Lögberg


Lögberg - 05.11.1903, Qupperneq 8

Lögberg - 05.11.1903, Qupperneq 8
LÖGBERG 5. NÖV. 1902 8 Lesið eftirfylgjandi. K®ru yiPskiftavinir! Fr& 5. til 15. p>. in. gef ey 10 prct. afsl&tt af eptirfylpjandi vörum: I>ykkuni kjóladúkum, er kosta fri 25 c. til 11 25. ödum drengjafötum ofir yfirhöfnum. KarlmannafHtnaöi og yfirhöfnum. KveDca og stúlkna coats. Notið tækifærið. Detta stendur aöeins tíu daga, og peir líða fljótt. Þessi varningur er alveg nfr. gamlar leifar. Komið sem flest og sem fyrst.. — Þennan a'sl&tt f&ið pið i búð nn: & norð-austur horni R •>» og Isabel stræta hj& Stef&ni Jónssyni I Þér af meðlimum Loyal Geysir stúk- unnar, sem ekki voruð u síðasta fundi, eruð beðnir að kotna heim til Árna E|?g- ertssonar, 671 Ross ave , og fá aðgðngu- miða fyrir samkomuna til að selja, og það sem allra fyrst. í Sa:nkt>munefndin. | TI LEIGU Undirt i.taður hetir 3 góð herbergi t 1 sanngjarnrar leigu í hlvju og góðu húsi með vatnsveiki í. B Ben diktsson 569 Sheibrook st. Allir smekkvisir ntenn. sem nokku bréfaviðskifti hafa. láta nú prenta á bréf sin og umslög Ef bréfin yðar kom- ast ekki til skila fáið f ér (>au endursend kostnaðarlaust ef nafn yðar og heimili er á umslögunum. , Þetta f^st hjá Lögbergi fvrii litið Ur bœnum og grendinni. ____Hafið þér myndir. sem þér viljið E igar . Játa stækka? Ef svo er, þá skriíið Ó. T. Jónssyni, Box 1282, Winnipeg, agent fyrir eitthvert bezta mynda fél igið í Canada. Myndir stækkaðar í Crayon, og vatnslit ódýrar en annars staðar. ÍCrayon. í vatnslit. Grade A. 16x20, verð $1.00. — $1.50. Grade B, “ “ 1.50. — 2.00. Grade C,. “ “ 2.00,— 3 00. Yarist agenta, sem bera Grade C til sýn- is, en láta yður síðan fá Grade A Rammar $1.50, $2 og $3. Myndir, sem eitthvað þarf að laga, d/ Post Office Box Lögbergs verður lé stækka eg sjálfur eftir 136, Skrifið hér eftir *■. O, Box i á bréf til Lögbergs. Vinnukona getur fengið vist Snú Íð yður til Mrs. W, J. Thompson 331 Edmonton str. Loyal Geysir Lodge I.O.O.F., M.U heldur fund þriðjudagskveldið þ. 3. Nóv. á vanalegum stað og tíma. Mjðg áríðandi að allir með-limir sæki Vel. A Eggertsson. P. S. Trúverðugur maður getur fengið stöð- uga atvinnu hjá A. S. Bardal corner Robs ave. og Nena st. Verður að tala ensku og kunna að fara með hesta. Góð vinnukona getur fengið vist hjá A, S. Bardal corner Ross & Nena. Hinn 10. Nóv. næstk. verður social *og dans á Nnrthwest Hall. Ágóðanum -verður varið til að borga læknishjálp íyrir veika konu.— Prógram í næsta blaði. Lögberg í eitt ár......$2.00 Ritverk Gests Pálssonar ... 1.00 Hvorttveggja til samans fæst fyrir $2,00 á skrifstofu Lögbergs. Ó. T. .TÓNSSON, Upplýsingar á skrifstofu Ligbergs. Þær fallegustu og lang-ódýr- ustu brúöargjafir í bæ þessum eru í búö G. TIIOMAS. Skraut- munir, klukkur og silfurvarn- ingur. Búöin er 506 Main St. Það er almnnnarómur að hvergi fá- ist úr og klukkur fyrir lægra verð en hjá G. Thomas, 596 Main St ALEXIS. — Síðasta sagan af bóka- safni Lögbergs, ..Alexis eða sverðtéttur inn“,fæst nú keypt á skrifstofuLögbergs I og kostar hún að eins 60 cent. Bókin er 368 bls. i stóru átta blaða broti prentuð í með fallegu letri á vðnduðum pnppír, innbeft í kápu. Upplazið er fremur lít- ið og því líkindi að það gangi fijó.tlega upp Bókin verður ekki gefin í ..káup- bætit “ eins og aðrar sögur Lögbergs. | Vottorð. I Eg fékt L. E meðal hjá K. A Beni- diktssyni við sárindum eða gigtí bakinu, og batnaði mér á fyrsta vólarhring og þakka eg það meðalinu, og hefi ekki fundið til gigtar sfðan. Bárður Sig irðsson. Heiðruðu viðskiftamenn. Um næstu mánaðamót flyt eg inn í mfna eigin búð, sem er hins vegar í söinu götunni og garola bú-'in. Af því búðin er rúmgóðlnfi eg afl»ð mér »tævri birgða af öllu er ak'ýgjurn t lheyiir og 1 aukið vinnukraftinn, svo eg á nú hægra en áður með að afgieiða pantanir bæði fljótt og vel. Eg sel eins ódyrt og nokk- urn tima áðui og mun leitast við að gera yður til geðs. Það mun borga sig fyrir yður að skoða vörur minar áður en þér afráðið að kaupa annars staðar. Yðar einlægur. S. Thompson, SELKIRK, Man. VI/ *»> DE LAVAL Skilvindurnar Æfinlega á undan öði> um og æfinlega beztar. VIST getur góð þjón'ustustúlka feng ið að 316 Speuce st. Hafið þér nokkurntima ve tt því athygti Pve iniklu meiri rautn það er að !esa blað. sem maður kaupir sjálfur, en þegar það er fengið að Iáni hjá öðrum, einkum ef maður hefir borgað skilvís lega fyrir það? Kaupið Lögher og borgið fyrir þ^ð. Lesið kostaboð Lögbergs í blaði þessu C^.THE^cO Social og dans .á Northwest Hall, þriðjudagskvöldið 10. nov. 1903. P R O G R A M : 1. Johnson’s.............. Stringband. 2. Hjörtur Leó: ................ Ræða. 3. Fjórraddaður söngur: Skólameistari. 4. Sólveig Sve nsson:......Recitation. 5. Kr. Á. Benediktsson:..........Tala. 6. Fjórraddaður söngur ..............I 7. Jennie Johnson:.........Recitation. | 8. Séra B. Þórarinsson:.....Upplestur. < 9. Fjórraddaður söngur...............j 10. Kr. Stefánsson:........Upplestur. j 11. Veitingar ..................... 12. Dans .......................... Aðgangur 25 cent. Byrjar á slaginu kl 8 KENNARA vantar til að kenna við Lundi skóla nr. 587 Icelandic River P O. Kennslan byrjar eins fljótt og auðið er og stendur yfir til fyrsta Júlí 1904 Kennarinn verður að hafa kenn- araleyfi á öðru eða þriðja stigi. Tilboð sendist undirrituðum. Icel. River 12. Okt. 1903. G. Eyjólfsson. J. V. Thorlakson 747 Ross ave hefir keypt af Árna Valdasyni hans keyrslu- útbúnað, Hann keyrir flutning-vagn og fiytur húsmuni og annað um bæinn hvert sem vera skal fyrir rýmilegt verð Tii sölu. Til sölu er grá lambskinns kven- yfirhöfn f góðu standi. Spyrjið yður fyr- ir að 311 Balmoral Str. Stúlkur vantar til að vinna að brjóstsykurgerð. Lysthafendur snúi sér til formannsins á brauðgerðarhúsi W. J. Boyds, Cor. Spenee & Portage Ave. Stðrkostleg skemtan. Undir umsjón meðlima Loyal Geysir Lodge nr. 7119. I.O.O.F , M.U., verður höfð í ODDFELLOWS HALL, corner' Princess st. og McDermot ave. Þriöjudagskvöldið 24. Nóv. ’08. Ekkert verður til sp rað að gera þessa samkomu sem fullkomnasta og verður hún óefað sú langbexta sem islenzkir Oddfellows hafa haldið, og hafa þósam- koraur þeirra gott orð á sér — Prögram og frekari upplýsingar viðvíkjundi veit ingum og fieiru verður auglýst í næsta blaði. Aðgöngumiðar fást hjá meðiim- ( um stúkunnar. Féhirðir Fyrsta lút. safnaðarins, Mr. Th. Thórarinsson, biður Lögberg að flytja ógiftu stúlkunum í söfnuðinum innilegt þakklæti fyrir $100 er þær ný- íega færðu honum. sem gjöf til safnað- arins. Látið geyma húsbúnaðinn yðai i Stein- vöruhúsum vorum. RICHARDSON. Tel. 128. Fort Street. í ÞRJÁTÍU ÁR í FYESTU RÖÐ, ALÞEKT UM HEIM AL LAN, SEM ÁGÆTUST ALLRA SAUMAVÉLA, Kaupid ELDREDGE og tryggið yður fullnægju og göða inn- stæðu Ekkert á við hana að fegurð, og enginn vél rennur jafn mjúkt og hljóð- laust eða hefir slíka kosti og endingu. AUDVELD og i ALLASTADI FULLKOMIN. Sjálfsett nál, sjálfþræðis skyttu, sjálfhreifi spólu, sjálfhreifi þráðstillir: Bail bearing' stand, tréverk úr marg- bynnurn. Oll fylgiáhöld úr stáli nikkel- fóðrnðu. Sendið eftir lýsingu og verðskrá. Umboðsmenn i Mantoba og N. W.T. MERRICK, ANDERSON & CO. WINNIPEC. Sé hún ekki seld í nágrenni yðar skrifið viðvíkjandi agentsstöðu, það er þess vert. Laugardags Góðkaup. Carsley & (!«. Karlmanna ^ fatnaðir 25 tyUtir svartir. brugðnir ullarsokkar, Góð vara. Verð25c. 15 tylftir af ósaumuðum. svörtum Casb- mere sokkar Sérsrakt verð 20c. par. Ensk og amerísk sokkabönd á 25c parið Ullar nærfatnaður á $1, $1.75 $2 klæðn- aðurinn, Allskonar hálsbindi, flibbar, líningar, skyrtur o. s. frv. Sérstök góðkaup á öðru gólfi á pilsum, kvenna og barna jökkum, treyum og höttum. SOKKAR OG NÆRFATNAÐIR 60 tylftir af brugðnurn Cashmere sokk- um af allri stærð. Ve>'ð 25c. Fínir enskir cashmere sokkar, ósaum- aðir. 27c. parið. Brugðnir drengjasokkar, stærð frá 5J—7. Vei ð 25c. parið. Brugðnir alullar sokkar handa drengj- utn á 85c. parið. Kvanna nærfatnaður á 50c., 70c. og$1.00 klæðnaðurinn. Barna ullarnærföt, b zta gerð og bszta verð. 1 CARSLEY & Co., 3A4. MAIN STR. LEIRTAU, GLERVARA, p SILFURVARA | POSTULÍN. jjJ Nýjar vörur. Allar tegundir. ALDINA SALAD TE M/DDAGS VATNS SETS i'iw.T’.s'iííúkjffiirasv.'si! Mr. Gunnsteinn Eyjólfsson er um- boðsmaður okkar í allri Gimli sveit, og gefur allar nauðsynlegar upplýsingar. mm m\ Hvers vegna? ♦ Yegna þess, ♦ að ef þú kaupir matvöru þína hjá GUÐMUNDI G. ISLEIFSON aö 612 Ellice Ave., þá ert þú aö kaupa — rétta vöru fyrir rétt verö á réttum staö. fiezta sort af óbrendu kaffi 10 Ib fyrir $1.00 Raspaður sykur.....20 Ib fyrir 1.00 Nr. 2 óbrent kaffi.lí lb fyrir 1.00 Lax...................10c kannan 5 pd kanna af góðu lyftidufti á 60c. etc, etc. «TVið böldum aldinabúð okkar opnri til klukkan 10 á hverju kveldi að Dr. O. BJORNSON, 650 William Ave. Officb-tímar: kl. 1.80 til 3 og 7 til 8 e,h Trlefóm: Á daginn: 89 log 1682 (Dunn’s apótek). Hnífar 1 Gafflar Skeiðar o. fl. Verzlið við okkur vegna vöndunar og verðs. Porter & fo. 368—370 Maln St. Phone 187. China Hall, 572 MainSt, 7 Pbone 1140. m m m m m m m 612 Ellice Ave., horninu á Maryland Mrs. (lOOilinaii hefir nú birgfiir af ljómandi fögrum haust og vetrar kvenhöttum, meö nýjasta lagi og hæstmófiins skrauti. Hún tekur móti pöntunum og býr til hatta eftir hvers eins vild; einnig tekur hún afi sér afi búa og laga garnla hatta. Alt fljótt og vel af hendi leyst. Svo selur hún ódýrara en nokkur önnur milliner í borg- inni. — Eg óska þess, afi fslenzkt kvenfólk vildi sýna mér þá velvild afi skofia vörur mfnar og komast eftir verfii á þeim áfiur en þafi kaupir annars stafiar. rirs. Goodman, 618 Langside St., Winnip#g. Nýju haust-trevjurnar í H. B. & Co. Búðinni eru sjáandi. Deild þessi er vel birgð af vönduð- ustu vörum, sem unt er að fá, bæði að efuis fegurð og sniði. Hér sjáið þér vöru, sem stórum bera af öllu því, er áður hefir sézt í Glepboro. Og þér munuð kanast við, að tíma þeim, sem þer verjiðtil að skoðá hjá okkur.er vel varið. Verðið á treijum er frá $3.50 til $16, og á kjólpilsnm frá $3.00 tii $12 50. Sérstakur afsláttur á kjólaefni til enda mánaðarins. Við höfum ráðið Miss McBeth frá Portage la Prairie til að standa fyrir kjólasaums deild (Dressmaking I’epart- ment) í sambandi við verzlun okkar. í þeirri deild geta tvær eða þrjár íslenzk- ar stúlkur fengið að læra kjólasaum. Henselwood Benidickson, & Co_ Olentoox-o N.B. Ef þú þirft grtfia sokka f>& rcyod i pá sem vifi hö um Rubber stígvél. Ydrskór fyrirkonur, börn og karla. Olíukápur og olíu- buxur. THE RUBBER STORE, 243 Poitage Ave. er bezti staðurinn f bænum til þesi að fá þessa hluti í. - Gert við alla rubberhluti. C. C. Iaaizig; 243 Portage Ave. Phone 1655. Sex dyr austur frá Notre Dame Ave. Kœri herra! Það borgar sig að líta inn til okkar ogsjá reimuðu BOX CALF SKÓNA á $3-75- Bæöi meö þunnum og þykkum sólum, fallegir í laginu og út- litsfallegir. Allir sem kaupa hér skó spara sér peninga.— Viö seljum aö eins góöan skófatnaö. Dr. E. Kitzpatrick:, TANNLÆKNIR. Útskrifaður frá Toronto háskólanum. Tennur á $12.|| Herbcrgi nr, 8, Western Can- ........—:| I ada Ðlock, Cor.Portage & Main W. T. Devlin, 'Phone 1839. 408 Main St., Mclntyre Block. Telephone 288. PALL M. CLEMENS ÍSLENZKUR GALT KOL ENGIN BETRI FYRIR HEIMILIÐ EÐA FYRIR GUFUVÉLAR. Fást f smáum og stórum kaupum f, Winnipeg. Upplýsingarj fást um verð á vagn- förmum til allra staða með fram járn- brautum. A. M. NANTON, aðal.agent. Skrifstofa: cor. Main A McDermot ave. Telephonk 1992. 490 Main Strebt, - Wiknipeq. Þegar veikindi heim- sækja yður, getum við hjálpað yður með því að bla-ida meðulin yðar rétt og fljótt í annarri hverri lyfjapúðinni okkar THORNTON ANDREWS, DISPBN81MQ CHEMI8T, TVÆR BÚÐIR 610 Main St. I Portage Avenue fn“naauJrb1Ír‘lj,JlbíB-| Cor. ColonySt. "fc^Póstpöntunum nákvæmur gefinn.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.