Lögberg


Lögberg - 02.07.1903, Qupperneq 3

Lögberg - 02.07.1903, Qupperneq 3
LÖGBERG 2. JtJLt 1903, 3 Ymislegt. Geíínuh brenstastdi bál. A ferðfclatjri austur f fylkjum ber vanalega fátt til tff»inda. t>aö eru »vo íem enjjar haettur ft f>eirri leið aðrar en jftrnbrautarslysin. A ferð>- l&gi utn Klettafjölliu er alt öðru rnftli að trejjroa. t>ar er enpinn skorturft tsekifaerum til f>ess að verða af mðð Hftór una. Fióð, eldar, hvirfilbyljif, Saridbleytur og m^rarfen eru f>ar i fullum tnaelí. R’thöfundur einn, Grace Gall&tin Srton að nafDÍ, aegirsvo frá ferð sinni á f>essum slóðum: „t>að var á f>riðja degi ferðar- innar að leið okkar iá j?epnum skóg- arbelti mikið op hafði eldurinn geis- að f>ar í marjra datrR undanfirið. Brunagöngín voru tvejjílja til f>tiggja mflna breið og loftið var þrungið af plóandi öskuryki. Logarnir höfðu 8íokkið frá einum berjarutinanum til Hnnars, sleikt greinarnar, sem fyrir fftum augnabhkum stóðu í öllum sín- um blóma og skiúði, og breytt peim í koisvarta eyðimörk. Að fara eítir f>essum göugum leit ekki glæsilega út, en um ancan veg var ekki að gera. t>að var langt frá að eklurinn vaeri aigerlega dauður út, og við urðum aðreka hestana hart, því jörðin vsr glóandi heit. Viðtók-, um »ð okkur sfna f>rjá ftburðarhest- ana hvor, til f>es3 s.ð reka áfram, svo alt gæti gengið sem liðugast Gatan var mjög óskýr og við urðum oft að krækja fyrir yoosar torfærur. A!t í einu tók hesturinn, sem á uadan var, UDdir sig stökk og logsndl trjftboiur féll pvert yfir um götuna rétt á hæl- ana á honum. Klárinn minn, sem eg kallaði Flax, frísaði f>egar hann sá f>enna f>riggja feta f>ykka eidibrand allan logum runninn, varna sér veg- arins. En hór var ekki um langan umhugsunartfma að gerr. Flax stökk yfir trjábolinn og hélt svo sprettinum áfram þangað til við náðum iestinni. Framundan okkur heytðum við ó- hijóðin í hinum æðisgengnu villudyr- um skógarins, og r.ú féll annað tré um f>vera götuna. t>ið voru f>essi fallandi tré, sem okkur stóO mesta hættan af. Flax stökk yfir, og svona héldutn við áfram einar tvær mílur og sifeldlega voru tién »ð detta ait í kringuru okkur. Eg var orðinn sár í hálsinum og augunum af reykjar- svælunni og eldloftinu fiegar við loksins vorum komnir yfir f>etta bruna- belti. Eg bélt að við værum cú al- gerlega sloppnir pví við sáum nú ekki lengur nokkurn eld fram undan oakur. En pað var langt frft f>vl. HættaD var jafnvel meiri f f>eim hluta skógarins sem nú lá fram undan okk- ur. Trén voru á pe&su svæði útkuln- uð en stóðu en ft stofninum. Hinn minsti vindblær, eða jafnvei hristir-g- urinn af fótataki bestanDa, var nægi- S. SWAINSON, 408 Agnes St. WLNNIPEG selur oft leigir hús og byggingalóðir; út- vegar eldsáhyrgð á hús og húsmuni; út- vegar peningalftn með góðum skilmál- um. Afgreiöir umsvifaiaust. Snúið yður tál hans. RIVER PARK Skemtanir að kveldi. Sumar-leikhúsið opnað af NoMe Theatre Company, er leikur Michael Strogoft. Aðgangur 15c., 25c. og 35c. Dýrari sæti fftst ft Rialto.l Byrjar kl. 8,45 e. m. H. B. Hammerton, ráðsm. S. ANDERSON, VEGGJA- PAPPIRSSALI. Hefir nú fádæma miklar birgðir af alls konar veggjapappír, þeim fallegasta, sterkasta og bezta, sem fæst i Canada, sem hann selur með lægra verði eu nokk- ur annar maður hórna megin Superior- vatns, t. d.: fínasta gyltan pappír á 5c og að sömu hlutföllum upp í 50c. Vegna hinna miklu stórkaupa, sem hann hefir gert, getur hann selt nú með lægra verði en nokkuru sinni áður. Hann vonast eftir að íslendingar komi til sín áður en þeir kaupa annarsstaðar, og lofast til að gefa þeim 10% afsiátt að eins móti pen ingum út i hönd til 1. Júní. Notið fæki- færið meðan timi er til. S. ANDERSON, 651 Banntyne ave. ’Phone 70 Or. ff. L. ffatt, L M. (Rotunda) RFB.ÆÐI: barnasjúkdómar og yfirsetufræði, Office 468 flaln St. Telephone 1142 Offlce tími 3—5 og 7.30—9 e. h. Hús telephone 290. Df. m. halldorsson, 3E*Ea3t”ltc Xtlvep, Sir X> Er að hitta á hverjum viðvikudegi í Gfrafton, N. D., frá kl. 5—6 e. m. Thos. H. Johnson, islenzkur lðgfræðingur og mál- færslumaður, Skrifstofa: 215 Mclntyre Block. Utanáskrift: P. O. ox 423, Winnineg, Manitoba. iejjur tii f>- ss aft fella f>au og aierja okkur í sundur ft svipstuudu. En ft- fram urðum við að haida, upp & iíí og dauða, og fara eins variega og okku. Var unt. Nú var farið að rökkva. E> var orðinn uppgefinu og veitti því hætt- Unum i krinyum n ig ekki eins uft kvasma eftirtekt og þu/it hei?i að vera. En Fisx gætti betur sð {>v< »em fracn fór en eg. Hunn <ók oft;r t: é ré:t framundan okkur farið var að balÍKst og riðaði tii. Elg tók 1 Inumana og aumingja klftrim skslf eins og hrísla, og nú tók og eftir því, »ð rétt á hlið við mig var annað tré einnig í þann veg'.nu að rjúka u n. Við vorum nú hér á milii tveggja öida; af þvi eg er ekki vanur skógar hbggi hafði eg enga hugmynd um 1 i|verja stefnu tién mundu falla, og vÍ8«i þvi ekki hvernig eg étti að forða mér. Flsx gekk Dokkur spor Rftur á bak og I sama bili sk&lþ tróð um rétt fyrir framaD snoppuna á hon- Um. Eg sló í hann til þess að fá fiHnn til að stökkva yfir tréð, ea harin v»r ekki nógu fijótur. Tréð á bak við okkur skall á lendioa á honum og »trsnkst þétt með bakinu á mér. Hann kiknaði við allra snöggvast, en svo fældist, h.snn og rauk á stað í einu hendingskasti ytir hvað sem fyrir v&r\ Eg fttti fult 1 fangi með að halda mér 1 hnakknum, og sprettinum bélt hftnn þang&ð til við vorum komn- ,r yfir brunaavæðið og úr allri hættu. — World'a Work. Winnipeg Drug Hall, Bezt kta lyfjabui>in WINNIPEO. Við sendurn meðöl. hvert. sem vera skal i bænum, ókeypis. Læknaávisanir, Skrautmuniv, Búningsáhðld, Sjúkraáhöld, Sóttvarnarmeððl, Svampar. I stuttu máli alt, sem lyfjabúðir selja. Okkur þykir vænt um viðskifti yðar, og lofum yður laigsta verði og nákvæmu athygli til að tryggja oss þau. M. A.. WISE, Dispensing Chemist. Móti póstliúsinu og Dominionbankanum Tel, 238. Aðgangur fæsJt að næturiagi ISAK JOHNSON. PÁLL M. ClKMBNS. Architects and Contractors (íslenzkir) 410 Mctiee St. Telephone 2o03. Taka að sér uppdrátt og umsjón við allæ konar byggingar. 1. M. Cleghorn, M D. LÆENIH, og 'YF(B8KTUMAÐUR, Et Hefui keypt lytjabúSina i Baldur og hefut þvi sjáltur umsjon a öllum meöölum, setn^hann ?etur frí sjet. SJSIZABSTH 8T. ÍIALDUR, - - MAN P, S. íslenskur túlkur við henditu. at* nftr tero »ðrf ger.ist í o bD c3 o u o eru fremri öllum vindmylnum. Biðjið um bækling, sem útskýrir hina sér- stöku yfirburði þeirra. E E. DEVLIN & CO, Agentar i Vestur-Canada. 197 Pvincess St„ WINNIPEG. Reynið einn kassa Wsr>Wif|riBr Þór ætuð að fá bezta. Og þegar þér kaupið, biðjið um High (irade Chocoiate, Creams eða . . , Bon-Bons. Svo gætuð þór fentrið dálítið af eæta- brauðinu okkar. Þér ættuð að verzla þar, sem þér fáið vöruna nýja og góða, og á það getið þór reitt yður moð alt, sem við seljum. W. J. BOYD, 422 og 579 Main Str. The Kilgoup, Rímep Co. NU ER TŒKIFÆRI til að kaupa traustau og vandaðan SKÓFATNAÐ fyrir hæfilegt verð hjá The Kilgoup Rimep Co„ Gor. Main & James St. winnipkg Nú er Húshreinsunartími Og þá þurfið þór að fá Ammonia Borax, Cloride of Lime, Brennisteínskertl, Bnsect Powder, SVíelkúlur, Svampar, fœst hjá DRCGOIST, Cor. Nena St. &. Ross Ave Tklephonf. 1632 Næturbjalla (Efekert borgargig bctttr ftnir ungt folfe « Aldiir en aé á WiNNíPEG « . s Business Col/ege, Corner Portuge A nnejand Fort StTMt Leitití ollra u hjá skrífara r.kólana G. W. DONALD MaNAOKR fARBREF I ATTSTTTR STTH fram og aftur ti allra viðkomustaða AUSTUR. SUÐUR OG VESTUR. Til Californiu og allra fjOlsóttra vetrar- bústaða. Til allra staða t Norðurálfunni. Ástrahu, Kína og Japan. Fnllmnn irtlnTnmr. Allur úlbúnndnr blnnlbectl. Farbréf fram og aftur til DETROIT LAKES fyrir. $10. Biðjið um útsýuisbækur. Eftir npplýsÍDgum leitið til HC Swlttfovd, Gen. Aiennt 391 iTIatn »(., Cbn> .8 F«e, WINNIPEG; e8a 6 4 P»e». * Ticket A*t: St. Pnnl, Miun. F otograf s... L ófmyndastofa okkar er op- in hvem frldag. Ef þér viljið fá beztu mynd- ir komið til okkar. öllum velkomið að heim- sækja okkur. F. C. Burgess, 211 fíupert St., MIKILSVERÐ TILKYNNINQ til agenta vorra, félaga og almennings. Áiyktað hefir verið að æskilegt væri fyrir fé ag vort og félaga þess. að aðal-skrif- stofan væri í Winnipeg. Til þess hafa því verið feng in herbergi nppi yfir búð Ding wal’s gimsteinasala á n w. cor, Main St. og Alexander Ave. Athugið því þessa breyting á utanáskrift fél. Með auknum mögulegleik- um getum við gei t betur við fóik en áður. Því e dra. sem fél. verður og því meiri, sem ný viðskifti eru gerð, því fyr njóta menn hlunnindauna. The.Canadian Cc-operative Investmnt Co, Ltd. QUEENS HÖTEL QLENBORO Bestu máltíðar, vindlar og vinföng. W. NEVENS. Elgandl. “EIMREIÐIN” f jölbreýttasta og'jskemtilegasta tíma- ritið á íslenzku. Ritgjörðir, myndir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert hefti. Fæst hjá ;. S. Bardal, S. Bergmann o fl. Dr. G. F. BUSH, L. D. S TANNLÆKNIR. Tenvnir fylltar og dregnarút ftn sftrs, %uka, Fynr að árajpa Fvrir að fvHr ftV,’- út töt'.n 0,60. le tönn íl.OO, M atir Sv 60 Y EARS' friXPERIENCE ARINBJ&RN S. BARDAL Selur likkisturjog annastf nm útfarir Allur útbfinaður eft bezti. Enn íremur selur hacn ai. skonar minnisvarða cg iegateina. Heimili: á horninu ft Hogs avp. pfiT «tr ELDID VID GAS Ef gasleiðsla er um gðtuna ðar leiðir félagið pípurnar að götu línunni ókeypis, Tengir gaspípur við eldastór, sem keypt- ar hafa verið að þvi ftn þess að setja nokkuð fyrir verkið. GAS RANGE ódýrar, hreinlegar, ætið til reiðu. Allar tegundir, 38.00 og þar yfir. Kom- ið og skoðið þær, |Th« ffiunipeg Electaie Street Raibraj C#, Gasstó-deildin 215 Porstage Avknttk. SEYIÖUB HÖUSE Marl^et Square, Winnipeg, Kitt af beztu veitingahúsum bæjarina Mftltíðir seldar á 35 cents hver, $1.00 á •lag íyrir fæði og gott herbergi. Billiard- stota og sériega vönduð vínföug og vindl- ar. ókeypis keyrsla að ogfrá jftrnbrauta- stöðvunum. 1 JOHN BÁIRD Eigandi. Trade Marks Desiqns COPYRIQHTS Ac. Anvono eending a sketch and descriptlon may aulolíly ascertain oor opiuion free whetber aq invention tw probabíy patentnble. Communioa- tíons striotly confldentíol. Handbooh on Patent* sent freo. Mdost agency for securing: patenta. Patents ^aken throufirh Muun & Co. receíve tneciúl notice, withaot cbarge, in the Stknfific JHnerican. A bnndsomely illoatrated weekly. Larfrest dr- cnlation of anv scientiflc lournal. Terms, f3 a yo.tr ; four months, fL 8old by all newsdealera MUHfUCo.36,BfM<h-»Newjíprl{ Branch Cfhce. 625 F St. WMhlnetoa. C. húsbúnaður: Gafé-stólar, Typewriter- stólar og borð. Litur vel út og er nytsamur; og hrein’egur, gerður úr sterkum stálvír. með japanskum koparlit, vei fágaður. Við höíum stórar birgðir af þessháttar munum sérlega vel viðeigandi fyrir matsöluhús, skriLtofur o. n. Sýnishorn sjást í norður- glugganum. Scott Furuiture Co. Stærstu, húsgagnasalar í Vestur- Canada. THE VIDE-AWAKE HOUSE 276 MAIN STR. ZfiT.Zb 1>Ý AI.ÆKNIB 0. F. Eliiott Dýralæknir ríkisins. l.æanar i'llskonarj sj íkdóm» á skepnum Sanngjarnt verð. Zijrfanli H. E. Ciose, (Prófgenginn lyfsali) Allskonar lyf og Patent með >1. Kitföng iSsc.—Læknisforskriftum nákvæmur gaum ur^gefinn Rauöagafls-skóbúöin. Geo. Á. Slaters Skófatnaður $4.00 Nýkomnir nýmaðins skór fyrir karlmeun; ús niiklu að velja; vel sniðnir; með sanngjörnu vnrði. GUEST & COX rauða gaflinum. 719-721 MainSt. Rétt 'njá C. P. R. stöSvunum. WINNIPEC MAQHINERY & SUPPLY CÚ. 179 HOTRE DAME AVE. EAST, WINNIPEG Heildsölu Véla-salar Basolin-vjelar Mé|sérstaklega’ uefna. SKRIFIÐ OSS. Alt sem afl þarf til. Handa * Bœndum.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.