Lögberg - 01.10.1903, Blaðsíða 8
8
LÖGHERG 1. OKT. 1903
Ur bœnum
og grendinni.
Sagan með þesau bladi, blaðsíða 3S
til 04.
Heimili séra Friðriks J. Bergmanns
er nú 259 Spenco st.. Winn'peg.
Kvenfélag Tjaldbúðarsafnaðar hefir
ákveðið að halda ..Concert & Social"
þriðjudagskv. 13. þ. m.
Loyal Geysir Lodgel.O O.F., M.U
heidur fund þriðjudagskveldið þ. 6. Okt.
á vanalegum stað og tíma. Meðlimir
sseki fundinn. Veitingar verða á eft.ir
Á Eargertsson. P. S.
fyrir*15c. • hjá mönnum þeim, sem á
kirkjuþinginu siru,.hjá bóksala H. S.
Bárdai og á skrifstofu Lögbergs. Ritið
er 46 blaðsíður í stóru 8 blaðabroti, inn-
heft í kápu. í þvi fœr maður ljósa
skýrslu yfir starfsemi k rkjufélagsins á
árinu, eun fremur starfsemi bandalag-
anna(ungl ngafélagauna) og skólamáls
nefndarinnar. Þar er gerð grein fyrir
því, h var hver einasti dollar skólasjóðs-
ins er niður kominn og hvernig trygður
B*kliní þennan a-ttu kirkjufélagsmenn
að kaupa og lesa. Það. sem inn kemur
fyrir hann umfram útgáfukostnað geng-
ur í miskíónarajóð kirkjufélagsins.
Helgi Illugason frá Brúarfossi í
Mýrasýslu, sem um mörg undanfarin ár
hefir búið hér i bænnm, lézt að heimili
sínu þ nn 26. Sept. síðastl. Helgi sálugi
var ekkjumaður, 57 ára garnall, og átti
þ-jú uppkomin börn: Jóhannes, Þórð og
Ingiríði—öll hér vestra.
Þau Ingjald Christopher Ingjaidsson
gullsmið og Miss Ouðmundínu Guð
mundsdóttur (bæði til heirnilis hér í bæn-
uml gaf séra Jón Bjarnason saman í
hjónaband í gærínorgun, S»ma morg-
uninn fóru brúíhjónin skeratiferð með
Deloraine lesjjnni suðvestur til Mórden-
bygðscrinnar.
Hsyrnarleysi lækqast okt^l
við innspýtinrar eða þes« konar, því þaer né ekki
npptökin. Það er að eins eitt. sem laekn heyrnar
i ysi. o* það er meðal er verkar á alla aamsbyg*
lnguna. Það stafar af sesing í slímhim mum er o 1
ir bólgu í eyrnadípnnum. Þegar þ»r dlgoa kenav.r
suða fyrir eyrun eða heyrnln förlast o ef þær loka? t
fer beyrnin Sé ekki hægt að laekna pað sem craak*
ar bólguna og pípunum komiQ í .amt lag, bá fæst
ekki heyrnin aftur. Níu af tín a aum tilfellum or-
sakast af Catarrh, sem ekki er annað en æsing í
slimhimnunum.
Vér skulum gefa $100 tyrir hvert einasta heyrnar*
leysis tilfelli (er stafar af c^tarrh), sem HALL’S
CATARRH CURE læknar ekki. Skritið eftir bækY-
ingi sem vér gefum.
F. J. CHENEY & CO..Toledo, O.
Selt í öllurn lyfjabúðum á 75ceut.
H^uHaU’s Family Pills eru bertar.
Séfa Friðrik Ha lgrímsson prestur
Argyle-^afnaða kom hingað til Winni-
peg með frú sína og börn annað skyldn-
lið síðastliðið fðstudagskveld. Ferðin
hafði gengið rtokkuð seint en Slysalaust,
og alt fólkið leit vel út og var frískt éft-
ir ferðina. Með séra Friðrik komn nokk-
urir vesturfarar þar á meðal Páll Jó-
hannesson fyrrnm verzlUnarstjóri i
Borgarnebí og J. Jóíiannesson lækna-
skólamadur frá Reykjavík. Síðastliðið
sunnudagskveld prédikaði séra Friðrik
Hallgrimsson í Fyfstu lútersku kirkj-
unni og á miðvikndagsmorguninn lagði
hann á stað vestur til safbaða sinna, •
Þeir Sigurður Christopherson frá!
Grund og B. Wáltérson frá Biú komu j
hinga,3,til bæjarins til að taka á móti
séra Friðrik Hallgrímssyni. Mr. Walt-
erson var jafnframt að leita sér lækn-1
inga við sjóndepru. Þreskingu er þvf
nær lokið í Argyle hvgðinni—verður al-
gerlega lokið nú nm mánaðamótin n*stu.
Rýr varð upp*keran einkum í miðbygð-
inni. í áusturhluta bygðsrinnar fengu
menn 12 til 17 bnshel af hveiti af ekr-
unni og er það bctra en áhorföist.
THhyn nlng!
Oddson, Hinsstm & Co., landsölu-
sgentar o. s. frv . tilkynna hér með, að
þeir hafa fekið Mr. -lohn J. Vopna, con-
tractor. í félag sitt, svo eftir fyrsta Okt.
verður nafn félagsins: Oddson, hansson
& Vopni, landsölu og lánfélag.
Þtir flytia skrifstofu sína fri 320J
Main St. tií Room 5öTribuhe Block, Mc-
Dermott Ave., .aðraf dyr í restur frá
Main St.
Félagið von«st eftir viðskiftum ís-
lendinga.
Heiðruðu viðskiftamenn.
Um næstn mánaðamót flyt eg- inn i
mfna eigin búð sem er hius vegar í
sömn götunni og gamla búðin. Af því
búðin er rúmgóðhefi eg aflað inér stærri
birgða af öllu er aktýgjum tilheyrir og
aukið vinnukraftinn, svo eg á nú hægra
en áður með áð afgreiða pantanir bseði
fljótt og vel. Eg sel eins ódyrt og nokk-
urn tima áðui og mun leitast við að gera
yður til geðs. Það mun borga sig fyijir
j'ður að skoða vðrur mínar áður en þer
afráðið að kaupa annars etadar.
Yðar einlægur,
S. Thompson,
SELKIRK, Man.
Hrs. liiinilniiiii
hefir nú birgðir af ljómandi fögrum
haust og vetrar kverihiittum, rneð
nýja-ta lagi og hæstmóðins skrauti.
Hún tekur móti pöntnnum og hýr
til hetta eftir hvers eins vil.l; einnig
t-kurhúnað sér að búa og lat.a
garnla hatta Alt fijótt óg vel af
hendi leyst. Svo selur hún ódýrara
en nokknr önnur milliner ( borg-
inni. — Ei óska þess, að íslenzkt
kvenfólk vildi sýna mér þá velvild
a* sko*a vörur mínar og komast
eftir verði á þeim áður en það
kaupir annars sta ar.
rirs. Goodman,
618 Langside St., Winnipeg.
r
TIL . . .
West Selkirk
kem eg meM stás-ilegra og vanda^ra
upplag af haust og vetrar höttnm
on áður hefir þar komið. nú einmitt
r . y , i
þann fysta Ob'tóber, í>g dvél þar f
þrj í daga — þann 1., 2. 04 3 Okt.—
vifi að selja þá. Ég ætla að gefa
Selkirk kvenf. lkinti betra tækltæri
til aö f.-i sér betur gerða fallegri og
ódrýari hatta en það hefir átt að
venj'íi? t ,
Mrs. GOODriAN,
618 Langside St., WlNNfPEG.
Tíðindi frá nítjánda ársþingi kirkju-
félagsins, sem haldið var j Argyle-bygð
nú í sumar, eru útkomin og fást keypt'
Rit Gests sál. Pálssonar.
Kæru landar!—Þið sem enn hafið
ekki sýnt mér skil á an Jvirði fyrsta heft
is rita Gests sál Pálssonar vil eg nú
vinsamlegast mælast til að þið látið það
ekki dragast lengur. Undir ykkur er
það að rniklu leiti komið, hve bráðlega
hægt verður að halda -út i að gefa út
næstu tvö hefti.
Með vinsead,
Ae»ór Árnason,
644 Elgin ave , Winnipeg, Man.
)
Mikill Afslattur!
TIL (SLENDINGA I
Vörur mínar fást æfinlega með niðursettu
verði, þegar Jþað er miðáð við verð í öðrum búð-
um bæjarins; en nú um tíma býð eg sérstaka nið-
urfærslu á klukkum, silfur-varningi, gull-
hringum o. s. frv. Tilboð þetta stendur einungis
lítinn tíma og því vildi eg benda löndum mínum
á að nota tækifærið. — Eg set hér fáein sýnishorn
af niðurfærslunni:
$15 vönduöu Waltham úrin í 17 steinum á $10.00
$8 verkamannaúrin ágætu á........ 6.00
$5 góö úr á...................... 2.50
Svo hef eg vissa úra tegund fyrir $1.25 og 1.75
Og handhringa úr hreinu gulli, sem eg
sel fyrir lítið meira en hálfvirði: —
$6 til $8 hringar nú á.......$4 til $5
$3 til $5 hringar n3 á....$1.50 til $3
Þetta er einungis lítið sýnishorn en hin stórkost-
lega niðurfærsla á öllu í búð minni er eftir sömn
hlutföllum. — Verðleggið vöru mína og berið sam-
an við verð á samskonar vöru hjá öðrum. — Nið-
urfærslan stendur ekki nema lítinn tíma.
Nú, þegar kveldin eru aö lengjast og fólk heldur sig
meira inni viö bóklestur, er augunum æfinlega nokkur
hætta búin. Góð gleraugu viöhalda heilbrigöum og hjálpa
veikum augum. Eg sel þau mjög rýmilega og prófa
ókeypis hver bezt eigi viö.
Notiö tækifæriö, eóðir landar !
Þegar veikindi heim-
8ækja yður, getum víð hjálpað yður með
því að blanda meðulin yðar rétt og fljótt
í annarri hverri lyfjapúðinni okkar.
THORMTON ANDREWS,
DISPENSING CHEMIST,
TVÆR BÚÐIR
610 Main St, | Portage Avenue
Cor. Colony St.
eamla j'arksons lyfjabút-
íq éndurbætt.
ÆS. Póstpöntunum nákvæmur gefinn.
Carsltf & l’o.
Nýkomnir
kvenna
vetrar
jakkar
400,00o BÆNDUR
hingað og þangáð í heíminum segja, að
De Laval Skilvindur
bé bi zia áhaldið sem þeir eigi i mjólkurbúinu, Þú
munt komast að raun um hið sama,
Láttu agentinn, sem næstur þér er, koma með
skilvindu til þln, og reyndu hana. Hann á að gera
það. og það kostar þig ekki neitt. Það getur sparað
þér ómak. Ef þú þekkir enga agenta þá skuium við
senda þér nöfn þeirra og verðskrána okkar
-
fcmú
■M"
■
t
Montreal
Toronto,
New York,
jk Chicaoo.
The De Laval Separator Co.:
San Francisco
Boughkeepsie Western Canada Offices, Stores & Shope
Vancouver. 248 McDermot Avb.. WINNIPEG.
qBwaiiigHHWiiiMm s’WfflggBsassaaaaa
t .
! LEIRTAU, 1
GLERVARA,
SILFURVARA i
POSTULÍN. ^
Nýiar vui ur
tjH) Allar teyundir.
ALDINA
SALAD
TE
MlDDAGS
VATNS
■
Hnífar
Gafflar
Skeiðar o. fl.
Verzlið við okkur vegna
vöndunar og verðs.
Portei' á- (!o. I
Pfl|
Tm 368-370 Main St. Phone 137. SS
I China HalI, sreMainSt, g
jg 7 Phone 1140. ||
's?tw.VAV.v.v. ■.*; ■. *. ""í
Nýju haust-tréyjurnar í
H. B. & Co.
Búðinni
eru sjáandi.
Dpild þessi er vel bjrgð af vönduð-
ustu vörum, sem uht er að fá, bæði að
efuis fegiu-ðog sniði.
Hér njáið þér vörtr, Aorti stórum bera
áf fillu því, er áður hefir sézt í Glenboro.
Og þér munuð kanast við, að tíma þeim,
áem þer verjið til að skoða hjá okkurter
vei varið.
Verðið á.treijum er frá $3,50 til $16,
Og á kjólpilsnm frá $3.00 til $12.60.
Sérstakur afsláttur á kjólaefni til
euda mánaðarins.
Við höfum ráðið Miss McBeth frá
Portage la Prairie til að standa fyrir
kjólasaums-deild (Dreismaking Pepart-
ment) 5 sambandi við verzlun okkar. í
þeirri deild geta tvær eða þrjár islenzk-
ar stúlkur fengið að læra kjólasaum.
Henselwood Beeidickson,
«Sc Oo_
GlenÞopo
N.B. Ef pú parft próða sokka pft
reyndu pá sem við hö um
Nýjasta London, Berlín 04
New York snið, sráir,
svartir og ýmislega litir,
úr úlfalda-hárs og Snow
Flake klæði, Tweed og
Beaver klæði, allir vel
fóðraðir. Nýtt snið að
framan. Með og án herða-
slags.
CARSLEY & Co.,
344 MAIN STR.
C. Thomas,
■^>t>59Ó Main St.,
Jeweler
Winnipeg.
Dr. E. F'itzpatrick,
TANNLÆKNIR.
Út8krifaður frá Toronto háskólanum.
Herbergi nr. 8, Western Can-
ada Ðlock, Cor.Portage & Main
Tennur á $12.1
Telephone 288.
J. V. Thorlakson 747 Ross ave hefir
keypt af Árna Valdasyni hans keyrslu-
útbúnað, Hann keyrir flutningsvagn
og flytur húsmuni og annað um bæinn
hvert sem vera skal fyrir rýmilegt verð
Eg hefi afráðið að selja hús mltt og
lóð með trripahúsi í Hamilton, N. Dak,
Gott tækifæri fyrir mann, sem vildi hafa
á hendi gréiðasölu og keyrzlu. Mjög ó-
dýrt og skilmálar vægir.
Gcsnar J. Goodman,
618Langside st., Winnipeg
Koffort
og
|_edurtöskur
Mikið af koffortum, töskum og
fata-kössum uýkomið. Við höfum
aðeins góðar vörur, seljum þær fyrir
sanngiamt verð og áhyrgjumst að
þær liki.
W. T. Devlin,
’Phone 1339.
408 Main St., Mclntyre Block.
PALL M. CLEMENS
ÍSLENZKUR
Ekki eifln sf 100
Islendingum hafa nokkuru sinni komið
THE RUBBER STORE,
243 Portage Ave.
Þeir halda áfram að kaupa Rubber-vör-
ur sínar annarstaðar. þó þeir gæti spar-
að peninga með því að kaupa að mér.
Lyfsalavörur, skófatnaður, Mack!ntosh-
©9, olíufatnaður o. fl. Eg tala sannleika
fáið fullvissu um það.
O. O. XrfiÍTig
243 Portage Ave. Phone 1665.
Sex dyr austur frá Notre Dame Ave,
60 YEAR8'
ERIENCE
Trade Marks
Desiqns
CopvsiaHT* Slc.
Attjoae aenálDff a abetcb aa&4 daacrlpUon maj
galakfr aao«rtaln oar ofáuian Tnte wbetbor aq
tnrantiou ka proí>iU>»y mrtantwbla. Commnnlca.
ttona 0tri«rUj •onadouLud. HasAbook on Patenta
seat frve. TUUat asr««*T aaourto^pafcatita.
Patwiia oaken Muhm A Ca. recelvo
HHCi.ll nsALct, ♦.w'.rgo, \n tha
490 Main Strebt, - Winnipeg.
Sckntifk Hfflcrkan.
_ bMulnomely yaalrlf. Uuimt ctr-
mLatlfrii of anv MrfauUOo Vournai. Terma, ft a
■ iiuodM, $L SdÍA fcjraU newadealers.
& Co.^y^'New York
Heimilis-iönaöur—$12—$20 á viku. E
Auðveld aðferð til þess að prjóna sokka og Eí
fleira i heilu logi, sem við svo tökum til út- Ri
sölu bæði i New York og London. Vélar g?
seldar með vægum afborgunum, áreiðanlegu
fólki. Auðvelt að læra að stjórna vélunum.
Hægt að prjóna parið á 30 mín. Skrifið oss
strax. og farið innvinna yður peninga; leið-
arvísir okkar gefur allar upplýsingar. Gerir
ekkert þó þér eigið heima í fjarlægð. Addr.
Home Ind Knitting Machine Co., wffor'