Lögberg - 05.05.1904, Blaðsíða 1

Lögberg - 05.05.1904, Blaðsíða 1
$23, OO. j kosta góð reiðhjól, single tube. í‘24,00. saras- I konar hjól. double töbe. í RlugKanum hjá í- I okkur getið þér 8éð öll nauðsynleg áhöld til á ! reiðhjóla; handföng o. s. frv. Anderson ðc Thomas, j;1 538 Main Str. Hardware K ^BKgaiat^p'jjaMaagaaaii.sygÁiiatii&gs Telephone 339. § ♦jBgSg^Tg«aBillHt!?^gjMge8!BaiW!gKgRJcgB5æ!ft!BBg3g,8igg3S!^ Glugginn tullur af baseball áhöldum, Lao.ross sticks^og bolt- ura. Lawu Tennis Racquets og boltura. net- um, Lawn Markers, hengirúmum, knatt- trjám handa drengjum 5c. og þar yfir. Anderson & Thomas, S 538 Main 3tr. Hardware. Telaphone 339. » ACerki: «v»rtnr \ - ^aæahigaaaKiE^'i.^aww 17. AR. Winnipeg, Man.. Fimtudaginn, 5. Maí 1904. NR. Fréttir. Úr öllum áttum. Bandaríkjaforsetinn sleit þing- inn á fimtudaginn var. Kvenfélög í Toronto hafa tekiö séy fyrir hendur, að aövara ungar stúlkur um, aö sinna ekki auglýs- ingum í blööunum, um ýms at- vinnutilboö í sambandi viö sýn- inguna í St. Louis, þó þau líti glæsilega út. Tilgangurinn með mörgum af þessum glæsilegu til- boöum er aö eins sá, segja kven- félögin, aö narra ungar stúlkur til St. Louis og tæla þær eöa þröngva þeim til ólifnaöar er þangað kem- ur. Tveir óbótamenn, annar kærð- ur um morð, hinn fyrir peninga- þjófnað og falsanir, struku úr fangelsi í Chicago í vikunni sem leiö. Haföi þeim tekist, án þess á bæri, að saga sundur járnslá, er fangaklefanum var lokað meö, •og leynast svo á burtu þrátt fyrir þaö þó heill' hópur af lögreglu- mönnum væri alveg á næstu grös- um. Haldiö er aö vinir þeirra, utan fangelsisins hafi á einhvein hátt getaö laumaö til þeirra verk- færum til þess aö brjótast út meö, og mútaö hafi veriö einhverjum fangaverðinum til þess aö gefa þeim tækifæri til aö sleppa. í bænum L’Original í Ont. var hengdur maöur á fimtudaginn var. Var hann sannur að sök um aö hafa drepiö bónda nokkurn, er hann var vinnumaður hjá, og son hans ungan að aldri. Stórkostlegur gimsteinaþjófn- aður var framinn í Chicago ívik- unni sem leiö, á mjög kænlegan hátt. Forstööumaöur einnar helztu gimsteinabúöarinnar var beöinn þess, gegnum telefón, aö senda heim á heimili eins nafn- kends og stórauðugs borgara bæj- arins úrval af gimsteinum, svo frú hans gæti kosið sér af þeirn þá, er henni bezt líkaði. Kaupmaö- urinn brá fljótt viö, og sendi einn af þjónum sínnm meö gimstein- ana til frúarinnar, sem ekki vissi hvaðan á sig stóð veörið er henni voru sendir slíkir kjörgripir, svo óvænt og óumtalaö. En hún fékk ekki langan tíma til aö furða sig á þessu. # Telefónbjallan í húsi frúarinnar hringdi og sagöist sá, sem nú talaöi gegnum ‘tele- fóninn vera gimsteinakaupmaður- *nn sjálfur. Baö hann frúna að fyrirgefa sér ónæöiö, sem hann fiefði gert henni meö því, aö Senda henni í ógáti gimsteina, Sein heföu átt aö fara í annan staö. Sagöist hann eftir stutta stund senda mann eftir þeim og bað frúna að geyma þá fyrir sig á ^eöan. Hálfri stundu síðar kem- llr sendimaður til frúarinnar, fær henni nafnspjald kaupmannsins °g tekur viö gimsteinunum. Sá sendimaöur og gimsteinarnir, sem v°ru tíu þúsund dollara viröi, hafa ekki sést síöan. . . Leitarmenn þeir, er keisaralega vísindafélagiö í St. Pétursbor., O sendi á stað, vorið 1903, til þess a.ö leita aö noröurskautsfaranum barón Toll, og félögum hans, eru nú komniraftur úr ferö sinni, án þess aö hafa orðið neins vísari. Fréttu þeir ekkert til þeirra fé- laga, né fundu nein verksummerki eftir þá neinstaöar og telja því víst aö þeir hafi farist úr vista- skorti og kulda. Sagt er aö Japanar hafi nýlega keypt tvö af gufuskipum Can. Pac. járnbrautarfélagsins. Tvær systur í B.uffalo, N. Y., sem eru ekkjur og hafa unnið fyr- ir sér meö daglaunavinnu, fengu nýlega frétt um þaö, aö bróöir þeirra, sem átti heima í Ástralíu væri dáinn og heföi skiliö þeiin eftir í arf eina miljón dollara. Fjörutía miljónir dollara hafa Bandaríkjamenn borgaö Frökk- um fyrir tilkall þeirra til Panama- skurðarins. Komist hefir þaö upp aö bréfa- skrínur á strætunum í Toronto hafa verið opnaöar og stolið þaö- an peningabréfum. Eitt þúsund dollara verölaun, sem skift verður niöur í mismun- andi upphæöir, hefir J. H. Has- lam heitiö bændum í Assiniboia fyrir framfarir í trjáplöntun. Skil- málar fyrir því aö geta fengið verölaunin eru þeir, aö trjáplant- anirnar mega ekki takayfir minna svæöi en eina ekru, skjólgarðar veröa aö vera tíu feta breiðir, og hvorutveggja veröur að vera í góöu ásigkomulagi. Foley Bros., Larson & Co. hafa tekið aö sér alla brautarlagn- ingu fyrir Can. Pac. járnbrautar- félagiö í sumar. Eru þaö níutíu mílur til samans. Tuttugu og fimm mílur verða lagöar austur frá Wetaskiwin, tuttugu og fimm mílur frá Lacombe og fjörutíu mílur frá Pleasant Hills inn í Lost Mountain-héraöiö. For- menn þessara brautalagninga. segjast ekki ætla sér aö ráöa neitt af Bandaríkjamönnum til þess að starfa aö þessu verki, og auka- verk í sambandi viö það vrðu ekki seld þeim heldur í hendur, svo framarlega sem hægt yröi aö fá Canadamenn til þess aö taka þau að sér. Eldsvoði mikill varö í Fernie í British Columbia á föstudaginn var. Skaöinn sagöur yfir sjö hundruö og fimtíu þúsund dollara viröi. Vatnsrennur bæjarins voru í svo slæmu ástandi aö slökkvi- liöiö gat ekki neytt sfn við aö bæia niður eldinn. Vart hefir oröiö viö bóluveiki í Souris. Hrööustu ferö, sem nokkur járnbrautarlest enn hefir fariö, fór póstlestin milli Plymouth . og London á Englandi á mánudaginn var. Fjarlægöin inilli þesáara borga er tvö hundruö fjörutíu og sjö mílur og fór lestin þá leiö á tvö hundruö ogsautján mínútum. Seinasta spottann, eitt hundraö og átján mílur, frá Bristol til London, fór lestin á níútíu og nfu mínútúna. J. D. McArthur í Winnipeg hefir tekiö aö sér aö leggja járn- braut fyrir Can. Northern járn- brautarfélagiö, fimm hundruö mílur á lengd, til Edmonton. Veröur strax byrjaö á verkinu og því flýtt sem mest má veröa. Konsúll ^Japana í Montreal hef- ir lýst því yfir aö stjórnin í Japan muni ekki, enn sem komið er, þiggja liöveizlu þá, er sjálfboða- liöar í Canada hafa boðið henni, gegn Rússum. Segir konsúllinn aö stjórn Japana hafi aldrei aug- lýst aö hún tæki neitt sjálfboöa- liö í sína þjónustu. enda þættist hún hafa nægan mannafla heima- fyrir til viðureignar viö Rússa. Auk þess eru engin lög til í Japan, er heiinili stjórninni aö þiggja slíka liöveizlu frá erlendum þjóö- um. Sextíu og átta bóluveikir menn eru nú í sóttveröi í St. John, N.- Dakota. • Alt eru þaö kynblend- ingar sem veikina hafa tekið. I bænum Owen Sound í Onta- rio kostar þaö $250 árlega aö mega selja sigarettur. Meö samkomulagi milli verk- gefenda og verkþiggjenda hefir kaup veriö lækkaö á bátum á stórvötnunum. Bretar hafa skotiö á bæinn II- lig á Somalilandströndinni í Af- ríku og handsamað Illig-soldán- inn. Á sunnudaginn var skall á snjó- bylur meö ofsaroki í Colorado. Á strætunum í bænum Cripple Creek í Colorado varð snjórinn tveggja feta djúpur, og fjögur til fimm fet víða í grendinni. Járn- brautalestir og önnur umferö tept- ist í þessu illviðri. Frá Colorado Springs fréttist á mánudaginn var aÖ ákafieg rign- ing heföi þá staöið þar yfir í heil- an sólarhring. Vöxtur hljóp í ár og læki sem skemdu járnbrautir og vegu alla svo mjög, að tjóniö nemur þúsundum dollara. Viö bæjarkosningar í St. Paul, Minn., á þriöjudaginn unnu dem- ókratar stórkostlegan sigur. Segja blöðin, að kosningabaráttan hafi veriö milli opinberrar siöspillingar og góðs siðferðis, og aö hiö fyr- nefnda hafi sigraö. Svo er sagt, aö þegar Rússum berast fregnir um ófarirnar f viö- ureigninni viö Japansmenn, þá svali þeir gremju sinni með því aö ofsækja Gyöinga. Pétur Skjöld kaupmaöur, sem um áramótin flutti alfarinn vestur aö Kyrrahafi og byrjaði verzlun í Ballard, Wash., fellir sig ekki viö lífiö þar vestra og hefir ákveöiö aö flytja austur aftur. Hann hef- ir, aö sagt er, keypt verzlun í Edinburg, North Dakota. stríðia. Stórkostlegar orustur hafa orö- iö í Manchúríu undanfarna daga og mannfall mikiö í liöi beggja. Japansmonn hafa sýnt svo mikla karlmensku og hreysti, aö Rússar hafa hvaö eftir annaö oröiö und- an aö hrökkva. Rússar segja, aö í einni orustunni muni hafa fallið 3 til 4 þúsund menn af liöi Japansmanna. Veöráttan er hin hagstæöasta bæöi fyrir bænda og bæjavinnu. Sólskin og hiti á hverjum degi. Sáning víöa langt komin. Niöurlag á ræðu Jóns fra Sleðbrjót, á samkomu i AIftavatnsbygð á surnardaginn fyrsta. .... Finn ræöumaðurinn sem ný- búinn er aö tala hér (séra J. J.) hvatti menn til aö hlvnna sem bezt aö íslenzku þjóöerni hér vestra. Eg vildi hvetja yður til þess líka, skora á yöur aö gera það. Þér getiö veriö eins góöir canadiskir borgarar fyrir því, lært eins mikla framtakssemi Og frjáls- an hugsunarhátt af Canada-mönn- um fyrir því. Canada-menn virða yöur meira, en ekki minna, ef þeir sjá þaö, aö þér heiðrið jrð- ar eigin þjóöerni. Þaö eru margir sem segja, aö ekki sé til neins aö halda hér upp f íslenzkt þjóöerni, því vér hverf- um hvort sem sé eins og dropi í hinu mikla canadíska þjóöarhafi. Eg ætla ekki aö deila um það. Til þess er hvorki stund né staö- ur hér í kvöld. Vér, sem frá ísl. höfum komiö, getum haldiö viö íslenzkri tungu, íslenzku þjóöerni. Börnin okkar geta haldiö því viö, og eg vona barnabörnin; lengra ætla eg ekki aö spá. Og þó íslenzki þjóðflokkurinn ætti eftir aö hverfa í canadíska þjóðflokkinn og íslenzk tunga ætti eftir aö deyja út hér vestra, þá er því betra því seinna sem þaö veröur, því lengur sem viö höld- um viö íslenzku þjóöerni og ís- lenzkri tungu og íslenzkum dreng- skap hér ve^tan hafs, því stærra spor markar íslenzkt þjóðareðli í canadíska þjóöareöliö; því meiri menjar veröa af veru Islendinga hér og því meiri sæmd verðurþað fyrir ísland. Eg ætla áður en eg sezt ciöur aö minna yður á gamla sögu úr fornöldinni. Ekki frá Islandi, heldur frá Noregi, úr orustunni á Stiklastööum þegar Ólafur kon- ungur helgi féll. Þér munið þaö öll, að það var jafnan boriö merki fyrir konungum í bardögum, til þess var valinn hrcustasti maöur- inn. Ef liösmennirnir sáu, aö merkiö var boriö vrel fram, börö- ust þeir hraustlega og fylgdu merk- inu; ef merkið féll, þá fór alt á ringulreiö og herinn flýöi. Sá sem bar merki Ólafs konungs á Stiklastööum, hét Þóröur Fóla- son. Hann var hraustmenni, baröist drengilega og ruddi sér braut fram í óvinaherinn. Þaö stóöu á honum öll járn og hann fann aö banastundin var kornin. En hann lét ekki merkiö falla. Þegar hann fékk banasáriö, hóf hann upp merkisstöngina og skaut henni niöur f grundina, svo fast. aÖ hún stóö, og merkiö gnæföi yfir herinn þó hann félli. Jm þetta hefir eitt af yngri skáldum Norömanna kveöiö, og séra Matthías, gullskáldiö okkar, sem margir kalla, hefir þýtt þaö á ís- lenzku. í því kvæöi eru þessar hendingar: ,, Og sagan segir, hann seig í blóö á rnistarvegi— en merkiö stóö. Og þetta sama skal sérhver gera, ef merkið frama vill maöur bera. Ef bila hendnr, er bættur galli: ef m e r k i ö stendur þótt m a ö u r i n n falii. ‘ ‘ Þaö er þetta sem þér eigið aö gera. Þér eigiö að fylkja yöur um íslenzkt þjóðerni, vera vernd- arliö íslenzkrar tungu, fylkja yð- ur til aö koma fram öllu, sem efl- ir manndáð og mentun. Þér eigiö aö fara eins og merk- ismaöurinn á Stiklastööum. Þó fyrirtækin mishepnist, þó þér fallið frá hálfunnu verki, þá eigiö þér ekki aö láta merkið falla. Ef merkiö fellur ei, þá fylkja sér um þaö nýir liðsmenn, og ný kynslóö uppsker ávöxtinn af bar- áttu hinnar hnígandi kynskiöar. Fylkiö yöur um merki framfara og manndáöar. Fylkiö yöur um merki íslenzks þjóöernis og ís- lenzkrar tungu. Veriö stoltir fyr- ir íslenzka þjóðflokkinn. Látiö ekki merkiö falla! Þaö skal vera mitt síðasta orö til yöar í kvöld. Meginland suður íshafsins. Þaö virðist nú fullsannaö, aö í suður-íshafinu sé fastaland meira en helmingi stærra ummáls en 511 Norðurálfan. Bandaríkjamaöur Wilkes aö nafni, sem heim kom úr suðuríshafsferö áriö 1841, sagð- ist hafa oröið var viö feikna stórt fastaland þar syðra og siglt með fram því 1,500 mílur. Annar maöur, Ross aö nafni, sem síöar kom úr rannsóknarferö að sunnan, efaöist um, aö þetta væri rétt hjá Wilkes og áleit, aö þetta heföi verið rööin á ísbreiöu. Eölilega voru menn svo í vafa- um hverju hér væri aö trúa. Skýrsla Scotts kafteins, sem var fyrir brezka suöuríshafs-leiöangr- inum 1901-04, sýnir, aö Wilkes hefir haft rétt fyrir sér, eq Ross ekki. Scott sýnir fram á, aö ís- rönd sú, sem Ross talar um, sé í rauninni skriöjökull, sem liggur á landi, eins og t. d. jöklarnir á Grænlandi. Jökullinn er á aö geta sjö hundruö mílur á breidd og nær til sjávar á flatneskju milli Victoria-lands og Edward sjöunda lands. Þjóöverji, Von Drygalski aö nafni, hefir feröast um og rann- sakaö áttatíu stigum vestar og þykist þar hafa orðið var viö Iand mikiö, sem hann ekki komst kring- um, og þykir líklegt, aö þaö sé sama fastalandiö og Wilkes kom austan aö. Fréttirfrá Islandi. 1 _____ Akureyri, 12, Marz 1904, Járnbraut vænttnleg Rélaghefir myndast i Skotlaudi (eða Englandi) til þess að vinna brennisteinsnámur á Þeistareykjum (á afrétt Revkdsela- hrepps). Eigandi námanna ar Grenj- aðarstaðaprestakall. í ráði err ad leg^ja járnbraut frá Húsavik upp að náraiin- um. nál. 4 mílum, Jón Jónssoa f á Múla er umboðsmaður félatisins og var búist við honum til Húsavíkur í þes.- um mánuði til þess að semja fyrir ,é- lagsin* höad. Félagið hefir áður skrif- að prófastinum á Grenjaðarstað og prestinum á Húsavík til þess að undir- búa samoinga. Dáin er 5 Kaupraannahðfn fiú Laura Á.sjreirsson, koua stórkaup- manns Ásgeírs Ásgeirssouar frá í.a- firði. • Hinn 8. Jan. síðastl andaðist Jón- atann Jónssoa að Melgerði í Evjatirði, rúmlega sjötugur að aldri. Jónatan sál. var mesti dugnaðar og slcarpieika raaðrr og mjög vel látinn. Hann lætur eftir sigekkjuogtvöbörn. Hóhn- friði, gifca Ólafi bónda í Melgarði, og Ingimar Eydal á Akureyri. Akureyri, 19. Marz 1904. Héðan af útfirðinum eru ekki nein stórtíðindi. En raeð nokkuruiu ií ura vil eg skýra Nl. frá þvi, sera gerist meðal vor. Tiðarfariðhefir verið, eins og frá er sagt í Nl„ snjóasamt og umhleyp-.uga- samt framan af, og að þessu. Nú er nokkur jörð, en Htið munu bajndur beita búfó síuu. Heybyrgðir munu vera nokkurar, og ef vo ið verður ekki þvi verra, þá muau tiest- ir komast nokkurn vegian af. sérstak- lega þar sem nú er séd fyrir alla hsettu yið það, ad kornmatur fáist ekki, Sjórinn er al'.s laus, og öll tískiför standa 1 naust’un sínum. Einstaka selaför eru að sveima um sjóinn, þegar gefur, en lítid hefst upp úr því. Þeir sem mest hafa fengið, telja nú b—7 seii yfir veturinn. Fugl sést enginn, sem möunum þykir siægur i að ilrepa aetua „forboðna eplið“, öeðarfugíinu. Ný- legu var róið til tískjar og fékst engÍLn á skip Sumt munu fáir lifa við vol- seði, og munu hinir fatækustu mikið eiga það að þakka samskotum þeira, sem fóru fram hér i hreppaum 1. Febr. í tilefni af stjórnarbreytingunni. Þau samskot munu vera nátt á þriðja hundr- að krónur. Framtíðarvonir eru hér góðar, því menu búast við afla, oghonum góðum, á eftir öðrum etns dauða og verið heár í sjónum í hausc og vatur hér á Eyja- firði. Blaðið „Bjarki1, er hætt að koraa út. Prentsmiðjan. sem biaðið hetír verið prentað í og Ðavid Östlund á. er /komin suður til Reykjavíkur, Ritstj. biaðsins, Þorsteiun Gisiasoa, hefir 1 g flutt sig suður Þrjú tilboð eru komin um að re 'sa Gagnfræðaskólann eftir uppdrætti þeim, sem stjórnarráðið hefir sent hingað norður: frá Sigtr. Jónssyni, sem uppdrittinn gerdt, 64 þús. kr , Snorra JónssyniST þúsundogSigtr Jóhattnes- syni og Jónasi Gunnarssyni 55 þús. Auk þess heflr Snorri Jónsson gert nj j- an upþdrátt, er sendur verður stjórn r- ráðinu. Eftir þeim uppiræt i mundi skólinn samsvara að tniklum mun bet- ur því, sem til er irtlast með lögunnm, rúmið meira og tilhogun hentugri, sér- staklega að því. er til heimavistanna kemur. Það skólahús býðst Snotri Jónsson til gð reisa fyrir 59 þúsund kr, Naumast 'parf að taka það íram, að ekki virðist anuað geta komið til mi la ea að stjórnarráðið taki þaan uppdrátt- inn, sembetursamsvarar þeim kröfum, er þingið gerði. þar sem kostnaðai- munur er svo litill, að haan er ekki teljandi. Hákarlar hafa veiðst nokkurir u; p um isinn hér á Pollinum síðustu daga. Um raiðjan dag i gær munu þc-ir ha a verið orðnir 18. * Ein síld veiddist hór á Poiinum í gær, og þóttu merkistiðindi. — JíerJur- land. Reykjavik, 26. Marz 1904. Tidarfar. Hér er uú rosaiíð. Ea frostlaus alveg. Bezta hláka í dag Fyrir fám dögum (21. þ-m. andað- ist að heimili sínu Meðalfelli í Kjós ungfrú Þorbjörg Jakobsdóttir 30 ára að aldri, dóttir séra Jakobs sál. Gudra,- sonar á Sauðafelli, Hún var uokkur ár í Ameriku og kom þaðan með brjóst- tæringu, sem þjáði hana þrjú síðustu árin. Hún var efnileg s’úlka, stilt og vel mentuð. —

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.