Lögberg - 12.11.1903, Blaðsíða 7

Lögberg - 12.11.1903, Blaðsíða 7
LÖQBBHQ r; NÓVEMBER 1903 Fyrsta barniO. Gleðin, sem verður & heimilinu þppar fyrsta barnið fnðist, er alkunn, of? f>ó eykur f>að binni ungu móður marga og áður óþekta erviðleika og áhypgjur. I>egar barnasjúkdómarnir koma, sem eru óumflyjanlepir, veit hön ekki, hvað gera skal. Fyrir ungr ar niaeður — eins og allar roæður— er Baby’s Own TabUts hin mesta bles". un. bær lækna undir eias ymsa sjúk- dóma, t. d. hægðaleysi, kveisu, vind- pembu, niðurgang og[ hitaveiki. I>»r lækna kvef, eyða ormum úr innyflun- um afj lækna taniitökubjúkdóma, sem oft geta verið hættulegir. £>ær eru á- byrj/star að vera lausar við öll eitur- efni, óp'um o. s. frv„ sem eru t svo mörgum öðrum meðulum. Dær eru gott meðal fyrir öll börn bæði nyfædd og eldri. Ef lyfsalinn pinn ekki hefir J>ær, pá sendu 25 cent til The Dr. Williams Medicine Oo. Brockville Ont., og pú munt fá eina öskju senda á n póstgjalds. -------—. ■ » .<t-- María Gísladóttir, Jónssonar frá Skörðum í Reykjahverfi. Dáin 1602. Austur á Ströndum kvakar kalt kyljan nú sem fcður; Ijlitrar par við sogið salt sandur klaka glj&ður; sérhver toll af tekjum gait ttmans lögum háður; spentur liggur yfir alt örlaganna práður. Dar er moldar bent á bing —blóm ei haustið græðir— fyltan grafar ferhyrning frostið hrtmi klæðir; lúnum værðin gæðir, t peim kyrra, helga hring hjörtum aldrei blæðir. Skoðum auðn & einum beð, ymsir pungt af kenna, töfrakrafti t munann með minningarnar renna; hér bjó snild og göfugt geð og gneistar peir sem brenna; firna skarð pvt fáum séð 1 fiokkinn merkis-kvenna. Manst pú eigi, aldna drótt! öldunginn í Skörðum? Manstu ei hans eld og prótt & sem hissa störðum? pó stundum syngi svart og Ijótt, sögn hans allir kjörðum; hvllfk undra andans gnótt ómar f sumra gjörðum! — Hér var auðsætt ætternið— alt sem fjærst hið trauða, góðsemi að hverri hiið og hj&lp við börnin nauða, pokkasælast pjóðernið, pó pekti böl hins snauða, hitinn, traustið tengdur við, og trygðin fram 1 dauða. og bugaði lifshættuna, deildi ei um daglegt brauð, drottins náð vanst una, rávönd hugsun, trú ótrauð trygðu lendinguna. Loks f skyndi heilsan hvarf, hjartað átti f strlði, pokukvöld við protið starf pykir seint að liði, við pað mein að mörgum svarf myrkur grafar kvfði, hinir tjá um andans arf, er & vöxtum bfði. Hjörð er dreifð, en hirðirinn heldur vörð einráður; eJskan tregar ástvin sinn, angri er tfminn háður, vonin byður öllum inn, aðill boðs er fjáður, höllin rúmgóð, hirðsveitin hálfu fegri en áður. (Borgað) J. H. BRENNID SOURIS Met eg ljúft að muna pig, Maria Glshdóttir, pú varst skyr og skemtilig, skarpsyn löngum póttir; frj&lsa lundin söm við sig, sfnar bjó við gnóttir, einlæg, hrein um hrjóstrug stig harla vel fram sóttir. $5.00 tonnið heirn flutt TAYLOR & SONS, Agentar Megin-styrk f ástar anð áttir pú til muna; The Forum. 445 Vlain St. fyrir neðan lauk og lyng móður-faðm sú börcum bauð H. B. & Co. Fotografs... Ljósmyndastofa okk <r -r op- in hvern frfdag, Ef pér viljið f* heztii mynd- —^BúÖin.--■■= í GLENBORO, MAN. ir k' m>ð til o k*r. ÖIIuti ve'kornið að h •,'m- sæko» okkur Fyrsta árlega haustsalan byrjaöi laugardaginn 31. Okt. og stend- ur yfir í tvær vikur. Viö ætlumst svo til aö þetta veröi hin mesta sam- hagnaöarsala sem nokkuru sinni hefir átt sér staö í Glenboro og þar í grend.—þjóövegurinn til góðkaupa og satnhagnaöar liggur beint aö H. B. & Co. búöinni meöan þessi sala stendur-yfir.— þessi sala er ekki gerð til þess að losna viö úreltar vörur. í hverri einustu vörudeild eru hinar beztu og nýjustu vörur, sem hægt er að fá fyrir vægasta niður- sett verð. Okkar ásetningur hefir ætíö verið að selja viöeigandi vöru meö viöeigandi verði. Kaupandinn mun fá ríkulega góökaupa-upp- skeru hér, því á ineðan á þessari sölu stendur hugsum viö ekki um aö fá neinn ágóða af vörum þeim, sem seldar eru. Viö bjóöum nú: F. G. Burgess, 211 Rupert St., John Crichton & Co, Fasteignasalar. Peningalán, Eldsábyrgð. 43 Canadii Life Block, Phone 2027. WINNIPEG Scott & Menzie »55 Main St. Uppboðshaldarar á bújörðura, búpen- ingi og bæjareignum. Hjá okkur eru kjörkaup. Vid höfum einnig prívatsölu á hendi. BOSS Ave — Þar höfum við snotur Cottage fyrir í itt þúsund og sex hundruð dollara. JESSIE Ave. (í Fort Rouge)— Fimmtíu- feta lóð höfum við þav fyrir eitt þús und dollara. MANITOBA Ave, — Nýtt Cottage úr múrsteini, kjallari góður: verð eitt þúsund og Atta hundrr* dcllara; þrjú hundruð borgist út í ! . _d. Við höfum ódýrar lóMr í Fort Rouge. Comið og sjáið hvað við höfum að bjóða. SCOTT & MENZIE 556.Main St. Winni peg. F. H. Brydges & Sons, Fasteisrna, fjármála og elds ábyrg^ar agentar. VESTERN CANADA BLOCK, WINNIPEG 50,000 ekrur af úrvals landi í hinum nafn- fiæga Saskntchewan dal, nálægt Rosthern. Við höfum einkarétt til að selja land þetta og seljum það alt í einu eða í sectionfjórðungum. Fri heimilisréttarlönd fást innan um þetta landsvæði SELKIRK Ave.—Þar hðfum við gó ar lóðir nærri C. P. R. verksmiðjunum með lágu verði. Ra uðárdalnutu.—Beztu lönd yrkt eða óyrkt, endurbættar bújarðir, sem við höfum einka-étt til að selja Cpotty, Love & Co. Lxndsalnr, fjármála oy vá- trygjringHr ag’Hr.trr. BIS Mt»1h Slx-ee't. á móti City Hal). FURBY: $11 fetið. CANADA BBOKEBAGE CO. (1 andsalar). 517 MclNTYRE BLOCK- Telefðn 2274. BÚJARÐTR í Manitoba og Norðvestur- landinu RÆKTUÐLÖND nálægt beztu bæj- i num. SKÓGLÖND til sölu á $4 50 ekran; bæði landið og Hkógurínn inni- falið í kaupunur . BYGGINGALÓÐIRí ðllum hlutum hæj- arins, sérstaklega nálægt C. P. R. verkstæðunrun og á S-lkirk Ave. HÚS OG COTT VGES allsstaðar i bæn- um til sölu. Ef við ekki getum gert yður fullkom- lega ánægða með viðskiftin bæði hvað snertir eignirnar og veið þeirra, ætlust- uni við ekki t'l að kaupin gangi fyrir sig Við höfum gert alt, sem í okkar valdi stendur til þess að gera tilboft okkar aðgengileg og þykjumst vissir unv að geta fullnægt kiöfum yðar. Dalton & Grassie. Faateignaaala. L igur innheimtar. PeningalAn EldsAbyrgd, 481 - Main 8f % úr Section með góðum umbótum, 14 mílur frá Winnipeg, nálægt góðum, upphækkuðum vegi. Góður jarð- vegur og góðar byggingar. Verð $2,150. % úr Section með góðum umbótum, & n ílur frá Stonewall; 50 ekrur brotn- ar, hitt alt gott hveitiland.gott vatn, loggahús, poplarskógur. Verð $1,800. % úr Section, 1J mílu frá jári brautar- stöð og nýrri kornhlððu, 12 mílur frá Winnipeg Verð $12 ekran. Hálf Section með miklum umbótum, 20 mílur frá Winnipeg, í góðri bygð, Verð $16 ekran, Góð kjör fyrir bónda, sem vill setjastað á eigninni- Alexander, (írai»t og Sinimer» Landsalar og fjármála-agentar.' 535 Main Street, - Cor. James SL A móti Craig’s Dry Goods Store. Sex herbergja hús. norðanmegin á Ross Ave. rétt fyrir vestan Nena, alveg nýtt Gott verð $U 00. $300 út í hönd. A Corridon Ave. nálæ-t John Str. Lítið timburhús. Verð Í850. Groceries: 25 pd. bezta púðursykur fyrir..*l 00 18 pd. molasykur............. 1 00 20 pd malaðan sykur.......... 1 00 100 pd poka malaðan sykur.... 4.ík> 15 pd óbrent kaffi........ 1 0u 28 stykki Royal Crown sápu... 1 <>0 2 eins pd könnur Bak. Powder. 0.25 3 pd rúsínur og kúrenur hreins. 0 25 10 pd beztu gufnþurkuð epli... 1 00 20 pd þurkuð epli............ l.Ou 20 pd sveskjur og fíkjur..... 1.00 Strawberries, Raspberries. Law- ton Berries, Green Gages kannan á...................0.15 Corn, Peas og Beans ......... 0.15 Vanalegar 15c lax-könnur 2 á.. 0.25 ,, 12}£c „ kannan 0.10 Fataefni. Við höfnm keypt sérstök fataefni til þess að hafa á boðstólum á meðan á þessari sölu stendur og þér munin' verða vel ánægðir þegar þér sjáið hvað vel við höfum valið.— Með hverju fataefni, sem kej’pt er fyrir 30c yarðið eða þar yfir gefum við lóðúr og bönd i kaupbætir Þar að auki látum við kaupandann fá sér- stakt verð í saumabúðinni meðan á Sölu þessari stendur. Jackets og pils. Nýjustu og beztu jackets verða hér til sölu og með hverju jacket sem kostar $15 00 gefum við eina af hip- um frægu McCrady 3.00 skóm Öll önnur jackets og pils með afslætti sem því svarar. Wrappers, Blouses og Jíáttserkir. Mikið úr að velja, með 20 próct. af- sltetti. 1 Þeir munu fara fijótt. Kom- ið því fljótt áður en búið er að velja það bezta úr. Abreiður og púðar. Við höfum m'kið af þeim og ætlum að selja með 20 prct, afslætti frá vanalegu verði. Hvítar rúmábreiður, Þær eru stórar ok 1.75 væri gott ve ðá þeim. Við seljum þær á 1.00 meðan þessi kjöikaupasala stendur yfir. Skraddarasaumuð föt og yfirhafnir. Það er orðið alkunnugt, meðal ungra mnnua hór í kring, að við höf- um hæzt móðins, litfegurst og bezt 8niðin föt og yfirhafi'ir. sem hægter að fá í Glenboro. Úrvalið okkar i haust tekur öllu fram, sem áður hefir verið sýnt hér í bænum. Ef þú hingað til heiir ekki verið svo gæfu- samur að kaupa fötin þín hjá okkur, erum við vssir uui, að sú hvöt sem við gefum þér með þe-sari auglýs- iugu, muni koma þér í tölu kaup euda vorra. $5.00 skór eða nær- fatnaður fyrir sömu upphæð fylgja með hverjum $20.00 klæðnaði. Sams- konar kjör með öðrum fatnaði og yíirhöfnum með samsvarandi af- slætti. Drengjaföt. Með öllum drengjafötum, yfirhöfn um eða Pea Jackets gefum við: Með 5.00 fatnaði, ytírhöfn eða Pea jacket, eina skó 1.25 Virði, eða nætföt fyrir sömu upphæð. Loðfatnaðardeildin. Við höfum mjög mikið af loðfatnaði hæði fyrir konur og karla, og meðan á þessari söju stendur seljum við hann með 10 prct afslætti. Leir og glervöru. Af því við höfum ekki pláss til þess að sýna þessar vörur sórstaklega, höfum við ásett okkur að afnema þessa deild og selja nú allar þess konar vörur með 33J prct afslætti meðan á þessari kjðrkaupaaölu stendur. Mörg ágætiskaup eru hér að fá. 10 prct. afsláttur verður gefinn af öllum vörum í búöinni, sem ekki eru hér tilfærðar með niðursettu verði. A ABERDEEN Ave.—Nýtízkuhús með 9 herbergjum, rétt við Main Str., á $2,500. Að eins $600 út í hönd. Á HORNI WEST & MACHR VY St .— 7 he bergja Cottage af fuihi stærð, Hteingrunimr, furnace o s.frv. Lóð- in 132x132 fet. Ágætt verð er $2 500. Góðir skilmálar. Á MARYLAND St — Mjög fallegt 5 her- bergja Cottage í bezta standi; að öllu leyti með nýjustu gerð; aðeins $2,100; skilmálar góðir. Á BARBER St—Fimm lóðir fyrir gæða verð. Finnið okkur. TORONTO Str.—Lóðir til sölu á $120 hver. JESSIE Ave. Lóðir á $65 hver. ROSSER Ave. Lóðir á $65 hver, Galbrath and Moxam, LANDSALAR. 43 flerchant Bank. Plionc 2114. Louis Bridge lóðir, $25 borgist niður, hitt mánaðarleíta [rentulaust], verð $126 hver; landið er hítt og skógi- vaxið, nærri tígulsteinsbrenslu.verk- stæðum, sögunaimylnu og hveiti-i mylnu; nýja strætis-járnbrautin til St. Boniface fer þar nálægt. Þessar lóðir tvöfaldast í verði á einu ári. $15 út í hönd, hitt í $5 mánaðarborgun- um í eitt ár [rentulaust]; fallegar há- ar lóðir skaml fyrir vestan nýju C P.R verkstæðin. Borgið ekki yfir- drifið verð þegar við getumselt betii lóðir fyrir þetta verð. 1 ekru, J tkru og £ ekru lóðir í norður og austur frá nýju 0 P R verkstæðun- um; nú er lími til að kaupa þar. Cathedral Ave, nærri Main, — $25 út í hönd, hitt með eins eða þriggja mán- aða afborgunum. Þegar neðanjarð- arvegurinn er gerður stíga ióðirnar í verði; nú eru þær $125; að eins 4. Nena St—33 feta lóð nærri Notre Dame, góður staður fyrir verzlun er á boð- stólum í nokkura daga, verður að seljast. Henselwood Benedickson & Co. Mesta kjörkaupabúðin í Glenboro. SHERBRO OKE:$12 fetið. MARYLAND: $12 fetið. PACIFIC: Nálægt skó'an’ini t rær lóðii odýrar. SHERBROOKE og horuinu á Sargent ódýr lóð. Spyrjið. WEIL BLOCK á Logan. Bezti iðnað- arsthðurinn í bænum. ELGIN: Gott sjö herbeogja hús, nýtt- Þarf að seljast fljótt. Verð $2500. Komið fljótt og fáið að vita númerið. McDERMOT. Gertie og Francis. Bezta heildsöluplássið í bænum. COLONY: Nýtízknhús, 7 herbergi. Á- gætt kaup á $3300. Vægir skilmál- ar og húsið strax til reiðu. ARNOLD Ave. í Fort Rouge: Lóðir á $60 $10 út í hönd, afgangurinn borgast með $2 50 á mánnði, rentu- iaust og afgjaldslaust. Kaupið eitt eða tíu. Oddson, Hansson Vopni, Real Estate and Financial Agcnts E’.dsábyrgð, Peningalán, Umsjóndánar- búa, Innheimting skulda o s frv. Tel. 2312. 55 Tribune Bldg. P. 0. Bov 209 MoDermott Ave., Winnipeg. ; ELLICE Ave—Hús og lóð $1,200 FURBY St—Hús og lóð $1.200. AGNES St—Hús og lóð $1,500. YOUNG St — Cottage á steingrunni, regnvatns hylki og pumpa, einnig fjós; alt /yrir $1,800. SPENCE St—Hús og lóð meðfjósi $2 700 SARGENT St—Nýtt Cottage á $1.200, LYDIA St — Cottage með steingrunni fyrir $1,800. NENA St—Gott hús og lóð $2,200. ROSS Ave—Gott hús og lóð $1,200, PACIFIC Ave—Hús og lóð $1,300, ALEXANDER Ave—Hús og lóð $1,400. LOGAN Ave—Hús og lóð $1,500. Við seljum öll þessi húa með góðum borgunar skilmálum. ODDSON, HAN8SON & VOPNI. Á Maryland Str.. Cot.tngp nálægt NTr,*rY» Dame Ave Srx hejotu^i Loöiu ó3x 130 f t. V’erð ílloO. Lóðir milli Notre Dame og Portage Ave. á $100 J ut í hönd; afgangurinn á einu og tveimur árumv Lóðir í Fort Rouge á »50, $60, $65]~$75 og $80. Við höfum þrjár blokkir af bvgginga- lóðum eftir, nálægt C, P R. búðunum & $100 hvert. J út í hönd, afgangurinn borgist í Ágústmán. 1904 og 1905. Við hfum nýfengið til sö u heila blokk af byggingalóðum norðaustan við sýn- ingargarðinn, á $65 hvert Stærðin er 30x100 fet og 20 feta breiður gangur & bakvið. Lóðir þar í grend kosta nú frá. $75 til $100. Vetta verð stendur ekki lengi. Lóðir á Cathedral Ave., rétt við Aðal- stræti, á $135 hver. A. E. HÍNDS and Co. Téi?'2o78,43!* Winnipeg Fasteignasalar og Eldsábyrgðaragentar. flcKercliar Bloek, 602 M,iin St 6 herbergja hús á Ross Ave. með falleg um trjára í kring. Verð $1100 Góðir skilmálar. 8 herbergja hús á Paoific Ave. 4 svefn- herbergi, tvær 33 f»ta lóðir, Verd $2000. Ágætt kaup, 7 herbergja hús á steingrunni á McDer- mot. Verð $2100. Fimm lóðir & horninu á Lmgside oar Sargent. Hver á $300. Lóðirá Maryland, 5Sherbrooke, McGee, Toronto o. s. frv. Skrifstof&n opin á hvorjn kvoldilfri kl 7.30 tíl 9.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.