Lögberg - 31.03.1904, Blaðsíða 5

Lögberg - 31.03.1904, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 31. MARZ 1904. 5 NEW-YORK LIFE JOHN A. McCALL, fcrseti. Mesta lífsábyrgöarfélag lieimsins. Áriö 1903 borgaöi félagiö 5,300 dánarkröíur til erfingja $16,000,000 Áriö 1903 borgaöi fél. ábyrgöir til lifandi ábyrgöarhafa: $18,000,000 Áriö 1903 lánaði félagiö út á ábyrgöarskírteini sín mót $12,800,000 Ef einhverjar stúlkur kynnu að vilja læra kvenhattatilbúning |'j I (millinery) er bezta tækifæri ein- Tnitt nú hjá Mrs. Goodman. 618 j Langside st., en muniö aö sjá hana sem fyrst. ICORNVARA Islenzkir bændur Áriö 1903 borgaöi félagiö rentur til félagsmanna : $5,500,000. Aöferö okkar að fara meö korn- j riutninga er næstum því fullkomin. j ---- I Þegar þér hafiö kornvöru aö selja j Umleiöog eg þakka löndum eöa láta flytja, þá veriö ekki aö hraðrita okkur fyrirspurnir um verö á staðnum, en skrifiö eftir upplýsingum um verzlunaraðferö okkar. mínum fyrir viðskifti og áreiöan legheit á síðastliönu ári, læt eg þá vita aö nú er eg aö fá inn vör- ur og er því reiöubúin að afgreiða pantanir, hvort sem vera skal fyr- ir nýjum höttum eða endurnýja gamla hatta. Mrs. GOODMANN, 618 Langside str. Thompsort, Sons & Co. Grain Commission Merchants, WINNIPEG. Bankarar: Unioo Bank of Canada. Áriö 1903 gaf félagiö út 170 þúsund lífsábyrgöarskfrteini: $326,000,000. Félagi þessu tilh^yra nú nærri miljón manns, meö $i,745.°°°,000 h'fsábyrgö og $352,000,000 sjóö. Menn þess- ir eru félagiö, upphæðir þessar eru eign þeirra, þeir einir njóta alls ágóöans lifandi eöa dauöir. Chr. Olafson, Age,„. J. G. Morgan, Manager. 650 William Ave., Grain Exchange, WINNIPEG. EFTIRSPURN j um hvar Ólafur Gunnar sonur I Kristjáns sál. Sigurðssonar Back- ! mann er niðurkominn. Kristján sál., faöir Ólafs, mun hafa flutt frá Meöalheimi á Sval- barösströnd viö Eyjafjörö til Ont., I Canada, og þaöan aftur til Nýja fslands, Man. á fyrstu árnm land- náms þar, og svo þaöan hingaö j suöur í Víkurbygö, N. Dak. ogdój hér síöastl. ár og lét eftir sig tals-1 veröar eignir, og er eg gæzlumaö-; ur þeirra á meöan þessi meöerf- í ingi er ekki fundinn, eöa þar til skilyTÖi laganna er fullnægt. Sé því nokkur, sem veit um þennan* Ólaf Gunnar, óska eg hann geri svo vel og láti mig vita þaö. Mountain, N. D. 28. Febr. 1904. Elis Thorvaldson. Sérstakar vörur um aldamótin þessi undurfögru erindi: ,,Sú kemur tíð er sárin foldar gróa, sveitirnar byggjast, akrar hylja roóa, braud veitir sonum móðurmoldin frjóa, menningin vex í landi nýrra skóga. Só eg í anda kuðr og vagna knuða krafti, sem vanst úr fossa þinna skruða, etritandi vélar, starfsmenn glaða’ og pn! ða, stjórnfrjólsa þjóð með verzlun ei g i n búða.“ Skáldið sem kvaö þetta af hræröum hug fyrir 3 árum síöan, getur nú varla veriö svo trénaður upp viö tignina, aö hann geri ekki alt, sem í hans valdi stendur, til að koma hugsjónum sínum í fram- kvæmd. Þ á var honum ljóst, aö sundrungin var mesta mein ís- lendinga, og aö allir þurftu aö sameina kraftana, og því kvað hann þetta: ,,Starfið er margt, en eitt er bræðra- bandið, boðorðið, hvar sem þiði fylking standið og hvernig sem striðið þá og þá er blandið, það er: aðelska, ogbyggja, og treysta á 1 a n d i ð, “ og veldur meiru illu en margur ætlar. Vér Islendingar, vestan hafs og austan, ættum aö geta sagt í einlægni. hver viö annan: meö Sérstöku verði. „Tengjumst trygða böndum, tðkum saman höndnm. Stríðum, vinnum vorri þjóð,“ Því þjóðarheiðrinunum og, eg dirfist að segja, þjóöarframförinni heima og hér er hægt aö vinna aö þó vestan hafs sé unnið. Það mun tíminn sýna. Eg býst við að ýmsum hærri stigunum“ heima líki ýnrislegt sem hér er sagt. þaö. er líka sagt viö þig, Við höfum nú fengið fyrstu send- inguna af vörum frá gamla landinu. fáeinar tegundir af mörgum er koma siðar. ‘27 hvítar rúmábreiður sérlega fall- egar og vandaðar. Stærð 70x80 þum!. verð $1. 18 hvltar rúmábreiður með kögri eða án þess, mjög þykkar, 77x84 þmi. að stærð. kosta $1 50. ‘2 tegundir af dökkum Tapestry En j rúmábreiðum, alveg ný tegund, verð á þeim er $1.00 og Í2.00. g ,,af ekki sem bónda, og stéttarbræöur þína og verkalýð. Framför Islands er Þurkuefni úr silki. , ,. , , 60 yards af þurkuefni úr hreinu komin undir því, aö þiö skiljiö 8Ílk;< en verðið er hið sama og á lín- það, að þaö eruö þiö, en ekki há- launaður embættislýður og ein- þurkum, að eins 15c. yarðið. Silki vesti fyrir kvenfólk, , , •, , r , I laus, cream litar, verð 90c. okunarþjonar, sem bera framtiö J ’ íslands á heröum sér. Þú veizt j Silki Blouses það, aö eg viöurkenni, aö til eru J hvitar eða dökkar mjPR fallegar, mcð í flokki embættis og verzlunar-j kniplingum og öðru stássi, kragi or Þaö er því vonandi hann vinni aö því aö sameina ,alla beztu starfskrafta þings og þjóöar. Og engum, sem þekkir H. Hafstein; rétt, dettur í hug aö efast um, að hann á til í eöli sínu afbragös hæfileika .til aö laöa menn aö sér og til samvinnu. Störfum ráögjafans fylgja hlýj- ar blessunaróskir hér vestan um haf, og mörg aðgætin augu hvíla á framkvæmdum hans. Is- lendinga hér vestra tekur sárt til íslands og íslendinga þegar illa gengur, og gleðjast eins og börn af gæfu móður sinnar þegar vel fer. Jæja, eg býst nú viö þér þyki eg kominn út frá efninu. Eg var kominn í íslenzka pólitík áöur en eg v^ssi af. En þaö er engin ný- lunda hér vestan hafs, aö hugsaö sé og talaö um hana og hag ís- lendinga heima. Illyröi og illgetur sumra blað- anna heima í garð Vestur-íslend- inga, sem svo bergmála hjá lítil- sigldum höföingjasleikjum, særir margan góöan dreng hér vestra, manna ýmsir okkar beztu menn. En aö þær s t é 11 i r einar séu bær- ar um aö ráða lögum og lofum, j þaö er sorgleg hugsunarvilla, þó j ýmsir góöir menn í bændastétt- \ hafi komiö fram meö hana. i Hún er sprottin af því, aö þeir i skilja ekki stöðu bænda og verka- lýös í þjóöfélaginu. — Vertu nú sæll. Og beröu hlýja ! kveðju öllum og öllu heima. , Þinn einl. vin, JÓN JÓNSSÓN. mansjettur með nýu sniði, vetð frá j og upp í $6 50. 4 E. S. Gamli góðkunningi minn Skafti Jósefsson lét þaö í ljósi viö mig þegar hann kvaddi mig síöast á íslandi næstl. sumar, að sig langaði til, aö eg skrifaöi sér, hvernig inér litist á hag Islend- inga hér vestra. Eg tók þaö svo, sem honum væri þetta alvara, og biö því Lögberg að bera hon- um frá mér kæra kveöju og segja honum, aö eg sendi honum fram- anritað bréf handa Austra til aö I færa lesendum sínum. }• J- Fallegur fatnaöur fyrir unga menn- Skoðið hinar sé'stöku tegundir okkar með skrautlegu viðeieandi vcsti. Frá- gangur ágsetur, sniðiðfaileg ,Verð$‘20. Ágætur fatnaður fj.nT $10 og upp I $18. Allar tegundir som nýtizkan gct- ur bent á. Allar gerðir sem yður geter dottið í hug má fá hér. Fóður 02 S'rumaskapur hinn vandaðssti Við hiðjnm ekki um 2 00til5.00d' llara aut- reitis fyrir mi lit fóðns. V ið Abyrgj- umst hver ja flík að húu fari vcl ogend- ist vel. Leon Brand fatnaöur fyrir drengi Komið liingsð ircð drcrgina og þér munuð fara béðan ónægð með fatn- aðinn sem þér knupið MuniðnðLion Brand fatnaðrrr er búinn til ú’- tém’ i ull, knén og Fttnn ó buxunum tvðfðld. ,, Annrikishornið." AUONALÆKNIK vissu að land þetta var undur gott land; oíí brátt komist þér aðþví^ að PIONEER KAFFI, brent, er undra gott kafli, og stórum betra en vana- legt brent kaffi, sem verður að brenna vfir eldi. «/ Biðjið matsalann yðar í næsta sinn um Pioneer Kaffi. Selji hann Jþað ekki, ski ifið Biue Ribbon M fg C., Winnipeg. imiimúiiiimúmmiúiuimimmmMLiLimx J. F. FUMERTON & CO. Glenboro, Man. Dr Mfiilnn! 2307 : WINNIPEG, MAN RUDLOFF GREIFI. Þaö varð löng þögn og velti eg á meðan fyr- ir mér því sem hann haföi sagt. Látbragö hans bar vott um ókyrrleik þegar hann var aö tala um mál þetta; hann fleipraöi fram úr sér oröunum eins og honum heföi verið faliö aö Ieysa af hendi meira en hann var maöur til. Hann minti mig á lélegan leikara, sem hefir lært klausu sína af sér betri manni og segir hana illa. Loks tók hann aftur til máls: ,,Þér skiljiö þaö náttúrlega, aö viö allir, lát- um yöur ráöa og erum á yöar valdi í máli þessu; og eftir því meira sem lengra er fariö. “ Hann var nú kominn að ööru atriöi í því, sem fyrir hann haföi veriö lagt, hugsaöi eg. ,,Þér lofið því upp á trú yðar og æru aö opinbera ekkert nafn, sem þér heyriö, og ekkert af því, sem yöur er trúaöfyrir. Viljiö þér lofa því nú, þá skal eg nú strax segja yður aöalatriöin úr ráöabruggi okkar. ‘ ‘ „þérgetiö sagt mér eins mikiö eöa lítiö eins og yður gott þykir. Eg lofa því upp á mína trú og æru aö nota ekkert af því, sem eg heyri, nema þegar hagsmunir frænku minnar útheimta þaö— og hiö saina býst eg viö sé tilgangur allra máls- aöila. “ Hann varö brúnþungur og beit á vörina, og hugsaöi sig um litla stund. ,,Auövitaö er þaö tllgangurinn; hver ætti hann annar aö vera?“ ,,Þá veröiö þiö aö treysta mér, eigi eg aö veröa meö ykkur; annars væri alveg einsgott, aö eg sneri hér aftur. En geröi cg þaö, þá væri slíkt ljóst merki þess, aö viö alt væri hætt þegar í staö. Þér getið valiö um. “ ,,Það er bezt eg segi yður þaö, “ sagöi hann eftir aðra þögn. ,,Alt er svo aö segja til reiöu; komiö álíka vel á veg eins og þegar þessi bráö- lyndi Gústaf eyöilagöi alt meö því að stjórna ekki skapi sfnu og lenda í hólmgöngu. Viö höf- um komiö okkur saman um aö halda inálinu á- íram hér um bil eins og gamli prinzinn skildi viö þaö. Innan hálfs mánaöar verður ágætt tæki- færi aö reka á smiðshöggið. Viö eigum vini í öllum skrifstofum stjórnarinnar; jafnvel margir ráögjafarnir þrá stjórnendaskifti; í lífverði kon- ungsins viö höllina eru svo aö segja eingöngu okkar menn, og alt bendlr til sigurs. Konung- urinn veröur í höllinni, og viö höfum komið því til leiöar, aö viöhafnar grímudans veröur haldinn vist kveld. Eins og þér ef til vill vitiö, þá er konungshálfvitinn vitlausari í þess konar skemt- anir en nokkuö annaö; og hann skemtir sér meö þvf að klæðast mörgum búningum sömu nóttina til þess aö glepja, eins og hann ímyndar sér, alla viöstadda og geta heyrt álit fólksins á sér. En kóngsþjónarnir láta búninga hans æfinlega hafa eitthvert merki, sem hægt er aö þekkja hann af. Á þennan hátt er spilaö meö asnann hlægilega mikiö, og í staö þess aö heyra álit fólksins eins og það er, þá heyrir hann einungis jiaö, sem ætl- ast er til hann heyri. Það er nú tilgangur okkar aö láta einhvern annan en konunginn bera rnerki þetta; aö láta grípa konunginn og setja l.ann í hald; aö láta Minnu vera viö hendina á dansin- um, og viðuckenna hana sem drotningu strax og uppvíst er oröiö, aö konungurinn sé horfinn. “ ,,Kænlegt bragö, hvað því viðvíkur aö ná konunginum, “ siaraöi eg. ,,En örðugleikarnir byrja þá fyrst þegar hann er úr vegi. Hvaö ætl- iö þiö aö gera við hann—drepa hann?“ ,,Nei, þaö veröur engin blóösúthelling. Þess gerist engin þörf. Alt landiö tekur því vel, aö konungurinn leggi niöur völdin; níu tíundu beztu mannanna eru á okkar hliö—og þessi eini tíundi veröur meö; og til þess aö gera þetta sem eöli- legast, þá ætlum viö aö hafa dálítinn leik á dans- inum, þar sem konungurinn sem—læst vera~ lýsir yfir því, aö hann leggi niöur völdin og kallar eftirmann sinn—Minnu. Yfirlýsing þessi veröur skrifleg, og þegar nák%’æmar veröur aögætt, reyn- ist hún aö vera meö konungsins eigin rithönd. Því veröur haldiö fram viö þjóöina, aö alt þetta hafi skeö reglulega og í fullri alvöru; og þaö verö- ur staöfest af helztu mönnum landsins—nokkurs- konar millibilsstjórn. Þaö \'erður endileg og formleg ríkisafsölun. Þaö út af fyrir sig þaggar niöur alla motspyrnu og vinnur þjóðina, sem gjarnan vill viö konunginn losast, og ekki tekur mikiö til aö sannfæra. ,,Og sjálfur konungurinn?“ ,,Hann verður einungis látinn þar, senr hann heföi fyrir löngu átt aö vera—í gæzluvaröhald. “ Þetta var kænlegt ráöabrngg og, meö fylgi helztu mannanna, eins líklegt aö hepnast eins og nokkuö sem mannlegt hyggjuvit heföi getaö upp íundiö. ,,En hvaö segið þér uin kröfur Ostenburg- ættarinnar?“ Eg slengdi út spurningu þessari snögglega og tók eftir áhrifum hennar, og í svip- inn virtist mér hann komast í bobba. ,, Viö gerum ekki mikið úr valdi hennar, “ sagöi hann. ,,Ostenburg-menn héldu, aö okkar tækiíæri væri bpið þegar Gústaf féll, og aö nú þegar gamli prinzinn er fallinn frá, þá sé urn eng- an mann aö tala, sem geti þokaö rnáli okkar á- fram. En auövitaö megum viö engan tíma missa, og veröum að koma öllu fram áöur en þá grunar hiö minsta, að viö séum nokkuð aö gera. Viö komufn þeim algerlega á óvart; og aö vera óundirbúinn í svona máli þýöir ósigur. ‘ ‘ ,, Kemur yður til hugar, aö þeir sleppi mót- þróalaust tilkalli sínu til konungdómsins?“ ,,Nei; en þeir geta ekkert aögert eftir aö viö höfum náö völdunum. “ ,,En keisaravaldiö í Berlín, maöur?“ , ,Þar verður aðaláherzlan lögð á kringum- stæöurnar. Ef viö náum völdunum eftir aö kon- ungurinn hefir lagt þau niöur og kallaö Minnu sem eftirmann, þá geta þeir í Berlín gert hvaö þeim gott þykir. Þeir hugsa sig um tvisvar áö- ur en þeir vinna þaö fyrir borgarastríö aö rétta hlut geöveiks konungs. Þannig líta að minsta kosti mér hygnari menn á, og eg er á sama máli. “ ,,Eg skal hugsa um þaö, “ sagöi eg, og eg hlýt aö játa þaö, aö væri alt eins og hann sagði, þá, var þessi síðasta niöurstaða hans x'étt. Mér var þaö nógu kunnugt, hvaða ástæöur þyngstar eru á metum í Berlín, til aö vera viss um þetta. En var þetta ekta? Ef ekki, h\’ar var þá ó- einlægnin? Og það sem eftir var af feröinni braut eg heilann yfir þessu og fór yfir alt í huga inín- um, sem hann hafði sagt. Þetta var mér alvöru- mál. Þaö voru tvö atriði sérstaklega, sem hugur minn staönæmdist viö: Tækist fyrirætlun þessi— og mér lá viö aö trúa því, aö þaö væri mögulegt — þá gæti Minna kornist að enn þá betri kjörum, langaði hana til að draga sig í hlé, heldur en nú. Stæöi öll þau áhrif á bak viö þetta, sern Nauheim talaöi um, þá- væri hættulegt aö hlaupa undan merkjum frá þeim, sem rnest höföu fyrir þessu barist, án þess aö tryggja óhultleik þeirra ekki síður eti sinn eiginn. Slíkt vari óheiöarlegt og bleyöuskapur, og í því vissi eg hún mundi aldrei gera sig seka. Væri hér rétt með farið, þá fór eg aö veröa hræddur um, aÖ Minna heföi gefiö of bindandi loforö til þess aö geta dregi'ö sig til baka á þessu stigi málsins. Viöhlutum aö halda áfrain þangaö til hægt var aö komast aö sem beztum kjörum. En aftur á móti vissi eg, aö maöurinn, sem fræddi mig um alt þetta, var falskur eins og djöf- ullinn; og meöan eg sat og var aö velta þessu fyrir nxér, tók eg eftir slægöinni í svip hans þegar hann var aö skjóta til mfn augunum til að sjá, aö hvaö miklu leyti honum mundi hafa tekist að fá mig til aö trúa úr sér lýginni.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.