Lögberg - 17.03.1904, Síða 7

Lögberg - 17.03.1904, Síða 7
LÖGBEKG, FIMTUDAGINN 17. MARZ 1904. 7 Búnaðarbálkur. MAIiKAÐSSK ÝRSLA. [Markaðsverð í Winnipeg 12. Marz 1904,- Innkaupsverð.]: Hveiti, i Northern .... $0.92 )4 ,, 2 ..........0.8914 ,, 3 .. ...... 84 H' ,. 4 ,, .... 74*4c- Hafrar, nr. 1...... ., nr. 2.............35c—36c Bygg, til malts........ ,, til fóöurs..........40C—43C Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $2.75 nr. 2. nr. 3. nr. 4.. 2.60 2.20 2.00 2.25 Haframjöl 80 pd. “ .. Úrsigti, gróft (bran) ton. . . 18.00 ,, fínt (shorts) ton.. .19.00 Hey, bundið, ton.......... 12.00 ,, laust.........$12-14.00 Smjör, mótað (gott) pd. . .200-25 ,, í kollum, pd.........i6c-i8 Ostur (Ontario)..............13C ,, (Manitoba)............I2)4c Egg nýorpin....... ..........30C ,, í kössum............. Nautakjöt.slátrað í bænum 70 ,, slátrað hjá bændóm.....6c Kálfskjöt....................90 Sauöakjot..................8ý4c Lambakjöt..................9/^c Svínakjöt,nýtt(skrokka) . .6-—70 Hæns .1oc-12 Endur ....... Gæsir Kalkúnar Svínslæri, reykt (ham). . .. ...pc Svínakjöt, ,, (bacon).. 9C“13 yí Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$i.90 Nautgr. ,til slátr. á fæti 2 téc~3 Vv Sauöfé ,, ,, • 3^e-4 Lömb ,, ,, 5C Svín ,, ,, . 4c-5c Mjólkurkýr(eftir gæöum) $3S-$55 Kartöplur, bush Kálhöfuö, pd Carrots, bush • 75C-9Q Næpur, bush Blóöbetur, bush Parsnips, bush .. .. 75c Laukur, pd Pennsylv.-kol (söluv.) tön $11.00 Bandar.ofnkol ,, ,, 8.40 CrowsNest-kol ,, ,, 9.00 Souris-kol ,, ,, 5.00 Tamarac (car-hleösi.) cord $4.50 Jack pine,(car-hl.) c. . .. 4.00 Poplar, ,, cord .. . - $3-25 Birki, ,, cord ... • $5-5° Eik, ,, cord $5. O O t.) Ln Húöir, pd Kálfskinn, pd VO 1 O 'T Gærur, pd................4 —6c TIL KAUPENDA iJkiBERGS, • Til þess að „BúnaSarbálkurini/ í blaðinu geti orðið sem fjölbreytt- astur, og komið a8 sem beztum nctum, leyfum vér ois að æskja þess að heiðraðir kaupendur blaðs- ins vildu senda þvl stuttorðar grein- ar um ýms atriði, er snerta búskap- inn, bæði utan húss og innan. það er étal margt, sem brendurnir geta skrifað um f þessu efni befcur en nokkur annar, t. d. um griparækt, um einkenni á góðum mjólkurkúm, um eldi og hirðingu á bestum, nautgripum, svínum, sauðfé og ali- fuglum, um gri[>afóðnr, kornrækt, garðyrkju, akuryrkjuverkfæri 0. íl. Kvenfólkið er bezt af öllum til þess fallið að gefa hollar og g.Var bendingar viðvíkjandi innanhúss- störfunura, matartilbúningi og ýmsu öðru. það getur verið ómet anlegur stuðningur í því fyrir þá og þær, sem eru að byrja búskap og húshaid, að ncta sér ráðlegging- ar og reynslu hinna, sem lengra eru komnir í þeim efnum. SAUÐFÉTXAÐUR. Yið ekkerfc af húsdýrunum ieggja bændurnir eins litla rækt og sauðfénaðinn. En þegar gætt er I að, hvað kostar að halda hann og | hirða, & m'óts við það, sem hann i gefur af sér, þá kernur það í ljós, að hann gefur meira af sér en ann- ar lifandi peningur sem bóndinn elur upp. Sé vel meö hann farið er ágóðinn meiri af honum í aðra hönd, en nokkurum öðrum skepn- um á búinu. Ekkert kjöt er heil- i næmara, né aiment meira sókst eftir, en kindakjöt, enda er það vanalega í h5u verði. Sauðfé er sólgið i ýmiskonar illgresi, sem vaxa mundi upp höggunarlaust og breiðast út meira og meira, ef | sauðfé ekki riti það í sig jafnóðum og það spretfcur, áður en frækornin eru orðin fullþroskuð. Að sumrinu | tii þarf ekki að hugsa um að sjá því fyrir eldi. það sér um sig sjálft, og er helzt þar á beit, sem snögt er, og engum dettur í hug að slá. það þarf ekki mikla kunn- áttu til þess að ala það upp svo sauðfjárhaldið borgi sig nokkurn veginn, og sé rækt lögð við það borgar þaö sig afbragðs vel. Hirð- ing þess að vetrinum er hvorki kosfcDaðarsöm né margbrotin, og ekki þarf að ætla því annað skýli I en opm rétt. það mun Iftta nærri, að ullin af kindinni borgi vetrar- f fóðrið og að sumrinu til elur það önn fvrir sér sjálft. A RKTTVM TlMA. þegar bændurnir eru að taia um það, beima fyrir, að hitt eða þetta af nauðsynjaverkunum, sem bú- skapurinn útheimtir, þurfi að ger- ast, þá er það ekki nóg að það sé gert einhverntíma, heldur á r é 11- u m tíma. Ýms verk ættu helzt, eða jafnvel að eins, að vera unnin á veturna, en ekki á öðrum tfmum ársins, t. d. að draga að eldivið til heimilisþarfa, nægjanlega mikið til ársins, á meðan sleðafærið er gott. það er einnig talsvert léttara verk að hlaða trjibolunum á sleða, en að koma þeirn upp í háan vagn. j þegar viðurinn er frosinn er mjög I auðvelt að kljúfa hann. Allir for- j sjálir bændur koma sér þannig fyr- ! ir, að eiga jafnan ársforða af eldi- j við fyrirliggjandi, og er það bú- j hnykkur, sem borgar sig. Fyrst I og fremst er það, að þegar nægur eldiviður er til við hendina heima- j fyrir, er bægt að grípa í að saga hann og kijúfa, þegar á miili verð- ur frá öðrum störfura. Annar j koaturinn er sá, að þegar eldiviður- inn er fluttur heim og undirbúinn ■ að vetrinum, hefir hann nægan tíma til að þorna, og veröur miklu | betri og hæfilegri til afnota. Hvað mikia þýðingu það hefir fvrir góð- ! an matartilbúning, að eldiviðurinn só góður, veit hver einasta hús- móðir. Allan eliivið ætti að þurka und 1 ir þaki. Sé hann ekki hafður i skjóli fyri'r regni og sólskini miss- j ir hann mikið af beztu hæfiieikun-' um til hitunar. Góður og nægur ekliviður er eitt af því allra nauðsyniegastatil heim- j ilisþarfa. ræða, sem mikið er keypt af í einu, t. d. grasfræ, er einnig nauðsvniegt að geta gengið úr skugga um, að ekki. séu blandaðar saman við það skaðlegar illgresistegundir, sem spilla bæði grasvextinum og jarð- veginum. En þetta er ekbi svo auðveit. það þarf meiri þekkingu en snenn alment hafa, til þess að dæma um þetta. Margar íræteg- undir eru svo líkar útlits, að slæmt er að gers greinarmun á þeim, með berum augum, og þekkja illgresið úr. En með því að nofca gott stækkunarcler, og gefa sér tóm til að ranneaka það, geta allfiestir, með nokkurri æfingu, sjálfir dæmt um hvort fræið er nægilega hreint til útsæði6 eða ekki. það er ekkert smftræðis tjón, sem af því getur hlotist fyrir bindann, ef ýmiskonar illgresistegundir ná að festa rætur f landareigninni. ög feginn vildi hann þá, þegar orð- ið er um seinan, gefa ærna peninga til þess að nppræta þær. Dánarfregn. Hinn 29. Febr. síðestl. anuaðisfc Mrs. Kristín Schaldemose að heim ili dófcfcur sinnar, Mrs. Ólínn Páls son í Selkirk, Man., eftir 16 m&n aða þunga lcgu í heilatæringu Kristín sll. var fædd að Hofstöð um í Skagafjarðarsýslu hinn 28 Ðes. 1834, ogvar því fullra 69 ára að aiön er húu dó, Foreldrar hennarvoru Gunnlaugur þorsteins son og Geirlaug Eiriksdóttir, hjón á Hofstöðam. 29 ára gömul giftist hún eftirlifandi manni sínum, Jó- hanni Hannibal Schaldemose frá Nýlendu á Höfðaströnd; þar bjuggu þau hjón í 20 ár, en fluttu til Vesturheims árið 1883 og sett- ust að í Winnipeg og voru þar í 6 ár; þá fiuttu þau ofan til Nýja-ís- lands og bjuggu þar 4 ftr. 1893 fluttu þau til Selkirk og hafa dval- ið þar síðan. Sfðustu 8 árin hafa þau verið til heimilis hjí þessari sömu dóttur þeírra. þau hjón eign- uðust 11 börn, en að eins 4 af þeim lifa: 2 dætur, báðar giffcar og 2 syn- ir: er annar þeirra giftur. 011 eru þau hérnamegin hafsins. Kristín sál. var mikil greicdarkona; höfð- ingleg á velli og í lund; hún var vinavönd og átti því fSa, en trygga vini. Allir, sem komust í náin kynni viðhana, virtu hana og elsk- uðu. Flún var ástrik eiginkona og nákvæm og umhyggjusöm raóðir; hsnnar er því sárt saknað af böru- um henuar, en þyngstur er sökn- uðurinn hmum mædda manDÍ hennur, sem búinn er að vera blind- ur í 7 ár, en er nú sviftur hennar nákvæmu hluttekningu f hinum þungu kjörurn hans. Hún var jarðsett í grafreit ensku kirkjunnar í Selkirk og jarðsungin af presti ísl. lúfc. safnafarins s. st., séra Stein- grími þorlákssyni. Selkírk, 10 Marz 1904. Ólína P/lsson. Blaðið „Noiðurland'* er vinsnm- lega beðið að taka upp þessa dán- arfregn. j og koma ekki framar í Ijós, Hér j kemur sönnun: M>s. B’ancbe Du j rar.d, St. Edmond, Que., segir: „Eof : var á sjóferð i Septemb u' 1901, j vöknaði i fæturna og fékk slæmt ! kvef. Eg læknaði kvefið með j vanalegum meðulum, en hóstinn ætlaði aldrei að yfirgefa mig. Nokkurir mínnðir liðu og mér batnaði ekki. Eg vitjaði læknis í Janúar ll>02, og hann sagði mérað lungun væru skemd og tæring að byrja. þegar eg kotn heim ráð- lagði einn af vinum mfnum, setn eg ber mikið traust til, mór að reyna Dr. Williams’ Pink Pills. Eg fór nú að nota þær og varð þess hrátt vör að þær gerðu mér gofct Hóst- j inn varð ekki eins ákafur, lystin \ varð betri og kraffcarnir fóru að aukast Eg hélfc áfram með pill- urnar f hér um bil tvo mánuði. þá var eg orðin heil heilsu og hefi ekki síðan kent mér neins meins. Eg er viss um að Dr. Wiiliams’ Pink Pills frelsuðu líf mifct“ Annað eins og þetta sannar lækn- ingakraft Dr. Williams’ Pink Pills. Pær búa til nýtt, rautt og nægi- legfc blóð og lækna þannig alla sjúkdóma sem stafa af slæmn blóði og veikluðum taugum. þessar pillur fást hjá öllum iyfsölnra A fiOc. askjan, eða sex ösk jur á $2 50 ef skrifað er heint tilDr. Williams’ Medieine Co. Brockville, Ont. PPÆ. Ait fræ, sem þú ætiar þér að sá, j þarffcu að reyna tyrst, til þess að ! geta verið nokkurnveginn viss um, j að ]uð só hæfilegt til brúkunar. j það er ekki ráðlegt að slá því á j frest að kaupa fræ þangað til j nokkurum dögum áður en á að j fara að sá. Hið bezta er þv oft og tíðum geugið út, og leifarnar, sem eftir eru, meira og minna galltiðar Fræ það, sem áreiðanlegir og vandaðir kaupmenn selja ættu nú að vísu allir að vera óbulfcir með að kaupa. En samt sem áður skaðar það ekki að reyna frjómagn þess, á þaun hátt, að lata dálitið af því í deigan ullarklút og hafa við yl. A þann hátt er auðvvelt að komast að raun um frjómagnið. þegar um þær frætegundir er að Tæringu má lækna. Hreint bióð 'heldur lungunum hraustum og útilokar sjúkdóma. þ.vð er ekki rétti t'minh til þess ■ið byrja að lækna tæringu j>egar lungun eru orðin ónýfc og læknir- inn er búinn að missa alla von um að geta hji’pvð. Tæringin leitar á þnr sem veiaast er fyrir. Sterk líkamsbygging er eina vörnin. L vttu ekki blóðið ná að verða þuufc og vatnskent. það ástand býður hverjum sjúkdðmum öðrum skæð ari heim. Dr. Williams’ Pink Pills er bezta heilsub »t vr- og styr<c- ingar-meðalið, sem nienn þekkja. Reynslan sera orðin er á þessu með ali, sýnir, að ef farið er að brúka það, undir eÍDS og fyrst verðar vart'við einkenni tæringarinnar 1 likamanum, þá styrkir það hann svo, að tæringar einkennin hverfa PENINGAR.. Viit þú græða peninga? Ef 6vo er, þá skalt þú taka eftir aug- _^_lýsingunni okkar í þessu blaði í hverri viku.~ TŒKIFÆKI Nr. 2. Finnið okkur viðvíkj- andi því. Hór er aöalstaðurinn til þess að gera gððkaup á. Sharpe & Couse Fasteignasalar 490 Main St. (Banfíeld Blk) Tel. 1395 Opið á kveldin. Dr lecklenbnrg AUGNALÆKNIR SS07 Portagfe Jh WINNIPEG, MAN. ORH and HARPER fasteignasalar, T’eningar til leigu. Verzla sérstaklega roeð bújarðir. 602 Main St. Tel. 2645. THE/ Orr & Harper óska eftir við- skiftum Islendinga. Verður i GIBB’S lyfjabúði Seikirk, rnánudaginn og þriðjudaginn 18. og 19. Jan. 1904, Fotografs... Ljésmyndastofa okkar er opin hvern fridag. Ef þið viljið fá beztu’myndir koraið til okkar. Öllum velkomið að hehnssekja okkur. F. C. Burgess, 211 Rupert St., Á LOGAN 100 fet og 70 á Keewattan— ágætur staður fyrir verzlunarhás. Verð StöO. $250 út í hðnd. Af- gangurinn með góðum skilmálum. Á TORONTO St—60 fet, $10.50 fetið. helmingurinn út i hðnd. MARGAR lóðir á Agnes St, $450 hver. Stærð 10 fet. Á WILLIAM Ave — Lóðir ‘25ixl32 fet, $300 hver. f, út i hönd, hitt á tveimur árura. Ef þið þurfið góðar endurbættar bú- jarðir, þá fíuuið okkur. Látið geyma húsbúnaðinn yðar í STEIN- YÖRUHUSUM vorum. RICHARDSON. Tel. 128. Fort Street. WILTON RROS. Rea! Esiafii aml Finaneial Brokers. Jlciiifm: Bloek - Tel. Ef þér byggið í vor, þá verður yður það ódýrara en að leigja hús. Við getum selt yður ódýrar bygginga- löðir og útvegað yður lán ef þér ó:-kið. j Það kostar ekkert að spyrja sig fyrir. ! Kaupið nú, áður en verið liækkar. Hvernig lýst yður á þetta verð: Á Fleet Ave: Lóðir í blook 54, bver á $300. Á Gertrude Ave: Lóðir í block 9ii, hver á $150. kkcrt bcrQíu* sia bcttrr Á Gr$Í5.de ATe: L6öiJ J block 61, íetið fTirir tmgt folk en að ganga á . . . WINNIPEG • • • Business ColSege, Cor. Portage Ave. & Fort St. Leirið allra npplýsinga hjá G W DONALD Manager. I Burnell St Lóðir í block 2, rétt við Portoge Ave, $225. Á Kuappen St. $15 fetið. Við hðfum ti! sðlu mikið af bújörðura, meira og minna umbættum, bæði í Manitoba og annars staðar. Þegar veikindi heim- Teleplione 2084. Stanbridge Bros., 505 Mcfntyre Blk. Winnipeg. siekja yður.getum við hjálpað yður moð ) --.......- þvi að blaida meðulin yðar rétt og fljótt yjQrpQR g. í annarri bverri lyfjapúðinni okkar. THÖRMTON ANDREWS, DISPBNSINO CITEMIST. tiNABA BBOKEBAfiE (landsalar). 587 MclNTYRE BLOCK. Telefón 2274. BÚJARÐIR i Manitoba og Norðvestur- landinu. RÆKTUÐ LÖND nálægt beztu bæj* unnm. SKÓGLÖND til sölu á $4 50 ekran; bæði landið og skógurinn inni- falið í kaupunun . GGINGALOÐIR í öllum hlutum bæj- arins, sérstaklega náiægt C. P. R. verkstæðunum og á Selkirk Ave. HÚS OG COTTAGES allsstaðar i bæn um til sölu. Ef við ekki getum gert yður fullkom- lega ánægða með viðskiftin bæði hvað snertir eignirnar og vei ð þeirra, ætlust um við ekki til að kaupin gangi fyrir sig. V’ið höfum gert alt, sem í okkar vjridi stendur til þess að gera tilboð okkar aðgengileg og þybjumst vissir um að geta fullnægt kröfum yðar. Alexander, Graní og Simmers Landsalar og fjármála-agentar. 535 flain Street, - Cor. Jaraes St. Á móti Craig’s Dry Goods Store, Á Garlies St. að eins 10 lúðir eftir á $05 hver, skilmálar þægilegir, næst- iiggjandx lóðir seldar á $110. ,1-,- kaupa ódýrar bygginga- lóðir. Ef svo er, fáið eftirfylgjandi; Á Home Str fáein fet frá Noter Dame. að eins $200 hver. Einn,þriðji ut í hönd. ‘ J nálægt Portage Ave., faiiegasta eign, fetið $12. Á VICTOR St—25 feta lóð afgangur af dánarbúseign. Fetið $10. TVÆR BUÐIR ------------ 610 Main St. j Portage Avenue I agnes st—ágæt 40 feta íóð á $400. jfRnda Jacksons lyfjabúð- I Pnr Pnlnnw ~ in endurbætt. Í 60r. bOIOny ÖL | x TORONTO St - Sex bevbergja bús, '^Póstpðntunum náækvmur gefinn. ! nýtt. Vatnið inni Lóðin er 25x ■ ........ 1 ii—j 100 fet. Verð $1,650. $500 borgist út í hönd. . I. I. öleghorn, M D , LÁ.N—Ivomtð sem fyrst til okkar til LÆKNIR OG YFIRSBTUMAÐUR. , - . , n c i ........ , -r. : Pess R0 tala ua lán til bygginga. Hefir keypt iyfjabuðina á Baldur og! -.,•» • . hefir þvi s,álfur umsjön A öllum meðöl- \ ^ !^ slnIltl,Il yður fijótt. um, sem hann lætur frá sér. _______ ELIZABETH ST. ; ELDSÁBYRGÐ - Setjið hús yðar og BátnUR - - MAM. eignir i •idsábvrgð hjá okkur, Við P.S.—Islenzkur túlkur við hendina erum umboðsmenn fyrir sum beztu hvenær sem þörf gerist. ábyrgðarfélðgin. Á Bauning St. rétt við Portage Ave. og rétt hjá strætisvagnbraut, hver lóð $175, ^ Lipton St, rétt við Notre D&rae looir á $150. ðaurrenna og vatnspípur verða lajiðarþar um að sumri. Á YToung St. Sex herbergja hús, með þremur svefnherbergjum. Vatnið inn_ V (5rð $1600, £ út í liönd og $50 þnðja hvern mánuð. Ekki hægt að fá betrv kaup á þessu stræti. Á William Ave: Að norðanverði n°Rkrar lóðir,_ liyer 25x1.32 fet. Aðei $300 nver !^ ut 1 hönd, afgangurinn einu, tveimur og þremur árum. A. E. HINDS and Co. P. O. Roi 4 3!. Tcl. 2078, Winnip I asteignasalar og Eidsábyrgðaragenti Mckereliar Bleek. 602 Main Si. Á N ENA St. - Tvö Cottago nýlegu e urbætt. $1.900 bæði, með góð skilmálum. ■A PAGIFIC Ave. — 8 berbergja 1 steingrunni og tvær lóðir fv 2000. Á McDERMOT Ave—ejö herbergja ] á steingrunni, Verð #2.100. Lóðir! Lóðir! Lóðir Lóðirá Elgin Ave. $325 hver. Lóðir á Ross Ave. $325 hver. Lóðir á William Ave. $225 hver. Lóðir á Pacifio Ave. $375 liver. Lóðir A Alexander Ave. $350. Nálægt G. P. R verkstæðunum höf við b°ztu lóðirnar, sem nú er markaðnum á $80 hverja. Fin okknr sem fyrst ef þrrviijið fá þ Dalton Sí Grassie. I asteignisala. Leigur innheimtar Peninicaltfn, Eldstfbyrgd. 48 I IiA!í2;n St, TAKIÐ TIL VERICA. Hálf s, tion með nokkurnm uinbótum. íp bygðn hérað 20 milut irá Winnip, llOekrnr ræktað 35 ekrur af þvi b.i ný eaa brotnar. Altlandið plægjanh að75ekrnm undanteknum, se’n t besta hevland. Agætt sjöherbergja b á landinu með stöi u sumareldhúsi viðarskúr; mjólkurbús og hús yfir gripi, ágætur brunnur, kórnh'að o. Fimm mílor frá elevator einna m frá sltóla, tvær mtiur frA kyrkju; Ye Iretta kevft, fyrir l. Aprí! fæ-t þ\A fy $5 500. Skylmálar: $3000 út í höad, gangurinn með 5 prócent rentu hægur borguuarskylmálar. LOUISE BRU Löðir á Herhert Ave á $155 Skilmálar: $1' út í hðnd og $5 mánaðarlaga, rentulaust. Á LOGAN AVE , beint á móti C. P. R. vevkstæðnnum: ág>»*tar löðir; að. eins $800. 1*5 út, i hönd Fáeinar lóðir aðeins eftir fyrir þetta verð. { Agentar fyrir „The Relianoe Loau , Co.“ Lægsta leiga af peningum, sem fAanleg er í bænum. Finnið okkur.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.