Lögberg - 18.02.1904, Síða 7

Lögberg - 18.02.1904, Síða 7
tVETPJTZQw) LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. FEBRÚAR 1904. 7 Búnaðarbálkur. MA n KAÐSSK ÝRSLA. iMarkaðsverð í Winnipeg 3. Febr. 1904,— Innkaupsverð.j: Hveiti, 1 Northern.......830. ,, 2 ,, .......8oc. „ 3 .............75c. ,, 4 ,, ...... -66c. Hatrar, nr. 1..... 3IC_32C. ,, nr. 2............29C—30C Bygg, til malts........3^c—37c „ til fóöurs..........34c—35c Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $2.50 2.35 2.05 1.70 2.05 16.00 18.00 10.00 UNlFAJi 00 OAFFLAR. Hnífana og gaffiana œtti aldrei að þvo úr sjíðandi vatni. Heita vatnið bæði losar sköftin og vcld- ur því aS þau gulna, ef þau eru úr beini. Eigi hnifarnir að geymast önotaðir um lengri t(ma, er nauð- synlegt að bera á þá olíu til að verja þá ryði. ,, nr. 2.. “ . „ nr. 3.. “ . ,, nr. 4-. “ - Haframjöl 98 pd. “ . Úrsigti, gróft (bran) ton. ,, fínt (shorts) ton Hey, bundið, ton....... ,, laust, ............$10-12.00 Smjör, mótaö (gott) pd... 20C—22 ,, í kollum, pd........i6c-i8 Ostur (Ontario)..............l4c ,, (Manitoba)............*3/4c Egg nýorpin................3oc-4° ,, f kössum..............21C-25 Nautakjöt.slátraö í bænum 6%c. ,, slátraö hjá bændum......6c. Kálfskjöt....................9C> Sauöakjöt.....................8c. Lambakjöt...................9%c- Svínakjöt.nýtt(skrokka) 6)4—7C- Hæns......................loc-12 Endur.......................1 Ic Gæsir..........................*.1 Ic Kalkúnar.................15 c— 17 Svínslæri, reykt (ham).... iojýc Svínakjöt, ;, (bacon).. 90-14)4 Svínsíeiti, hrein (20pd. fötur)$i.90 Nautgr. ,til slátr. á fæti .. 2)4c-3 Sauöfé ,, ,, • • 3/4c-4 Lömb ,, „ •• 5C Svín ,, ,, • ■ 4c-4f4 Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35—$5 5 Kartöplur, bush. 1. .. . 8oc—I .OO Kálhöfuð, pd................. I3C Carrots, bush..............75c-9° Naepur, bush..................250 Blóðbetur, bush...........600-75 Parsnips, bush................75c Laukur, pd............... .. 1 %c Pennsylv.-kol (söluv.) ton $11.00 Bandar.ofnkol ,, ., 8.00 CrowsNest-kol ,, ,, 9-00 Souris-kol ,, „ 5-00 Tamarac (car-hleösl.) cord .. ....$4-75-5-25 Jack pine,(car-hl.) c. $4.25-4.50 Poplar, ,, cord .... $3-5° Birki, ,, cord .... $5-5° Eik, ,, cord $5.00-5.25 Húöir, pd.......................4C—6 Kálfskinn, pd...............4C—6 Gaerur, pd..............15C —3 5 ALIFUQLÁR. Gömul hænsni ætti að fara með til markaðs, áður en þau fara að fella fjaðrir, eða í Septenbermán. |)á er líka vanalega mestgefið fyrir fugla og því hentugasti tfminn til að selja. Sé það aftur á móti dreg- i« fram á haustið, er ekki hægt að selja við eins miklu verði, þvf þ& er jafnaðarlegast nóg af öðrum fuglategundum komið á markað- inn, og svo rýrna hænsnin líka og léttast eftir það að þau eru búin að fella fjaðrir. Hænsni ætti æfinlega að selja úr því þau eru orðin tv«ggja ára gömul. Snemma aldir ungar verpa fyrsta árið fimmfalt á við gömlu hænurn ar, og það kostar ekki vitundmeira að halda þá en gömlu hæurnar. II eilnœmisfyrirmœli . Nægjuserni og bindindi eru tvö mikilvæg skilyrði fyrir góðri heilsu og löngum lifdögum. . Hæfilega mikill svefn styrkir og endurnærir líkamann. Ofmikill svefn veiklar hann. • Hugurinn lifnnr og fjörgast við hæfilega miklar skemtanir. Of- mik'ar nautnir, altur á móti, hafa gagnstæðar verkanir í för með s^r. • Mnrgir menn staðhæfa að þeim ekki verði gott af nýmjólk 02 að þeir ekki geti melt hana. A- stæ^an fyrir þessu liggur ekki I því að mjólkin ekki sé í sjAlfu ®ér heilnæm fæða fyrir líkam- af)n, heldur er h;tt orsökin, að hún er drukkin of fljótt. þegar toaður svolgnr í sig mjólkina 7stir hún samstundis í maganum hleypur í harða kekki, sem e,-fitt er að melta, þetta á sér ehki stað, ef mjólkiner drukkin hægt, { sopatali, og dálitið látið hða á milli sopanna. Með þess- a'i aðferð verður flestum gott af nýmjólkinni og hún verður þá miklu auðmeltari en ella. KEMBINO HESTA. ÖHum þeim, sem bezt hirða hesta, kemur saman um það, að hrossakamburinn sé of mikið brúk- a«ur, en bustinn of lítið. Hestur- inn kann miklu betur við bustann en kambinn; bustinn ertir ekki hörundið né særir, en það gerir kamburinn oft, ef tannirnar eru hvassar eða ef ógætilega er kembt, Góður busti, í höndunum á vand- virkum manni, nægir til þess að nema burtu öll óhreinindi úr hár inu, viðheldur gljóanum) og eflir h&rvöxtinn. Að vfsu m& nota kambinn á vetrum, þegar hestarnir eru loðnastir, en bezt er þó að gera það gætilega. Tennurnar í kamb- inum ættu ekki að vera lengri en I mesta lagi einn áttundi úr þuml- ungi, og ekki oddhvassar, því ann- ars rispa þær búðina, skemma hár- vöxtinn og geta valdið, eða orðift fyrsta byrjunin til langvarandi húðsjúkdóma. Að sumarlngi, þpg- ar hestarnir eru snöggir, ætti alls ekki að brúka kambinn, og lians þarf ekki með, hvorki sumar né vetur, ef hestarnir eru vel hirtir aft öðru leyti og hárið ekki látið ná því að hlaupa í flóka. MEIBSLI. þegar hestar mei/'ast undan ak- týgjum reynist það oft vel að þvo meiðslið vandlega úr álúnsvatni þrisvar & dsg. Aktýgin þarf aft þurka vel í sólskini og busta þau og hreinsa vel f hvert skifti áður en þau eru brúkuð. Ef sviti og ó hreinindi eru látin harðna á þeiro og þorna inn í þau, meiða þau jafn- aftai lega, og þnu s'r sem óhreinindi komast í, þegar í byrjun, er miklu torveldara að græfa, en þegar þess er nákvæmlega gætt að ekkert slíkt komi nálægt þeim. MJALTA-AÐFERÐ. Allir mjólkuibændur eru sam mftla um það, að það borgi sig bezt að hafa nákvæman og athugulan mann til þess að mjólka kýrnar ekki eingöngu þess vegDa að mjólk in vurfti meiri, ef góður mjaltamað ur mjólkar, heldur 1 ka af þeirri á stæftu, að skeytingarlnus mjalta inaður getur algerlega eyðilagt góðan mjólkurgrip með hirftulausi og ónákvæmri a'ferð. Sé skilin eftir mjólk í júgrinu, þegar mjólk að er, getur það valdið meinsen d um, bólgu og ígerð í júgrinu, auk þess sem kýr, er illa og ónákvæm lcga eru mjólkaðar, komast aldiei í háa nyt. EEILSU8AMLE0 MATREIÐSLA Enginn sjúkdómur er eins al mennur eins og slæm, eða ófull komin melting fæðunnar. Aftalor sökin til þessa kvilla er oftast nær illa tilbúinn matur. Margir hafa )ann sið, að steikja kjötið þangaft til það hefir drukkið í sig eins mikið af feitinni, sem það er steikt eins og mögulegt er, og nllur næringarvökvi er runninn úr þvf. Slík steik er álíka auðmelt og sút- að leður, og élika nærandi. þegar rjöt er steikt, & pannan eða pott- urínn að vera vel heitur, og dálftift af feiti í honum, éður en kjötið er átið f. Kjötið er síðan látið ver« yfir eldinum þangað til einn fjórfti partur af þyktinni er orðinn vel bt únaður. Til þess að steikin sé el nærandi og auðmelt, á hún aft vera rauð í sárið þegar hún er skor- in sundur. Kjötið er oftast steikt eða soðift of mikið. þannig fer næringar- vökvinn að forgörfum og matur- inn verður ómeltandi. þegar kjöt er steikt léttist það venjulega um einn fjórða part, en sé það softift við gufu léttist það ekki og missir ekkert af næringarvökvanum. það er miklum mun uuðveld ara að sjóða allar korntegnndir vift gufu heldur en á annan hétt. Allir garðévextir verfta miklu gómsætari, næringarmeiri og auð meltari ef þeir eru softnir við gufu, heldur en ef þeir eru soðnir á ann- an hátt. Búftingar og rúgbrauð og marg- ar fleiri braufttegundir verða miklti smekkbetri ef þær eru bakaftar vift gufu, og miklu auðmeltari en ef þær eru bakaðar í heitum ofn\ Engan mat, sem seyðið ekki ei borðað af ætti að sjófta 1 vatni. þegar kjöt er soðið í súpu er kraft- urinn mestur í súpunni sjalfri. Kartöflur ætti aldrei að sjóða t vatni. Sóu þær bakaðar er ekki hægt að borfta þær nema heitar, en sén þær softnar við gufu verfta þær miklu bragftbetri og halda sér, þo þær séu geymdir milli maltíða Bakaðar kartötíur eða soðnar 1 vatni missa aftur á móti gófta bragðift, ef þær eru geymdar efta ef þær kólna. Iiifshvöt. Eftlr Adam Dan (dansfean prest). Er Hfid að eins vonlaust voðastrið, hinn veikbuidasvostanda8tekki megi? Finst engin hönd er leiða vilji iýð og iý-iir ekki sól á hverjum degi ? Vill enginn veita öðrum lið i neyð? Er aðalstefnan dauðans myrka ieið? Er iifið sífeld andans flótta för, með flughraða sem eilífð stefnir móti? Að vísu já, en vístei til þess gjör að vitið stjórna gjörðum manns ei hljóti. Með lokuð angu aldrei ganga mátt; þitt athuga hvert fótmál, stórt og smátt. Vér f jálfi- skðpnm oft vor æfikjðr. Ef ánægjunni vísum burt úr hjarta þá verður lífið langvinn þrautaför, sem leiðir út i hrygðadjúpið svarta. En gleði það vér getum líka vígt, og gertþad bæði sælt og unaðsiíkt. Ef manst að fylgja merki kærleikans og mæðast ei þótt hörð sé raun að 8t> iða, en bresða jafnan sverði sannleikans, þú sannarlega þarft ei neinu kvíða, Og móthyri þótt máske hljótir fá, þú munt að lokumsæluhðfnum ná. Þér sjálfnm ber að gera lífið létt, en leggja’ei öðrum byrði þína’á herðar; lát huga þinn og hjarta stefna rétt, svo hiklaustáfram gaktu þinnar ferðar. Með trú ef vinnnr dagur þar t’l dvín mun drottinn ávalt blessa störfin þin Þótt hepnist þér ei hæsta marki ná þitt hjarta má ei æðraat grand, né kv’ða. Ef sannleiks vegi sifelt gengur á og sannleikans i nafni vogar striða þú fellur ei. þó stríðið virðist strangt, þinn styrkur er að gera aldrei rangt. Hér tiðum það, sem talið ersvo smátt að tranðla virð st þess að neinu gæta. má siðar verða voldugt, stórt og hátt og veröldina stórum til að hæta. Hið i-tóia aftur orðið getur smátt, el algildan það skortir kærleiks mátt. Sú stjðrnumergð er starir hrifinn á að stikar sínar brautir út um geiminn, þér fyrirmynd m fögur vera íná á ferli þinum geguum roannlífsheiminn. Þig 1 t ei nei’t á villui-tig fá vælt; þá verður iífið unað->ríkt og sælt - S. J. JólIAXVF.SSON. Slœm melting. Verftur aft eins læknuð með því aft útrýma orsökinni. þaft er einungis einn vegnr til þess a1! lækna slæma meltinuu me'ölin verfta aft veika á ineltiiiir arfærin sjtlf en ekki á fæVitiM. Meftölin eiga ekki aft vinna stari magans, en þau eiga aft gera hann sj lfann læran mn aft vinna 1 að veik, sem nsttú>a » hetir ætbi honum. Dr. WllliHms, Pmk P.lls gera þetta betur en nokkurt ann 40 meftal. ])er hreinsa inagnnn, end urnæra hin veikluftu meltmg n færi og koma nieltingunni 1 sumt la Jietta er ekkert efam-il Svo þn undutn skiftir af f lki h-fir reym það að Dr. Willians’ Pink Pill lækna nu ltingarleysi þegar öll önn ur meftöl brpgftast. M E c a Robidoux, Si. Jeiome, Q>ie, u vottorð þ ssu vi'vffejaini'. Haun seg r: „í nokkur ar þj ftist eg a' meltingnrleysi Matar'y-t n vsr otullkomin og inér vnr' ili uf öllu sem eg borftafti. Eg lmt'fti mik 1> • þrautir í maginum og haf i oft inikiun hótuiveik og svima Evk ert, sem eg reyndi, lnmfti nent þessi veiklndi, fyr en »-g fór it bruka Dr. WiIiihiiis’ Pmk Pilis Eftir að eg var buim. aft brustt þær I tvo iu-nufti v»r >go '''111 1 n 1 heill. þið eru nú br -ftum li in t i ur síftiiii eg hætti aft briiKn pnlurn ar og eg heh uldiei f inJ,ð til þessa kvilítt ulUu punn t uia“ Dr. Williauis’ Piuk Pills lækim ekki eiugöugu iueltingarl ys , he d ur ttllu sjukdoma seui o SaKust slæmu blofti og veikluoum taugiiin þær biegftast ekki t-f pær eru uæg| ttulega reyndur. Vari-t allar uft r I klllgar Og kanpift ekkl auntt el Dr. Wiihttiiis’ Pink Póis for Pah People. A unibiiftuiium uittu im hverja ösk|U stendur narm p e >t að fullum stotuiu. Se dar 1.j • oll um lytsohim, eöa send r fr tt ine pósti >• 50c askjan, e a a x ó-kjii fyrir $2 50, et skrifa' er l>ei t u „The Dr Wil iami’ Medic ue Co Brockville, Ont. Ilr Hccklenlmm ADGNALÆKNIR 207FozrtaE;e ^.vre. WINNIPEG, MAN. Verður í GIBB’S lyfjabúð í Selkirk, mánudaKÍnu og þriðjndaginn 18. og 19. •ían. 1904. Fotosrafs... Ljósmyndastofa okkar er opin hvern frídag, Ef þið viljið fá beztæmyndir komið til okkar. ðllum velkomið að heimsækja okkur. F. C. Burgess, 211 Rupert St., Cx.THEn?o ^CANADA BROKERAGE (lancisa,la.r). 517 WIoiNTYRE BLOCK. Telefón 2274. BÚJARÐIR i Manitoba og Norðvestur- landinu. RÆKTUÐ LÖND nálægt beztu bæj- tnuœ. SKÓGLÖND til sölu á $4 50 ekran; bæði landið og skógurinn inni- falið í kaupunun . BYGGINGALÓÐIR iðllum hlutum bæj- arins, sérstaklega nálægt C. P. R. verkstæðunum og á S»Ikirk Ave. HÚS OG COTTAGES allsstaðar i bsen um til sölu. Ef við ekki getum gert yður fullkom- lega ánægða með viðskiftin bæði hvað snertir eignirnar og veið þeirra, ætlust- um við ekki til að kaupin gangi fyrir sig. Við höfura gert alt, sem í okkar valdi stendur til þess að gera tilbod okkar aðgengilcg og þykjumst vissir um að geta fullnægt kröfum j’ðar. ARfMSJQRH S. B4R0AI Selur lil'ki-stur og annast um útfarir Ailur úthúuaður sá bezti. Emif emur .elur anii alÍ8 konar rninr.isvarða og legsteina. Telefóu 306 Heimili á ho'-n Ross ave og N. na St. '1 Robínsoo & CO. Góðkaup á fataefnum 33c. yd. Verðið er svo <ágt, að þttð er öll tim hætilegt Vö nrnareir á- gM'tlegi góðar úr Tweed Effects Zibelines og öð uiu nýn óðins ■ fimni, MikiBer úr að velji. af »11-* koiiMr 1 threyingum. sem nú þykja b st við eig«. Til skams tima hnfa slikar vörur verift s-ld-r á 65c yd , en nú fást þær fyrir 35 c. yardið Robinson & Co., 4iX)-t02 M»in St Alexander, Grant og Sínmiers Landsalar og fjármála-agentar. 535 Jlain Street, - C«r. Jamos SL Á móti Craig’s Dry Goods Store. í ÞRJÁTIU AR í FYESTU RÖÐ, ALÞEKT UM HEIM ALLAN, SEM ÁGÆTUST ALLRA SAUMAVÉLA. Kaupid ELDREDGE og tryggið yður fullnægju og góða inn- stæðu Ekkert á við hana að fegurð. og etiginn vél -ennur jafn mjúkt og hljóð- luust eða heiir slíka kosti og endingu. AUDVELDog i ALLASTADI FULLKOMIN. Sjnlfsett nál, sjálfþræðis skyttu sjálfhieifi spólu, sjálfhreifi þráðstillir B«ll bearing stand, tréverk úr marg- ynnum, Oll fylgiáhöld úr stáli nikkel fóöruöu. Skoðið Eldridge B,—og dæinið sjálfir um hana,—hjá A. Frederickson, 611 Ross Ave. Mr. Guniitttoinn Eyiólfs> sOn er umboðsranður okkar i allri Giml i-veit, og gelur ailar uauösynlegar upp- lýsingar. > " ' loctinpn. IH D L.FKNIR 00 YPIRSBTUMAðUR. tl-fir ke; pr, yfj búft im á B.ldnrog •ii-tír l>vi ->,AIf 11 r tiuisjóii « ölluin meðöl- iixi. sem htt in lætiii ft-á sér ELIZ \ BETU ST. PS—ís'euzk ir túlkur við hendina li veuær n‘111 þöi f g ■> ist. WE8LEY RINK ■p i»ð btil á [meft þ«ki yfir) á horn á hve'jn kveldi. Gtimn föstud'giun kemur, hiun 15. JAS. BELL. Látið geyma húsbúnaðinn yðar i STEÍN- VÓ'RUKUSUiVl vorum. RICHARDSON. Tel. 128. Fort Street. (fhfíert bora*r sta bctrr P®**-. sem vilja .á ódýrar bygginga- lóðir ættu að finna okkur. A VVilliatn Ave: Að norðanverður, ??.1Y\rar !óðir’ hver 25x122 fet. Aðeins •ZoO hver X út í hðnd, afgangurinn á emu. tveimur og þremur árum Á Marylanl St. niilli Sargent og Ellice. A $-150 00, Góðir skilmálar. A Home 8t. Fáein fet frá Notre D«me, nokkrarlóðir. 25x100 fet. Aðeins 4200 hver. J út í hönd. Á Bauning St. rétt við Portage Ave, og rétt hjá strætisvagnbraut, hver lóö 5175. Þessar eignir eru á góð- um strð og ágætlega f« ilnar til bygg- inga. Lóðir í meiri fjarlægð eru nú seldar á $250. A Lipton St. rétt við Notre Dame lóðir á $150 og 8175 hver. J út i hönd Saurrenna og vatnspípur veiða la- ðar þar um að sumri. Strætið er 66 fet á breidd. A Notre Dame Ave 33 fet að norð- anverður með husi á í húsinu eru þrjú svefnherbergi, þar að auki fylgir fjós og skur. Verð aðeins 81400. $300-8400 út i hönd. þetta er fyrirtaks gott kaup, Norðiir nf sýningarffaiðinum. ör- skamt, iitið hús og tvger lóðir, hús fyrir n u eða tíu g'ipi. Aderas $800 ef borgað er út í liönd. A. E. MÍNDS and Co. P. O. Bnt 431 Tel. 2u78, Wjnnipeg Fasteignasalar og Eldsábyrgðaragentar. MeKercItar Bloek, 602 Saiit St. Á NENA St.—Tvö Cottage nýlegu end- urbætt. $1.900 bæði, með góðum skilmálum. A PACIFIC Ave. - steingrunni og 2000. 8 herbergja fiús tvær lóðir fyrir Á McDeRMOT Ave—sjöhevbergja hús á steingrunni. V’erö $2.100. Lóöir! Lóðir! Lóðir! Lóðirá Elgin Ave. Í325 hver. Lóðir á Ross Ave. $325 hver. Lóðir á William Ave. $225 hver. Lóðir á Pacifio Ave. $375 hver. Lóðir á Alexander Ave. $350. Náiægt C. P. R veiksfæðunum hðfum við b ztu lóðirnar. sem nú c>u á mavkaði.um á $80 hverja. Fint.ið okktn- sem fyrst ef þrr viljið fá þmr. fprir tmqi folk en að ganga á . . . WINNIPEG • • • Business Co/lege, Cor. Portage Ave. & Fort St. Leirið allra upplýsinpa hjá GW DONALD Manager. Þegar veikindi heim- sækja yður.getnm við hjálpað yður með þvi að bla -da meðulin yðar létt og fljótt í annarri hverri lyfjapúðinni okkar. THOR^TON ANOREWS, DISPBXSIKQ CHBMIST. TVÆR BUÐIR 610 Main St. | Portage Avenue Sl’Ær* I Cor. ColonySt. k9.Póstpöotunum náækvmur gofinn. t^tl .. Verö $900 00. Dalton Sc Grassie. Fasteignisala. Leigur innheimtar Penincalán. Etflsábyrgd. 48 1 St FjOi-nt loötr a Port«ffe Ave.. «ft vostan. $30 borgist út í hönd. Á Elgin Ave: Fimmtin í«t nálægt Princesa St-., meift áffætn fallegu off góðu Rteinhúsi. Fimm svefnherbervi. Annað hús er á lójft nni. Leiga eftir bæfti húsin ev $60 Öll eiffnin kostar að- e'ns $8 ÖO F mmtíu feta lóð við hliðina var seld, i vikunni sem 1 ið, á $8) fetið. Þetta er umhugsunarvert. Á Meade St. 7 herbergja hús. vatn, p.urrenna, steiugrunnur og furnace Verð $3000. Á Masntts Str. Nýtt sjö heibergja cottage. Veið $1,400. Á Macdonald St. Verðmæt e:gn, gott iiús. $75 fetift. Á Nares St., nilæsrt Logan. vel bvgt tvídyrað hús á steingrunni, verð $3000. Mánaftarleiga $40. Þessat fjórar c:gnir næsitaldar hér aðof an þurfa að seljnst fljó' t. Eugu sanngjðrnu boði neitað. SkHmálar góð- ir. Vel útbúiðhús á Balmoral, nílsrgt Broadwa), níu herbergi. Verð $4 2u0 Anglysing ui> eienir i ROSEDALE kemur nú næstu daga. Við erum agentar fyrir „The Reli- ance Loan C j í Ontario. ‘ Lægsta ménaðarleiga. sem hægt er að fá. Aður en þér takið lán anuarsstaða þá fínnið okkur.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.