Lögberg - 31.03.1904, Blaðsíða 3

Lögberg - 31.03.1904, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 31. MARZ 1904, 3 Nýja stjórnin Off horfurnar. (Kafli úr ritgerð í ísafold 30 Jan. síðastl., eftir búanda). Eitt er þa5. sem við bændur fyrst af öllu spyrjum um, þegar eitthvert uýmæliS er á prjónunum, og það er kostnaðurinn. það er nauðsynlegt þegar í upphafi að gera sér það ljóst, hvort efuin sam- svari kostnaðinum. • Komist menn að raun um að svo sé ekki, þá er um þrent aS ræða: hætta við fyrir- tækið, minka kostnaðiun eða auka efnin. Hér getur nú ekki verið um það að ræða að hætta við fyrirtækið og heldur ekki að draga úr kostn- aðinum; öllu líklegra að hanu fari vaxandi en ekki minkandi. þá er eftir að vita, hvernig efnunum líð- ur og hvernig ganga muni að auka þau, til þess að geta risið undir kostnaðinum við þessa nýjustjórn- arbreytingu auk allra annara gjalda, er á þjóðarbúinu hvila. Hann er annars ekkert smáræði, kostnaðurinn við þessanýju stjórn, Rúðherrann á að hafa að launum 8000 kr. á firi og auk pess 2000 kr. til risnu og 2000 kr. uppbót fyrir ernbættisbústaf; þetta eru 12000 kr. á ári og að auki ferðakostnað- ur milli Islands og Danmerkur. Landritarinn hefir að launum 6000 kr. & ári og 3 skrifstofustjórar 3500 kr. hver, eða 10500 kr. allir. Auk þessa má verja til aðstoðar og skrifstofukostnaðar 14500 kr. ftr- lega. þetta verða þá samtals 43 000 kr., sera þetta nýja stjórnar- bákn kostar þjóðina árlega, og ekki fer það minkandi, ef að vanda !æt- ur. Frft þessari upphæð er okkur nii sagt að draga laun landshöfð- ingja og amtmanna ásamt skrif- stofukostnaði þeirra, en til þess kemur ekki enn nema að nokkru leyti, því að þessir þrír afdönkuðu embættismenn hafa jj hluti af em- bættislaunum sínum að biðlaunum um næstu 5 ár. en það eru rúmar 12000 kr., sem því má leggja við upphæðina, er áður vafl net'nd, og þa neínum við 55000 kr. ft &ri. En hér eru ekki öll kurl komin til grafar enn. hað kostar setn sé ékki minna en 11000 kr. að breyta landshöfíingjabústvðnum íj stjórn- arskrifstofut' og þá er þó enn óta!- in síðasta en jafnframt stærsta upphæðin, en það eru hér um bil 50000 kr. fyrir ráðherrahöll, rceð dftlítilli halarófu aftan í upp í ár- legt viðhald og kostnað. Svc miklir menn erum við orðnir við atjórnarbreytinguna, að hús, sem á&úr þótti fullboðlegur landshöfð- ingjabústiður, verður ekki notað fyrir skrifstofur handa hinu nýja stjórnarráði nema með 11000 kr. ólagi, og fcinst okkur bændtim þó, að laglegun kofa mætti rt isa fyrir þá upphæð. En ráf herrann kemst ekki af með minna en nýja höll, ■eða réttara sagt, landið, þjóðin get- ur ekki Ltið aér nægja rninna Jianda honum, og það veglega höll og dýra, svo setn fyrir 50 þús, kr. Minna má ekki gagn gera. Og hér stoða engar fortölur um t-fna- leysi, engar bænir eða barl'tnur; „herrann hefir þess þörf“, og það er nóg. Eina husgunin er sú, að upphæðin er veitt eða réttara sigt, verður veitt í eitt skifti fyrir öll, cn fyrir endann verður þó ekki séð, og hvergi nærri það. þáð koma „nýir siðir með nýjum henutn ‘ og liggur því mjög nærri að írnynda sér, að þetta i sambandi og saman- Worið við meðferð síðasta alþingis ft fé landsins sé að eins upphaf annars meira. Er cú nokkur furða þó okkur sm&bajndunum (og smftbændur er- ura við fiestir) sé nú hætt að lítast á blikuna og verði ft að bera upp fyrir okkur þá spurningu, hvort þessar 75000 sálir.Jjeem nú eiga heima hér á landi, hefðu eigi getað komist af með eitthvað ögn minna eij þetta. það tj&ir auðvitað ekki að sak- ast um orðinn hlut og þjóðin verð- ur nú að sætta sig við þetta, að minsta kosti fyrst um sinn. enda líkindi til að hún geri það fúslega, Jtar sem hún virðist hafa trúað því, að þetta vneri henni fyrir beztu, væri hið heppilcgasta stjórnarfyr- irkotnulag, serc uu er hægt að fá. En þá vaknar önnur spurning, og hún er sú: hvar ft þetta að’ lenda með allan bostnaðinn, rís lands- búskapurinn undir honum? Eftir kostnaðinum að dæma, sem er feiknamikill í samanburði við fólksfjöldann, verBur eigi ann- að’ ályktað en þjóðin sé stórrik, svo rík, að hún, eins og Bacdamenn i Vesturheimi, sé í vandræðum með að koma fyrir landstekjunum, og atvinnuvegirnir, bæði til lands og sjávar standi í mesta blóma. En hvað er nú hæft í þessu, hvernig eru borfurnar ? Um landbúnaðinn veröur ekki sagt yfírleitt, að hann standi í blóma. Að vísu getum við bænd- ur hér í Suðuramtinu eigianuað en verið ánægðir með hanu að mestu leyti, eins og hann er nú, en það er fyrst og fremst að þakka þess- ari einmuna tíð, sem var hér á Suðurlandi síðastliðið sumar, í öðru lagi fremur góðu vcrði á sauðfé í haust og í þriðja lagi rjómabúun- um, þar sem þau eru. En engu að síður eiga þó bændur, jafnvei í þessum sýslutu, við talsverða örð- ugleika að stríða, einkum vinnu- fólksekluDa, sem alt af er að verða tilfinnaniegri, og það því fremur, seut nú fásteigi heldur kaupamenn nema með afarkostum og tæplega þó. þá ber það og eigi vott um blóma landbúnaðarins, að bændur jafnvel úr beztu sveitunum, taka sig upp og fiytja bú sitt til sjftvar- ins, einkum til Reykjavíkur, í stað þess að mikil eftirsókn muDdi verða eftir hverjum jarðarskækli og hverju kotinu, ef búnaðurmn stæði ( verulegum blóma, en það er ekki því að beilsa. Og ekki er ftstandið betra að þvt er hin ömtin snertir; alstaðar er kvartað um fólkseklu, markaðs- leysi fyrir allar afurðir landbúnað arins og þar af leiðandi of lógt verð á þeim, langsamlega of ligt í samanburði við kostnað og fólks- hald. Ofan á þetta bætist svo, að s ðastlííið suraar var víðasthvar á Norfcur og Austurlandi eitthvert hið mesta óþurkasumar, sem menn muna ft síðustu áratugum. Afleið- ingin af þessu er óeirð í mönnum og daufar vonir ef eigi algert von- leysi utn framtið og viðreisn land- búnaðarins. Ekki getur nú þetta heitið gla\silegt. U m sjftvarútveginn ætti eg sem rcinst að rita; eg er hoaum ókunnugur. En svo mikla eftir- tekt hefi eg veitt því, sem um hann stendur i blöðunum, auk þess sem eg ltefi lútið sjómcnn segja mér, að eg þykist mega fullyrða, að þar eru borfurnar heldur ekki sem ftkjós- anlegastar. þilskipaútvegur er aðallega við Faxaflóa, ísafjörð og F.yjafjörð. Vrið Fuxaflöa virðist hann vera í talsverðri afturför, þrátt fyrir góðan afla hjá mörgum; hann er orðinn þar fram úr hófi dýr. A hinum tveimur stöðunum gefst hann betur, er þar Hka að sjálfsögðu miklum muu ódýrari. Afcli á opna bóta er mjög misjafn og hefir nær algerlega brugðist við Eyjatjörð og á Austfjörðum um undanfarin missiri. Er því kom- inn í menn mesti Ameríkuhugur 1 þeim héruftum og víðar og ekki að vita hve mörg hundruð vinnandi höndum það kaun að svifta landið- þá bætist og hór við enn bofcnvörp- ungaófögnuðurinn, sem mjög mikl- ar kvartanir eru undan og gerir menn v.Ba deiga við þenna afcvinnu j veg. — það er að eins hið háa veið ’ á fiskinum, sem heldur sjávarúfc veginum uppi; lækki það, þi er alt j í vo'a. Á f jftrhaginn þarf ekki að ; minnast. t>að er kunnugra eu fr» þutfi að segja, hvernig siðasta al- : þingi skyldi við haun það ætlað i ist til að í lok þessa fjárhagsfcíma bils yrfi 400,000 kr. minna í sjófti jen ekki neitt og bætist jió þar vift | hitt og auoað, gaddavír ef til vill jog fcl Við höfum hingað til verift j a5 hrósa okkur af því, að við legð- um upp fó árlega; nú er ekki leng- ur því að heilsa, nú á að fara að j safna skuldum og lifa á lánum. j Ekki bstir það úr skák. Vexti j þarf að borga af lánunum og böf- afstólinn me5 timanum en til hvorstveggja þarf fó, hvaðar x ' 'i' i að koma? Núverandi tekjur lands- Isjóðs hrökkva ekki til þt-st, því j kröfurnar (gjöldin) fara hækkandi j en ekki lækkandi. Hér virðist því ; enginn annar vegur opinn en að i auka fcekjur landssjóðs með nýjum í sköttum eða tollum, og hvar lenda j þeir? Auðvitað á gjaldendunum i og engum öðrum, hvortsem skatt- j arnir verða beinir eða óbeinir. Svona eru nú horfurnar frá mér að s já. Annars vegar er nýja stjórnin j með allan kostnaðinn, sem henni j fý'g'1-. vegar þjóðin, sem ft að j bera uppi koátnaðinn með atvinnu- j vegum sínum. Mér virðist, satt að segja, nýja stjórnin okkar alt annað en öfunds- j verð. þjóðin væntir sér af henni I mikils góðs, mikilla frarcfara, sern j standi í réttu hiutfalli við aukinn kostnað. Og svo skyldi eitthvert fyrsfca verk hinnar nýju stjórnar á þÍDgi verða það, að leggja nýja skatta eða tolla á þjóöina. þetta I virðist alveg óhjákvæmilegt, eins og nú er komið fjárhaga landsins í og eg segi heldur ekki að við eig- j um að mögla á móti því; en hitt segi eg, að eigi þetta að verðasam- fara stjórnarbreytingunni, þá ætl- i ast þjóðin að sjálfsögðu til þess, að | stjórnin bæti henni upp nýjar &- j lögur með nýjum framkvæmdum, j röggsemi, ósérplægni og réttvísi. Margt fleira mætti utn þetta segja, en eg læt hér staðar numið að sinni. Ritað á nýársdag 1904. , Oþæg: börn. Ef börnin eru óþæg, óvær og ! sofa illa, þ4 mft i flestum tilfcellum rekja orsökina til þess til einhvers magakvilla, eða nýrnasjúkdótns. þá er að ein3 eitt >t eðal, sem áreið- j aDlega hj&lpar, og það er: Baby’s j Own Tablets. Á heimilunum þar sem þetta meðal er notað eru engin j óþæg eða óvær börn og veiklufeg. þessar „Tablets" lækna alla hina | smærri barnasjúkdóma, bæði fljótt j og vel; á því er enginn efi. Eeyn- j ið þær að eins og þér munuð sanrt- j færast um kraft þeirra. Mrs. Da- vid Duffield, P.msonby, Ont., regir: „Baby’s Own Tablets frelsuðu lif barnsins míns. þær eru ógætt barnameðal og eg ræð öllura mæðr- uæ til að hafa þær jafnan við hend- ina Börnin ern eins góð ft að brúka þessar pillur eins og þær væru brjóstsykur, og vér óbyrgjumsfc að þær séu lausar við öll skaoleg efni. Seldar hjá öllurn lyfsölum, eða sendar frítt með pósti á 25c. askj an ef skrifað er beint til Dr. Wil- liams Medicine Co. Brockville Ont KENNARA vantar við Markland j skóla í sex raánuði frá 1. Maínæstkom andi. Verdur að hafa kennara Certifi cale, Umsækjendur snúi sér til undir ritaðs og segi hvaða kennarastig þeir hafa og hvaða laun þeir vilja fá. B. S. LINDAL, (Sec. Treas. Markland School), Markland, Man. TAKID EFTIR! ; W. R. INMAN & CO., eru nú sestir að nýju búðiuni sinni i Central Block 846 William Ave. —Beatu tneðöl og margt smávegis. — Finxúð okkur. PÁI..L M. CLEMENS foyííí?in»*lMnei8tari. j Nortuwest Firk Block. 873 Main j St., WINNIPEG. Telephone 2685. BEÐIÐ UM. Auka-urnboðsmenn hér i fylkinu og nserliggjandi hóruðum til að hafa umboð á hondi fyrir gamalt og vel- atandandi business-hús. Kaup $21 um vikuna, og kostnaðar, sent á hverjum mánudegi beint frá aðalskrifstofuuni í I bankaávísun. Kostnaður borgaður; j stöðug atvinna. Við leggjum alt til. Address The Columbia, 630 Monou Bldg., Chicago, 111. Islendingar sem í verzluar erindum fara um í Stonwal n-.undu hafa hrgsað af «8 koma við í Búð Genser’s og spyrja um verð & vörum áður en þeir afráða að kaupa annarstaðar. Stórar birgðir af vorvarningi nýkonnar. Skór og stigvel; alskonar álnavara og tilbúinn fafcnaður fyrir menn, konur og böra. Einnig matvöru tegundir ferslcar og fjölbreyttar. Smjör ozg og loðskinnavara tekið í vöruskipturn. Allir velkomnir! I. GENSER, GENERAL MERCHANT, Stonewall, Man. ÍSLBÆKUR til sólu hjá H. S. BAROAL, Cor. Elgin & Nena Sts,, Winnipeg og hjá JONASI S. BERQMANN, Gardar, North Dakota. Jkmj/ JL*X vlestrai’: Eggert Ólafsson eftir B. J ...... 20 Fjórir fyrirl. frá kirkjuþ. ’89 . 25 Framtíöarmál eftir lí Th M...... 30 Förin til tungl, eftir Tromholt .... 10 Hvernig farið me5 þarfasta .... þjinínn? teftir Ó1 Ó1....... 15 Verði Ijós, eftir Ó1 Ó1...... .. 15 Olnbogabarnið. eftir Ó1 Ói.,.... 15 Trúar og kirkjulíf á ísl. Ó1 Ó1.... 20 Prestar og sóknarbörn. Ó1 Ó1.... 10 ITættulegur vinur............... 10 ísland að blása upp. .1 Bj...... 10 Lífið í Reykjavík GP............ 15; Mentást.á ísl. I.II. GP.bæði... 201 Mestur í heimi í h. Druinmond... 20 Sveitalífið á.Islandi. BJ....... 10 í Um Vestur-ísl. E H............... 15 Í Um harðindi á ísl. G............ 10 j Jónas Hallgrirnsson. Þorst G .... 15 Isl þjóðerni, í skrb. J J......1 25 j GtllclsO.tJ, : Árna postilla, i b ........... .... 1 00 t Augsborgar-trúarjátning.......... 101 Barn"sálmabókin. í b........... 20 j Barnasálma’-V B, íb............ 20 Bænakver Ó Indriðas, í b....... 15 Bjarnabænir, í b............... 201 Biblfuljóð V B, T, II, í b, hvert á. 1 60 Sömu bækur í skrautb......... 2 50 Davið-i sálmar, V. B. i b...... I 30 Eina lífið. Fr J B.......... .. 25 Fyrsta bók Mósesar............... 40 Föstuhugvekjur P P, í b.......... 60 Hugv. frá vet.n til langaf. P P. b 1 00 Kveðjuræða Mattli Joch .......... 10 Kristileg siðfraaði, i b. H H.. 1 50 Likræða B Þ...................... io Nýja testam , með tnyndura. skrb 1 20 Sama bók í b................. 60 Sama bók ár. mynda, íb..... 40 Prédrikuuarfræði H H............. 25 Sama bó'c í skrautb........ 2 25 Sama bók i g. b............ 2 00! Prédikanir J Bj, í b........... 2 50 j Prédikanir P S, í b............ 1 50 j Satna bók óbundin.......... 1 00 Passíusálmar H P, í skrautb.... 80! Sama bók i bandi .. ....... 6C j Sama bók í b................. 40 Sannleikur kristindömsins H H 10 Sálmabókin. 80c, $1.25. $1.75. $2og 2 50 Spádómar frelsarans, i skrautb.. 1 00 Vegurinn til Krists......... .. 60 Ársbækur Þjóðvinafél., hvert ár. 80 “ Bökmentafðl., hveitár. 2 00 Arsrit hins ísl kvenfól. 1—4, allir 40 Bragfræði. dr F J.............. 40 Bernska og æska Jesú. H. J . .. 40 Chicagoföi' mín. M J ......... 25 Det danske Studentertog........ 1 50 Dauðastundin.................. 10 Ferðin á iiefcmsenda. me<> rayndum 50 Fréttir frá íslandi 1871—93 hv 10 til 15 Forn ísl. rímnafloVkar......... 4') Gátur. þulur og skemt. 1 — V ..... 5 10 Hjálpaðu tér sjálfur. Smiles.... 40 Hugsunarfræði.................. 20 Iðunn, 7 bindi í g b........... 8 00 Idarids Kultur. dr V G......... 1 20 Ilionskv^jdi................... 40 Island um aldamótin. Fr J B... 1 00 Jón Sigurdsson, æfisaga á ensku. . 40 Klopstocks Messias. 1—2 ....... 1 40 Kúgun kvenna. Jchu S Mi 11.... 6< Kvæ'i úr „Ævint. á gönguf.“... 10 Lýðmentun, Guðm Finnbogas.. . 1 00 Lófalist....................... 15 Landskjálfta nir á Suðurl. Þ Th 75 Myndabók handa börnum.......... 20 Nakechda, sÖLtuljóð............ 25 Nýkiröjumaðuriun............... 35 Odysseifs-kvseði l og 2........ 75 Reykjavík m aldam. 19<X) B Gr 50 Saga fornkirkjunnar 1—3h ...... 1 50 Snorra Edda..... ...............1 25 Sýslumannaæílr 1—2 b, 5 h ..... 3 50 *kóli njósnarans. C E ......... 25 Um kristnitökuna árið 1000 .... 60 Uppdráttur íslands. á einu blaði. 1 75 “ Mort Hansen. 40 .. “ á 4blððum... 3 50 Onnur uppgjöf Isl., eða hv ? B M 80 Sogxxx- : Arni. Eftir Björnson........... Brúðkaupslagið........t........ Björn og Guðrún. B J........... Búkolla og skák. GF............ Dæmisögur Esóps í b........... Dægradvöl, þýddar og /rums. sög Dora Thorne.................... Eiríkur Hansson, 2 h........... 5' Einir. GF...................... 30 Elding Th H..................... 65 Fornaldars. Norðurl [32], í g b ... 5 00 Fastus og Erraina ............. 20 Fjárdrápsm. í Húnaþingi........ 25 Gegnumbrimog boða.............. 1 00 Snrna bók inb.............. 1 30 Hálfdár.arsaga Barkarsonar .... Heljarslóðarorusta............. Heimskringla Snorra Sturlasonav: 1. 01 Tryggvas og fyrirr. hans 2. Ó1 Uaraldsson, helgi.... 1 Heljargreipar I og 2........... Hrói Höttur.................... Höfrungslilaup................. Högni og Irgibjörg. Th H....... Jökulrós. G H ................. Kóngurinn í GullA.............. Krókarefssaga.................. Makt myrkranna ................ Nal og Damajanti............... Orgelið, smásaga eftir Ásm viking Robinson Krúsó, í b............ Randfður í Hvassafelli, í b.... Saga Jóns Espólins ............ Saga Maguúsar prúða ... /...... Saga Skúla landfógeta.......... Sagan af Skáld-Helga........... Saua Steads of Iceland, 151 mynd 8 Smásðgur P P , hver............ “ hauda «ngl Ó1 Ó1........ “ handa hörn. Th H....... 10 Sögur frá Síberiu....40c, 60c og 80 Sjö sögur eftir fræga höfunda .... 40 Sögus. Þjóðv. unga, 1 og 2, hvert 25 " “ 3.................. 30 “ Isaf. 1, 4, 5,12 og 13, hvert 40 “ “ 2, 2, 6 og 7, hvert... 35 “ “ 8, 9 og 10......... 25 “ “ 11 ár............. 20 Sögusafn Bergmálsins II ..... Svartfjallasynir. með aiyndum... 80 Týnda étdlkan.................. 80 Tibrá 1 og II, hveit........... 15 Uppviðfossa. Þ Gjall........... 60 Utilegumannasögur, i b......... 60 Valið. St:æ • Snæland.......... 50 Vestan hafs og austan. E H. 6krb 1 Vonir. E H..................... Voptiftsroiðurinn 1 Týrus...... 50 Þjóðs og raunnin., iiýtt safn. J Þ 1 60 Sama bók í bandi........... 2 i 0 Þáttur beinainálsins........... 10 Æfintýrið af Péiri Píslarkrák.. . 20 Æfintýrasögur.................. 15 i bandi............ 40 SÖGUR LÖGBERGS: Alexis.................60 Hefndin....................... 40 Páll sjóræningi .............. 40 Leikinn glæpamaður............ 40 Höfuðglæpuriun................ 45 Phroso........................ 50 Hvíta hersveitin............ 50 Sáðmennirnir...... ...........• 50 í leiðslu..................... 35 | ísl. málmyndalýsÍBg. Wimmer.. ; ís', málmyndalýs. H Br, í o.... i Kenslub. idönsku. .1 Þ og .1 S. b j Leiðarv. til tsl. kenslu. BJ .... I Lýsing T«lands. H Kr Fr...... Lýsing ísl. tneð myndum Þ Th i b. i Landafræði. II Kr Fr. ib..... “ Mort Hansen. í b...... “ Þóru Friðrikss. í b. . . j Ljósmófturin, Dr. J. .1 ..... “ viðbætir ............. ; Mannkynssnea P 2. útg í b . . Miðaldusaean. P M ............ 1 Norfturlanda saea P. M....... i Nýtt stafrofskver í b, J Ó1.. i Ritreglur V Á................ { Reikningsb I. E Br. í b...... j “ II. E Br. í b.............. j Skólaljóð, í b. Safn. af Þórli B... I Stafiofsk ve<-............... j Stafs.-tningarbók. B .1 ..... 1 Sjilfsfræðarinn; stjöniufræði. í b j “ jarðfræði, í b. . Suppl t> 1 Isl Ordböger, 1—17. bv j Skýring málfræðishngmynda.... ; Æhngar í rétti itun K Aras. í b.. IiBðlEuing'a'b. Bai nalækningar L P........... j Eir. heilb rit. I,—2 árg i «r b.... Hjálp i viðlögum dr J J í b.. , Vasakver handa kvenf. dr J J .. Aldamót. M J . ............... , Brandur Ibsen. þýð. II ,1 .. 1 GLsur Þorvalrlsson. E Ó Briein.. j Gísli Súrsson, Beatrice H Barniby 60 40 1 0<t 15 20 8' 45. 35 25 80 >0 1 2» 75 1 00 25 25 40 20 40 15 35 30 5U 25 20 40 20 40 15 00 50 40 25 50 90 20 H elgi magri M J HelHsmenn;vnir. I E Sama t ók í -krautb Herra Sólskjöld. H Br Iiinn sanni þjóðvilji. M J..... 10 Hamlet Shakespeare ......*..... 25 Ingimundur iramli. H Br ....... Jón Arason, harmsöguþáttr. M J Othello. Shakespeare........... i Prestkosningin. ÞE. í b. 2o 90 25 40 Róiut-ó og Júlia. Shakcsp........ 25 Skuggesveiun. M T................ Svei ð og bagall. I E............ Skipið sekkur. 1E................ 8álin hans Jóns íníns. 5lrs Shatpe Utsvarið. Þ E.................... Sama rit i bandi.............. 50 50 50 «0 30 35 30 20 VíkingarnirA Halogalandi. Ibseu " 1 Vesturfararnir. h J .. 30; Ljodmœll : Bjarna Thorarensen............ 1 00 Sömu ljóð í g b ........... 1 5<) 00 Ben Gröndal, í skrautb......... 2 25 Híl j Gönguhrólfsrímur.... 25 2U Brynj Jónssonar, með raynd .... 65 rj?! , ' Gtðr Osvífsdóttir .... 40 40 ! Bjarna Jónssonar, Balduisbrá ... 80 Baldvins Bercvinssonar ......... 89 Einars Benediktssonar .......... 60 Sömu Ijóð í skrautb........ 1 10 Ein«r8 Hjövleifssonar........... 26 Es Tegner, Axel í skrautb..... 40 Gríms Thomsen, í skr b........ 1 00 t " eldri útg.................. 25 an ■ Guðcn. Friðjónssonar, iskr.b... 120 “O ; Guðm Guðmundssonar .......... i 00 1? j Gr. Guðm. Strengleikar, ..... 25 “? \ Guunars Gíslasonar........... 25 00 | Gests Jóliannssonar............ io j (I Magnúss. Heima og eríendis.. 25 Gests PAIss, I. Rit Wpeg útg... 1 00 G. Pálss. skéldv. Rvik útg. í b 1 25 Haxinesar S Blöndal, í g b.... • 40 “ • ný útg................. 25 Hannesar Hafstein, í g b...... 1 10 Sömu Jjóð, ób................ 65 Hans Natanssonar-............. 40 J Magn Bjarnasonar ............. 60 Jónasa- Hallgrímssonar........ 1 25 Sðrau ljóð í g b........... i 75 4’j Jóns Ölafssonar, í skrautb.... 75 Aldaraótaóður......... 15 60 25 00 70 50 IX) 20 80 50 50 25 50 25 •>-. 50 10 10 10 l 50 Kr. Stefánssonar, vestan haf.... Matth. Joch í skr.b. I og II b. hv 1 Sömu Ijóð til áskrifenda 1 “ Grettisijóð.............. PálsVídalíns Vísnakver.......... 1 1 ' þáis Ólafsssnar, 1. og 2 h. hvert Plausor: Tíðaví-ur II.............. Sig Breiðfjörðs, ískr.b. Sigurb. Jóhannss. í b.......... S J Jóhannes.sonar ............. K\æði og sögur....... Sig Júl Jóhnnnessoriar. II..... . “ “ Sðgur og kvæði I St. Ólaf.-sonnr, l.og'2 b ...... St G Stefánss, ..A ferðogíiugi''' Sv Símonars : Björkin. Vinabr. h Akrarósin, Ijiljan, liv. “ Stúlkua muu r ........... Stcr. Thorsteinssonar, í skrautb.. Þ V Gíslasonar.................. 30 Kensln.'b. Ágrip af náttúrusögu, með myndum 60 Barnalærdómskver. Klaveness.. 20 Bibliu8Ögur Klaveness........... 40 Biblíusögur. Tang............... 75 Dönsk-isl. orðab. J Jónass. i g b 2 10 Dönsk lestrarb Þ B og B J. í b.. 75 Ensk-ísl. orðab. G Zöega. í g b.. 1 75 Enskunámsb. G Zðega, í b...... 1 20 H Briern.... ....... 50 “ (Vesturfaratúlk.) ,J Ó1 b 50 Eðlisfræði...................... 2F Kfnafræði ...................... 26 Eðlislýsing jarðarinnar......... 25 Frumpartar isl. tungu........... 90 Fornaldarsagan. PM............. 120 Fornsöguþættir, 1.—4. í b. hvert 40 Goðafreði Gr. og R., með myndum 76 Isl. málmyndalýsing. H Kr Fr.. 80 SÖGUR HEIMSKRINGLU: Drake Standish .......... Lajla.................... Logregluspæarinn.......... Potter irom Texas........ ÍSLENDINGASÖGUR: Bárðar saga SnæfellsAss.... Bjarnar Hítdælak’ippa..... Bandamanna .............. Egils Skallagrímsgortar.. E.vrbyggja............... Eiríks saga rauða........ Flóamanna................. Fóstbræðra............... Finnboga ramma............ Fljðtsdæ'a............... Gísla Súrssonar.......... Grettis saga............. Gunnlaugs Ormstungu...... Harðar og Hólmverja....... Hallfreðar «aga........... Hávarðar Isfirðings...... Hrafnkels Freysgoða...... Hænsa Þóris.............. íslendingabðk og landnánta Kjalnesinga............... Kormáks................... Laxdæla................... Ljósvetninga.............. Njála.................... Reykdæla.................. Svarfdæla .... (.......... Vatnsdæla................. Vallaljóts................ Víglundar................. Vigastyrs og Heiðarvíga.... Víga-Glúms................ Vopnfirðinga.............. Þorskfiiðinga............. Þorsteins hvita .......... Þorsteins Siðu Hallssonar.. Þorfinns karLsefnis....... Þórðar Hræðu............. Songbælcui*: His mobei’s his sweet heart. G. E. 25 úl- sönglög. Sigf Einarsson.... 4o Isl sönglög H H .............. tu Laufblöð, sönghefti. LáiaBj... 50 4(->; Nokkor fjór-rödduft sálmalög. M> 35 Sálinasöngsbók, 3 raddir. P G . 75 50 ! Söngbök Stúdentafélagsins..... 40 50 j Sama bók í bíndi .............. 60 ! Tvö söngiög. G Eyj............. 25 j XX sönglög. BÞ’................ 40 20 ' Tlmax-le ogr * 15 j Aldainót, 1.—12. 4r. hvert... 50 50 “ “ öll.............. 3 Oj 30 ; Barifablaðid <15o til askr. kv.bl ) . 30 10 j Dvöl, Frú T Holm ............ 6C 15 Eimreiðin, árg ............... i 20 25. (Nýirkaup fá 1—-9 rg fyr |8< 20 Freyja. árg.................... 1 0 25 1 Good Templar, árg............ 50 35 j Haukur, si'emtiiit, árg ..... 80 60 Isafold, árg................ 1 60 10 j Kvennablaðid, Arg.......... 60 25 Norðurland, árg.............. i ,>o 15 SunnanfarL árg............... 1 00 15 ; Svafa, útg G M Thompson, um 1 10 mán. 10 c.. árg............... 1 00 10 i Stjarnan, ársrit S B J, 1 og 2, hv. 10 35 ; Tjaldbúðin, H P, 1—9......... 95 15 Vínland. étrg.............. l <X) 20 ! Verði ljós, árg.............. 60 40 i Vestri, árg.................. 1 50 25 Þjóðviljinn ungi, árg^......... i 50 70 Æsksn, unglingablað, árg....... 4o 20 20 20 10! 15! 20 20 10 15 10 10 10 20 Óidin. 1—4 ár, öil............... 75 Sömu árg. i g b .............. 1 50 Almanak Þjððv.fél. 1901—4. hveit 25 “ 1880—1900, hv 10 " , “ einstök, gömul . 20 “ Ó S Th. 1—5 ár. livert.... 10 6—10. ár hvert., ‘25 “ S B B. 1901—3, hvert.... . 10 " “ 1904.....“........ 25 Alþingisataður inn forni......... 40 Alv. hugl um rikiogkirk. Tolatoi 2<>

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.