Lögberg - 12.11.1903, Page 8

Lögberg - 12.11.1903, Page 8
8 LÖGMEKG 12. NÖV. 1903 Ur bnenum og grendinni. Post. Office Box Lögberps Vfr?ur hé «ftir 136. Skrifiö hér eftir JE». O. Bo3C Í30 á bréf til Lögbergs. Vinnukova getur fensrið vist Snú ið yður til M.-s. '*T. J. Thompson 331 Edmonton str. Það er almannftiómnr að bvergi fá- i«t úr og klukkur fyrir I»gra verð en lijá G. Thomas 59(5 Main St Fyrirjiæjarfulltrúa í 5. kjördeild býð- xjr sig fram John Coltart kaupmaður. f-ilenzkir taflmenn biðu ósigur í við- mreigninni við enskumælandi menn 6 þ. an., sem um var getrð í síðasta blaði. Stúlku, um fimtán ára gamla, til þess »ð hjálpa til við innanhússtörf, vantar að 809, Edmonton str. Enginn þvottur- Pétur J. Skjöld hefir selt verslun sfna I Hallson, N. D , Sigurjóni Eiríkssyni fyrrura verslunarrranni i Cavalier, og jetlar að sögn að flytja alfarinn vestur á JCyrrahafsstrðnd. Sama e’nmunatíðin á degi hverjum Húsabyggingum í bænura hefir þvi skil- að mikið, og haustplægingar hjá bænd- »m eru óvnnalega miklar. Hér voru nýlega á ferðinni Kristján -Jónsson frá Baldur og kona hans. Jón Sveinbjðrnsson frá Grund og Sigurður Æigurbjörnsson frá Árnesi. Skemtisamkoma verður haldin í kirkju fyrsta iút. safnaðarins mánudagskveld- ið 23. þ. m. nndir umsjón ógiftra manna til inctekta fyrir nýju kirkjuna. Mjög á- litlegt prógram auglýst á öðrum stað, Þau Sigurjón Sigurðsson, verslunar vnann frá Hnausa, Man, og Miss Jónu •Guðriði Vopni alþýðuskólakennara héð- an úr bænum. gaf séra Jón Bjarnason saman f hjónaband f Fyrstu lútersku kirkjunni klukkan ellefu á þriðjudsgs morguninn þann 10, þ ra. Klukkan 4,15 sama dag lögðu brúðhjónin af stað með C P R lest'nni áleiðis til Nýja íslands. og fylftja þeim héðan heillaóskir vina og 'yandamanna. Lðgberg í eitt ár.$2.00 Ritverk Geats Pálssonar ... l.ÖO Hvorttveggja til samans fæst fyrir $2.00 á skrifstofu Lögbergs. Þaer fallegustu og lang-ódýr- ustu brúöargjafir í bæ þessum eru í búö G. THOMAS. Skraut- munir, klukkur og silfurvarn- ingur. Biíöin er 596 Main St. Loyal Geysir Lodge, I.O.O.F., M.U., beldur fund á Northwest Hall, þriðju- dagsk'-öldið 17. b m. Þaðverða ma»g- ir meðlitnir teknir inn á fundinum, Æskilegt ftð sern flestir af meðlimum vildu sækja fundinn og koma i tíma. Arni Eggerts on P. S CONCERT i Fyrstu lút. kirkjunni í Winnipeq ur dir umsjón ógiftra manna Mánudagskvöldið 23. Nóvember ’03 Prógram. 1. Quartette.....The Wesley Quartette 2. Recitation...Miss Jenny Johnson 3. Solo.............Mr. Gísli Jónsson 4 Cornet Solo.... .Mr Fred Dalihan 5. Recitation........Mr. Alfred Alhert 6. Quartette.... Misses Olson & Bardal Messrs Albeit& BjarnaS'.'n 7. Violin Solo......Mr. Baldur Olson 8. Duet .Exoelsior**....... Mrs.W.H.Paulson, Mr Thorolfsson 9. Piano Duet.................Selected 10. Ræða......... Séra F. J Bergraann 11. Solo ..........Mr. H. Thorolfsson The Holy City 12. Guitir Trio..". .Misses Julius, Borg- fjðrð & Jóhannesson 13. Recitation. .Mi*s Solveig Sveinsson 14. So’o...........Mts. W. H. Paulson 15. Piano Solo.............Miss Morris 16. Brass Quartette..Thorolfsson, Albert Dalman & Dalman 17. Solo...........Mr, Davið Jónasson Byrjar klukkan 8. Aðgangur 25c. ívrir fullorðna og 15c. fyrir unglinga innan 12 ára. og Dans Fyrstu dagara í þessum mánuði gerði Berra Árni Jónsson í Braudon r*ð fyrir að leggja á stað alfarinn vestur á Kyrra hafsströnd og taka sér bólfes«u í bænum Ballard, Wash Arni hefir lengi húið í Brandon og átt þar mikinn og góðnn þátt í félagsmálum meðal landa sinna, • ogreynst ótrauður stuðningsmaður lút- >ersku kirkjunnar. Brandon-íslendingar missa þar bvi góðan félagsbróður úr sín- um litla hópi, en íslendingar í Ballard græða að sama skapi við komu hans jiangad vestur. Vér óskum, að þessi ferð verði vini vorum, lÁrna Jónssyni, og ijölskyldu hans til hamingju. Séra Friðrik Hallgrimsion prestur Argyle-manna kom hingað til b-ejarins uúna í vikunni ásamt fleiri ’Argyle bú- vim Ekki er annað á honum að heyra, en hann uni vel hag sínum þar veetra; Sérlega vel ber hann lArgyle-mönnum söguna og segir þá að ýmsu leyti komna jafnvel lengra i framfara og menningar- áttina en hann hafði búist við. Ef einhver islenzk kona, eem lá til irónukoffrið frá íelenzka búningnum, I vildi selja það, getur hún fengið að vita | ■um kaupanda á skrifstofu Lögbergs. J. V. Thorlakson 747 Ross ave hefir Ikeypt af Árna Valdasyni hans keyrslu- ■útbúnað, Hann keyrir flutning-ivagn ■og flytur húsmuni og annað um bæinn ivert sem vera skal fyrir rýmilegt ver. ð Verður haldið á Oddfellows’ Hall á horninu á Princess og McDermot ave* Þriöjudagskveldið 24. Nóv. Sökum þess að nokkurir af iþsim sem komafram á samkomu bessari. eru ekki í bænum nú sem stendur, er pró gram ekki auglýst í þessu blaði, en eleymið ekki að veita því eftirtekt i næstu viku. Nokkurir af þeim sem koma fram eru til dæmis: Mr. 8im A. Goldston (reciter to the Royal J house- hold for 3 yearsj, Jackson Hanby, Miss Cross, Mr. Harry Whitehead. Mr. Pow- ell, Miss Scott, Mr. H. Thoiolfsson og margir fleiri, i alt ura 21 stykki. Svo hefir nefndin gert samning’ við bezta ,.Stringband" bæjarins um að spila fyrir dansinum. I stuttu máli ekkert verður til sparað að gera þessa sam- komu sem f llkomnasta. Samkomunefnd Loyal Geysir Lodge, I.O.O.F., M.U. Látið geyma húsbúnaðinn yðai í Stein- vöruhúsum vorum. RICHARDSON. Tel. 128. Fort Street. Hvers vegna? ♦ Yegna þess, ♦ að ef þú kaupir matvöru þína hjá GUÐMUNDI G. ISLEIFSON aö 612 Ellice Ave., þá ert þú aö kaupa — rétta vöru fyrir rétt verö á réttum staö. Bezta sort af óbrendu kaffi 10 Ib fyrir $1.00 Raspaður sykur ....20 lb fyrir 1.00 Nr. 2 óbrent kaffi.lí lb fyrir 1.00 ...................lOc kannan 5 pd kanna af góðu lyftidufti á 50c. etc, etc. iyVið höldum aldinabúð okkar crpnri til klukkan 10 á hverju kveldi að 612 Ellice Ave., Í^.J Hafið þér nokknrntíma ve tt, því 1 athygli Hve miklu meiri mitn það e að iesa blað. s'm ina ui kaupir sjálfur. en j þegar það er fengið . ðláni hjs ððruin. einkum ef m«ður hnfir boigað skilvís- lega fyrir það? ÁGÆTTTÆKIFÆRI að eins 14 daga. Byggingarlóöir, 25x103 fet, meö- fram framlengingu Ross, Elgin, William og Bannatyne stræta, ná- lægt C. P. R. verkstæöunum frir J/ Sl/ \t/ * DELAVAL Skilvindurnar Æfinlega á undan öðr- um og æfinlega beztar. $40.00. Mjög góöir borgunarskilmálar. C. STEMSHORN, 652% Mhíii St. Heima frá kl 12—2 eftir eádegi og eftir kl. 6 á kveldin. Heiðruðu viðskiftamenn. Um næstu mánaðamót flyt eg inn í mína eigin búð, sem er hins veg»r ( sömu götunni og gamla búðin. Af því búðin er rúmgóð h«fi eg aflað mér stærri birgða af öllu er aktýgjum tilheyrir og aukið vinnukraftinn, svo eg á nú hngra en áður með að afgreiða pantanir bæði fljótt og vel. Eg sel eina ðdyrt og nokk- urn tima áðai og mun leitast við að gera yður til geðs. Það mun borga sig fyrir yður að skoða vörur mínar áður en þér afráðið að kaupa annars staðar. Yðar einlægur. S. Thompson, SELKIRK, Man. í ÞR.JÁTÍU ÁR í FYESTU RÖÐ, ALÞEKT UM HEIM ALLAN, SEM ÁGÆTUST ALLRA SAUMAVÉLA. Kaupid ELDREDGE og tryggið yður fullnægju og góda inn- stæðu Ekkert á virt hana aö feguið, og «nginn vól -ennur jafn mjúkt og hljóð- laust eða hefir slíka kosti og endingu. AUDVELD og i ALLASTADI FULLKOMIN. Sjálfsett nál, sjálfþræðis skyttu, sjálfhreifi spólu, sjálfhreifí þráðstillir: Ball-bearing stand, tréverk úr marg- þynnum. 011 fylgiáhöld úr stáli nikkel- fóðrudu. Sendið eftir lýsingu og verðskrá. Umboðsmenn í Mantoba og N W.T. MERRICK, ANOERSON & CO. WINNIPEO. Sé hún ekki seld í nágrenni yðar skrifið viðvikjandi agentsstöðu, það er þess vert. Mr. Gunnsteinu Eyjólfsson er um- boðgmaður okkar í allri Gimli sveit, og gefur allar nauðsynlegar upplý9ingar. Dr. O. BJORNSON, 650 Wlllitun Ave. Ofpicn-tímar: kl. 1.30 til 8 og 7 til8 «,h Tblkpón: A daginn: 89. log 1682 (Dunn’s apó«ftk> Blouses til kveldhrúks, ýmsir litir, svartar, bleikar, bláleitar, rauöar o. s. frv., stoppaö- ar og útsaumaðar. Ný- asta snið. Sérstakt verö $5.00 Æðardúns , Jackets Barna Jackets, ýmsar stæröir og ýmsir litir. Verð: 50 cent. Kvenna æöardúns Jackets, grá, rauð bleik o.s. frv. Verð: $1.50. CARSLEY & Co., MAIN str ......................... i—iiiiii iiiiiiiiiiiiiiiiii iii iiimrimw 8 I LEIRTAU, GLERVARA, SILFURVARA | POSTULÍN. | Nýjar vörur Ailar te^undir. | ALD/NA SALAD TE MtDDAGS VATNS SETS Hnífar Gafflar Skeiðar o. fl. Verzlið við okkur vegna vöndunar og verðs. s Pnrtcr & ('o. i ■ |i 368—370 Main St. I Phone 137. |i | China Hall, 572 Main St, I 7 Phone 1140. |j BuBMHinBWIWlMnBMinHMMHfliasS Mrs. tioodinan hefir nú birgðir af ljótnandi fögrum haust og vetrar kvenhóttum, með nýjasta lagi og hæstmóðins skrauti. Hún tekur móti pöntunum og hýr til hatta et'tir hvers eins vild; eirnig tekur hún að sér aö búa og laea gamla hatta. Alt fljótt og vel af hendi leyst. Svo selur hón ódýrara en nokknr önnnr milliner ( borg inni. — Eg ógka þeas, að fslenskt kvenfólk vildi sýna niér þá velvdd að skoöa vörur mfnar og komast eftir verði á þeim á'öur en þftð kaupir annarg -ita’ar. rirs. Goodman, 618 Laagside St., Winnipe . I)r. E. Eitzpatrick, TANNLÆKNIR. Út9k rifaðnr frá Toronto háskólanum. Tennurá $12.|| Herbergi nr, 8, Western Csn- ' -II ada Block, Cor.Portage & Main Telephone 288. GALT KOL ENUIN BETRI FYRIR HEIMILIÐ EÐA FYRIR GUFUVÉLAR. Fást ( sraáum og stórum kaupum f Winnip.g Upplý»ing»r fá»t um verð á vagn- förmum til allra staða með fram járn- brautura. A. M. NANTON, ftðal.ngeut Skrifstofa: cor. Msin A McDermot ave. Tblkphonb 1992. Robinson * 00. Kven- SLÖG $3.75. Þegar þú sérð þau undrast þú ve ðið og ef þú þarft þau muntu kaupa þau. Margir litir, sumir einfaldir, aðrir margbrotnir—eru á þessum eóðu, mjúku ullar plaids sem við höfum og eru skozk að uppruna, Seljast fljótt; að eins fá eftir. Verð áður $6 til $13. Nú seljum viðþauá $3.75. Bobinson S Co„ 400-402 Main St. Rubbep stígvél. Yfirskór fyrirkonur, börn og karla. Olíukápur og olfu- buxur. THE RUBBER STORE, 243 Poitage Ave. er bezti staðurinn í bænum til þes- mð fá þessa hluti í. - Geit við alla rubberhluti. C C.Xaa>ing; 243 Pot tage Ave Phone 1665. Sex dyr austur frá Notre Dame Ave. Við höfum nú raiklar birgðir -------af-- Fatakössum úr leðri Verð frá $6.50 til $20. Þeir eru mjög vandaðir og og með nýjasta sniði. Kom- ið til okkar ef jður vantar ferðatöskur, koffort ... eða fatakassa. W. T. Dev!in, ’Phone 1339. 408 Main St., Mclntyre Block. PALL M. CLEMENS ÍSI.ENZKUR AKKITHICT, 490 Main Strbkt, - Winnipeo. Þegar veikindi heim- aækja yður, getum við hjálpað yður með þvi að blanda meðulin yðar rétt og fljótt í annarri hverri lyfjapúðinni okkar thornton andrews, DISPBNtJMO CHKMIST. TVÆR BÚÐIR 610 Main St. 1 Portage Avenue f:«durb«r*Wi,báVl Cor. ColonySt. Póstpðntunum aákvæmur gefínn.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.