Lögberg - 21.01.1904, Page 7

Lögberg - 21.01.1904, Page 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 21. JANÚAR 1904, 7 Búnaðarbálkur. MARKAÐSSKÝRSLA. {MarkaBsverð í Winnipeg 18. Jan. 1904,- Innkaupsverð.]: Hveiti, 1 Northern.... . .82C. 99 ^ 9 » ...» » » 3 »» .... ...75C. 99 4 »» .... Hafrar, nr. 1 3°^ c-31 c. ,, nr. 2 29C—30C Bygg, til malts 3óc—37C ,, til fóöurs 34c— 35C Flax 88^ c—91 ^c Hveitimjöl, nr. 1 . ..$2.45 ,, nr- 2 ,, nr. 3 • • • i-95 ,, nr. 4 .. . 1.65 Úrsigti, gróft (bran) ton ... 16.00 ,, fínt (shorts) ton ... 18.00 Hey, bundiö, ton ,, laust, $10-12.00 Smjör, mótaö (gott) pd. ..2OC-21 ,, í kollum, pd.. .. Ostur (Ontario) ,, (Manitoba) . .. I3^c Egg nýorpin ,, í kössum Nautakjöt,slátraö í bænum ,, slátraö hjá bændum Kálfskjöt Sauðakjöt .. ..7'Ac Lambakjöt Svínakjöt,nýtt(skrokka) sHc~S Hæns Gæsir Kalkúnar ..15C-17 Svínslæri, reykt (ham). 0 0 >■* Svínakjöt, ,, (bacon). . gc-i4zA Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$i.90 Nautgr.,til slátr. á fæti •• 2JÍC-3 Sauöfé ,, ,, .. 3^c-4 Lomb $ $ »y 5C Svín ,, ,, • • 4c-4 % Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35-$55 Kartöplur, bush Kálhöfuö, pd Carrots, bush .. 75c-9° Næpur, bush Blóöbetur, bush Parsnips, bush Laukur, pd Pennsylv.-kol (söluv.) ton $11.00 Bandar.ofnkol ,, , 8.00 CrowsNest-kol ,, , , 9.00 Souris-kol ,, ,, 5.00 Tamarac (car-hleösl.) cord $4-75-5-25 Jack pine, (car-hl.) c. $4.25-4.50 Poplar, ,, cord .... $3-5° Birki, ,, cord .... $5-5° Eik, ,, cord $5.00-5.25 HútSir, pd....................40—6 Kálfskinn, pd.................4c—6 Gærur, pd................15C—35 SKJ ÓLGARÐAJi: þaö er alkunnugt,.nö þar sem yindurinn næðir ytir opin svæ'i, Þnrkar hann vökvann burt úr jarbveginuna. því sterkari, seru vindurinn er, því meiri verfiur út- SUt'unin úr jaröveginum og hann 8krælnar fljótar. Skjólgarðar eru ^ví nauðsynlegir til þess, að tálma ^brifum vindsins, og því hærri sem Þoir eru, þess meira svæði, að flat- arfnóli, nýtur góðs af vernd þeirra nœðÍDgnum. Auk þessa er annar kostur við sKjúlgarftana. þeir koma i veg tyrir moldrok.stm er nijög algengt ^ vorin þegar stormasamt er. Und- lr vindhraðannm er þaS komið hve ttukil brögð eru að mpldrokinu, og eéu skjólgarðarnir settir hingað og þangað draga þeir úr vindhraðan- um niður við jörðina og í'orða fok- nu. það er bæði til gagns og prýð- is að hafa skjólgarðana úr liíandi, plöntuðum trjftm. vetrarlömb. Bú aðferð, að l&ta sauðbnrö- inn eiga sér stað að vetrinum, en ekki að vorlagi, fermeira og meira í vöxt hjá framfarabændunum hér í landi. B<indi nokknr, sem hefir fimm ára reynslu fyrir sér í þessu efni, segir að sér hafi hepnast þetta vel og hælir því mjög. „þess verð- ur að gæta fyrst af öllu“, segir hann, „að ærnar séu • góðu ásig komulagi um fengitímann, því annars eiga þær ekki hraust lömb. Áöur höfðu fjárbændur þann sið að láta ekki ærnar bera fyr en seint í Apríl eða fyrst ( Maf. Um það leyti eru vorannir hvað mestar og þá er ekki eins nægur tími til að hirða nm unglömbin eins og seinni part Febrúar eða fyrst í Marz. Seinni part vetrar geta bændur, ttftur á móti, gefið sig alla við að birða um sauöféð, og um sauðbarðinn er nákvæmt eftirlit nauðsynlegt. Unglömbin þurfa hlýtt og gott hús framanaf. Einkum er áríð- andi, að ekki komist að þeim kul, eða dragsngar, þegar þau eru ný- borin og ekki orðin vel þur. I>egar þau eru orðin vel þur og búin að fá næringu þola lömbin töluverðan kulda. Eg hefi þann sið að vera ei’ s mikið af deginum og mér er mögulegt hjá ánum.til þess að hafa eftirlit með því, að nýbornu lömb in komist á fót og á spenann undir eins og þau þarfnast. Ef mögu- legt er ættu þau fyrst að nærast á móf urmjólkinni. þegar nokkuð l ður frá má gefa þeim kúamjólk, en ekki þó rnikið f einu. Stundum kemur það fyrir, einkum með ungar ær, að þær fæða ekki lömbin. Td þess að bæta úr þvl hefi eg mjólknrttösku, með tog- leðursspena á, við hendina, og gef þeim sopa úr henni. það hefir sjaldan komið fyrir hjámér að ærn ab hafi ekki mjólkaðnægilega, enda þarf það ekki að koma fyrir, ef ærnar að eins fá nóg af viðeigandi fóðri. Eitt vetrarlamb er eins mikils virði og tvö vorlömb. Vetrarlömb- in fóðrast betur og eru fyr orðin tnarkaftsvara. Vetrarlömbum er ekki eins hætt við húðsjákdómum og vorlömbum. UM ÁBURÐ. þó jnrðvegurinn sé frjósamur bæfti í Canada og Norftvesturland- inu, gerftu samt bæodur rétt í því að nota betur áburðinnog fiburftar- löginn undan gripunum,en gert er, til grasiæktar. Tiltölulega fáir eru máske þeir bændur, sem er það fullknnnugt, að í áburftarleginum er eins mikið, stundum jafnve^ meira, af jurtafæðu innifalið, en í mykjunni sjálfri. þaðer því ekki hirt um aö safna áburðarleginum og láta hann verftaað notum, nærri því eins n&kvæmlt-ga og vera ætti. Bendingar um þetta efni gætu komið bændum að notum og setj- um vér því hér útdrHt úr grein, sem enskur bóndi hetír skrifað í búnaðarblafti einu, um að færa sér áburfturlöginn í nyt: „Fyrir fjörutíu árum s(ðan tók eg upp nýa aftferð, sem eg heti gddar ástæfturfyrir að vera ánægð- ur með, því henni á eg það að þnkka, að fimtán ekrur af engja- landi hafa komist í gófa rækt og gefið mér talsvert í aftra hcnd. Fyrst þegar farið var að vekja at- hygli bænda á því að láta ekki á- burftarlöginn renna burtu úr haug- stæðunum, en hagnýtn hann sem bezt, voru það margir, sem bjuggu til gryfjur, steinlimdar að innan, þétt við gripahúsin, og veittu á- burftar'eginum í þær. En þess var ekki gætt mjög viða, að láta ekki regn efta leysingarvatn n4 að kom- ast í gryfjurnar. þar sem svo stóð ft, að vatn gat runnið' í þær, kom á- burðarlögurinn að engum notum, Margir héldu því hreint og beint frara, að áburðarlögurinn, óbland- aður vatni, væri of sterkur ftburð- ur, sem brendi grassvörðinn, og leiddu þvf regnvatnið inn ( þær. þetta var háskal eg villa. Alstað- ar þar sem sú aftferð var iiöfð kom ftburftarlögurinn að engu liði. Efna- samböndin ( grasinu, sem sprettur upp af áburðarleginum eru n&uö- synleg og affarasæl fyrir gripina og gera það jafnframt svo lystugt að þeir éta það með áfergju. Akjósanlegast er að bera ft- burftarlöginn á í skúraveðri, en engin slæm áhrif hefir það, þó hann sé borinn á í frosti á vetrum, eða þurkum á sumrum. Grasið brenn- ur þá máske af um stundarsakir undan ftburSarleginum, en þaö hefir engin varanleg ill áhrif á gras- vöxtinn. Óblandaða ftburðarlöginn ætti aö bera á graslendið meðan það er ósprottið, annaðhvort undir eins og búið er að slá, eða áSur en gras ið fer að spretta að vorinu. þess þarf að gæta að bera ekki of mik.ö af honura 6 í einu. HRILNCKMT LOFT. Eins og það er nauðsynlegt skilyrði fyrir góðri heilsn hjá mönnunum, að andrúmsloftið sé hreint og heilnæmt, eins er það líka n>xuð8ynlegt fyrir skepnurnar. En of mörgum hættir við að gefa þessu litinn gaum bæði hvað snert ir íbúðarhúsin og gripahúsin. Til sönnunar því hve mikil áhrif lofts lagið ( húsunumhefirft gripina, eru athuganir, sem nýlega hafa verift geröarft Frakklandi. Hestar ridd araliðsins, er staðið höfðu ( húsi, þar sem sjö til níu hundruð ten- ingsfet af lofti komu að meðaltali á hvern hest, voru færðir í hús þar sem fttján hundruð teningsfet voru ætluft hestinum. f fyrmx húsrúm- inu höfðu vanalega drepist.aft með- altali, fimtíu og tveir hestar af þús undi hverju úr kirtlaveiki áhverju t'u ára tímabili. f sfðara húsrúm- inu drápust að eins t!u af þúsundi úr þeirri veiki. Á sama tfmabili höfðu drep:st níutíu og f jórir hest- ar af þúsundi úr ýmsum öðrum sjúkdómum í gömlu húsunum, en sú tala færðist nú niður i tuttugu og sjö af þúsundi, eftir að skift var um húsnæðið. Hirðing grip auna var að öllti leyti hin sama í biftum húsunum, og er því þessi umbreyting til hinsbetra eirigöngu eignuð því, að í nýu húsunum áttu þeir kost á helmingi meira af góðu andrúmslofti en í hinum gömlu. ÁHÖLDIN. Allar nauðsynlegar aðgerðir é bús áhöldum ættu aö fara fram að vetrinum. þá hafa menn bæði beztan tíma til að gera #við verk- færin, eftir því sem þurfa þykir, og alt er þá í lagi þegar til þarf að taka. þegar anuirnar byrja er hver stundin dýrmæt og nauðsyn- legt að alt sé í röft og reglu, sem útheimtist til vinnunnar. KGOJALAUS HRtSGRJÓNABÚÐ iNGUR. H'dfur bolli af vel hreinsuð- um og þvegnum hrísgrjónum er l itinn í vel smurt búðingsmót á samt með h&lfri annari mörk af mjólk, hálfum bolla af sykri, dá- litlu af salti og muldu sítrónu (lem- on) hýði. Bakist í tvo klukku- tíma og sé vel hrært f við og við fyrst ( rúman klukkutíma, en síö- an hætt svo skorpa geti myndast á yfirborðinu. Borðist með rjóma út á. S VEFNHERBERGIN ættu menn helzt ekki að þvo á vetrum, því af því getur hlotist þungt kvef, eða jafnvel enn skæð- ari sjúkdónoar. það er liægt að halda herbergjunum hreinum á annan hfttt yfir vetrarniíinuðina ef stund er lögö á það. Komi það samt fyrir að þörf sé á að þvo svefnherbergin að vetrarlagi með sápu og vatni ætti að velja til þess dag þegar nóg er sólskin og raka- laust loft. Skal þá taka lfnlökin burtu úr rúmunum, opna vel glugg- ana og hita herbergið vel upp und- ir eins og búið er að bvo. v 1 puir OGCOL C. T. ERATJT & CO. eftir menn Reirner bræðrA hafa byrjað sðlu á kolum. eldivið op girðinga stólpa um, 341 Portage avenue, rétt fyrir vest- Clarendon hotel Þeir óska eftir verzlun allra sem viðskifti áttn við Reimer bðræur. Eldiviðurinn seldur með sann- gjðrnu verði. Besta tegund. Telephone 257a C. T. Eraut & Co. 841 Portage Ave. Robinson & CO. Lín- fatnaðar sala. Þessi þýðingarmik’ stendur nú ytír, og betri eða fa.ll- egri fatnaður hefir aldrei seldur verjð. Hann er sýnishorn alls þess, sem er nýtt og gott. Sérhver ílik er mikils virði en verðið lægra en þér getið ætlað. Vór bjóðvm yður að skoða hann hvort sem dér þurfið að kaupa eða ekki. Það sýnir yður hverju vaxandi verzlun getur áorkað. í ÞRJÁTÍU ÁR í FYBSTU RÖÐ, ALÞEKT UM HEIM ALLAN, SEM ÁCÆTUST ALLRA SAUMAVÉLA. Kaupid ELDREDGE og tryggið yður fullnægju og góöa inn- stæðu Ekkert á við hana að fegurð. og enginn vél rennur jafn mjúkt og hljóð- laust eða hefir slíka kosti og endingn. AUDVELDog i ALLASTADI FULLKOMIN. Sjálfsett nál, sjálfþræðis skyttu sjálfhreifi spóiu, sjálfhreifi þráðstillir Ball-bearirg stand, tréverk úr marg- þynnum, OIl fylgiáhöld úr stáli nikkel fóðruðu. Skoðið Eldridge B,—og dæmið sjálfir um hana,—hjá A. Frederickson, 611 Ross Ave. Mr. Gunnstelnn Eyiólfs- son er umboðsmaður okkar i allri Girnl' sveit, og gefur allar nauðsyniegar upp- lýsingar. The Kilgour, Rimep Co, NU ER TŒKIFÆRI til að kaupa traustan og vandaðan SKÓFATNAÐ fyrir liæfilegt verö hjá The Kilgonr Rimer Co„ Cor. Main & James St, WINNIPKG. F. H. Brydges Sc Sons, Fasteiarna, fjármála og elds ábyrgðar agentar. VESTERN CANADA BLOCK, WINNIPEG 50,000 ekrnr af úrvals landi i hinum nafnfræga Saskatchewan dal, ná- lægtRosthern. Við höfum einka- rétttil að selja land þetta og seljum það alt i einu eða i sectionfjórðung- um. Fri heimilisréttarlönd fást innan um þetta landbvæði- SELKIRK Ave.—Þar hðfum við gó'- ar lóðir nærri C. P. R. verksmiðj- unummeð lágu verði. í Rauðárdalnum. — Beztu lönd yrkt eða óyrkt, endurbættar bújarðir, sem við hðfum einkarétt tU að selja. Dalton & Grassie. Fasteignasala. Leigur innheimtar I'cningalAn, EldsAbyrgd. 481 Maln St FJÖGUR HUNDRUÐ OG ÁTTATÍU ekrur af góðu landi, sex milur frá City H&ll, nálægt nýja parkinu. gott verð á $20 00 ekran. Helming- urinn út i hönd. SJÖDYRAÐ MARGHÝSI á Ross. Leigan er $1440 á ári. $14000 er gott verð á þvi. SEXLÓÐIRÍ NORWOODmeð góðu verði. Mesta fjör í öllu þar i hérað- inu. SÉRSTÖK KJÖRKAUP norðarlega á Main Str. NOKKUR NÝ HÚS með öllum ný- ustu umbótum fást í skiftum fyrir óendurb^ttíbúðarhús eða óbygðar lóðir. €kkert borqnr siq betrr fgrir tmgt fotk . en að ganga á . . . WINNIPEG • • • Business Co/lege, Cor. Portage Ave. & Fort St. Leirið allra upplýsinga bjá GW DONALD Manager. ™ CAN BHOKERAGE (landsalar). 517 MolNTYRE BLOCK- Telefón 2274. BÚJARÐIR i Manitoba og Norðvestur- landinu RÆKTUÐ LÖND nálægt beztu bæj- i nura. SKÓGLÖND til sölu á $4 50 ekran; bæði landið og skógurinn inni- faiið í kaupunuv . BYGGINGALÓÐIR i öllum hlutum hæj- arins, sórstaklega nálægt C. P. R. verkstæðunum og á S“lkirk Ave. HÚS OG COTTAGES allsstaðar i bæn um til sölu. Ef við ekki getum gert yður fullkom- lega ánægða með viítekiftin bæði hvað snertir eignirnar og verð þeirra, ætlust- um við ekki til að kaupin gangi fyrir sig Við höfum gert alt, sem i okkar valdi stendur til þess að gera tilboð okkar aðgengileg og þykjumst vissir um að geta fullnægt kröfum yðar. Alexander, Grard o g Sintmeis Landsalar og fjármála-agentar. 635 Slain Street, - C«r. James St Á móti Craig’s Dry Goods Store. Home St. nærti Notre Dame lóði*-25x- 100. há og þur, að eins $150 hver, J út i hönd ost hitt á einu og tveim- ur árum. þetta éru ódýiusta lóö- irnar milli Notre Dameog Portage. Agnes St. nærri Sargent, lóðir 40 fet meðfram st.ræti. $310 hver. Nær- liggjandi lóðir kosta $400. J út i hönd, hitt á einu ogtveimur arum. Sifton St., nærri Notre Darae, lóðir á 8150 og $175 hver. J borgist út i hönd. Saurrenna og vatnsveiting verður á þe-su strætinæstuár. Selkirk Ave, 7 herbergjahús roeð kjall- ara og saurrennu, vatni og baði. lóð 83x115 Verð $2500, $500 út í hönd. Elgin og Ross Aves lóðaspilda á $100 hver lóð, $25,út í hönd. Semjið við okkur um lán til að byggja húz. Við höfum betri i6ð með að lána en nokkurir aðrir í bænum. Skilmálar þægilegir fyrir landtakanda. A. E. HINDS and Co. íiíÆf.V3''- Winnipeg Fasteignasalar og Eldsábyrgðaragentar. MeKerchar Bleck, 602 Main St. 6 herbergja hús á Ross Ave, með fal leg um trjám í kring. Verð $1 ÍOO Góðir skilmálar. 8 herbergja hús á Paoific Ave. 4 svefn- heibergi, tvær 33 f -ta lóðir, Verð $2000. Ágætt kaup. 7 herbergja bús á steingrunni á McDer- raot. Verð$2100. Fimm lóðir á horninu A Lftngside og Sargent. Hver á $300. Lóðir A Maryland, Sherbrooke, McGee, Toronto o. 8. fry. 50.000 ekrur I suðaustur- 'nluta Saskatchewan. Verð ef heiinilisréttarland er tekið jafnframtoR keypt er, $3 50 til $4.oo ekran, Tfu ÁRA BORGUNAR-F R F. S T U R Verflur aldrei í Slúttuland oe skdgland. lœgra verÖi en nú. Fónaður uensur úti fram yfir jól. 40 bushel af hveiti af ekrunni. Rútt hjÁ járnbraut. Skritið eftir kort- um og upplýsineuna. Skandinavian Canadian LandCo. ROOM 810-812.172 WASHINGTON ST, CHICAGO, ILL. .T. D. Lageson, Yorkton. Assa, er um hoðsmaður okkar. “EIMREIÐIN” fjölbreyttasta og skemtilegastft tlraa ritið á íslenzku Ritgjörðir, myndir. sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert hefti. Fæst hjá tí. S. Bardal S., J. Bftrgmanno fl. Þegar veikindi heim- sækja yður.getum vid hjálpað yður me? því að blanda meðulin yðar rétt og fljótt í annarri liverri lyfjapúðinni okkar. THORNTON ANDREWS, DISPBNSING CHEMIST. TVÆR BUÐIR 610 Main St. | Portage Avenue fnaenÆ«on,lrfiabóS'l Cor. ColonySt Í8B.Póstpðntunum náækvmur gefinn. Skrifstofan opin á hverju kveldi írá k. 7.30 til 9 Oddson, Hansson Vopni, fttal Estate and Financial Agents Eldsábyrgð, Peningalán, Umsjóndánar- liúa, Innheimting skulda o.s frv. Tcl. 2312. 55 Tribune Bldg. P. 0. Box 209 McDermott Ave., Winnipeg. ELLICE Ave—Hús og lóð 81,200. FU RBY St—Hús og lóð $1 200. AGNES St,—Hús og lóð $1,500. YOUNG St — Cottage á stoingrunni, regnvatns hylkí og pumpa, einnig fjós; alt fyrir $1,800. SPENCE St—Hús og lóð með fjósi $2 700 SARGENT St—Nýtt Cottage á Sl.200, LYDIA St — Cottage rooð steingrunni fyrir $1,800. NENA St—Gott hús og lóð 82,200. ROSS Ave—Gott hús og lóð $1,200, PACIFIC Ave—Hús og lóð $1,300, ALEXANDER Ava—Hús og löð $1,400, LOGAN Ave—Hús og lóð $1,500. Við seljum öll þessi hús með góðum borgunar skilmálum. ODDSON, HANSSON & VOPNI.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.