Lögberg - 31.03.1904, Blaðsíða 8

Lögberg - 31.03.1904, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG. FIMTUDAGlNN 31. MarK 1904. ILOFELLi 468 MAIN 5T. Baker Block. Þriðju dyr fyrir sunnan Bannatyne ave. vestanverðu á adaistttetinu. Þangaö skuluö þér koma ef þér viljiö græöa; viö höfurn góö'kaup alis staöar í bænurn, m R m i m auö lot og íveruhús. Nú er tíminn til aö kaupa til þess aö selja seinna í vor og sumar. Viö höfum enn mikiö af lotum á str ta Beverley og Simcoe Strætum alls staðar rnilli Portage ave. og Notre Darne á $9.00 og $10.00 fetið. Lot á Home str. $8.35 fetiö.-—Ef þér hafiö eignir til að selja þá komið og gefið okkur upplýsingar þeim viö- víkjandi, við getum fundiö kaupanda að þeim. Block. Komið að sjá okkur. -Munið eftir aö skrifstofa okkar er í Baker m m 112 st m Or bænum. og grendinni. íslenzka stúdentafélagiö heldnr fund í Northwest Hall næsta laugardagskveld klukkan 8. Muniö eftir myndasýningunni undir umsjón ógiftu stúlknanna, sem fram fer í Fyrstu lút. kirkj- unni næsta mánudagskveld. Auk sýningarinnar fer fram söngur og ef til vill fleiri skemtanir. Sólós syngja þar Mr. John E. Forslund og Miss Fare og kannske fleiri. stúikurnar vonast eftir að kyrkj- 111 Almælt er, að Dominion-stjórn hafi keypt 133 feta breiöan lóð- an fyllist af fólki. arblett fyrir nýja pósthúsiö aö sunnanveröu á Portage ave, milli Fort og Garry stræíanna. Hinn 18. þ. m. lézt hér í bæn- um úr lungr.abófgu Oddný Sigurö- ardóttir, ógift stúlka 24 ára göm- ul, frá Swan River. Hinn 24 lézt úr tæringu Samuel Christie, 270 Good st., 25 ára gamall, ó- giftur. Stjórnarnefnd Almenna sjúkra- hússins hefir bætt þremur mönn- um viö læknanefndina, sem lítur eftirsjúkrahúsinu og stundarsjúkl- ingana þar; og oss er ánægja aö geta þess, að dr. Ó Björnson er í tölu þeirra þriggja, sem viö var bætt. í fyrstu lút. kirkjunni veröur guösþjónusts. haldin í kveld (byrj- ar klukkan 8) og annað kveld (byrjar klukkan 7). Altarisganga viö kveldguösþjónustuna á páska- daginti. --------- . * Mrs. Dómhildur Jónsdóttir frá Vestmannaeyjum er vinsamlega beðin að senda utanáskrift sína ti! Mrs. Maríu Magnúsdóttur frá sama staö, nú 658 Young Strcet, Winnipeg. Mrs. J. Goodman opnar Mil- linery-búö sína í dag aö 618 Lartg- side stræti og vonar aö íslenzkt kvenfólk telji ekki eftir sér krók- inn aö heímsækja sig og lofa sér að sitja fyrir verzlun þeirra aö svo mikln leyti sern þær sjá sér fært. Hinn 24. f. m. voru þau Jórt Sigmundsson Johnson frá Grund og Miss Sigríður V. Anderson frá Baldur gefin saman í hjónaband af séra Friðrik Hallgrímssyni. Hjónavígslan fór fram hjá for- eldrum brúðurinnar á Baldur og var þar fjölmenn og skemtileg veizla. Síöarihluta síöustu viku gekk stórhríðarbylur yfir fylkið og rak niöur feiknamikinn snjó svo að umferðir um járnbráutir teptust algerlega og kornst ekki lesta- gangur á eftir sumum brautunum fyr en eftir marga daga. Spor- vagnar bæjarins gengu ekki írá því á fimtudag og þangaö iil á laugardag. Síðastliöiö sunnudagskveld lézt aö nýafstöðnum barnsburöi hús- frú Björg Blöndal, kona Björns Blöndal og dóttir Björns Hall- dórssonar frá Úlfsstööum í Loö- mundarfiröi í Noröurmúlasýslu. Jaröarförin fer fram frá heimili hinnar látnu, 806 Victor stræti, á morgun (1. Apríl) klukkan 2 síð- degis. Ný íslenzk verzlun. Laugardaginn 2 Apiíl byrja cg aö VP.rz>a í búöinni á horninu á Young os Sargent Ave. Þar verður vtrzlað raeð brauð og kökur af alskonar tegundum nýbakað á hvevjum degi, einnig aldini og brjóstsykur svo og tóbak og ýmis- legt íleira. Með tilliti til verðs og vöru gæða skal það aðeiris tekið fram, að það verður reynt af fremsta megni að gera alla ánægða. Miss (ruðrún Þórar- insdóttir stjóniar þessari verzlun fyrjr mína iiðnd. Eg mælist nú til þes.s að Isiendingar (i þeiin paiti bæjarins) styðji að þvi að þessi verzlun geti þrif- ist. með )jví að verzla þar að einhverju leyti. I næsta blaði auglýsiég númer á Telefón mínum. > P.S. Þess skal getið til hægðarauka fyrir þá, sem vildu fá sór nýbakaðar bollur (hot x buns) íyiir föstudaginn langa, að það verður hægt að fá þær og annað af brauðtagi á fimmtudaginn (31 Marz í þessari búð. með vinsemd G, P. Thordarson. HVEITIBAND. Þangað til öðruvísi verður ákveðið ou tilkynt verður hveitiband selt að Kingston Penitentiary til bænda, sv/j inikið eða lítið sem vill fyrir borgun við afhendingu. með eftirfylgjandi verði: ,,Pure Mani’a“ -.........(600 fet pd.) - io'^c, ..Mixed Manila“ - - —..............(550 “ “ ) - qHc. ,,Pure Nevv Zealand“ -.....(450........; • «\c. %c. minna r»d. ef ton er keypt. , fílaðið á vagna í Kingston. Skrifað utan á öll brdf með innl. borgunum til J. M. Platt. Warden Penitentiary, Kingston, Ont. Ath.—Fréttablöð. sem birta þessa auglýsing án heimildar frá stjórnardeildinni, fá enga borgun fyrir slíka birting. Kingston, 14. Marz 1904. J. M. PLATT. Warden. Sigvaldi Nordal, kaupmaöur Selkirk, og Steinunn dóttir hans voru hér á ferð í síðustu viku á- leiöis til Duluth. Minn., til aö heimsækja frænda og vinafólk þeirra þar. Þau bjuggust viö aö veröa þrjár til fjórar vikur emtiferð þessari. Mr. Norda hefir veriö í iniklum uppgangi síöari árurn oger nú komin í þægi- leg efni. Bræðr.'ibandið bcfnr ákveðið að hafft Cousert í Tjald- búöinni 19 Apríl næ-tk:, pott progrsm auglístsiðar. Hangikjöt tii Páskanna fitst í kjötmarkaö Albert's Johnsrn á Rr*r Avo. Kjötið er vel reykt og serlega gott. Píiröið þftð í t'mft. Grímudans - r;v'ir Vatdinn á Oddfellows Hft'I . n vh 1 dacrA- vr ldið hinn lfl. Apríl ööitiu hijóðíierileikeadtirnir og hinn 12 os 2t> Ma>z— Veitingar ókeypis fvri<- g!K sem koma fram í búningr.m AiVsuaiir verður 50c. Skemtnsi t< jög góð 'ó '» S 'f> ti> <» <0 <t> <i> Í <l> «t> s «b <f> »t> 9 SAMSÖNGUR .og • SÖLÖSUNGUR. Al-íslenzk söngsamkoma, undir umsjónsöng- flokks Fyrsta lút. safnaöar, veröur haldin í kirkju safnaöarins MÁNUDAGSKVEI.DIÐ 11. Apríl 19o4. PRÓG^AM: 3- 4- I. Söngtiokkurinn..........ó guð vors iands..........S. Sveimbjöknsson Quarteítej ...................ísland ...................S. Einaksson. T.H. johnson, A. Johnson. D. J. Jónastíon, B. Ólafsson. Söngflokkurinn:. .. .. .(a) Þá eik í stormi, (b) Svanasöngnr á heiði. Trío:......Kvöldklukkan........ Mis. V/. H. Paulson, Miss A. Borgfjörð, Miss T. Herman. 5. Söngflokknrinn:..........Sumarnótt á hetði............G. Eyjód#sson. 6. Sóló......(Óákveðið), H. Thórólfsson. 7. Sextette:.....Vorvísa, Mrs. W H. Pauíson, Misses Anderson og Herman, Me-srs. Thórólfsson, Jónasson, og (Ólafsson. II. R. Sóló......(Óákveðið) Mrs. W. H, Paulson, 9. Quartette........Vetrarnótt, T. H. Johnson, A, Johnson, D. J. Jónasson, B. Ólafsson. 10. Söngflokkurinn:........Óiaíur Tryggvason. 1 x. Quartette:...............Lofsöngur.....................S. Einarsson. T. H Johnson, A. Johnson, D. J. Jónassoo, B. Ólafsson. 12. Sótó og Chorus:........Þar straumkar) gnýr hörpu. 13. Quartette:......'. /al Svfþjóð, (b) Kveldiö, Mrs W, H.Paulson, Miss T.Herman, Messrs. Thórólfsson og Jónasson. 14. Söngfiokkurinn:... .{at Þér risa jöklar, (b) Eldgamla ísafold. I 35C. fyrir fulloröna Aðgangur: > og Oddstm. Hansson* Vopni’ Landsölu og fjármála agentar. 55 Tiihune Bldg Tel. 2312. P. Ö. Box 209. Hafa til sölu ódýrar lóöir á . . . Beverly og . . Simcoe strætum hvar sem er milli Portage ave. og Notre Dame Bezia tækifœri. De LavaS Skilvindur. Tegundin sem brúkuð er á rjómabúunum. Mismunurinn _ milli De Laval skilvindunnar 'og annarra liggur í hinum fullkomna útbúnaði t*l aðskilja mjólkina. setn er ,,the AJpha Disc*' og ,,Split Wing'1 Engar eftirstælimrar geta að neinu leyti komist í sam- jðfnuð við þenna útbútiað , The Alpha Disc1 og ..Split Wing". ásamt roeð öðrunt góðum eiginlegleikum. sem De Laval ski! vinduroar hafa, hafa gert það að verkutn, að níutíu og átta af hverjum eitthundrað rjómabúum í landinu nota þær nú og engar aðrar, Jenda hafa þær unnið hæstu verðlaun á öllttm sýninugum hvar sem er i heimi. Þú getur fengið De Laval frrir sarna verð og hinar lakari skilvindtt:gur:dir, Hveisvegna þá ekki að kaupa De Laval? Biðjið unr ritið,, Be your own Judge'*. The DeLaval Creara Separatoe Co, 2\\ I Deruot Ave., Winnipeg, Man MONTREAL TORONTO PHILADELPHIA NEW YORK CHICAGO SAN FRANCISCO y CCOCCCCOCXJOCOOCOCOCíXXXXXXXXXíOCCOCOOCXXXXiCOCOOCOOOCCO $‘25 verðlaun býö eg hverjum þeim manni, sem vili sanna h"fund efa höfunda að þretuur slúðursögum: 1. Að eg hafi átt aö ddeiða stúlku og svíviröa hana. 2. Að eg hafi átt aö taka pen- inga fyrir prettaða lækningu. 3. Að eg hati átt að strjúka fvrir 3kuldir og óáreiðanlegheit. C. Eymuxdsson D. O. BE/TA KETSOLU-BUDIN í Winnineg'. Bezta úrval af nýjum kjöttegundum. TIL DÆMIS: Mutton Shoulder..... ioc lb. Mutton Stewing...... 8c Best Boiling Beef... 7%c. Choice Shoulder Roast.. . 1 ic. Vér æskjum viðslúfta yðar' WILLI YM COATES, 483 Portaee Ave Phorte 2038. 126 Osborno St. “ 2559. H. B. & Co. Búðin Á þessu nýbyrjaða ári munum við teitast við að viðhalda trausti því og hylli, sem við áunnum okkur á árinu !9JS, og láta skiftavini okkar finna til sameiginlegs hagnaðar við að verzla við H. B. & Co. veizlunina. J msnmmesmsisaassmí :: Bassass!?3iíias3i| i Við þökkum yður öll- um fyrir viðskiftin á liðna árinu og vonumst eftir áframhaldi af þeim á þessu nýbyrjaða ári. óskandi að þaö verði hið ánægjulegasta, sem þér hafið lifað. Ný . . . Enibroideries lawn og cambric em- broideries og leggingar. Þoiir vel þvott og er mjög endingargott, jc., 8c., ioc., 15c. og 25C, Kjólaskraut Margskonar skraut á kjóla af ýmsum litum, hvítt, svart, guileitt og móbrúnt Perlur og knipling- ar á treyjur, 5c., 7c, 8c, ioc, 1 5c. 1 *. :■ LEIRTAU, GLERVARA, SILFURVARA POSTULÍN. Nýjar ALDINA SALAD TE MIDDAGS VATNS vörur. Allar teg'undir. SETS vimímssisissíinsmm Eins og alt goít fólk, höfnm við strengt fallegt nýársheit: Að stuðla til þess að þetta ár verði hið happadrýgsta sem komið hefir yfir skiftavini okkar í Glenboro Yfir alt árið munum við á hverjum miðvikudegi og laugardegi hafa sérstök góðkaup á boðstólum, og ef þér komið í bæinn þessa daga ættu ekki að láta bregðast að koma við í H. B. & Co. búðinni. Henselwood Benidicksou, & Co. GlenÞoro Hnífar Gafflar Skeiðar o. fl. Veizlið við okkur vegna x'öndunar og verðs. ’i I II : ■3 8 ■i ■; *. w I:!* Ef þið þurfið RUBBERS og YFIRSKÓ þá komið í THE . . . BUBBER STÖRE CARSLEY&Co. 344 fVIAIN STR- 11’iirtí‘i' & C#. j I China Hall, 572 MainSt, I Phone 1140. 21: Komið hingað drengir til þess að kaupa Moccasins, Rubbers, Hockey Stieks, Pucks, fótbolta, Shinpads og aíls konar Rubber vörur. C. C. LAiNG. 243 Portage Ave- Phone 1656. Sax dyr austur frá Notre Dame Ave. m Tiii' loviií Fiirniinro úiiiiiniiiy 298 Main Str., Winnipeg:. Áður .... The C. R. Steele Furniture Co Járn- Messing Rúmstæði. r Hór er aöal sölustaðurinn á rt„rj ^ stæðum r\r alskonar málmi. Þegar þú * kemur hingað áttu kost á að velja úr stærstu birgðunum af beztu rúm- stœðunum, sem fást í bænurn. $3.75 kosta nú góð járnrúm, sem eiu vel $5.50 virði. $4.25 kosta ágæt járnrúm með messing skrauti. Þau eru $6 00 virði. Borgun út í hönd eða Un. Hægir borgunarskilmálar. Við hjálpum til að prýða heimilin vwÍ The Roval FurnitureCo., Main WINNIPEG.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.