Lögberg - 02.07.1903, Síða 8

Lögberg - 02.07.1903, Síða 8
8 LCGBERG 2. Júlí 1903 Ur bœnum og grendinni. Séra Pétur Hjálmsson o? Jónínu Jónsdóttur gaf séra Jón Bjarnason sam- an í hjónaband 30. Júní síðastliðinn. Skemtisamkoma (pic-nic) verður haldin hjá heimili herra Þorsteins Þor- kelssonar kaupmanns á OakPoint, Man , 4. Júlí fá laugardaginn kemur). Góð verðlaun verða gefin fyrir vanalega skemtileika: hlaup, stökk o. S. frv. ■ - ■ - I í kveld er síðasti fundur bandalags- ins fyrir sumarfiíið, Sérstakhga er til þess mælst, að fundurinn verði því vel sóttur. B. 01afason ljósmyndasmiður verð- ur staddur á eftirfylgjandi stöðum með tjald og ðll áhöld til að taka myndir: Hnausa 8.-9. Júlí Árdals-bygð 11.—12 Júlí Breiðir skór fyrir breiða fœtur. Hjónavígslur i avinnipeg: Séra Jón Bjarnason hefir gefiðsaman í hjóna- band: Guðmund Jónsson og Kristínu Rafnkelsdóttur, 410 B.oss ave., 17. Júní; Kristján Ágúst Tómasson og Rebekku Benson, 524 Toronto str.-, 27. Júní. Neöa.n undir dánarfregn, sem birtist d Lögbergi 11. f. m., ö. dálk, 4. bls., stend- ur 25, Marz 1903, en k að vera 25. Mai 1903. ________ Veðráttan hefir í sumum pörtum fylkisins verið þurkasöm um of að und- anförnu og ekki algeríega laust við, að skemda sé orðið vart á hveiti þar sem hálent er. Frózt hefir, að vínsölubannslög Gimli-sveitar, sem greidd voru atkvæði um 26. Júni, hafi fallið. Ohio-ríki, Toledo-bæ, I Lucas County. f ....... Frank J. Oheney eiðfestir. að hann té eldrl etg- andinn ao verziuninni, sem þekt er með nafninu F.J- Cheney & Co., I borsinnt Toledo í áður nefndu county os ríki, os að þessi verzlun borgi EITT HUNDRAÐ DOLLARA fyrir hvert einasta Katarrh tiifelli er eigi læknast með því að brúka Halls Cat- arrh Cure. FRANK J. CHENEY. Undirskrifað og eiðfest frammi fyrir mér 6. des- ember x8g6. A. W. Glkasom, [L.S.Í Notary Public. Halls Catarrb Cure er tekið inn og verkar bein- ínis á blóðið og slímhimnurnar í líkamanum. Sknf- ð eftir gefins vottorðum. F. J. Cheney & Co,, Toledo, O. Selt í öllum lyfjabúðum á 75C. Halls Family Pills eru þær beatu. Munið eftir að rit Gests sál. Gestur Pálsson. Pálssonar fást hjá Arnóri Árnasyni, 644 Elgin ave., Winnipeg. Aðvörun. Eg vil aðvara alla íslendinga, sem vanir eru að skifta við mig í skóaðgerð- um, að eg er fluttur úr afturendanum á búð Mr. Th. Oddsonar harnessmaker og hefi eg fengið útbúið í alla staði ágætt „shop“ að 176 Isabell str., aðrar dyr fyr irnorðan Winrams Grocerie-búð. Skal mér verða mjög kært að hinir fömu skiftavinir vitji min þangað framvegis þegar þeir þarfnast aðgerðar á skóm. Með vinsemd, Jón Ketilsson, 176 Isabell str. Glycerinbaðið sem orðið er alkunnugt fyrir ágæti sitt er óskaðlegt og áreiðaniegt meðal víð kláða og öðrum húðsjúkdómum og óþrif um á kindum, nautpeningi, hestum og hundum. Það eykur ullarvöxtinn og er ágætc söttvarnarmeðal þvi er dreift um gólf og stalla í gripahúsunum. Það mýkir húðina, yarnar því sprungum og græðir gamlar sprungur, læknar hring- orm og hóffúa og aðra hörundskvilla. Cjlycerinbaðið er til sölu hjá J. G. Thorgeirsson, 664 Ross st, Winnipeg. RENMARl getur fengiðatvinnu við kenslustörf við Mikleyjar-barnaskóla, í skólahéraði nr. 589, frá 1. September næstkomandi. til 31. Janúar 1904. Til- boðum um starf þetta verður veitt móttaka af undirrituðum til 15. Ágúst næstkomandi. Umsækjendur tilgreini hvaða mentunarstig þeir hafa, og hvað míkið þeii vilji fá í kaup. JHecla P. 0., Man. 16. Júni, 1903. W. Sigurgeirsson, Sec’y Treasurer. KENNARI getur fengið stöðu við ,Hó.a‘í-skóla, nr. 889, í Argyle-bygð. Sérstaklega æskt eftir íslenzkum kenn- ara með „second class“ kennaraleyfi. Kensla byrjar 3. Áeúst næstkomandi. Umsækjendur tiltaki kauphæð. Grund, Man., 6. Júní 1908. S. Christopherson. Sec. Treas. Hola School. Karlmanna „common sense“ skór fyrir fötbreiða raenn eru óðum að ná hylli, sem kemur til af því, að hygn- ir menn virða þægilegheit ekki síður en úthald. Við bjóðum nú fallega Kangaroo Cong e i skó, með bre ðri tGocd- year welted sólar, sérlega breiðir. Betra að koma og sjá þá. Verð 14.5(1 W. T. Devlin, ’Phone 1339. Vatnspípur úr Rubber af hvaða lengd, sem óskað er eftir- Þær beztu í bæn- um. Eru í raun og veru hinar ódýiustu. Machintosher og Olíuföt fprir fullorðna og drengi, með ýmsu vcrði. Boltar handa drengjunum. ALLSKONAR RUBBER-VÖRUR. Thc Rubber Store, O. O- Laing 243 Portage Ave- Phone 16öö. Sex dyr austur frá Notre Dame Ave. Þegar þér þurfið að kaupa yður nýjan sóp, þá spyrjið eftir Daisy, þeir eru uppáhalds-sópar allra kvenna. Hinar aðrar tegundir, sem vér höfum eru: Kitchener. Ladies Choice, Carpet, og Select. Kaupið enga að>-a en þá sem búnir eru til í Winnipeg. E. H. Briggs <5c Co., 312 M Carslev & Co. GOÐ HEILSA fæst með flösku af DUNN'S English Hialth Salis Reynið eina flðsku á 30c og 40c. Hin sérstaka verzlun á SUMAR- KJÓLATAUI heldur áfram alla vikuna. Slatti af Músselíni í kjóla, röndótt, rós-ofið og með einföldum litum; ýmsar tegundir að velja úr á 12& c. yardið. 15 tegund'r af silki og lérepti í Blouse-efnum, vanaverð 75c. á 50 cents yardið. Printed kjóla-Músselin af nýjasta vefnaði, yardið á 10 cents. Stripe Chambry af öllum helztu lit- um, í Blouses og fatnaði, yardið á I5c. Hvitt Músselín, Lawns. Piques og Canvas klæði, yardið um og yfir 10 til 35 cents, Svart Grenadine og Canvas klæði af margvíslegum vefnaði, yardið 30 cent til 50 cent. Nýkomnar eru BLOUSES úr silki, nýmóðins og nóg af þeim Sérstök kjör- kaup á öðru lofti alla vikuna á Klouses, pilsum, líufatnaði og niLLENERV. CARSLEY & Co., 344 MAIN STR. Druggists, Cor. Nena & Ross Ave. svwir.v.v.'.rrtv. TfJIH 8 T OKUÐUM TILBOÐUM stíluðura til L/ undirritaðs, og kölluð , Tender for supplying coal for the Dominion Build- ings." verður veitt móttaka bér á skrif- stofunni þangað til á föstudaginn, 24 Júlí 1903, að þeim degi meðtöidum, um að bivgja hinar opinberu byggingar með kol. Áætlanir og tilboðs form fást hér á skrifstofunni ef æskt er eftir. Þeir, sem tilboð ætla að senda eru hérmeð lltnir vita. að þau verða fkkii tekin til greina, nema þau séu gerð á þar til ætluð eyðublöð (*g undirrituð með bjóðandans rétta nafni. Hverju tilboði verður að fylgja viður- kend bankaávísnn á löglegan banka •stýluð til ,,The Honourabíe the Minist- er of Public Works“ erhljóði upp á sem 1 svarar tíu af hundraði (10 prc.) af upp- ( hæð tilboðsins. Bjóðandi fyrirgerir til- kalli til þess að fá þá upphæð aftur ef haon neitar að vinna verkið eftir að honum befir verið veitt það, eða fullger- ir það ekki, samkvæmt samningi. Sé tilboðinu hafnað verður ávísunin end- ursend. Stjórnardeildin skuldbindur sig ekki til þess að taka lægsta boði eða neinu þeirra. Samkværat skipun, FRED. GÉLINAS, Secretary. Department of Public Work3. Ottawa 11. Júni 1903. Fréttablöð sem birta þessa auglýsingu ■ án heimildar íá enga borgun fyrir. LEIRTAU, GLERVARA, SILFURVARA POSTULÍN. : ■ Nýjar vörur. Allar tegundir. I í a ALDINA SALAD TE M/DDAGS VATNS SETS Hnífar Gafflar Skeiðar o. fl. Verzlið við okkur vegna vöndunar og verðs. Allar húsmæður keppa eftir að hafa sem beztan kökubakstur. Þetta er auðvelt þegar ‘Wíiíte starBaklngPowöeR’ er notað. Reynið það... i Porter & ('n. \ % 368—370 Maln St. Phone 137. jjl I China Hall,572 MainSt, | -* 7 Phono 1140. !. G00DMAN&CO,, ' FASTEIGNA-AGENTAR. Þeir, sem hafa hús og lóðir til »ölu, snúi sér til Goodraan & Co., 11 Nanton | Block, Main St., Winnipcg. Þeir út>- vega paningalán í stórum og sœáum sttl. Munið adressun i: OKSSft s. GOODMAN & CO.,| 11 Nanton Blk„ Winn'peg, Iframför injólhuibua De Laval rjómaskilvindurnar lögöu grundvöllinn undir framfarir nútíðar mjólkurbúa, sem iðnaðar fyrir tuttugu árum síöan, og FRAMFARIR MJÓLKURBÚA skilvindunnar hafa haldist í hendur ætíð síðan. JL'; Það er miklu betra að njóta velsældar og I t&y framfara með De Laval skilvindur, hvort ___________ sem er á þesslags iðnaðarstofnun eða ?á heimilinu, en að berjast gegn örðugleikunum með ónýtri vél. ----- Bæklingur, sem vér höfum, og allir geta fengið, hjálpar yður til að skilja mismuninn á rjóma- skilvindum. San Francisco PhHadenhia Boughkeepsie Montreal Toronto, New York, Chicago. The De Laval Separator Co., Western Canada Offices, Storés & Shops 248 McDbrmot Ave., WINNIPEG. $3*ooo virðl af allskonar Skótaui, Rubbers, kistum, töskum o. fl. er eg nú búinn að fá í búð mína. 483 Ross Ave, íslendingar geta því haft úr bæði góðu og miklu að velja, ef þeir koma til mín þegar þeir þurfa að fá &ér á fæturna. ] Rubbers yrir vorið, sel eg á 25c. cg upp. Ekkert etra í bænum fyrir verkafólkið. Verkamanna skór fást hjá mér af ðllum stærðum og gæð- um, og ekki billegri annars staðar í Winnipeg Krakka skóm hef eg mikið upplag af, og get boðið ykk- ur óþekkjannleg kjörkaup á. ef þiðbara komið og talið við mig. Fínir Dömu og Herramanns- skór, og allar tegundir af hæstmóðins skótaui eru ætið á reiðum höndum hjá mér. og eg býð unga fólkið velkomið að skoða vörur mínar. Aögerðir á skóm og ISŒsei af öllu tagi leysi eg fljótt og vel af hendi Th. Otldson, 483 Ross Ave., WINNIPEG. Látúns- járn- RÚMSTÆDI Við erum nýbúnir að fá mikið af látúns- og járn- rúmstæöum af nýustu gerö og getum nú gefið betri kaup á þeim en nokkuru sinui áður. Sum eru injög fallega gleruð með litum með undra lágu verði. Lewís Bros. 180 Princess Str. Júlíus og Þorsteinn, 489 Main st. Ef fýsir þig í lóð og lönd að ná og langi þig það allra bezta að velja, hann Júlíusov Þorstein findu þá— hjá þeim er hægt að kaupa, lána og seijs Og ef þú, vinur, hefir hug íil bús með llöllu, Gunnu, Siggu eða Fíu, i AðiUstræti færðu falieghús að fjö^ur hundrnð áttatíu ogíu, n 486 Peningum skilað aftur eflyður þóknast. Nýkomið stórt upplag af Léttum og voðfeldum KLÆDNADI Svo sem Flannel fatnaður úr heimaspunnu efni, dðkkbláu og gráu á $10. French Worsted Flannels. dökk- blá. brún o? grárðndótt á |7.50, $12, $16 og $20. Skrautlegar Luster yfirhafnir úr silkiblendingi, $2 og $2.50, Léttur og þægilegur klœðnaður úr silki og líni á $2.50 og S3.50. Ymsar tegundir af Lawn Tennis buxum á $6. Ábyrgst að þærsé litfastar. Henselwood Benidickson, Ae Co. Gleixljoro Robinson & GO. Kventreyjur á Kventreyjur fást víða fyrir 50 cent, en hvergi neinar fyrir það verð er jafnast geti við okk- ar að neinu leyti. Allir litir sem um er beðið, og af ðllum stærðum með alls- konar sniði, fara vel, lita vel út og endast vel. Nú er einmitt rétti tíminn til þess að bjóða kjörkaup. Þér getið valið úr fyrir að eins Robinsoo & Co„ 400-402 (Main St. »'timiiiw»t^iT^ag!Bacsgæag!3y» AI, !Pau.lsori, 660 Ross Ave., selu- LEYFISBRJEF.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.