Lögberg - 17.03.1904, Page 2

Lögberg - 17.03.1904, Page 2
/GiHIKC. l'lTL DAGINN i Oknvttirnir og glæpirnir í latínuskólanum. ■ Cr „Keykjavík." „Fjallkonan1, „ísafold ‘, „þjóöólf- nr“ og „þjóðviljinn“ hafa öll gert þetta mál afi umtalsefni; „Reykja- víkin“ er eina blaðið hér í höfuö- staðnum og grendinni, sem ekki hefir minst á það til þessa. þetta hetir ekki komið af þvt, að „Rvík“ hati verið ókunnugra en öðrum blöðum um, hvað fram hefir f&rið í skólanum það sem af er þessum vetri. Hitt hefir verið or- siikin, að vér höfum vonast til, að óknyttunum mundi lÍDna, og að þaö er veDjulega fremur til ills en góðs, að gera að almennu blaðamáli sm&-ólag, sem fyrir getur komið í öllum skólum. Skólaltfið & helzt, þeg&r alt fer skaplega, að hafa á sér eins konar heimilis friðhelgi, sem vér ftlítum að blöðin eigi ekki »ð raska fyrri en í ýtrustu lög. Eu það sem fram hefir komið í sk ólanum í vetur fram að þessu, ber það með sér, oð meðal læri- sveina latínuskólans nú hljóta að vera nokkrir, fieiri efa færri, sem eru spiltari, samvizkulausari og meiri ódrengir, en dæmi munu til vera áður — þó auðvitað megi von- andi, hvað marga, ef til vTill flesta, enertir, af þeim sem með eru í ó- knyttunum og glæpunum, ætla, að miklu ráði hér gersamlegt hugsun- arleysi og skilningsleysi á afleið- ingunum og algerður skortur á að skilja köllun og stöðu sjálfra sín sem nemenda og tilgaDg skólans. það fyrsta, sem í fráeögur er færandi af þessum atburðum, er það.sð á öndverðum vetri var itoliff einkunnabók 4. bekkjar. það skal, ósagt látið, hvort þetta hali staðið í sambandi við það, að nokkru áð- ur höíðu allir nemendur skriflega beðið yfirstjórn skólans („stiftis'- yfirvöld) nm, að hætt yrði að gefa einkunnir daglega. Brffið var, sem við var að búast, nokkuð ein- faldlegt eða barnalegt í sumum at- riðum, og var það ekkert tiltöku- mál: en niðurlagið var sérstaklega skoplegt, því að þarkrefjast dreng- irnir þess af yfirvöldunum að ef þau verði ekki við beiðni sinni, þá geri þau sér (drengjunum) grein fyrir, á hverju þau byggi neitun- ina. En hafi einkuonabóka-þjófn- aðurinn staðið í sambandi við þessa beiðrd, þá er óhætt að segja. að heimskulegra tiltæki gátu fremj- endur þess ekki fundið upp á. Piltunum, sem sjálfir vilja fyrir skrifa lög og reglur um kenslutil- högun skólans,*hefir auðvitað ver ið ókuDnugt um það, að „stiftÍ3“- y firvöldin gdlu ekki að lögum orð- jð við beifnt þeirra. þaðhefðiorð- ið að koma ti! kasta ráfherrans. En vér segjurn jrað ekki út í bl ’inn. að vérþykjumst. bafa folla ástæffu t'l að ætla, aff „stiftis"-yfirvöldin hati ætlaff sér að mæla með því að dag'egar einkunnir hættu, og muni hafa hugsað sér aff reyna að útvega ráðherraúrskurð í þá litt. Ef vér förum ekki vilt í þessu, sem ekki mun vera, þá hefffi breyting þessi komist á svo fljótt, sem kostur var á. En svo þegar piltarnir rökstyðja á eftir baiðni s'na n eð einkunna- bókar-stuldinum, þá er auffvitaff meff því loku fyrir skotiff, að yfir- v Wdin geti látið sér detta f hug að sty^ja að því, að benni verði fram- ■gengt aff sinfii. Sá effa þeir, sem bókinni stálu, hafa því spilt fyrir þvf 'hugamáli piltanna og tafið þaff uf óakveffinn t'ma. Skömmu eftir þetta var stolið *) Alöi^um hér vestra leikur for- vitni á aö íá greinilegar fréttir af ólag- inn i latinnskólannm i Reykjavík, sem um héfir verið getið f blöðunum frá Is- lancU og prívat-bréfum. Eftir því, sem vér getum komist næst, er einna bezt og óhlntdrspgnast skýrt frá málinu i „Reykjavík", bladi Jóns Olafssonar, og tðk um vér þvi upp i Lðgberg sögu málsÍDS eiusog bónerþarsögð,—Ritsj. annan embættisbók skölans — bæj- arleyfis-bókinni. þó tók ytír, er piltur einn skar blöð upp úr einkunnabók 2. bekkj- ar í kenslustund, meffan kennarinn snéri baki við. það virðist vera á hvers m&nns vitorffi í þessum bæ, hver þetta gerði, og hitt með, að verkið var rætt og afráðið á fundi 2. bekkjar pilta, þó að örfáir af þeim væri því mótfallnir. — Hvað gerir svo skólastjórinn? Auðvitað heldur próf yfir piltunum og brýn- ir fyrir þeim að segja til þess er sekur væri. — það kom nú, eins og vita mátti fyrir ekkL Piltar eru yfirleitt þeir drengir, að þeir gerast ekki sögusmettur. Og satt að segja ætti enginn skólastjðri að reyna að ala þá upp til þess. En um þetta var ekki leitað til lögreglustjóra til rannsóknar, og þar var þó auðgert í einni yfir- beyrslu að leiða sannleikann f ljós. En auðvitað gat þá og komið fram, að meffsekir væru einhverjir synir manna, sem menn hefðn viljað hlífa. Svo var það ráð tekið, að allir þeir piltar, sem í tfmamun voru, er þetta var framiö (5—6 voru fjar- verandi, sjúkir), vorn reknir úr skóla eftir úrskurði „stiftis“-yfir- valda. þess má geta, að rektor gaf piltunum frest fyrst, til þess að þeir annaðhvort segðu til hins seka pilts eða hann gafi 8Íg ftam sjálf- ur, og yrðu þá ekki aðrir reknir. þess var nú engin von, að neinn piltur færi að segja eftir. En hins hefffi mátt vænta.aff pilturinn hefffi sjálfur haft þann drenqskap aff segja til sfn og firra þanniff affra (bæffi meffseka og saklausa) afleið- ingunum af spellvirki þvf.sem hann hafffi þó einn framkvæmt. Hann hefffi enga þyngri refsing fengið, en þá, sem hann fékk hvort heldur var — burtreksturinn, og hann var ekki bættari með að baka fleirum sömu forlög. Allir hefffu virt honum þaö til drengskapar, bæði yíirvöld og aðrir, og hann sjálssagt notið þess á ýmsan veg síðar. En hann kaus ekki þann veg.og mun öllum þykja hann drengur að verri fyrir — því að allir vita hver hann er. Auðvitað urðu með þessu móti reknir fáeinir saklausir piltar á- samt hinum seku, því að fáeinir af þeim sem í tímanum voru, áttu ergan þátt í þessu effa sök, aðra en þá að vilja ekki segja eftir bekkj- arbræðrum sínum. Hins vegar er ekki loku fyrir skotið, að einn eða fleiri af þeim sem veikir voru um daginn (og því ekki reknir), hafi verið meffsekir í samtökunum. Fjárhaldsmenn þessara reknu pilta áfrj'juðu „styftis" yfirvalda úrskurðinum til landshöfðingja. Hr. Msgnús Stephensen átti sjálf- j ur sou í 2. bekk, og var sá einn inna reknu; vildi bann því eigi fella neinn úrskurð, en fól það há- yfirdómara L. E. Sveinbjörnson. Hann feldi svo úrskurð, sem þeim! þykir merkilegur, er heyrt hafa j Kvað hann byrja á því, að hann sjii ekki næga ástæffu til að fellaí úr gildi úrskurð „stiftis“-yfírvald- I anna:, sk jóta því þar næst til þeirra,! hvort þau vilji eigi sýna þá misk j un, að reka að eÍDS þrjá pilta, er: tveir höfðu sýnt af sér stoka ó- svífni við kennendur skólans með- an á áfrýjnninni stóð, en einn ekk- ert sérstakt til saka unniff; og svo kvað hann loks enda á því, að fyr- irskipa „stiftis" yfirvöldunum að gera þetta, en gera hinmn kost á ; að koma inn í akólann aftur, ef þeir biðji fyrirgefningar. Svo þegar þessir voru nú bÚDÍr að biðja fyrirgefningar og komnir inn aftur, byrjuða þeir margir á því að heimta að farið væri að lesa með sér aftur það sem lesið hafði verið, daganasem feir voru á braut, með hinumá piltunum, sem kyrrir voru í bekknum. Sýnist þaff þó ; ekki hafa verið ofætlun þeirra að j lesa þá daga svo, að þe;r gætu fylgst með. það mega piltar gera, ; sem veikir eru, að vinnaupp sjftlfir j sem bezt þeir geta það sem úr hefir fallið fyrir þeim—þegar svo lcenn- ari neitar þeim um þetta, þá ganga j þeir burtu og neita að sækja tíma. ! Svo eru þeir reknir í annað sinn j fyrir óhlýðni, að neita að ástæðu- | lausu að sækja tíma. þatta er gert j með „stiftis“-yfirvaldaúrskurði; en i í þetta sinn var sonur Magnúsar j landshöfðingja ekki með, svo aff nú úrskurðaði Magnús sjálfur, er til haas var áfrýjað, af aðstandendam tveggja pilta, og hann ónýtti úr- skurð „stiftis"-yfirvaldanna. , þetta bætir ekki andann í skól- j anum eða dregur úr óhlýðni og ó- spektum, ef óknyttapiltar þykjast eiga sér Iandshöfðingja visan að að baki, til að ónýta allar refsing- ar fyrir óhlýðni eða óknytti. En j hans valdadagar era nú þi og þegar : taldir, og er hugsanlegt, að þeir ; sem að skólanum st&nda, þiitt vinir I hans séu sumir, sjái ekki sjö aug- I um eftir, er hann sleppir nú valdi j yíir skólanum um mánaðamótin, I (Framh.). Fréttabréf. ) , Gimli, Man, 2 Marz 1903. j Herra ritstjóri Lögbergs:— Síðastliðið haust seldi eg allar | eignir mínar í Winnipeg og flutti mig búferlum til Nýja íslands og ! settist að í borg þeirri er Gimli heitir og stendur á vesturströnd Winnipeg-vatns. það mun þykja nokkuð afkáralegt, að eg skuii kalla pláss þetta borg ; en það var ! tvent, sem fyrir mér vakti: fortíð ; og framttð. Gimli er fyrsti og elzti j alíslenzknr aðsetursstaður í Vest- j ur-Canada, nú nálægt 30 ára gam- j all, og verffskuldar því borgarheíti fyrir aldarssakir þó ekki sé íbúa- j talan nógu há til þess; og Gimli á j glæsilegri og fegurri framtíð fyrir j sór en margir hafa spáð. Gimli 1 verður einn með stærstu bæjunum I sem standa mun á ströndum Winni- ! peg-vatns. Hér er alþýðuskóli j með tveimur kennurum og nálægt j sextíu nemendum. Hór er kirkja j og, auk vanalegrar guðsþjónustu, ! er ( henni haldinn sunnudagsskóli, j sem um sext'U og fimm ungmenni sækja; forstöðumaður sunnudugs- í skólans er hr. Benedikt Frímanns- j sou, og stjórnar hann honum af j mestu snild. Prestur Gimli-safn- j aðar er séra Rúnólfur Marteinsson, i og er hann einnig prcstur fyrir alt í Nýja-ísland. Fyrir eitthvað þrem- ; ur árum síffan flutti hann til ný- lendu þessarar og gerðist prestur nýlendumanDa. það er álit mitt, í að Nýja-ísland hafi þarfnast hans, ; Maðurinn starfar af ytírnáttúrlegu ; þreki, og ávöxturinn af þriggja ára ! starfi hans er blómlegur. Mér er nær að halda, að fyrst þegar séra Rúnólfur kom til nýlendunnar hafi margan viltan sauð mátt finna, því ekki er laust við, að enn megi finna viltan sauð & slæðingi, og væri óskandi, að þeir viklu bæta ráð sitt og sjft aff sér, því ekki er prestinum um að kenna; hann ger- ir sína skyldu og meira en kraftar hans leyfa. það er fjörugt l(f hér í Nýja-ís- landi; hver samkoman rekur affra og eru þær allar mjög arðberandi. Eg tek hér eina til dæmis, sem haldin var fyrir viku síffao; fyrir henni stóffu nokkurir ungir menn og ungar konur, og fór þar fram skemtanir og hlutavelta. Aröur- inn af samkomunni varö #63 00 og gekk hann í þarfir kirkju og safn- aöar. Safnaöarfundur var haldinn hér fyrir skömmu og voru embætt- irmenn allir endurkosnir. Söfnuð- urinn er f mikilli framför og stend- ur Big fjármanalega vel. Hér eru fjórar verzlanir og sjálf- ur er eg að reisa tícntu búffina. Hér er hótel, og þarf enginn sá, sem þangað kemur, að vera svangur né þyrstur. Umferð er hér fjarska- mikil og hlýtur hótel þetta aff gera góffa verzlun. Ekki hstí eg orðið var þar við neitt óskikki. Allflestum þeirra, sem hafa gert sig út til fiskiveiða í vetur, hefir gengið vel, sutnir fengiff í hreinan figóffa um effa yfir $1,000, og má þaff gott kallast fyrir fárra mánaffa starf. Winnipeg-vatn er róttnefnd gullnáma. Yergta og stærsta plág- an hér, sem drepur niður allan kjark og dugnað úr bændum, er járnbrautarleysið. Og stór mink- un er það fyrir stjórnirnar að láta C. P. R. fólaginu líffast annaff eins, þar sem jafnmikill fiutninga- straumnr er eins og verið hefir ft siðastliðnum árum. Ekki þarf fé- lagið að berja því við, að það f ii ekki nóg að flytja. það sýnir brautarstúfurinn, sem liggur frá Selkirk og niður að Winuipeg- vatni — einhver mest arðberandi jámbrautarstúfur sem félagið á ( eigu sinni. Engu að sfður Kðst fé- laginu að draga það að koma braut- inni norður eins og bændum var lot'aff. Um efndir & slíkum loforð- um er ekki að tala C. P. R. er kóngurinn i landinu. C. P. R. er einveldi og kreistir og kremur dáð úr landsins lýð. C. P. R. er það sem drepur niður skepnur bænda, og jafnvel menn, þegar því svo sýnist, undir járnhjólum veldis síns; eða hvað er um manninn, sem dauffur fanst meðfram einni járn- braut félagsins, í vetur, sem hent hafði verið út úr vögnum þess, vegna þess lmnn hafði ekki far- gjald ? * Ekki hefir þess veriff getið, að noinum hafi verið hegnt eða félagið orðið að bæta fyrir glæp þennan. Eða dettur nokkur- um í hug.að Kristjáni Sigvaldasyni mundi haldast annað eins uppi bótalaust? Eg tek hann til dæmis vegna þess hann fiytur fólk ft sleða eftir Nýja-íslandi. K. Vai.gauðssoN. * Slys það, sem bréfritarinn á hér við, varð á járnbraut Canadian Northern félagsins, en ekki C. P, R. — Ritstj. Læknið börnin. þegar barniff þitt — ungt eða gamalt — er veikt af einhverjum af hinum smærri sjúkdómum, sem oft þjá börnin, td. eirðarleysi, svefnleysi o. s frv., þá gefðu því Baby’s Own Tablets. þetta meðal er hið vissasta og fijótasta til að verffn, að liði, og engin hætta stafar af brúkun þess. það læknar jafnt nýfædda og veikbygða barnið eins og hið þroskaða og hraustbygffa. Mrs. F. D. Kirk, The Barony, N B. segir: „Eg hefi notað Baby’s Owa Tablets raeð bezta SraDgri og finst eg aldrei veraöruggán þess að hafa þær í hósinu. Mér hefir reynst ein inntaka vanalega nægileg til að lækna alla hina smævri maga- og nýrnakvilla." Ef þú ekki getur fengið þessar Tablets í lyfjabúff- inni, þá skrifafiu beint til The Dr. Williams’ Medicine Co., Brockville, Ont., og þær verffa sendar fritt með pósti fyrir 25c. aekjan. Ohio-ríki, Toledo-bæ, f Lucas County, ( Frank J, Oheney eiðfestir, að hann séeldri eig- andinn ao verzluninni, sem þekt er með nafninu F. J- Cheney & Co., í borginni Toledo í iður nefndu county og ríki, og að þessi vefzlun borgi EITT HUNDRAÐ DOLLARA fyrir hvert einasta Katarrh tilfelli er eigi læknast með því að brúka Halls Cat-arrh Cure. FRANK J. CHENEY. Undirskrifað og eiðfest frammi fyrir mér 6. des- ember 1896. A. W. Gleason, [L.S.J . Notary Public* Halls Catarrh Cure er tekið inn og verkar bein* ínis á blóðið og slímhimnurnar í Ifkamanum.Skrif- ð eftir gefins vottorðum. F. J. Cheney & Cof, Toledo, O. Selt í öllurn lyfjabúðum á 75C. Halls Family Pills eru þær beztu. Dr. O. BJORNSON, 650 Wllliam Ave. Ofpicb-tímar: kl. 1.30til 3 ok 7 til8 e.h Telefón: 89. “EIMREIÐIN” fjðlbreyttasta og skemtilegasta tima ritið á islenzku. Ritgjðrðir, myndir, sögur, kvæði, Verð 40 cts. hvert hefti. Pæst hjá ti. S, Bardal og J. S. Bergmanno fl. >/WA/W| VINSOLUBUD SELKIRK Heildsala Smásala óblandaðar víntegundir Nægar birgðir af vínum, liquors, öli, bjór og öörum víntegundum. Vér seljum aö eins Þegar þér komiö til Selkirk þá heimsækið okkur. Beint á móti Bullocks Store, Evelyn Ave., SELKIftK, MAN. ERUÐ ÞfR AÐ BYGGJA? EDLYS ðgegnkvæmi byggingapappir er sá bfezti. Hann er mikið sterkari og þykkari en nokkur annar (tjöru eða bygginga) pappír. 'Vindur fer ekki í gegn um hann, heldur kulda úti og bita inni, engin ólykt að honum, dregur ekki raka í sig, og spillir engn sem hann liggur við. Hann er mikið notaður, ekki eingöngu til að klæða hús með, heldur einnig til að fóðra með frystihús, kælingarhús, mjólkurhús, smjörgerðarhús og önnur hús, þar sem þarf jafnan hita, og forðast þarf raka. Skrifið agentum vorum: TEES & PERSSE. WINNIPEG, eftir sýnishornum. The E. II. Eddy l’o. Ltd., Iloll. Tees & Persse, Agents, Winnipeg. CANADIAN AGENCY CO. LIMITED. Peningar naffir gegn veöi í rsektuðum bújöröum, með þægilegum skilmálum, Ráðsmaöur: Virðingarmaður: Ceo. J. Maulson, S. Chrístopljerson, 195 Lombard St,, Qrund P. O. WINNIPEG. MANITOBA, Landtil sölu í ýmsum pörtum fylkisins með láguverð og góðumkjörum. « Við búum ti! að eins _ |« BEZTU TEGUND AF HVEITI. Okkar „PRElVélER KUNGARIAN“ tekur öllu öðru frain, Biðjið kapmanninn yðar um það, Alanufactured ti r ■— ♦ ALEXANDER & LAW BROS., ♦ .BHAJíDON, Man. « # m « « m****m****m**tmmmi**mmrnmm*mm Thos. H. Johnson, íslenzkur lðgfræðingur og mála- færslumaður. 1 Skrifstofa: Room 33 Canada Life Blook. suðaustur horni Portage Ave. & Main st. TJtanáskrift: P. O. box 1801, Telefón 423. WinnÍDeg. Manitoba Dr. M. HALLDORSSON. PeupIk Rlvei>, 3MT Z> Er að hitta á hverjum viðvikudegi í Grafton, N. D., frá kl, 6—6 e. m. ELDIl) VID GA8 Ef gaeleiðsla er um götuna ðar leið- ir félagið pipurnar að götu línunni ókeypis Tengir gaspípar við eldastór sem keyptar hafa verið að þvi án þess að setja nokkuð fyrir verkið. GAS RAJíGE ódýrar, hreinlegar, ætíð til reiðu. Allar tegundir, 38.00 og þar yfir. Komið og skoðid þær, The Winnipef Etectrie Slreet Railwaj Co.^ G díldin 215 Poanx/.oji Avbhub. »###«##«»*##

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.