Lögberg - 04.02.1904, Blaðsíða 1
5 Vetrarleikir
<»
<•
Sleöar, allar tegundir,
Skaut&r. allar staerðir, Hockey sticks,
Pucks, Fóthlifar, Fótboltar,
C*
«
(•
$
c» 638 Main Str.
* «»»*«cS«-»«S'«*'«S'«'S'«*«®««**«***®*®
Indian Clubi.
Anderson & Thomas,
Hardware.
Telept)one 339 Z
c*ses«s«s«s«««-s««*s«s«*s«sft««s««c»^
| Til hússins $
£ Hýjar vðrur til heimila: Forskera hcífa :•
•, pör Nickel platteiuð hnifapðr 1 tassa ^
(með nýju lagiX BorðleBnpar, Lestrarher- £
£ bergis-larnpar silfurplatteraður borðbún-
•) aður. rakhnifar og va»ahnífar. r«
% Anderson & Thomas, |
^ 638 Maln Str, Ilardwajre. TeleptMme 339. £
(• Mefk11 gvartnr Yale-lás. •)
•) A
(•ftSNS'SftS'ftSftSftSftSft'SesftS «s «s * •■•■•'x#* c*
17. AR.
Winnipeg, Man.. Fimtudaginn, 4. Febrúar 1904.
NR. 5.
Fréttir.
Ur öllum áttuni.
Kjósendur í Thunder Bay og
Rainy River kjördæminu hafa
skoraö á Mr. Clifford Sifton aö
veröa þingtnannsefni þeirra viö
næstu Dominion kosningar.
Þess var áöur getiö, aö Carter
Harrison, borgarstjórinn í Chica-
go, var tekinn fastur fyrir aö bera
meöal annarra ábyrgö á Iro-
<juois-brunanum mikla. Sam-
kvæmt dómaraúrskuröi hefir hann
»ú veriö látinn laus og leystur
ur undan allri ábyrgö í sambandi
viö eldinn. Þaö sem hann var
aöallega sakaöur um var þaö, aö
formaöur slökkviliösins og bygg-
inga yfirskoöunarmaöurinn heföi
ekki veriö starfa sínum vaxnir; en
þaö var sýnt fram á, aö slíkt var
ástæöulaust í alla staöi. Dómar-
inn áleit Harrison ekki bera frem-
*r ábyrgö á eldinum en forseta
Bandaríkjanna, og mjög ranglátt
aö reyna aö setja þennan blett á
hann.
urhaldsmennirnir, komist til valda
viö næstu kosningar, eins og
,, Heimskringla. “
Við rannsókn hefir þaö sann-
ast, aö Whitaker Wright réöi sér
bana, eftir aö dómur var kveöinn
Mpp yflr honum, meö því aö taka
eitur. Eitriö hefir hann verið út-
búinn meö ogauk þess haföi hann
á sér hlaöna skambyssu, sem
hann hefir ugglaust ætlaö aö grípa
til ef eitriö ekki hrifi.
Nýlenduráögjafi Breta hefir
skýrt stjórnarformanninum í New
Zealand frá þvf, aö brezka stjórn-
in geti ekki neitaö Transvaal-
raönnum um þaö, aö mega flytja
inn kínverska verkamenn, eöa
réttara sagt ekki bannaö þaö, þó
viss hluti ríkisins óski þess.
Vinnulaun viö sögunarmylnurn-
ar á Vancouver-eynni í British
Columbia hafa veriö færö niður
nra ioprócent. Ekki sést þess
þó neinn vottur í þessu sambandi
aö verö á söguöum viö eigi aö
laskka, þó almenn óánægja sé yfir
binu afarháa viðarveröi.
Henry GeorgeCarroll, solicitor-
Heneral í Eaurier-stjórninni, hefir
Sagt af sér og veriö veitt dómara-
®rabætti viö yfirréttinn í Quebec.
í hans staö, sem solicitor-general,
^efir veriö valinn R. Lemieux,
M. p.
Nýbyggjarar nyrðst í Minne
s°fa, meöfram Can-Northern jára-
^rautinni, sem eingöngu treysta á
^a8 sem atvinnu aö höggva og
SeUa eldivið, kvarta undan því,
a® járnbrautarfélagiö neiti aö
*e?gja þar hliöarspor og þeir líöi
skort vegna þess, að geta ekki
reki8 atvinnu sína. í vandræöum
sfnuna hafa þeir leitaö til járn-
brautarmálanefndarinnar og er
ekki ólíklegt hún rétti hlut þeirra.
Canadfska verksmiðjumannafé-
lagiö er ( nndirbúningi meö aö
fara þess enn á ný á leit viö Laur-
ier-stjórnina aö hækka tolla á
ýmsum vörum þegar þingiö kem-
Ur saraan í næsta mánuöi. Þaö
Btur ekki út. fy . þeir séu eins
^issir um þaö, aö ,*nir þeirra, aff
Ung kenslukona viö barnaskóla
f Millers, «S. D., hefir veriö kærö
fyrir að klæöast karlmannsfötum
og taka þátt í tilraun til aö ræna
lyfsölumann þar í bænum.
Verkfalliö í pappírs verksmiöj-
unum E. B. Eddy & Sons félags-
ins f Hull er á enda og vinna byrj-
uö á ný.
Nýju ráögjafarnir í Launer-
stjórninni, Brodier og Emmer-
son, hafa veriökosnir í einu hljóöi.
Aukakosningar til Dominion-
þingsins fara fram í nokkurum
kjördæmum austur frá þann 16.
þ. m.
Elzti maöurinn, sem baröist
meö norðanmönnum f Bandaríkja
borgarastríöinu, dó í síöustu viku
í Ohio-ríkinu. Hann hét Caleb
Tharp; var sextugur þegar hann
gekk í stríöiö og 103 ára gamall
þegar hann dó. Kona hans er
enn á lífi og hefir nú einn um tí-
rætt.
Læknir í París, Marmorek aö
nafni, hefir fundið upp aöferö til
aö lækna berklaveiki meö serum-
innspýting. Aöferö þessi hefir
veriö reynd í spítala í París og
þótt gefast vel. Reynist þetta á-
reiöanlegt, þá mundi slíkt veröa
þjóöunum kærkomin uppfundn-
rag. ______________________
Meö nafnlausu bréfi1 hefir
Southern Pacific járnbrautarfélag-
inu í Bandaríkjunum veriö hótaö,
aö láta hverja einustu járnbraut-
arlest þess farast, sem um Joa-
quim-dalinn færi, ef félagiö ekki
borgaöi $10,000 í peningum.
Spæjarar hafa veriö settir til að
gæta brautarinnar og reyna aö
komast fyrir frá hverjum bréfið er.
mjög til sín taka meö aö veita
þeim liösinni. Sendi hann fyrst
gufuskip allstórt til Aalesund meö
bráðustu nauðsynjar handa fólk-
inu og skömmu síöar tvö önnur
stórskip með matvöru, klæönaö
og annaö, þar á meöal tjöld yfir
fjögur þúsund manns.
Á þinginu í Washington var því
lýst yfir á föstudaginn var, aö á-
standiö meöal Infánanna f Alaska
væri hið bágbornasta, sökuin
hungursneyöar. Eignaði einn
þingmaöurinn þaö hinum nýju
friöunarlögum aö miklu leyti.
Sagöi hann aö sú tilhögun kæmi
undarlega fyrir sjónir, aö birnir
og önnur villudýrværu friöuö þar,
en Indiánarnir, sem áöur höföu
veitt þau sér til matar, væru látn-
ir falla úr hungri og harörétti.
Indíánana í Alaska kvaö hann þó
hina einu menn, af þeim þjóö-
flokki, er aldrei heföu hreyft hönd
né fót til mótþróa gegn hvítum
mönnum, og sýndist sæmra aö
gefa út lög, til þess aö sjá þeim
borgiö, en aö friöa villidýrin.
eða engu sælgæti hefir veriö til aö
dreifa á hinum hátíöunum.
Þá fór sumu af krökkunum aö
leiöast. Þau fóru aö hugsa sig
um, bvort ekki mundi betra aö
vera einhvers annars staöar í
heiminum.
Lengi hafði Jóni landa þótt
vænt um sögur og veriö manna
fróðastur um marga hluti í forn-
öld. Meöal annars kunni hann
söguna af Eiríki hinum rauöa,
Leifi hepna og Vínlandihinugóöa.
Sögur þessar sagði hann krökk-
um sínum ýmist á kveldin í rökkr-
inu, eöa las þær fyrir þeim, þeg-
ar búiö var aö kveikja.
Og þar kom, aö þau uröu næsta
hugfangin af sögum þessum. Sum
þeirra uröu upp til handa og fóta
og vildu flytja búferlum til Vín-
lands sem allra-fyrst. Þeim kom
saman um, aö þar mundu spaö-
bitarnir veröa fleiri og hangikjöt-
iö endast fram á páska, eöa jafn-
vel hvítasunnu.
Fátt lét Jón landi sér um þetta
landi fyrir þaö, aö hann væri trúr hugsaöi sig um nokkura stund og
lagði dálítiö undir flatt, seildist
svo lengst niður í brjóstvasa sinn
og þuklaöi þar lengi, þangaö til
hann fann 25,000 dala seðil.
,,Mérþykir leiöinlegt aö láta
hana veröa til minkunar" sagöi
hann lagöi fram
og duglegur vinnumaöur. Hann
væri farinn aö kunna eins vel til
verka, eins og þeir, sem lengi
væru búnir aö vera í landinu.
Þegar tímar liöu fram, fór Jón
að eiga meö sig sjálfur. Hann
var ekki fjölskrúöugur í fyrstu og Jón um leið. og
veitti fullervitt aö hafa í sig og á. seöilinn.
En hann bar sig vel, vann baki | En margt handarvikið á hann
brotnu, gekk eins nærri kröftum ógjört eftir enn eins og nærri má
sínum og framast mátti,—hamaö- geta, þar sem hann er frumbýl-
ist meöan dagur entist. Og þaö ingur. Orö er fariö aö hafa á
leiö ekki á sérlega löngu, áöur því, aö hann sé auöugur oröinn.
fariö var aö kalla hann bjárgálna- En því fer nú verr. Þaö er orö-
mann. j um aukiö. Þaö er sitt hvaö aö
Jón frá sama landi var ekki viö haía. dálítil skildingaráö og aö
eina fjölina feldur. Stundumvar vera auöugur.
hann bóndi og stundum kaup-
maöur. Þegar hann var bóndi,
reisti hann sér stærri hlööur en
flestir aörir f því nágrenni, átti
akra stóra og ógrynni búfjár.
Þegar hann var kaupmaöur,
geröi hann sér steinhöll mikla ná-
lægt helzta torginu, rak þar verzl-
un í stórum stíl og mokaöi saman:
Óhjákvæmilegt sýnist þaö nú
aö ófriöur hefjist milli Rússa og
Japana. Rússar hafa svo mikinn
viöbúnaö alstaöar að ótvírætt
þykir hvað þeim býr í skapi.
Skipafloti þeirra í Vladivostock er
altilbúinn, hvenær sem til þarf
að taka, og halda ísbrjótar skipa- 1
legunni opinni þrátt fyrir kuldann,
sem er þar nú um þetta leyti árs.
finnast og þaö þykjast menn hafa I peningum. Þótti hann áreiöan-
fyrir satt, aö fremur hafi honum legur f yiöskiftum og haldinoröur,
þetta ráöabrugg illa Kkaö. En og vildu því margir eiga kaup viö
hann sá, aö engin bönd mundu hann.
halda sumu af krökkunum. Og
Jón frá sama landi.
R»Öa fyrir mlnni Vcstnr-ísiendinRa viÖ
I>orrablót 20. Jan. 1004.
Flutt af séra F. J. Bergmann.
Herrar mínir og frúr!
Þér kannist sjálfsagt öll viö
mann, sem nefndur er Jón landi.
Hann er tæplega meðal maöur
þá fann hann ekki annaö ráö
vænna en aö lofa þeim aö ráöa og ^ “
láta þau fara, sem fara vildu.
iSvo bar þaö þá viö einhverju
sumi liér f fyrndinni, aö JónJóns-
so'n flutti sig búferlum til Vín-
lands.
Hann var þá á unga aldri,
hraustur og fjörugur, meö vænan
trefil um hálsinn og vatnsstígvél
á fótunum í staö bryddu skónna,
til þess’ hann skyldi lít/i út eins og
annar heimsborgari þegar hann
kæmi á almannafæri meö erlend- i
. , flutmngsmaöur, voru menn
um þióöum. Þótti systkinum! ,, . , ’
ófusari á aö fá honum mal sín til
Hann var snemma smiöur góö-
ur og áöur leiö á löngu. geröist
byggingaraeistari. Hann
tók þá aö sér aö reisa sum hinna
mestu stórhýsa í borgunum og
þótti leysa þaö starf prýöilega af
hendi.
Stundum var hann læknir, lög-
fræöingur eöa prestur. Þegar
hann var læknir, þótti ekki sízt
aö fara til hans meö alls konar
sóttkveisu, því hann sveik ekki
lyfin, eins og þeir hinir. Þegar
hann var lögfræöingur og mála-
ekki
hans hann nokkuö vígabaröaleg-
ur, þegar hann var
farar.
Þegar hann kom
að búast til
til Vínlands
| meöferöar en öörum, nema refjar
miklar og undirhyggja væri í mál-
um; keyröi slíkt fram úr hófi,
á hæö, en fremur knálega vaxinn; Var hann líka býsna maskaraleg- Þ^tti ^ vissara aö fara til
annarra. Og þegar hann var
Hinn 23. f.m. brann bærinn
Aalesund í Noregi til kaldra kola.
Hvert einasta hús í bænum, aö
undanteknu hospítalinu, varö eld-
inum aö bráö. Yfir fjórtán þús-
und manna varö aö liggja úti und-
ir beru lofti næstu nótt, en smá-
börnum og mæörum þeirra var
útvegaö skýli í kirkju skamt frá
Aalesund. Litlu sem engu af
fjármunum varö bjargaö, enda
nam þaö ekki nema tveimur
klukkustundum írá því elduritin
kom upp og þangaö til alt var
lagst í ösku. Yfir tuttugu fiski-
veiöa-gufuskipum ogmörgum segl-
skipum varö aö sökkva á skipa-
legunni til þess að verja þau
bruna, en þrjú gufuskip og ntörg
smáskip brunnu, sem ekki varö
forðað í tíma. Hvaö mikiö rnann-
tjón hefir oröið bæöi af brunanum
og eins af kulda og illum aðbún-
aöi á eftir, er ekki hægt um aö
segja. En svo mikiö er víst, aö
svo tugum skiftir af börnum og
gamalmennum hafa dáiö af þess-
um orsökum. Oscar konungur
og drotning hans hafa geflö tíu
þúsund krónur til hjálpar hinum
bágstöddu bæjarbúum, og alstaö-
ar aö úr Noregi og Svíþjóö eru
þeim nú sendar gjafir. Vilhjálm-
ur Þýzkalandskeisari hefir látiö
hann er ljós að yfirlitum og háriö Ur og þóttist alla hluti beturkunna
gulbjart. Hann gengur vanalega en Vínlendingar.
meö trefil um hálsinn og brydda | Var hann þá alment nefndur
skó á fótum, einkum þegar hann Jón frá sama landi.
hefir dálítiö meira viö en vana- j En svo fór hann út á jámbraut
lega, og leggur ofurlítiö undir' og tók aö moka. Þá varö hann
flatt.
Eins og
kunningi,
nafni hans og
Jón boli, hefir
forn-
þess brátt var, aö þeir, sem meö
honum unnu, héldu ekki á rek-
hann unni eins og hann. Hann dugöi
pokaprestur, þóttu fáir taka hon-
um fram í þeirri list.
Mikið haföi Jón landi um ment-
un talaö viö krakka sína. Hann
haföi sýnt þeim fram á, aö hún
væri lykillinn aö alls konar auö
legö, metoröum og farsæld. Enda
gekk Jón frá sama landi oft í
vera
tekiö sér bólfestu á ey einni úti í ekki á móti þeim fyrr en hann var skúla á frfstundum sinum og þótti
hafinu og er þaö kallaö á Fróni. búinn aö læra nýtt handlag. þá námsmaöur mikill. í óöa önn
Þar hefir hann langa hríö aliö ald- j Hann réöist út á landsbygö til keptist hann þá viö aö veröa Jóni
ur sinn og unaö hag sfnum allvel, bónda. Honum var sagt at3, la.nda, fööur sínum, til sóma.
þó aldrei hafi hann auöugur veriö. hreinsa kálgarö bónda. En hann Hann vildi ekki gera karlinum þá
En hann hefir veriö hæstánægö- þekti ekki káliö frá illgresinu,
ur meö lífiöv þegar hann hefir reitti svo alt kálið upp, en skildi:
fengiö súrt skyr og hræring í ask- (illgresiö eftir.
inn sinn kvölds og morguns, eink-| Þá varö bóndi vondur og hétaö
um hafi dálitlum blóömörsbita1 reka hann úr vistinni. Jón frá
veriö stungið ofan í. Um miðj-1 sama landi lagöi ofur-meinleysis-
an daginn kemur honum bezt aö lega undir flatt og fundust þetta
fá heita kjötsúpu meö tveimur firrur miklar. Hann skildi sízt af
eöa þremur spaöbitum niöri í. En öllu í því, hví menn væru svo
á hátíðum og tyllidögum gerir lundillir í Vínlandi hinu góöa.
hann sig ekki ánægöan meö ann- j En upp úr þessu komst hann í
aö en hangiö sauöakjöt, og vill skilning um, aö hann yrði aö læra
þá hafa bæði bringukoll og magál alla hluti af nýju, ef hann ætti
úr aö moöa, ef vel á aö liggja á nokkuö aö komast áfram.
honum. Hann sveittist blóöinu viö rek-
Jón landi er barnamaöur mik- una og plóginn og hvert þaö starf,
ill og á fyrir mörgumaö sjá. Hefir Sem honum var í hendur fengiö,
þaö því stundum borið viö, að til aö veröa ekki eftirbátur ann-
spaöbitarnir hafa of fáir oröiö í arra.
súpunni og hangikjötiö uppi- Og þaö leiö ekki á löngu áöur
skömm í ókunnu landi, að
ekki fremur á undan hinum pilt-
unum en á eftir þeim. Hann lét
sér ant um, aö vel væri honuin
sagan borin heima á ,,Fróni. “
Miklu hefir Jón orðiö til aö
kosta til aö koma fótum fyrir sig.
Hann er að reisa sér fjós og hlöö-
ur og vegleg íbúöarhús og kostar
alt þetta ærið fé. En hann hefir
hug á að búa vel um sig. Hann
sér enga ástæðu til, aö hann eigi
aö vera síöur htbýlaprúöur maöur,
en Skotinn, eöa írinn, eöa Eng-
lendingurinn eöa Þjóöverjinn, sem
búa í nágrenni hans.
Svo mintist hann þess, aö hann
hafði heyrt Jón landa, fööur sinn,
einhverju sinni segja, að viökunn-
anlegra þætti st, aö eiga dálitla
skroppa þegar á jólum, svo litlu fariö var aö hrósa Jóni frá sama kirkjuboru á heimilinu*. Hann
Hann á til dæmis eftir að koma
upp stórum og veglegum skóla
handa krökkunum sínum, því nú
1 er hann barnamaður mikill oröinn
eins og faðir hans. Og hann
brennur af löngun eftir aö geta
komiö þeim til manns.
,,Mig langar til hann Jónki litli
komist eitthvaö áfram. Eg er
viss um, að hann gæti oröiö for-
sætisráögjafi fylkisins eins og þeir
Greenway og Roblin, ef eg væri
nógu duglegur aö koma stráknum
til manns.
,,En hann Nonna litla, yngsta
kútinn, ætla eg aö láta veröa prest.
Þaö þarf einhvern til að halda í
hemilinn á þeim hinum. Annars
veröur alt vitlaust í pólitík.
,,Hún Gunna litla er bezta
konuefni. Hún er stórgáfuö,
stelpan, og fluglæs, alveg eins og
hún móöir hennar. Skömm væri
að mér, ef eg léti hana ekki verða
eins vel aö sér og helztu konuna
í landinu. Eg skal reyna aö
kljúfa til þess þrítugan hamarinn.
Hún á þaö skiliö, greyiö hún
Gunna. “
Herrar mínir og frúr!
Viö erum hér öll Jónar og Guö-
rúnir frá sama landi.
Forfeöur vorir fóru víös vegar
út um heiminn til aö leita sér
frægöar og frama. Þeir hættu
ekki fyrr en þeir voru komnir upp
í hiröir konunganna og báru þar
ægishjálm af öllum.
Vér megum ekki veröa minni
menn en þeir meö nokkuru móti.
Vér megum ekki hætta fyrr en
vér erum komnir upp í hirö kon-
ungsins.
í þeirri hirö eru þeir, sem bezt
og rækilegqst leysa skyldustörf
lífsins af hendi,—göfugustu menn-
irnir og konurnar í landinu,—
þeir, sem hugsa fegurstu hugsan-
irnar, yrkja viökvæmustu kvæöin,
segja áhrifamestu söguna,—þeir
sem fegurstu Kfi lifa, hafa helztu
trúnaöarstörf lands og þjóöar meö
höndum og hrinda velferöarmál-
um mannanna mest áleiðis. All—
ir þeir menn skipa hirö konungs-
ins.
Inn í þá hirð veit eg aö Jón frá
sama landi langar út af lífinu til
aö komast. Og eg vona fastlega
aö honum takist þaö.
Lengi lifi Jón! Og Guörún!
Lengi lifi Vestur-íslendingar!
*) Þetta er haft eftir kirkjubónda ein-
um á Norðurlandi, er hann haföi komiS
upp kirkjn á bæ sfnum.