Lögberg - 31.03.1904, Side 7

Lögberg - 31.03.1904, Side 7
LOGBERG, EIMTUDAGINN 31. MARZ 1904. 7 Búnaðarbálkur. ifARKAÐSSK ÝRSLA. [Markaðsverö í Winnipeg 26. Marz 1904,- Innkaupsverð.]: Hveiti, 1 Northern... ,$o.90]4 ,, 2 .........0.87^ ,, 3 ..........S2'á ,, 4 ......... 7 Haírar, nr. 1...... ,, nr. 2..............350—360 Bygg, til malts.......... ,, til íóCurs.........42C—43C Hveitimjöl, nn 1 söluverö $2.75 ,, nr. 2 .. “ .. .. 2.60 ,, nr. 3.. “ .. .. 2.20 ,, nr. 4.. “ .. .. 2.00 Haframjöl 80 pd. “ .... 2.25 Úrsigti, gróft (bran) ton.. . 18.00 ,, fínt (shorts) ton.. .19.00 Hey, bundiö, ton............. 12.00 ,, laust, ..............$12-14.00 Smjör, mótaö (gott) pd. .. 2OC-25 ,, í kollum, pd...........i6c-i8 Ostur (Ontario)..............13c ,, (Manitoba)..............I2ý£c Egg nýorpin.....................3°c ,, í kössum....................27 Nautakjöt.slátraö í bænum 7C. ,, slátraö hjá bændum.....6c. Kálfskjöt.......................9°- Sauöakjöt.................8 j^c. Lambakjöt.................. • 9% Svfnakjöt.nýtt(skrokka) ..6—7c. Hæns.........................ioc-12 Endur...........................J3c Gæsir.......................... IIC Kalkúnar.................> 5<=- * 7 Svínslæri, reykt (ham)....9/^c Svínakjöt, ,, (bacon)i ic-I3)4 Svínsfeiti, hrein (20pd. fötur)$2.oo Nautgr. ,til slátr. á fæti 2j^c~3ýá Sauöfé ......................3/^c~4 Lömb ,, ,, •• 5C Svín ,, ,, -• 4c-5c Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35~$55 Kartöplur, bush.................8oc Kálhöfuð, pd....................2^c Carrots, bush................75C~9° Næpur, bush....................3C>C Blóöbetur, bush..............60C-75 Parsnips, bush..................75c Laukur, pd...................... 3C Pennsylv.-kol (söluv.) ton $11.00 Bandar. ofnkol ,, ,, 8-4° CrowsNest-kol ,, ,, 9.00 Souris-kol ,, ,, 5-00 Tamarac (car-hleðsi.) cord $4-5° Jack pine, (car-hl.) c.........4.00 Poplar, ,, cord .... $3.25 Birki, ,, cord .... $5-5° Eik, ,, cord $5.00-5.25 Húöir, pd.................4C—6 Kálfskinn, pd.............40—6 Gærur, pd.................4 —6c TIL ATHUQUNAR. Reglubundinn vinnuttmi og hvíldarttmi er eins nauösynlegur á sveitaheimilum og hvar annars staöar. Sérhver góöur húsbóndi ætti jafnan aS hafa það hugfast, að hvíldarlaus og óslitin vinna frá morgni til kvelds, þó ekki sé um verulega erfiðisvinnu að ræða, er hvorki holl né nauðsynleg. Vinn- unni á ekki að haga þannig, að heimilisfólkið dragist dauðþreytt í rúmið undir eins og hætt er að kvelii. Hæfilega langur hvíldar- tími 4 hverjum degi, fri því hætt er vinnu og þangaö til gengið er til svefns, er nauðsynlegur, og gagnlegur þeim, sem gera sér far um að nota hann rétt- Marpt vinnuhjúið hefir á þeira frfstund um, að kveldinu aflað sér ýmsrar þekkingar, nauðsynlegrar og nyt- samrar fyrir eftirkomandi tíma. Húhbændurnir munu einnig komast að raun um það, að með slfkri reglubundinni vinnu, sam- fara reglubundinni hvíld, verður raeira og betur unnið, og skyldu störfin af hendi leyst með Ijúfara geði, en þegar hjúunum er argað áfram myrkranna á milli, án nokkurrar frfstundar, sem þau geti hagnýtt sér eftir eigin geð- þótta og safnað nýjum kröftum. SLATURQRIPIR. Enginn ágóði er í því að draga fóður við giipi, Pom seljast eiga til slátrunar. Bændur hafa það stund- um sér til afsökunar í þessu efni, að þeir ýmsra orsaka vegna hafi ekki haft nægilegar fóðurbirgðir fyrirliggjandi, og verð verið-svo hstt á fóðurtegundum, að ekki borgaði sig að kaupa þær, til þess að fita með gripi til slátrunar. En þetta ætti að vera hægt að varast og bóndanum, sem sj&lfur fram- leiðir fóðurtegundirnar, ætti að* vera innanhandar að setja svo á, að hann ekki kæmist í fóðurskort. þeir, sem einu sinni hafa reynt hvaða munur er a verðinu, sem fæst fyrir vel fóðraða sláturgripi, munu aldrei láta sér detta í hug að fara með gripi til markaðar, sem ekki ern í því ástandi að nú hæsta verði. þó ekki muui meiru i en einu eða tveimur csntum á hverju pundi frá því verði, þái „safnast þegar saman kemur“ og! verðmunurinn á hverjum grip getur orðið frá tólf til fimtán doll- i arar. Fyrir þá upphæð má kaupa ! æði niikið af fóðurtegundum. maltIðirnar. Á meðal annarra góðra kosta, sem húsmóðirin á heimilinu þarf að hafa, er, að knnna vel að mat reiða. Undir því er að miklu leyti góð heilsa og líkamleg fram- för komin að fæða sé vel og heilsu- samlega tilbúin. Til þess að börn in geti orðið þrifleg og hraust, þarf fæðan að vera rétt valin og vel til- búin. Máltíðarnar þurfa að fara fram á vissum tfmum og vera sraekklega frambornar, þvf það eitt hvernig boriö er á borðið hefir, mikið að segja í þvf efni að gera máltíðina lystuga. Matvælin eru svo margvfsleg og kringumstæður manna svo mis jafnar, að ekki er auðið að gefa neinar fastar reglur fyrir matar- hæfinu, að því undanteknu, að ó brotua og heilsusamlega fæðu ætti jafnan að taka frara yfir hinar ó meltanlegu og óhollu kræsingar, sem margir sækjast svo mjög eftir að hafa á borðum, án þess að gefa gætur að því, hvað skaðleg áhrif shk fæða oft og tíðum hefir fyrir vöxt og viðgang líkamans. Að gefa börnunum mikiðaf sæt- indum, eða leyfa öðruin að gefa þeim slíkt iðulega, er mjög skað- legt fyrir heilsu þeirra og framför. það er, blátt áfram, hryggilegt að sjá börn og unglinga með svartar og brunnar tennur af sætinda-áti þau börn eru líka vanalega fölleit og Óhraustleg útlits, sem von er, því auk þess sem sætindin skemma tennurnar veikja þau meltinguna og valda lystarleysi hjá börnunum á hollum og heilsusamleguui mat. Mæðurnar ættu að l&ta sér ant um að kenna vel dætrum sfnum góða matreiðslu, reglusemi og hreiniæti. þetta alt er bráðnauð- synlegt að hver einasta húsmóðir; kunni ef hússtjórnin á að geta far-1 ið í lagi og heimilið orðið gott og | ánægjulegt. Vorfréttir, til allra sam veikir eru og þjást af \ ýmsurc kvillum. Vorið ætti að vera skemtilegast árst ðin. það felur í sér fyrirboð ann uin sól og sumar fugLsöng O; blómaskrúð. En því er nú miðui að margir geta ekki notið þesse Inniveran allan veturina hefir ger þá heilsulausa og dregið úr þein allan kjark. Matarlystin er lítil blóðið veiklað og skemt, augun en fjörlaus, þreyta og deyfð er komii í stað fjörs og iramkvæmda. þai sem slfkir sjúklingar þarfnast 1 þessurn tíma ársins er heilsustyrkj andi, blóðaukandi meðal, — eitt hvað sem fyllir æðarnar með nýju, hreinu, rauðu blóði, eykur matar- lystina og rekur á flótta alla húð- sjúkdóma. Ekkert meðal i heimi er eins á- hrifamikið í þessu efni eins og Dr. Williams Pink Pills. Hver einasta inntaka myndar nýtt blóð, styrkir taugarnar, og byggir upp alt tauga- kerfið, Hér er áreiðanleg og sterk sönnun því viövíkjandi, frá Mr. John Burke, í Elmsdale, P. E I, sem segir: „Eg lá þnngt haldinn af lungnabólgu. Eg var aðfram kominn, og þó eg væri undir hendi góðs læknis batnaði mér ekkert. Konan mín var að ára&lga það við mig að reyna Dr. Williams’ Pink Pills, og eg hefi ástæðu til að vera ánægður yfir að eg fór að ráðum hennar, því siðan hefir mér farið dagbatnandi og er nú orðinn heill og hraustur." Ef þú ert eitthvað veikur, þá reyndu Dr. Williams’ Pink Pills og þú munt fljótt f4 heilsu þína aftur. En þú verðuraö gæta þess að þú fdr hina réttu tegund, með fullu nafni: “Dr. Williams Pink Pills for Pale People" prentuð á u m búirn- ar utan um hverjar ötkjur.j^ eld- ar hj4 öllum lyfsölum, eða sendar frftt með pósti fyrir 50c. askjan, eða sex öslcjur á #2 50, ef skrifað er beint til ,.The Dr. Williams’ Medicine Co., Brockville, Ont.. Póstflutninsur. LOKUÐUM TILBOÐUM, stíluð- tim til Postmaster General, verður veitt móttaka í Ottawa til h’degis föstudaginn 6. Maf 1904, um flutn- ing á pógti Hans Hitignar, með fjögurra ára samningi.tvisvar sinn um ( hverri vika hvora leið, á milli Gooks Creek og AVinnipeg frá 1. JúK næstkomandi, Prentaðar skýrslur með frekari upplýsingum um tilhögun þessa fyrirhugaða samnings eru til sýnis og eyðublöð fyrir tilboðin eru fá anleg á pósthúsinu í Cooks Creek, Oakbank, Springfield og Winnipeg og á skrifstofu Post Oftíce Inspec tors. Winnipeg, 25 Marz 1904. W. W. McLEOD, Post Office Inspector. YIÐ SELJUM 10 lb. aí bezta óbr. kaffi á $i.co 10 lb. af góöu te. 1.00 og flytjum þaö kostnaö- arlaust heim til allra kaupenda í Winulpeg. City Tea & Coffee Co. Tel. 2010. 316 Phrtage Ave., Winnipeg. Reyndu ekki að líta glaðlega út á þessuin eldgamla Bicyclo þinuin. Þú getar það ekki, En þó getur feng ið nýjustu Cleveland, Massey-Harris, Brantford, Perfect, Cusliion frame lijól með sanngjðrnu verði. Skrifið eftir catalogue, það gef- ur allar upplýsingar. Agentar óskast i hverju þorpi. CanedaGyc’e MoíopCo. I 44 PRINCESS ST. Map'e L^afReiiovalinir Morks Við hreinsum. þvoum. ure<.sum og gerum við kvenna og katlmanna fatn- að.— Reynið okkur. 125 Albert St. Beint 4 móti Centar Fire Hall, Telephone 482. Kjörkaup Sharpi and Couse. 21 pd. Raspaö sykur 18 ,, Molasykur . . Fasteignasalar $IOO! 490 MainSt- (BanfieldBlk) Tel. 2395 t Opið á kveldin. 10 ,, Kaffi Nr. 1 ...... $100 12 ,, Kaffi ,, 2 ..........$100 25 ,, SveskjHm ............$100 25 St. Sápu.................$100 Þessi prís helzt til 31 þ. m. aöeins móti peningum út í hönd. A. Fridriksson . . . 611 Róss Ave* Cottages. Við höfum nokkur góð Cott- ages til sölu hingað og þangað um bæinn. Verð frá $1200 og þar yfir. Fáið verðlista hji okkur. Lóöir! Lóöir! Ef yður langar tií að bralla með fieinar lóðir, þá getum við lát ið yður fá þær sem Hklegastar ern á markaðnura. Sérstakt: Tkl, Paulson, 660 Ross Ave., - selu’- Giftingaleyflsbréf 5c. Brauðið. Við getum selt eins góð branð og bakararnir í Winnipeg og þó græðið þér tuttugu cent á hverju dollarsvirði, sem þér kaupið fyrir af okkar brauði. Reynið fáein brauð, og ef þér verðið ánægðir með þau munuð þér k.upa brauð „Tickets" framvegis aðeins hjá okkur. 20 BRAUÐFYRIR I Þetta boð stendur að eins um takmarkaðan tíma. ViS seljura ckkl kaupmðnnura. The F. 0. MíBERCO Ltd. 539—549 Logan Ave. Fotografs... Ljóamyndastofa okkar er opin hvern fridag. Ef þið viljið fá beztu!myndir komið til okkar. Öllum velkomið að heimsækja okkur. F. C. Burgess, • 211 fíupert St., Látið geyma húsbúnaðinn yðar í STEIN- YÖRUHUSUM vorum. RICHARDSON. Tel. 128. Fort Street. Qgkkert boro?ir giq betm fprir ungt folk en að ganga á . . . WINNIPEG • • • Business College. Cor. Portage Avo. <fe Fort St. Leirið allra upnlýsinva hjá GW DONðLD Manager. Þegar veikindi heim- sækja yður.geVim við hjálpað yður meC því að bla da meðulin yðar ’étt, og fljót.t í annarri hverri lyfjapú*inni okkar. THQR‘*T0N fiNOREWS, DISPENRIN'G CHEMI8T. TVÆR BUÐIR 610 Main St. I Portage Avenue i„aendu,rb»r9lyfiabú8'l Cor. Colony St ’*^.Pó«tpðntunum nóækvmnr cetinn. Tvær lóðir rétt hjá C. P. R. verkstæ,'unum verða að seljast fl jótt. Eigandinn er að fara f burtu þær vera látnar fara fyrir $l3ö hver. Borgunarskilmálar mjög að- gengilegir. Við höfum opið á kveldin. Sharpe & Couse OBB and HABPEB fasteignaáalar. Peningar til leigu- Verzla sérstaklega með bújarðir. 602 Main St. Tel. 26*5. Orr & Harper óska eftir við- skiftum íslendinga. A TORONTO ST. Lóð, No 51., 50x105 fet. Verð$525, tíóðir skilmálar ef fijótt er kevft. Á. ATLANTIC AVE: Lóð. No 86. Verð $180.— $ út i hönd, afgangurinn með góðum skilmálum. KIRKJA ÖG LÓÐ (kjörkaup) á norð austur horninu á Pacific og Nena: rúmar 250—300 manns. Ágætt hús fyrir fundi og aðrar samkomur. Verð aðeins $8200. 8800 út ihönd. Afeangurin með gó*um kjðrum. MUNIÐ EFTIR ÞVIAÐ ÞETTA . EHU KJÖRKAUP LOÐIR NÁLÆGT C P R. verkstæð- unum, aðeins sjð lóðir eftir, rétt bjá verkstæðunum á Pacific. Að- eins $75 lóðin, $15 út i hönd, af- gangurinn borgast með $5 á mán- uði. Ef einhvern langar til að bygeja á SELKIRK, BOYD eðaCOLLEGE AVE.. þáeigum við þar nokkrar góðar lóðir, sem við getum selt ó- dýrara en aðrir agentar. 'lunið eftir að telefón-númerið er 2645 WILTON BBOS. K«l Esfale aiid Fioaneial Brokcrs. IclRtjTt Bloek - Tcl. MORLEY AVE: Við höfum enn nokkrar lóðir á Moriey Ave., sem verða seldar undir markaðsverði. Nú er timinn til að kaupa áður en vor- ar. Verðið hækkar áreiðanlega. Þér getið grætt á þvi að kaupa nú. Við höfum fáeinar lóðir á 43 og 44, St. Jhon, með betra verði en lóðir oru í grendinni. Komið inn til okkar og sjáið hvað við höfum að bjóða. Hús til sðlu alstaðar i bænum. Stanbridge Bros., 505 Hclntyre Blk. Teiephone 2084. Winnipeg. Á VICTOR St, — nálægt Ellice Ave., $12 fetið. Hægir skiimálar. Á LIPTON ST : Lóðir korta 8175.00 á þessu ttra-ti. í, úti hönd. Á AGNES St 2 lóðir, hver á $450. Við hðfum mikið af lóðnm og húsum til silu í ves'urhluta bæjarins. FORT ROUGE: Lóðir til sölu á Mnl- vev. Mc.Miilan, Pembina ogCory- don strætum. I. M flpphopn. IHI D LÆKNIR OO YFIRSETUMÁÐ17R Heíir keypt, iyfjnbúðina á B«ldnrog hefir þvi s,álfur nmsjón A öllum meðöl um, sem hann læt.nr frá sér ELIZABETH ST. « Al rx, ( Mft. , P S —íslenzk ir túlkur við hendina hvenær sem þðrf gerist. Ef þér haf;ð lóðir eða húseignir tii sölu þá létið okkur vita. Við getum selt fyrir yður. LÁN: Við útvecum lán með raánaðar- bor, unum ogöðruvísi. ELD^ÁBYRGP: Sendið okknr póst- spiald og við sknlura köraa og tala við vðnr. Sanngjörn iðgjöld Borg ið aðeins SANhGJÖRN IÐGJÖLD og ekki meira. ™CANADA BROEERAGG (landsalar). 517 MclNTYRE BLOCK. Telefón 2274. BÚJARÐÍR i Manitoba og NorðvestuT- landinu. RÆKTUÐ LÖND nálægt beztu bæj- cnum. SKÓGLÖND til sðlu á $4 50 ekran; bæði landið og skógurinn inni- falið í kaupunun . BYGGINGALÓÐIRiöllum hlutum bæj- arins, sérstaklega nálægt C. P. R. verkstæðunum og á Selkirk Ave. HÚS OG COTTAGES allsstaðar i bæn um til sölu. Ef við ekki getum gert yður fullkom- lega ánægða með viðskiftin bæði hvað snertir eignirnar og veið þeirra, ætlust- um við ekki til að kaupin gangi fyrir sig- Vrið höfum gert alt, sem í okkar valdi stendur til þess að gera tilboð okkar aðgengileg og þykjnmst vissir um að geta fullnægt kröfum yðar. Ilexander, Grant og Simmcis Landgalar og fjármála-agentar. »35 ilaia Strcct, - C«. iarnes SL A móti Craig’s Di-y Goods Store. N TORONTO ST. Csttage á 50 feta loo, skamt frá Porta^e Ave. 4herbercd. Lóðin ein er $600 virði: Verð $1050. Á GOOD ST., Rétt við Broadway, fimra herbergja Cottage i ágætu standi. M feta lóð. Verð S2000. »300 út í hönd. Hitt með góðum skilmálum. . k BANNING St. 300 fet frá strat- isvagnbraut,hver lóð $175. .... k Lipton St, rétt við Notre Dame lóðir á $160 hver. Á Flome Str .milli Noter Dame og Wellmgton lóðir á $200 hver. Hver lóð er 1(K) fet á lengd. PenÍDgar lánaðir til bygging með stuttnm fynrvara. A. E. HINBS 8nd Co. P. O. Box 43!. Tel. 8078, Winnipeg Fasteignasalar og Eldsábyrgðaragentar. iHcKcrchar Bleck, 602 llaÍH St. Á NENA St. Tvö Cottage nýlegu end- urbætt. $1.900 bæði, með góðum skilmálum. A PACIFIC Ave.— 8 herbergja hús steingrunni og tvær Ióðir fyrir i&vUU* Á McDeRMOT Ave—sjöherbergja hús á steingrnnni. Verð $2.100. Lóðir! Lóðir! Lóðir! Lóðir á Elgin Ave. $325 hver. Lóðir á Ross Ave. $325 hver. Lóðir á William Ave. $225 hver. Lóðir á Pacifio Ave. $375 hver. Lóðir á Alexander Ave. $350. Nálægt C. P. R verkstæðunum höfum við b~ztu lóðirnar, sem nú eru á markaðnum á $80hverja. FinDÍð okknr sem fyrst ef þrr viljið fá þær. Dalton k Grassie. I asteign<isala. Lcigur innheimtar l’eningalrtn. Eldsábyrgd. 481 Wlrún St, RO-'EDALE: Eignirnar, sem al.ir hafa verið að bíða eftir. HORNIÐ á PORTAGF AV AT. BREY ST.. 102 fet á breidd. 830 fetið í nokkra daga aðeins E. og Vorð i IL KAT: PENDA: Við höfum ýmsar góðar eignir t;l söla. sem kaup- endurnir mundu óefað geta gratt txls- vert mikla peninga á inuau fárra mán- aða. A GEORGE ST: Agætt íveruhús, með ölura þægindum. hitað með heitu vatni. Fimm stór svefnherbergi; alt, er í góðu lagi og vel út itandi. Verð $6 600 i út í hönd; hitt með góðuin skilmáíum Laust 1. Apríl. , A YOUNG, nálægt Broadway: Stort timbuihuH, ekki á steingrunni. Níu herbergi. Lau«t 1. Mai. $3 000 er gott verð á þvi. FWk,t fyrir $2.800 ef borgað er út í hönd A HOME ST. nálægt Notre Dame: Tvær lóðir á $425, $225 út í |hönd; hitt með borgunar fresti. Agentar fyrir „The Reliance Loan Co.“ Lægsta leiga af peningum, sem fáanleg er í bænum. Finnið okkur.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.