Lögberg - 05.05.1904, Blaðsíða 5

Lögberg - 05.05.1904, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 5. MAÍ 1904. unum, og þau uröu einnig að^við fiskveiöina vinna, eru rétt- þess; en bænarskrá þess efnis, skera stjóra sína til aö forða sér í lausar, ófrjálsar, ekkert tillit til undirskrifuö af meirahluta gjald- þeirra tekiö á neinn hátt, og öll enda, veröur aö vera komin í meðferð þeirra afsakanleg—nema hendur sveitarstjórnarinnar ekki morð?—ef mikill er fiskaflinn. |seinna en fyrir 1. Marz. Ásíandið er svo aumt, að fáir ^ sem um það vita eru svo harö-j brjósta, að þeir ekki komist viðj tíma. Eitt af Nýfundnalandsskipun- um bjargaði öllum mönnunum af skipinu sem brann, nema mann- inum sem í þvíkveikti; hannham- aðist' með öxi og leyfði engum að hafa hendur á sér, síb hannlórstiaf viöbjóð og meðaumkv^n. Ogi með skipinu. ( Þaö kemur oft fyrir í ósjó, að þessi frönsku fiskiskip bila svo að engri stjórn verður við komið og þau berast undan vindi og sjó, og er þá eina lífsvonin sú að rekast á önnur skip, sem stundum verð- ur til þess að stofna tveim skips- höfnum í háska í stað einnar. Einatt stofna og annarra þjóða fiskimenn sér í hættu með því aö hleypa út lóðarbátum til að reyna aö bjarga frönskum þegar leka- hrip þeirra eru aö sökkva undir þeim. Að öllu samtöidu er franska fiskiríið á Nýfundnalandsgrunn- unum eitthvert aumasta og djöf- ullegasta ástand á hafinu sem unt er aö hugsa sér. Aðalatriðið er þetta: Þær mannlegu verur, sem þannig er því varið, að skip ann- arra þjóða skjóta ætíö skjóli yfir franska sjómenn, serh til þeirra flýja lemstraðir bg af sér gengnir af barsmíði og annarri þrælaineð- ferö.:—JVíw York ,,Sun“. Langvinn brunasár. - Sár sem orsakast af bruna, og ilja, gróa, læknast tljóttmeö 7 Monks' töfrasmyrsli. SPURNING. Getur sveitarstjórn sett hjarö- lög, samkvæmt beiðni vissra hluta sveitarinnar, sem ekki gilda fyrir alla sueitina? SVAR. Eins og sveitarstjórnin er skyld- ug að setja hjarðlög fyrir alla sveitina ef meiri hluti gjaldenda í sveitinni beiöist þess, eins er sveitarstjórnin skyldug til að setja hjarðlög í vissum kjördeildum sveitarinnar ef meirihluti gjald- enda í téöum kjördeildum æskir Vantar, nú þegar, unga stúlku til vinnu að verzlun í klæða og álnavörudeild. Verður aö tala vel ensku og íslenzku. Umsækj- endur skrifi tafarlaust, ákveði kaupgjald er þeir vænta og til- taki menn er meðmæli geta gefið. M. Martin & Co. Churchbridge, Assa. Igerðir, líkar krabbameini, læknast bezt með því að bera á þter kvöld og morgca 7 Monks olíu og 7 Monks’ töfrasmyrsli. KORNVARA Aöferð okkar aö fara meö korn- flutninga er næstum því fullkomin. Þegar þér hafið kornvöru aö selja eöa láta flytja, þá veriö ekki aö hraörita okkur fyrirspurnir um' verð á staðnum, eii skrifið eftir 1 upplýsingum uin verzlunaraöferö okkar. Thompsort, Sons & Co. Grain Commission Merchants, WINNIPEG. Bankarar: Union Bank of Canada. jRUDLOFF GREIFI . | X. KAPITULI. Samsæris-ráðstefna. Fyrsta álit mitt á fundinum var, að eg hefði gert mér næstum hlægilega ranga hugmynd um hvernig honum yrði háttað. Eg var víst ekki al- gerlega laus við taugaóstyrk eftir alt sem eg hafði heyrt og séö síðustu tvo dagana: hvað ósegjan- lega mikið Korsíkumaðurinn hafði úr öllu gert, sem hann sagöi, með hans leikaralegu hreyfing- um óg áherzlum, og hvaö eg hafði séð meö eigin augum. Og hin miskunnarlausa áfergi mann- anna aö fá máli sínu framgengt, og.hugmynd sú, er eg hafði gert mér um samsærið, kom mér til að búast við einhverskonar hálfgerðnm leikara- brag á öllu á fundinum. En þar kom ekkert slíkt fram. Mennirnir tíndust inn í hægðum sínum eins og þeir væru að koma sáman sér til skemtunar, töluöu saman, t^eir og þrír í hóp, spauguðu cg hlógu að nýjustu slúðursögunum sem gengu, ræddu um síðustu leikina í leikhúsinu, og mint- ust þannig lengi á ekkert nema það, sem öllum gat verið til gamans. Allir komu þeir til mín og töluðu viö mig nokkur orð: Hvernig mér litist á migý Munchen, hvort eg haföi farið í leikhúsiö, hvort eg gæfi mig nokkuö við kappreiðum, hvort eg heföi frétt um síðustu hermálafyrirskipanirnar í Berlín o. s. frv. Ekkert annaö. Samt komu þeir því allir aö, hvaö þaö gleddi þá að eg væri þarna staddur, en létu mig svo geta í eyðurnar. Maðurinn sem Nauheim hafði oftast minst á viö mig, Heckscher barún, einhver auðugasti maðurinn í Munchen og öflugasti forgöngumaður samsærisins, gekk til mín eftir alllangan tíma og vék á tal við mig. Hann sagðist hafa sérlega miklar mætur ámér; aö það væri leiðinlegt, hvaö lengi eg hefði verið fjarverandi frá Munchen og Gramberg; aö það væri ekki vandalaust fyrirung- an mann aö bera hina göfugu nafnbót mín. ,,En eg efast ekki um, að þér eruð því vax- inn, prinz. Viðtal okkar þessa fáu daga hefir sannfært mig urn það. Þér eigið eftir að láta mikiö til yðar taka í kóngsríkinu og-— hver veit? — kannske í keisaradæminu. “ Eg svaraði þessu með einhverjum almenn- um orðum, og svo bætti hann við: ,,Þaö er einungis eitt að. Þér þarfnist auö- æfa. Gramberg-eignin hefði átt að fylgja með nafnbótinni. Eg skil ekkert í erfðaskrá gamla vinar míns. En þaðgetur lagast, og verður auö- vitaö lagaö. “ ,,Eg hefi enga sérlega löngun til að veröa stjórnmálamaður“ svaraði eg, og skildi mútutil- boðiö. • ,,Ríkiö þarfnast allra sinna dugandi manna, prinz, “ sagði hann, ,,og það tekur það illa upp, að þeir snúi við því bakinu; það kemst ekki af án yöar. Viö gömlu mennirnir höfum lókiö okkur af> og það er skylda okkar, þó sumum falh það ekki sem bezt, og það ætti að vera okkur á- nægjuefni að benda á ungu mennina, sem þess eru verðir að komast til valda, og líta eftir því, að þeir fái að njóta sín. Á komandi tíma verðið þér sérlega vel settur, því að í hinu verulega er stjórnarvaldið ekki upp í hásætinu heldur um- hverfis þaö. “ Á þennan hátt leiddi hann kænlega samtaliö, smátt og smátt nær málefninu. Eg vissi, að alt skjall hans var ekkert annaö en tórnt orðagjálfur. Hann hafði ekkert tækifæri haft til að vita, hvort eg væri heimskingi eða vitsmunamaður. ,,Yfir framtíö minni hvílir mikil óvissa, “ sagði eg spekingslega; ,,enað heyra jafn skarp- skygnan mannþekkjara eins og yður spá vel fyrir mér, er mikilsvirði. “ Gæti hann skjallað, þá gat eg líka. Hann hikaði eitt augnablik og sagöi síðan í heldur lægri róm og með aukinni alvörugefni, um leið og hann benti í áttina til Nauhejms: ,,Vinur okkar hefir sagt mér frá hinum vit- urlegu efasemdum yðar um það, hvað þeir í Berlín mundu gera. Þær eru mjög eðlilegar, og það var öldungis rétt af yöur aö bera þær fram; en— í því efni er ekkert að óttast. Stjórnin í Berlín er engu síður þreytt orðin á dutlungum konungsins en við hér í Bavaríu. Maður hefir uppihaldslausar áhyggjur vegna hans, eins og þér getið séð. Hin guölegu réttindi, sem konungs- valdið aðallega hvílir á, eru í sifeldri hættu þegar vitstola maður situr í hásætinu. Stjórnin í Ber- lín leiðir þetta hjá sér, vegna þess hún óttast, að annars geti konungsvaldinu verið hætta búin. “ Og hann kom með hverja ástæðuna eftir aðra því til sönnunar, aö efasemdir mínar heföu við ekkert að s yðjast. Eg hlyddi á með mikilli eftirtekt, tilfæröi mótbárur mínar og ræddi þær allar; eg lét þaö líta þannig út, að honum hefði tekitst með fortölum sínum, aö sannfæra mig um það, að kæmum við fyrirætlum okkar fram, þá mundi stjórnin í Berlín gera sér hið nýja fyrir- komulag aö góðu og leggja blessun sína yfir það. Meira að segja trúði eg þessu. Með því mér var kunnugt, hveft aðalaugna- mið mannsins var, þá hafði eg gaman af því, hvað kænlega hann sneiddi hjá öllum atriðum þeim, sem á einhvern hátt áttu skilt við samsærið gegn okkur, en hélt sig að því, sem hann gat talað um í einlægni. ,,Mest er undir því komið, “ sagði eg loksins, ,,að allir, sem við þetta eru riðnir, skuldbindi sig til að fylgjast að og standi við skuldbinding sína. “ ,,Þaö er höfuöatriðið og mergur málsins; og um slíkt þarf ekki að efast. það eru hér saman komnir um tuttug menn, “ sagöi hann hátt og veif- aöi hendinni umhverfis sig í stofunni; “oghverein stakur þeirra er fulltrúi— eða getur svarað— fyr- ir öflugan flokk eða deild. Auk þess rennum við ekki blint í sjóinn. Eg hefi sjálfur fengið vissu mína frá Berlín. Þaö er ekki veikur hlekkur neinsstaðar í keðju okkar. “ Hann þagnaði og beiö þess, að heyra yfir- lýsingu frá mér. Eg tók einnig eftir því, að einhvernveginn haföi þaö borist um stofuna til allra viöstaddra, aö komiö væri að hinu þýöingarmila augnabliki. Fyrst höfðu mennirnir færst dálítið fjær borðinu, sem við tveir sátum við; og eg veitti því eftir- ISLENZKIR FRUnBYQGJAR yeröa oft] fyrir mótlæii. Eitt þeiria er óbrent kaffi, sem léttist um eitt: pund af hverjum fimm af því sagginn fer úrj fcaununum við brensluna. Svo yfirbjennist það qg meira eyöilegst, fyrir utan slæma^ dampa, stm jað orsakar. 3 Hyggnir ^bftndur kaupa nú Pioiieerjvaffi sem er brent meö sérstökum áhöldum. Það 5 rýrnar aldrei, og er ætíö hreint. — Biöjið mat-3 salann yöar um Pioneer Kaffi—þaö ar beztar^ en óbrent kaffi. Selji hann það ekki, skrifiö. Blue Ribbon M'f'g C.. Winnipeg. ^ w fff ffvffffVVI VVVIfVVf www VIVIVV VVV VVVVVV #1 tekt, hvernig að augu þeirra stálust hvað eftir annaö í áttina til okkarmeöan á samtalinu stóð; en samt haföi ekkert uppihald oröiö á viðræð- unum í stofunni. Nú varð samt sem áöur þögn, nema hvaö einn maður sagöi meö hávaða miklum frá ein- hverju, sem fyrir hafði komið og hann veriö höf- persónan við, og hló að fyndni sinni. Hinir reyktu flestir án þess að veita honum neina eftir- tekt og töluðu ekki nema orð og orð á stangli í lágum róm. Nauheim var eiröarlaus og órólegur, tugði vindilinn sinn í einhverju stjórnleysi, púaði frá sér þykkum og tjöum reykjarskýjum og reyndi að hafa auga á mér án þess á því bæri. Alt var eins og eg vildi helzt að þaö væri. Mér haföi hepnast aö leyna mennina því, aö eg var ákveðinn í að verða með þeim þegar eg kom á fundinn, og koma þeim til að trúa þvf, að rök- semdaleiðsla barúnsins hefð loksins útrýmt öllum efasemdum mínum. Eg hélt andlitinu í harð- neskjulegum stellingum, og lézt hugsa mig ræki- iega um áður en eg tók til máls. ,,Við verðum ineð ykkur, barún, “ sagði eg stillilega; ,,en þó, vitanlega, með skilyrðum. “ ..Hvergeta þau verið, prinz?“ spurði hann, og nú biðu allir þess óþreyjufullir, hvað eg mundi segja. ,, Allir verða á ný að lýsa yfir hollustu sinni við .Minnu kántessu sem drotningarefni.‘‘ ,,Við höfum þegar gert það, prinz, hverein- , asti okkar, ‘ • svaraði hann. f' ,,Dauöi föðurbróður míns hefir breytt á- standinu, “ svaraði eg. ,,Og yfirlj'singin verður 1 að undirskrifast hér í kveld að mér viöstöddum. “ ,,Það er varla nauösynlegt, meö þvf við höf- um allir skrifað undir áður. En ef þér haldið því fram, þá skal það svo vera. “ ,,Eg held því fram, “ sagði eg einbeittur. Til þessa hafði eg gilda ástæðu, sem þeim var enn ekki Ijós. Eg hikaði við áöur en eg bar íram næsta skilyrðið, því þaö var mikilvægt. ,,í öðru lagi, með því föðurbróðir minn er fyrir svo skömmu látinn þá á það ekki við— er meira að segja ómögulegt— fyrir frænku mína aö giftast Nauheim greifa fyr en eftir að hún er komin til ríkis— nema þá að öllu sé frestað um hæfilega langan tíma. “ Eg ætlaði mér að græöa á kröfu þessari, og það kom fljótt í ljós, að hún var kænlega hugsuð. Hún var blátt áfram ekkert annað en skarphugs- að próf til aö reyna alla viðstadda. hvort þeir væru Minnu trúir eða ekki, og hún vaxti snarpar umræöur ogvar mótmælt af ýmsum. Tilgangurinn með hjónabandi þessu var sá, að því er sagt var að tryggja sér samvinnu hins volduga flokks sem Heckscher barún stóö fyrir meö þvi að tryggja fulltrúa hans stjórnarvaldið að hálfu; en í rauninni var tilgangurinn sá, eins og mér var fullkunnugt, aö gera Minnu persónu- lega óhæfa til drotningar. Með því að fresta gift- ingunni þangað til hún væri komin til ríkis leit út fyrir, að samsærið gegn henni félli f aöalatriö- inu og ráðabrugg Ostenburg-manna hrvndi tíl grunna. Þeir, sem í því samsæri voru, álitu þaö því skyldu sína að mótmæla kröfu minni; en hin- ir, sem okkur voru einlægir, álitu hana sann- gjarna. Fyrir annari hliðinni stóð þett sema ósig- ur, fyrir hinni sem lítilsháttar frestur; og augna- mið mitt var með þessu aö sjá, hverjir væru sannir vinir okkar. Mér til skelfingar sá eg, aö þeir voru ekki fieiri en tveir, og það þeir, sem minst áhrif höfðu; en eg setti þá vandlega á mig og sat með þrákelkni við minn keip. Þaö var Heckscher barún, sem fram úr þessu greiddi. ,,Eg hefi veriö að bíða eftir að heyra álit manna, “ sagði hann— hann hafði setiö, Sokk- ihn niður í hugsanir sínaa-- ,,og eg get ekki séð til vill álitiö mig sjálfan, “ leyti skilt því neina ástæöu til aö neita skilyrði þessu. Okkurer öllum kunnugt, að gifting þessi, eins og flestár hirðgiftingar, hefir verið fyrirhuguð í vissú á- kveðnu augnamiði. “—og hann leit til fundar- manna með áhrifum, sem ekki fóru. fram hjá mér. ,,Og sé hæfileg trygging fyrir hugmynd þeirri veitt, þá sé eg ekkert á móti þessu. Viö á- vinnum hið sama meö dálítið annarri aðferð. Nauheim greifi verður vissra réttinda aðnjótandi með hjónabandinu, og alt, sem við verðum að gera, er aö vernda þau réttindi. “ . Þetta var sérlega kænlega að fariö, en eg vissi of mikið íil að láta leika á mig; og með þvf að tilgangi mínum var náð— að lesa í sundur sauöina og úlfana— þá sagöi eg ekkert frekar, nema gekk inn á, að öll trygging, sem fram á yrði farið, skvldi veitt. ,,Þriðja skilyrðið verður ef fjarstæöa, með því það snertir sagði eg, ,,og það erað nökkuru sem við höfum nú þegar rætt. Minna kántessa, frænka mín, getur náttúrlega ekki haldi áfram viö hættuspil þetta, meö því viö höfum komið okkur saman um að giftingunni skuli frestað, án þess að hafa einhvern mann, sem henni er ná- kominn, til að ráðfæra sig og styðjast viö. Og með því við Giamberg-menn höfum orðið fyrir því mótlæti að verða að sjá á bak tveimur helztu mönnuhi ættarinnar, þá er ekki nema um mig aö tala. Einn af ættinni—Gústaf frændi minn— lét vissulega lífið vegna máleínis þessa og fyrir svik Ostenburg-agentanna, og þess vegna treyst- um við ykkur öllum.— Eg treysti ykkur öllum til þess, herrar mínir“— hér hækkaði cg raustina dálítið— ,,að verja mig fyrir öllu því, sem lífi mínu getur staðið hætta af. Eg veit það, að í þessu efni er mér óhætt að treysta ykkur, vegna þess þiö eruö allir málefninu trúir; en það er fyrir sérstaka ástæðu, að eg skora svona á ykkur. Fyrirætlun okkar er algerlega undir því komin, hvaö Minnu kántessu snertir. að eg haldi lífi og limum. Þaö getur kostað þaö, að þið verðið að margfalda eftirlit ykkar og leggja mikið á ykkur til aö verja mig fyrir árasum óvina okkar; en tak- ið vel eftir því, að ef þiö látið mig verða fyrir á- rásum og fallá, þá dregur frænka mín sig við- stöðulaust til baka og afsalar sér opinberlega öllu tilkalli til ríkis. “ Þessi stutta ræða mín hafði stórkostlega truflandi verkanir á fundarmenn. Dauðaþögn varð í stofunni um stund, og eg verö aö játa, aö eg hafði yndi af að sjá í hvað ó- segjanleg vandræði mennirnir komust. Það var mér sem óyggjandi sönnun fyrir samsærinu gegn mér, og að þeir litu á þennan leik minn eins og mát. En eg varaðist að iáta neitt á mér sjást annað en vinsamlega eftirvænting persónulegra yfirlýsinga um vernd og tryggingu. ,,Ástæöan til þess, aö eg bíð við áður en eg svara, prinz, “ sagði Heckscher barún bráðlega, ,,er einungis sú, að jafnvel þó eg sé þess fullviss, aö enginn er sá á meðal allra hér í stofunni, né meðal alls þess mikla fjölda sem viö getum svar aö fvrir, sem ekki legði með ánægju líf sitt í hættu til aö verja jafn mikilsverðan—jafn ómiss- andi—mann málefninu og ríkinu eins og þér er- uð, þá er nokkuð örðugt að hætta við fyrirætlun, sem við höfum lagt jafn mikið í sölurnar og átt jafn mikið á hættu fyrir, þóeitthvað kvnni átíma- bilinu að koma fyrir, sem yður yrði að tjóni. “ Hann sagði þetta einungis til að fá lengri umhugsunartíma, þaö heyröi eg. ,,Það gaf sig enginn fram til að verja Gústaf frænda minn fyrir manni, sem þó ekkert var ann- að en rnorðingi, “ sagði eg hálf stuttlega. ,,Og mér er sagt, að maður þessi umgangist surna ykkar enn.“ Hið auðlesna andlit . Nauheims fölnaði upp viö þessi orð mín. , : . .

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.