Lögberg - 12.11.1903, Blaðsíða 2

Lögberg - 12.11.1903, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG 12. NÓEMBER 1903. „A.O.U.W.'* einu sinni enn. í f>riðja *inn hefir „Hkr.“ ritað um félagið. Upphaf peirrar greinar seg- ir, að eg hafi viist út fr& aðalefninu „hmkkun iðgjalda & gamalmennuni.’1 Eg hefi ekki gert pað; eg hefi 1 fyrri greirtum mfnuua gert grein fjrir, að hwkku..in v®ri nauðsynleg og 1 hverju hfin vssri fólgin, og lesendur greina minna skilja pær kstæður, pétt „Hkr.“ geri pað ekki.' Eg parf ekki að fara í h:rafarir til að svara „Hkr.“ giein- unum og pví sfður sk fti eg um ham. Eg svara atriðunum f „Hkr.“ grein unura f hvert skifti eins Og p*u koma fyrjr, og h jfi til pessa hrakið öll peirra Jjrttt henni pyki ver að kannast við pað, og svo tuun eg enn gera. „Hkr.“ skopast að pekkingu minni á féiags málum gagnvart S 'preme Mxster Miller. Sannleikurinn er, að eg vissi ekki um ftstæðurnar fyrir hækkuninni eða pttrf hennar fyrri en eg las skyrslu Mr. Millers og annarra embættis. manna félagsins og útreiknanir er pvf fylgdu og niðurstöðu, sem allsherjar- stúkan komst að, og er tilvitnunin ft en-ku f „Hkr “ einn hluti sannana ]>eirra fyrir pví, að breytingin, sem vfða er nú komin &, hAfi verið brýn nauðsyn. Eg nefniHga skil greini lega framsett rnál, sem fiutt er af saTngirni og pekkingu. X>ar skilur me* okkur ,,3eimskringlu.“ „Hkr.-‘ hefir bausavfxl ft hlutunum pegar hún fer að tala um kærleik- a m, Dað eru ungu mennirnir f „A. O U. W.“ sem ekki hafa notið kær- leika hv»ð lffsftbyrgð sneitir, peir h-if* ætíð borga^ nrtgu hfttt og of bfttt hvað rétt h'utföll a dursins snertir D*ð erum vtð gömlu mennirnir, sem höfum notið kærleika fram að pessu og tijótum hans betur hér eftir. Ef höfu’ duriun f „Hkr.“ kynni, eða kærð; sig um, að les« ensku. gæti bann séð f S* ýrslú Millers, að dú eru pað 30 miljrtnir dollara, sern létt er af mönn um eldri en 55 ftra, en sem me.in fyr ir iunan pann aldur verða að borga ft komandi ftrum. Dað er pess vegta, að ö ygg'Sgjaldið hækkar ft peim, en Jbverfur með öliu ft mönnum yfir 55 ftra, par sem breytingin kemst ft. Hann gæti ennfremur séð, að par sem breytingin kemst á, verður enginn sjrt 'halli framar. „Hkr.“ viðurkennir fiestar eða allar sannanir mfnar, en til pess að slft h-uldu yfir pað fer hún í kring um pær með mærð og mftlskrúði eða fitj n upp ft nyju. Hún ft hægra en e<?, par sem ritsjrtrinn ft bæðt tfmann ou blaðið, en eg ft pað undir d englyndi annarra hvort eg kem vörn að. Vér höfum f „A 0. U. W.“ notið peirra hlunnÍL d» að purfa aldrei að borga céitt neraa pegar dauðsföll bara beimtað pað; en cú eru pau auka hlunnindi fyrir ald’-aða menn f peim rfkjura, sem planið er komið 6 eða kerast ft f, *ð peir mega hætta að borga en fft „paid up policy“—hreina og beina n’jöf—samkvæmt pví sem hér segir, ftn pess »0 hafa nokkurn tfma & ætí sinni borgað pessa prfttt um töluðu 18.40: Aldur: Fyrir $1000 $2000 Aldur Fyrir $1000 $2000 56 $ 30 $4.60 68 $400 $ 800 57 62 1124 69 425 850 58 95 190 70 450 900 59 128 256 71 475 950 60 162 324 72 499 988 61 «95 890 73 522 1044 62 227 454 74 646 1092 63 258 516 75 569 1188 64 288 576 76 693 1186 65 317 638 77 617 1234 66 345 690 78 641 1282 67 373 746 79 692 1384 og svo framvegis hækkandi upphæðir upp að 93 ára (914 fyrir hvert púsurid lffsftbyrgðar). Detta kallar „Hkr.“ að kasta gömlum mönnum út á gadd inn Eg kalla pað ekki, önnur hlmnindi fyrir aldraða menn eru pan, að maður yfir 55 ftra parf eigi að borga nema $3 10 fyrir hvert púsund; félag- ið lftnar honum hitt eða, réttara, líður hsnn um pað gegn 4 prct. rentu, pann- ig, að mÍ8munurinn eða skuldin, ef nokkur veröur, dregst frft lffs&byrgð inni að houum lfttnum. Dað eru fma fleiri hlunuindi, sem hér yrði of iangt npp að telja, en sem eru nftkvæmlega fitliatuð i viðkomandi rikj um og eru iopin fyrir öllum IfO íil athugunar. Eg ætla að gangt, fram hjft tiivitnun inni (sie)? úr skyrslu „Fraternal con- greBs“ um sinn. Ekki mundi „Hkr.“ egoja Manitoba eða North Dak. & að fara »ð dæmi Outario forðum og segja sitr úr lögum við allsherjar stúkuna ef hún vildi félaginu vel f peim rfkj- utn eða væri kunnug m&lum par Daö getur verið, að mörg bréf berist blöð- um félagsins um óftnægju yfir hækk- uninni; pað er eðlilegt meðan menn ekki skilja til fulls hvað verið er að tala um. Viðvfkjandi bréfi Mr. S W Williams frft Iadiana, skýrir „Hkr.“ ekki rétt frft, að pvf hafi ekki verið svarað. Svarið er prentað í sama blaði og btéfið. Emkættismenn f öll- um stúkura geta lesið svörin ft 9. bls 1. og 3. dftlki, og 11. bls. 1. og 3 d&lki I Ágúst blaðinu af „A O.U W.“ Bulleiiu. Dau svör eru fullnægjandi fyrir hvera skynberaudi mann, nem* «f til vill „Hkr.“ höfui.dinn, euda hefir ekki Mr. Williams spurt slðan. Dað er bara mislesið bjft „3kr.“ að Wil- liams segist muai hafa borgað pega ■ hann verður um sjötugt, $3,357 28, heldur segir hann $3 357.28. „Hkr.“ bætir $900.00 við rétt til smekkr, ar gleymir að geta pess um leið, að Wil- liams mætti bætta að borga, ef hann æskti pess, og gæti fengið „paid up policy“ fyrir $900.00 ef hann yrði ekki dauður ftður! Eg bið lesendur mfna að athuga pessi orð „Hkr.“: „Dað er eitt af að- alat iðum pessa m&ls, að pað eru ekk aðallega gömlu mennirnir f félaginu sem deyja, miklu kheldur peir ungu, sem fle8tir hafa að eins verið f&a mftn uði og í mesta lsgi f& ftr f félaginu.“ Ef petta væri rétt ftlyktun, flýtur pft ekki af sj&lfu sér, að pessir menn hafa ekki borgaö sinn skerf og að ein- hverjir hljöti að borga meira en sinn skerf ef jalt ft að fallast f faðma? Dað væn pó að minsta kosti „logíc“. En petta er ekki tétt, og er pað mikil furða, að höfundurinn skuli vera að burðast við að ræða um lffsftbyrgð f opínberu blaði og vera svona rtupp lýjtur í peim mftlum. Honum og öðrum_til fröðleiks skal ssgt, að „Fra- ternal congress '-töflurnar sýna, að af hverjum 1000 mar.ns 20 ftra að aldr deyja 5; af 1000 manns 30 ftra aö aldri deyja 6; af 40 ftra deyia 8; af 50 ftra 12. Rcynslan i „A. O. U W‘ félaginu syniv, að af hrerjum 1000 mamis 54 ftra deyja 18; af 60 ftra 29; af 70 ftra 82; af 80 ftra 165; af 1000 manns 90 ftra deyja 754 o. s. frv. Samkvæmt pessum tölum pyrftu 60 ftra gamlir menn sð borga fyrir hvert púsund doll. f lffs&byrgð til jafnaðar $29 00 & ftri; 70 ftra gamlir menn $82 00 A ftri; 80 ftra gamlir menn $185 00 ft ftri og 90 ftra gamlir menn $754 00 fyrir hvert púsund. Auðvit að borga hinir eldri menn engar slfk ar upphæðir. Deir yngri gera pað fyiir pft. Niðurlagijgreinarinnar er svarað f hinum fyrri greÍDum mínum og get eg ekki annað ‘en furðað mig ft, að höfundurinn dirfist að fegra með mál- skrúði og fmynd æðri réttlætistilfinn- ing svo fjarstæðan ftburð ft saklausa menn, að peim gangi ilt eitt til að endurbæta og fullkotnna borgunar- skilmftla f félagi voru, og sem hinir beztu og vitrustu menn f öðrum fé- lögum, sem um pað ræða og rita, d&st að og lúka lofsorði ft og telja nú „A. O. U JW.“ eitt hið réttlfttasta, sann- gjarnasta og tryggasta bræðrafélag pessa meginlands. Nú skal minnast & ensku tilvitnanina, sem „Hkr.“ pyk- ist taka upp úr skýrslu „Fraternal Congres8.“ • 26. Júlf var í borginni Buífalo, f New York, haldin fundur af ýmsurn meðlimum „A. O. U. W.“ félagsins í peirri borg, mönnum, sem skyldu ekki eða misskyldu hina fyrirhuguðu breytingu. A peim fundi var sam- pykt kvörtunaryfirlýsing og sú kvört- un var send til „Frat. cong.“ til yfir- vegunar. „Fraternal congress“ setti nefnd f m&lið til að athuga atriði &- minstrar kvörtunar. í nefndinni voru D. P. Markey, Supreme Commander, K O. T. M.; G. Del. Veoco, Order Mutual Protection; Mary Fay Howes, Ladies’ Aux.—Modern Woodmen;' Charles Bsttelle, Home Cirole, og Dr. W. H. Montague, l.O.F. Nefnd- íd fjallaði um mftlið og gerði yfirlýs ingu um að kvartanirnar væri & eng- um rökum bygðar og með öllu ftstæðu- lausar, að „A. O. U. W.“ fólagið ætti heiður skilið, að pingið ætti að stað- festa breytinguna og, að hver einasti „Workmaður“ ætti að aðhyllast hana. Nefcdarftlitið var sampykt í einu hljrtði. Detta geta peir sem vilja lesið í „A O.U.W.“ Bulletin, í Sept- emberblaðinu ft 12. ble., og svo í N. D&kota „Workman,“ 1 Október-blað inu ft 1. bls. Ýmsar aðrar nef dir ft pessu pingi mintust ft breytinguna og luku lofsorði ft h&na og ftlitu, að hún mundi hafa betrandi ftbrif ekki &ð eins & „A. O. U. W.“ holdur ft öll bræðrafélög pessa lands. Tilvitnun- in, sem „Hkr.“ hefir tekið & ensku f grein slna, er ekki <>r akýralu Fratern- al Congreaa, HE LDTJR ÚR KVÖRTUNINNI FRÁ BUF- FALOy IV. Y.y Bem eyðilögð var á Frat. congress, sem eyðilögð var f sjftlfu rlkinu New York, par sem „planiö“ var gert að lögum & auka- störpingi 8. p. m., ftsamt 8 öörum rfkjum, nfl. Texas, Nevada, Pennsyl- vauia, Georgia, Alabama, Wiscoasin, California og Illinois. Hvað & nú að segja um röksemda- færslu pess manns, sem flytur nærri hverja einustu st&ðhæfingu ranga, sem varla kemur með nokkurn tölu- staf réttan, sem dregur fram Imycd- aða galla, en sneiðir hjft og undan- skilur alla kosti oy aðalpráðinn 1 mftl- efninu, sem ber saklausum mönnum & brýn illgirui og öhreinar hvatir gagnvart fjölda fílks, sem kemur með tilvitnun úr kvörtunargrein sem fer inn ft ping og lysir yfir pví, að aú til- vitnun sé partur af skyrslu frft ping- inu sj&lfu, jafnvel prttt nefndarftlit f peirri grein gengi f gagnstæða fttt og þingið sampykti nefnlar&litið í einu hljrtði, kosnandi pannig upp ura tig. að hann (höf.) ekki skilur hin venju legu leetrarmerki, eða skilur ekki . . ■ » nrtgu vel enska tungu til pess að pekkja samhengi eða prftð 1 ræðu eða riti, eða ef hann veit og skilur alt þetta, en ftlftur að íslending im megi alt bjrtða? Eg frtr nauðugur út f petta mftl og vona að pvf só lokið f fslenzku blöð- unum. Hver einasta staðhæfing, sem eg hefi gert, er sönn og rétt, og hefi eg & bak við mig blöð og ský slur, sem hver einasti „Workman,41 og hveijir aðrir sem yiljá, geta lesið. Dað er nauðsynlegt að skilja sem bezt, en pað er bættulegt og rangt að mis- skilja. Komi fleiri rtsannar ftrftsir úr sömu eða öðrum ftttum, býst eg ekki við að svara peim f blað', en verði eg fær um að fara & stúkufundi, akal eg, ef guð jofar, mæta peim og lesa pær f kjölifn. í raun og veru skyldi peim ekki annarstaðar svarað. Mountain, N. Dak. 28. Oktrtber 1903. I V. Leifub. Brjóstþyngsli læknuð. UXDBAVEBÐ IÆKN1HG Á MANNI í Nova ScoTrA. Hsnn bafði pý ðst f mörg ftr, oft ekki getað sofið nótt eftir nrttt. Lft við köfnun, og gat naumast nftð and- anum. Mr. Trtmas Johnson er nafnkendur maður f Hemford, N. S. Hann hefir verið skólakenn&ri f Lunenburg hér- aðinu yfir prett&n 6r, og hefir bozta ftlit & sér. Dað er alkunnutrt að Mr. Johnson hefir pj&ðst af brjrtstveiki og að hann hefir fengið b <ta Saga hans er fróðleg fyrir alla pft, sem pjást af ia nskonar veiki. „Eitt kveld“ segir Mr. Johnsoi, „pegar eg var að kveik- ja f pfpunni mioni, frtr brennisteias- gufan af eldspltunni of&n f mig; pað var eins og hún fylti allar lungnaplp- urnar, og mér lft við köfnun. Dað leið raeira en klukkutfmi, pangað til eg var orðinn jafngóður aftur, og eg held petta hafi verið fyrsta orsökin til sjú'i- drtms pess, er jafnan hefir pjáð mig síðan. Að minsta kosti var pað f&ein- um dögum síðar, að eg kendi hans fyrst. Sjúkdómurinn frtr slversnandi og eg gat ekki haldist við f rúminu, og marga eina nrtttina hefi eg orðiðað sitja við opinn gluggann, til pess að geta nftð andanum. Tveir beztu læk- narnir 1 grendinni reyndu við mig alt, sem peir g&tu, en alt ftrangurslaust. Dá fór eg að reyna /aiisleg meðul, sera augl^st voru I blöðunum, en ekk- ert dugði. Mér versDaði dag frft degi og v»r orðinn leiður & llfinu. Fyrir ftri sfðan hafði konan mfn brúkað Dr. Williams Pink Pills, og batnart svo vel af prám, að hún rftðiagði mér að eg skyidi reyna pær. „I>ær geta að minsta kosti engan skaða gert“, sagði hún. Til pess að gera henni til ge*s, byrjaði eg að brúka pillurnar, og eft- ir fáar vikur fann eg, »ð uoér var far- ið talsvert að sk&na. Nú fór eg að nota pillurnar svöðugt, og fann að andprengslin frtru minkandi og eg fór að geta verið stöðugt við vinnu mfna- Eg b úkaði tólf öskjur af Dr. Willi- ams Pmk Pills f alit, og batinn bélt stöðugt ftfram, pangað til eg v»r orf- inn fullfrfskur, og h>-fi sfðan verið við beztu beilsu. Dr. Williams Pmk Pills hafa losaö mig við pessa slæmu veiki cg mér pykir vænt um að geta gert almenningi pað kunnugt “ Dessi ofauskrifaða rtræka sönnua tekur af öll tvfmæli með pað, að Dr- Williams Pink Pills lækna pegar ann- að bregst. Sérh ?er pilla bfi til nýtt. blóð og enduinærir taugamsr og rek- ur alla sjúkdrtma & flótta. Einungis hinar ekta pillur eru færar um að verka pannig, og hver kaupandi ætti aö aðgæta að ,,Dr. Williams Pink Pills for Pale Peopie“ sé prentað með fullu letn ft umbúðimar utanum hver- jar öskjur. Seldar hjft öllum lyfsölum eða sendar frítt með pósti fyrir 50 c- askjar, eða sex öskjur fyrir $2,50, ef skrifað er beint til Dr. Williams Me- dic'ine Co. Brookville. Oa t. Rit Gests sál. Pálssonar. Kæru landar!—Þið sem enn hafirt ekki sýnt mér skil á andvirðifyrsta heft- is rita Gests sál. Pálssonar vil eg nú vinsamlegast mælast til að þið látið það ekki dragast lengur. Undir ykkur er það að miklu leiti komið, hve bráðlega. hægt verður að halda út í að gefa út næstu tvö hefti. Með vinsemd, Akmór'Ábnason, 644 Elgin ave,, Winnipeg, Mau. ■ m ai« aia *i*. n*. 11 pu MAJL ililifc-lfc^fc BUh áfi| I fli MU: ÍIIH JillB. á»lc3 mj|, BIJI uiaijfc dlftlif b: mia JiB — "l‘1 itin jaua WrTrvvlT fllw Wr™ “ W WTfJ* f'lr W^W ff i!T “wflP fifw WHw “1 ftr _.l W fm'TfW Wf I i!I“ “l“ Wrflr WIW c r™ Wi w T i W WiW ! flT Wnr ff i wtW' TTir 9 S r!1** * Merki: Blá Stjarna The Blue Store lobBkmnabam! Eobðkinnabítra! i V N ./ #É#I yið höfum bætt hinum ágætu vörum frá Duhamel & Co., St. Annes, P. Q., við hinar || miklu vörubirgðir, sem við höfðum fyrir, og höfum því hinar langmestu Sjf birgðir af loðskinnavöru í Vestur-Canada. — þær ern handa yður Við kærum oss eigi um að halda í þær. Komið og fiunið oss. Kvenna Lodfatnadur Jackets úr ekta grænlenzku selsk.. bryddir með lambskin. $22 50 og $25 virði. Söluverð $18 Svartir Astrachan Jackets. 830.00 virði. Okkar verð að eins $20, Svartir Astrachan Jackets, af mörg- um b^tri t.egundum, með sam- svarandi niðnrsettu verði. Astrachan Wallaby, að eins fáeinir til, $22 50 virði, fyrir$15. VicWrian Wallaby, betri tegundir; samsvarandi niðursett verð. Racoon Jackets, 24, 30 og 36 þml. langir, með svo miklum afslætti. að furðu gegnir. Tasmania Coon, Canadian Coon, Silver Coon ogElectric Seal Jacb- ets^skreyttir og óskreyttir. Við höfum svo margar tegundir, að eigi má lýsa þeim nákvæmar liér. Komið og skoðið. Verðið er frá $45 ou niður i $35. Persian Lamb Jackets. gráir; af ýmsum gæðum. Komið og skoð- ið þá. Bokhara Jackets, svartir og mjög góðir. Russian Lamb Jackets af beztu tegund, Half Persian og Otto Seal Jackets, ýmiskonar gerð og ýmsir prísar Skreyttir og óskreyttir, eftir þvi sem hver óskar. Sjáið alt sem við höfum til af svört- um Persian Lamb Jackets og ekta suðurh. selskinns Jackets. Kerlm lodfatnadur Loðfóðraðir yfirfrakkar. með rottu-, marmot- og Labrador selskinna- fóðri, frá $125 niður í $27.50 —SjáiB þá og yður mun undra stórlega. Ef þf’r kaupid annars- staðar án þess að skoða hjá okkur verðið þér óánægðir Racoon kápur.—Mikið af þeim teg- undum, sem þér aldrei áður liafið getað fengið fyrir minna en $80, $90 og 8100 Þær eru af ýmsu verði, alt niður í $37.50, og nokkur úr Upiongo Coon á $30, Wombatkápur: Fullkomnar birgð- ir, seldar með niðursettu verði. Sjáið Cape og Russian Buffalo káp- urnar okkar með niðursettu verði. Egta kínverskar geitarskinnskápnr, gráar, með niðurs. verði, frá $15. Loðhúfur — Grenslist eftir niður- setta verðinu frá $1.50 og upp. Loðskinns-glófar.— Spyrjið um nið- ursetta verðið. Loðkragar úr oturskinni. Persian Lamb, Tasmania Beaver, German Otter og margsk. canadiskum loð- skinnum; frá $2.f0 og upp. Smærri Iodskinnav. Kragar: Marmot, Canadian Mink, Germ. Mink, Canad Marten. Alaska Sable 80 þml. og 50 þml., Alaska Sable breiðari og lengri. RockBear, Black Thibet. Rock og Stone Marten, Verð frá $65 niður í $3. Muffs úr German Mink; Black Bear, Al- aska Sable, fallegar gráar og svart- ar Persian Lamb, Can. Mink, Stone Marten. Astrachan, Chilian Stock og margar aðrar tegundir. Gætið að hinu ákaflega niðursetta verði: Frá $65 niður í $2. Capes og Caperines Capes með niðursettu verð, svört og mislit: 35........... á $22.50 IX 30............á 18.50 25............á 16.50 Caperines af allra nýustu gerð með afarlágu verði, frá $5 og upp. Loðfóðraðir kvenna Ulsters með niðursettu verði, Fallegasta úrval. Komið hingað að kaupa loðfatnað úr visunda og moskus uxa skinni og ýmsum öðrum loðskinnum, Verð niðursett. Skriíiö til póstpantanadeildarinnar eftir upplýsingum. Fljót afgreiðsla. ° 452 MainSl”’ BLUE STORE m

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.