Lögberg - 05.11.1903, Blaðsíða 3

Lögberg - 05.11.1903, Blaðsíða 3
LÖGBERG, 5. NÓVEMBER 1»0S, a Préttir frá Islandi. Reykjavík 29. Ágúat 1903. L(5g UM Fðx.KSlNNPHJTXIN'G TIL ÍSLANDS. r 1. gr. StjóíBÍuni veitiet heimild til að verja úr landsejóði alt aö 5,000 fer. til pess að greiða fyrir innflutn- ingi fltlendingra til íslands, einkum frá Norðurlöndum. 2. gr. r>eim innflytjendum, er setj- ast vilja að & íslandi ojf byrja f>ar bfi- skap, m& stjórnin veita til eignar ogr umráða ákveðna tölu dawsláttna af ó- ræktuðu landi á fslenzkum þjóðjörð- um, sér f lagri eyðijörðuæ, samkvæmt ákv.eðnum regdum, sem stjðrnin sjálf setur um ræktun landsins, og auglýs- ir fyrirfram. ar bliðar; f>ótti skipverjum hætt við að það myndi fyllast og sökkva óðar en varði. Fór skipstjóra nfi ekki að lftast á blikuna og pótti hyggilegast að láta alla skipshöfnina fara f bát- ana, en f>eir voru f>rír alls. Konur og börn voru látin stfga I fyrsta bátinn og hafði skipstjóri sjálfur stjórn á honum; f annan bátinn fóru 3 hásetar og 3 kolamokarar og í f>riðja bátinn aðrir skipverjar, Einn bátÍDD, f>ann er á voru háset- arnir og kolamokararnir, rak undan og hvarf hann fit f veðrið, en hinir tveir héldu sér í skjóli við skipið alla sunnudagsnóttina ogf fram á mánu- dag um nónbil, er gufuskipið „An- cona“ bar par að og bjargaði peim. Voru þá konur og börn aðfram komin af kulda og vosbfið. Williams Pink Pills hafa frelsað líf mitt. Hreint blóð viðheldur góðri heilsu, og af pvf Dr. Williams Pink Pills bfia til nytt og hreint blóð geta pær lækn- að eins slæma sjúkdóma og pennan. E*ær lækna alla sjfikdóma, sem koma af slæmu blóði, og pað er f>að sama og að segja að f>ær lækni flest mein manna. Rayndu pær nægjanlega og f>ær munu ekki bregðast. Seldar hjá öllum lyfsölum eða sendar frftt með pósti á 50 c. askjan eða sex öskjur á 2,50, ef skrifað er beint til Dr. Wilii- ams Medícine Co. Brockville, Ont. MIKILSVERÐ TILKYNNING til agenta vorra, félaga og almennings. Rvfk 5. Sept. 1903. t Khöfn andaðist 21. Ag. Oktavfus Hansen, hæstaréttarmálfærslumaður, eftir langa legu, hálfsjötugur að aldri. Hann var meðal fremstu pingskörunga af vinstrimönnum, frjálslyndur mjög, einbeittur og sjálfstæður og fór jafn- an sfnu fram, hvað sem flokk hans leið. Var hann einn vinstrimanna f landspinginu, er reis upp á móti akattafrumvarpi pvf, er stjórnin lagði fyrir rfkisdaginn stðastliðinn vetur og stefna pótti I ófrjálslega átt af mörg- um. íslendingum mun hann kunnur fyrir afskifti sfn bæði af Fensmarks- málinu og svo einkum stjórnarskrár- málinu. Út af Fensmarksmálinu ferð- aðist hann til íslands árið 188i og jafnan sfðan fylgdi hann málum lands- ins með miklum áhuga. Lét hann ætlð til sfn taka íslands mál, ef rædd voru meðal Dana, dró taum íslend inga og mælti einarðlega peirra máli og mega peir pvf minnast hans _ með virðingu og pakklæti. Oktavfus Hansen var bróðir augnalæknisins fræga Hansen Gruths. Danfel Bruun höfuðsmaður er oý feominn heim fir fornmeDjarannsókna- ferð um suður- og auaturhluta Græn- lands. Hann hefir futidið par marg- ar fornar bæjarrfistir, sem ekki voru mönnum áður kunnar. Ennfremur hefir hann fundið f gömlum sorphaug- um æfagömul manna bein og dýra og ýmislogt fleira, sem gefa mun gleggri hugmynd um fornbyggja Grænlands og lifnaðarháttu peirra en menn hafa áður haft Björn Jónsson, ritstjóri lsafoldar, var orðinn pað hress, er stðast frétt- ist, að hann var farinn að fara fram úr röiuinu (19. Ag.) og yfir á sófa, 1—2 tíma á dag. Gat pó ekki staðið einsamall í fæturna, Ekki vonlaust Um að hann komist heim með Laura 8. Okt. Rvfk 12. Sept. 1903. Skipsbkuni. Aðfaranótt sunnudags, 30. f. m., kviknaði eldur 1 dönsku gufuskipi, „Klampenborg,“ skipstjóri Jensen; skipið var pá statt f Norðursjónum. Eldurinn kom upp f vélarrfimi skip"- irs og voru Télastjórar og kolamoksr- ar niðri. Varð skipstjóra og st/ri- mönnum fyrst fyrir að reyna að bjarga |>eim, en pað var enginn hægðarleik- ur, enda Bkaðbrendist 3. vélastjóri svo, að hann var nær dauða en Iffi er harn náðist. I>á var og eigi hættulaust að bjarga konu fyrsta vélastjóra; hfin svaf í klefa nálægt vélarfiminu og voru skipverjar mjög hræddir um, að hfin mundi kafna í klefanum áður en hfin næðist paðan. Maður hena>r réðist 1 að bjarga henni. Vafði hann *ig pokum og voðum og braust svo f gegnum reykinn og eldinn að klefan- Um. Vaknaði konan, sem nærri má geta, við vondaD draum, er alt stóð 1 björtu báli fyrir utan klefa hennar. Maður hennar vafði nfi utan um hana ábreiðum og öðrum rfimfatnaði, lagði »VO á stað með hana lömu leið Og hann hefði komiö og freisUÖi að ná wppgöngu á pilfarið. Honum tókst að bjarga konunni en talsvert sviðn- aði hann á höndum og andliti. Reynt var að bjarga skipinu með pvl að hleypa sjó inn 1 vélarrfimið, en p&ð kom að litlu haldi, enda var hit- inn orðinn svo afskaplegur, að járn- plöturnar 1 skipshliðunum verptust. Sjór var fifinn og veltist skipið á báð- Um Gaulverjabæjarprestakall sækja prestarnir séra Bauedikt Ey- ólfsson f Berufirði, séra Einar Páls son á Qálsi og séra Pétur ,Jónsson á Kálfafellsstað og eru peir allir f kjöri. Sandfellsprestakall í Öræfum er auglýst laust á oý. Tveir sækje ndur sóttu að vfsu um pað, hvor eftir ann- an, en söfnuður hafnaði báðum. Voru pað peir séra Brynjélfur^Jónsson á Ó'afsvöllum og kandfdat Dorsteinn Björnsson á Bæ 1 Borgarfirði. Læknishéruð veitt. Fiateyjarhér- að á Breiðafirði hefir landshöfðingi veitt kandfdat Magnfisi Sæbjörnssy ni. Axarfjarðarhórað 1 Dingeyjarsýslu, er af landshöfðingja veitt, kandfdat Dórði Pálssyni (Sigurðssonar frá Gaul- verjabæ) og hefir hann jafnframt ver- ið settur til pess fyrst um sinn að gegna lækoisstörfum f Distilfj arðar- héraði, meðan engitin snkir um pað. Prestvfgðir af biskup landsins voru kandfdatarnir Jón N. Jóhannessen, til aðstoðarprests að Kolfreyjustað, og Lárus Halldórsson til prests að Breiða- bóistað á Skógarströnd.—Isafold. Við dauðans^dyr. Um bata Miss Falfords í St. ELra. Hfin segir: „Eg er viss um að Dr. Williams Pink Pills hafa frelsað lff mitt.“ Ný von fyrir allar veikl aðar stfilkur. Til pess að vera heilsugóður, haf» gott fitlit, skær augu og fjör í öllum hreifingum, verður blóðið að vera hreint og prungið lifgandi efnum. — Degar pfi sérð stfilkur, sem eru fölar. veiklulegar, preytulegar, sem kvart; um bakverk og höfuðverk og mikini hjartslátt, pá máttu vera viss um, at petta allt er slæmu blóði að kenna.iv ekki bráðlega ráðin bót á pví, dregai sjúklÍDgurinn vanalega upp og dey innan skams. Hinn eini vissi vegui til pess að öðlast nægilegt rautt o, heilbrigt blóð er að nota Dr. William Pink Pills; petta meðal hefir frelsa svo púsundum skiftir af ungum stfil . um frá pvf að verða aumingjar < g deyja fyrir tfmann. Stórkostleg söm m i p 88u efui er sagan um læknint Mios Zenaide Falford í St. Elie, Q->> Hfin segir sjálf frá henni á pessa lei „Eins og margar aðrar stfilkur fri Canada fór eg til Bandarikjanna o fékk par vinnu á einni af verksmiðj unurn. En kyrseturnar og icniverai voru svo skaðlegar fyrir heilsu mfn að eg var komin nær dauða en lffi. 1 | fyrstu fékk eg mikinn höfuðverk, oy missti alla matarlyst og vinnulöngu Eg rey< di að halda áfram að vinna en versnaði meira og meira og mátt til að hverfa heim. Eg var orðinn svi breytt og veikiuleg fitlits að kunn ÍDgjar m nir ætlur'u ekki að pekkja mig. Tveim vikum eftir að eg koD heim, lagðist eg f rfimið. Eg hafði slærnan hósta og dreymdi illa og pjáð ist mjög af svefuleyni. Tveir læknai vitjuðu mín en áraugurslaust, og eg varð altaf veikari og veikari. Eg var orðin svo máttfarin, að eg gat ekki rétt fit handiegginn, og pað varð af snfia mér f rfiminu. Enginn bjóst við að mér mundi b&tna, og eg bjóst við dauða mfnum. Um pessar mundir kom bróðir minn frá Moutreal til pess að vitja mfn og var mjög áfram um, að eg reyndi Dr. Williams Pink Pills Hann keypti nokkuð af peim handa mér og nú bleasa eg pá stundu, er eg fyrst byrjsði að nota fær. Dað er nðg að taka pað fram, að áður en eg var bfiin fir premur öskjum fór eg afl finua til bata, og batnaði nfi dag frá degi. Degar eg var búin fir tfu öskj- um var eg bfiin að fá beztu heilsu. — Eg hefi engar aðkenningar af minni gömlu veiki, og er viaa um, að Dr. Ályktað heíir verið að æskilegt væri fyrir fé’aar vort og félaga þess. að aðal-skrif stofan væri í Winnipeg. Til þess hafa því verið feng in herbergi uppi yfir búð Ding wal’s gimsteinasala á n w. cor. Main St. og Alexander Ave. Athugið því þessa breyting á utanáskrift fél. Með auknum mögulegleik- um getuð við gert betur við fólk en áður. Því cfra. sem fél. verður og því ai iri, sem ný viðskifti eru gerð. því fyr j njóta menn hlunninda na The Canadian Co-operative Investmnt Co, Ltd. ftr.'leckleáurg AUQNALÆKNIR 5307 Poptage A.ve. WINNIPEQ, MAN. Viðtal ogiaugnaskoðun ókeypis að Davidson’s Jewelry Store Phone 1427. Fotografs... Ljósmyndastofa okkar er op- in hvern frídag. Ef pér viljið fá beztu mynd- ir komið til okkar. öllum velkomið að heim- sækja okkur. -. C. Burgess, 211”Rupert ‘St., Rit Gests sál. Pálssonar. Kæru landar!—Þið sem enn hafið ikki sýnt mér skil á anJvirði fyrsta heft- s rita Gests sál. Pálssonar vil eg nfi •msamlegast mælast til að þið látið það <ki dragast lengur. Undir ykkur er iað að miklu leiti komið, hve bráðlega ■ egt verður að halda út í að gefa út ■ ''stu tvö hefti. Með vinsenad, Akvór^Árnason, 644 Elgin ave., Winnipeg, Man. Robinson & CO. Kven- TREYJUR $7.50. Þegar þér sjáið þær munuð þér undrast yfir hve vandaðar þ»r eru, margbreyttar og ódýrar. Pær eru aliar vel sniðnar, úr góðu efni, frágangur hinn bezti, einfaldar eða tvöfaldar á brjósti, sumar neð háum kraga og aðrar með brettum kraga, og allar kosta minna en þér mættuð bó- ast við. — Vanaverð á þeim yrði frá «11 til «20. Þér megið velja fir fyrir 97.60. . Robinson & Co„ 400-402 ,'MaÍB St. flp. M. HALLRORSSON. **«a»*lm BAvææ, BT X> Er ad hitta á hrarjum viðvikudegi í Qrafton, N. D., frá kl, 6—6 e. m. QDEENS DOTEL QLENBORO Beztu máltíðar, vindlar og vínföng W. NEVENS, Eigandi. Anvone «endlng a akefch and descrlptlon may qulckly wicertain our opinion free wnether an mvention 1« probably patentable. Communica tlone strietly confldotitfcal. Handbook on Patenta Ctíiit free. 'ldest aírotjcy for aecuring patents. Patents oaken tfero iRh Munn & Co. recelve wpecial notÁce% wlthwv • charge, in the Síkníific Jlmcrican. A handsomely illnstrated weekly. Largest dr- culation of any scientlflc lournal. Terms, $3 a year : four naontha, $L Sold by all newsdealers. MUNN&Co.36,B"“h»»NewYori( Branch ('fflce. 635 F 8C,W—iitngton, r .C The Centrni Business Coliegn verður opoaður í Winnipeir 9 September- Dag- og kvöldskó.li verður opnaður of- angrein taa dan. YmSar kenslugreinar, þar á mdðal sí mritun og enska kend ná- kvsemlega. Nýr fitbfinaður, endurbætt- ar aðferðir, ágætir keunarar. Verðskra keypis McKerchar Bl°ck 602 Main St. Phone 2368. W It. Sh I W, forsnt'. Wood & Hawkhis. áður keuuarar við Winmpeg Business Coilege. j i»Ý AI>Eh>i*t 0. F. Elliott Dýralæknir ríkisins. LiBKna'- i! saonirs sj ikdómi á skepnum danngjarnt verð. L>yf«i >all H. E. e, (Prófgenginn Ivfsali). Altskonar lyf og Patent meeðl. Ritföng *c.—L» knisforskriftum nákvnemur uaum- ur gefinn. X ♦ i ♦ ♦ ♦ ♦ X ♦ ♦ : ♦ ♦ ♦ ♦ : ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ HEGLA FURNACE Hið bezta ætíð ódyrast Kaupid bezta lofthitunar- ofninn ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ w l ♦ ♦ ♦ ♦ FU3NACE ♦ Brennir harðkolum, Souriskolum, við og mó. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ » : ♦ 'Departmentlö 246 Princess St., WINNIPEG. ^“ter7or ♦ } CLAPE BROS. & CO X ♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦: Reglur við landtöku. Af öllumsectionum með jafnritðlu, semtilheyra sambandsstjórninu'. > Mtni toba og Norðvesturlandinu, nema8og26, geta ijölskylduhöfuð og karlmeun 18 á_ra gamlir eða eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir heimilisréttarland, það er að segja, sé landið ekki áður tekið, eða sett til síðu af stjórninni til viðartekju »ða ein- hvers annars. Innritun. Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem næst liggur landinu sem tekið er. Með leyfi innanríkisráðherrans. eða innflutninga-um- boðsma; 8.IÍE! í Winnipeg, pða nsesta Dominion landsamboðsmanns, geta menn gefið öí ~.JX. mboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er 810. Heimilisréttar-skyldur. Samkvæiut núgildandi lögum verða landnemar að uppfylla heiinilisréttar- skyldur sinar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir í eftirfylgjandi töluliðum, nefnilega: [1] Að bfia á landiuu og yrkja.það að minsta kostil í sexj mánuði á hverju ári í þrjfi ár. [2] Ef faðir (eða móðir, ef faðinnn er látinn) einhverrar persónu, sem hefir rétt til að skrifa sig fyrir beimilisréttarlandi, býr á bfijörð í nágrenni við landið, sem þvílík persóna hefir skrifað sig fyrir sem heimilisréttar landi, þá getur per, sónan fullnægt fyrirmælum .aganna, að því er ábúð á landinu snertir áður en af. ■alsbréf er veitt fyrir því, á þann hátt að hafa heimili hjá föður sínumeða móður- (4) Ef landneminn býr að staðaldri á bfijörð sem hann á íhefir keypt, tekið . erfðir o. s, frv.] i nánd við heimilisréttarland það, er hann hefir skrifað sig týrir, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna. að því er ábfið á heimilisréttar-jörð- inni snertir, á þann hátt að búa á téðri eignarjörð sinni (keyptulandi o s. frv.) Beiðui um eignarbréf ætti að vera gerð strax eftir að 8 áiin eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðe- manni eða hjá Inspeetor sem sendur er til þess að skoða hvað unnið hefir verið á landinu. Sex mánuðum áður verður maður Þó að hafa kunngert Dominion lauda umboðsmanninum í Ottawa það, að hann ætli sér að biðja um eignarréttinn. Leiflbeiningar. Nýkomnir innflytjendur fá, á innflvtjenda-skrifstofunni i Winnipeg, og á öll- un Domiuion landa skrifstofum innan Manitoba og Norðvesturlandsins, leiðbein, ingar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstofum vinna- veita innnytjendum, kostnaðarlaust, leiðbeiningar og hjálp til þess að ná í lönd sem þeim eru gcðfeld; ennfremur allar upplýsingar viðvikjandi tímbur, kola og náma lögum. Allar slikar reglugjörðir geta þeir fengið þar gefins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlöna innan járnbrautarbeltisins í Britísb Columbia, með þvfað snúa sér bréflega tíl ritara innanrikisdeildarinnar i Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins i Winnipeg, eða tíl einhverra af Dominion landt umboðsmðnnum i Manitoba eða Norðvesturlandinu. JAMES A, SMART, Deputy Minister of the Interior. N. B.—Aukilands þess, sem menn geta fengið gefins ogátt er við frevlugjðrð- inni hér að ofan, eru til þfisundir ekra af bezta landi, sem hægt er að fá til leigu •ða kaup* hji jirnbrauta-félögum og ýmsum landeölufélðgum og einstklingum

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.