Lögberg - 28.01.1904, Síða 4

Lögberg - 28.01.1904, Síða 4
4 LÖGBERG, FIMTUDAGINN s8. JANUAR 1904, Jöqberg. ®«r. ®tlliaOT Jlbe. 03 JJenit <St. g0iimipeg, J3úm. M. PAULSON. Edttor, A. BLONDAL, Bus. Manager, WTAHÁS*1UTT : Tho LÖGBERG PRINTING A PTtBL. Co. P. O, Box 136.. WlnnlpeK, Man. Fimtudaginn 28 Janúar 190j>V Manitoba-JHngið. Fátt sögulegt hefir gerst enn sem komiö er í Manitoba-þinginu. Samt má þaö meö tíöindum telja, aö stjórnin hefir ákveöiö aö af tvennu: verja enn á ný stórfé ($140,000) til Boyne-flóans, og hefir þaö , ástæöulausu yfirlýsing verka- j mannaleiötoganna, meö því vér I vitum, að ástandiö er nákvæm- • lega gagnstætt því, sem þeir halda . fram. Byggingar, svo hundruö- ' um skiftir, eru f smíöum og vér ívitum til þess, aö á fyrirhuguöum í byggingum- svo þúsundUm skiftir, j hefir enn ekki veriö byrjað, en t sem komnar væri á veg ef betra ' heföi veriö um vinnukraftinn; og ,sýnir slíkt ljóslega, hve mikil í handverksmanna ekla hefir veriö í Ontario-fylkinu á síöastliönu ári, og hver einasti bóndi f Canada mun bera þaö, aö vinnumenn hef- ir veriö mjög öröugt aö fá, jafn- vel í mörgum tilfellum ómögulegt. Þetta stafar eðlilega og aöallega í fyrsta lagi hefir fjöldi manna flutt til Norövesturlandsins, og í þannig reynst satt, sem Roblin- j ööru lagi hafa menn hópast til stjórninni var boriö á brýn fyrir bæjanna, þar sem nóga vinnu og síöustu kosningar, aö viögeröin væri ónóg og léleg. Til viögeiö- ar þeitn flóa haföi áöur veriö var- iö $350,000, en sem líklega hefir gott kaup hefir veriö aö fá. Þess vegna beiöumst vér þess, aö stjórnin hlynni aö því meööllu móti, aö vinnumannaefni handa sumpart gengið til þess að halda bændum flytji til Ontario á þessu stjórninni viö völdin. — Það er. ári, því oss er kunnugt um þaö, ennfremur einkennilegt viö fjár-taö ótakmarkaöur fjöldi slíkra inn- veiting þessa, aö stjórnin áskilnr ^ flytjenda getur fengiö vel launaöa sér heimild til aö ráöa því, hvortjvinnu. fé þetta veröi lagt á löndin, sem hag hafa af uppþurkuninni, eða þaö veröi beinlínis borgaö úr fylk- íssjóöi. Á slíku er engin mynd. Roblin-stjórnin hefir stórkostleg- an meirihluta í þinginu og getur fengiö samþykt þar, hvaö sem henni sýnist. Hvers vegna þá «kki aö lofa þinginu, til mála- myndar, aö ráöa því hvaöan þess- ir $140,000 eru teknir? Maöur freistast til aö halda, aö þaö, hvort upphæö þessi á aö leggjast á löndin, sem gott skín af upp- þurkuninni, eöa á fylkissjóö, eigi aö veröa til uppboös viö næstu fylkiskosningar. Fjárlögin nýju gera ráö fyrir $90,000 útgjöldum fram yfir tekj- ur fylkisins og er slíkt aö minsta kosti ekki í ströngu samræmi viö kenningu afturhaldsflokksins þeg- ar hann skipaöi andstæöingabekk- ina. Þaö kemur fram—var komið fram áöur þó fylkisbúar tryöu þvf ekki, eða sýndu þaö ekki.aö þeir tryðu því, um síöustu fylkiskosn- ingar—að íylkistekjurnar ásamt veröinu fyrir fylkislöndin og fleira, hFÖkkva Roblin-stjórninni ekki; þess vegna fór nú líka Roblin fram á þaö í fjármálaræöunni, aö Dominion-stjórnin legði fylkinu meira fé til í löndum og lausum aurum. Muna menn nokkuö eftir öllu sparnaöarguminu nm síöustu fylkiskosningar? Nú ætlarstjórn- in að hækka laun hvers ráögjafa um $300, og auk pess laun ráða- neytisforsetans um , $200; þing- forsetalaunin um $200, og laun hvers þingmanns um $100. [ sjálfu sér er hækkun þessi lítils virði, en hún kemur nokkuð skringilega fyrir eftir alt, sem á andan er gengið. Vinnnfólksekla. Snemma í þessum mánuði lýstu Ieiðtogar verkamannafélaganna yfir því viö Mr. Clifford Sifton, aö ekki væri þörf á innflutningi handverks og daglaunamanna á næsta ári. En síöan hefir Mr. Sifton fengiö bænarskrá frá bænda félagi í Algoma um aö hlynna ein- mitt aö innflutmngi slíkra manna. í þeirri bænarskrá er farið svolát- andi orðutn: ,,Vér, meölimir bændafélags- ins í East Algoma, leyfum oss hér meö aö mótraæia harölega þessari Vafalaust geta bændurnir í Manitoba og Norövesturlandinu tekiö í sama strenginn hvaö þá snertir, því að frá þeim heyrast stööugar kvartanir um vinnufólks- leysi. þótt fólksflutningurinn hingaö vestur hafi verið mikili á síöustu árum þá reyna innflytjend- ur flest annaö fyrri en aö komast í, eöa réttara sagt sæta, vinnu- mensku hjá bændum. Og þó er þaö sannast að segja, að engin vinna er happasælli fyrir nýkomna menn og konur, ekki sízt þá, sem flytja vestur í því skyni aö veröa bændur meö tímanum. Vér höfum áður á það vikið, að íslendingar þeir, sem aðinnflutn- ingamálum starfa, ættu aö beina hugum íslenzkra innflytjenda til sveitanna og bændavinnunnar og styðja aö því, að fjöldinn stað- næmist ekki í bæjunum. Þaö segjum vér auövitað algerlega meö tilliti til innfiytjendanna og fram- tíöar þeirra í landinu, en ekki bændanna. Á hinn bóginn könn- umst vér hátíölega viö vandann, sem því fylgir að taka á nokkurn hátt fram fyrir hendurnar á ný- komnu fólki; það, sem þvíerráö- iagt af góöum hug, getur gefist illa, og annaö, sem þaö er varaö viö, getur gefist vel. Þaö gefst mörgurn vel aö setjast aö hér í Winnipeg, en margir iðrast þess líka eftir á að hafa ekki strax sezt aö hjá bændum; færri inunu hinir vera, sem naga sig í handarbökin fyrir aö hafa ekki sezt að í bæj- unum; og meö hverju árinu, sem líöur, er aö veröa óálitlegra og ó- álitlegra fyrir fátæka menn að setjast þar að. Góö leiöbeining gæti þaö verið fyrir íslenzka innflytjendur ef inn- flytjendadeildin, sem svo sam- vizkusamt eftirlit hefir haft meö innflytjendum á síðari árum, héldi skýrslu yfir þaö, hverjum hefir farnast betur núna síöustu árin, þeim sem sezt hafa aö í Winni- peg eða annars staöar í fylkinu og Norðvesturlandinu. Það eru allar líkur til, aö mik- ill íslenzkur innflutningur veröi hér á næsta sumri, og þeim inn- flytjendum ráöum vér til aðhugsa sig vandlega um áöur en þeirtaka bæina fram yfir sveitirnar. Al<««ku nuðæfln. Skýrsla nefndarinnar, sem ferö- aöist til Alasica síöastliðið sumar til aö kynna sér ásigkomulagiö þar, framtíöarhorfurnar og þarf- irnar, hefir nú veriö lögð fram fyrir efrideild Congressins í Wash- ington. Skýrsla yfir útgjöld og tekjur Bandarfkjastjórnarinnar í sam- bandi viö Alaska frá því það vaið eign Bandaríkjamanna sýnir alt aö miljón dollara gróöa. Skýrslan segir, aö þorsk, síldar og heilagfiskisveiðin meöfram ströndum Alaska sé meiri auös- uppspretta en menn geri sér nokk- ura hugmynd um, og þessvegna sé hún svo lítið stunduð. Þótt gulltekjan sé að vissu leyti óvis*, þá hefir hún fariö vaxandi meö hverju árinu síöan 1898 þeg- ar hún var $2,517,121. Áriö 1902 hljóp hún upp á $8,345,800. Silfurtekja hefir veriö tiltölulega lítil og sama er aö segja um aöra málma. Þaö aumasta af öllu því, sem aö er í Alaska, er flutningafærin í því sambandi farast nefndinni þannig orð: „Framfarirnar í Al- aska eru meira komnar undir bættum flutningsfærum en nokk- uru ööru. Því sem næst allar nauðsynjar manna veröa aö flytj- ast inn. Aögeröaleysi stjórnar- innar leynir sér ekki. Hún hefir ekkert gert til að bæta úr þessu ástandi. Þaö kveöur mikiö aö aögjöröaleysi stjórnarinnar viö hliðina á dugnaöi og framtaks- semi Canada-stjórnar. Óöara en gu'.liö fanst í Klondíke.tók stjórn in sig fram um aö leggja vegi út til námanna frá Dawson City. Hún hefir nú látið leggja 223 míl- ur af vegum, sem hægt er aö fara eftir meö þyngslaæki. Afleiöing- arnar af þessu hafa sýnt sig í því meöal annars, aö áriö 1902 þegar canadísku námamennirnir í Yukon fengu hveitimjöl flutt heim til sfn fyrir $8 sekkinn, þá uröu Banda- ríkjanámamenn aö borga fyrir hann $32. “ Nefndin álítur þaö brýna skyldu Bandaríkja-stjórnar- innar að láta leggja akbrautir fyr- ir menn í Alaska. Margskonar ranglæti er viöhaft undir námalögunum og ræöur nefndin til ýmsra breytinga til umbóta, meöal annars þaö, að menn séu skyldugir aö vinna á- kveöna vinnu í námum sínum og aö enginn fái aö eiga nema eina námalóö viö sama lækínn. Einn- ig ræöur hún til aö lögsagnarum- dæmum sé fjölgað. Þau eru nú þrjú, og vegna vegalengdar og vegleysu er í mörgum tilfellum illmögulegt aö ná rétti sínum. Nefndin rak sig á það, sem al- menna skoðun þar nyöra, aö AI- aska ætti aö hafa erindsreka á sambandsþinginu. Sumir héldu því jafnvel frant, aö þar ætti aö komast á territorial-stjórn, en með því mælir nefndin ekki vegna þess, aö búsettir hvítir menn þar muni ekki vera yfir 20,000 alls. Nauösynlegt álítur nefndin aö líta eftir hag hinna innlendu í Al- aska. Eskimóanna og Indíána. Þeir eru aö því leyti sömu lögum háöir og hvítir menn, aö þeir mega ekki veiöa á vissum tfmum sér til rnatar né selja loöskinn. Með því fyrirkomulagi líöa menn þessir eölilega mjög tilfinrianleg- an skort. Nefndin ræður til þess, aö ákvæðum þessum í veiöilögun- um veröi breytt þannig, aö þau nái ekki til Eskimóanna né Indí- ánanna. Bærinn B.illard a Kyrra- hafHStröiidinni. þaö var árið 1887. þegrr borgin Seattle var að veröa að m vku n verzluna á KyrrahAfxitröfid- inni, a8 W. R BdU'd Kaftein 1, ror- stoöumaCur West Coast Iu.prove- ment félagsins, keypti 725 ekrur af landi við Shilshole fjörSinn, sex m lur fr& Seattle, og skifti þrí upp í tíu ekra bletti til undirborgar stæðis, seon hann kallaði „Farmdale Homestead“ Næsta ár kom þab svo áþreifanlega f ljós, hvað hent ugt svæði þetta var til að mynda þar bæ, að landið var 4 ný mælt fyrir bæjarstæði og kallað Billard, og tillit tekið til þess þá strax við mælinguna, að þar mundi rísa upp trjáviðar og roylnubær. Fyrsti maðurinn, sern þar bygði, var Ira W. Utter, sem þangað flutti árið 1864 Fyrstu veizlun þar byrjaði J W. Thompson *rið 18"9, og hann var einnig fyrsti pöstaf- greiðslumaðorinn í bænam. Fyrstu mylnuna, sem var þaksp' nsmylna, átti A. W. Hight. Um þessar mundir fórn Seattle búar að vera sér út um jurnbrautarsamband op var þi lögð Seattle, Lake Shore & Ka->tern jarnbrautin, som nú nefn- int Seattle h Intornational jsrn- braiit og er í höndum Northern Pi eific j«rnbrautaifelagsin*. þ tta gerðist árið 1<V90, og á meðalhinna helztu, sem fyrir jsrnbrautarlagn- mg þessari gengust, voru þeir D. H. Uilman og Juhn Leary. þeir b»ðir letu sér ant um Bailard og komu þvi svo nattúrlega til leRar, að brautin lá þar um. Árið 1892 voru bæiruir Seattle og Ballard tengdir saman meö rafmagnsj;'rn- braut, og nokkuru < fur lagði Great Northern jambrautarfelagið braut sfna til Ballard. Nú eru bæjarbúar um eða yfir 8,000 að tölu Ballard er hafnar- bær og aðal mylnubærinn í Kmgs County eins og fyrstu byggjendur hans gerðu sér vonir um. Bærinn er ri.flýstnr, hefir vatnsveitingar, afrenslisútbúnað, telefVina, strætis- vagna og yfir höfuð öll þægindi, sem nýir bæir hafa til að bera.1 Göturnar eru múrlagðar, þar eru 1 stórbyggÍDgar úr múrhteini, vönd- uð ibúðarhús, ágætir skolar og kirkjur. þar eru og bræðrafélög og gott sauikvæmÍ8l f. Við mylnurnar og aörar verk- smiðjur í Ballard vinna nú 1,504 menn, og mánaðarkaup þeirra til samans er nalægt $85,000. Eru þar auðvitað ekki taldir verzluner- þjónar né handiðnamenn. Hér við bætist og, að bæði daglaunamenn og baniness menn raargir frá 8e- attle bua í Ballard, svo að full trygging er fengiri fyrir framhald a di vexti og vellPan bæjarÍDS. það eru nú ytir fimt'U business• stomanir i Bailard, og liefir þeim tjölgað um timt u procent a siðustu þremur urum. Hér eru ekki talin hótel, restaurants nó drykkjustof- ur. Nú er verið að koma upp Carnegie-bókhlöðu og verður hún ekki einasta bæjarprýði, heldnr til mikils gagns og þæginda fyrir búkavini yngri og eldri. Fyrir þremur árum síðan voru barnaskólar haldnir f fjórum bygg- ingum; kennarar vorn þá 24 og lærisveinar 900. 1 Febrúarmán- uði árið 1903 fór kensla fram f 12 byygingum; 2.075 börn vorn inn- ritu*, og kennarar vorn 58 með $4 000 sameiginlegum mánaður- launum. þessi litla lýsing gefur nokkura hugmynd um það, hvað bráðþroska bærinn Ballard hetir verið, og aldrei hafa framfarirnar þó verið jat'n miklareinsog á síðustn tveim- nr árnnum. .Og eins og lýsmgin ber með sér, gefnr þessi litli Bal lard baer líklega fleiri fatækum mönnum vinnu en nokknr annar smhbær f grendinni. það er álit mitt, að hann sé einkar hentu-ur aðsetursstaður fyrir reglusama og ástundunarsama menn, sem verða að hafa ofan af fyrir sér og sfnum með daglaunavinnu. En óreglu- menn og letingjar hafa ekkert hingað að gera; þeim er betra að halda sig annars staðar. Eg ætla að fara ffteinnm orðum um tíðarfarið hér á Kyrrahafs- ströndinni. það má svo heita, aö trir séu s feldar stillingar og blíð- viðri. Fjórum sinnum hefi eg séð frosthélu á gangstéttum bæjarins a' roorgni dags; nokkurar rigning- hafa verið að nndanförnu, en oftast svo smftgerðar, að menn hafa getað haldið áfram við vinnu sfna; meira og stórfeldara virðist mér regnið hafa verið nm nætur en daga. Nú er farið að draga úr rigningunum og munu þær vera að me-itu leyti um garð gengnar ef et'tir vanda lætur Vetrarveðrátt- an hér tinst mér fremur l'kjast vor- b íðu en vetrait ð eftir því, sem eg hefi átt annars staðar að veujast. Sumarið er hér sérlega skemti- legt, vanalega er þá hér heiðsk’rt veður og sólskin og hitinn frá 70 til 80 ntig (á Farinh.) f skugfia. Einungis einn dag f sumar sem leið varð hitinn 95 stig, en veður- skyrslur, sem náðu yfir s ðastliðin þrettán ár, sýndu, að þetta var einsdæmi ft öllutn þeim ururn. Stórviðri eru mjög sjald^æf hér á ströndinni; en þeisar svalindi, inndælu hafgolur le’ka vanalega um hana sti'ari hluta dagsins á sumrin með sínu hressandi kuli og hrekja burtu reykjarmóðuna fri verkstæðunum ogHÖgunarmyln- unura og gera lol’tið hreint, svalt, hressandi og heilnæmt fyrir menn og málleysino-ja. það má með 1 sanni segja, að þó maður sé farinn að þreytast af sólarhitanum og vinnunni þegar á daginn lfður og hafgolan kea.ur með sinn inndæla blæ, þi safni maður nf áhrifum hennar nýjum kröftum dg verði aflúinn. Og svo skal þe*.s að endingu getið, að hvergi hefi eg komið, þar sem loftslagið er jafn gott og temprað eins og hér við Kyrra- hafið. Ballard, Waah., 8. Jan. 1904. P. M. Bjamason. Kvöld. Himintjöld með blikið blítt, brosa köldum vogi, sumarkveldið signir frítt, sólar-öldu logi. Glaum í náðir nú er breytt, næring þjáðu, smáu; þannig háð er alt og eitt Alvalds-ráöi háu. Morgun. Nætur færast burtu bönd, blund sem væran tefur, morgun skær um lög og lönd líf og næring gefur. Bægjumkvíða, burt er nótt, byrjum stríð á vegi, gefna tíð nú tökum fljótt, tíminn bíður eigi. M. Markússon. I fttuttu máli. Fyrir hálfa fjórðu miljón dollara er arlega tiutt út brúður og önn- ur leikföng frá Thuringen á þýzkalandi. Meira en helmingur- iun af því er seltí Bandarfkjunum. Reykurinn frá verksmiðjunum f Chicago myrkvar loftið umhvertis. C. H. Leadbeater, guðspekingur (theosotist) frá London, sem ný- lega var þar á ferð, er þó á öðru mali. Segir hann að það séu and- ar, sem skuggsýninu valda, en ekki reykurinn. í slaturhúrum borgaiinnar er á ári hverju slátrað svo miljónum skiftir af ýmsum skep ium, og staðhætir spekingur- inn að ^iað séu svipir þeirra, er sveimi am í loftinu og skyggi á sólarljósið. Dr. O. BJORNSON, 650 William Ave. Opfiok-tímab: kl. 1.30 til 8 og7 til8 e.h Tblkpón: 89. r RUDLOFF GREIFI. inn út, kom eldri maðurinn inn f stofuna. Hann var náfölur og skalí á beinunum af geðshræringu. Hann gekk til mín og hneigði sig, og sýndi mér sérleg virðingarmerki. ,,Eg flyt yðu verstu fréttir. Prinzinn er dáinn; yðar tign er nú herrann hér í stað hans. “ ,,Dáinn!“ hrópaði eg öldungis forviða. ,,Hann veiktist snögglega í morgun og var við andlátið þegar við komum til kastalans. Og hann skildi við áður en hægt var að kalla yð- ar tign inn til hans. Mótmæli gegn ávarpi þessu brutust fram á varir mínar. En eg færði þau ekki í orð. Hugs- unin um stúlkuna, sem eg hafði séð, þessa Minnu kántessu,—að yfirgefa hana varnarlausa á valdi illmennisins hans Nauheim, kom mér til að þegja. Eg hugsaði mér að þegja að minsta kosti meöan eg væri að ráða við mig hvað réttast væri að gera. III. KAPITULI. ,, Yðar tign kæðuk." Eg var þarna í ósegjaniega miklum vandræð- um staddur. Báðir meunirnir höíðu augun á mér, gættu vandlega að hverjum drætti.sem kom fram í andliti mínu, væntu þess, að eg segði eitt- hvað, og biðu þess með löngun að fá að votta mér hollustu sína sem húsbóndanum. Mjög glæsileg lífsstaða breiddi þarna faðm- inn á móti mér, og eg þurfti ekki annað en opna varirnar og segja eitt einasta orð til þess að kom- ast í volduga og veglega stöðu. Meira að segja: allar riddaralegar tilfinning- ar í eðlisfari mínu brutust fram í löngun til að frelsa fögru mærina úr klórn mannsins sem ætlaði að leiða yfir hana aumustu ógæfu; og auk þess knúði óstjórnlegur hefndarhugur mig til að fara að minsta kosti hvergi fyrri en eg gæti komið upp um hann og hefnt mín á honum. Synd hans gegn mér var með öllu ófyrirgef- anleg. Hann hafði gengið að eiga systur mína; og ekki fyr en um seinan komst það upp, að hann hafði þá átt lifandi konu. Ógæfa þessi og sntán lagöi systur mína í gröfina og fylti móður mína hugarangri; og yfir líkbörum systur miunar strengdi eg þess heit að láta dauða hennar kosta hann lífiö. En hann hafði flúið, og þrátt fyrir allar tilraunir mínargat eg aldrei fundið hann áöur en minn ímyndaða dauða bar að höndurn. Og nú barst hann mér hér upp í hendurnar, og þ ið einmitt þegar hann var f nndirbúningi rneö a>'» endurtaka sinn svf- viröilega glæp. Sannartcga hafði forsjónin látið fundutn okkar bera sam m á þenuan einstaklega hátt. Eg gat etck l i > iia i.vita hver eg var; en eg gat litiö eftir þ. í, unn kæmi ekki fram

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.