi. Til þess að athnga skýrslu i forseta og semja d^gskrá fyrir þing- 1 ið voru kosnir þeir séra F. J. Berg- manu og VV. H. Paulson. Embættismenn kirkjufélagsins 'oru kosDÍr þessir: Forseti, séra Jón Bjarnason, skrifari, séra B. B Jónsson, féhirðir, J. A. Blöndal, varaforseti, séra N.S.Thorlaksson, varaskrifari, séra R Marteinsson, varaféhirðir, J. J. Bildfell. þá voru lagðir fram reikningar ,.Sanieiningariuuar,‘• er sýndu, að tekjurnar á árinu höfðu verið: fyrir ,,Sam.“...........$605.41 fyrir „Kennarann"...... 22.65 fyrir þingtiðindi...... 14.80 Jón P<:tursson, Ó. K. ólafsson. (Meira). Alls $642.86 Útistandandi skuldir $1,015.00 Peningar í sjóði...... 5.00 Forseti las upp og lagði fram sem sæti eiga á kirkjuþinginu. Fundi skýrslu frá séra O. V. Gíslasyni yfir frestað til kl. 4 síðdegis. þegar fundur var settur næst lagði nefndin fram svolátandi nafna skráyfir þá sem mættir voru til þings: Prestar: Jón Bjarnason, N. Stgr, Thorlaksson, R Marteinsson, F. J. Bergmann, H. B. Thorgrimsen, B. B. Jónsson, Féhirðir: J. A. Blöndal. Frá Frel8Íssöfnuði: Kristján Jónsson, Árni Sveinsson, FriCjón Friðriksson. Frá Fríkirkjusöfnuði: Björn Walterson, Jón 1 riðfinnsson. Frá Selkirksöfnuði: E. J.Oliver, P 11 Thorlaksson. 1 rá Gimlisöfnuði: Jón Péturs- son. Frá Árnessöfnuði: Bjarni Pét- urson. Frá Víðinessöfnuði: Kristjánsson. Frá Breiðuvfkursöfnuði: Guðm. Marteinsson. Frá Mikíeyjarsöfnuði: Stefö.n Jónsson. Frá Geysissrfnuði: Jón S .eins- son. Frá Bræðrasöfnuði: þorgrimur Jónsson. Frá Ardalss rfnuði: P. S Guð- mundsson. Frá þingvallanýlendusöfnuði: þorleifur Jónsson. Frá Albertas fnuði: Gísli Ei- ríksson. Frá Guðbrandssöfnuði: Th. J. Gíslason. Frá Fyrsta lút. söfnnði: W. H. Paulson, M. Paulson, J. Bildfell, H. S. Bardal. Frá St. Jóhannesarsöfnuði: Jón Halldórsson. Frá Brandons fnuði: Ami Jóns- Sveinn son. Frá þingvallasöfnnði: Ó. ólafs* son, Sigdrgeir Bj rnsson. ; missíÓDarstarf hans á árinu. Samkvæmt skýrslu forseta til heyra nú kirkjufélaginu 34 söfnuðir og auk þeirra lögðu fram beiðni um inngöngu Trínitatissöfnuður hjá j Big Grass og Swan River söfnuður hjá Swan River—báðir í Manitoba, Til þess íhuga þá beiðni voru nefnd- ir Friðjón Friðriksson, séra N. S, Thorlakssou og S. S- Hofteig. Fundi slitið klukkan 7 síðdegis. Næsti fundur var settur kl. 9 árdegis á föstudaginn. Nefndin, sem sett var til að raða málum á dagskrá o. s. frv. lagð fram álit sitt. Mál þau sem hún hafði sett á dagskrá, voru: 1. Missiónarmálið. 2. Samskot í missiónarsjóð. 3. Trúmálafundir. 4. Sameiningin og Kennarinn. 5. Skólamálið. 6. Bókasafnið. 7. Útgáfa gjörðarbókar 8. Innganga í General Council. 9 Innganga í söfnuði. 10. þingsetuskylda standandi nefnda. 11. Séra Oddur V. Gíslason. í n :fnd til þess að íhuga miss- iónarmnlið voru þessir skipaðir: Séra F. J. Bergmann, Séra B B. Jónsson, þorgrímur Jónssou, þorleifur Jónsson, Árni Jónsson, Gísli EiríkssoD, Jón Halídó rsson. í nefnd til að íhuga missíónar- samskotamálið voru skipaðir: Séra R. Marteinsson, Árni Sveinsson, Tómas Halldórssoo, Sigurrín Jósefsson, GuOlaugur Erlendsson, í nefnd til þess að ihuga málið um trúmálafundi voru skipaðir: S'ra N. S. Thorlaksson, Kristján Jónsson, "V igfús Anderson, Iðnaðarsýnlngin í Winnipeg. það fyrirtæki forstöðunefndar iðaaðarsýningarinnar í Winnigeg að ná sér í hia laglegu Maple Leaf merki, til þess að nota sem auglýs ingu um sýninguna, hefir náð mik- illi hylli meðal unga fólksins. Fim- táu þúsund af þessum merkjum hef- ir nú verið útbýtt og verða þau tek- in gild sem aðgöngumiði að sýning- unni mánudaginn 20. Júlí. Eitt af því undraverðasta, sem sýnt verður til skemtunar á sýn- inguuni í sumar, eru íþróttir tömdu selanna, sem Capt. Webb ætlar að sýna þar. ErfiMeikarnir við að „menta“ þá hafa ekki verið neitt smáræði og þegar þess er gætt tnun alla, sem fá að sjá til þeirra, undra hvað vel þeir eru að sér. Meðal anriars fara þeir ( bolt»leik, leika á hljóðfæri o. fl. þ.-ir, sem ætla sér að senda eitt- hvað á sýninguna eru mintir á, að þeir verða að vcra búnir að koma beiðni um það til sýningarnefndar- innar ekki seinna en á laugardag- inn 11, Júlf. Nefndin óskar eftir því að allir vildu senda umsóknir slnar sem fyrst, því bæði léttir það undir hið utnfangsmikla starf henn- ar og þá er líka síður hætt við að nein mistök eigi sér stað heldur en ef beiðnirnar eru ekki sendar til hennar fyr en allra seinustu dagana þegar tíininn er orðinn naumur. Cigarrettur. þó skiftar séu skoðanirnar i þi uppástungu, sem gerð hefir verið hér í Canada, að fyrirbjóða með lög- um, algerlega, tilbúning og sölu á cigarettum. eru þó allir á einu máli um það. að nauðsynlegt sé að reisa skorður við reykingum æskulýðs- ins. það er sameiginlegt álit allra þeirra sem nokkuð hafa minst á það mál. það er margt sem mælir með því að hugsandi menn veiti þessu málefni eftirtekt, því reykingarnar hafa mjög skaðvænleg áhrif bæði á sál og líkama barnanna. En það er líka önnur hlið á þessu raáli. Unglingur, sem reykir við vinnu sína, nær 3jaldan hylli húsbónda síns og margir hinna stærri vinnu- veitenda vilja ekki gefa drengjum þei n sem reykja vinnu hjá sér. Hin skaðvænlegu áhrif reyk inganna koma ekki eingöngu í ljós í veiklun líkamsbyggingarinnar en þau leiða einnig til leti og slæpings- háttar. þess vegna er það að ungl- ingar sem reykja eru vanalega skeytingariitlir og áhugalausir við verk sitt. Unglingarnir reykja vanalega fyrst í laumi og venjast þannig á ósaunsögli og sviksemi. Auk þess þykjast menn hafa full- komnar sannanir fyrir því, að tó- bvksbrúkunin æsi ilöngunina til vínnautnarinnar, sljófgi gáfurnar og veiki siðferðisþrekið. Af þessum ástæðum er það að í öllum verulega góðum unglinga- skólum er öll tóbaksnautn strang- lega bönnuð og brotum á móti því boði er harðlega hegnt. Fréttir frá Islandi. Reykjavfk 13. Ma( 1803. Seyðisfirði í Marzmánuði. þá er fyrst að minnast á tíðarfarið. Fram- an af vetrinum var hór einmuna tíð, og þaö má reyndar segja það um tfðarfarið nú, þó það hafi veriö nokkuð óstöðugt síðan um nýár. Frostlftið, en vindasamt nokkuð Snjólítið jafnt á fjöllum og liglendi. )ó kvað beit ekki vera sem bezt á ! lóraði um þessar mundir. þó munu bændur margir heybirgir, ef ekki vorar mjög illa; og er vonandi að það verði betra vor nú en í fyrra, því ekki hefir spurst til „landsins forna fjanda," hafíssins, ennþi. Sú var tíðin, að Seyðisfjörður var ekki eftirbátur annarra veiðistaða með afiaföng, en nú er því öðruvisi farið Bjargræðisskortur er nú að verða svo tilfinnanlagur hér við sjávar- síðuna, að til vandræða horfir fyrir sveitina og kaupstaðinn. Af þessu leiðir, að An eríkuhugur er hér nú um þessar mundir óvenjumikill, sér- staklega inni í kaupstaðnum. 1 giðærunum þyrptist fólk ekki all- fátt til kaupstiiðarins, þegar sjávar- aflinn stóð í blóma sínum við fjörð- inti.—Sveitaverzlunin er hér ekki svo mikil, að kaupstaðurinn þrífist á henni; af þvl leiðir atvinnuleysi tómthúsmanna hér. Og þær til- raunir, sem héðan hafa verið gerðar með þilskip—sem eru lofsverðar— hafa því miCur ekki hcpnast, svo að nú gengur hóðau að eins eitt þilskip. Atvinnu3korturinn er því tilfinnan- legur, og rætist ekki voa bráðar úr því, er viöbúið að Seyðisfjörður sjái á bak »argra mauna—til Ameríku Sveibibúskapurina er hér heldur ekki á svo góðum framfaravegi, að hann hæni fólk að sór, því Amertku- hugurinn er engu síður hér í sveit- unum í kring en í kaupstaðnum. Bezt væri nú að geta talið kjarkinn í þetta fólk, svo það færi ekki í burtu; en það er hægra ort en gert Jafnvel þó einhver gæti gefið því glæstar vonir um framtlð þessa lands, og það innan skamms, þá er högum margra þeirra svo háttað, að maður hlýtur að viðurkenna það að þeir þola enga bið á umbótum at- vinnuveganna. Af þessu basli fyrir munni og maga leiðir það, að menn eru hér fremur áhugalitlir um and- legt lif og alraenn mál. Rvík 16. Maí 1903. Hinn 28. Des f. á. andaðist Grímur Ormsson bóndi á Gestsstöð- um í Miðdal í Strandasýslu, eftir mjög skamma legu, á 47. aldur9ári. Strandasýslu (miðri) 25. Marz, Héðan eru engin markverð tíðindi, tíðin fremur góð og snjór venju fremur lítill, eftir því sem vant er að vera. En ofviðri og umhleyp- ingar hafa verið með mesta móti í vetur. í einu slíku roki um 20. Jan. fauk 120 kinda fjárhús með hlöðu við, hvorttveggja undir járn- þáki, hjá Magnúsi bónda Jónssyni á Ljúfustöðum. Hafði hann keypt hús þessi ásamt jörðunni og fleirum húsum af Guðjóni alþingismanni síðastliðið vor fyrir 3000 kr. Skað- inn nemur mörg hundruð krónum, því húsin brotnuðu ( spón. Kíghósti er kominn hér nýlega og eitt barn dáið úr honum. Sama stað 3. Maí: Allir tirÍSir full ir af hafís og fjalfella yfir undir miðjan flóa; þar er að sjá autt, en eftir því sem sagt er að norðan, breikkar ísspildan eftir því er norð- ar dregur með Ströndunum. Frost eru furðulítil, en sífeldar þokur og snjókoma ööru hverju. Hagalaust má heita fyrir allar skepnur; að eins hnottasnöp í góðu veðri. Heyskortur mjög almennur, og enginn að kalla aflögufær; eiga þeir sem bezt eru staddir, 3—7 vikna gjöf, en flestir minna. Stöku menn ! hafa þegar rekið fénað sinn suður yfir fjall; þar er auð jörð, og verða þnð því eflaust úrræði margra, að leita þangað til þess að reyna að bjarga skepnum sínum. Rvík 23. Maí 1903. Við Isafjarðardjúp 25. Apríl: Héð- an eru fáar fréttir og sízt góðar. Síðan um áramót hefir veturinnver- ið harður hér um sióðir, fanndýpt og hagleysur til þessa dags, svo að smáfuglar fa ekki í nef sitt. Nú þessa dagana kafalashret, svo að sumarið heilsar fremur kuldalega. í Tilfinnanlegur heyskortur hér, marg- ir að þrotum komnir og sumir löngu farnir að gefa kornmat. Hér í bænum andaðist 19. Maí ekkjnn þórey Guðmundi-dóttir, á ti- ræðisaldri, f. 15. Okt. 1812 á Mið- húsum í Biskupstungum.—ísafold. Akureyri 2 Maí 1903. Hákarlaskipin. „Erik“ (eign Gud- manns Eftfl.) kom inn 25. f. m. með um 60 tn. „Minerva,” (eign O. Möllers) „kom 26. með 35 tn. eftir miklar hrakn- ingar, hafði hrakist austur á Borg- arfjörð í vestanveðrinu mikla 4. April. „Hríseyjan“ (eign Höepfners)kom 26. f. m. með um 40 tn. Aflabrögð. Síldarreytingur er hór ofurlítill. Að öðru leyti verður ekki fiskivart um allan fjörðinn. Akureyri 9. Maí 1903. Tiðarfar afarkalt alt af, stöðug kólga til hafsins og leysing engin. í sumum sveitum í Eyjafjarðar- og þingeyjarsýslum jarðbönn, og hey- skortur allgeigvænlegur fyrir hönd- u o, svo framarlega sem ekki skiftir bráðlega um til betra. Hatísinn. Hvalabátur koin inn á Siglufjörð jum miðja síðustu viku vestan að. ís hafði verið landfast- ur við Horn, en bHurinn komst gegnum glufu á isnum tvær mílur undan landi. „Skálholt" haffi leg- ið á Isafirði, þegar skipverjar vissu síðast, og hafst ekki að. Síðar hefir borist fregn með fiskiskipinu „Otto“ Jakob“ um að (sinn só farinn. það kom vestan fyrir Horn, og sá þar íshroða fast við strendurnar, en varð að öðru leyti ekkert vart við ís. Hákarlaskipin, sem komu í gær, hafa ekki orðið neins íss vör. Vind- staðan úti í hafinu hefir, í allri þess- ari ferð þeirra, verið austan og suð- austan. þilskipin. Með Siglufjarðarpósti síðasta fréttist að þessi hákarlaskip hefðu komið inn á Siglufjörð með afla, sem nú skal greina: „Henning“ 58 tn.; „Flink“ 53 tn.; „Vonin“ 50 ta; „Siglnesingur" 48 tn.; „Fönix“ 34 tn.; „Njáll' 31 tn.; „Áki“ 30 tn.; VESTUR CANADA MIKLA IDNADAR SÝNINQ í Winnipeg, frá Mánudegi til Sunnudags 20. til 25. Júlí, 1903. $50.000 í yerðlaunum VW ogr miklar skerntanir Niöursett fargjöld frá öllum járnbr.stöðvum. SÝNINGIN veröur miklu fjölbreytilegri en nokkuru sini áður. Verðlaunalisti fæst ef um er beðið. J. T. GORDON, F. W HEUBACH. Forseti. Forstöðumaður.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.