Lögberg - 04.02.1904, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4. FEBRÚAR 1904.
5
NEW-YORK LIFE
JOHN A. McCALL, FCR8ETI.
Mesta lifsáhyrgöarfélag heimsins.
Áriö 1903 borgaöi félagiö 5,3oo dánarkröfur til erfingja
$16,000,000
Áriö 1903 borgaði fél. ábyrgðir til lifandi ábyrgðarhafa:
$18,000,000
Áriö 1903 lánaöi félagiö út á ábyrgöarskírteini sfn mót 5
$12,800,000
Árið 1903 borgaöi félagiö rentnr til félagsmanna :
$5,500,000.
Áriö 1903 gaf félagið út 170 þúsnnd lífsábjrrgöarskírteini:
$326,000,000.
Félagi þessu tilheyra nú nærri miljón manns, meö
$1,745,000,000 lífsábyrgö og $352,000,000 sjóö. Menn þess-
ir eru félagiö, upphæöir þessar eru eign þeirra, þeir einir
njóta alls ágóöans lifandi eöa dauöir.
Chr. Olafson, Agent. J. G. Morgan, Manager
650 William Ave„ Grain Exchange,
WINNIPEG.
KORNVARA
Aöferð okkar að fara meö korn-
þaö má eg segja Páli, að áhrifa- i dutninga er næstum því fullkomin.
ast hann víst til aö þaö veröi sín
aðal hefnd yfir mönnum þeim,
sem honum er í nöp við og þykist
eiga eitthvað grátt aö gjalda. En
ÞAÐ ER EINKAR LEIÐINLEGT
ÞEGAR MÝSNAR KOMAST
hast þars geirar gnustu
grimmri stáls í riramu.
Kristi kappinn treysti,
kunnum Þór samt unni;
aetíð meir þó mat hann
mildan guð en tryldaa.
Fjörðinn Eyja forðum
fjáður geymir dáða —
kostum búinn beztum—
bygði og völd sér trygði;
réð þar lýð og láði
lengi í sæmda gengi.
Kynsæll vörður virða
varð á hólma Ga’-ðars.
Arfar hans þeir örfu
austau rendu ílausti
vestur of breiðar vastir;
víkingsmakar slyngu
mannfögnuð hér magna
mengi veita án sleitu;
situr og svinn þess neytir
sjót að þorrablóti.
LoGæl jafnan lifi
lýða manndóms prýði,
forn svo aldrei fyrnist
frægð með listanægöum;
sannan frama finni
fólknárungar ungu;
heill sé höldum snjöllum,
Helga liðar félgi
S. J.'JóhAnnessos.
Ávarp til gestanna.
Að blóti Helga heilir þér,
nú hefjum veizluglauminn!
Sig gleðji snót og gumi hver
og gefi lausan tauminn.
Hér vaxa má af veikri rót,
ef vel er friðað kringum,
mörg vetrargleði’ og vinamót
með Vestur-íslendingum,
Hér óma gamla fslands-ljóð,
má enda rímur hevra.
Og húfa’ og peisa’ er hæst í móB
og hangikjöt og fleira.
Og hér er engum flokkum fylkt
nm flokksmál engin þjarkað,
en nndir fálkaflaggi siglt
og flöskulaust er slarkað.
Nú matnum gerum makleg skil
og metumst um að borða.
í kvöld á Helgi kappnóg til
af kjarnamiklum forða.
Um miðnótt dofnar matarlyst
þá mörg skal haldin ræða,
og því er bezt aö þegja fyrst,
en „þenkja fast" og snæða.
Hanmes S. BlBnbai.
MiSHhilningur
®r þaö stórkostlegur ef menn, ný
komnir aö heiman af gamla land-
ino, álíta þaö vissasta ráöiö til aö
koma sér í mjúkinn hjá leiöandi
tnönnum hér vestra eöa almenn
ngi yfir höfuö, að svfvirða sem
mest þeir geta þá sem vanaiega
tru nefndir heldri eöa betri
nenn þar heima. Séu þeir ann-
11 s nokkurir hér, sem þykir mik-
iö variö í slíkt, þá eru þeir þó ó-
efað fáir, sem betur fer, enda
gæti það aldrei leitt til neins góös
aö hvetja heldur en letja þá, sem
hafa ánægju og yndi af að ata
sauri sér betri menn, og skáka í
því skjóii, aö þeir séu ..fyrirvest-
an landslög og rétt, “ þá er hér er
komiö. En ekki get eg aö því
gert, aö mér kom til hugar, aö
til væru þeir víst, sem hélJu aö
slíkt félli í góöa jörö hér, þegar
eg las grein eftir Pál Hansson í
Heimskringlu“ 7. þ. m. sem
nefnd er: ,, Manndráp á íslandi. “
Þaö hefir talsvert verið ritað,
og þó auövitaö enn þá ineira rætt,
urn dreng þann, son Páls þessa,
sem álitið var, aö dáiö heföi af
illri meöferö, og er ööru nær en
eg vilji rnæla slíku bót. Þaö hafa
vfst flestir bæöi eg og aörir, fund-
til viöbjóös, gremju og meö-
aumkvunar út af þeim atburöi, og
ekki dettur mér í hug aö lá Páli
þó hann sé heitur út af því, en
hinsvegar blandast mér ekki hug-
ur um, aö hann gengur alt of
langt í því aö svfviröa ýmsa val-
inkunna sæmdar.nenn, þar sem
hann lætur flesta af þeim, sem
við sögu hans koma, koma fram
sem samvizkulausa þorpara og
níöinga og alla íbúana f heilum
hreppi sem verstu óþokka, og
klykkir svo út með því aö segja
siöféröisástandiö í heilu héraöi
hiö svívirðilegasta aö hugsast geti.
Naumast getur nú Páll búist við,
aö nokkur hugsandi maöur trúi
þessu alveg skilyröislaust eöa sjái
ekki, aö hér er eitthvaö o f sagt
og sennilega eitthvaö þá líka v a n
sagt: til þess virtist mér hann of
greindur maöur þá er eg átti lít
ilsháttar tal viö hann á innflytj-
enda húsinu f haust. En hitt
veit hann víst líka rel, að ávalt
eru J>eir nokkuö márgir, sem lesa
slfkt umhugsunarlítiö og trúa því
sem nýju neti ekki ifzt þegar þaö
«r náunganum tiJ hujóöa, og setl
meira heföi þaö oröiö ef hann
heföi skrifaö ofurlítiö hógværar
og með ögn færri ærumeiðandi
skammaryrðum. Væri vel gert
ef einhver vel knnnugur Skaft-
fellingnr, sem eg þykist vita, aö
hljóti aö fiunast hér vestra, vildi
eitthvaö um þetta segja. Eg hefi
aö vísu dvalið í Skaftafellssýslu
um nokkurn tíma, en er þessu
ljóta máli, því miöur, ekki nægi-
lega kunnugur til þess aö geta
meö fullgildum rökum hrakiö ein-
stök atriöi í þessari grein Páls, en
er aftur á móti persónulega fylli-
lega sannfæröur um, að sannleik-
anum er þar aö einhverju leyti
hallað, enda þekki eg suma þá, er
hann nafngreinir, nægilega vel
til þess, aö eg veit, aö þeir eru
svo merkir sómamenn, aö þeir
vilja naumast vamm sitt vita,
hvaö þá sýna af sér argan nföings-
skap.
Ef eg gæti meö línum þessum
vakið einhvern mér færari og
kunnugri til þess aö leiörétta
grein Páls, sem helzt viröist rituö
af megnu hatri. þá væri tilgangi
mínum náö. Mér blöskrar satt
aö segja að sjá flesta mætustu
tnenn eins héraös, og jafnvel alla
íbúa heils hrepps, svfvirta og
leidda fram sem gerspilta óþokka
og arga níöinga, alveg undantekn-
ingarlaust. Fyr má nú vera.
Mér dettur ósjálfrátt í hug sú
spurning, hvort séra Bjarni Þór-
arinsson mundi hafa sloppiö hjá
illmæli Páls þessa, ef hann heföi
enn veriö prestur og hreppsnefn J-
armaötir á Síðunni, í staö þess aö
ve a fluttur hingaö vestur?
Ballard,Wash., 19. Jan. 1904.
SlGURÐUR MAGNÚSSON.
Þegar þér hafið kornvöru aö selja
eöa láta flytja, þá veriö ekki aö
hraörita okkur fyrirspurnir um
verö á staðnum, en skrifiö eftir
upplýsingum um verzlunaraöferö
okkar.
Thompso-*, Sons & Co.
Grain Cotnmission Merchants,
WINNIPEG.
Bankarar; Union Bank o£ Canada.
Söngkensla.
kaffi-skúffuna. Hver getur sagt, hvaöa
threinindi kunna að fara saman viö kaffiö
þegar miklu er hrúgaö sarnan óbrendu.
Pioneer Kaffi
vel brent, í lokuöum eins punds þökkum er
ætíö hreint og nýtt, af góöri tegund og
bragögott.
Biöjiö ætíö um PIONEER.
Blue Ribbon MFG. CO.
Winnipeg.
Þórarinn Jónsson, að 4 2 McGee
stræti, tekur að sér að kenna or(?elspil i mmuummimimii
a^ng og sð-gfueði fíóðir skilmélar.
Einn af merkis-
viðburðunum er
F U MERTON’S
vöruleifasala.
SEINASTA VIKAN. Fyrir 8oc
fæst hvert $1 viröi af öllurn
vörutegundum f búöinni, nema
Grocerie og Rubbervörur. Hatir
þú nokkuru sinni þurft aö flýta
þér, til að ná í góökaup, þá er
■þaö nú.
LEIFAR AF BÖNDUM: Tals-
vert mikiö, ýmsar .Lngdir, alt
meö hálfvirði.
MIKIÐ AF KVENTREYUM úr
frönsku flannel, Fancy Cords
og Wrapperette efnum. Aö
eins hálfviröi.
SOKKAR: Muniö þaö aö allar
tegundir af sokkum fást hér
fyrirSoc. hvert $i.ooviröi þessa
viku.
SKÓR. Ágætir skór, bæöi útlits
fallegir og endingargóöir. 8oc
hvert $1 viröi.
NÆRFÖT: Hlý og góö. Vörn
gegn kulda og mörgum sjúk-
dómum, aö eins 8oc hvert $1
viröi. Stanfields nærföt handa
karlmönnum og drengjum.
KARLM. og DRENGJA YFIR-
hafnir. Hvort heldur þér kaup-
iö $5 eöa $15 yfirhöfn, fáiö þér
20C afslátt af hverju $1 viröi.
Alfatnaöur meö sömu kjörum.
LEIR og GLERVÖRUR. Marg-
ir kaupinenn álíta þaö ónauö-
synlegt aö hafa eins fullkomn-
ar birgðir af alls konar leir og
glervöru eins og viö hðfum, en
viö álítum aö hið bezta sé ekki
of gott íyrir viðskiftavinn. Hafiö
þiö séö hinar fallegu leirvörur
8oc hvert $1 viröi í eina viku.
GROCERY: Sveskjur 5C pnndiö,
Beets í dósum íoc Macbonice
Pickles 30C flaskan.
Komið og njótiö hlunnindanna.
8oc hv«rt $1 viröi.
8oc hvert $1 viröi.
J. F. FUMERTON h CO
Glcnboro, Han.j
,,Þér gætiö þess ekki, aö þaö eruö þér, sem
illindin vekiö, “• svaraöi eg rólega. ,,Óöara en
þér komuð inn í stofuna smánuöuö þér mig meö
því aö segja, aö eg væri hér kominn til aö taka
alt, sem eg næöi í, og svo bættuö þér því við,
meö hæönisglotti, aö eg kæmi of seint til aö
lokka prinzinn til aö breyta erföaskránni, sem á-
skildi dótturinni allar eignirnar: Eftir mfnu á-
liti er slík erföaskrá í alla staöi réttlát. Og em-
hverra hluta vegna, sem mér enn þá er ekki
kunnugt um, reyniö þér að hræöa mig til aö
hlaupa burtu og yfirgefa alt saman. Þér vissuö
ekki viö hvern þér áttuö, herra minn. Eg hefi
enga minstu löngun til aö ná í auöæfi prinzins,
en þaö, sem þér hafið sagt af sjálfum yöur, er
meira en nóg til aö sýna og sanna, aö heiöri ætt-
ar minnar er ekki borgið í höndum annars eins
manns. Og meö því mér fellur enginn annar
arfur en heiðurinn, þá tek eg hann aö mér. “
Reiöi, hatur, ógnanir og illmenska brann úr
aagum hans þegar hann sneri sér aö mér og sagði:
. ,,Langar yöur til aö gera mig aö óvin
yðar?“
,,Að minsta kosti hefi eg enga löngun til að
gera yður að vin mínum,“ svaraði eg.
„Þér eigið eftir að iðrast þessa sáran!“
hrópaði' hann og formælti. , ,Við ætlum engar
slettirekur að hafa hér til að hindra áform okk-
ar. “ Og enn þá reiðari af því, að eg brosti að
heitingum hans, rauk hann út úr stofunni.
En hvað kringumstæðurnar á síðustu árum
höföu breytt mér. Fyrir fimm árum hefði eg
ekki þolað aðra eins ósvífni og hann sýndi mér
án þess að svala mér á honum þegar í stað; en
nú gat eg haldið mér í skefjum og beöið meö aö
hefna mín. Þetta var eiginlega í fyrsta sinni,
sem mér haföi gefist tilefni til að reyna mig og
eg var ánægður yfir því, hvernig mér tókst.
Eftir aö maöurinn var genginn út frá mér
hikaöi eg mig ekki lengur viö aö taka aö mér aö
leika þessa nýju persónu. Þaö var ekki haft fé
af neinum meö því, ekki kept viö neinn um
tööuna, sem ágirntist hana—ekkert í aöra hönd
nema margveösettur kastali. Þaö var ekki sjá-
anlega nein sérleg vélabrögö að óttast, og eg
varö aö vernda heiður elskuverðrar meyjar, og
koma upp um svikarann og fúlmenniö og hegna
honum—arfleifö sem ekki mundu margir sækjast
eftir. En svo stóö líka öðruvísi á fyrir mér en
flestum öðrum mönnum.
Um þetta var eg sem óðast aö hugsa þegar
mennirnir, sem hertóku mig, komu inn í stofuna
meö hraöa, og báöir f mjög illu skapi. Nau-
heim haföi fundið þá eftir að hann fór út frá mér
og svalað reiöi sinni á þeim. Þeir spuröu mig
nú, hvort það væri vilji minn, aö þeir færu burt
úr kastalanum undir eins eftir jaröarför prinzins.
Eg hlýddi á þá með ró og gætni. Eg var búinn
a"> fá all-sterkar sannanir fyrir þvf f hvaö mikið
þe'r voru fúsir aö ráöast þegar um velferö ættar-
innar var aö tefla; og óvild Nauheims til þeirra
var beztu meðmæli í mínum augum.
„Verið rólegir, herrar mínir, “ sagöi eg,
,,og minnist þess, hvaö ókunnugur eg er öllum
málavöxtum. Eg hefi skiliö þaö á ykkur, aö þiö
bafið báöir verið aö miklu leyti trúnaöarmenn
prinzins—eg hefi meira aö segja séö þess tals-
verö merki síöan í gær. En að ööru lcyti veit
eg ekki hver staöa ykkar hér hefir veriö að und-
atiförnu. “
„Svo árum skiftir höfum viö annast trúnaö-
armál prinzins; egjhefi verið hans nánasti trún-
aðarmaður, “ svaraöi kafteinn Krugen. ,,En
hollusta mín nær til höföingja ættarinnar. Eg
viðurkenni engan annan. “
,)0g þaö er ósk yöar aö halda því áfram?“
„Eg óska mér einskis annars í lífinu, “ svar-
aöi hann einlæglega.
„Né eg, “ sagöi hinn maöurin*’
„Hafiö þiö veriö trúnaöarmenn prinzins,
þá hljótiö þiö aö vita, aö hann eftirlét ekki eftir-
manni sfnum efni til aö halda fjölmenna sveit
manna. “
„Eg stend f skuld viö fööurbróöur yöar sál-
uga um alt sem eg er og alt sem eg á, “ sagöi
kafteinninn meö sömu einlægninni. „Eg beiöist
einskis annars en aö mega beita sveröi mfnu og
verja eignum mínum f þjónustu yöar, Og hiö
sama get eg sagt fyrir hönd Steinitz. Freisi
okkar og líf er undir málsúrslitunum komið; og
eigi ekki alt aö mishepnast og veröa okkur til ei-
lífrar smánar, þá útheimtist hraustur og hygginn
leiötogi. “
Um einlægni mannsins var alls ekki aö ef-
ast, og þó eg væri valdræningi þá varö eg hrif-
inn af boöi hans.
„Eg trúi yður fullkomlega,kafteinn Krugen,
og yöur, Herr Steinitz, “ og eg tók í hendina á
þeim báöum. „En eg veit ekkert um mál þetta,
sem þér minnist á. Skýriö mér frá því afdrátt-
arlaust. “
„Eg reyndi að segja yöur frá því á leiöinni,
en þér vilduð ekki leyfa mér þaö. Eruð þér
kunnugur sögu ættarinnar — ættlegg konunnar
prinzins?"
„Eg er því öllu fremur lftiö kunnugur.
Skýriö frá þvf eins og mér væri þaö meö öllu ó-
kunnugt. Þér þurfiö ekki aö óttast, aö þér
þreytiö mig. “
„Steinitz, gætiö þess að engir séu í nánd;
og standið á veröi úti fyrir og látiö engan koma
inn. “
Hann þagði við meöan yngri rnaðurinn var
aö fara, og síöan leiddi hann mig til sætis í glugg-
anum í hinum enda stofunnar og byrjaöi sögu
sína í hálfum hljóðum:—
„Það er svikari einhvers staöar á meöal
okkar, og því er nauösynlegt aö viöhafa mestu
varkárni. í mörg ár hefir föðurbróöir yöar starfaö
aö máli, sem viðkemur stjprn landsins. Hin
mikla óáúægja yfir skrípalátum vitfirringsins, sem
nú er konungur í Bavaríu, hefir komiö helztu og
hugdjörfusta mönnum þjóðarinnar ti! að reyna
aö svifta hann völdunum. Það vantar hlekk í
konungsættina; einn ríkiserfinginn, Otto prinz,
hvarf og þá komst yngri meölimur ættarinnar til
valda, og frá honum er núverandi konungurinn
kominn. Þaö var haldiö, að Otto prinz heföi
dáið; en hann var einungis sérvitringur og dró
sig í hlé og bjó á afviknum staö. Hann giftist
og eignaöist einn son. Frá þeim syni, löglegu n
ríkiserfingja, var kona fööurbróður yðar komin í
beinan ættlegg. Hún var einbirni.eldri ættleggs-
ins og hefði að réttu lagi átt að stjórna Bavaríu.
Eins og þér vitið, átti hún tvö börn þegar hún
dó—Gústaf, sem drepinn var í einvígi, og dótt-
ur, sem nú dvelur hér í kastalanum. “
„Þér meinið...?“ tók eg til máls þegar
hann þagnaði.
„Eg meina það, “ tók hann fram f, „aö
Minna Gramberg kántessa ætti á þessu augna-
bliki að vera Bavaríu-drotning; og aö meö guös
hjálp lifum viö þaö aö sjá hana krýuda. “
. Roöi færöist í hinar dökku kinnar hans og
augun tindruðu af áhuga þegar hann sagði þetta.
Hvað mig snerti, þá var eg meira forviöa
en hrifinn. Væri nokkur alvara í þessu yfirmáta
áhættumikla og metnaöarfulla ráöabruggi, hver
gat þá hluttaka Nauheims veriö í því,sem manns-
efni tilvonandi drotningar?